Lögberg - 28.02.1924, Page 2

Lögberg - 28.02.1924, Page 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, ■JfO'EBRÚAR 1924 Fimm ára þjáningar á enda. Meðalið sem búiS er til úr ávöxtum. Það er enginn efi, að „Fruit- a-tivea” er meðalið fyrir gigt og “Lumbago”. Alstaðar frá Canadaa koma bréfin, sem sanna það. Mr. E. Guilderson í Parrsboro, N. S., skrifar:— “Eg þjáðist af •læmri gigt í fimm ár, reyndi ýmiskonar meðöl — og var stund- aður af læknurum en gitgin kom aftur. Arið 1916, s áeg auglýsing um “Fruit-a-tives” og tók einu öskju og mér fór strax að batna, svo eg hélt áfram og tók 6 öskjur og eftir það hvarf öll gigt.” 50c. askjan, 6 fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c„ hjá öllum lyfsölum eða frá Fruit-a-tives Ltd., Ottawa. Ont. smátt og smátt útilokaðir, ekki að eins frá háskólunum, heldur er iþeim líka bannaður aðgangur að söfnum og öðruvn stöðum menta og menningar. í vísindaskóla Rússa eru nokkrar mentatilraun- ir ennþá gerðar, en félagar .þeirr- ar stofnunar eru komnir til ald- Hinar sorglegu og mis hepnuðu Soviet stefn- ur á Rússlandi. Eftir prof. Frank A. Golder. í flutningnum, en isumu af þeim, sem þangað ko’mast, er fleygt í hrúgur eða hauga inni í leka- kofa, og sumu er að ein® fleygt í Ihrúgur, unz mál er að flytja á ný. í sambandi við prentað 'mál, þá hugsa eg, þó eg sé með engu móti urs og framkvæmdir þeirra ekki viss um það, að í Petrograd og ' ' Moscow sé að finna eintök af öllu, st'm prentað hefir verið og þýð- ingu ihefir, síðan árið 1917. En eg er víss um, að það er hvergi ann- arsstaðar að finna á Rússlandi og jafnvel i iþeim tveimur stöðum er niðurl. Communistarnir litu hýrum augum á þessar toreytingar. Von brigði þeirra út af þessari nýju hagfræðisstefnu, voru auðsæ, því hún var að leiða þjóðina til baka að kapitalista stefnunni en frá fjáivnálastefnu þeirra, og þeim skildist að svo búið mátti ekki standa >— að þeir urðu að hefjast handa, eða >þeir og hugsjónir þeirra yrðu gerðar útlægar. Svo til þess að bjarga sjálfum sér og stefnu sinni þá byrjuðu þeir að reisa hömlur við kapitalistastefnunni peir tóku það fyrst til bragðs, að loka eða ákveða allar prentsmij ur. sem einstaklingar áttu og toókaverslanii‘ þjóðareign. peir vísuðu kontrm og körlum, sem þeirra þjónustu voru úr stöðum sinum. Þeir gerðu sér far um að \'ek>a vantraust á öllum stjóm- mála'mönnum, sem þeim voru ó- vinveiltir. Sósíalistana, aem mestan þátt íhöfðu tekið í bylt- ingunni og að eyðileggja kirki- una, sem stofnun. Þar næst sneru þeir eér að því að draga úr þrótt iðnaðarstofnananna. með því að leggja á þær þunga skatta, sevn gerði mörgum þeirra ókleyft, að ihaidn starfi sjnu áfram. Þegar eg féir frá Moseow f 'maí 1923, þá var búið að loka flestum sölubúð- um í Arbat stræti, sem árið áður ihöfðu gert mikla verslun og verið bæiarprvði. Sömr. áhrif toöfðu skattarnir á bændalýðinn. Bænd- urnir neydduist til þess að selja alt. sem beir gátu við sig losáð, hvaða verð, «tm þeir gátu fengið fyrir það, til þess að mæta út- gjöldunum. Arið 1922 fengu þeir aðeins einn fiórða fyrir rúgmæi- inr. á móti því sem iþeir fengu árið 1924. Petta yfirlit gefur mörnu'm hrigmynd um, hvað breytingin á 8iðfarðislegum hugsiónum þjóðar- innnr var