Lögberg - 28.02.1924, Side 8

Lögberg - 28.02.1924, Side 8
BIS. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1924 í Úr Bænum. 1 ^srsí^-rsr 9-*r+ #>*'**^*4**' r Séra Friðriik Friðriksson fráj Wynyard, er staddur í t>orginni| um þessar mundir. Mr. John GiHis frá Brown P.! O., Man., kom til 'borgarinnar | fyrri part vikunnar. A’æsti fundur Jóns Sigurðsson- ar fél. verður haldinn þriðjudags- kv. 4. marz á heímili Hrs. Herbert G. Nicholson, 557 Agnes St. Að fundarstörfum loknum verður skemt með upplestri. Mr; ,r!l- J- Gislason, kaupmað- ur fra Brown P.O., Man., er staddur í borginni um þessar rnundir, sem fulltrúi á Þjóðrækn- ísþingið. r~ 1} Hin árlega afmælis-samkoma Betel * verður haldin í Fyrstu lútersku kirkju + MÁNUDAGSKVELDIÐ HINN 3. MARZ 1924 SKEMTISKRÁ 1 i. Söngflokkur .... undir umsjón Mr. D. Jónassonar 2. Fiðluspil Archie Hardyment 3. Einsöngur 4. Ræða — .... — — Dr. B. J. Brandson 5. Einsöngur 6. Framsögn 7. Einsöngur 8. Söngflokkurinn Mrs. B. Olson og Mr. S. K. Hall aðstoða Ágætar veitingar — Aðgangur ókeypis — Samskot tekin. — Samkoman verður undir umsjón kvenfé- í— ! lags Fyrsta lút. safnaðar. — ->> Mr. Jón Jóhannsson frá Wyn- yard, Bask.,^ kom til Ibcrgarinnar sroastl. mánudagsmorgun, sevn tulltrúi á áraþing pjóðræknisfé- lagsins. Munið eftir hlaupársdansinum i Goodtemplarahúsinu Ihinn 29 j?essa mánaðar. Mr. og Mrs. Paul Sveinsson, frá Wynyard, Sask., sem dvalið hafa| hjá foreldrum Mrs. Sveinsson, Mr. j og Mrs. W. G. Johnson, 1580 Wol- sley Ave., síðan um jólaleytið, j lögðu af stað heimleiðis síðastlið- ið þriðjudagskvöld. Á ársfundi Jón Sigurðsson Chapter. I.O.D.E., er haldinn var 5. febr. s.l., hlutu þessar konur kosningu í embætti fyrir næst- komandi ár: Hon. Regents: Mrs. F. J. Bergman, Mrs. B. J. Brand- son. Regent: Mrs. Sigf. Brynj- ólfsson; lst. V. Reg.: Mrs. J. Car- son; 2nd V. Reg.: Mrs. J. Thorpe; Secretary: Mrs. Hannes Lindal; Educ. Sec.: Miss E. Tihorvaldson; Corresp. Sec.: Mrs. Gísli Jónsson; Treas.: Mrs. Páll S. .Pálsson; og Stand. Bear.: Mrs. E. Ilanson. — CounciIIors: Mrs. ij. J. Bildfell, Mrs. Thorst. Borgfjörð, Mrs. Gm. Simvnons, Mrs. J. K. Johnson og Mrs. 0. Vickers. THE LINGERIE SIIOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og meB lægsta verSi. pegar kvenfólkiS þarfnast skrautfatnaSar, er bezt a!S leita til litlu búSarinnar á Victor og Sargent. I>ar eru allar slikar gátur ráBnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniB Ijingerie-búBina aS 687 Sar gent Ave., áBur en þér leitiS lengra. Mr. Tryggvi Ingjaldsson, frá Arbrog, kom til borgarinnar síð-! asthðfnn laugardag og dvaldi fram yfir helgina. Bandalag Fyrsta lút. safnaðar leggur af stað næstkomandi föstu- dagskveld frá North End Barns, kl. 7.30, í skemtiför til Selkirk. Skorað er á félagsfólk að fjöl- menna og mæta stundvíslega. Farseðlar kosta 50 cent. Æfður bóndi óskar eftir að fái a Iei^ nú >egar, eða á komanda vori, abýlisjörð með húsum og öllu1 tilheyrandi, í grend við Árborg; eöa Riverton. Upplýsingar veitt- ar a Skrifstofu Lögbergs. Frú1 Helga Bjarnason kom til bæjarins í síðustu viku oj» dvaldi her nokki-a daga. . Sigírður bóndi Antóníusson fra Argyle er staddur Ihér í bæm um sem stendur. JÍnas Jónsson frá Elfrós, Sask, kom til bæjarins imi ’ síðustu helgi. ... lír. B. Th. Jón.asson frá Silver Bay, Mari., vár á ferð í bapnum í vikffnni scm Jeið. Af vangá befir nafn Jóns Ragn- ars Johnson fallið úr, .