Lögberg


Lögberg - 13.03.1924, Qupperneq 2

Lögberg - 13.03.1924, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 13. MARZ 1924, Standið á verfii gegn Flúnni. Hið Hráslagalega og Þungbúna Loft er Fult af Háskalegum Gerlum. HEILSAN ER VÍGI YÐAR. er satt, að þeir geta frætt oss gnípulbúa um það, sem þeim hvor- um fyrir sig er næst, en vér sjálf- ir Vestur-íslendingar verðum að leggja 'síðasta dómsorðið á þátí hver muni vera hin rétta úrlausn þjóðernisgátu vorrar. Vér hvorki eigum né getum hrundið af oss þeim veg eða vanda, að finna rétta leið skyldunnar, bæði við ætt- stofn vorn og Iandið, sem vér höf- Haldið Heilsu, með því að nota i um svarið hollustu. — .. . . . .... l *________i___. í sambandi við þetta mál, hefi eg í seinni tíð orðið var við tvær [ nýjar hugmyndir; má vera, að þær Hundruð manna^fá innflúenzu séu mikið fleiri> sem borið hafa á góma meðal vor, en eg hefi tæp- ast orðið var við fleiri, sem eg Fruit-a-tives Ávaxtalyfið Heimsfræga. ,,u...... uð manna fa í....—. ,* — *. í marz og apríl nema því að eins, að varúðarreglum sé fylgt. _________ ____ || ^ ^ ^ ^ ^ pað stendur á samar hvernig get tal'ið'’nýjar,’og er" eg’e’kkT þlr veðrið er og Ihversu loftið er|með að segja, að þær hafi aldrei þrungið af gerlum, það er engin | heyrst áður, en þær eru að minsta hætta á kvefsýki eða lur.gna- kosti með einhverjum nýjum blæ •bólgu, ef þér haldið blóði yðar j Annari þesari ihugmynd hreyf- hreinu og meltingunni í réttu [ ir steingrímur læknir Matthías- horfi’ . , | son á Akureyri, fyrst í ritgjörð Bezta tryggmgin gegn kvefi og h Tímariti Þjóðræknisfélagsins gigt, er hin góða heilsa, er fæst ■ 0g síðar í fyrirlestri, sem hann með því að nota Fruit-a-tves. | fiutti hér í Winnipeg á ferð á Þessar smátöflur, unnar úr ap- síðastliðnu ihausti. Steingrímur læknir er þjóðkunnur maður fyrir snild sína sem læknir og ennfrem pelsínu, epla, fýkju og sveskju safa. ásamt öðrum lækningarefn- „„„ OM1. llBJL11Jir ennirem um, styrkja heilsu yðar á allan ur fyrir margt nytsamt 0g fjor hugsdnlegan hátt. pær halda nýrunum og magan- ugt, sem hann hefir ritað. Og þegar oss gafst tækifæri til að um i góðu lagi, hremsa blóðið og kynnast manninum persónulega byggja upp líkamann og herða fengum vér enn sterkari hvöt til hann gegn sjúkdómum. að meta hann og láta oss þykja Takið Fruit-a-tives nú þegar og | Vænt um hann. Fjörið þrótturinn haldið afram notkun þeirra, með-; mannúðin, leiftrandi fyndnin alt an á veður-breytingunni stend-! þetta vakti aðdáun vora. ur og þá stafar yður engin hin „ , , ... vninsta hætta af kvefsýki eða öðr- j einhveHnm j^,í?nn um þvílíkum kvillum. ir einhverjum oðrmn, var það að, 25c og 50c askjan, fæst ,hjá öU-\ aJJGgaJfemhve\kom fra,m me* um lyfsölum eða frá Fruit-a-tives ; wfa Samkvæmt ^ Tana.lega Limited, Ottawa. I bauIa’ Samkv*mt þvi ma eg tij }'C • stao meöan tfiann var 'vJÖUr lirsms, gafst ekki tækifæri Erindi flutt á fundi “Fróns” þessum vetri af séra Rúnólfí Marteinssyni. að vera í nautáhópnum. Hefði eg ef til vill átt að baula þegar í stað meðan hann var hér, en mér . að tala á | þeim mannfundum þar se’xn eg var með honum. Hugmyndin þessi, er hann hefir túlkað í sambandi við þetta mál * II. I táknast með einu orði: fórn. Að móðir vor Fjallkonan hafi Hann finnur til þess, hve ís- sungið oss fögur ljóð er ekki efa-| land hafi fært Ameríku stóra fórn inál. Fáir munu neita þvi, en hvern h e’ aS,segJa stórt hlutfall af ig höfum vér Vestur-íslendingar ainum fólksfjölda. Að þessu verði farið með vögguljóð æskunnar ?. ®amt ekki