orðin mikil frá 1917. og til bess tíma, se'm þessar að- farir fóru fram. Samt er engin á- stæða til þess. að vera óttasleg- inn út af hinum efnalegu ástæð- um bjóðarinnar, bví rússneska þjóðin nær sér aftur og verður eins sterk efnalega og toún áður var. Verkafólkinu o,g bændum fjölgar óðu'm og í landinu verður framleiddur nógur anður til þess að byggia iafnvel ve'Tlen>ri toallir. en evðilagðar toafa verið. Það er toið andlega ástand þjóðarinnar sem er hræðilogt. Oommun>s+av- nir á Rússlandi óttast hugsjónir miklu meiri en fra'.nkvæmdir, og þó beir «4u reiðubúnir að láta undan síga að þvf er bagfræðis- ástand þjóðarinnar snertir, þá eru þeir ákveðnir í bvf, að berjast fyrir bn.gsiónum .sínnm og kenn- ingum út í bað ftrasta. Þeir hafa ráðið við sig að hrióta nationai- ista, trúmála og séreitma og toina eldri 'menningu á bak aftur, en setia sína “nroletansta” menning í staðirn þó að ekki sé vel liós+ Ihvað þeir meina með þ"r{ annað en að gefa stéttarhatri sínu laus- ann tuminn. Útiloknn annara en. Communista frá mentastofnunum landsins_____ pað er ósegianlerum erfiðleik- um bundið fvrir námsmenn, sem ekki ern af flokki Communista, að fá aðgang að æðri mentastofn- unum landsins. Enn meiri erfið- íeikum er það samt bundið fvrir kennara. se,n ekki heyrir þeirra flokki tll, að ná k’ennaraembætti við mannfélags fVæðistofnanir eða listaskóla. Samkvæmt , álití professora rauðálfanna þá er eng in saga til, sem vert er að nefna. eða lesa fyrir stjómartjyltinguna frönsku ogsumir vilja útiloka sögu kenslu fra'/n á daga Karls Mairx. Hinir eldri mentamenn, eða mentamenn þeir, «em hinni eldri stefnu f mentæmálum fylgja eru eins áhrifamiklar, en utan þeirr- ar stofnunar 'miða allar fram- kvæmdir til iþess að efla og opin- bera sögu sosíalistanna og brjóta niður hinar eldiri stefnur. Astandið væri ekki eins von- laust og það er, ef (hugsanafrelsi Þa® illajhirt. væri ekki ein>s takmarkað og það er, og réttur manna til mótmæla, en án toanis er nálega ómögulegt, að undirbúa 'menn til þess að taka pláss þeirra, sem eru að falla úr sögunni. Andlegu leiðtogarnir voru aldr- ei margir meðal Rússa, en nú eru þeir orðnir grátlega fáir. f sum- um héruðum er enga slíka leið- toga að finna, og engan, se-m það aæti getur skipað, eða haldið þeim menningarlega arfi við. pegar eg fór frá Rússlandi, þá grúfði von- leysismyrkur yfir þjóðinni, og þegar eg kvaddi kunningja mína tóku þeir þétt i >hönd mér og sögðu: “Moreturi sallatomus” (Við. sc*m erum á leið til dauðans kveðjum þig). Eyðilegging Rúss- nesku mentamannanna og burt- nám mennigar þjóðarinnar beipir spursmáli því að rsagnfræðingu'm, hvernig að byltingin á Rúisslandi skuli athuguð. Þeim kemur nokk- urnvegin saman um, að ihún sé stórvægilegasta atriðið, sem gjörst hefir á þessari öld, og á sinn íhátt eins þýðingarvnikil og stjórnabbyltingin á Frakklandi. úefað á byltingin og afleiðingar hennar eftir að mæta misjafnleg- um byr og verða fyrir margvíS' legum breytingum. En toún verð- ur þó á endanu'm til þeiss að breyta mannfélags fyrirkomulaginu og skilja eftir mörk sín á menning þjóðanna. Það er kominn tími til þess, að sagnfræðinigarnir fari að athuga hver slík áhrif eru frá mannfræðilegu sjónarmiði, en ekki frá