Lögberg - 13.03.1924, Blaðsíða 5
IiÖtflSERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1924,
6
Uodd# nýrrjapillur eru beata
aýrnameðaiiC. Lækna og ffifft
bakverk, hjartabilun, þvaffteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýruiium- — Dodd’s Kidney Pill#
kosta 50c. askjan e6a sex öakjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
á áliti George Barnich, fór eg á
fund hans og óskaði ummæla hans.
— Hvernig teljið þér að foest
verði ráðið fram úr iskaðabótamál-
inu.
>— Allra besta leiðin er sú, að
gera samninga við pýskaland, þar
sem ákveðið er fyrst og fremst hve
stór skaðabótaupphæðin skuli vera
og í öðru lagi, hvernig Þjóðverjar
skuli borga, — sa'mning, sem pjóð-
verjar haldi.
— Er þetta mögulegt eins og nú
standa sakir?
— Eg 'held ekki. Meðan ítalir og
Frakkar verða að svara rentunum
af herskuldum isánum til Breta og
Ameríkumanna, 18 miljard gu'll-
marka til hinna fyrn'efndu og 27
ti'l hinna síðarnefndu, er tæplega
hægt að lækka skaðabótaupphæð-
ina. Þessar þjóðir verða að fá end-
urgreiðislu frá þeim, er ixipuðu í
ófriðnum. í þessu máli munu Belg-
ir, sem hafa fengið gefnar upp
allar herskuldir siínaþ, styðja
bandamenn sina.
Eg álít, einsog málið horfir við
nú, að bezt væri að komast að sam-
ningum um stundarsakir. Stinga
upp á því við Þjóðverja, að Frakk-
ar, ítalir og Belgar gerðu sig á-
nægða með greiðslu, sem nægði
DI þess að endurreisa eyddu hér-
öðin og falla frá kröfum um 'skaða-
bótagreiðs'lu til styrktar örkumla
mönnum og vandamönnum fall-
inna hermanna og að Bretar og
Amerúkumenn vildu íhuga hvort
þei'r sæju ekki færi til að gefa
upp, að minsta kosti nokkurn hluta
herlánanna, gegn því að skaðabóta
upphæðin væri lækkuð að sama
skapi.
Eg Ihefi áætlað, að Þjóðverjar
greiddu 11 miljard gullmörk ár-
iega í 5 ár, sumpart í vörum og
isumpart í peningum, sem fengnir
væru með lánum. pessi lán, sem
tryggja ætti með to'IItekjum Þjóð
verja og greiða 7% vexti af, tel eg
að ekki munj verða vandkvæði á að
fá, jafnvel þó skaðabóta upphæðin
yrði ekki endanlega ákveðin strax
Enn fremur verður að þvinga
Þjóðverja til, að koma alveg nýrri
skipun á fjármál sín. pað verður
að istöðva marksgengið með því að
lækka to.ll á útfluttum og innflutt-
um vörum. En þegar iþessi 5 ár
eru liðin mundi það vera komið á
daginn, hve miklar skaðabætur
Þjóðverjar eiga að greiða alls
Með þessu fyrirkomulagi er það
fengið, að ekki þarf að fresta end
urreisnarstarfinu, og það er fyrir
mestu
—Hve miklar skaðabætur heimta
Belgar?
—Við veiðum að fá 6 miljard
gullmörk. Við höfum þegar varið
miljard frönku'm úr okkar eigin
vasa til lendurreisna'rstarfsins. Og
vitanlega göngum við að því sem
sjálfsögðu, að pjóðverjar Iborgi 7
miljard mörk á bætur fyrir sektir
þær, er þeir lögðu á Belga undir ó-
friðnum og íþað sem þeir gerðu
upptækt, og að þeir uppfylli þá
•samninga, sem Francqui og Ers-
herger urðu ásáttir um.
—'Hvaða álit hafið þér á Ruhr-
tökunni ?
