Lögberg - 07.02.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.02.1924, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. FEBRÚAR, 1924. r 1 ið inn; en það var engin faætta á iþví að slíkum óvini þrifnaðar og einn af 'heimairÆnnum gat verið j nýr 'maður, hvað fatnað snerti þennan mikla dag. Ekki unt að fá hjálp. par til hún tók að 'nota “Fruit-a-tiveo’' Meðaiið búi ðtil úr ávöxtum. R. R. No. 1, Everett, Ont. “Eg hafði þjáðst árum saman af Dyspepsia, lifrar og nýrna sjúkdómum og fékk enga bót fyr en af “Fruit-a-tives” þeim á eg nú að þakka heilsu mína.” Mrs. Thomas Evans “Fruit-a-tives” geta að eins borið jafn blessunarríkan á- rangur, því þeir eru búnir til á heilnæmasta jurtasafa. Enda eru “Fruit-a-tives” fpægasta meðilið Fruit-a-tives” eru góðir á bragð- ið og lækna skjótt, sé þeir rétti- lega notaðir. 50c. askjan, 6 fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c. Fást í öll- um ilyfjabúðum, eða flbeint frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa, 1 hér og þar tekið að grána, var 1 gert upp í ofurlítinn hairðan hnút 1 hnakkanum. Augnaráðið var ekki djarflegt og framkoman dá- lítið hikandi í fyrstu, én sótti sig Eftir Rannv. K. G. Sigurbjörnson. j er á herti- Bjarney stóð upp og fagnaði ann. „pessi stúllka er laus allra slíkra mála þvf hún er ókunnug heilbrigði væiri hleypt inn í stof- °g mállaus 'hér svo hún er sjálf- urnar hennar frú Eydal rétt núna. sagt ekki komin út í neina hring- pær áttu hvort se*m var aldrei iðu ennþá; enda eru heiðarlegar neinum vinsemdum að fagna þar. stúlkur jafnheiðarlegar hvort Saumunum og þvottunum var nú sem ær vinna á hótelum eða rétt að segja lokið, svo hver og annarstaðar," og Herdís íhallaði 0 I ft n rrii m n A «r/\I Irimi sér aftur að stólbakinu. „petta getur nú alt verið rétt og satt, Herdís“, og það var eins og ísgust legði af stálvilja hús- Alt nema hjartað. Bakkelsið ilmaði og brúðarkak- freyjurnar, “en við lifum í veröld an, halfs annas^ fets hátt Hista- inni og verðum að 'haga okkur verk, að mestu úr sykri og aldi-. • eftir jþ'ví. Við snúum ekki við a)I- um, báru þes vott, að ekki yrði | menningsálitinu en reynum að neitt rusl á borðum þarna; auk| vernida okkur 0g okkar fyrir því. þess sem fyrirmyndar matselja Það verður því ekkert af því afi utan úr borginni átti að sjá um j eg bjóði hótelstúlkum og gólf- veisluna framreiðslu kjötréttanna. j þvottamanneskjum Herdís stóð á fætur. „Þetta kalla eg nú 'heimskuleg- Húsfni Fvdal sat í einni fág-iihennar AKnesar dóttur minnar," uðu stofunni sinni og batt blóm í1 og lognið var nú farið af hús' sveiga, er skreyta skyldu kirkjuna íreJjunnÍ °gk°míö begar Rjkka vísaði Herdísi móð-j ur Einars inn Herdís var á að giska rúmlega fímtug meðalhá ann derring og ekkert annað. Eg og grönn en farin að ’bogna. Föl! 'hefi *68 'ÞfS .úæmi að, etúlkur í and'liti, kringfuleit og kinnamar h/afð V'ðar en aAhotelum’ innsokknar. Hárið dökt og lítið | ilk.a aö £*r hafa komið >aðan hér 00. hur +Q|UI« „* ! 'beilu og holdnu. Og illa fmst mer það sitja á okkur íslendingum, sem ölS. höfum orðið að skafa hér skít, til þess að geta lifað, að setja olnbogann hver í annan út af atvinnubrögðum.” „Eg er ekkert að setja olnbog- , -- - —1 ann í iþesisa stúlkujHerdís; henni omu hennar 0g bauð henni sæti. stendur það víst ekki á neinu að Gat ekki unnið heilan dag. EN LOFAR NÚ AN AFLATS DODD’S KIDNEY PILLS. VI. Kafli. Hún húsfrú Bjarney Eyda! hafði æfinlega verið í miklumi ... , - metum. Hún var stór vexti fríð! V'aveiglnin’ ”Ja’ víst eru þau möðinn. )g hin skör,Lw.