sálarfræðilegu ástandi blóðþyrstra manna, og er það verkefni ólíkt erfiðara, en við- fangsefni þau, er firá stríðinu stafa. Byltin,gar slíkar sem sú, er orð- ið hefir á Rússlandi, eru sjald- gæfar og viðfangsefni þau, sem Og þegar tekinn er til grgina ihinn illi frágangur þeirra prentrita, að iþví er prent- un og pappír snertir, þá verður þess ekki langt að bíða, að þau verði ólæsileg. iSannleikurinn er sá, að Co'mmunistarmr hafa verið og eru oif mjög teknir upp við að toafa ofan I sig frá degi til dags, til þess að tougsa mikið um sögu- leg gögn og skilríki. Eins og nú stendur, þá er toægt að ná í hei'mildir gegn Bolsbeviki stefnunni í Berlín og í París, og þau, stffl með benni mæla, í Pet- rograd og Moscow. En það er enginn einnn staður til í Ves+ur- Evrópu, sem þær heimildir báðar hefir að geyma. Verðmætt heimildasafn. Bandaríkin eru giftumeiri í | þessu efni, og má það þakka for- j sjálni hjálparnefndarinnar, sem j á Rússlandi var og safnaði þar sa'man bókum, tímaritum og hand- ritum með aðstoð Mr. Hoovers, sem um byltinguna og stríðið fjalla. Og í viðbót við iþetta þá gjörðu bókasöfn í Bandaríkjunum sór far um, að vera sér úti um rit og endurminningar fólks, st'm frá Rússlandi flutti um það leyti, og á þenna hátt toefir Bandaríkja- mönnnm tekist, að ná í meira saifn af “rauðu'm” og “ihvítum” bókmentum, iheldur en nokkurji annari þjóð. Og til þess að á- rétta það, sevn nú hefir sagt ver- ið má bæta við skýrslum frá huindrað mentuðum Bandaríkja- mönnum um ástandið í flestúm héruðum Rússa innan Evrópu. GERIÐ SAMNiNG YÐAR VIÐ Hveiti Samvinnusölu-nefndina pað er þýðingarmesta sporið til þess að losna undan fjárhagslegum þrældómi og veitir yður sanngjarna hlutdeild í yðar eigin framleiðslu. í Saskatohewan er nú verið að gera alt, sem unt er, til þess að fá það vnarga viðskifta- vini, að hæg'b sé að tooma þar samvinnusölunni á fót. t Manitoba verður tekið að afla félagsmanna hinn tíunda marz, en í Alberta þann seytjánda marz. VERIÐ VIÐBÚNIR til þess að allir yður ekki á, að Að undirskrifa sa'mningana og gerið alt, sem í yðar valdi stendur, íbúar yðar héraðs geri það sama, svo sigurinn verði 100%. Reiðið aðrir komi Samvirmu-sölunni á. Það hvílir eins á yðar herðum. A MARGAN HÁTT Getið þér orðið oss að liði. Sækið fundina í héraði yðar og hvetjið aðra til að gera það sama. Léttið undir 'með umboðsmönnum 'vorum eins og frekast má verða, hver í yðar héraði Gleymið því ekki, að hér er verið að berjast fyrir yðar eigin hagsmunum. Leitið upplýsinga nú þegar um öll þau ákvæði Samningsins, sem þér kynnuð að vera í vafa um, og verið reiðu'búnir að skrifa undir, þegar umboðsmaður vor fer þess á leit. þ’KRIFIÐ EFTIR UPPLÝSINGUM. Skrifstofur Co-operative Wheat Growers í Calgary, Regina, og Winnipeg, munu syara öllum fyrirspurnúm jafnskjótt og þær berast þeim í hendur. Nú er hentugur tími. “Samvir.nu-sala á hveiti og öðrum búnaðar-afurð- u'm, er í eðli sínu þýðingarmikill hluti framleiðslunn- ar. Það K.r bændanna hlubskifti, að leiða mál þetta til sigurs sjálfir.” — C. H. Burnell, forseti Co-opera- tive Wtoeat Growers, Ltd. Publishfíd by the Campaign Committee. Bandaríkjanna. pá er ennfremur vínbann á Kyrrahafseyjunum, Papua og Samoa. í tólf héruðum á