—Piersónulega hefi eg aldrei á-
litið að hún mundi færa okkur
þann framleiðsluhagnað, er marg-
ir á'ltía að hún muni gera. En eg
viðurkenni, eins og Frakkar og
Belgir yfireleitt, að það væri
sjálfsagt að taka Ruhr, er pjóð-
verjar sýndu ekki neinn vilja á að
borga og kröfðust fjögra ára
gjaldfrests, sérstaklega þegar litið
er á það, að fjöldi fólks hjá okkur
býr í rústum í eyddum og sýktum
héruðum, sem bíða þess að þau séu
endurreist. Farið .iþér og skoðið
Verdun, Ypres, Dixmude! Farið
þér til Flandern! Segið þér svo,
að Ruhrtakan sé ástæðulaus, þeg-
ar þér komið aftur!
—iHvaða skilyrði ólítið þér að
eigi að vera fyrir því, að Ruhr-
héraðið sé Jeyst undan hertökunni
aftur.
. Hvaff Frakka snertir, þá vita áll-
’/.h^að Poincaré vill. Hertökqnni
yJ!Ur’ begar pjóðverjar greiða síð-
u af|borgun skaðabótanna. Belg-
, Erakkar hafa ákveðið, að
v,-.Lnn yíki úr Ruhr jafnóðum og
0< v erJar borga, alveg í samræmi
bréfum) á kauphöllinni í Berlín og
öllum stærri borgum og enn frem-
ur ábyrgð allra þeirra 54 þjóða,
sem eru í alþjóðasambandinu.
Stjórn þess gæti alþjóðleg stofnun
haflt með höndum, þar sem allar
þjóðir ættu sinn fullltrúa — einnig
Þjóðverjar. Þannig mundi málið
verða laust við öll stjórnmál, «n
að eins verða fjáhhagslegs eðlis.
—Hvað á'lítið þér um fjárhags-
ástand Bielgíu nú?
—Aðstaðan batnar' með degi
hVerjum og er það að þakka ötul-
leik almennings, síðan viðreisnar-
starfið hófst. Við höfðum þjáðst
ógurlega á stríðsárunu'm og pjóð-
verjar höfðu gert út af við alla vel-
megun í landinu, þegar þeir fóru.
Iðnaður okkar var að eins að
nokkru leyti kominn í lag eftir ár-
ið 1920, þegar hin alm'ennu við-
skiftavandræði hófust, sem enn þá
ríkja. En nú fara tímarnir dag-
batnandi og alt er að komast úr
kútnum.
Háir skattar baka iðnaði vorum
mikla erfiðleika, og fé það, sem ti;
var eftir ófriðinn, hefir gengið til
endurreisnar istarflsins, sem við
eins og áður er sagt, höfum varið
10 miljard franka til. Belgar lifa
á útfiutningi. Af hráefnum höfu'm
við ekki annað en kol. Við flytjum
aðallega út vinnukraft okkar. Það
er dýrt að lifa í Belgíu, laun eru
mjög hækkuð. Og verst er, að vegna
einangrunarinnar á stríðsárunum
höfum við mist alla okkar beztu
viðskiftavini erlendis.
En Belgar vinna vel. Ef við fá-
um þó ekki sé nema þeir 6 miljard-
ar gullmarka, sem okkur ber — og
?að er okkur óhjákvæmtlega nauð-
snlegt — þá skuluð þér sjá ihvað
Belgar geta og hve flljótir við
vreðum að komast á fót.
Já, við höifum unnið 'mikið og
liðið mikið. Við 'höfum aldrei lát-
ið ugfallast, jafnvel ekki á mestu
iskelfingartímum ófriðarins.
Hvers vegna ættum við þá að
láta hugfallasit nú — þegar friður-
inn er fenginn?
pö<kk fyrir bréfin, Braga stefin,
blíða skín af hverri linu;;
þínar hlýjiu hugarrósir
hréldú geði yndi léðu.