SJört: tæpast verði það Höfum vér gleymt þeim? Hafaifs andl bætt’ en helzta ráðið til þau reynst oss gagnlaus í barátt- i £ess að. þetta verði ekki eintómt unni fyrir lífinu í nýju landi?jtap ft'nr alt’ sem íslenzkt er, sé Eru ,þau fornmenjar, sem vér að! ^ ^a®’ a^ ffiand haldi áfram að vísu sjálfir metum en sjáum þó forna- senHÍ . ekkert ráð annað en að þau hverfi 'með síðustu jarðnesku leyfum vorum ofan í jörðina? Hafa af- komendur vorir hér í landi slitn- að úr samhenginu við kynstofninn sem hefir gefið þeim tilveru. Vér íslendingar búsettir hér í Ame- ríku en fæddir á íslandi erum hlekkurinn milli íslands og Ame- fórna, sendi Ameríku, helzt á hverju ári eitthvað af fólki sínu-; það muni vera eina ráðið til þess að íslenzka haldist við hér vestra En Ihann vill ekki láta fórnina Iengur vera alla á eina hlið, held- ur að Ameríka sendi ávalt hér eftir Vestur-íslendinga heim jafn- marga þeim mönnum, sem frá fs- landi koma vestur. f viðbót við riku. Hvernig höfum vér farið j fet.ta. hreyfðl hann því í fyrir- með iþað hlutverk? Nentum vér! iestrinum í Winnipeg, að vestur- ekki að láta börn vor heyra ís- lslenzk born v«ru send heim til íslands, til að vera þar lengri eða skemri tíma, .helzt sem leng-st 02 a SATYIO V.q+4- ---- t. . & lenzku tónana, eða héídum vér að vér yrðum í minni metum ihjá með- borgurum vorum, ef nokkur út- lendur hreimur heyrðist í song- rodd vorri ? Hverig höfum vér far- ið með það pund, sem oss var feng ið í hendur? Ekki er það tilgangur minn að avaraðiium þessum spurningum, síst öllum, nema þá að einhverju leyti anda þeirra. peirra hlutverk er það, ef þeim annars auðnast að fra’mkvæma nokkuð, að vekja um- hugsun um það hvar vér stöndum Auðvitað er þetta ekkert nýtt Allir Vestur-íslendingar, sem opin- berlega ihafa látið til sín heyra hafa í fleiri eða færri orðum ver- ið að leytast við að svara þeirri spurningu: hvernig getum vér bezt rækt skyldur vorar við ís- lenzka fortíð og enska framtíð? Margir hafa lagt orð í belg ekki aðeins þeir, sem sjálfir eru hluti af þessari íslenzk-ensku frantþróiun, heldur einnig þeir, sem standa með báða fætur í ís- lenzku þjóðiífi og einnig þeir sem í ensku þjóðlífi eiga alla til- veru sína. Það er góðra gjalda vert að fá alla þá hjálp, sem auð- ið er, til þess vér getum fengið sem ljúsasta ráðning hinnar erf- iðu vestur-íslensku lífsgátu vorr- ar. Segjum að þjóðernisleg af-, staða vor Vestur-íslendinga lík- ist því, að vér .séurn staddir uppi á gnípu. öðru 'megin við hana er ís- lenzki dalurinn, .hinu megin amerísku grundirnar. Hvernig getur sá, sem er niðri í íslenzka dalnum frætt oss um amerísku grundirnar ? Hvað vita fbeir sem ler0ar"enslu’ íslenzku í eru á amerísku sléttum.m „m uox sunnudagaskólum, blöð eru á amerísku sléttunum um það sem ey hinum megin við fjallið niðri í íslenzka dalnum. Vér vit- um að þeir geta þetta ekki, en hitt BEAUTY OF THE 8KI.V •8a hörundafegurft, er þrá kvenna of ftemt meö þvl aö nota Dr. Chaae’i Olntmena, Allskonar húösjúkdórnar, hverfa viö notkun þes«a meöals Of hörundiö veröur mjúkt og fafurt. Fsest hjá öllum lyfaölum eöa frá Edmanion, Bates k Co., Limlted. Toronto. ókeypis sýniahorn sent, ef blaö þetta er nefnt. a sama hátt færu unglingar frá Islandi hér vestur um haf til að vera hér og kynnast um stund. Alt væri þetta ágætt, ef því yrði komið í framkvæmd. Enginn e 1 er á því, að það væri hinn mesti gróði fyrir íslenzkuna hér vestra að straumar fólks frá ís- Jandi héldu áfram hingað vestur og engum blöðum er um það að tletta, að uppvaxandi kynslóðin