Lögberg - 28.02.1924, Page 3

Lögberg - 28.02.1924, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. FEBRÚAR 1924 BIs. 9 •» !RIBH8Kllgll8lgllSBÍpBgllSlg]8lglRRIg|ISIISIIgHgg SB’ií§llg,S@|g!lglSHSl!g»aSHli®JSIglBllSj!BISiaiSlIS Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN lkigiiga;sigiimm~i!Kita,8iíaMg,«;;»i:K:.it.:;i*!»;sigwai»ir«;i«i»aíSi8TárKMK:!3W ALT VERÐUR pEIM TIL GÓÐS, SEM GUÐ ELSKAR. Nokkur orð úr minnisbók fátæks prests á Englandi. 8. dag janúarmán. Eg er búinn að halda skilnaðarræðu mína, og sá eg, að 'flest allir tilheyi'enduirnjr 'viiknuðu og flutu í tárum. Nú sé eg líka fyrst, að eg hefi verið vel látinn Ihjá söfnuðinum. Allir eru nú svo ihugul- savnir og greiðviknir við mig, og gefa mér gjafir. Aldrei hefir heimili mitt verið eins byrgt af 'mat- vælum, kræsingum og víni, eins og þessa daga! Eg hefði talið mig saö’.an, hefði eg á mínum örbyrgð- ar og mæðudögum, sem eg hefi lifað hér svo marga, haft hundraðasta partinn af þessu. Nú sveimu'm við í fullsælu; en mikið af iþessum nægtum er aftur runnið burt af iheimiii mínu, því að eg þekki hér mörg bágstödd heimili, og Jenny þekkir ennþá fleiri en eg, og þessir ifátæklingar taka nú iþátt í gleði okkar. Þegar eg kvaddi söfnuðinn, rann út í fyrir mér, og eg hafði grátandi tekið saman ræðu mína. Eg átti nú að yfirgefa embætti mitt og það verksvið, sem forsjónin hafði úthlutað mér. Eins og ónýtur þjónn er eg nú rekinn úr víngarði drottins, og iþó befi eg reynt til að standa vel í stöðu minni, reynt til að planta og vökva trúlega, eg er rekinn út úr þessum víngarði, þar sem eg nótt og dag hefi vakað, kent og áminnt, huggað og beðið! Ætíð hefi eg vitj- að Ihinna sjúku og styrkt hinn deyjandi með helgri ▼on í dauðaistríði iþeirra; aíldrei hefi eg yfirgefið hina nauðstöddu; eg hefi leitað að ayndurum og reynt að leiða hina villuráfandi aftur á lífsins veg. Æ! allar þessar sálir, sem voru eins og tengdar við sálu mína, er nú slitnar frá mér! Er þá furða, þó mig taki| þetta sárt? . . . En verði Guðs vilji. Ef eftirmaður minn væri ekki þegar búinn að taka við emibættinu, skyldi eg bjóða herra Smarth a ðhalda áfram að vera aðstoðarprestur hans fyrir ekki neitt. Eg er vanur við fátækt frá blautu barna- beini, og aíðan eg drógst á legg, hefi eg alt af orðið að berjast við bágindi og bjargarskort.. Þeir fæðis- peningar, sem eg fæ með Alfred, eru meir en nógir 'handa mér og dætrum mínum, svo við ekki einungis getum T.ifað áhyggjulaus, heldur og lagt dálítið upp «1 seinni áranna, ef spart er á haldið. Þótt eg sé farinn að eldast, skyldi eg ekki kvarta yfir færð og veðri, ef eg eftirleiðis eins og hingað til mætti prédika guðsorð í söfnuðum mínum. En verði Guðs vilji. Eg vil ekki vnögla. pau tár, sem falla á iþetta blað, eru ekki óánægjutár. Eg bið hvorki um auðæfi né góða daga, og um það hefi eg aldrei beðið. En eg biðþig þess Guð minn góður, að reka mig ekki til fulls úr þinni þjónustu, þótt kraft- ar mínir aéu veikir. Leyf þú mér að komast aftur inn í þinn víngarð, og vertu í verki með mér með þinni blessun. 