Sorg þótt liðir, sífelt glaður,
sál þín hraust í drottins trausti
l'eitaði tii ljóssins Ihæða,
létti kvöl í dýrðarsölum.
Vertu sæll, þér vina kveðju
vil eg inna af sálu minni.
Þetta laufið ilegg eg smáa
á leiði þitt. Við síðar hittumst.
Mrs. J. S. Thorwald.
geti verið hjálpfúsari en hún var.
Ætti einhver bágt vildi hún
reynast systir eða móðir.
Margur auminginn og sjúk-
lingar áttu athvarf undir þaki
þeirra hjóna. Og þótt, Ólafur heit-
inn væri örlyndur ákafamaður,
forn-íslenskur goðorðsmaður í
orði og athöfn, réði hin guð-
hrædda kona með þjónslundina,
öllu er hún vildi hlutast til um.
Betri hjúskap getur naumast en
þeirra. iKærleikurinn var þar ein-
valdur. Fyrir þá blessun urðu
þau sælli, betri og nytsamari en
ella ihefðu þau orðið.
Naumast þarf að taka fram
ástríki hennar við börnin. Hún,
sem var stoðugt að hugsa um
aðra, gat illa gleymt þeim, er
næstir henni stóðu.
íslensk voru þau í anda og guð-
hrædd. En hvorki var þjóðrækni
Iþeirra né ikritindómur þeim spari-
fatnaður. Tvílyndi áttu þau ekki
til.—
Fáorður skal eg um þátttöku
Elínar og þeirra hjónanna í fé-
lagsmálum íslendinga. En trúað
gæti eg að fleirum en 'mér findist
þar skarð fyrir skildi, er þau um
.háan aldur, stóðu framarlega i
fylking vorri.
Elín Stefánsdóttir.
Elín var ekkja Ólafs smiðs Þor-
steinssonar í Pembina, N. D.
Hún fæddist 15. júní, 1836 að
Felli (?) í Mýrdal, en dó 24 maí,
1923, í Pembina, N. D.
PRJAR VÍSUR
til PORSTEINS M. BORGFJÖRÐS
EF'—
Ef að þér er að efa tamt,
efa skaltu með ró og spekt.
Að efa það, sem er efasamt,
efálaust tel eg nauðsynlegt.
HEFÐI'—
Hefðirðu verið hierra stór,
ihefðirðu verið miljóner,
hiefðirðu setið hæst í kór,
hefði þér líkað að vera hér.
VÆRI—
Væri ei trú 'í veröld enn,
væru oss engin takmörk sett,
værum við kann ske verri menn,
væri þá ei vor breytni rétt.
porgils Ásmundsson.
Tifbj Vard PtcdominatM
Stór
Sigur fyrir Vélfrœðilega
Fábreytni.
Ford hefir enga ónauðsynlega
parta, en alla þá, sem til hinnar
fullkomnustu starfræksilu þarf.
Eiús og gildir um allla vélafull-
komnun, þá hefir þessi vél full-
komnast við það, að vera gerð ein-
faldari.
ary transmissionu og þriggja fót-
spaða kerfið.
Annar merkilegur eiginleiki er
Ford Magneto, sem vakið 'hefir svo
mikla eftirtekt, að heil eining var
samkværat kröfu flengin í hendur
Smithsonian stofnuninni.
Faðir Elínar var séra Stefán
Stefánsson prestur til Mýrdals-
þinga, dáinn 5. des., 1845. ^Móðir
hennar var Kristín dóttir séra
Ólafs, sonar Árna prófasts Sig-
urðssonar að Holti. Séra Ólafur
var bróðir Páls orðabókarhöfunds
og skólameistara, er ól aldur sinn í
Danmörku, frú Valgerðar Árna-
dóttur Briem og þeirra systkina.