+J’/_nðihað’ ansaðl Bjarney. ..enda «þ Alfred Nadeau hælir mjög meðal- inu, sem kom /lonum til heilsu —Dodd’s Kidney Pills. Alberville, Que, 4. febr. (einka- skeyti.—“Það fær mér ánægju að skýra yður frá hve vel mér líð- ur, síðan eg tók að nota Dodd’s Kidney Pills. Áður gat eg ekki ileyst af hendi dagsverk án isárs- auka. — Hinar vel þektu Dodd’s Kidney pillur yðar, eru dásam- legt meðal við veikum nýrum. — Gerið 3vo vel að birta þetta á prenti, svo aðrir, sem líkt er á- statt fyrir, megi vita um Dodd’s Kidney Pills.” Mr. Alfred Nadeau, sem hér á heima, hefir gefið ofanskráðan vitnisburð. Hann vill láta alla, sem þjást á. svipaðan hátt, fá að vita um hve fljótt hann læknað- ist. — All’ir sjúkdómar Mr. Na- deau’s istöfuðu frá nýrunum. En þeir ivoiru §kki lengi að slaka til, er Dodd’s Kidney Pills komu til sögunnar. Fólk ætti ekki að líða þjáningar deginum lengur, þegar það getur ávalt fengið Dodd’s Kidney Pills. ,Þetta eru nú fallegu sagði hún og handlék bíómin”, komast í veislu hjá ókunnu fólki“, lítið eitt í og dró nú htldur af Bjarney Heldurðu að hún finni þyk- það ekki, ein hjá ókunnugum að vera skilin eftir, þegar porbjörg, ‘það sýnum og 'hin sköruglegasta í aiU i '• , ri framkomu r,,. a * 1 . i ja mer 'blom alt af falleg, 'hún stórf /',•/,aUkl attl,lheld e*>“ hálf andvarpaði Herdís eina manneskjan sem hún þekkir Pessu hafð,- Irt’f ,a !tia verslun-! þreytulega um leið og hún settist. her er h°ðin- — En svo sé eg ekki hun haldið við og „Þú munt ætla þau í kirkjuna”? neina ástæðu fyrir því að bjóða „Já, það er nú hugmyndin Eg Þorbjörgu heldur. Hún verður nú er nú að keppast við að hnýta' aumin2inn að vinna í vist, þvo stjórnað með sóma, síðan hún varð ekkja, ekki síður en unnið að við'halH,- . * j “"“‘v or nu an xeppast viö aö hnýta ““‘“*“e***** ’*““** * r"' >n ,5 JSífíjrS..* m'8‘>a5 «» *-• Ma8«r' °*.d“a:.1“.'™ verður að ihafa á prjónum við að koma Öliu þessu í lag. Það er tölu en pilt,“ og Ihúsfrú Eydal tók enn til við að hnýta blómin. „Það er líklega“, svaraði Her-i ðiskana ®ÍáiL an að maður 'hennar lifði. gvo hafði hún líka starfað af kappi i kirkjunni sinni. Pað var því ekki að undra, þó mikiö væri um dýrðir iheima hjá henni núna, þar sem einkadóttir hennar ætlaði að fara að giftast. ^ V1fU haiði Bjarney aidrei dís heldur seinlega og leit eins og veiio raoahagsins hvetjandi, enda af tilviljun á handarbakið á sér. u- tJ raoa kyödd þar.. Ekkert par stóðu beinin og æðarnar ber- eis akt haföi.hún gert uppskátt, lega út í hálfvisið hörundið. „pað a un eíöi út á Einar að setja, er nú víst”, endurtók hún seinlega en un hafði aldrei getað liðið aftur. Svo þögðu þær báðar stund ann; þar af leiðandi aldrei lát- arkorn. ,/pað er fremur gott veðr- ið hlýyrði fa/.la um ráðahaginn ið núna,“ sagði 'húsfrú Eydal og en heldur ekiki last. En af því fyr- horfði í áttina til eins gluggans nefnda komst það inn í meðvit- > stofunni. Herdís játti því og und manna, að hún væri ihans hagræddi sér dállítið í sæti. Eg ekki hvetjandi. Við Agnesi hafði kom i-11 a® ’minnast á ofurlítið við 'henni einu sinni fallið svo orð H2 Bjarney, þó það sé nú nokkuð að sig undraði ihvað það væri sem drægi hana að honum. Agnes hafði aldrei verið neitt uppveðr- uð út af honum, en nú voru þau buin að “fara saman” sem kallað var 1 morg ár og Einar vildi fara Ástriður, það væri best að van- el’.ga ekki veizluna með hennar vert**meíra^umstang* við*'að*gifta ■ nærvfru heldur’ úr þvi vinnnfólk! mannahöfn ög hygg'ög* Mapds .5 heiman frá eé, heldn,; Z?