hér yrði islenzkari, ef hún dveldi 2— ° ár a ísiandi. Eg vildi, að allir vestur-slenzkir unglingar ættu kost a því, og má vel vera að ein- staka vnaður gæti gjört þetta fyr- ir unglinga sína, ef hann vildi, en tæpast er það stórt hlutfall af fjoldanum, sem gæti gjort þetta. A hmu eigum vér engin ráð, að fá folk til að flytja búferlum ihing- að vestur, enda er mönnum legið a halsi fyrir það að gylla Canada um of, og með því ginna fólk frá foðulandi sínu. í þvi efni verður hver að vera sjálfráður, enda mun bezt á því fara. Þrátt fyrir alt, sem gæti verið oðruviisi en nú er, ef vér gætum raðið ollu eftir eigin vild verðum ver að gjöra oss það ljóst, að ver verðum að leysa hnútinn sja ír, og dævnið, sem vér eigum að reikna, er ekki ímyndað heldur yerulegt ástand, hiutirnir eins og þeir eru að verða hér með oss. Hvað mikla freisting, sem þér kunnið að hafa til að lítilsvirða það, sem er verið að gjöra: laug- ardagsskola, hei’milisikenslu, um- ferðarkenslu, íslenzku í kirkjum og sunnudagaslcólum, blöð og bækur, þjóðrækmsfélag og þjóðræknis- mot og Jons Bjarnasonar skóla, ®^0ra eg a hvern þann mann, em kynm að vera á annari skoð- un, að mótmæla því, að einmitt þessar og -því ]íkar ti]raunir eru og verða aðalatriðin í vestur-ís- lenzkn þjóðrækni, með öðrum orð- um, það sem vér gjihum sjálfir til að varðveita og ávaxta hér hið dyrmæta pund þjóðernisarfsins. Hm hugmyndin, se meg gat um var annars eðlis ekki jákvæð heldur neikvæð, ekki það, sem sá er um hana talaði, viidj ag y^gj heldur það, sem ihann varaði við. Þetta kom fram í -erindi, se*m rit- stjori Lögbergs, hr. Jón J. Bild- fell, flutti fyrir meir en ári síðan og bar yfirskriftina, “Deiglan”. Deig]uhugmyndip er að aIJ; ir útlendir þjóðfíokkar, sem til þessa lands koma, séu brotasilfur sem þarf að varpa í deigluna, bræða það upp, og renna því svo í hið canadiska mot. Sýnt var þar fram á að þetta var bæði ógeð- felt og skaðlegt, aðkomnu þjóð- flokkarnir væru hér um bil sjálf- sagðir að bíða tjón ^við þetta, og þetta væri heldur ekki hinni nýju þjóð þeir-ra til góðs. Reynt var með dæmum og röku’m, að styðja þetta mál, svo það virtist óhrekj- andi, að deigluhugmyndin væri með öllu móti óhæf og ómöguleg til nokkurs góðs. pegar mál þetta er athugað hlutdrægnislaust, ástandið rann- sakað í öllum bygðum íslendinga vestan Ihafs, hver verður þá nið- urstaðan? Skyldi ekki einhverjum detta í hug við þá athugun, að við séum nú þegar, hvort sem það er til ills eða góðs, komnir ofan í deigl- una? Hvað yirðist benda í þá átt? Undantekningarlaust mpn það vera.að ensku áhrifin eru að verða sterkari ií öllum íslenzkum bygðum vestanhafs. Öll ungmenni má heita hafa gengið eða nú ganga í enska skóla, lesa enskar bækur og langflest skrifa enskt mál. pau hafa lært fíestar vinnu- aðferðir af hinum ensku og hafa eftir þeim orðatiltæki -þeirra. Þau hafa sama smekk í sa’mbandi við skemtanir og ensku ungmennin hafa. Berið saman t. d. bæjar- manninn í Winnipeg og manninn, sem vinnur á Winnipagvatni, og það mun reynast satt, að það er sami munur á enska bæjarmann- inum og vatnsmanninuvn eins og á íslenzka bjar'manninum og vatnsmanninum. í íhvoru tilfell- inu hefir íslendingurinn drukkið þau áhrif, aðferðir og anda, sem ríkti í hans umhverfi. Jafnvel út um sveitir, þar sem áslenzku á- hrifin eru sterkust, er sagt að ungmennin séu sólgnari í enskar bækur en íslenzkar og ennfremur þó þau hafi alist upp í íslenzkri bygð til fullorðinsára, skrifa þau f.lest sendibréf sn á ensku. Segjum að vér litum yfir hóp íslenskra stúkna, se’m