Lögberg


Lögberg - 13.03.1924, Qupperneq 4

Lögberg - 13.03.1924, Qupperneq 4
Bls. 4 x LÖGBERG, FIMTUD AGINN 13. MARZ 1924. Gefið út hvern Fimtudag af The Col- Btnbia Pre*s, Ltd., tCor. Sargent Ave. & Toronto Str.. Winnipeg, Man. Talnimarz N-6327 og N-6328 JÓN J. BILDFELL, Fditor UtanA«kri(t tíl bíaðsins: THf C0LUM8li\ PRESS, Itd., Box 3172. Vtinnlpeg, Utanáskrift ritstjórans: EOlTOR LOCBERC, Box 3172 Wlnnipeg, N|an. The ‘‘Lögberg’’ is printed and published by The Columbia Press, Limited, in the Columbia Building, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Ma.nitcha. I reyk og ráðaleysi. Það ihefir sjáanlega verið meira af vilja en mætti fyrir Rögnvaldi presti að unga út þessari sjö-dálka grein sinni í síðustu Hieimskringlu, er Ihann nefnir “Bíldíell og krækiberin”, og á að vera svar við grein Vorri frá 28. febrúar s.l., en er í raun og veru, eins og allir, se*m grein þá lesa, geta séð, hin ömurljegasta þrotab ú s -yf i rl ýs i ng. Þrír fyrstu dálkarnir eru eintóm speki. Ekki samt heimspeki, heldur Rögnvaldar-speki, iþar sem hann er að lýsa því ægilega myrkri, sem honum finst að hvíli yfir og u'.nikringi ritstjóra Lögbergs. Hann er s>em sé með sínum vanalega rembingi að reyna að koma íslendingum í skilning um að Jón Bíldfell eé átakanllega heims'kur maður, og að hann hafi sýnt það með því, að gjöra atuhgasemdir við það, sem doktor Ágúst Bjarnason hafi sagt, og skammað Rögnvald prest, ljósberann ejálfan, drengskapar- manninn eina, sem hægt er að koma auga á í hópi Vestur-íslendingai—super-manninn mikla, sem ber drengskaparverk þeirra öll eða flest á 'herðum sér, með aðstoð silfurpeninganna þeirra þarna í Boston, sem á árunum voru kallaðir Únítarar—sannleiks- postulann óviðjafnanlega, sem aldrei segir ósatt, nema þegar hann talar eða ritar eitthvað. Er það svo sem ekki náttúrlegt, að prestinum finnist þetta heimska—honum, sem á síðari árum hefir fundist hann eiga einkarétt á að leika hinn ó- geðslegasta trúðuleik, eem nokkurn tíma hefir verið leikinn á meðal íslendinga, og gjörir það enn. Jú, vitaskuld er það náttúrlegt, og það sem meira er, að það er satt, sem hann segir í þv*í efni, að þvf er sjálfan hann snertir. Jón Bildfell Ihefir aldrei tarn- ið sér þá list, og fþví engin von að hann sé, eða igeti nokkurn tíma orðið, jafn-snjall Rögnvaldi presti í henni. í þessum undursamlega inngangi að útúrsnún- ingum og rangfærslum sínum í síðustu Heims- kringlu, minnist presturinn á ættfræðina með sinni alkunnu lipurð og sannleiksást og á ritvillu um ætt- erni Jóns Loptssonar í Odda, er stóð í Lögbergi fyr- ir nokkru og sem þar var gefin skýring á, og tútnar allur út, út aif sársauka þei*m, sem sannleiks og rétt- lætistilfinning sín hafi orðið að þola í því sam- bandl. Það vill nú svo heppilega eða óheppilega til, að það eru fleiri en ritstjóri Lögbergs, sem fást við að rita um þá fræðigrein, þar á meðal Rögnvaldur prest- ur sjálfur. Á blaðsíðu 179 í Hermannabókinni, gefur að líta hans eigin visku og hljóðar hún þannig: “Gísli Magnússon. Fæddur 2. marz 1863, á Gunnfrið- arstöðum á Ásum í Húnaþingi. Faðir Ihans var Magnús Snæbjörnsson Snæbjörnssonar prests í Grímstungu Halldórssonar biskups, en móðir hans og kona Snæbjarnar yngra, var Margrét Hinriks- dóttir ættuð af Hvalfjarðanströnd.” Það virðist að fleira sé “hlálegt“ en íslenskan prestsins. Þessi Magnús hetfir auðsjáanlega verið það Kka, að