Lögberg - 28.02.1924, Side 5
LÖGjSERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1924
5
Docld* nýrnapillur eru bext*
Býrnamefiaiið. Lækna og gigt
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa fré
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hiá öllum lyt-
fölum eða frá T'he Dodd’s Medi-
Asmundur Asmundsson
íþeim, til þess er hann var tvítug-j frosið hina fyrri nótt, þiðnað að
nokkru um daginn, sem -hann var
á ferli, og frosið á ný seinni nótt-
ina. Féll holdið inn, og datt dautt
af beinum. Mánuð lá hann á Sjó-
arlandi og þjáðist mjög af þraut-
um í öxlinni, ofsalegum krampa
og sinadráttum.
Að vnánuði liðnum var Ihann
fluttur heim til sín ípórunnarsel
og var þá kominn læknir frá Ak-
ureyri, pórður TómaiSson, Sæ-
mundssonar. Næsta dag tók hann
af vinstri Ihönd, rétt fyrir framan
miðjan fra'mhandlegg, og annan
fótinn ium ökla, en sagði aðstoð-
armanni sínum til um aðferðina.
Tók sá af hinn fótinn nokkru síð-
ar, og fórst það vel. Á hægri hendi
kól hann einnig, -en ekki til stór-
skemda. Ekki gat læknirinn kipt
öxlinni í lið fyrir ibólgu. Síðar
■kcvn það fyrir eitt sinn, er hann
var að hagræða sér í rúminu, að
leggurinn hljóp upp, en ekki þó í
liðinn, Iheldur framan við, og sett-
ist þar að. Má sjá á myndinni
missmíði á öxlinni.
ur, þar á Nesinu, að Máná, Mán-
árseli og Hallbjarnarstöðum. Um
tvitugt réðist hann frá foreldrum
sínum í vinnufmensku anstur í
Kelduhverfi um þriggja ára skeið
og hvarf síðan til þeirra aftur í
pórunnarsel í Kelduhverfi. Næsta
vetur í mars kom sá atburður fyr-
ir, er hafði mjög djúptæk áhrif á
lífskjör hans jafnan síðan.
Hann hafði hugsað sér að sjá
um foreldra sína til dauðadags,
og láta eitt yfir sig og þau ganga,
Var þá afráðið, að fá kot þar í
Hverfinu til ábúðar, og var hann
sendur af föður sínu'm í þeim er-
indum austur í Þistilfjörð til þess
manns, sem við var að eiga um.
Þykir hér hlýða að skýra frá
þeim atburði nákvæmlega.
1845
1924.
'Hann lagði upp u*m morgun frá
Skógum í Axarfirði að Núpi, og
hugðist að leggja þar á Áxarfjarð
abheiði, en var ráðið frá, iþví sú
leið var sjaldfarin og torsótt.
Hélt hann síðan að Sandfells-
haga, sem er næsti bær undir
heiðinni á alfaraleið. Var þá
noldkuð liðið á dag, er hann lagði
á heiðina og veður ekki sem
tryggilegast. Átti hann von á að
mæta manni, sem uvn morguninn
fór til fylgdar langferðamanni og
von var á að kæmi til baka. Hélt
hann ileiðar sinnar, en varð ekki
var mannsins, enda hafði hann
ekki farið ne‘ma fjórðung leiðar-
innar, þegar hvessa tók á norð-
austan með snörpu rennings-
skriði og ihófl upp bakka 5 norðri.
Grimdarfrost var á, því að hafþök
af ísi voru fyrir öillu Norðurlandi.,
Leið nú ekki á löngu, að loft varð
kafþykt og gekk upp veðrið *með
kafaldshríð og Ihörkufrosti, og
var iþað sú grimmasta stórhríð,
er hann sá fyrr og síðar. Þótti
honum sem sig mundi hrekja af
leið og hélt sig fast í veðrið. Var
nú leið hans í fangið um stund,
uns hann kom upp á hæð nokkura
og á bersvæði. Var þar :svo mik-
ið ofviðri að hann þóttist sjá að
óráðlegt væri að halda lengra að
svo komnu. Hugði 'hann því að
snúa til haka sömu leið og leita
hlés ,og láta þar fyrir ,berast
uns af gengi veðrið. Hélt hann þá
til baka, en hafði skamt farið, er
hann hrapaði fra*m af hengiflugi.
Vissi hann þá óglögt hvað gerð-
ist. Fann, að hann komst við í
hrapinu og kendi sársauka.
Eigi vissi hann, hvort langt
mundi umliðið, er hann raknaði
við. pá kendi hann mikils sárs-
,pann 24. janúar s. 1. lést að auka í vinstri öxlinni, var mjög
hemili þeirra Anderson bræðra m®.ttfarinn og skalf af kulda.