( *L£I > kannast við, er hefir dvalið á ýmsum stöðum hér vestra. Sein- asta áratug 4 Hnausa bygð, þar til hann fyrir tveim árum flutti til sonar síns Dir. Jóns Á. Jóns- sonar í Tacoma, Wash. Þess skal getið að af þessari sö'rnu Háfell- inga ætt er Jón Helgason Sigurð- sonar frá Háafelli, isem nýlega hefir lokið embættisprófi - Mag- ister Conferenc með lofsamlegum vitnisburði við háskólann í Kaup , Framnes ibygð föðurbróðir 'hans. mu minu, þann dag, sem aðra, j Móðir H,elga yar !puríður Jóng. þyí. oítiast þyæ eg gólfin min °g j dóttir frá Deildartungu móður- systir Árna Eggertssonar fast- Satt að Segja gæti eg þegið eignasala í IWinnipeg, og þeirra seint.” Bjarney leit upp. Hvað er það“? „pað er viðvíkjandi tveim persónum, isem mig langar til að boðið sé “. „Hverir eru það“? ,Það eru pórður Helgason ox það, að fá svo mikla borgun fyr- ir þá vinnu, að eg gæti glatt hana Þorbjörgu frænku mína eitthvað, eða greitt fyrir ihenni. Þess mun systir mín hafa vænst af mér. Það gæti líka verið ef Einar minn hefði eytt færri dollurum handa Agnesi, en hann ihefir gert, að 'hann hefði eitt'hvað getað lát- ið af ihemdi rakna til mín, 4 por- bjargar þarfir. Henni er engin vansæmd að vinnunni, það er satt en hún gæti kanske þegið að gera eitthvað annað.“ systkyna. Af fjarskyldari frænd- um Sveins sál., sem eg man nú ertir er Hjálmur Thorsteinsson, gr^indur maðuir og vel skáldmælt- ur, að Gimli, IMan. og Jóisafat Jónasson, ættfræðingur og fróð- leiksmaður, er búsettur hér vestra ásamt fjölda annara ættmenna, sem mér er ekki kunnugt um. Sveinn Árnason ólst upp 'hjá foreldrum sínu þar til hann gift- ist 24. okt 1873 Þorgerði Jónsdótt ur frá Svarflhóli í Stafholtstungu. Bjarney hafði gengið yfir að ágætiskonu, sem nú er dáin fyr ir þrem árum. Hefir æfiminning hennar áður komið í Löbergi — þann 26. ínaí 1921. pau hjón byrj- uðu búskap í Hvammi á Hvítár- síðu. Fluttu ári síðar til Síðu- múla í isömu sveit, og þaðan þrem árum síðar að Kletti í Reykholts- dal og bjuggu þar nær 20 ár, eft- ir það létu þau af búskap. Fór þá Sveinn að Stóra-Kroppi í Reyk- ‘holtsdal og var þar nokkur ár. heldur það, að troða ihenni upp til . Pau hjón Bveinn °K Porgerður skemtunar hjá ókunnugu fólki. j e,»nuðust fJ°^ur born, sttn oll Mér er nú svo varið að anaðhvort' ?rU a <lhog her yestanhaís Eru .. . ISan • Ir'Ofihinir'flp \/i/ialiv» m fr rV/l glugganum á meðan að Herdís lét dæluna ganga. „pú ræður þín- um orðum, Herdís, sagði hún stillilega, en með þeim 'hljóm í röddinni, sem fyllillega gaf til kynna, að henni var ekki snúinn hugur. „En óþarfi finst mér að gera .r _________ ±aia Ástríður, sem komu að heiman í að gera alvöru úr því. En móður sumar, sem leið og Þorbjörg syst- sinni svaraðí Agnes því, að ekki urdóttir mín“. þyrfti ihún þó að óttast að þau1 Bjarney hætti að hnýta blómin i M&rrrV'J* ætti ^1, ”PÓrð,Ur 5e38i’“ mælti IThfn °kkur ilt í skaPi ,út af ööni eins. 23 y kvað það satt vera hufsandl’ ’tHann er SOnur Jf61?’ pað er nú ekki svo að um daglegt vist vær, gott að vera fjáður _i 'hJonanna ef eg man rett. Mesta braug gtúlkunnar gé að ræða með oðru góðu. Svo sneri ihún sér ‘soma fo k- Það er að að því að búa veisluna í varð trr Woða 'honum, því nefnduð þið því að það varð að gerast bá varð það ekki fyr?“ — - .............. að gera það vel. Þannig’leit hús-! .';Hann hefir verið úti á brautþ vil eg gera það sem eg geri af, i>au: In*ihjörg Vídalín gift M^ freyjan á málið og svoSiðis vann1 ^k°m Æ 1 í heilum huZ eða láta >*ð. hún að því. ,,/fað var þvi bakað heima og yann úag — Gildir ekki það sama fyr-1 ir Ástríði?