þegar get- ið v.ar um móttökunefnd iþá, er kosin var í. Fyrsta lút. söfnuði á síðapta arsfundi þess safnaðar. Raghar yar í þeinri nefnd árið 1923 og endurkosinn fyrir 1924. Kvenfélagið “Framsókn’ á Gimli hefir undirhúið samkomu, er það heldur 7. marz n.k. í lút. kirkj- unni á GíittIí, sem sérlega vel hef- ir verið vandað til, eins og það félag gjörir ávalt, er það býður fólki til skemtana. Skemtiskráin er fjölbreytt.og hin álitlegasta. Á meðal þeirra sem skemta, eru séra H. J. Leo, ungfrúrnar D. Polson og Lovísa Frímannsson, auk ann- ara, sem fólk héfir yndi og upp- bygging af áð hlusta á. Kvenfé- lagið vongst- eftir, að fólk sæki svo -vel samkomu þessa, að ekki eitt sæti verði autt í kirkjunni á föstudagskvöldið 7. marz, og það fullvistar gesti sína um góða skemtun og ánægjulega kveld- stund. . “United States”, farþegaskip Scandinavian-American eimskipa- félagisins, sigldi fná Christianau í Noreg hnn 18. þ.m. og Jce’inu.r til New York þann 28. paðan siglir skipið aftur hinn 8. marz næst- •komandi. Fyrir Winnipeg-búa Cresceni mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heilbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Cresdent mjólk og rjóma. Fimtudaginn, 21. febr., voiru þau Ottó Jónasson og Ásrún Vopn- fjörð, bæði til heimilis í Winnj- |peg, gefin isaman í hjónaband að 'heimili foreldra brúðarinnar, 224 Gregg St., af séra Rúnólfi Mar- teinssyni. Viðstödd voru nánustu skyldmenni brúðhjónanna ásamt nokkrum öðrum vinum. Að vígsl- unni aflokinni nutu menn á- nægjulegrar stundar við góðar veitingar og aðrar skemtanir. Miðvikudagskvöldið 19. febrúar voru gefin saman í hjónaband Hallgrímur B. Hallgrímsson, frá Cypress River, og Andrea Laura Arnason, Winnipeg. Athöfnin fór fram að heimili bróður brúðgum- ans, Líndals Hallgrímssonar, 548 Agnes St. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi vígsluna. Ungu hjónin fóru næsta dag til fram- tíðarheivnilis síns í Argyle. I. O. F. Til meðl. stúk. ísafold, 1048— Eg vildi biðja meðlimi ísafold- ar, þá er taka vilja þátt í myndun Júbíl-sjóðsins, sem eg sendi þeim áskorun um nýlega, að svara því ávarpi hið fyrst, segjum fyrir loic næsta inánaðar. L.B.C. S. Sigúrjónsson, F.S. 724 Beverley St., Wpg. Fjölmennið á SAPIRO Fyrirlestrana í yðar héraði; það borgar sig að fara margar mílur til þess að hlusta á hann. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bíd. Sargent & Sherbrcok Tal*. B 6 94 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afg:reidd,n bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Ave Simi A-5638 Messað verður á Otto, 2. marz, kl. 2 e.h. á Lundar, 2. ‘marz, kl. 7.30 e.h. í Rvíkur skóla, 9. marz kl. 1 e.h. í Asham Pt. skóla, 9. mar 6.30 e.h. í Siglunes síkóla, 16. mar, kl. 2 e.h. í R.Connor skóla, 23. mar. kl. 2 e.h. á Lundar, 30. ‘marz kl. 2e.h. Adam porgrímsson. pórður Einarsson, 78 ára gam- all, til heimilis í Árborg, lézt þar að heimili Mr.. og Mrs. S. M. Brandson, þ. 29. ján. s.l. Hann va>r ættaður frá Helli í Holtasveit í Rangárvallasýslu, en bjó lengst, á Íslandi, á Bergi.