Sigurðar og Eiríks í Argylebygð S,kíði lhana* stafur og 'malpoki
öldungurinn Ás'mundur Ásmunds- lagu a fönninni umhverfis hann,
son nærri 79 ára að aldri, fæddur og sv0 »rjótmul, er hann hafði
að Bægistöðum í pistilfirði í N. tekið með ser * hrapinu. Gat hann
Þingeyjarsýslu á íslandi, 2ó. með naumindu'm komist á fætur,
apríl 1845. Ásmundur heitinn vai- og vildi finna eitthvert hlé, því
alment kallaður Ásmundur fóta-! veðrið stóð efti'r grljúfri því, er
lausi, því hann misti báðar fætur hann hafði hrapað í; — en þar
og aðra hönd fyrir kal, þá er' var fokið 1 0,1 sk-io1- Let hann Þa
hann var á unga aldri, og saga'fyrir herast undir steini, þó ekki
hans er ein sú merkilegasta, er nyti hann skJ'ól.s, nema að hálfu
fra'm kemur meðal íslendinga V Ieyti- Vinstri handleggur hans
seinni tíð; og jafnheyrt er það, var með ollu mattlaus og þrautir-
jafnvel þótt víðar sé leitað en nar íöxlinni afskaplegar. Átti
meðal íslendinga. að maður eins hann nu von á dauða sinum á
fatlaður og hann var, sýni eins hverri stundu og sótti að honu'm
mikla atorku og dugna’ð og hann | svefnhöfSi annað slagið; en þraut
gjörði í lífsbaráttunni. Maðurinn1 irnar ,voktu hann jafnharðan til
var hraustmenni að eðlisfari ; lifsins- La hann þarna þá nótt
hent í öllu, dugleg og ráðsett.
Taldi hann það eitt sitt mesta
happ að hafa átt hana, eins og
Jónas Þorbergsson kemst að orði
“dæmi hennar því nær einstakt,
að taka hann að sér, svo á sig
kominn eins ög hann var.
Eftir konu'missinn seldi hann
'iúseign sina í Baldur og hefir
síðan verið hjá ýmsum kunningj-
um sinum og skal hér nefna þá,
sem mest hafa að honu'm hlynnt
og skotið yfir hann skjólshúsi.
Andres Helgason bróðursonur
hans Baldur (hann er nú í Kan-
dahar, Sask,) og Argyle, bænd-
urnir Stefan Pétursson, Björn
Andresson, Jóhannes Sigurðson,
Jónas Helgason, Stef. Jónsson og
Andres Andiresson, hjá þeim síð-
asttalda var hann að mestu leyti
árin 1916 og 1917 og algjörlega
síðan 1918 og þar til Andres flutti'
til Glenboro bæjar fyrir 2 árum
síðan. Var Ásmundur þá eftir hjá|
sonu'm hans Sigurði og Eiriki er
Álit Samúles.
Eftir Edward Levine
Allir höfðu mætt gamla mann-
inum, Samúel Grund í skóginum,
eða á ferðinni í draumleiðslu
aftir hinum fáförlu götu’m, “Vit-
lausi Samúel” var hann kallaður.
Systir hans, sem var kvenhatta-
sölukona sá fyrir hon'um. Hann
var aldrei hættulegur, en það
leit Ihelst út fyrir, að hann vissi
ekki ihvar hann var. pegar þú
fórst fram hjá honu'm gastu heyrt
hann hjala við sjálfan sig, eitt-
hvað í ósamihengi.
Stundum vildi hann gera ýmsa
smá hlaupavinnu, en næstum
æfinlega tapaði hann stjórn á
sjálfum sér í miðju verkinu og
skildi við það óklárað. Sigríður
systir hans tók peningana. Það
var ekki til neins að gefa Sa'mú-
el peninga. Annaðhvort týndi
Rúmt ár lá hann rú'mfastur, en
var um vorið fluttur að Máná, því
foreldrar ihans fluttust þangað bú
ferlum. Sumarið næsta þegar
hann var sem mest þjáður. hlóðst
en á hann sú sára sorg, að missa
móður sína. Án hennar mátti
hann þó síst vera, _ þyí þrautir
hans gengu henni mjög að hjarta
og hun annaðist hann með þeirri
umhyggjusemi og fórnfýsi, se*m
góð móðir á mesta í eigu sinni.