Nýja Sjálandi er vínbann og sama gildir um Maoris “Kings Country”. f Ástralíu er vínbanns- hug'myndin að festa rætur víðs- vegar um land. Grænland hefir algert vínbann og Finnland sömuleiðis. Vínbannslög eru í gildi á íslandi, þrátt fyrir undan- tekningu þá, er stjórnin var neydd til að gera sökum verzlunarsamn- inga við Spán. Færeyjar hafa vín toann. f borgúm og toæjum á Eng- j landi, er vínsala fimtán klukku- | stundir á dag en sextán til sveita. Breyting í irétta átt frá því, sem j áður var, er áfengi var selt j hverjum, er hafa vildi allan sól- I arhringinn. Bannað er með lög- úm, að selja áfengi unglingum i innan við átján ára aldur. prjú- I þúíund sóknir á lEnglandi hafa í víntoann og 342 héruð hafa það líka. Á sunnudögum er vínsala algerlegá hönnuð. Bannað er og uð «elja vín á sunnudögum á Skotlandi. Auk þess eru þar all- mörg vínbannshéruð, og það sama gildir um írland og Wáles. Það er þvf engin' ástæða til a5 missa móðinn. Með sameinuðum | kröftum er sigurinn vfs. í trú, von og kærle’ka A. S. Bardal. stórtemplar. Ársþing Stórstúku Goödtempl- ara, það 38. í röðinni var haldið þann 18. og 19. þessa mánaðar hér í bænum. Öll vanaleg störf reglunnar fóru fram ása'mt nokkrum nýjum málefnum. pesir meðlimir voru kosnir f embætti fyrir komandi ár: G. C. T......... A. S. Bardal. P. G. C. T.......... G. Úann. G. V. T. 'Mrs. W. Mac Greger I G. Counc......... A. J. Brown = kirkju í Winnipeg. Fyrir allari hinar smærri upphæðir, frá hin-j Hástúkuþing góðtemplara Næsta snursmálið er: Hver verður til þess að vinna úr efni þvi, st'm til er, og rita sögu stjórn- arbyltingarinnar á Rússlandi? Rúissar ættu að igjöra jþað. En það er ekki líklegt, að nokkur Rúesi, hvort heldur um er að ræða . - Á þingi alþjóðareglunnar, sem um ýmsu stúkúm er eg einmg ha,dið var j þing,húsi Dana 1920, innilega þakklátur. j var áky,egig ag næ,sta þing skyldi Eg ferðaðist um fylkið í þriggja háð haustið 1923 í Metnorial Hall vikna tíma. Fyrst með séra Run-, í Lundúnabo.rg á Englandi. ur, eru önnur en þau, sem menn ihafa átt að venjast, og ekki auð- skilin. Viðfangsefni sagn.fræð- inga þar eru ekki sannleiksatriði, sem eru þekt og reynd beldur ó-j |8 litiö á hana ljósar hugsjcmr og æstar tilfmn-j augum Þeir menn móstöðuflokki þeirra, heldur að þeir eru búsettir innan eða utan Rússlands, sem í gegn úm stjórnarbyltinguna hafa geng- óvilhöllum eru niður- ólfi Marteinssyni, en síðar ’með (bremur konum, er fyirir tilstilli Dr. Brown lögðu upp í þann leið- hún leggur 'mönnum upp í hend- 'Vfioltíd'BMshevika^eðTúr »ngur af hólfu Royal Templars. ---------- Eg flutt. enndi á lþrjatlu og ein um kíörstað og árangurmn varo sá, að þrjátíu þeirra greiddu at- kvæði á hlið bannmanna, en einn á 'móii.. Það sannaði mér til fulln- ustu, að kjósendur hefðu greitt r.eitandi atkvæði hefði þeim veist kostur á frekacr upplýsingum um máHð, og hefðu þeir ennfremur RúsTa €kki verið Hlektir 'með þeirri lát- lau.su staðhæfingu Hófsemdar- , mannafélagsins — Moderation Við Bandaríkjamenn, sökum League, að vínbannslöggjöf fylk- hún hefir áður komist. Hvortl gagna þeirra, er við höfum undirj isi s hefði gjörsamlega mis- sem sú kenning þeirra er sönn hendi, og sökúm afstöðu okkar, hepnast og flest eða öll lagabrot eða ósönn, ihvort heldur að ein- toöfum bæði tækiifæri og skyldu ættu rót sína að rekja þangað. staklingsrétturinn eða sameigna- \ þessu efni. Eg vona, að fráhá-i , , * rétturinn er í fullkomnara súm- skólum lands vors komi menn, sem' Bræður og sys ur. pa ræmi við r.