í Garði í GuJI- bringusýslu. Koná ha'ns' var Guð- þjörg Þorláksdóttir, ættuð úr Ár- nessýslu, dáin í aprílmánuði 1905. Þáu hjón fluttu af fslandi árið 1900 og námu land um tvær mílur vestur af þair sem nú er þorpið Árborg. par bjó Þórður þar til hann misti konu sína. Brá hann þá búi og hefir verið einn síns Hðs síðan. pau hjón áttu ekki börn, en tóku til uppfósturs barn að aldiri Grím Júníus Magnússon, sem nú er bóndi í Geysisbygð austanverðri. Kom pórður, er hann varð ekkju-maður, piltinum fyrir hjá Mr. og Mns. J. P. Vatns- dal, í Geysisbygð, og ólst hann þar upp. Arfleiddi Þórður uppeldis- son sinn að eigum sínum. — Jarð- arför híns látna fór fram frá kirkjunni í Árborg þ. 4. febrúar;1 séra Jóhann Bjarnason jarðsöng Margmenni viðstatt,—Þórður var maður hægur í fasi, hygginn, ráð-i deildarmaður, vandaður í sér og naut vinsælda þeirra, er honum urðu kunnugir. Munið eftir samkomu, leikfé- lags Sambandssafnaðar, sem aug- lýst er í þessu iblaði. Til sam- komunnar hefir verið vandað hið bezta, eins og skemtiskráin ber með sér. EMiL JDHNSON og A. THÖMAS Service Electric Rafmagns Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld seld og við þau ’gert — Seljum Moffat og Mcdlary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verikstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286 &T ✓ • •. 1 • &.« timbur, fjnlviður af öílun Nyiar vorubirgoir tcgund„m, geirettur og konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Korr'.iÖ og sjáið vörur vorar Vér erumætíð glaðu að sýna þó ekkerí sé keypt. Hringið upp 187 Portage Avenue Rétt austan við Main Street Þar fáið þér fljótt eg vel af- greiddar allar aðgerðir á raf- áhöldum.— Vér leggjum víra í hús og seljum eldavélair, þvotta vélar og Radio útbúnað. — Ef þér hafið í Ihyggju að hyggja nýtt hús, skuluð þér kalla oiss upp í sambandi við rafvírana. Það borgar sig fyrir yður að finna oss fyrst að ‘máli. Phoue N 6003 THE ELECTRIC SHOP SCHUMACKER & GRAY The Empire Sash & Door Co. —- — ---—-------Limítnri —— HENRY AVE. EAST - WINNIPE6 Fólik er beðið að veita athygli auglýsingunni um hina árlegu af- mælissarmkomu Betel, sem aug- lýst er í þessu blaði og kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar stofnar til Eins og sjá má af skemtiskránni, hefir kvenfélagið vandað undir- búning samkomunnar upp á það allra bezta og ætti fólk því að fylla kirkjuna. Betel er stofnun, sem öllum íslendingum vestan hafs ber að styðja. Söngkonan góðkunna, Mrs. Alex Johnson, skevnti með íslenzkum og enskum söngvum í The Ame- rican Ladies’ Club, siðastliðinn föstudag, og hlaut að launum að- dáun allra þeirra, er á (hlýddu. —- Mrs. B. Olson Jék undir á piano. AUGLYSIÐ 1 L0GBERGI THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og veraið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Gefin saman í hjónaband þ 2 febrúar voru þauhr. Guðmundur Paulson og (Miss Ragnheiður Jón- ina Kristín Guðmundsson, bæði til heimilis í Framnesbygð í Nýja Is- alK. Séra Jóhann Bjarnason j °.8 þjónavígslan fra’m að heimili móður brúðarinnar f Framnesbygð. Brúðguminn er Skagfirðingur að ætt og uppalinn hja Jóhanni sál. Sigurðssyni og Sigríði konu hans, er lengi bjuggu í grend við Gimli. En brúðurin er dóttir Sigurðar íheitins Guð- mundssonar og konu hans Ing- veldar Jósefsdóttur, frá auðunn- arstöðum í Víðidal í Húnavatns- sýslu. Framtíðar heimili Mr. og Mms. Paulson verður á heimilis- réttarlandi