Eftir að rúmt ár var liðið, fór
hann að skríða á hnjánum, og
var svo í þrjú 'misseri. Seinasta
misserið heyjaði hann tólf ihesta
heys í blautri mvri. Þá lét hann
smíða sér tréstokka sívala, sem
hann fóðraði innan með iþófablöð-
um og sokku'm, og stakk síðan
stúfunum ofan í. Leggjarhöfuðin
máttu exki hafa þrengsli, né koma
hart niður, og varð þó ekki við
bað ráðið, svo að úr þeim blæddi
því nær á ihverjum degi u'm átján
ára skeið. Aldrei greri fyrir stúf-
ana að neðan, því dauð beinflís
var neðan í hverjum stúf allan
þann tíma.
Næstu ár hafði hann ofan af
fyrir sér með vinnu sinni, bæði á
sjó og landi. Á því tímabili kynt-
ist hann Kristbjörgu Jónsdóttur
og Vigdísar frá Rauðuskriðu í S.
Þingeyjarsýslu, en hún var hálf-
systir þeirra Árna Magnússonar,
bonda a Rauðuskiriðu og Sigurð-
ar Magnússonar bónda á Aranar-
vatni. Árið 1875 gekk hann að
’eiga hana .Dvaldist eftir það tvö
ár á Tjörnesi og fluttist síðan
austur í Þistilfjörð að ICúðá. par
dvaldi hann í sex ár hjá Ólafi
Mikael Jónssyni, sem reyndist
honum svo ágætur drengur í alla
staði, að hann telur sig eiga hon-
um mest að þakka allra manna
vandalausra, á meðan hans naut
K „ ,,, - | hann þeim eða hann gaf þá fyrstu
við buinu toku og var! manneskju, sem hann mætti; ef
manneskja sú leit fátæklega út. f
“Sjáðu til, hann er eg,’ var ihann
vanur að segja. Það leit út fyrir,
nskuaðkxðúa manæ.game fgoas
eins og hann hefði þá hugmynd,
að hann lifði sjálfur, eð aværi ó-
fráskilin heild í hverri persónu,
sem hann þekti. Það var undárleg
vitskerðing. En systir hans var
honum. innilega kær
Eg hafði ekki lifað lengi í Spring
“Og það ert þú herra Jónas,”
sagði hann. ”Eg held eg hafi lof-
að að koma til þess að kalkþvo
bessar hænsnakompur fyrir þig;
gerði eg það ekki?”
Það leit út fyrir að hann myndi
ekki eftir nokkru, sem hafði skeð.
Hann staulaðist áfram við ihliðina
á mér, tautandi á sinn vana hátt
og kalkþvoði þrjár hænsnakomp-
ur, áður en hann var aftur grip-
inn sínu vanalega sinnuleysisá-
standi.
Einhvernvegin var það, að
Sa’múel gat betur þekt mig eftir
þetla; og hann heilsaði æfinlega
glaðlega upp á mig, þegar eg fór
iram hjá honum á götunni. Þetta
var veturinn, sem landfarsóttin
geysaði. Eg var einn með fyrstu
oíslarvottunum, og það á mjög
harðsvíraðan hátt. Eftir eina
nótt, þegar eg hafði verið með
miklu óráði, kom konan mín til
mín.
til dauðadags. öllum var veí við
Ásmund, allir reyndust ihonum
vel, og alstaðar var hann boðinn
og velkominn, en sérstaklega var
honum hlýtt til Andresar og fólks
hans, því þar var hann lengst;
þótt öllu'm bæri hann söguna hið
besta. Þrátt fyrir háan aldur og
srfiða lífsbaráttu átti Ás'mundur
samt vel fyrir útför sinni er hann
féll frá. Ásmundur var vinnugef-
unga stúlku, se'm hlær hjartanleg
ar en Mirs. Magn(ú.sson, og alla
tíð dettur mér í hug þetta erindi,
þegar eg sé hana; “Gleðinnar
óðul ein, einn byggir, laus við
mein fuglinn á grein.
Næsta dag var ferðinni heitið
til Winnipeg, þar hitti eg ;hreðir’
systir, frændfólk og vmafolk
sem mér þótti fjarska gaman að
siá. Borgin hafði mjög breyst sið-
an eg var þar seinast. Mér fmst
hún raunalega stór, því að svo
mörg 'hús voru auð. Eg fór mður
til Selkirk að hitta gamla kunn-
ingja, sem þar eiga heima, þar
ræst fór eg til Gimli og sá i fyrsta
sinn á æfinni gamalmennahæhð
Betel. Það er stórt og vandað hus
stendur á vatnsbakkanum, þar
hlýtur að vera fallegt á su’mnn.
bví iafnvel í snjónum og kuldar-
um var þar fagurt. Eg þekti ymsa
w, þar á meðal for^ukonnV-
rar einkum þó Miss Júlíus, þæ»’
1 - - og að eg
“Þessi brjálaði Samúel er niðri
að spyrja eftir þér,“ sagði hún.
