Lögberg - 28.02.1924, Síða 6

Lögberg - 28.02.1924, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. PEBRÚAR 192Í Eg held því sem eg hef “Já,” svaraði eg, eins og ekkert væri u'm að Yvera. “í>eir eru þarna hinu megin við oddann og verma sig þar við eld, seni hið getið ekki séð fyrir sandhólunum. Það er andkalt, þótt sólin skíni glatt. Við flkulum fara af stað. Eg er orðinn þreyttur á þessari eyju og eg vil ko’mast sem allra fyrst i skip mitt.” “Það á varla við að jafnmikill foringi hafi svo lítið fylgdarlið,” sagði hann. “Við skulum allir fara með þér.” peir voru allir reiðubúnir til þess. Eg safnaði saman í huganiwn og ruddi út úr mér öllum þeim blótsyrðum, se •meg hafði heyrt i •tríðinu; og þegar eg gat ekki munað fleiri, sagði •»: “B* skoða þig sem undiPmann minn, sem á að hlýða mér, en ekki, sem yfiriboðara. Og þið, hund- arnir ykkar," sagði eg til hinna, “sem viljið gera öðruwisi en foringi ykkar skipar ykkur, verðið ky.rr- ir ,þar sem þið eruð, ef þið viljið ekki fá alvarlega ráðningu!” Hrein og bein fífldirfska er stunidum öruggasta ráðið, sem unt er að velja.. Að minsta kosti kom það mér nú að góðu haldi. Ræningjarnir bölvuðu og rumdu af aðdáun, en voru kyrrir og fóru að koma bátunum á flot og fletta líkama rauða Gil.s klæð- um. Svartklæddi •maðurinn, Spánverjinn, grafararn- ir tveir, sá með særðu öxlina og eg gengum hratt burt eftir fjörunni. Eg kom með þessa fimm á hælunum á mér að eldinum, sem var að kulna út og til félaga minna, sem stukku á fætur, er þeir sáu okkur koma. Eg á- varpaði séra Sparrow, eins og ekkert væri urn að vera, og sagði: “Lánið hefir verið með okkur, eins og það jafnan er. Eg hefi fundið þessa ferðalanga og sagt þeim hver eg er — nefnilega Kirby sá, sem illviljaður heimur kallar hinn voðalegasta sjóræn- ingja, sem enn er óihengdur. Eg hefi sagt þerm frá því að st-óra skipið, sem eg tók fyrir fáum mánuð- um, hafi farist í gær með öllu’m, sem á því voru, nema þér og mér og þessum hinum, sOxTi eru hér með okkur. Eftir að hafa gert ofurlitla tilraun að sann- færa þá, tókst mér að koma þefrn til þess að velja mig fyrir kaftein, og við förum strax á skip þeirra og sigium til Vestur-Indía, og þær veiðistöðvar hefðum við aldrei átt að yfirgefa. pú þarft ekki að iáta eins og þú sért forviða, þú verður stýrhnaður mimi og «nér til aðstoðar framvegis.” Eg sneri mér til þeirra fimm, 8<?m fylgdu mér. “Þetta er stýri- maður minn, herrar minir,” mælti eg, "og hann heit- ir JerAnias Sparrow. Hann er dálítið hneigður fyr- ir guðfræði, en það spillir i engu áhuga hans fyrir viðfangsefnum sjóræningja. pessi maður heitir Diccon Demon, hann var einn af skipshöfn minni. Sverðlausi herramaðurinn þarna er fangi, sc*m eg tók af aiðasta skipinu, sem eg sökti. Eg hefi ekki enn haft tíma til að komast eftir hvernig á þvi stendur, að hann, sem er Englendingur, skyidi vera á spönsku skipi. Konan er lika fangi minn.” “Sannarlega ætti hún með réttu að vera fanga- vðrðar •og halda hjörtum allra manna í fangelsi,” sagði Paradis og hneigði sig um leið djúpt fyrir hinum éhamingjusafma bandingja mínum. Meðan hann var að tala *om merkileg avip- breyting á prestinn. Andlit hans, se<m var alvar- legt og hrukkótt, varð alt sléttara og tíu árum ung- legra. f augu*m hans, sem eg hafði séð fella göfug tár, v&r nú kátlegur hrekkjasvipur, en sterku