fara að eiga Oísla með konu föður sins, og getur maður ekki annað en dáðst að nákvæmni þeirri, sem hér kemur fram hjá fræðimanninum, að geta dæmt um það, hvor þeirra Snæbjösrn eða Magn- ús, það var, sem var faðir Gísla. Vér getum ekki láð slíkum fræðimönnu'm, þó þeir séu dálítið upp með sér af viti sínu og þekkingu—séu, eins og menn segja stundum um þá menn, sem mikið finna til sin, “á báðum buxunum.” En það er stundum vneð þessi hreinu og skæru Ijós eins og Ijós sólarinnar, að fyrir þau dregur, að það myrkvast umlhverfis þau, og þá verður það myrkur ægilega dimt. Svo Ihefir það orðið með Rögnvald prest, því yfir síðari parti greinar hans er dimt og fúlt, eins og sagt er að sé í gröfum framliðinna. Þar talar hann um fjögur atriði í grein vorri; 1. Ástæðuna fyrir því, að vér gjörðum grein doktors Ágústs Bjarnasonar að umtalsefni. par stelur hann undan aðal-atriðinu sem vér tókum fra’m í umsögn vorri—því, að vér 'hefðum aldrei gert komu Á. B. hingað vestur að umtalsefni, ef hann hefði ekki farið að lítilisvirða Vestur-íslendinga og farið með rakalausar öfgar og ósannindi, og gjörir prestur það til þess að geta komið að óþokka þeim, sem hann er og hefir ávalt verið stútfullur af í garð kirkjufélagsins. Er naumast hægt að kalla þá að- ferð drengilega, Iþó á hinn ibóginn, að hún sé einkar Rögnvaldarleg. í þessum sama kafla greinar sinnar er prestur- inn að reyna að samrýma tvær andstæðar staðhæfingar, sem hann gerir. Fyrst, að doktorinn segi öldungis ekkert um hagi Vestur-íslendinga í grein isinni í “Iðunni”; annað, að í því sem hann segir um þá, sé ekki um neina móðgun að ræða! pað er ekki fjarri oss að fallast á, að doktorinn hafi ekki ætlað sér að móðga Vestur-íslendinga með neinu því, sem hann sagði; en Ihugur 'hans er auð- sjáanlega svo fullur af fyrirlitningunni í þeirra garð, að hún brýst ósjálfrátt út—ihann ræðuir ekki við bana. Jafnvel þó hann hafi ekki ætlað sér, að tala um nema einn eða tvo menn, iþá getur hann ekki stilt orðum sínum svo, að hún skíni ekki út úr þeim. Og þó maður vildi nú sleppa öllum móðgunaranda og orðum í grein doktorsins, öllu öðru en þeirri fá- ránlegu staðæfingu, að Rögnvaldur prestur gangist fyrir flestu, sem að drengskapar og þjóðræknismál- um lýtur á meðal Vestur-íslendinga, þá er það eitt nóg. Eða veit séra Rögnvaldur af nokkru, sem er lengra frá sannleikanum en þeta, og þeim gæti ver- ið meiri lítilsvirðing í? Um hina staðhæfinguna, að doktor Ágúst Bjarna- son hafi “eikki gert neina tilraun til að lýsa Vestur- Íslendingum”, *er það að segja, að hún er staðlaus með öllu. Heldur Rögnvaldur prestur í einlægni, að íslenzk alþýða sé svo skyni skroppin, að hún skilji ekki, að þegar sagt er, að margir Vestur-íslendingar “lifi iþræla-lífi”, að þá sé ekki verið að gera minstu tilraun til þess að lýsa þeirn? 2. Um óvirðingarnöfn þau og óvirðingaranda, sem fram hefir komið í garð Vestur-íslendinga hjá sumum bræðrum vorum á ættjörðinni, ritar Rögn- valdur prestur langt mál, og fer þar í gegnum sjálf- an sig hvað eftir annað. Um bækling Benedikts Gröndals, sem um er að ræða, segir hann, að Ihann hafi komið út 1889, sem er nú reyndar vitleysa, því hann kom út 1888. Að ekkert mark ihafi verið tak- andi á því, sem Ben. Gröndal sagði, og að hann muni vel, að enginn vorra betri manna hafi first neitt við það, sem í ritinu stóð. Ef hér væri eikki um sannleikselskan prest að ræða, þá