“Hann langar að biðja þig, að
fara ekki svona langt inn í eyði-
■mörkina aftur; það tók hann fleiri
vikur, að komast heim.. Eg veit on
ekki hvað hann meinti”.
mn og vann meira og minna, , ... *. .
fram undir síðustu stund. Bætt- field’ Þegar eg var hmnn að '^ekkja
ist þó á seinni áru'm kviðslit sogu Samúels. Fyrri hluta æfmnar
i hafði hann verið heppmn kaup-
j maður. Hann var trúlofaður; en
I kærastan hans strauk í burtu nót'c-
ina áður en giftingin átti að fara.
beggja megin við það, sem á u.nd
an var gengið. Hann hefir ekki
þurft að vinna á síðustu árum,
nema það, sem honum gott þótti, I . , *
en hendin var til iðju og þarfur! fram- Pað var orsökm að þvi að
var hann altaf á-heivnili og var| bann var gripinn emhverri
framgjarn og hugra'kkur í lund. j
0g ialla staði hinn göfugasti j
alla.
Með næsta morgni vaknaði ný
drengur. Fékk hann almennings j líf'sVon/því’þá ^‘var'uppstytThrið-
0rð fyrir 'mannkosti, jafnframt
Því að menn að verðleikum dáð
st að framsoknarþrá hans kjark! Leitaði hann þá út úr gilinu
og atorku, er hann í .stríði lífs-1 j K
ms hélt merkinu hátt á lqfti og
oarðist fram til sigurs.
ni og bjartviðri. Fætur hans
"| voru því mjög stirðir og dofnir.
og
I reyndist auðvelt að komast norð-
ur úr því. Tók hann þá stefnu á
ný austur í Þistilfjörð. Reikaði
hann þann dag all-n, og fór mjog
Margur maður, se'm hefir fulla
heilsu og óskerta, sem athugar af rettri le>ð. Var 0angurinn hon-
sögu hans mætti sannarlega beral um erfiður, sökum þess að vinstri
ávalt reiðubúinn að kippa ýmsu,: óþektri
sem þurfti í lag.
Meðan hann var upp á sittj
besta vann hann mátti heita full-l
um fetum al.la erfiðisvinnu, seg-
ist Jónasi po.rbergssyni svo frá
í sögu sinni. “Hann Ihefir unnið
að slætti með orfi og ljá, sjóróðr-
u'm, fjárhirðingu, mokstri, slegið
og rakað með vélum, foygt hey-
hlöss, og kornhlöss, jafnvel slegið
með kornbindingarvél, sem stjórn
að er með 3 — 4 vogstöngum
auk þess að hafa stjórn á hest-
unu'm”.
Systkyni Ásmundar heitins,
sem mér er kunnugt um voru þessi
Ilelga, Ingiríður. Helgi og Krist-
jana, Kristján, er enn á lífi nú
92 ára ga'mall og á Iheima að Við-
igerði í Eyjafirði. Systkynabörn
hans eru möirg hér í landi. Börn
Helgu eru: Mrs. G. Storm Glen-
boro, Man. og Mr. ,S. S. Anderson
stórbóndi að Kandahar Sask,.
Börn Ingiríðar: Guðni og Ás-
mundur í Winnipeg og Guðmund-
ur í Á'rborg og Mrs. H. Swainson
í Argylebygð. Faðir þeirra hét
Jóhannes. Börn Kristjáns, Ás-
mundur og Mrs Johannson Mark-
erville Alberta. Börn Helga:
Kandahar, Sask,. og
Jósiefsson sama stað.
Mrs B.
roðna kinn. Árið 1916 skrifaði
nerra Jónas Þoirbergsson, sem um
e>tt skeið átti heima í Baldur,
Man. og þekti Ásmund persónu-
le_ga) sögu hans í Eimreiðina, er
hún svo glögg, sönn og vel skrif-
hand'leggur hans var genginn úr
liði um öxlina. Hé'kk hann mátt-
laus niður •— og lengra sökum
lið'hlaupsins. Komst höndin því
1 er hann bar til vinstri fótinn,
og jók það mjög sársaukann. Und-
uð að ekki er þair hægt um að ir hvöld virtist honum sem hann
hæta; þykir jþví vel við eiga, er væri hominn nálægt 'mannabygð,
söguhejan hefir flutt burt til
mrðustranda að foirta hér kafla
dr þeirri sögu. Fer hann hér á
eftir.