drætt- irnir kringum munnin urðu allir lausari og fengu á sig kæruleysissvip. Höfuð hans, sem var krýnt með gráu hári, sem stóð í allar áttir, hallaðist til hliðar, og bæði andlitssvipur hans og Líkamstilburðir fylt- ust af illmannlegum gáska, sem ómögulegt var að Ifm. “Herra kafteinn!” hrópaði hann, “þetta er haimingja Kirbys Hún verður að orðtaki höfð! Og þú ert kafteinn aftur og eg er atýrimaður, og við fcöfum skip og getum aftur lagt af stað. — Til sigla um Spánarsjó! smeykur hvergi þó! Hæ hó, ihæ hó, hæ hó! En nú er eg sannarlega of þurbrjósta til að eyngja. pað veitir víst ekki af öllu vininu, se*m verð- ur á næsta skipinu, sem við tökum til þess að væta I mér kverkarnar.” 23. Kapítull Vi8 skrifum á sandinn. Vindurinn þandi út seglin og hvein í reiðanum dag eftir dag og við sigldum yfir hafið bl&tt suður, suður til undralandanna. Dag út og dag inn var se’m allir væri of hirðulausir og létu sér of umhugað um það að njóta lífsins, til þess að hugsa upp nokkur vélnæði; og við, sem atvikin höfðu sett á þetta ræn- Ingj&sktp, vorum svo nálægt dauðahœttunni, að við að lokum hættum að gefa henni nokkurn gau'm. pað var englnn twni til þess að hugsa, heldur aðeins til þess að starfa, að hlægja og koma öðrum til a8 •hlæja, fið láta mfidð jrfir sér, og hafa sverðin se?m lenget frá sér, að láta sem maður væri ekki hrædd- ur við neitt, en vera á verði hvert augnablik alla daxra án afláts. Skipið varð að leiksviði og við leik- endnrnir hefðum átt skilið að fá dynjandi lófaklapp. Tíl merkis um það, hve vel við lékmn má benda á að skfpið komst alla Ieið til Vestur-Indía með mig sem skipstjóra og prestinn sc’m stýrimann og einu konuna, sem á því var, heila á húfi, já, meira að segja í hávegum hafða, einis og drotningu. Hún hafði aðallyftinguna út af fyrir sig og skutpallinn; við sýndum henni afarmikla virðingu 'með ofan- tekningum og beygingum. Eg, lávarðurinn prestur- inn og Diccon vorum verðir hennar — drotningar- innar mann — og við stóðtrm milli hennar og skips- hafharinnar. Við gerum alt, sem í okkar valdi stóð og það var ekki lftið. Eg get ekki annað en hlegið, þegar eg hugsa til þess hve dátt sjóræningjarnir hlóu, er presturinn sat á einni fallbyssunni á framþiljunum og iét þá heyra rödd sína eins og hún kæmi ýmist mcðan úr iestinni, aftan af skutpallinum eða ofan úr sfglutoppirum. Stundum var hreinsaður til dálit- ilt felettur á þilfarinu handa honum, og þá lék hann fyrir þá, eins og hann væri að leika fyrir skríl f leibhúsi í Lundúnifin. Þeif hlóu og grétu og bölvuðu af ánægju, allir nema Spánverjinn, sem var jafn- an með reiðievip og Paradís, sem aðeins brosti leti- lega eins og elnhver lávarður, sem situr ! leikhús- stúku. Það var nóg vín á skipinu, og ræningjarnir dmkku og spíluðu um penlnga, "meðan vindurinn söng í refðanum eins og hljópípa og loftið var heið- bdátt og spönsku skipin hvergl I nánd. Diccon spil- aði með þeim ,og kendi þeim öll þau blótsyrði, sem hann hafði lært af félögu’m þeim, er hann hafði um- gengisc. pao var tiltekið hversu mikið vín hver ^þeirra mætti fá á dag; og þegar þeir vildu fá meira, lét eg þá vita, að mér stæði alveg á sama þótt 'þeir ygldu sig og losuðu um rýtingana í slíðrunum. Það var iþeim eins og hvert annað glens, sem þeir urðu aldrei leiðir á, að látast trúa því, að þeir væru há- setar Kirbys. Þeir hlýddu mér eins