“ Eg gæti aldrei af heilum hug j ; Jóhannes, giftur Ásu boðið þeasari stúlku, og því er! Nordal fra Ar^le- J°hannes var óti í bæ. Saumað iheima og saum I BÍa™!y ^ ? btómanna’ en best að hún sé utangátta!! Og! nokkurra ára *keið í Winnipeg að úti í bæ. pve^ið heiL ; varð ekkJ að. verki.. Heirdis hafði | ,hvort sem þær ræddu þetta leng- £ar fastel^a,sab’ nu busettur 1 ----------- M \ Monrovia, California, Helga gift ihvo//íX ' + • ' Pve£‘ð heima og ekki af henni augun. þvegið uti í bæ. Stífingar, skúr-' ingar og a%>urkanir, voru alveg ,Okkur hér hvort sem þær ræddu þetta leng | ur eða skernur, sat þar við, svo | er engin skyflda til að bjóða, Herd-s týgjaði’aíg til brottfer8. Lýði Jónssyni frá Bálkastöðum í henm, Herdis.“ „Það getur nu [ ar j^úsfrú Hydal vildi að hún! Hrutafirði- — Nu bondi í Hnausa bygð, Gróa gift Sveini Pálmasyni drekka kaffi, hún og sneri til dyra. endalausar og alstaðar var hús- verið’eftir ,því sem á það er litiö. !ægi JJaffU , -,o-, —™ ----- ------- ífZi’ít* að Vinna; segja f^rir ”?kkur ber engin skylda fil að ’ „Nei, eg þarf heilan hug til að byggingameistara í grend við yririita, senda af ,stað og taka á bjóða Þorði þa heldur, Bjarney w-----15—1>ir— 'móti. Á þakherbergjum, svefn-1 reisti si? UPP 1 sætinu og horfði herbergjum, stofum, ‘eldhúsum' á Herdisi- „Ætíð skylda gest- og í kjallara var öllu snúið um 1 risninnar- Hann er heimilismað- og svo var irótað og rúskað í um’l ur Pinn“ Herdís fór að fitla við snúningnum, þar til enginn skilrlí1 vasaklútinn' sinn- ”Má vera> en ■ Þvl h»«rni/þ.i5 gæti kom‘t j stólk»" or framandi hér lika, og réttarla^j, h4s(re„. I an sjalf. Riicka vinnukona var heimili til skámms löngu hætt að skilja í 'hlutunum,! Bjarney lagði frá sér blómin. • -------; „Ja, Herdís mín góð, þú hefir hun vann samt trúlega eftir | haft „borðingshús“ í fleiri ár; eg rirsogn húsfreyjunnar. Hún vona að þú ætíist ekki til að öl,lu (uai/U.*• - -- ----- ------ y** —“** — ---- heimili sínu hjá Mr. og Mrs. S. p -ff1 sinum sæla, að húsfreyj- fólki, stm 'hjá þér kann að hafa Pálmason að Winnipeg Beach, an atti bara eina dóttir. Að vísu dvalið, sé boðið“, og frú Eydal Man. Sveinn Árnason var fæddurí 1909, og dvaldi þá mest hjá Ingi- Bjarney,” sagði; neg' Heach Man‘ , Systkini Sveins sal. voru þrju, | er kcmust til fullorðinsára. Sig- ný, er giftist hérlendum manni suður í Bandaríkjum, Guðrún dó ógift á íslandi, Hjálmar dáinn fyrir tveim árum í Winnipeg ó- giftur, góður hagyrðingur, og var Sveinn sálugi líka vefl hag'mælt- ur. Sveinn sál. kom til þessa lands 1901 var hér þrjú ár, en af ætt- jarðarþrá fór heim 1904. Dvaldi fimm ár hei'ma kom, aftur vestur Œfiminning SVEINS ÁRNASONAR pess hefir áður verið getið í íslenzku blöðunum hér vestra, að bóndinn Sveinn Árnason dó að gat hún hagnýtt sér það að vista- hvesti röddina. „Ekki hefi eg far- 1. ágúst lö49 í Hvammi á Hvítár-[ björgu dóttur sinni, og hinum ráð í Canada náðu ekki ne'ma til ^ a leit“ og Herdís ókyrðist síðu í Mýrarsýslu á íslandi. For-j börnum sínu'm. Nam hann heim- niánaðar í senn, svo hún hefði 1 sæti- »E2 hefi nefnt bara tvær I eldrar hans voru Árni Árnason j ilisréttarland í Hnausa bygð og °’VdS i--------. . - -- i "o„Snii, urt- rí„of TfrtvR,,^ airtie.ln------------ / tt —; —1 reisti þar laglegt Ihús, er var skamt frá heimili Helgu dóttur har,s. Bjó hann þar átta ár. En árið 1919 flutti hann isig í grend við iWpg. Bacih, reisti sér þar smáhýsi fast hjá þeim hjónu'm Sveini og Gróu dóttur sinni. Þar hélt hann mest til þar til getað JTúið, þegar sú næsta hefði' Persónur> þer finst Þórður sjálf-1 'hagyrðingur bóndi í Hvammi og trúlofast. En trúlofunin gat líka- Sagður en már j,ætti ?aman að[ kona hans Þuríður -Guo'munds- — .. „ vita af hvcrju Ástríður er þaðj dóttir. ”—” ’ — " ekki líka?