13. dag janúaTmán. Ferð mín tii’. Trow'bridge gekk miklu 'betur en eg íhafði búist við. Seint um kvöldið kom eg þangað og var þreyttur mjög, og seint vaknaði eg ‘morgun- inn eftir. pegar eg hafði klætt mig í önnur betri föt (þvíi aldrei hefi eg verið eins vel til fara síðan á brúðkaupsdagi mínum; það er minni góðu Jenny að þakka), fór eg úr veitingahúsinu að finna herra Withjel, sem býr í stóru og skrautlegu húsi. í fyrst- unni tók hann mér fremur fálega; en þegar eg sagði honum hver eg væri, fór hann með mig inn í starfs- klefa sinn, sem var litill, en laglegur. Eg þakkaði honum fyrir góðsemd hans og u'mburðarlyndi, og sagði honum, hvernig eg hefði leiðst í að ganga í borgun fyrir Brook, og við hve bág kjör eg ihingað til ihefði átt að 'búa; því næst ætfaði eg að leggja hin áðurnefndu tólf pund sterling á borðið fyrir framan hann. Með sorgblíðu brosi og auðsjáanlega hrærður horfði herra Withjel lengi á mig án þess að tala eitt orð; þvi næst tók hann hjartanlega í hendina á mér, og sagði: “Eg þekki yður vel, eg hefi nákvæ'mlega haldið spurnum fyrir um hagi og hátt- arlag yðar.. Þér eruð mesti sómamaður; takið aftur yðar tólf pund; eg get ekki fengið af mér að svifta yður í yðar kringumstæðum svo kærkominni nýárs- gjöf, eg vil heldur bæta við hana annari gjöf, sem eg bið yður að þiggja til endurminningar um mig”. Að svo mæi’tu stóð hann upp, gekk inn i aðra stofu og kom að vörmu spori aftur með skjal, sem hann fletti sundur; og mælti: "pér/þekkið án efa þetta veðskuldabréf með undirskrift yðar; eg gef yöu-r og börum yðar þetta skjal,” og með þessum orðum reif hann þar sundur í miðju og lagði það í höndina á mér. Eg varð svo hissa og agndofa, að eg gat ekki homið upp nokkru orði til að votta honum þakklæti mitt. Hann sá það sjálfsagt á mér, að eg vildi þakka ®ár, en gat það ekki; þessvegra sagði hann: “Þei, bei, tölum ekki meira um þetta; eg hefði gefið vesa- |ings Brook þess skuld upp, hefði hann hreinskiln- islega beðið mig þess.” Herra Withje’ er einhver hinn göfuglyndasti maður, sem eg þekki; hann var ofgóður við mig; eg varð að segja honum alt um hagi mína; síðan leiddi hann mig inn til konu sinnar og sonar síns. Hann lét sækja pjönkur mínar í veitingahúsið, og hélt mér allan daginn hjá sér; veitingarnar voru höfðing- legar, og herbergið, sem eg svaf í um nóttina, var svo skrautlegt, og sængurfötin svo fín og ríkuleg, a eg var næstum því hræddur við að nota þau. Daginn eftir lét herra Withjel aka mér í fögr- um vagni heim til mín, og skildi eg klökkur við þennan velgjörðamann minn. Dætur mínar grétu með mér af gleði, þegar eg sýndi þeim ábyrgðaskja’- 17 0!? sa®8i við “petta litla og létta blað er b.vn^sta byrði, aem lagst hefir á brjóst föður ykkar, 0g það er nú ónýtt aí einstöku göfuglyndi . . 1 J'ið Guð að launa velgjörðamanni okkar með blessun sinni, og gjöra líf hans sem farsælast!”. ?6. dag janúarmán. Gærdagurinn er sá merkilegasti dagur, sem eg hefi lffaC. pegar við I gær fyrir hádegi sátum í dagstof- urni^ 0g eg var að vagga Alfred litla, en Prt’ly las bátt í bók fyrir okkur, og Jenny sat við gluggan weð sauma sína — stökk Jenny alt i einu upp úr stólnum, en datt aftur náföl ofan á hann. Við Polly urðum bæði hrædd, og spurðum hana, hvað að enni gengi. Hún svaraði ekki öðru en þessu: “Hann kt'mur.” Jafnskjótt var istofunni lokið upp, og í snotrum ferðafötum kom herra Fleetmann inn til okkar. Við heilisuðum honum hjartanlega og urð- um glöð af þvi, bæði að sjá hann svo fljótt aftur, sem