■ásmundur Ásmundsson var
f,®ddur að Bægisstöðum í Þistil-
tirði í N. Þingeyjarsýslu, 26. apr.
lg45. Foreldrar hans voru þau
Ásmundur Jónsson, er eitt sin bjó
a Hóli í Kaupangssveit í Eyja-
tl!’ði, Helgasonar, og Kristín Ing-
veldur Ásmundardóttir frá Fjöll-
Um í Kelduhverfi. Fimm vetra
£amall fluttist hann með foreldr-
Um sínum að Máná á Tjörnesi í
■ Pingeyjarsýslu, og dvaldist hjá
Nokkra .síðustu mánuðina var
Ásmundur heitin rúmfastur og
smá dró af honum, naut hann
bestu aðhjúkrunar og aðhlynning
ar í banalegunni, iþví 'hann var
hjá góðu fólki. Jarðarförin fór
fram frá heimili þeirra Anderson
bræðra og kirkju Frelsissafnað-
ar sunnudaginn 3 febrúar og var
harm jarðsettur í grafreit safn-
aðarins. Var jarðarförin fjöl-
'menn séra Friðrik Hallgrímsson
jarðsöng hinn látna. Minning
Ásmundar heitins lifi.
Vinur.
Jónas Þorbergsson ritstjóri
Dags á Akureyri er beðinn vin-
samlega að taka iþessa æfiminn
ingu upp í blað sitt.
RICH IN VlTAMINES
make perfect bread
Og reyndi þá að kalla á hjálp, en
árangurslaust. Þegar dimt var
orðið, þóttist hann koma að vörðu
foroti. Treystist hann þá ekki að
'nalda lengra, og lét þar fyrir ber-
ast næstu nótt alla. Hreinviðri
var og frostharka.
Næsta morgun um sólarupprás
færðist hann en á flakk og stefndi
> austurátt, en komst þar ekki á-
fram fyrir grjóturð og skrofi.
^neri ihann þá aftur og reikaði í
vestur. póttist hann þá sjá þústu
nokkra álengdar, en þó mjög ó-
glögt. En er 'hann kom á þær
stöðvar, er hann hafði dvalið á
um nóttina, var sem sjón hans
glöggvaðist; sá ihann þá Ijáför og
áburðarhlöss umhverfis sig. Var
hann þá staddur á túni og blasti
við honum bær ska'mt frá. Reynd-
ist það síðar, að vörðubrot það, er
hann þóttist vera hjá um nóttina
var eitt hlassið.
Er það nú skemst frá að segja.
að hanrt kom þar á foæ, er á Sióar-
landi heitir, og var fólk ekki enn
risið úr rekkju. Dróst hann þá
unp á glugga og “guðaði” og er
undir var tekið, bað hann fólkið
að opna foæinn, þvi hann hef*?
“legið úti”. Var honum tekið hið
bezta og alt geii't foonum til hjálp-
ar. Fætur hans báðir og vinstri
foönd var alt beinkalið. Voru lim-
i> hans þýddir í snjóvatni í tiu
dægur, en varð þó ekki fojargað,
og bafa læknar sagt, síðan. að ó-
'-'"Vfi’i befði verið að bjarga
þeim, sölcum þess, að þeir foafi
við. Komst hann þar í nokkur efni ^ndres Prentari og bókbindari
eftir því seiii við mátti foúast og
leið þar yel.
Sumarið 1883 fluttist hann
roeð konu sinni til Vesturheims og
settist að >í Argylebygð. Innan
skams nam hann þar land, og bjó
þar í þrettán ár. Fjóruin árum
eftir að hann kom vestur, ágerð-
ust sárindin í fótastúfunum meði
bólgu og blóðrás, svo að hann gat
fótaferð. Komst hann þá
í kynni við lækni einn. dr. Gunn,
sem reyndist honum afbragðs vel[
Kcm hann honum fyrir á sjúkra-
foúsi í Winnipeg, og var nú á ný
tekið neðan af báðum leggjum,
Grer^ eftir það fyrir stúfana bet-
ur en áður. pá lét hann einnig
smíða sér nýja stokka, en þeir
voru þannig gerðir, að utan um
kringlótta tréflögu var fest sterlc
járngjörð, en úr gjörðinni gengu
spengur fjórar upp legginn, sem
komu sa’ma í fooga tvær og tvær
innanfótar og utanfótar. Þar voru
á þolinmóðir um hnjáliði,'- en
spengur gengu úr þeim upp um
lærin og voru á þær festir leður-1
foólkar, sem spentir voru um lær-1
in með leðurþvengjum. Enn lágu I
úr þessu tengsli uppí mittisól.