og eg væri grimmasti sjóræningjaforingi, til þess að spilla ekki góðu gamni. Tíminn leið, þótt hann' liði áfram eins og á blý- vængjum og við komumst á endanum til Lucagos, san voru á útjaðiri hins geysistóra svæðis, sem Spánverjar og sjóræningjar flökkuðu um, leitandi að bráð, — á útjaðri hins fagra jarðbeltis, þar sem fantaskapur og óttinn ríktu. Við sigldum hægt fram hjá eyjunum og svipuðumst u'm eftir her- fangi. Hafið hafði sterkan bláan iit allan daginn, en kvölds og morgna var það 'blóðrautt, eða það glóði, eins og öllu gulli Vestur-Indía hefði verið sáldrað yfir það; stundum var litur þess ljósgrænn með fjólubláu*m dílum, sem væri það endaiaus giras- "'étta. Á nóttunni spegluðust stjörnurnar bæði stór- ar og smáar í því, eða það var sem gullmöskvað net væri lagt yfir það út að ystu sjónbaugsrönd. Þar, sem skipið sigldi, rifnaði netið og k.jölfarið var hvítglóandi. Loftið var ilmþrungið. Eyjarnar voru yfirgefnar af Spánverjum og Indíánu'm; þær voru þaktar gróðri og heimkynnni höggorma. Mann svim- aði af að horfa á kóralrifin, hafið rautt, eða með gullslit, græna Iaufskrúðið á pálmunu'm, rauðu fuglana og blómabreiðurnar — alla þessa sterku Jiti, og finna ilminn heitan1 Otg þungan i þessari undraveröld. Stundum sigldum við yfir garða sæv- arguðsins, er við fórum nálægt landi, og í gegnurn krystaltæran sjóinn' mátti sjá rauð og purpuralit blóm, skuggalega skóga, þar sem fiskar með öllum regnbogans litirm sveimuðu, eins og litfagrir fugl- ar í skógargreinum. Einu sinni sáum við sokkið skip fyrir neðan okkur. Það var ómögulegt að segja, hversu mikið af gulli það hefði fært hinu auðuga ■hafi, eða hversu margir drukknaðir menn 'myndu rísa upp af fúnum þiljum þess, er særinn sleppir sínum dauðu. iMarglitir fiskar, sumir ‘með kringlótt- um gullnum blettum, sumir ’með rauðum, fjólublá- um eða silfurhvítum röndu'm, þutu út frá skipinu í allar áttir. Höfrungar, flugifiskar og túnfiskar fylgdust með okkur. Stundum flugu hópar smáfugla til okkar úr landi, stundum var sjórinn fullur af ljósrauðum marglittum, sem voru eins og blóm á að líta, en eins og netlur, ef á þeim var snert. Ef storm ur skall á, þá æddi hann ofurlitla stund og leit hættulega út, en eftir ofurlitla stund var hann far- inn hjá, og hafið brosti aftur slétt og blátt. þegar sólin gekk til viðar, rann tunglið upp í austri og var svo bjart að það var nægur Ijósgjafi um öll huldulönd. Ginnandi fegurð, sem fylti mann með magnleyisi, ríkti einvöld á ajó og landi i þeirri undraverðu veröld. Við vorum nú koronir á ránstöðvarnar, og roenn fóru ekki þangað til að safna blómum. Dag eftir dag vorum við stöðugt á verði og horfðu’m í allar áttir eftir seglum á spánverskum skipum; heilir flotar hlaðrir dýrum máhnum sigldu þar um, og það gat vel skeð, að eitt og eitt skip yrði viðskila vlð hin. Loksins hittum við tvö í dálítilli vík við nafn- lausa eyju, þar sem við lögðum að landi, til þess að ná vatni; þau voru þar í siömu erindagjörðrvn. Við tókum þau bæði og fengum með iþeim dálítið verð- mæti í dýrifin dúkum og gimsteinum. Viku seinna börðumst við við gríðarstórt skip { sundi milli tveggja eyja. Við börðumst frá sólarupprás til ihá- degis, margskutum i gegnu'm skipsskrokkinn og eyðilögðum fallbyssur þess, svo réðumst við til upp- göngu og fundum gull og silfur nóg til þess að borga lausnargjald fyrir