nú eru að alast upp í Winnipeg. Undantekn- ingarlítið mundi það koma í ljós, að ensku áhrifin yfirgnæfa alt annað. Ekki einungis er enska málið þeim tamara heldur er tungutakið alt enskt, hljóðin ensk, hreimurinn enskur, og mál- ið alt bjagað, þegar þær bera það við að mæla á íslenzku, málróm- urinn, taktarnir, tilgerðin, alt enskt, og þegar svolítið tognar úr þeim, er kominn enskur farvi að minsta kosti á nefið. Hugmyndir þeirra virðast allar enskar, lát- bragð þeirra alt tekið eftir ensku stúlkunu'm. Á þessu eru auðvitað nokkrar undantekningar, og þeg- ar dýpra er grafið finnast fleiri -íslenzk einkenni; en yfirborðið sýnist nærri alt enskt. Eru þær komnar öfan í deigluna? Við athugun drengjanna, kem- ur það sama í ljós viðvíkjandi málinu, en drengir eru á margan hátt ólíkir stúlkum og þessvegna^ verður myndin í þessu tilfelli nokkuð öðruvísi; en það verðurj eins erfitt að gjöra greinarmun á enskum dreng og íslenzkum eins og enskri stúlku og íslenskri. Ekki einungis er skemtana og 1- þróttalíf ifelenzku drengjanna hið sama og hinna ensku, heldur eru óknyttin hin sömu, sa'ma fyrir- litningin fyrir öllum eignum, sama yndið af óförum annara, sama viðleitnin að ráðast á lítil- magnann og þá, sem ókunnugir eru. Á skóla fara þeir aðeins til að kvelja kennarana, list þeirra er að svíkjast um og fara á bak við þá, sem yfir þeim eiga að ráða. Ekki er svo að skilja að þetta séu i raun og vera slæmir drengir. Til eru þeir að vísu, en í miklum vninni hluta. Meginið af drengjunum ihefir góð Ihjörtu, enda kemur það í ljós hvenær sem á reynir. Það er aðeins umheimurinn, sem spegl- ar sig í þeim, félagar þeirra og bæjarbragurinn eða sveitabrag- urinn, sem er að mó-ta þá. Eru þeir komnir ofan í deigl- una? Margt annað mætti tilnefna, sem bendir í sövnu átt; en má vera að ekkert af þessu sanni, að vér séum komnir ofan í deigluna. Svarið -er komið undir ekki ein- ungis því, sem hér að framan er lýst, heldur ennfremur því, hvað átt er við með deiglunni. Þá kemur mér í hug Pétur Gautur. í æsku var hann lyga- laupur og letingi, þó með æfin- týralöngun og nokkrum ekta hjartataugum. Á fullorðinsárum varð hann auðugur fjársýslu'mað- ur í Ameríku, ekki meir en í með- allagi ráðvandur, og síðan ein- kennilegur æfintýramaður í Af- ríku. Ódauðleg ást Sólveigar, sem alt af beið hans í Noregi, hefir ef til vill aldrei algjörlega gleymst, og þegar á leið dagana, var þetta, sem virtist glatað, farið að gjöra meira vart við sig í sál hans. Hann ihverfur til fornu átthag- anna í Noregi. Þá mætir 'honum hnappasmiðurinn. Frá hans sjón- armiði var æfistarf Péturs gagn- laust og Pétur sjálfur ekki annað en brotasilfur til þess eins nýti- legt að verða brætt upp, svo úr því mætti búa til hnappa. Áhrærandi þetta kemur þrent til greina: telju'm vér sjálfa oss brotasilfur? tel-ur Canadamaður- inn það óihjákvæmilegt að kasta oss í deigluna, hljótum vér að fara í deigluna hvort sem það er gott eða ilt, hvort sem vér viljum það eða ekki, án nokkurs tillits til álits manna á einn veg eða annan? Viljum vér koma í veg fyrir það að fara ofan í deigluna? Get- um vér það? Eg er hræddur um að sann- leikurinn í þessu máli sé -sá, hvort sem einum eða öðrum líkar betur eða ver, að nokkur hluti ameríku- manna vilja oss ofan i deigluna og nokkur -hluti Islendinga sé fús til þess að láta steypa sér ofan í hana. En merking þess skilst mér sé sú, að láta snögglega af oss hverfa alt útlent snið, svo eftir verði ekkert annað en efnið, sem þá sé hæft til að fá algjörlega nýja mynd í amerísku