Innan á spengurnar var fóðrað
með járnþynnu. Eigi færri en 10-
26' sokkboli af mis'munandi lengd
þurfti hann að foafa á hverjum
fótlegg, ti.l þess að fylla upp í
hólka þessa og verjast sárum.
Hækjulaus gengur hann jafnan.
en hefiir stafprik; þó getur hann
borið isig um án þess, en ekki stað
ið óstuddur.
Búskap sinn byrjaði Ásmundur
með einni kú, en hafði um skeið
allmikið undir höndum, og þegar
flest var: 3 hross, 15 — 20 naut-
gripi, 60 kindur nokikur svín og
um 50 alifugla. Á þessum árum
ko'm vestur um haf Ólafur Mikael
'Sálarveiklun. Honum
auðnaðist aldrei að hagnýta sér
vit sitt eftir það.
pað leit út eins og Samúel
j hyltist að mér. “Þú sérð það að
eg er ekki reglulega vitskertur,”
sagði hann. “Aðeins þegar hún
strauk í burtu frá mér, var það
líkast eins og dyr opnuðust. Mig
langaði að drepa þau í fyrstu, en
svo skildi eg það, að það var ekki
til neins, vegna þess, að við vorum
öll eitt og hið sama. Já, foerra,
hann var eg. Hún var eg lika.
“Eg vissi þá, hvað hún var að
hugsa um og hvernig tilfinning-
ar hún hafði. Hún foafði á laun
elskað hann í langan tíma. pegar
leið að brúðkaupsdeginum varð
hún óð og örvæntingarfull. Hún
fann hann þetta kvöld, og þau
komu sér saman um að strjúka,
bæði til samans. Ef eg hefði drep-
ið þau, foefði eg drepið sjálfan
mig.”
“Já herra! hver einn af okkur
er einhver annar. Það er ekki
þekkingin það, sem lokar okkur
inni í okkar litlu sjálfspersónu
eylöndum. Eg er þú foerra, með
fallega húsinu þínu og konunni
þinni. Eg sit oft í stólnum þínum
á kvölöin. Þegar þú ert að leika
við foörnin, þá ertu að leika við
mig.”
Jæja, þar var tegund af heim-
speki í útliti Samúels. En auðvitað
eru merkar og mætar
hvgg vel vaxnar sínu starfi, enda
er það ekki vandalaust. Par sa eg
J. Briem og var búin að hugsa
mér að tala margt og mikið við
hann, fovi við erum gamalkunnug,
bað fór-st einhvernvegm íynr,
gjy var á hraðri ferð og annars
hugar, það verður áð bíða þang-
En eg visi það, því alla nóttina að til eg sé hann næst. Lárus
hafði eg verið að villast í Mojave, Árnason sá eg einnig, annais
sem að eg þekti, þegar eg var
drengur. En foafði vilst þar, og
^afði nú lifað það alt yfir aftur i
óráðinu. Og eftir þetta versnaði
mér, og eg var rænulaus í fleiri
daga. Læknirinn sagði, að það
befði verið kraftaverk að eg skyldi
komast út úr því ástandi. Og það
skeði líka alt í einu—klukkan átta
að morgni.
Þegar mér var farið að líða
betur spurði eg eftir Samúel. í
nciicikra daga vildi enginn segja
mér um hann. Að síðustu fékk eg
að vita að hann væri dáinn.
Ilann hafði verið verri en veju-
legt var, gengið aftur og fram
eftir götunum, nótt og dag og
ekki þekt. nokkurn. Einn 'morg-
un' hafði hann foröklast inn í hús
Sigríðar systur sinnar og dáið- í
fangi hennar. Orðið bráðkvaddur.
Hjartabilun foélt læknirinn.
pað var klukkan átta sama
morguninn og mér fór að batna.
mér oft
er aHra
Árnason —
fanst mér eg þekkja það alt og
þykja vænt u*m það alt og vera o-
endanlega glöð yfir því að væn td
staður, sem gamla folkið getur
hvílst á og dvalið í, eftir erfiða og
stranga lífsbaráttu.
Á Gimli mætti eg konu, sem eg
hafði ekki séð síðan eg var ung-
lingur; mér þótti fja'rska gaman
að sjá ihana, hún rétti
hjálparhönd, því hún
kvenna högust.
Á Gimli sá eg ög fyrrum alþm.
H. Daníelsson; uvn hann var sagt
á þingi að hann talaði ekki-mikið
en segði margt vel.