Valgerður var móðir séra Jóhanns
í Hruna og amma dr. Valdimars
biskups Briem. Er því ætt Krist-
ínar og Elínar mann'mörg og merk.
Séra Ólafur og Jón Espólín voru
systkinasynir.
Elín var kynsæl í báðar ættir.
Meðal náfrænda séra Stefáns föð-
ur hennar, nefni eg að eins séra
Pétur á Valþjófsstað, afa ólafs
læknis Björnssonar í Winnipeg og
þeirra systkina. Er sá frændbálk-
ur þjóðkunnur. Er mér sagt, að
^éra Pétur hafi jarðsungið frænda
sinn samkvæmt heitorði milli
þeirra prestanna. Einnig tók
hann tvö börn séra Stefáns til
fósturs. En móður frændi Elínar,
séra Jóhann Briem, er prestur
varð í Hruna, sama árið, er séra
Stefán dó, tók til fósturs Elínu,
sem var yngst tólf foarna.
Síðar tók séra Jóhann bróður-
son sinn Valdimar í fóstur, sem
kunnugt er.
í slíku fóstri og í slíkum féiags-
skap ólst Elín upp. Hélt hún vin-
áttu meðan aldur entist við dr.
Valdimar og börn prófastsins,
þau séra Steindór og frú ólöfu
konu dr. Valdi'mars. En dýpsta
lotningu bar hún fyrir prófastin
um sálaða, eins og ihún nefndi á-
valt fóstra sinn séra Jóhann Biem.
Frá Hruna giftist Elín 1861
ólafi porsteinssyni frá Tungu í
Grafningi. ólafur var völundur
við allar smjðar. Við fráfall hans,
19. jan. 1910 var ihonum vel lýst
af séra N. Stgr. porlákssyni (í
febr. bl. iSam. þ. á.). Elín var
seinni kona Ólafs. Voru þau 48
ór í hjónabandi. Af börnum þeirra
ólafs og Elínar lifa tvær dætur:
'Guðrún ekkja eftir Bjarna smið
Jónsson í Pembina, er annaðist
móður sína síðustu árin af frá-
bærri ástúð; og Stefanía Kristín,
kona séra Jónasar A. Sigurðsson-
ar. Auk þeirra er mér kunnugt um
tvö stjúpbörn Elínar, sem á lífi
eru: porstein smið í Pembina
og húsfrú Jórunni Ólison 'í Winni-
peg og þrjú fósturbörn.
Til Vesturherms fór ólafur 1877
og settist að í Nova Scotia. Ári
síðar, 1878, kom Elín vestur með
foörn þeirra, fósturbörn og systir
hans, er hjá þeim var til dauða-
dags. í Nova Scotia dvöldust þau
í fjögur ár. En þegar úti var öll
von um framtíð íslenskrar nýlendu
á þeim stöðvum, fluttu þau bygð
sína til Pembina, N. D. og fojuggu
þar til dauðadags.
Eitt af fósturbörnum þeirra
hjóna, Sigríður bróðurdóttir Ólafs
giftist í Nova Scotia skoskum
manni, Taylor að nafni, og mun
enn búsett þar eystra.
Þeim, sem j þektu Elínu þarf
naumast að segja frá þeirri góðu
konu. En hinir, er ekki kjmtust
.---________o-----henni hefðu lítil not þeirrar lýs-
að vera folgin í því, að við fengj-' ingar. Eg hefði einnig kosið, að
am í hendur um 30% af öllui einhver annar en eg hefði minst
Ihreifanlegu verðmæti” (t.d. verð-hennar. Þó held eg að fáar konur
Fyrir rúmum 35 árum kyntist
eg fyrst íslendinga hóp þeim, er
bjó í Pembina. pá var þar álitíegt
mannval karla og kvenna. Sam-
líf þeirra stóð í blóma. Trúað gæti
eg, að þeir, sem enn standa “á
eyri vaðs ofar fjörs á línu” minn-
ist þriggja mæðra í þeim ’hóp, er
hurfu svo inn í dýrð himnanna á
síðastliðnu sumri. Auk Elínar
Stefánsdóttur á eg þar við Guð-
nýju Eiríksdóttur, konu Jóns
Jónssonar' frá Munkaþverá, og
Arnheiði Þorsteinsdóttur, ekkju
Eileifs Guðmundssonar. Um mörg
ár voru þær grannkonur, þessar
útlendu mæður, og vinátta þeirra
hin bezta. Andlega voru þær skyld-
ar og í flestum málum voru þær
sameinaðar. Og eftir skilnað efstu
ára urðu þær nálega samferða heim
í vor er leið sá eg þær báðar vest-
ur á strönd, Guðnýju og Arnheiði.