móti. Eg er ekki í efa um það, að dálítill hluti Vestur-íslendinga er nú í bullandi deiglunni. Aðeins eitt eftir mínum skiln- ingi getur varnað því að vér allir förum fljótlega þangað: heilbrigð fórnfús þjóðrækni, þjóðrækni, sem ekki er einsýn aðeins, því síður blind á báðum augum, í fransk-canadiskri skáldsögu, sem -heitir Maria Chapdelaine, eru frumeinkenni franska^ fólksins í Qebec táknuð með þessum orðum: “Við komum hingað fyrir 250 ár- um. Á þeim tíma höfðum við ef til vill lítið lært, en við höfiím heldur engu gleymt. Það er okkar köllun að breytast aldrei.” pannig lagaða þjóðrækni hljót- um vér Vestur-íslendingar að telja bæði rangláta og heimsku- lega. Vér getum á-engan hátt felt oss við þjóðernoslega kyrstöðu, vér erum á -engan hátt blindir fýrir þeim sannleika, að hingað komum vér ekki til að stofna ann- að ísland, heldur til að verða Ame- ríkumenn. En vel að merkja, menn. Vér vorum menn, þegar vér fórum af íslandi og vér eruvn menn hér í Ameríku. Vér afsölum oss ekkij mannréttindum vorum þ’ó vér vöxum inn í hið amertska þjóðlíf. j Vér erum líf, sem á að vaxa en ekki málmur, sem á að steypa. “Því ibiðjum við sú veitist tíð, j og verða mun það þrátt fyrir alt, að vit og drenglund sigri u'm síð, í sannleiksstríði þrátt fyrir alt. prátt fyrir alt og þrátt fyrir alt j mun þetta verða um heimsból alt. j að maður manni bindist blítt, með bróðurhendi þrátt fyrir alt” Prof. Haraldur Níelsson, í er- j indi því, er hann flutti í Reykja- vík trúmálavikuna í marz 1922, tilfærði orð eftir Gerald Massey, I þar sem hann líkir lífinu við sigl- ing á skipi, hann vill ekki hýrast sem fangi undir þiljum vð kertis- týru með öll lúkugöt vandlega byrgð, heldur ganga upp á þilfarið þegar stjörnurnar tindra og golan kyssir kinn. Mætti þá bæta við: „hér andar Guðsblær, og hér verð eg svo frjáls, í hæðir eg berst til ljóssins strauma”. Vér canadiskir fslendingar eig- um að sigla inn í þjóðlífið hér, sem frjálsir menn uppi á þilfarinu, en ekki sem fangar niðri í klefa. All- ar þær deiglur, sem skerða mann- réttindi vor, eiguvn vér að forð- ast. Mrs. Ólöf Jónína Guðrún Daníelsson Fædd.: 2. Maí 1896. Dáin: 1. Des. 1923 -Sem eýgló hnígur björt að Unnar beði, og baðar fold í aftangeislum hlýjum, svo -leiðstu burt, m-eð ljúfu, blíðu geði, í lífsins blómaj hafin ofar skýjum. lEn eftir Iifir minningin þín mæra í munarlöndum, dóttir hjartakæra. Eg bíð um stund, með harmi lostið hjarta, og horfi fram á veginn gleðisnauða. Þín hönd er stirðnuð, brostið augað bjarta, og þlóminn æsku fölnaður í dauða. Er grátin burt eg gekk frá legstað- þínum, var gangaai þyngst, á æfiferli mínum. Þau börn, sem dáð og dygðir rækja hreinar, er dýrmætasti auður foreldranna. Þú gekst ei vanans villubrautir neinar, en valdir þér hið fagra, góða’ og sanna. og því er von að finnist föður þínum hann fátækari vera’ af missi sínum. Þín sál var stór, og hrein sem hvítur snærinin, er h-eiðisbláma laugast, fjalls á tindi, og lundin djörf, en blíð sem vorsins blærinn, öll breytni þín var foreldrunum yndi. Og, ef að -einhver líknar þurfti að leita, þér ljúft var æ að hjálpa, gleðja’ og veita. Móðurkveðja. En þú varst stærst v stríði þjáninganna, með stilling bar-stu sjúkdómskrossinn þunga, og beygðir þig und byrði örlaganna, i bæn og trú þín lifði sáilin unga. Þú haföir séð hvað sjúkum meinin blæða, er sárin þeirra varstu að mýkja’ og græða. Þig syrgir bróðir, börnin hans og kvinna, og beisk er föður þínum skilnaðsstundin. Það ríkir hrygð í hjörtum vina -þinna, en honum blæðir dýpsta sorgarundin, sem