mundum vér spyrja, hvort það væri nú öld- ungis váist, hvort hann myndi nú íétt eftir þessu? Oss minnir ekki betur, en einn af listfengustu og mikilhæfustu mönnu'm þjóðar vorrar, sem nú er uppi, Einar HjörLeifsson Kvaran, sem flþá var rit- stjóri Löigbergs, kæmist sVo að orði í blaði sínu 18. apríl 1888: “pví þetta er saurrit—sett saman til að svíviirða heilan ihóp saklausra manna”, og ritar svo liðuga sjö dálka í blað sitt til þess að andmæla rit- inu. Og eitthvað minnir oss, að Jón heit. Ólafsson minntist á að afklæða, hýða og setja í gapastokk í sambandi við þann ritling, — en svo 'hefir líklega hvorugur þeirra verið á meðal hinna betri manna, eftir dómi Rögnvaldar prests-—sízt þegar þeir eru bornir sa’man við hann sjálfan! Um það annað, se*m vér sögðum í þessu sam- bandi, ritar presturinn langt mál og skorar á oSs að sanna bver það isé, sem ritað hafi ávarpið, sem hann sagði fyrir skemstu að ekki væri til í Heimskringlu, en íhefir nú auðsjáanlega fundið. pað skiftir Rögn- vald prest <rg aðra Vestur-íslendinga minstu, hver. orðin hefir skrifað. Það er nóg, að þau istanda svört á hvítu, og að þeir og hann vita það og hvernig á þeim stendur; og þó að vér vissum nafn þess, sem orðin reit, þá mundum vér aldrei segja honum það. En eftir ótal útúrdúra, króka og rangfærslur, sem málinu sjálfu koma elckert við og vér leiðum ihjá oss að elta, kemst presturinn að þeirri niðurstöðu, að það, sem vér höfum sagt um þau efni, isé satt, því hann staðfestir það sjálfur með þessum orðum: “pað að einstakir menn miður gætnir eða góðgjarn- ir hreyta glapyrðum að einhverjum sérstökum mönnum :hér.“ Ritstjóri Lögbergs og Rögnvaldur prestur eru þá alt í einu orðnir sammála, því það er einmitt þetta, sem vér höfum verið að Ihalda fram. Hitt, sem Rögn- valdur prestur áréttir þessa málsgrein sína með og svo hljóðar: “gefur ekki ástæðu til að sakfella þjóðina alla,” kemur þessu máli ekkert við, því vér höfum hvergi gert það, né heldur hefir það í vorn huga komið *— er að eins fluga, sem presturinn af góðgirni sinni er að reyna að smeygja inn í huga fólks. 3. Enn er Rögnvaldur prestur að tala um af- skifti Jóns Bíldf-ells af skólamáli Vestur-íslendinga og istaðhæfir, að ritstjóri Lögbergs hafi játað, að söfnunaraðferð isú, er iséra Rögnvaldur gat um í grein sinni 20. febr., hafi verið sú sama, sem hann þar held- ur fram. Br Rögnvaldur prestur búinn að gleyma hvað það var, sem hann sagði þar? Ef ,svo er, þá er ekki úr vegi að minna hann á það; þar stendur: “Sagði hann ýrnsum, sem hann (Jón Bildfell) var að narra fé út úr, til þess að veita mönnum meiri trú á skólafyrLrtækinu, að búið væri að vista Dr. Guðm. Finnbogason að skólanum.” Að þessari staðhæf- ingu lýstum vér Rögnvald prest ósannindamann þá og gjörum það af-tur nú, og höfum ekki með einu orði gefið neitt annað til kynna í því satobandi, og gjörum heldur ekki nú, því áburður þessi er með öllu til- hæfulaus. í þeissu sambandi minnist Rögnvaldur prestur á innköllun lofo-rða þeirra, sem vér fengum í Minning- arsjóð Dr. Jóns Bjarnasonar, en er nú hættur að tala um “stefnu”, og segir í þess stað, að gengið hafi verið iríkt eftir þeim; s-egir þó, að til munu vera bréf, sem sanni, að mönnum hafi verið hótað mál- sókn eða “stefnu” í sambandi við loforð sín í Minn- ingarsjóðinn og segist geta sannað það, ef vér ósk- um eftir. Vill presturinn gjöra svo vel o<g birta eitt eða