konung. pegar orrustan var búin og fjársjóðirnir voru komnir í okkar hendur, stóðum við fjórir savnan á þilfari skipsins, sem var óðum að sökkva, fyrir framan fangana okkar — menn, sem höfðu barist vel, presta, sem voru ná- fölir og konur, sesm skulfu af ibræðslu. Þeir, sem stóðu fyrir framan okkur voru í 'besta skani. peir höfðu nóg gull til að spila um og vín að drekka, dýr klæði til að skreyta sig með og farvga til að skemta sér við. Þegar eg skipaði Spánverjunum að hleyna niður ‘bátunum og róa *með presta sína og kvenfólk til annararhvorrar eyjarinnar varð snögg breyting. “Að við skyldum ekki vera drepnlr er mér ó- skiljanlegt. Eg skammaði skipshöfn mina eins og hunda, rétt eins og Kirby ’myndi bafa gert, otaði sverði minu í allar áttir og skoraði á þá að ganga fram og mæta dauðanum, ef þeir þyrðu. Eg var fífl- djarfur, eins og einhver illur ar;di. sem veit að hann er ósærandi. Lávarðurinn stóð við hlið mér og veif- aði sveðjunni, sem hann var vopnaður með. og Diccon hafði eftir mér blótsyrðin og beitti löngu spjóti, sem hann hafði I höndum. pað var prest- urinn, sem frelsaði okkur. Peir hlógu að lokum og Paradís gekk fram og sagði að svona kafteinn og stýrivnaður væru meira verðir, en líf þúsund Spán- verja. Hann sagði að í þetta smni myndu þeir bregða vana sínum og láta Soánverjana fara í friði. þó að það væri gagnstætt öllum ræningjareglum, til þess að þóknast Kirby. Það hefði nú samt verið Kirbys siður, að reka alla fanga undir þiljur, Joka hlenn- u'm og kveikja svo í skipinu. Þegar hann var búinn að tala varð íSpányeriinn sem óður og ætlaði að ráð- ast á mig eins og villidýr, en Paradís brá fvrir hann fæti, svo ihann datt flatur. Ræningiarnir hlóu aftnr og tóku hann og ihéldu honum, er hann vildi ráðast á mig á ný. Eg stcð á þilfari skipsins, sem var sökkva og horfði á bátana, hlaðna með dauðhræddrvn mann- eskium. halda til eyiarinnair. Þegar eg var kominn yfir á skutnallin á míru skipi og búið yar að vinda upp akkerin og bláa bilið milli okkar og skipslns, sem var að sökkva fór stöðugt vaxandi leit eg nið- ur á rængingiana, sc’m þvrptust, saraan á miðbiliun- um og eg var viss að þessi leikur íhlyti bráðnm að taka enda. Eg gat ekkert uft þ-’ð sT>gt hvsrsu marg- ar klukkustundir. dagar eða vikur liðu þanvað tM öllu yrði lokið; þetta gæti ef til vill varað þang-ð til við tækjum annnð skip, og bað gæti líka endað áður en ein klukkusturd væri liðin-. Eg sneri mér við og gekk niður; hjá pallstig- anu’.n mætti eg séra Snarrow. “Fg ihefi bölvað fyrir framan þessa ræningia þangað til hárið hefir risið á hðfðinu á mér.” mælti hann. “Guð fvrirgefi mér bað. Og eg hefi hring- beygt tvö spjót, til hess að sýna þeim á hverjn þelr mættu eiga von. ef þeir freistuðu ‘m'n um of. Og eg hefi sungið fyrir þá alla óþverrasöngva, sem eg kunni áður en eg iðraðist synda minna. Eg hefi leik- ið ærirg’a og fffl þangað til þeir hafa gapað af undrun. Eg er hræddur um að «g hafi unnið til fvr- irdæmingar um alla eiMfð, en það verður engin upp- I reisn í dag. Hún getur sa’mt komið á morgun”. “pað er nógu líklegt”, mælti eg. “Komdu inn j með mér, eg ihefi ekki bragðað mat síðan í gær.” “Eg ætla að tala við Diccon fyrst,” sagði hann og gékk fram eftir skipinu, en eg gekk inn í stór- lyftinguna. Þar ifanra eg Mrs. Percy, sem kraup á kné við bekkinn, sem var undir