við höfðum ekki búist við, og eigi síður af hinu, að hagur hans sýndist nú vera miklu betri en áður, þá er hann sótt okkur heim. Hann faðmaði mig, kyssti Polly og hneigði sig djúpt fyrir Jenny, sem ekki var búin að ná |sér aftur. Hann tók eftir því 1 ve föl ihú.n var, og spurði, hvernig henni Hði. Polly sagði, að henni íhefði orðið svo illt við að sjá hann. Þá kyssti l'hann á höndina á Jenny, eins og hann væri að biðja hana fyrirgefnigar á, að hann móti vilja sínum hefði komið þessari hræðslu að henni. Annars var ekki mikið í þetta varið, þvi aumingja stúlkuna setti bráðum aftur rauða sem blóð. Eg lét nú koma með vín og kryddbrauð, til þesis; að geta tekið þessum góða gesti og velgjörða- manni mínum betur en í fyrra sinn; en hann vildi einskis neyta, og sagðist ekki mega standa íengi við. Hann hafði sem sé haft fleiri förunauta, er höfðu orðið eftir í gestaherberginu; en þegar Jenny beiddi hann að bíða, gjörði ’hann það jafnskjótt, og settist niður til að drekka eitt staup af víni með okkur. Þegar hann talaði um samferðamenn sína, hugsaði eg, að það væri leikarafélag og spurði Ihann, hvoi-t hann ætlaði að !eika hér sjónleik. Eg sagði að eg óttaðist, að það mundi ekki svara kostnaði í svona litlum bæ. Þá rak hann up skeMihlátur óg sagði: “Að sönnu ætlum við að leika, en það á að vera ó- keypis”. Polly varð frá sér numin af gi’eði yfir þessu því að hún hafði lengi óskað þess að fá að sjá leikið, hún sagði líka undir eins Jenny frá þvl, þegar hún kom dnn með vínið og brauðið til okkar pví næst spurði Polly: “Hve marga leikara hafið þér með yður, herra Fleetmann?” Hann svaraði: Einn karl- mann og eina konu, en þau leika afbragðsvel”. Jenny varð einhvernvegin hverft við; með alvöru- gefnu og hálf-raunalegu yfirbragði spurði hún í hálfum W.jóðum: “þér . . . ætlið þér líka að leika hér?” Vesalings Fleetmann brá líka við þessa spurn- ingu; hann stóð upp, gekk til hennar og mæltl: “þetta er alt undir yður komið”. Jenny horfði nið- ur fyrir sig; hann hélt áfram að tala, og hún svar- aði h'onum við og við. Eg gat ekki skilið í þessu. Meðan þa*u voru að ta'la ihlustaði eg og Polly á þau með mestu athygli, en við skildum ekkert af því, sem þau sögðu, og þó virtist okkur Fleetmann og Jenny skiíja 'hvort annað mæta vel, og það, sem mér þótti undarlegast, var, að svör hennar fengu mikið á ihann. Loksins sagði Fleetmann sorgbitinn og með tárin í augunum: "þá er útséð um gæfu mína”. Nú gat Polly ekki lengur stilt sig, heldur setti upp skrítilega slunginn svip, horfði framan i þau á víxl og mælti: “Eg held að þið tvö séuð byrj- uð að leika sjónleikinn”. Fleetmann tók í hendina á ihenni og sagði: “Æ, hamingjan gæfi, að það væri avo.” Eg gjörði enda á þessu óskilmerkilega taCi með því að hella víni í glösin fyrir okkur og drekka minni þessa velgjörðamanns okkar og árna honum heilla og hamingju. Þegar Fleetmann hringdi staupi sinu við okkur, sneri hann sér að Jenny og sagði: "Er það full alvara að biðja mér heilla og ihamingju eftirleiðis?” Hún lagði höndina á hjartað, leit niður fyrir sig og drakk úr g’asinu. Þá varð Fleetmann alt í einu glaður aftur. Hann gekk að vöggunni og virti barnið fyrir sér; þegar við Polly sögðum hon- um nú frá, hvernig það kom í okkar hendur, brosti ■hann og sagði við