fl-eiri af þessum ibréfum, eða standa s-em opinber ósannindamaður að þeim áburði ella? 4. Þá gerir presturinn Hermannaritið enn að umtalsefni, og reynir að sýna fram á, að Columbia Press félagið hafi ekki að eins ætlað að “narra” $5,000 út úr Jóns Sigurðssonar félaginu, heldur $5,046, og er sú reikningsaðferð ihjá prestinum eins og alt annað í grein -hans, út í hött. Það sem hann sagði í greininni 20. febrúar í þessu sambandi, var: “Konurnar áttu í fjárþröng. Það (Columbia Press félagið) býðst til að taka af þeim ritið til út.gáfu, fyrir nær því $5,000 meira, en þær að lokum gátu gefið það út fyrir.” Hvernig fer presturinn svo að sanna þessa staðhæfingu? Með því að koma með tilboð, sem Viking Press gerði í þetta sama verk, sem ekkert er á að byggja og kemur málinu ekkert við. Upphæðirnar, sem um er að ræða, eru: tilboð Columbia Press félagsins og upphæð sú, sem Jóns Sigurðsonar félagið varð að borga fyrir verkið. Tilboð Columbia Press félagsins nam $12,387 fyrir 1500 eintök prentuð og bundin, eða sem næst $8.26 fyrir hverja bók. Þetta s-egir prestu-rinn að sé óná- kvæmur reikningur sökum þess, að þessi síðus-tu 500 eintök kosti tiltölulega minna. Segjum að svo sé. Hann ætlast á að upphæðin, sem í tilboði Col- urnbia Press félagsins felist, til þess að borga fyrir 800 myndamót, nemi 1,600, og segjum að það sé satt, eða eitthvað ináiægt því, og sem dragast eigi frá aðal tilboðinu sökum þess, að konurnar borguðu sjálfar fyrir þau síðar. Nemur þá tilboð Columbia Press fél. $10,787. Mismunurinn á 1000 og 1500 eintökum segir presturinn að sé $10CO; en það nær engri átt. Ekk- ert( prentfélag, sem veit hvað það er að gera, feng- ist til þess að gefa út þessi auka 500 eintök fyrir minna en $3.60 hvert, eða $1,800 í alt, og má því draga þá upphæð líka frá tilboði Columbia Press fé- lagsins, og verða þá eftiir $8,987. — í þessu sam- bandi er rett að geta þess, að verðið á pappír þeim, sem í bókina var notaður, lækkaði um 4 cent pundið frá því að tilboð Clumbia Press félagins var gefið og þar til samningar voru fullgerðir við Viking Press. í bókina alla fóru 6,750 pund af pappír og rná því einnig draga þá upphæð frá tilboði Columbia Press félagsins, því Jóns Sigurðssonar félagið h-efir sjálf- sagt fengið að njóta þess ihagnaðar, og verður til- boðið þá $8,717 fyrir 1000 eintök. -pá er að athuga, hvað Jóns Sigurðssonar félag- . ið varð að borga fyrir bókina. Rögnvaldur prestur segir, að bókin hafi kostað $7,910. En sökum þess, að vér 'höfum rekið o-ss á, að það sem hann hefir sagt i þessari deilu er svo átakanl-ega óábyggilegt, þá kjósum vér heldur að leggja til grundvallar það, sem sagt er í aðal málgagni félags þess, sem Jóns Sigurðssonar félagið er -hluti af, I.O.D.E. Bulletin, í maí 1923. Þar stendur, að bókin hafi kostað um $10,000 (about $10,000). Ef að það er rétt, sem vér hyggjum að ekki sé fjiarri sanni, þá hefir bókin orðið Jóns Sigurðssonar félaginu $1,283 dýrari heldur en ef Columbia Pres-s tilboðið h-efði verið tekið, -og miklu meira en það, þegar itillit er tekið til þess, íhve ihrak- smánarlega illa að verkið var gjört. En ef á hinn bóginn að upphæð sú, sem presturinn gef-ur, skyldi vera sú rétta, þá er munurinn ekki nema $807. Svo í hvoru tilfellinu sem -er, þá er það presturinn í Ameríku, sem lýgur meira -en helmingnum, þó hann sé ekki enn -svo gjörsneyddur allri siðferðismeðvit- und, að hann vilji