“ Bjarney stóð upp. orðið óþarflega löng, og aldrei voru fæir aðlaðandi þessir al- mennu þvottabalar, iþó hún yrðl að grípa til Foreldrar ihennar Guð- mundur Jónsson. hóndi á Upp- sölum í iHálsasveit og kona hans , • , „Pú ættir að vita það eins vel Signý. Guðm. Jónsson var bróðir p a’ Pegar lítl0 og eg,“ og lýstí sér bæði sársauki Daníels Jónssonar Danebrogs- var um að vera hjá húsmóðurinni 'hérna; svo var Iblúisfrú Eydal og bælduT móður í rómnum. ,Nei, það er langt frá að manns á Fróðastöðum föður Hall- ,. . , — - —! — **•**&** **** „„ 2Hj dórs Daníelssonar, hins nafn-' hann dó 24. júlí síðaistliðinn og æ íniega artargóð er á reyndi, viti það. Stúlkan kc'm að heiman kenda fræði'manns till heímilis nú var samkvæmt ósk hans áður llík- h°?un 7æri svarknr með köflu'm. j í sumar með porbjörgu systur að Gimli og Brands merkisbónda ið flutt til Hnausa til dóttur hans dóttur minni og ihafði dvalið eitt- á Fróðastöðu'm á Hvítársíðu á ísl. Ingibjargar og þeirra hjóna. par hvert tímabil ihjá systur minni .Mlóðir þeirra bræðra var Sigríð-j f'ra*m fór tveim dögum síðan hús- hei’ma. Hún er vönduð og myndar-; ur Halldóirsdóttir Pálssonar á kveðjan og líkið síðan flutt í Ásbjarnarstöðum, annálaðs fræði-| kirkju Hnausabygðar, þar sem Svo best var að reyna nú heldur betur á Iþolinmæðina að þessu sinni. h rú Eydal, með sinni með- fæddu hússtjórnairsnild og aðstoð Rikku kom cTlu þessu hei'milis hafróti í slétt far aftur. Hver leg stúlka og eg veit enga þá annmarka á henni er vansæmd sé að.“ ,Hún vinnpr á hóteíi," sagði stofa og kompa var endurnýiuð! Bjai;ney °? þykkjan var eins °2 ®ra þakhýsi 1 kjallara niður, svo Ijó'maði og lyktaði af dýrðinni. Þar 'hefði ekki fluga fundið ryk-j korn í kló sína, þó hún hefði kom-' updiralda í logni. Herdís játti því I blátt áfram, eins og hún setti I það ekkert í samband við umtals- i efnið. „í disku'm o g gólflþvottum" manns sinnar tíðar. — Faðir Árna í Hva'mmi föður Sveins var Árni bóndi á Bjarnastöðum á Hvítársíðu, en kona Árna á Bjarnastöðum, móðir Árna í Hvammi var Helga Bjarnadóttir. Foireldrar hennar Bjarni Jónsson, föðurbróðir Jóns Ka'merráðs og sýslumanns í Hrútafirði. Kona aðal ræðan fór fram. Var hann svo jarðaður við 'hlið konu sinn- ar í Hnausa grafreit. Séra Jóh. Bjarnason gerði prestverkin; og lét syngja sálmana, sem Sveinn isál. var búinn að velja að yrðu sungnir við líkbörur sínar, sem 'voru: „Eg lifi og eg veit hve löng er mín bið”, og svo: “Vertu PILES | bætti frú Eydal við með vaxandi; Bjarna var Kristín Jónsdóttir frá hjá mér halla tekur degi.“ Hví aS þjasf af blæðandi ng bðlK- innl gyllinlæð? Uppskurður rtnauS. , synleg-ur. pvl Dr. Chases Ointment hjálpar þér strax. • 0 cent hylkig hjá lyfsölum eFa frá Rdmanson, P,ates & Co„ Ijmited, Toronto. Reynsluskerfur sendur ð- *ev*,ls, ef nafn Þossa blaís »r tiltek « .» 2 oent frlmerk'----* röskleik. Herdís leit á hana hálf- undrandi og játti enn. Bjarney! Kalmannstungu, Magnússonar. Faðir Árna á Bjarnastöðum afi gekk fram á mitt gólfið og sóp-1 Sveins Árnasonar var Guðmundur aði að henni eins og drotningu. j bóndi Hjálmarsson á Háafelli á j Hún horfði niður á Herdísi urfi Hvítársíðu. Guð'mundur var mik- j leið og hún sagði: „pú veist lík- ill merkisbóndi sinnar tíðar, frá j le2a hvernig orð þær stúlkur fá,[ Guömundi þessum er komin afar- sem vinna á hótelu’m?" Sumar fjöl'menn ætt, sem ættfræðingar eru það nú en ekki allar,“ ans- nefna Háafellsætt eða (HáfeKl- aði Herdís og horfði út í glugg- inga). Af þessari Háafellsætt eru Sveinn Pálmason tengdasonur hins í.