glugganum á aftur- gafli skipsins. Hún lét andlitið hvíla á hamdleggjun- um og dökka hárið féll niður um herða hennar eins og kápa. Hún svaraði ekki er eg yrti á hana. Eg varð hræddur, beygði mig niður og snart Iherad- ur hennar. Snöggur skjálfti fór u*m hana og ihún leit upp. Andlit hennar var náfölt. “Ertu kominn aftur?”, hvíslaði hún. “Eg hélt að þú myndir aldrei kom aftur; eg ihélt að þeir hefðu drepið þig. Eg *var að gera bæn mína áður en eg dræpi sjálfa mig.” Eg tók um ihendur ihennar, sevn hún hélt fast saman, og sleit þær sundur, til þess að koma henni til isjálfrar sín'; hún var svo föl og köld og talaði svo undarlega. “Guð forði mér frá því að deyja enn sem komið er”, sagði eg. “Þegar eg get ekki lengur orðið þér að liði, stendur ’mér á sama hvenær eg dey” Hún Ihorfði á mig stórum augum, sem þó sáu ekki. “Fallbyssurnar!”, hrópaði hún og kipti að sér höndunum og hélt þeim fyrir eyrunuvn. “ó, fallbyss- urnar! Loftið skelfur undan skotunum. Og ópin og fótatraðkið — æ failbyssurnar!” Eg færði henni vín og sagði henni að drekka það; svo settist eg niður hjá Ihenni og sagði henni blíðlega að skotin, ópin og fótatraðk’ð heyrðust ekki lengur núna. Að lokum linti grátekkanum og hún stóð upp og lofaði mér að leiða sig að klefa sínu’m. par þakkaði hún mér ofurlágt með niðurlútum augum og titrandi vörum og hvarf vnér svo sjónum. Fyrst i stað undraðist eg yifir geðshræringunni og hræðslunni Ihjá henni, sem vanalega lét ekki bera á tilfinningum sínum, en sá þó að lokum að það væri ekki undravert. Við siglduvn áfram, suður til Cuba og svo norð- ur aftur til Lucayaseyjanna og Floridasundsins og Ieituðum að spönskum skipum og gullinu, sem þau fluttu. Við, leikendurnir á skipinu lékum áfram, án þess að gefast upp 1 þessuvn trylta leik; en við viss- um að þess yrði ekki langt að biða, að ljósin, ser.i lýstu upp leiksviðið slokknuðu, og við 9ætum i myrkri. Við hefðum flúið af skipinu, ef það ‘hefði verið mögulegt, og látið ráðast hvað u’m okkur yrði úti á opnu hafi aftur í bát, án vatns og vista. En ræn- ingjarnir hötfðu stöðugt auga á okkur. peir kölluðu mig “kaftein” og “Kirby” og skemtu sér við að sýna mér of mikla undirgefni með 'hlátru'm og hneig- ingum; en eg var samt sem áður í rauninni fangi þeirra — bæði eg og þeir, sem eg (hafði flutt með mér á skipið. Upp úr hafinu fyrir framan okkur skaut eyju, sem var eins og hálfmáni í laginu. Við þurftum að ná vatni ag sigldum því varlega inn á milli eyjar- hornanna infl í höfn, sem var blá og krystaltær, eins og væri hún í einlhverju álfalandi. Á eynni var lág hæð, rósrauð á lit af blómum og það sást varla móta fyrir græna litnum á Ihenni, sem var fyrir neðna þessa rauðu hvelfingu. Fjörusandurinn var silfurhvitur, stráður undurfögrum skeljum. Lækj- arniður og lágt brivnhljóð blönduðist isaman. Við fundum ilminn af ávöxtum og b'ómum og sterk löngun að komast á land grrip okkur. Sex tnenn voru látnir vera eftir á skipinu; all- ir aðrir fóru í land. Sumir veltu vatnstunnunum þangað sem lækjarniðurinn heyrðist; aðrir þutu inn i skóginn og komu aftur með undarlega ávexti, fugla eðlur, héra — hvað sem tönn á festi og þeir gátu náð í; enn aðrir gengu ’meðfram sjónnm og leituðu að skjaldbökueggjum og von”ðu að verða svo hepn- ir að finna skjaldbökurnair sjálfar. Þ”ir hlóu, sungu og blótuðu þangað til émurinn af gleðilátum