IEg kveð ykkur nú ölí og'þakká
fvrir gæðin við mlg óg ísferrska
gestrisni.’ Nú þegar' ’ eg srt.-. eán
allan davinn þá hleyp eg til ykk-
ar, en þið 'getið eklri foaft fogndnr
í hári mínu, því eg er svo fljól
J. P. ísdal þýddi.
gátu þorpsbúar ekki séð nokkuð
því, annað en vitskerðing.
Einn morgun vnætti eg Samúel,
og var andlit hans alt afskræmt,
eins og af hræðslu.
“peir eru að drepa mig” taut-
aði hann í hálfum hljóðum,
“Drepa mig.”
“Hverjir Samúel? Heimska,
sagði eg.
“ipeir eru að láta mig í rafur-
magnsstólinn,” hélt hann áfram;
og þá mundi eg það, að morðingi
nokkur átti að vera tekinn af
þennan dag — var ef til vill tek-
inn af rétt á þessum tí'ma.
“Eg gjörði—já, eg gjörði það,”
hrópaði Samúel. „En eg var brjál-
aður, þegar eg drap hann. Hann
hafði rænt mig og elt mig — ó
guð minn eg er hræddur! Eg er
hræddur, að fara si svona. Eg
skal segjá þér—”
En svo varð svipur hans tóm-
legur og hann strauk hönd yfir
enni sitt þreytulega.
Til Winnipeg.
Eg var lengi búin að hlakka tii
Winnipegferðarinnar og ,sVo loks-
ins ko'm þráða stundin að eg fór
af stað. Fyrst var ferðinni heitið
til Tantallon, þar þekti ieg þau
hjónin Hjálmar Eiríksson og
konu hans Ragnheiði, við þekt-
umst heiman af íslandi og höfð-
um lifað saman marga ánægju-
stund. i
Dóttir þeirra Guðrún mætti
mér á stöðinni, efnileg og góð
stúlka. Það foeimili foar vott um
velmegun, myndar.skap, iðna
hönd og ólatan fót, Þau fojón
hafa alið upp tvo drengi bróður-
syni Mrs. Eiríkson. Foreldrar
þeirra dóu foáðir í flúnni; þeir
eru efnilegir og mannvænlegir.
Þær mæðgur keyrðu vneð mig
til kunningja sinna. Fyrst til Sig-
urðar Jónssonar, hann tók land
fyrstur íslendinga í þessari okk-
ar bygð, var hér nokkur missiri
og fór svo austur aftur. Eg hafði
mjög gaman af að sjá þau hjón,
mér hafði þótt vænt um þau frá
því iþau voru hér; þau eru bæði
skýr og skemtileg. Þau eiga
mörg efnileg börn. Hann er hveiti
kaupmaður í Tantallon. par næst
komum við til Jóns Jónssonar
bróður Sigurðar, og konu har.s.
? pau hafa látið byggja skínandi-
fallegt ihús. Þar sá eg í fyrsta
sinni á æfi minni gamla grallar-
ann, og það þótti mér 'merkilegt.
Ferðínni var heitið til móðúr-
'systur minrar, MrS. Scheving,
sem býr þar skamt frá með Láru
dóttur sirtni og isyni foennar. pær
eiga þar laglegt foús, og 10—20
ekrur af landi, sem þær sjálfar
ruddu skóginn af og' girtu. Hún
er erp enpþá, minnið og andlega
atgjörvið ekkert farið að tapa sér,
hún las upp kvæði eftir kvæði,
sem hún kunni utan að. Hún setti
fram skoðanir sínar hraustlega
og skipulega eins og ihennar
vandi var, Eg hafði fjarska gam-
an af að sjiá þær mæðgur. Lára
Fríman -er elcki há ,í. loftinp,. eða
hávær, en hún er það, sem hún
sýnist, aonur her.nar Lárps er
einkar efnilegur unglingnr.
Eg hafði lofað þehn heima að
vera ekki lengur í bnrtu en tvær
vikur, þær .voru liðnar ,og eg varð
því að kveðja frænkur minar og
halda heimleiðis, <— hugurinn var
heima.
♦
Meðan eg var í Winnipeg dvaldi
eg hjá Kristjáni éigurðsyni hróð-
ur mínum, við sátum uppi lángt
fram á nætur og íásrtm kvæði og
mintumst á margt gamalt og lið-
ið og oft datt mér í hug það, sem
ein 'merkasta vesturíslenska kon-
an sagði um hann einu sinni, þeg-
ar hnýtt var í hann við hana.
Hann er skínandi stjarna, sem at-
vikin hafa sett skugga sinn á.”
■ Anna.
J6N SIGURÐSSON CHAPTER,
(I.O.D.E.)