átna stýrði útförinni. Margt fólk fyl’gdi til grafar, og blóm- sveigar þöktu kistuna. Sveinn sál. var vandaður mað- ur áreiðanlegur í allri framkb’mu nafnkendastir hér vestra það eg man nú, þeir bræður syniir Þórð- ar Árnasonar frá Bjarnastöðum eru: Hjörtur pórðarson raf- Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tcbak í heimi. Ljúffengt og end,ingar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en milau tóbakslaufi. MUNNTOBAK magnsfræðingur í Chicago og Dr. Þórður Þóirðarson í Minneota Minn. og Grímur 'merkisbóndi í Dakota nú dáinn ásamt fleiri systkynum, sem eg >man eklci að nafngreina. Voru þeir bræður synir Sveins Árnasonar og iþessir bræður, og móðir þeirra bræðra var Guðrún Grímsdóttir, Stein- ólfssonar frá GríVnsstöðum í Reyk'holtsdal. Þórður flutti til þessa lands með börn sín frá Dalgeirsstöðum í Miðfirði, áður á Stað í Hrútafirði. Einn af föð- uirbræðrum Sveins var Jón Árna- son, faðir Árna Jónssonar 'hins góðkunna greinda og sæ'mdar- [ mannis, sem flestir hér vestra vel greindur, og er honum rétt og best Iýst í hinu ágæta minn- ingarkvæði, sem hérmeð fylgir j eftir 'hinn góðkunna gáfu'mann Kristleif Þor.steinsson frænda Sveins á Stóra-Kroppi fslandi, er Sveinn dvaldi hjá síðustu ár sín heima. M. Magnússon. Sveinn Árnason frá Slóra-Kroppi. Forni vinur, frændi góður, friður sé með þinni önd. Þér skal helgast þessi óður, þakka gö'mul félagsbönd. Dauðinn var þér gömlum góður gott er að Ihvíla i’úna hönd. Erfið var þín æfiganga, einyrkjans um bratta leið. iMáttir ,þola 'hið stríða og stranga stritið til að verjast neyð. Sikortur góðrai fræðslufanga frekast þér af öllu sveið. Ei var hægt með auði að blinda anda þinn né isetja í, bál, gastu vel þér látið lynda lítinn skamt í næsta 'mál, ef að fékk við bók að binda bræðralag, þín skarpa sál. Létt var þér að lesa og finna lliistarinnar sanna blæ. Gróðirarreitur gáfna þinna gleypti úr bókum kjarna og fræ, ruslinu og hismi hinna ihelzt vildir þú kasta á glæ, Aldrei þuirft þig að eggja, þinnar trúar verja rétt, kvikaðir ei til handa beggja, hugsun þín var föst og þétt. Skjótur varstu lag að leggja liðhlaupans á snögga blett. Þú af frægri feð'ratungu, fægja vildir*sérhvern blett þínum virktavinum ungu vildir kenna að tala rétt. Það, se'm fornmenn forum sungu afnst þér heilagt, satt og slétt. pvílíkum er þungt að skilja þjóðin við og ættlandsströnd, samt um leiðir hafsins hylja heimsóttir þú vesturlönd. Börnin þín af besta vilja buðu þar fram líknarhönd, Heitast þú af öllu unnir, æskustöðvuln, landi, þjóð, Voru þér Ihingað vegir kunnir, vængi átti sál þín fróð, Héðan voru rauðir runnir ræktardropar í þitt blóð. Nú í anda eg á þig breiði tálensk blöð úr skógarlund, sem á þínu lága leiði lifað gætu nokkra stund. Blundaðu undir blómameiði, blessi þig drottins náðarmund. Opið bréf til Stígs frænda Gamlar og nýjar hugleiðingar. Eg sá eftir þig grein í Lögbergi er þú nefndir “Hljóð úr horni”. pað voru orð í tíma töluð. pú seg ir satt, þeir vaða ekki að eins með skítuga skóna, 'heldur einnig með skítuga rifuna yfir hin helstu tlifinningamái’efni manna: pað er maður þó hann láti 'minna HVernig stendur á þessu trúmála- naggi? Má eg spyrja. Er það spirottið af náunganskærleika ? Eða er það sprottið af sjálfselsku og sama eðlis og pólitísk valda- fíkn og dollara tii’.beiðslu ? Eg 'hélt að grauturinn gamli hefðiverið soðinn og gleyptur fyrir löngu, en það er öðru nær, því það er verið að sjóða Ihann upp aftur og nýir farfuglar komnir að pottinum og farnir að reka nefið! ofan í hann. Ekki hefi