áttúru, eðli eða lög því verki verði vaxnir—'menn með verc a æ ríV °g josara, a verður ekki ákveðið, víðan sjóndeildanhring, heim-! hin sv0 kolluðu hre,nu stjornarvin j G. Sup. J. W. | G. Sec.:...... fulltrúa erlendra þjóða velkomna g. A. ISec. i i l • e | auguui, XCll III £.1111 VI U lilUUI ingar, sem er erfitt að n.a haldi a. be gir á líkama b41 0 tárin og því erfiðara að skyra. peir hafa þár að glíma við nýtt og ó- reynt mannfélags spurs'mál. Lenin og hahs lærisveinar hafa flutt þjóðeigna og lýðveldishug- sjónina lengra áfram, theldur enj hafa deprað sjón augna þeirra. Það verður að gjörast af mer.ta- 'mönnum annara þjóða en —að minsta kosti í bráðina. Þing þetta sóttu fulltrúar frá Englandi, írlandi, Wales, Noregi, Svíþjóð, Danmörku, íslandi, Hol- landi, Þýskalandi Svisslandi, Indlandi, eystri og vestri hlutum Suður-Afríku, Manitoba, Ontario, Connecticut, Maine, Maryland, Washington ríki, New South Wales, Suður-Ástralíu, Victoria, o frá einni, (national) stórstúku. Alls voru þar samankomnir full- trúar frá þrjátíu og fjórum stúk- til landsins. Nöfn félaganna erujG. Treas. þessi: U. K. AlliaHce, U. K. Band rj Chap....... Miss of Hope, National British Wo-I ^ e. ‘Sup. ............ men’s Temperance Association, q Mar. ................ National Commercial Tefmperance j q p Mar. Miss. H. Mac. Greger. League, National U. T. Council, I. (j Mess.: G. H. Hjaltalín. .... T. M. Elder ... iR. Mia++V,ews .... H. Eiríkwon .... H. Gíslason I. Jóhanneason . H. Skaftfeld John Lucas. O. Rechabites, The Sons of Temperance og Temperance Col- legiate Association. Móttöku nefndin sýndi gestum frægustu sögustaði >borgari;mar, og einn daginn voru þrjú hundr-j og átlit er fyrir, að reglunni muni uð þingmenn og gestir teknir í aukast fjöldi nýrra 'meðlima á bílum til Windsor Castle tuttugu j komandi ári. og fimm mílur í burtu, þar semj forstjórar Rechabities reglunnar, j buðu öllu'm til hinnar veglegustu veislu. önnur heiniboð þessu lík G. G.: Th. Thorarinsson. G. Sent.: G. K. Jónatansson. D.G.C.T.: G. Jóhannsson. Fleirum var veitt stórstúkustig- ið, en vanalega hefir átt sér stað. S. Matthews, S. R. um, sextíu fulltrúair og þrjátíu og, ' þingm€nn á mismUnandi !i“n.fyl7r^ÍlfuSlfVÍ^8|«Jöðum og títna í Lundúnum af Óleyfileg vínsaía. Yfir - eftirlitsmaður vímbanns- manna, hvorki af frummælendum Bolshe- spekilegan skilning og viki stefnunnar né af hugsjóna-j sem keppast um að vinna 'iiönnum skólanna. Þau um-j heiðursverk. 'angsefni eru komin úr höndum! -------------- “teoristanna” og inn á svið raun- veruleikans, og það er þar, sem þau verða að standa sitt próf. Fordómsh j úpur. Vér verðum að abhuga þessa tilraun í sambandi við inannfé- lags fyrirkomulagið fordóma- laust, og gera okkur grein fyrir andlegum og hagfræðilegum á- hrifum þess á 'mannfélags fyrir- skrásetja mannúð ■ 3era menn> konur og jafnvel börn, Skýrsla stórlemplara. Embættismenn, systur og bræð- ur Stórstúku Manitoba og Norð- vesturlandsins, I. O. G. T. Sem stórtemplari leyfi eg mér að leggja hér frúm mína þriðju ársskýrslu. Um það er síðasta stórstúku- þing vort var haldið, voru bind- indismenn Manitobafylkis að a liði og búa sig undir atkvæðagreiðslu um komulags toeildina, og niðurstöðu þá, sem vér komumstí fýmja að, á ispjold sogunnar. Til >ess| tvennskonar að geta gjört þetta vísindalega, 'YennsK n . .. . , " K r KJ . % , vinverslunarmahð, er fram fór í !