tengdur var þér tryggu egtabandi— en tárin þorna’ á samfundanna landi. Eg á svo margt í minninganna sjóði, sem mér er kært, frá bernskudögum þínum. Þá söng eg þig í svefn með vögguljóði, nú syng eg yfir dánum vonum mínum, og þakka gengnar gleðistundir mínar og gæðin öll, sem veittu dygðir þínar. Ó, hvíl í friði, lífs að loknu stríði, öll læknast imein í dauðans blundi værum. Önd þinni’ er veittur bústaðurinn bl-íði, hjá bræðrunum, og syni hjartakærum. Þó ástvinunum fækki hér í heimi, eg hugga-st læt, og minning þína geymi. B. Pétursson. Allar stéttir og allir flókkar, syngjum saman biðjandi: “ÓmiÓ inst í öndu vorri En að vilja ekki æ-tíð hið sama-þ eilífs lífis æðstu tónar! Þar isem ihljóð hvert er heilag- og að geta. Eg svara: viljinn er grundvöllurinn; ef ihann vantar sýnist mönnum alt ómþgulegt, en mikið má ef vel vill. Fyrir skemstu átti eg tal við prófessor í ensku við Mánitoba há- skólann. Hann var að segja mér flrá fögru leikhúsi, er hann hafði heimsótt í Montreal. ,par var vel búið kurteist fólk og umhverfið hið ánægjulegasta, en það sem mest vakti aðdáun hans var það, að fólkið talaði prýðisvel bæði frönsku og ensku. Því skyldi ekki yngri kynslóðin meðal vor vera líkt stödd, kunna sem næst jafn- Vel bæði málin ensk-u og íslensku. Getur nok'kur sagt að það sé ó- mögulegt á því stigi, sem vér nú erum ? Með hjartfólginni ást á hinu canadiska kjörlandi eða föður- landi voru og í þeim beina til- gangi að auðga það öllu því göf- ugasta, sem vér eigum má enginn íslendingur vera sá dáðleysingi, að hann ihiki við að fórna því, se*m þarf til þess, að alt hið göfugasta í íslenzkum feðraarfi geti orðið eign barnanna hans, ekki íheldur sá 'heigull, að hann -ekki þori að kannast við uppruna sinn bæði í orði og verkf. Að ávaxta pundið íslenska hjá afkomendunum sín- um því skyldum vér ekki allir vera samtaka um það? pað eru auðæfi fólgin í forn- sögum, þjóðsögum og ljóðu’m ís- lendinga, auðæfi, sem listamenn, tónsniHingar og skáld geta notað sem miímisforunn til að teyga af. Grátlgt er að hugsa til þess, að þetta skuli að meira eða minna leyti vera troðið undir fótum af afkomendum Fjallkonunnar í þessu landi. Eitt sinn voru nokkrir menn að ferðast á bát á firði einum á íslandi. Báturinn var nokkuð hlað inn. pegar allmikið fór að hvessa, sagði formaður að þeir mættu ef til vill, til 'með að kasta einhverju af farminum útbyrðis. Frakka- klæddur búðarmaður var þar i bátnum, varð hann hræddur og hugkvæ'mdist það helzt að létta á með því, að kasta frakkanum í sjóinn. pó vér siglum skipi voru í cana- diska lending, þurfum vér ekki að vera þeir hugleysingjar, að kasta íslenzka frakkanum. “Syngjum glaðir votan út í sæ”, víli vörpum leiki og líf og Ijós lyfting tóna.” Leiðrétting. Siglufirði, 4. febr. 1924. Herra ritstjóri, Jón J. Bildfell, Fyrst er að þakka yður mikil- lega fyrir folað yðar, Lögberg, er þér nú um langan tíma hafið sent mér, að kostnaðarlausu fyrir mig; vil eg mjög gjarna fá folaðið -sent á þenna hátt sem lengst; því þótt eg hugsi ekki til Ameríku-ferðar héðan af, þar sem eg er nú á 63. ári og hefi verið hér prestur á sá'ma stað foráðum 36 ár, þá hefir blað yðar isvo mikinn og marghátt- aðan fróðleik að geyma, að eg mundi sakna þess mjög, ef það an — og þar á meðal E.P.J. og yð- ur—, að vera vorkunarlaust að vita hið rétta og sanna í þessu efni. En iyð sanna er, að eg tók fyrstur manna fyrir alvöru það starf að mér um tvítugsaldur, eða um 188(1—81, að safna íislenzkum þjóðlögum og varði til þess 25 ár- um; og að því búnu kom út hið