eg séð’ þá sjálfur en sagt hefir 'mér ver-, ið frá þeim og þeim lýst fyrir mér og eftir þeirri lýsingu finst mér þeir Ihelst líkjast færeyískum hröfrtu’m, síkrunkandi og hopp- andi, sem bera sig sultarlega og eru • þar af leiðandi ekki vand- fæddir, þá var dálítill gaura- gangur í blöðunum í fyrra vetuf um samanburð hér og Iheima áj lífskjörum manna hér ekki lif- andi en heima flóði alt í smjöri og hunangi. En tovaða sort af fólki er það eiginlega sem ekki getur lifað hér? Eg gef það eft- ir að það eru slæmir tímar hér se'm stendur, bæði eru skattar há- ir og markaður slæmur. En 'hverju er um að kenana nema afleiðing- um af gerðum Borden’s stjórnar- inna-r. „Grísir gjalda er gö'mul isvín valda". Eg kom til þessa lands með tvær ihendur tómar, eins og fleiri fór út í óbygðir 15C' mílur frá Winni- peg og þá var enga vegi um að ræða ag eins slóð hér og þar eft- ir Indíána. Mér dettur ekki í hug að isegja að það 'hafi alt af verið skemtilegt líf, en þá var ekki hugsað um annað en brjótast á- fram, ekki var verið að biðja stjórnina að hlaupa undir bagga Það hefi líka lítið þýtt í þá daga. Þá var heldur ekki gengið með Ihvítt há’slín og farið á 'hverju kiveldi á skemtistaði. í þá daga var maður ekki alveg eins kröfu- frekur til lífsins eins og nú gerist Nú til dæ'mis er tæplega annað boðlegt að borða en aldini frá California og ekki að tala um klæðnaðinn. Ekkert nema silki. prát fyriir alla erfiðleikna eign- aðist eg tiíu börn, sem nú eru full- °rðið fólk og alt útlit á að þau geti bjargað sér sjálf með guðs hjálp. Auðvitað ólust þau ekki upp eftir nútíiskusniði hvað skóla snerti. Fátt um skóUa þá og lélegir þar sem þeir voru. En þeir verða að brúka eirinn, se'm ekki ihafa látúnið. Nú er öldin önnur, skólaganga og skemtun. Mentun er óneitanlega góð, en hvað eru bað margir af fjöldanum sem 'hafa gagn af mentuninni, eftii að vera búnir að eyða bestu ár- u’m æfinnar til einskis? Sumum þykir þa leitt að vinna algenga vinnu og suraum þykir minkun að 'því og flest af þessu fólki þol- ir ekki áreynsluna. Svo er fjöldi, sem ekkert fær að gera og verður svo ekkert úr, tekur sér svo fyr- ir hendur allra handa útúrdúra sjálfum sér og öðru'm til leiðinda og niðurdreps. Það er fólkið, sem ekkert starfar, sem gerir afglöp- in, en ekki þeir, sem starfa, hugsa ekki um annað en sína vinnu og eiru ánægðir 'með lífið. petta mun , þykja mikið sagt, en er bygt á reynslu. Eg sá í kringlu að 'hún j er að bera fólk á bænarörmum, er 'hafi ekkert á að lifa yfir vetur- inn. Nú ætti þó verkalýðurinn aö Ihafa atvinnu þar sem æðsta ráð ið í bæjarstjórninni er af þeirra sauða’húsi og auðvaldið þar ekki til hindrunar. En því fer ekki eitthvað af þessu'm mönnum út á vötnin að fiiska ofan í sig og sína Þeir eru náttúrlega of fínir til að veiða fisk; búa í borginni það er finna að Iabba á markaðinn og iáta færa sér matinn heim upp á annara sveita. Þetta gera ein- hleyptu mennirnir, standa úti á vatni alladaga til að græða pen- inga, sem er ekki ne'ma mannlegt. Eg sá íblöðunum okkar óskir til okkar landanna um fjárframlög til að reisa eða byggja letigarö handa öllum íslenzkum stúdentum heima og með því tryggja sér áss. ætli það yrði ekki nokkuð dýr skólaganga? Eg helda að væri þá einis gott drengir, ef okkur vantar íslenskan skóla, að ihlynna að Jóns Bjarnasoarskóla. Eg fyr- ir mitt leyti býst ekki við að 'hafa neitt stúdentsefni til að senda á þann skóla, því eg er 'hættur að fjölgamannkyninu. Er nú orðinn eins og 'hvert annað niðurlags- fat gatslitinn góðurinn minn og verð að vera af höppurn þess vegna. Svo það verður að