>a verðum vér að hafa abyggileg- , ^ aí«nat.H5i« ar hei'mildir og hæfa menn. Sem |J stendur er erfitt að fullnægja PILES Hví aS Þjaat nf blteBandl oa bðl* Innl gyninlsS* UppakurBur ónauB- ■ynleaur. pvt Dr t’m Oiirtmant hj&Ipar t>ér atrai Mt hytklB hj& lyfnrtlum eBa frft Batw * Co.. lamitað >eim kröfum, jafnt á Rússlandi sem annars staðar. pau gögn, sem til eru nú, eru annað ihvort með eða móti Bolshe- viki stefnunni. Á Rússlandi sjálfu verður 'maður ekki var við mótspyrnu eða gögn, >sem halda fram gagnstæðri skoðun við Bol- ^eviki stefnuna, þvf það er litið svo á, að þeir, séu uppreisnar- rnenn, sem 'mótmæla henni eða hafa í fórum sínum skjöl eða skil- ríiki, sem gjöra það. Mikið af þel'm skjölum eða gögnum, sem gjöra það, hafa verið eyðilögð af í.isettu ráði, stundum af þeim, sem áttu þau, og stundum af Bolshe- viki mönnúm. Utan Rússlands, sérstaklega í Berlín á pýzkalandi, hafa land- flóttamenn Rússlansds ritað end- urminningar sínar í hókum, sem þeir thafa gefið út, blöðúm og tímaritum. En slíkar endurminn- ingar eru vilihallar og litaðar, og óttast eg, að jafnvel sú lind þorni brátt sökum aukins prentunar- kostnaðar og ,þverrandi áhuga hins útflutta fólks fyrir 'málum þeissum. Professor Pokrovsky hefir sýnt lofsverðan álhuga með að vemda handrit, sem til hafa orðið síðan stjórnarbyltingin hófst og í stjóm- artíð Bolsihevikanna. En honum hefir sa'.nt ekki tekist, að vekja álhuga meðverkamanna sinna, svo ð þeir ihafi gengist fyrir að koma upp, eða vera sér úti um óhultan gey'mslustað fyrir þau. Regla sú, sem nú á sér stað með þetta, er, að flytja öll skjöl til Moscow, þar fermnto R«yn*lu*k«rfur ««nrtur ö- . ta veriö un<lir umgjón •f nafn t>ema biaBs «r tlltek. r - og júl/mánuði síðastHðið sumar. Fyrri atkvæðagreiðslan snerist um stjórnarsölu á áfeng- um dirykkjum og biðum vér þar lægra hlut. Atkvæði féllu þann- ig: Með frumvarpiniu ..... 107,609 Á móti................. 68.879 Meiri h.luti ........... 38.730 Síðari atkvæðagreiðslan var um iþað, hvort lög^elga skyldi sölu áfengs öls og léttra vínteg- unda gistihúsum fylkisins. At- kvæði féllu þannig: Á móti frumvarpinu .... 65,072 Með ................... 27,616 Meiri hluti á móti...... 38,056 Aldrei áður minnist eg þess, að hafa séð bindindismenn starfa í eins góðu samræmi og þeir gerðu við betta tækifæri, og eg er sannfærður um, að tap vort við fyrri atkvæðagneiðsluna stafaði á engan .hátt af áhngaleysi, heldur af þeim 'misskilningi sumra kjós- enda, að auðveldara mundj reynast að framfylgja hinum nýrri lögum, en þei'm, er vér áð- ur höfðum. Af atkvæðagreiðsl- unni um öl og vín-frumvarpið má það glögglega sjá, að kjósendur vildu 'með engu móti að vfnsölu- skálarnir gömlu yrðu opnaðir að nýjit, og eg vænti þess fastlega, að sérhver sá, er við