Polly: “Þér ihafið þá ekki getað þekt mig um morgunin, þegar eg rétti að yður þessa nýársgjöf?” pegar við heyrðum þetta, urðum við öldungis hissa og kölluðum upp: “Hvernig víkur Iþessu við? Getur það verið, að það hafi verið þér?” pá tók hann hér um bil þannig til orða: Sagan af Fertram og Isól björtu. Formáli. Hvorki har tiil titla né tíðinda, frétta né frásagna, nema logið væri og stolið væri, vildi eg ei minni sögu svo færi, þó mundi eg ei spara, ef á lægi, því lygin kom ekki fyr en sjö árum seinna en þetta var. Svo er sagt að kóngur réð fyrir landi nokkru. en ekki er getið um nafn hans, eða 1 hverju landi ■hann var. Hann var kvongaður og átti eina dóttur, sem lsól hét; var hún fríð sýnum. Hertogi einn var þar í ríkinu; hann átti einn son, er Fertram hét; Ihann ólst upp með hirðinni og var oft með kóngs- dóttur að leikjum, meðan þau voru ung, og höfðu mikið yndi hvort af öðru.. En þegar þau eltust, trú- (lofuðust þau með leyfi foreldra sinna. En nú varð sá atburður, sem öllum þótti mikið mein að, að drotningin tók sótt og andaðist. Kóngur sá eftir h.enni mikið og sat lengi á haugi hennar. Loks gengu ráðherrarnir til hans og sögðu, að þetta fjáði ekki fyrir ihann og yrði hann að gæta ríkisstjórnar >; annars færi alt aflaga í ríkinu; buðu þeir honum að fara og leita honum konu þar, sem hann tiltæki. Gátu þeir loks unnið hann með fortölum sínum, svo hann bað þá að fara af stað og búa skip til ferðarinnar, og hafa svo marga menn sem þeim líkaði, og gjörðu þeir það, eins fljótt og þeir gátu, lögðu svo af stað og gaf vel byr fyrsta daginn; svo hrepptu þeim þokuir miklar og vii’tust víða um sum- arið, þangað til þeir sáu sorta fyrir stafni; þeir héldu þar að og gengu af skipi á land upp. Þeir fóru víða um það og sáu, að það var eyland nokkurt. Loks sáu þeir fagran skála; þar var maður í dyrum og klauf skíði. Konuc tvær sátu þar á stólum; önn- ur þeirra var öldruð, en bin ungleg. Hin eldri var að greiða sér með gullkam'bi og var hárið samlitt kambinum. Hún greiddi hárið frá augunum, þegar hún heyrði til þeirra. peir heilsa þeim og kveðja þau völ, og spyrja hvernig á því standi,, að þau voru þar svo fá. Eldri konan gegndi þeim blíðlega, og spurði, ihvað þeir væru að fara. Þeir sögðu frá öllu eins og var. “pað er þá líkt á komið með okkur,” mælti konan. “því eg hefi nýlega mist kóng minn; það komu víkingar í landið og drápu hann; en eg flúði hingað með dóttur minni og þræl þessum, isem þér sjáið hér.” peir báðu hana að fara með sér og verða drotningu kóngsins síns; hún sagði 'sér þætti mikið fyrir þ*i, “þar vsem hann er ekki nema einn smákóngur, en sá, sem eg átti fyrri var kóngur yfir 20 kóngum kórónuðum, og þykir mér niðrun , fyrir mig að eiga hann”. Þeir báðu hana því betur I að fara með sér. Loks lét Ihún tilleiðast að fara með þeim, en gaf þrælnum skálann með öllu því, sem í honum var. Héldu kóngsmenn siðan af stað með hana og dóttur hennar; gaf þeim ve! hyr, og voru fáa daga á leiðinni. Þegar kongur sá ferð þeirra lét hann aka sér í gullvagni til strandar, og var drotning sett í vagninn hjá honuvn, og fékk hann þegar ástarhug á henni, og var þá ekið heim aftur til borgarinnar, og stofnað til ágætrar veislu og boðið öllu stórmenni í nærliggjandi löndum og ríkj- um; var þar völ drukkið