líkind- um enginn með mínu 'marki, sem næir nafnbót. Eg sé að það er orð- inn mesti sægur af fólkinu heima sem 'hefir nafnbót, svo það er ekki að furða þó land og lýður sé í uppgangi. En hvernig stendur á iþví að ekkert er hægt að gera þar heima nema leit hingaðve vestur til sam skota, eða gjafa. pað minnir mig á æiskuár 'mín þegar umrenning- ar voru að betla og fóru sveit úr sveit. Jón salti, Árni ihósti, Sigga halta og ótal fleiri, sem yrði of langt að telja upp, nemaþað voru þetta 2—3 daglegir gestir að minsta ikosti bæði vor og haust 'hjá foreldrum mínu'm sál. að fá sér eitthvað í pokaihornin og vjr það oft gustukaverk að liðsinna þeim. Enda beiddi margt af því fólki guð að launa gefandanum. Foré’.drar 'mínir voru altaf veit- andi meðan þau lifðu. pað er ekki frítt við, að farið sé að taka upp á þeim þjóðarsið aftur. og 'það af fólki, sem mun þykjast nokkuð framarlega í mannröðinni. Og er það leiður og ljótur siður. Auðvitað er það nú tíðarandi, að flakka um allar trysssur og halda j fvriirlestra, til að kenna fólkinu að lifa af þeim, sem kunna það ekki sjálfir. Kverið hans Helga. Manstu eftir þeirri dd’lu í Kringlu í fyrra? par féll það i frjófan akur. Það var eftiir einn þenna | háttlærða heima. Því flest sem þeir iskrifa þar, er upp á sömu vís- una, að iskopast að því andlega og hártoga. En þeir, sem nokkra sál ihafa og líta í sálmabókina og fara með sálma eftir Helga, hvort þeir eru frumsamdir eða þýddir, skilja að þeir eru snild, og sá, sem lastar ’hans verk, kemst, að minni hyggju, aldrei með tærnar þang- að sem Hefgi sál. hafli hælana. Nú sem stendur eru ihér daufir j tímar, markaðsleysi og þar af leið- ! andi atvinnuleysi, enda fór fólk- 1 ið í þúsunda tali suður til Banda- ríkjanna að fá' sér vinnu í sumar leið. Má fiskiveiðin hér heita eina lífæðin, á meðan thægt er að selja fiskinn og senda suður til Bandaríkjanna; af því hefir mesti fjöldi atvinnu. En svo geta ekki a’.lir fiskað. En það er eittíhvað annað með afurðir af landbúnaði síðan tollgarurinn komst á. Það er ekki einu sinni ihægt að selja gott kjöt á 5 og 6 cent pundið, en “pike”ur selst á 8 og 10 cent pd. hæglega. Nú erum við Canada- búar að súpa seyðið af kosning- unum frá 1911, þegar viðskifta- samningarnir áttu að fara í gegn á milli ríkjanna. pá var aftur- haldið með Borden í fararbroddi og Bakkuis; það ihafa lengi verið fylgifiskar. Þau ihjú hafa altaf verið illa liðin og hafa aildrei verið þjóðfélaginu nema til nið- urdreps og háðungar; enda var þá Bakkus dyggur þjónn, og nú er vel unnið að þvi að láta hann verða friðhelgan upp á seinni tíma, því á ihonum byggja þeir gæfuna. pá voru allir frjálslyndir landráða- menn og sátu á svikráðum við kónginn. Það var þáð fyrsta velferðarsporið, en ekki það isíð- asta, sem stjórnarformaður sá steig og hans ráðuneyti. pað var mesta þarfaþing, sem Bretar áttu hér, enda höfðu þeir gott inn- ihl’aup hér á istríðstímanum; rík- issjóðurinn ber þess lengur en iskemur menjar, að það ihefir ein- 'hvern tíma verið látið vel í dall- inn. En öllu má ofbjóða, svo var með hyski það. Það þo.ldi ekki orðið þunga sinn, og Englending- ar sáu þann kostinn bezta, að taka það heim til sín og geyma eins og annan menjagrip. Mjög líklegt, að sé nú í safni konungs. Svo slæ eg botninn í þenna sam- tíning og óska þér og öllum flönd- u*m hins bezta á þessu nýbyrjaða ári. Gamli. “ROSEDALE” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Besta OKEj~ Tals. B 62 MEIRI HITI — MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Wiimspeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.