atkvæðagreiðsl- una sá eigi málið í Ibess rétta ljósi, átti sig sem fyrst á yfirsjón sinni. Mér er kunnugt um, að margir hafa þegar gert það. Eg finn 'mig knúðan ti.l að þakka Góðtemplurum fyrir hið nytsama starf iþeirra í sambar.di við áður- nefnda atkvæðagreiðslu, sem og hin ríkulegu fjárfravnlög þeirra, $600.00, frá stúkunum Heklu og 'beggia aði.lja varið til þess mikl- nm tíma og erfiði að sa'meiningin fengi framgang. Meginstarf þingsins snerist um tillögur nefrdar þeirrar, er það verkefni hafði með höndu’m, að meðlimatalani 343,994, en stúku- fjöldinn 6795. Hafði meðli'mum bað I orgu síður ölvuð, en hin gömlu fjölgað um 3,174, Meðan a þing- gruggugu vín gjörðu (sbr. ha-i inu stóð toættust 7,500 af þeim, .skó.adarisirnn 31. okt 1923.) Oss; 3r áður höfðu sagt sig úr og nú er þegar farið að verða kunnugt;kalla sig neutrals , í hópinn af um, að maður, sem drekkur sigjnýju. Fyrir nokkrum árum höfðu fullan á hinu viðurkenda stjóm-! al’tnargir félagar sagt sig úr arbrennivíni, er alveg eins lík-| stúkunni af trúartoragðalegum legur til þess að fremja glæp und-| "stæðnm. Um sömu mur.'dir og ir áhrifu'm þess, eins og hins, sem : hástúkuþingið hófst hélt flokks- st.íórnin hefir ekki tolessað yfir.J Vot þetta fund í Hollandi í þei'm Stjórnarsalan útrýmir ekki leyni-1 tilgangi, að sameinast móðurstúk- sölu á áfengum drykkjum. Hún|'>nni aftur. Til þess að ryð.ia úr 'lregnr ekki úr drykkjuskapnum, ^ci tálmunum þeim, er orsakað Ilun fyrirbyggir það ekki að ung-j höfðu sundrungina, var breytir.g ir-nenn og nngar stúlkur læri aði a grundvallariögúm óhjákvæmi- drekka. Hún beimlínis eykurleg. Hafði framkvæmdanefnd drykkjuskap. Hún fjölgar glæp- um. Hún eykur fátæktina. Slík er mynslan í British Columbia og Quebec, og hið sama mun verða hér uppi á teningnum. Biodindismenn fylkisins kvöddui , . . ... , til þings, eftir að atkvæðagreiðsl- -ndirbua sameiningu otukubrot- unni um vínbannsmálið var lokið.: anna hreyta srunúvallariog- ogákváðu að sameina alla sina' um> ankalo«um °S Slðahðku*’n krafta að nýju og nefna félags- Re?lunnar' ^jnkvæmt tillogum skap þann “Manitoba Prohibition Þeim' er frai^væmdarnefnd áISjoðastukv.nnar hafði gert og Fyrirkc’.nu 1 agið er þannig: Sér-!; ?rð,ð sammá a um að 1eggJ%/l+' hver stúka eða deild greiðir í að- ir þmgið Tillogurnar fkj- alsióð $20.00 af fyrsta hundraði, ar. sam>^ktar 1 e>nu hlJððl> eða meðlima. og $Í0.00 af hverju | þen^var visað til framkvæmdar- hundraði, sem bætist við. Rétt bafn þær til að sepda tvo fulltrúa fyrir fyrsta hundraðið á aðalþing m fMeira a9 segja sum. og einn fynr hvert hundrað þar, m • vQru fluttar á ís. a efrir Þetta veitir emstokum fé- a . erindgreka lslandRi .hr. logúm kost a að hafa fu ltrua á Kvaran). aðalþingmu. Einmg geta em-, %ulltrúar frá bindindisfélögum stakir menn gengið i felagsskap- Englandi hermsóttu þingið og ,nn gegn $10.00 tillagi Hafa all- * hrífandi ræðuí og buðu margir þegar notað «ér þau for-j ,u‘' 1 6 réttindi. Bræður og systmr! Upplýsingari þessu viðvíkiandi hafa verið seid ar hverri eipustu undirstúku til athugunar og mér virðist það næstum óskiljanlegt, hvernig nokkur 'maður getur staðið hjá ogj hafst eigi að, þegar tekið er til-j lit til ,þess, að hér er um að ræða hinn