og gjafir mönnum gefnar; þeir fóru þaðan fullríkir, sem þangað komu fátækir. Nú fóru allir heim aftur, en drotning tók við ráðum þeim, ®em henni bar. Dóttir hennar hét ísól eins og kóngsdóttir, en mönnum þóitti hún ekki eins fríð, eins og hin, og aðgreindu þær með /því, að þeir köll- uðu hana ísól blökku, en kóngsdóttur ísól björtu. Hún var í kastala einum, og ihafði þernuir; en eigi eru hér nafngreindar nema tvær þeirra, Eyr og Meya; þær gengu næst kóngsdóttur, og fylgdu henni jafnan, þegar hún fór út að skemta sér á lystigöngu um einn aldingarð. Einu sinni skömmu eftir, þuirfti kóngur að ifara að friða land sitt, og fór með mörg skip, svo að fátt manna var eftir iheima.. Þegar hann var farinn af stað, kom drotn- ing á fund kóngsdóttur og spurði hana, Ihvort hún vildi ekki ganga út á skóg, að skemta sér. Hún játti því, og fór af stað og þernur hennar tvær með hennl, Eya og Meya; ísól blakka fór með þeim. pær gengu víða um skóginn, þangað til þær komu að gryfju einni; þær námu staðar á bakkanum; en þegar minst varði, hrundu þær mæðgur ihinum niður í gryfjuna öllum þremur, og var hún býsna djúp. Þá mælti drotning til kóngsdóttur, að nú skyldi hún eiga hann Fertram. Gengu þær mæðgur heim aftur til borgar- innar, og lét drotning dóttur sína fara í klæði hinn- ar, og setjast í kastalann, svo aliir héldu það væri kóngsdóttiir sjálf, en fáir töluðu um, þó hin sæist ekki, þvi fáum þótti ihún hæta fyrir mönnum. Frá Fornrnönnum. ‘ Api á Apavatni. 1 ofnaverðri Grímsnessveit I Árnessýslu er bær sá, er heitir á Apavatni, og stend ur hann hjá samnefndu vatni. Bæði bærinn og vatn- ið draga nafn sitt af fornmanni nokkirum, sem Api hét. Bæirnir eru reyndar tveir, og heita Efra og Neðra-Apavatn. Norður undan Neðra-Apavatni standa hólar iþrir niður við vatnið, og heitiir hinn hæsti Aphói’l (Apahóll). Api er heygður í hóli þess- um, en skip hans er í hinum syðsta og hundur hans í Ihinum nyrsta. — Þegar Api bjó á Apavatni, var galdramaður einn við Þingvallavatn; hann seyddi aMan fiskinn úr Apavatni upp í pingvallavatn. petta líkaði ekki Apa, og seyddi á móti; en silung- urinn snéri allur á móti Þingvallavatni, og rann nú á sporðinn til baka. Af þessu segja menn að allur silungur í Apavatni komi upp á aporðinn. par er enn siSungsveiði. GoðhóII. í túninu A Klausturhólum, prestssetri í Grímsnessveit í Árnessýslu er hóll einn «igi hár, en mikill um sig. Hól,l þessi heitir Goðhóll (GoðahólD og er sagt að í heiðni hafi þar staðið 'hof á hólnum. Kunnugur maður hefir sagt að tóft hafi séðst á Ihólnum, svo sem 30 fet á ’engd en 10 á breidd. Nú er búið að slétta hólinn, og sést eigi til tóftarinnar. Vestan undir hólnum er leiði eitt; það snýr norður og suður, það er nokkuð hærra og lengra en leiði eru vanalega. pað er sagt, að það sé leiði Grims þess, er í landnámstíð féll undir 'Hallkelshólum, sem nú heita Seiðishóilar. Brytin.n i Skálholti. ólafmr er maður nefndur hann var bryti í Skálholti. Hann varð einu sinni fyr- ir reiði ráðskonunnar, og stefndi hún honum burt af bænum með fjölkynngi sinni. ólafur hljóp i’á suður um heiði, og kastaði öllum lyklum staðarins í fell það, er síðan er kallað Lyklafe’l, og stendur á takmöirkum Árneas- og Gullbringusýslu. — ólafur sneri þá aftur, er hann var laus orðinn