stóra verk mitt “íslenzk þjóðlög”, bók upp á 1000 blaðsíður, með hátt upp undir 1000 þjóðlögum ís- lenzku’m að meðtöldum öllum ti-1- foreytingum. Þessi foók var prent- uð á íslenzku í Kaupmannahöfn á árunum 1906 til 1909 og gefin út á kostnað Carlisfoergssjóðsins þar. í þessa bók geta íslenzk tónskáld á komandi árum sótt hin ágætustu og þjóðlegustu verkefni. Hvorki Sveinfojörnsson né Sigfús Einars- son hafa safnað íslenzkum þjóð- löguip, svo eg viti til. En foæði Sveinbjörnson og Sigfús Einars- son hafa tekið íslenzk iþjóðlög úr safni mínu og sett við þau fylgi- raddir (á fleiri en einn hátt), fært þau þannig í hátíðafoúning og gjörtt þau framfoærileg á söngsam- skrifað af, gefur ekki ástæðu eða tilefni til slíks. Gjörið mér svo þá miklu Iþægð, að koma innlögðu smábréfi til frænda míns, Árna Eggertssonar. Svo kv-eð eg yður foeztu óskum. Virðingarfylst, B. Porsteinsson. hætti að koma. Aftur á móti megið þér að ósekju hætta að | komum, og báðir gert það smekk- senda Ásgeiri syni mínum blaðið.; lega- Honum hefir ^erið sent það um! Sveinbjörnsson’ ber -höfuð og tíma sem Ásgeíri Bíöndal á Siglu- j heyðar yfir öll önnur íslenzk tón- firði; (það er skírnarnafn hans, skaid ’ hann hefir lagt isvo mikið því kona vnín er dóttir Lárusar og sott til íslenzkrar tónlistar og sál. Blöndals sýslumanns.) Nú a skiiið svo 'mikið ihrós fyrir það skrifar hann sig Ásgeir Bjarna-1 alf’ aið óviðkunnanlegt er og ó- son; hann er útlærður raffræð- þarft> tiðA’eiia hormm íbiifðarmik- “Andi þeirra er ísland námu okkar hvetji lýð.” Þér, sem frá íslandi komuð syngið af ást á hinu fagra og sanna, syngið hreina og sterka tóna, syngið manngöfgi og list- fengi inn í sálir hinna ungu, syngið af fórnfýsi og djörfung til að hugsa ihátt og gjöra rétt. Látið að verða óð lífs yðar. Og svo enn eitt: ingur, fyrst frá Noregi o,g síðan frá Þýzkalandi, og er nú foúsett- ur á Akureyri. Svo er annað atriði, sem vildi gjarnan minnast á við yður, iþví eg þyki4st vita, að þér viljið ekki að blað yðar foeri neitt rangt út á meðal lesendanna, þótt það sé eftir aðra en yður sjálfan. — í 43. og 44. tölublaði Lögbergs hefir E. P, J. lagt út ferðasögu- korn eftir frú Maurine Robb, og er þar mikið—óþarflega mikið — talað um vögguvísuna “Bí-Bí og bla:ka” eða öllu heldur lagið við haiia. Látum svo vera. En þar er, í 43. fol., ótvírætt gefið j skyn, að Svbj. Sveinbjörnsson sé sá, sem hafi aðallega safnað íslenskum þjóðlögum og varðveitt þau frá glötun og gleymsku. petta er svo ítrekað og isagt enn þá berari orð- um í 46. iblaðinu í grein á íbls. 4, með yfirskriftinni : Prófessor Sveinbjörnsson. Og þessi grein er skrifuð af hinni sömu frú Maurine Robfo á emsku og þýdd af hinum* sama E.P.J og látin í blað yðar. par stendur meðal annars svo: “Pr'ófessor Sveinbjörnsson -----tókst fyrstur manna það menningarstarf á hendur, að safna þjóðlögunum (c: íslenzku) í foeild-----— (svo) nú hefir þjóðin eignast hreint ekki svo lít- ið safn af þjóðlagaperlum o.s.frv. o.®.frv. |— petta er fjarri öllum sanni. Og þó að þessi bullandi langferðakerling vissi ekki upp né niður í þessu efni,i—enda finst E.P.J. ferðasagan “ekki allskost- ar nákvæm með köflum” (sjá 44. bl.)