eiua félagsskap vor á meðal, er ber fyrir brjósti algera útrým- ingu áfengia. áttatíu og fimm heiðursfélagar, og mikill fjöldi gesta Á einkafundi var hástúkustigið ] veitt hundrað áttatíu og sjö um- sækjendum, Árið 1920 voru í sambandinu 6.855 stúkur, er töldu til samans 340.720 meðlimi. Árið 1922 var haldið í Bandaríkjum árið 1927. fýlkiuUj þrátt fyrir pað, þott all- National Temperance League, i Sons of Temperance, U. K. Band j 3 S e“.3 iw— < on.ar.0 Genera, Victor j q q rp Williams hefir í arssiKyrslu smni Iýst yfir því, að óleyfileg vínsala Næsta hástúkuþing verður virðist standa í mesta blóma í Staður og tími ákveðinn síðar. | ar hugsaniegar ti'lraunir virðist Frrmkværndarnefnd yðnr hef.r til þess gerðar að hafa att við margvislega orðugleika að na íöcrbriótanna Tel- stríða á liðnu ári. Félagsbróðir hendur i han logbrjotanna. lei vor J. Eiríksson (G. E. S.) sagði «r 'hann samtok vínsmyglara svo af sér síðastliðið vor skömmu fyr- kænskuleg að í mörgum tilfellum ir atkvæðagreiðsluna um vínversl- sé öldungis ókleift að komast að unarmálið, þó hann að vísu ynni1 þyj, hverjir séu í rauninni aðal- mikið og gott verk þar til bar- forsprakkarnir. daga þeim hinum mikla lauk. | Briðir S. Árnason D. I. C. T. fór _______________________________ til Bandaríkianna á öndverðu ári j " og okkar stór-varatemplar, syistir Mrs. P. Fjeldsted og maður henn-, ar hr. P. Fjeldsted, er og gegndi emibætti í stórstúkunni, fluttu al— farinn til California á árinu. Af bessu er sýnt hve mikla og góða j starfskrafta vér mistum. Eg stofnaði nýja enska stúku áj árinu, er Maple Leaf nefnist og| dafnar vel. Fundi ihelduir hún í J Oddfellows Hall á Kennedy str., anran og fjórða þriðjudag hvers j mánaðar. iEg finn til þess hve litlu eg. hefi áorkað í þarfir reglunnarj á hinu liðna ári og vænti þess og óska, að hinni nýjn fram- kvæmdarstjórn megi verða meira ágegnt. Skrifið Yður fyr- ir Farseðlum ímanlega Fyrir r.efndarinnar. Flestar ræðurnar vom fluttar á ensku, þýsku eða Norurlanda- Sigurför vínbannsins. í Bandaríkjunum er algert vín- bann, að undanteknum Pilipseyj- unum. Sama gildir um Newfound- land og Labrador. í Canada eru f jögnr vín’bannsfylki. í Mexico eru einnig fjögur fylki, þar sem al- gert vínbann ríkir, og auk . þess verndar Mexicostjómiiv fimtíu mílna langt svæði a landamæruu um, til stuðnings vínbannslöggjöf Brezku Sýninguna og tryggið yður þau þægindi, er þér æslkið. CANADIAN PACIFIC Umboðsmenn vorir tryggja yður með ánægju farrývni, annast um vegabréf og veita allar upp- lýsingar. Bein ferð með járnbrautum Finnið Umboðsmann vorn í dag GANADIAN PACIFIG Á síðasta stórstúkuþingi kusuð þér mig til þess að Vnæta fvrir yð- ar hönd á hástúkuþingi Góðtempl- ara í Lundúnaborg á Englandi. Eg hefi þegar veitt hinum ýmsu undirstúkúm hér í borginni nokkr ar upplýsingar um þau hin helstu mál, er komu fyrir hástúkufbingið en vil nú gera tilraun til að lýsa “ROSEDAI.E” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED TWIN CITV OKE Tals. B 62 MEIRI HITI — MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Winntpeg ■ «i frfmark' — yfirvaldanna. Su'm þeirra tapastSkuld, ásamt Fyrstu lútersku þeim nokkru gjör.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.