við lyklana, og fór um skarð það, er við hann er kent, og ólafs- skarð heitir. Hélt hann ferðinni austur í Skaftafells sýslu og fans-t dauður hjá Brytai’ækjum, en þeir renna í Hálsá, sem fellur vetanvert við Skaftár- tungur, og út 1 Kúðafljót. Völvuleiði hjá Fjalli. Sólheimaþing er yzt brauðið I Vestur-Skaftafellssýslu. Prestasetrið þar heitir á Felli. f hliðunum fyrir austan bæinn er leiði eitt, sem kallað er Völu-leiði. pað snýr i norður og suður. Eir svo mælt að valan hafi búið á Felli, og mælt svo fyrir, áður en hún dó, að sig skyldi þar grafa, sem fyrst skini sól á morgna og seinast á kvöldi, og var Ihún því grafin í hlíð þessari. Hún sagði og að eigi skyldi slá leiði sitt á sumrum, og mundi sá ilt af hljóta, sem það gjörði. En það sagði hún, að vel mundi þeim vegna er eigi si’ægi leiði sitt og ákvað, að bóndinn á Fjalli skyldi æ greiða 60 fiska til fátækra á ári hverju, auk þess sem honum •bæri með réttu. pessi siður helst við enn i dag. Berufjörður.... Hann dregur nafn af Beru, sem bjó á Berufirði. Bera var auðug af gangandi fé, og sjást ennþá kvíatóftir hennar í túninu á Berufirði. Tóftin er fjórðungur úr dagssláttu, og er kölluð Berukví. Sóti hét bóndi Beru. Einu sinni fóru þau að heimboði upp í Breiðdal, en á heimleiðinni viltust þau á fjallinu, og margt manna með þeim. Veður var svo ilt, að allir förunautar þeirra dóu á hjalla þeim, sem síðan er kallaður Mannabeinahjai’.li. Þau héldu nú áfram tvö ein hjónin, 0g urðu loks aðskila á fjallinu. Sóti komst rétt á móts við bæinn i Beru- fiirði, og þrammaði þar fram af fjallinu, sem heitir Sótabotníbrún. Af því beið ihann bana, og er þar dys hans i Sótabotni. Bera lét hest sinn og hund ráða ferðinni, eftir að hún var ein orðin, og vissi hún eigi fyr en hesturinn fór inn í hesthúsið í Berufirði. Var þá svo mikil ferð á hestinum, að hún skall affcur af honum og rotaðist. Hún er heygð í Beruhóli, en sá hóll stendur fram undan bænum í Berufirði Professional Cards j DR. B. J. BRANDSON aifl-220 MEDICAIi AHTS ni.mj Oor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-7067 Offlce tlmar: 2—3 Helmlll: 77« Victor St. Phone: A-7122 Winnípeir, Manitoha THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 McArtlrar Bullding. Portage Ave, P. O. Box 165« Phones: A-6849 og A-6846 DR. 0. BJORNSON a 16-220 MEDICAt, ARTS BU)Q. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-7067 Office timar: 2—3 Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7S86 Wlnnipe*, Manltoba W. 1. I.IND.U,, JT. H. I.I.NDAL B. STETANSSON Islenzklr lögfnrðlngar 3 Home Investment Bulldlng 468 Matn Street. Tals.: A 4963 >eir hafa sinnig skrlfstofur að Þundar, Rlverton, Gimll og Plney og sru þar af hitta 1 aftirfjrigj andi timum: Lundar: annan hvern mlðvíkudaa Riverton: F'yrata ftmtudag GimllA Fyrsta miðvlkudag Plney: þrlðja föstudag t hverjum ralnuðl dr. b. h. olson 216-220 MEOICAI, ARTS m.nn Cor. Graham and Kenneðy Sta. Phone: A-7067 VlBtalatml: 11 —12 og 1—3.30 Hefanlli: 723 Alrerstone 8t- Wlimlpeg, Manitoba ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garkmd Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambesrs Talsimi: A-2197 DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAIi ARTS BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Stundar augna, eyrna, nef 0« kverka ajúkdóma.