—, þá átti öllum mentuðum íslendingum vestan hafs og aust- ið hrós fyrir það sem hann hefir ekki gert. Nú hefi eg skýrt þetta fyrir yð- | ur með fáeinum orðum, og nú ráð- eg ið þér því sjálfuri—og eins E.P.J. —hvort þið viljið gjöra nokkra leiðréttingu í þes-su -efni eða ekki. pó þætti mér miklu vænna um, að einfover leiðrétting á þessu) kæmi í blaðinu í einhverju formi, en að það stæði þar áfram mótenæla- laust; því blaðið hefir—óibeinlín- is—gjört það að sínum eigin orð- um með því, að taka það upp at- hugasemdalaust. Áður en -eg foætti, vil eg gera grein fyrir því,vegna hvers eg taldi frú Rofob hafa farið óþarf- lega mörgum orðum um lagið við vögguvísuna: Bí-bí og blaka. Eg er sannfærður um, að hún meinai lag iþað, sem foæði Sigfús og Svein- björnsson foafa tekið og raddsett sem íslenzkt þjóðlag. En gallinn er að eins sá, að það er ekki ís- lenzkt þjóðlag, því ver, foéldur danskt lagf alkunnugt hér um marga aratugi (foelzt sem guitar- lag) með textanum: “Smilende Haab.’ Af því eg tel þetta lag danskt eða útlent, er það ekki í þjóðlagasafni mínu, og þaðan hafa þeir því ekki tekið það. En þau lög, sem eru í þjóðlagasafni mínu við þenna texta: Bí foí og blaka (bls. 600' og, 663), tel eg ef- laust innlend, en þau foefir frú Robb eflaust aldrei heyrt; svo alt þetta mikla mas kerlingarinnar er þá loksins um eitt lítið og lag- legt danskt guitarlag. Að síðustu vil eg biðja yður, herra ritstjóri, að misvirða ekki þetta foréf mitt eða taka það illa upp- pví sá fougur, sem það er Áths.—iHöfundur Ibréfs þessa, sem prentað er foér að framan, séra Bjarni tónskáld Þorstein'sson á Siglufirði, æskir vinsamlegast nokkurra iskýringa í sambandi við tvær greinar, er eg þýddi í Lög- berg og ritnar voru af Maurine Robb. Er í báðum greinunum lokið lofsorði á Ihið mikla og göf- uga starf prófessor Sveinfojörns- sonar í þarfir lís'lenzkrar söng- nienningar. Ekki ama'st séra Bjarni við þvi, heldur virðist foon- um renna það til rifja, er nefnd kona telur Sveinbjörnsson hafa verið forgöngumann að því, að safna íslenzkum þjóðlögum í eina heild, því það hafi hann sjálfur gert. , Mér var persónulega vel kunn- ugt um foið mikla þjóðlagasafn séra Bjarna og hefi ávalt unt foon- um fullrar sæmdar af því mikla menningarverki. En á misskiln- ingi, eða glöggskygni erlendrar konu í samfoandi við íslenzk þjóð- lög, eða þjóðlagasöfnun, foer eg enga minstu áfoyrgð, þýddi að eins á íslenkt mál foennar óbreytt orð og mat að fullu folýleik þann, er þau báru vott um. Annars grun- ar mig, að Maurine Roibfo, hafi fremur átt við þjóðlagasafn það, er prófessor Sveinbjörnsson radd- setti, en hitt, að hann Ihafi fyrst- ur manna tínt saman melódíurnar. 'Séra Bjarni virðist taka sér það nærri, að Maurine Rofob kallaði lagið “Bí, bí og blaka” íslenzkt. Verulegt áhyggjuefni finst mér þó að það ætti tæpast að verða nokkrum manni. Lagið er að 'minsta kosti orðið næsta sam- gróið íslenzlku þjóðMfi, og þjóðin 'hefir tileinkað sér það, fovort sem það -er íslenzkt eða ekki. 1 allra strangasta bókstafsskilningi má vera, að séra B. p. geti fundið fótfestu, Ihvað uppruna þessa lags viðkemur. En er það þá öld- ungis vist, að foann foafi í öllum atriðum verið jafn strangur við sjálfan sig, að því er áforærir uppruna og ættfærslu -sérlhverrar melódíu í lOOOlaga-safninu ? Hafa ekki, ef mig minnir rétt, verið einhversstaðar foornar dálitlar forigður á það? Hafi séra Bjarna fundist sér að einhverju leyiti hafa verið mis- boðið með tveim áðurniefndu'm greinum, þótt nafns foans sé þar ð vísu fovergi getið og annar maður aðallega gerður að umtals- efni, þá vildi eg í allri einlægni mega gefa foonum þá ráðleggingu, að snúa sér til foöfundarins, Maurine Robb, eða folaða þeirra, er téðar greinar foirtust í, sem sé ‘íWinnipeg Evening Tribune” og “Ghristian Science Monitor,” Bos- ton, Mass., U.S.A. -—E.P.J.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.