kannast við það opinberlega. GANADIAN PAGIFIC STEAMSHIPS Farseðla Eimskipa BEINAR FERÐIR MILLI BRETLANDS OG CANADA Ef þér ætlið að flytja fjölskyldu yðar, frændur eða vini til Canada, þá skul- uð þér gæta þess vandlega að á eimskipafarseðlinum standi GANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Það nafn tryggir yður beztu afgreiðslu, sem hugsast getur. Eimskip vor sigla meö fárra daga millibili frá Glasgow og Liverpool beint til Canada. Frekari upplýsingar verða gefnar með ánægju án nokkurra kvaða að yðar hálfu af umboðsmönnum vorum. Einnig H. S. BARDAL, 894 Sherhrook Street, eða W. C. CASEY, Gcneral A6©nt Canadian Pacific Steamships, 364 Main St., Winnipeg, Manitoba I áttina. Eitt af verkefniím þeim, sem Vestur-íslendingar hafa með höndum, er að flytja anda ihinnar nor- rænu menningair inn í líf þjóða 'þeirra, sem vér bú- um hjá, svo að merki þess, að hingað kom hó-pur fólks frá sögueyjunni fornfrægu, s-em um aldir hef- ir staðið “norður við heimskaut -i isvalköldum sævi”, sjáist á ókomnum öldum, jafnv-el þegar “yl'hýra mál- ið” er hætt að -hljóma, og til þess að andi sá hinn frjálsi og fardjarfi, sem ættbálk þann hefir auð- kent, fái að verða einn af þáttum þeim, s-em spunnir verða inn -í líf þjóðanna, því til styrktar og feg- urðar. Á síðari árum hefir allmikið verið g'ert að því að kynna Ameríkuþjóðunum hugsunarhátt isl-enzku þjóðarinnar, bæði af íslendingum Oig Norðmönnum. Ýmsir á meðal mentalýðs Vestur-Mendinga hafa þýtt ljóð íslenzk-u iskáldanna á enska tungu. Stór- tækastur á því sviði ihefir Skúli prófessor Jobnson við Wesley Coll-ege að Mkindum verið. H-efir hann þýtt feikilega mikið af íslenzkum ljóðum, -eftir flesta af meiriháttar skáldum þjóðar vorrar, og skyldi oss ekki furða, þó frá ihan-s hendi komi fyrir almennings sjónir safn íslenzkra Ijóða ekki alllítið, áður en langt um líður. Frú Jakobína Jóhnson í Seattl-e hefir og lagt hönd á þann plóg, og ibirt eftir sig þýðingar ís- lenzkra ljóða í -hérlendum tímraitum, sumar þeirra prýðis vel igerðar. Þá hefir og -Christopher skáld Johnson í Chicago lagt ihönd á þann sama p'lóg, og fleiri. í bundnu máli -hefir Frú Lára Goodmann Salverson gert allra manna mest til þes-s að kynna ísl-endinga og bug-sunarhátt þeirra ihjá enskumæl- an-di fólki, 'hvar sem er, með bók sinni “The Viking Heart.” En það er á fleiri sviðum, en Ijóða og sagna skáldskaparins, sem Vestur-í-sl-endingar bafa isótt fram á og kynt sig 'oig þjóð sína. peir ihafa líka sótt fram á sviði hljómlistarinnar. Fjöldi íslendinga hafa kent músík víðsvegar í Bandraíkjunum -og Can- ada og með því óbeinHnis útbreitt hinn norræna anda í iheimi ihljómlistarinnar hjá nöm-endum sínum og eiga þeir allir þakkiir iskilið fyrir það. pá eru og n-okkrir af -hljómlistamönnum Vestur- íslendinga, sem samið Ihafa lög við íslenzka texta, sem þýddir hafa verið á ensku, og fer isú -starfsemi þeirra sí-vaxandi. Má þar sér.staklega minnast á lag prófessors Sveinbjörn 'Sveinbjörnsson “Björt mey og hrein”, sem ihann gaf út og tileinkaði V-estur- íslendingum og er textinn í enskri þýðingu eftir frú Jakobínu Johnson. La-g Jóns Friðfinnssonar Canada, eftir Guttorm Guttormsson í enski þýðingu eftir séra Hjört Leo, sem að hann blaut sérstaka viðurkenningu fyrir á meðal -enskumælandi manna og fl- Nú er prof-essor S. K. Hall í undirbúningi með að gefa út átta sönglög. Textarnir við fimm af þeim eru -eftir Steingrím Tihorsteinsson, Sönglistin, Björk- in, Sof nú mitt barn, Ástarsæla, Gieym mér ei, og Pú ©rt isem bláa blómið, öll í enskri þýðingu eftir frú Jakobínu Johnson. Tvö kvæði eftir Christopher Johnson: “Price”—Dýru verði keypt, -er Sig Júl. Jó- hannesson þýddi á ísl., og “Nocturne”, helgisöngur, “Guð minn, Guð minn, hví hefir þú yfirg-efið mig,” eftir Polock, þýddur á íslenzku af Dr. Birni B. Jónis- syni. Til þessi að hjálpa til með að standa straum af einhverju af ko-stnaðinum við þessa útgáfu, hefir frú Hall ákveðið að halda söngskemtun í Fyrstu lút- ersku kirkjunni fimtudagskveldið 27. þ. m. Vér Vestur- íslendingar metum þjóðerni vort ’mik- ils og það að maklegleikum. Vér ættum þá líka að meta viðleitni þess fólks, sem er að sýna því virðingu og útbreiða þekkingu á því á meðal enskumælandi fólks mleð þvi að styrkja þá af öllum mætti í þeirri viðleitni þeirra og í þessu sambandi ættu Winnipeg íslendingar að sýna það með því að fjöl’menna á þessa samkomu Halls hjónanna og á þann hátt styrkja þau í þessari lofsverðu viðleitni sinni. Hveitisölu samtökin. Síðastliðinn mánudag, hóf framkvæmd-arnefnd hveitisölu samtakanna tilraunir sínar í þá átt að fá' bændur Manitoba fylkis til þess að semja við hana um að selja fyrir -þeirra hönd, næ-stu uppskeru, sem og uppskeru þriggja ára þ.ar á eftir. Baráttan snýst u’m það, að fá að min-sta kosti trygða uppskeru af miljón ekrum, eða sem svarar 40 af hundraði þess lands, <er undir hveiti var árið 1923. Fyrstu mennirni-r, er undirskrifuðu samningana, voru þeir Colin H. Burnell, forseti Sameinuðu bænda- félaganna í Manitoba, og F. W. Ransom, ritari hveiti- sölu-samtakanna, fylkisþingmaður fyrir Norfolk. Framkvæ*mdarstjórninni bárust 1 hendur þann sama dag ógrynnin öll af heillaóska -skeytum frá ýms- um þingmönnum sambandsþingsins, sem og frá Sas- katchewan og Alberta. peir John Bracken, stjómar- formaður í Manitoba, Robert Forke, leiðtogi bænda- flökksin-s í sa'mibandsþinginu og H. W. Wood, forseti bændasmatakanna í Aliberta, sendu nefndinni bréfl. hinar innilegustu ókir, um að starf hennar mætti verða til sem mestrar blessunar landi og lýð. Er framkvæmdarsjórnin vongóð um, að hafa niáð hinu setta takmarki, jafnvel löngu áður en undirskrifta- tímabilið er á -enda, hinn 1. Apríl næstkcmandi. pað er með! þetta Ihveitisölumál, eins og reyndar flest eða öll önnur mál, að menn skiftast út af því í flokka, með eða móti. Talsmenn ga'mla sölufyrir- Sc-omulag-sinis, þykjast fáa kosti finna í hinni nýju að- ferð, og telja hana jafnvel hættulegá fyrir bændur. En á, hinn bóginn tjást forgöngu- -menn Samvinnusölunnar sann- færðir um, að undir gamla fyrir- komulaginu eigi Ibændur sér ekki viðreisnarvon, og sé því -ekki um annað að gera, en reyna nýja leið, og hana þykjast þeir hafa fundið. Það er hverjum heilskygnum manni Ijóst, að -hagur bænda und- anfarin ár ihefir verið, og er enn, alt annað en glæsilegur. Hveiti- -verðið hefir -v-erið lágt, -borið sam- an við vinnulaun. flutningsgjöld og kostnað við söluna. Sikórinn hefir því víða krept að. Þess vegna er ekkert eðlilegra, en að bændur reyni sjálfir að finna leið út úr ógöngumum, fyrst öðrum hefir ekki hepnast það. Eins o-g málunum nú er komið, ‘munu bændur Sléttufylkjanna nokkurn veginn staðnáðnir í að reyna þetta nýja SamvirVnusölu- fyirirkomulag til þrautar, og ,er óskandi, að það megi verða þeim -sjálfum, -sem