er Mr. Paulson hefir. náð í Framnesbygð. Lárus pórarinn Björnsson, bóndi á Ósi við fslendingafljót, andað- ist að heimili sínu þ. 9. febr. 3 -1 Jarðarförin óvenjulega fjölmenn og fór fra'm laugardaginn þ. 16., fyrst^ með húsikveðju á heimilinu og síðan með útfararathöfn frá kirkju Bræðj-asafnaðar. Sóra Jó- hann Bjarnason jarðsöng. Lárus var merkismaður og einn í hópi hinna fyrstu landhámsmanna á bö>kkum íslendingafljóts. Hans verður bráðlega nánar minst hér 1 blaðinu. Til bænda er selja staðinn rjónTa Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að senda rjóma til reynslu- Vér sendurn dunkana til baka aa'ma dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. cs;sr t - 1 ’A GflESCFNTPuRíMlLK COMPANY, LIMITED .WFNNIPEG Skemtisamkoma undir umsjón Leikmannafélagsins í samkomusal Sambandskirkjunn- ar, miðvikudagskv. 5. mar, kl. 8.15 1. Vocal Solo Mrs. P. S. Dalman 2. Sketdh Miss Purdy, Mr. Ferris 3. Vocal Solo .. Miss Richards 4. Upplestur .... H. Eliasson 5. Piano Solo....Miss Ines Hooker 6. Vocal Solo ..... Mr. Watson 7. Upplestur—Masks and Faces Mr. Bourke 8. Ræða ----Dr. K. J. Austmann 9. Violin Sol<o....Aida Hermannson 10. Karlakór, ........ undir umsjón hra Gjörgvins Guðmundss. 11. Vocal Solo—Selected Miss R. M. Hermannsson 12. Piano Duet .... Tr. Björnsson og R. Hjálmsson. 13. Vocal Solo ......... Mrs. Connie Jóhannsson 14. Vocal Solo>—Selected Rev. Ragnar E. Kvaran Inngangur 50c. BenjaminssoR Construction Company Ltd. byggja varfdaðri Jhús fyrir lægra verð en dæmi eru til áður. Líka Gjafir til Betel. Mrs. John Celander, Joliet, Montana,..............$50.00 J. J. Hallgrímsson Minneota. 5.00 The Luth. Ladies’ Missionary Society, Wynyard.... ... 10.00 Sigurður Antóníu'sson, Bald. 2.00 frá U í Oregon ............. 5.00 Kærar þakkir, J. Jóhannesson, féh. 675 MfcDermot Ave., Wpg. mikil áherzla lögð á að “fægja” gólf—gömi^l gólf gerð eins og ný fyrir lítið" verð. Sími: B-6851 698 Banning St. WINNIPEG Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar 'Sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóLa forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að' hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Lilmited WINNIEG - - MANITOBA . Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. BOKBAND. peir, sem óska að fá bundífi Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia | Press, Cor. Toronto og Sargent. fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu j tegund gyllingar. — Komið hing- j að með bækur yðnr, sem þér þurf j ifi iáta binda. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. OO Þér borgið á hverri viku .... Alveg einstök viidarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin beztr innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg íslenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N xeceœxxœxœeœxxKeœxf Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, MiIIican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða a<5- gerða leyst af hendi bæði fijótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Leiðréttingar við greinina “Til- 1 lögur Steingr. læknis Matthías- |sonar” — f 55. Jínu: skonrok j tbrauð) fallið úr; 88. I.: í duft- j inu. á að vera: á duftinu; 93. 1.; ; heldrimanna, á að vera: heildar- ; manna; 94. 