Financial Stateme.nt for year
ending jan. 31st, 1924
að syngja úr honum, ekki veit eg
Jónsson sá,
fyr er getið.
Varð þá með iþélm fagnaðarfund-
ur, Ásmundi og honum. Ásmund-
ur gat þá að nokkru leyti launað
honum velgerðir hans við sig. og
léð foonum til afnota hálfa bú-
jörð sína. Nú er ólafur þessi fyr-
ir löngu dáinn.
Ásmundur seldi nokkru seinna
búland sitt og kvikfénað. því
skuldir nokkrar þrengdu að, átti
hann þó vænan afgang. Stundaði
hann þá nauta og fjárgeymslu í
15 ár og flutti á því tímabili til
Baldur, þar átti foann foeima i 10
ár. í nóv. 1910 andaðist Krist-
björg kiona hans 83 ára gömul;
höfðu þau verið í hjónafoandi í 38
ár varð þei'm ekki foarna auðið;j
var foún vœn kona og honum sam-
Gerist nú þegar
kau pandi
Lögbergs
og fáið stærsta
og fjöllesnasta
íslenzka
blaðið í heimi
Ef þér þurfið aÖ láta
P R E N T A
eitthvað, þá komið með það til
Tlie Columbia Press, Ltd.
Cor. Sargent & Toronto
okkur, sem folustuðum á þau, og
gjöri aðrið betur.
Þau hjón Anna og Jón eiga
einn dreng, sem ekki var heima,
hann vinnur á banka. Næsta dag
fórum við til Narfa Vigfússonar,
hann er gildur bóndi, búhöldur
góður og tekur mikinn þátt í mál-
um sveitarinnar. Kona hans Anna
er ein af þessum íslandssinnuðu
| 'merkiskonum;—hún kom með full-
| an kassa af íslenskum myndum
1 heiman af íslandi af fólki, sem eg
I þekti eða hafði heyrt getið um,
hún útskýrði vel og sagði vel frá
og þótti mér að þessu hin mesta
skemtun. Það voru ekki lengi að
líða klukkutímarnir, sem eg stóð
þar við. pau hafa stórt og gott
hús með öllum þægindum. pau
eiga 3 foörn, dóttur gifta manni
þar í bygðinni, son útskrifaðann
af College og annan foeima.
Seinasta daginn kom eg til Jó-
hannesar Magnússonar, hann er
náfoúi Hjálmars. peir komu báðir
isaman frá Pembina f.vrir mörgum
árum og námu þarna land hver
við hliðina á öðrum, það er mynd-
arheimili. vel um gengið. hann er
tvígiftur. Með fyrri konu sinni
átti hann tvo drengi, báðir eru
uppko'mnir og foændur þar í sveit,
annar á landi við hliðina á föður
sínum. Fyrri konu sína misti
hann fyrir tveim eða þrem ár-
um, og er nú þar með tveim foörn-
um sínum .Seinni kona hans tók
við þeim ungum og gekk þeim í
móðurstað. Eg mundi vilja sjá þá
Receipts—
Cash in Bank, 31st Jan.
1923 $ 149.45
Subscriptions Mem. Book 4,147.25
Halftone Plates ... -18.00
Loan from P. Anderson i ' 606.00
Memfoership Fees 72.00
Refund from Mun. Chap. 10.00
Sociáls, Bazaars, etc. •.... . 277.00
Donations .... 35.Q0
$5,308.Í0
Disbursements— *
Fire Ins. Pirem .$ 12.50
Repairs on Beaclh Prop. 16.20
Refund on Mem. Book .... 18.50
Loan repaid to P. A. ... . 1,200.00
Sundry Expense '. • ... 39.55
Mun. Cfoap. (Tax) 21.00
Loan repaid to Trust a-< e 220.00
Commission on Mem. B. . .... 264.00
Mun. Chapter .... 36.00
Expenses re Socials etc. 58.42
Mevn. Book . 3,3115.50
Relief and Assistance. .. '10.00
Old Folks Home (Betel) 43.32
Cash in Bank 31 st 1-24 .. .. 53.71
■ $5;308.70
RETURNED SOLDIERS’ ’ TRUST
ACCOUNT
Receipts'—
Cash in B. 31 st jan. ’23 ....$ 18.59
A. Jónsson Estate .... 62.50
Repayment of loan .... .... 220:00
Interest on same <• ...? 10.00
Bank Int.... t .... « .61
$311.60
Disbursements—
Assistance to Returned »
Soldier .. $ 25.00
Cash. in B. 31. jan. ‘24 .... 286.60
$3it:eo