og þjóðinni í heild sinni, til sannrar farsældar. K.F.U.M. 25 ára. pað eru nú liðin 25 ár frá þvi að K.F.U.M. var stofnað á íslandi og í tilefni af því hélt félagið há- tíð nýlega. Stofndagur þess var 2. janúar árið 1899. Stofnendur voru 57 að tölu, flest fermingar- drengir frá því árið áður, og fá- einir aðrir, auk sjálfs aðalstofn- andans, séra Friðriks Friðriks- isonar, sem hefir stjórnað því síð- n. Af þesisum fyrstu -stofnendum 'eru 34 lifn-di hér í Reykjvík og nokkrir í öðrum löndum. Þeir höfðu ekki fullar hendur fjár, fyrstu félagarnir í K.F.U.M., og urðu þÝí fyrst að s-ætta sig við ófullkomið húsnæði og annan ytri aðbúnað. Stofnfundur þessi var haldinn í 'húsi, er Framfarafélagið átti við V-esturgötu 51, en aðrir fundir þann vetur voru haldnir í hegn- ingarhúsinu, er bæjarstjórnin lán- aði til þess. Fyrst starfaði fé- lagið sem unglingafélag, til 1902, að því var( skift í tvær deildir, og skiftist um 17 ára aldurinn. Hafði félagið þá eignast svonefnt “Mel- steðshús” við lælkjartorg. Það hús gáfu danskir félagsbræður. En árið 1906 hafði því vaxið svo fiskur um hrygg, að það gat ráð- iist í að byggja hús það, er það nú á, við Amtmannsstíg, og flutt þangað á næsta vori, 1907, og hef- ir búið þar síðan. Undir forystu hins óeigingjarna kristindó'ms- og mannvinar, Fr. Fr., sem hefir istjórnað því frá byrjun, h-efir það þro-skast óskilj- anlega á skömmum tíma, og orðið mörgum til bl-essunar. Nú er það orðið stórt og voldugt félag, með um 1200 fél-ögum, og þar á meðal eru ývnir af nýtustu borgurum bjarins. Nú er því iskift í fjórar deildir: Aðaldeild (piltar 17 ára og eldri); Unglingadeild (piltar 14—17 ára); Yngsta deild (piltar 10»—14 ára), og Vinadeild (dreng- ir 7-—10 ára). Félagið stefnir að sama 'marki og samskonar félög erl-endis, að beina -huga ungra manna að því, sem gott er og háleitt, en draga þá jafnframt frá því spilta og ó- hreina í hversdagslífinu. Annars er tilgangur félagsstarfseminna-r alþjóð svo kunnur, að ekki þarf að fjölyrða um hann. Starfsemi félagsins er orðin miklu umfangsmeiri >en hún var í upphafi. ,Má geta þes-s, að nú beldur það 12C- fundi og æfingar á hverjum mánuði. Á A-deildar- fundi, (sem haldnir eru á fitmud.) er öllum karlmönnum velkomið að koma; og á kveldfundina á sunnu- dögum eru allir velkomnir. Sök- um þess, hve starfssvið >er orðið margbrotið, er húsnæði löngu hætt að fullnægja þörfunum, og hefir félagið því nýl-ega ráðist í að kaupa eignina “B-ernhöfts-bak- arí” og hygst að rei-sa þar stór- hýsi þegar um hægi-st. K.F.U.M. hér í Reykjavík er í alþjóðabandalagi K. F. U. M., sem hefir aðsetur sitt og iskrif-stofur í Gen-eve í Sviss, og hefir sent full- trúa á alþjóðafundi, sem haldnir eru að tilhlutan þess bandalags. Loks starfa hér í -sa’mvinnu við K.F.U.M. eða innan vébanda þes-s ýms félög. Má þar til nefna, að 29. apríl 1899 var hér stofnað K.F.U.K., er starfar að því sama fyrir ungar konur, sem K.F.U.M. fyrir unga menn. Af félagsmönnum í K.F.U.M. hefir verið stofnað knattspy-rnufé- lag, sem nefnist Valur, og svo hef- ir félagið karlakór, er unnið hef- ir almenna hylli ibæjarbúa. Loks h-efir félagið komið sér upp álitlegu bókasafni, til útlána fyrir félaga, og á það nú á fjórða þúsund bindi. Enn fremur hefir það eignast landsspildu við þvotta laugarnar og vinna félagar að ræktun þess lan-ds á sumarkveld- um (ekki sunnudagskveldum). -Síðast en ekki sízt ’má nefna sunnudagsskóla félagsins, er Knud Zimsen borgarstjó|ri Ihefir staðið fyrir. Innan féiagsins var -enn fremur stofnuð væringja- regla. Starfað hún fyrst á mjög þjóðlegum grundvelli, og með sér- staklega þjóðlegu isniði. Bá-ru vær- ingjar 'búninga -búninga líka þeim er forf-eður vorir klæddust á gull- öldinni. Nú hefir þetta breyzt og væringjarnir -eru nú búnir að taka upp siðu og reglur alþjóða skáta- félagsins. pegar litið er yfir þessa stuttu sögu K. F. U, M. hér í landi, undr- ast maður það mest, hversu saga þess er viðburðarík, svo stutt sem hún er, og hversu stórt það er orðið, eins lítið og það var í upphafi. En ekki verður undrunin minni, ef þ-ess er gætt, að allur þessi mikli þroski félagsins sjálfs og hinna ývnsu greina þess er að miklu leyti að þakka (að minsta kosti hvað það -snertir, er menn- irnir geta að gert) einum manni, sr. Fr. Fr. Hún -er sönn og óræk sönnun þess, -hve einn maður, er fórna-r sjálfum sér og öllu starfi sínu fyrir göfuga 'hugsjón, getur komið miklu til leiðar. Að vísu hefir hann notið aðstoðar ýmsra góðra manna, en aðalstarfið er þó hans. Sr Fr. Fr. thefir alt af baft bjargfasta trú á guði og sigri góðs málefnis. Hann er líka gædd- ur miklu starfsþreki, og svo hefir hann kunnað að takn%rka sig. Því er það, að hann hefir afkast- að svo ’miklu. Eigingirni og aðrar hégómlegar hvatir ihafa ekki feng- ið neitt rúm hjá. honum. Um það verður ekki deilt, að það er ó- metanlegt lán fyrir unga menn að kynnast -og læra af slíkum manni, og þá ekki um hitt, að félagið hef- ir orðið til góðs. Vonandi hlotnast félaginu og þjóðinni það lán, að’ fá lengi að njóta sr. Fr. Fr. og áhrifa hans lengi enn, og K. F. U. M. að þrosk- ast j-afn stórkostlega hér eftir -eins og hingað til. Ef þetta hvort- tveggja rætist verður þjóðin okk- ar rík mitt í fátækt sinni. H. Tíminn 2. febrúar. 1924. FT I——< — Skaðabótamálið Ummæli þjóðhagsfræðingsins Próf. George Barnich. Tillögur, sem líka vel. EftirVilh. Finsen ritstjóra. Nýlega kom -hér út í Bruxelles bók, sem -vakið h-efir óvenju mikla athygli. Heitir bókin “Comment faibe payer TAlIemagn-e” og höf- undur h-ennar a-r alkunnur þjóð- megunarfræðingur, próf. George Barnidh. Prófessor Barnich er forstj-óri fyrir “Institute Solway”, sem er fíokkur ýmsra Vnentastofnana við helsta skemtigarð borgarinnar, P-arc Leopold, en teljast til há- skólans. Mlentastofnanir þessar mega teljast firemstar í isinni röð í Iheiminum, og eru að uppruna gjöf frá -einum af mestu vfisinda- mönnum Belgj-a, Ern-est Solway, sem nú er látinn. Stjórnandi þessara stofnana er nú George Barnic-h, en jafnframt er hann ráðunautur alþjóðasam- bandsin-s í fjárhagsmáluvn og hef- ir sömu stör'f með -höndum fyrir frömsku og belgisku stjórnina. Bók prófessorsin-s h-efir sem sagt vakið athygli og bæði frönsk og ensk blöð skrifa um hana heila dálka. Hann kemu-r fram m-eð spá- nýjar kenningar um lausn skaða- bótamá'lsins. Ilöfundur beldur því fram, að Þjóðverjar geti greitt, sumpart í gulli og isumpart í vör- uvn og f veðibréfum, svo mikið á nætetu 5 árum, að Frakkar, Belgir og ítalir geti bygt upp íhin eyddu héruð sín og Bretar fengi greitt ekki minna en isem isvarar vöxtum af skuldum sínum 4 Ameríku. Til þess vantar ekki annað -en góðan vilja, segir prófesisorinn. Bókin er löng og erfið aflestr- ar. Til þess að fá stutta lýlsingu

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.