—Er aB hltta kL 10-12 f.h. og 2-5 e.h. TaUtmi: A-1834. HeimiU: 373 River Ave. Tala. P-2691. A. G. EGGERTSSON I.L.B. 1 ísl. lögfræðJngur Hefir rétt til að flytja mál bæði i Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd HuUdinx (Mtr. Portage Ave. og Edmonton Stundar séretaklega berklaaýki OR a8ra tungnasjúkdftma. Er a8 (Inna & ekrifstofunni kl. 11—12 f.h. og ?— 4 e.h. Sfml: A-3531. HeimiH: 46 AUoway Ave. Tal- almi: B-3158. Phone: Garry Ml« JenkinsShoeCo. 889 Notr« Datae Aronut DR. A. BLONDAL 818 Someraet Bldf. Stundar eéretaklega krenna »g barna ajúkdóma. Er af hitta frá kL 10—12 f. k. 3 til 5 o. h. Office Phone N-6410 Heiaíli 80« VicWr 0kr. Simi A 8180. A. S. Bardal Sslui Ifkkiatui og annaat um útimnr. Allur útbúnaður tá bezti. Enafram- ur aelur hann aUkonax minmavarOa og Ugstcina. Skrlfat. talsiml N MH llelmUls taMiul N S29T DR Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. ViðtalBfcími T—8 e. h- Heimili 469 Simcoe, Office A-2737. res. B-7288 1 EINA fSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekkl að biða von úr vUl. viti. Vinna öll ébyrgst og leyst af hendi fljðtt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. Að bakl Sarg. Fire Hal DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAIi ARTS BI.DG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talsimi A 8521 Heimili: TaU. Sh.S217 Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 316 Aveinue Blk. Winnipeg Phone: Office: N-8487 House; B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald 84. Talsiml: A-8889 Vér leggjum aérstuka álienlu & að eelja meðul eftir forskriftuin lækna. Illn beztu lyf, sem liwgt er að fá eru notuð einicöngu. . peftar þér komið með forskrliftum til vor megið þjer vera vlaa uni að fá rétt það tem lækn- Irlnn tekur tU. COLCI.ECGU * CO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—765» Giftlngaleyfisbréf seld falsímar: Skrifstofa: N-6225 HeimUI: A-7966 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. Munið Símanúmerið A 6483 og pantið meðöl yðar hjfL oss. — Sendið pantanlr samstundis. Vér afgreiðum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæði eru öyggj- andi, enda höfum vér magrra ára ! lærdlOmsrlka reynslu að bakl. —; Aliar tegundir lyfja, vindlar, ís- rjðmi, sætindi, rltföng. tðbak 0. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arllngton og Notre Dame Ave ; JOSEPH TAVLOR ggqtaksmadur IletmlUstals.: St. John IM4 Skrifstofu-Tala.: A «661 Tekur lögtakl bæðl húsalalguekuUl% veðskuldlr, vlxlaakuldlr. Afgrettlr mi aem að lögum lytur. Skrtlatofa 355 Mntn Stvee. 3. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-B349—A-6310 Verkstofu Tnls.: Helma Tata. A-838S A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber \II«kotiar rafmaicnsáhöM, svo rn straujárn vlra. allar tegundir a« glösum og aflvaka (hattertee) Verkstofa: 676 Home St I sambaodi við viðarsölomína ▼eiti eg dagl'ga viðtöko pöntoa- umfyrir DRUMHELLER KOL, þá allra beztu tegnnd, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, Simi:N7152 619 Agnet Street Giftinga og 1., Jarðarfara- D,om meá litlum fyrirvnra Birch hlómsali 616 PorUfe Krt. T»k. B720 ST IOHN 2 RING 3

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.