1.; Steingrís, á að v.:i Sfceingrims; 102. I.: og Mgt, á að1 vera: of Iágt. f 2. dálki, 4. línu: snauir, á að vera: snauðir; 17. 1.; hialls-loftinu, á að vera:’ hjall- loftinu. Heimilisfang greinar- höfundar og staðuir sá, er læknir- i iim flutti arminst erindi, er Leslie, j Saskatchewan, Canada. r.k.g.s. Beztu kolin í bænum. Geirið yður gott af kjörkaupunum. Drumheller, stór ......... $11.56 Carbon, fagurgljá......... $11.«0 Drumheller Stove.......... $10.75 Souris, stórir molar ...... $6.50 Souris, smaarri kol........ $6.00 1 Látið ekki hjá líða að kalla upp •HUDSON, kolaverzlunina, B-7355 I —Augl. GLEYMIÐ EKKI D.D. WOOD & S0N8 Þegar þér þurfið KOL Domestic, Steam Kol frá öllumnámum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Offíce: ARLINGT0N og R0SS Brauðíiöluliús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir. ísrjómi The Home Bakery Iir>:>-li5.-, Sargent \ve, Cpr. Agncs Shni: A4153 tsl. Myndasíofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave Wínnipeg Kaöile oo Polarina Olia Gasoline Red’s Ssrvice Station milli Furby og Langside á Sarg^nt A. BKRGMAN, Prop. ' FBKR 8KRFICE ON BUNWAY CUP AN ÐIFFEBKNTIAJ. OBEA8K Eina lituuarhúsið íslenzka í borginni Heimfœkið ávalt Dubois Liinited Lita og hreinsa allar tegur dir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erura þeireinu 1 borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Wlnnlpeg fyrir lipurS og sanngirni t viðsklftum. Vér snft5um og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verS og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuS og gert viS alls lags loSföt «»9 Sargent Ave., rétt vfS Good- templarahúsiS. OíTice: Cop. King og Alexander Kini* George TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodman. Th. Rjarnaaon Manager President Jóhanrtes Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef óskað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Wevel Cafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft semseður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fáet máltíðir á öllum tímum dags— bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS Christian Johssoa Nú er rétti tíminn til að lát* endurfegra og hressa udd í gomiu núseötmin osr láta p-au uta ut ein& og p«u væru gersam lega ný. Eg er eini íslendingur inn í borginni, sem annast. um fóðrun og stoppu.1 stóla og legu bekk.ia og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: 311 Stradbrook Ave., Wimuoew Tls. F.R 7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 (’onfederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir mmiua. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bM- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrír- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími U&m Arni Eggertson McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 TcIrgrppK Address: ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hus, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgÖ og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum' öll nýtíziku þiæg- indi. Skemtileg herbergi Hi leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, aS 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina (•1. konan sem alfka verzlun rekur I Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.