þeirra barst um alla ey^a. peir kölluðu hver til annars eins og ibörn í leik, fuglarn:r görguðu og það tók undir í blómklæddu hæðinni. Eg breiddi ferhyrndarn dúk á jörðina í skugga af stóru tré, sem stóð { skógarjað-inuvn. Skjólstæð- ingur konungsins settist á hann og i hinu gullna skini hnígandi sólar var hún eiris og einhver töfra- vera, sem maður gat huvsað sér að ætti heima á eynni. Við vorum orðin tvö ein efMr á strðodinni. Þeir, sem fóru að leÞa að cgg'unu’m, vcru undir forystu Diccons komnir út á annað horn eyjarinnar." Innan úr skóginum heyrðust hlát-ar þ Lra, sem vo>ru að safna ávöxtunum, og gam'in*öngvar séra Jero.níasar. Lávarðurnn hafði rlegist i för Itte8 þeim. sem gengu í sk/gi”n. Eg gekk dálítinn spöl inn i skógi ’it hrópaði til Sparrows og varaði hann við að fsra of lan?t. pegar eg kom aftur að tréru. þar sem ko an mín sat, var hún að skrifa á sanMnn með od ‘mynduðu skelia- Ibroti. Hún sá mig ekkl og eg nam stiðar fyrir aftan hana til að sjá hvað 'hún væri að skrifa. pað var rafn mitt. Hún skrifrði þ”ð brisvar sinnum; svo v»r sem hún fyndi nærveru mína, hví hún leit upp skjótlega, brosti og s^paði yfir n»fn:ð, og ritaði síð- an nöfn Sparrows, Dicaons og ko"U”gsins, hvort á fætnr öðrti. “Eg er að þes-u, svo að eg gleymi ekki alveg að dra^a til stafs ” mælti hún. Eg se+tist niður við fnt”r '•ennar og hvorunt okkar mælti orð um stund. Sólskinið, sem féli niður á milli laofanra lá á fct m ber,npr og h^ri eins og fágaðir g’MloeniTiga.r. T iturin” í kirnum henn?r var biartari en litur bló’Tianna og au°'u he~nar voru dekkri pg dýnri eu skugga'ni” í skó~inum. Það var komlð nálægt sólsetri og undrafagur bjarmi lá á hafinu. “Við héldom <rr:mu';’ansle’k við ’-irðina í fyrra,” mælti hú”. eftir Dnga þöTn. “Við höifð”m þa" eyju, Kalvpso. sem Ulysscs kom til. og eg var Kalypso sjálf. Eyjan var búin ti1 úr bo-ðum og þ kin með grænu flareli oig á hen”i var hæ* þakin með ljós- rauðum rösnm. scm rru bún'r til úr silki. Fyrir neðan var mólaðuir dðkkblár sjór 0T dökkblár himin yfir öllu. Vatnsdísir mínar dön-’uðu umhverfis blómahæðina, en eg sat sjá’f á kl’tti við málaða sjó- inn o» talaði við U’ysses sem wr Bueking'h‘’m lá- varð’tr i gulloum herklæðum. Það var urda’-legur og óeðlileigtir da””ir. en haup va- sarct ekki eins und- arlegttr og óeðlilegur oe brtfa.” Hiún bagnað’ og fó- -ft ’r að sk ifa á sandinn. Eg ihorfði á hönd hern'ir hv'ta og vre”fi"ga- henn- ar. ”Hvað lengi heldttr þetta áfram svora?” spurði hún, “Eg veit það ekki”, «• araði eg, “ekki mjög lengi.” Hún skrifaði aftur: “Vi’tu et”tta mér stundir, ef bað kemur að því að 1-k tm, að þú sjáir að það sé best?” Sjötíu og tveggja ára vinnur á hverjum degi Járnbrautarmaður pakkar TalnJac Heilsu Sína. Sjötíu og tyeggja ára gamall, og nýtur enn beztu heilsu og vinnur fulla vinnu við Central Vermont járnbrautina, þar sem hann hef- ir starfað i 4 ár. Slík er saga H. H. Moore, 24 Messenger St., Al- bans, Vt.; þakkar hann TANLAC heilsu sína og þrótt. “Aldrei á æfi ’minni hefi eg fyr- irhitt meðal, isem jafnast á við TANLAC,” sagði Mr. Moore ný- lega. “Eftir að eg hafði varið stórfé í þeim tilgangi að lagfæra heilsu mína, án nokkurs árangurs, varð iþað hlutskifti TANLAC ’með- alsins, að lækna magaveiki mína og gera mig að nýjum manni. Um tveggja ára skeið, hafði mér ver- ið jafut og þétt að hnigna. Melt- ingin var komin í eitt það au’mkv- unarlegasta horf, er íhugsast get- ur. Einnig voru taugarnar orðn- ar svo islappar, að eg gat ekki nema með harmkvælum og kvíða, stundað vinnu mína. En eftir að TANLAC kom til sögunnar, var ekki lengi að skifta um. TANLAC hefir komið mér til fullrar heilsu. Nú get eg unnið isem ungur væri og »kal ávalt minnast TANLAC með þakklæti.” TanJac fæst hjá öllum ábyggi- legum lyfsölum. Varist eftir- stælingar. — Yfir 40 miljón flösk- ur seldar. Notið Tarvlac Vegetable Pills. Eg tók skeljarbrotið úr hendi hennar og skrif- aði svar mitt fyrir neðan. í skóginum bak við okkur ríkti þessi dauðaþögn, sem kemur þegar ’hljóð dagsinis eru dáin, en hljóð næturinnar ekki byrjuð. Sólin lækkáði og sjórinn varð rauður eins og blómin fyrir ofan okkur. “Vildir þú hreyta um, ef þú gætir?” spurði eg. “Vildir þú fara aftur tilj Englands of vera óhult þar?” ~ ' ■'! i - Hún lét sandinn renna ......................... Jóhann Sveinsson. Fæddur í ágúst 1856. Dáinn 30. marz 1923. Og það er nú skarð fyrir skildi hér enn, og skörungum fækkar, þeim landnáms frumherjum; en þeir hafa sýnt vel, að þeir voru menn, sem þrautirnar sigruðu’ í landnámsins erjum; og enginn fær neitað, að framarla þú, með framsýni’ og dugnaði landnámið studdir, því það sýnir glögt hér þitt blómlega bú, að braut þér og þinum til hagsælda ruddir. Nú væri það maklegt, að mæla’ eftir þif þeim minningarorðum, sem vöruðu lengi; en( eg veit það ofætlan er fyrir mif, að óma svo kröftugt á hörpunnar strengi; en slíkt er nú bótin: þess þarf ekki við, er þér hefir sjálfum reist minninga varða: svo lifað og starfað í feng-sælum frið, og flúðunum séð við í lífsstraumnum harða. Með 8tjórnusemi og iðju þín atarfandi v við stórvirki lokið, það merkin öll sýna. Já, börnin þín mörgu, og brotin upp lönd, og hyggingar góðar, þig iheiðrinum krýna, og konan þín stjórnsöm, og stundvís, og þörf, þig studdi og hjálpaði’ í gegnum lífs stritið; og nú er hún stödd hér við stunda sólhvörf, og stórt finst nú skarðið, þá yfir er litið. Með þakklæti kveðja þig konan og börn, í kærleika’ og söknuði minningar geyma; og nú er þeim huggun í sorginni og vörn, í sólrikri bústað þinn andi’ eigi heima. Svo kveður þú hús þitt í síðasta sinn og sifjalið alt, einnig vinina þína, og óskar að vorsól með vorhlýindin, alt vermi og lífgi við geislana sína. Nú Ihlýleiki’ og gleði er horfin af brá við helkulda dauðans, þau nistandi frostin, og hjartað þitt varma, það hætt er að slá og höndin þín stirðnuð, og augun þín brostin; því segjum af hjarta: Æ, sofðu nú rótt, og sólin og vordöggin skreyti þitt leiði; og mannblórn þín glitri með gróandi þrótt í geislandi vormorguns lífs sanna beiði. pað var sem í eyra mér ómaði hljóð, við orð þau, er heyrði’ eg að þú værir liðinn, sem vakti’ upp í hug mér þá hlýleikans glóð, með hending þig kveðja, fyrst úti’ er lífs biðin. í æðum þér streymdi hið íslenzka blóð, með íslenzkum kjarna og íslenzka niðinn. Já, þökk fyrir viðkynning, þvl hún var góð; “og þú mundir íslenzka vorfugla kliðinn”. Mælt fram eftir húskveðju, áður líkið var hafið út, af gömlum sveitunga hins látna. RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fnrdæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL Tlic Manitoba Co-operative Dairies LIMITFD

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.