Eg sá, að þeim var brugðið. Mér
duldist ekki, að innan stundar yrði
eg ihér vinafærri, ætti eg einn fyrir
foendi dvalatíma á jörðunni. Elín
var þá enn á lífi. Á kveðjustundinni
var eg að hugsa um Guðnýju, sem
stórgáfaða og eina þá ljóðelskustu
konu, sem eg hefi kynst. Hún kunni
held eg flestar eða allar stökur, er
mér duttu í hug á yngri árum, þó eg
hefði algerlega gleymt islíku. Hún
dó í september vestur í Oregon. Að
henni andaðri skrifar Jón maður
hennar, sevn eg held að sé einn
mesti mannkostmaðurinn meðal
vor Vestur-íslendinga, mér á þessa
leið: “Hún bað mig að
gleyma ekki að tilkynna þér
andlát sitt og hinstu kveðju, með
djúpu þakklæti fyrir, að hafa getað
talið þig vin sinn.’ — En það var eg
isem átti að þakka þeim, er reynd-
ust 'mér, sem systkini, þegar eg
var alveg umkomulaus.'—
Þá var Arnheiður heitin svo
hrein í lund og höfðingleg, svo
djörf og látlaus, að það var líkast
því, að anda að sér íslensku fjalla
lofti. að eiga tal við hana. Hún dó
síðastliðið haust í Bellingham,
Wash.
Urh andlát þeirra Guðnýjar og
Arnheiðar hefir verið getið af
öðrum en mér. En þegar eg var að
kveðja þær í hinsta sinn var
fregnin um andlát Elínar á hin-
fornu samvistarstöðvum
Dánarfregn.
Þann 12. febr. 1924 lést á al-
m,enna spítalamrm í Calgary, Al-
berta konan Jóníria Guðmundsoh
eftir stutta en þjáningarfulla legu.
Hún var fædd að Blikalóni á
Melrakkasléttu í Þingeyjarsýslu
á íslandi 1859. Ólst hún þar upp
hjá foreldrum s'ínum, sem þar
bjuggu Jóni Péturssyni og konu
hans Dorotheu að nafni þar til
hún giftist Grími Þorsteinssyni,
ættuðum úr Þistilfirði.
Vestur um haf fluttu þau 1887,
og til Calgary ári síðar, þar sem
hún hefir dvalið síðan. Árið 1890
misti hún mann sinn. ' Eignuðust
þau einn son Jón að nafni, er
hann kvæntur maður og búsettur
í Calgary. 1896 giftist hún í ann-
að sinn Jóni Guðmundssyni frá
Auðnum í Skagafirði; eiga þau 2
börn á lífi, dóttur Fjólu Dorotheu
gifta canadiskum manni George
Boardman í Calgary og son Au-
gust Evart við nám á háskóla Al-
bertafylkis í Edmonton (The Uni-
versity of Alberta). Hún var jarð-
sett 14. febr. í íslenska reitnum í
grafreit borgarinnar, að viðstödd-
um fjölda fólks vinum og nágrönn-
um. Prestur ensku kirkjunnar
Rev. Cannon Gale framkvæmdi
greftrunarathöfnina. Kistan var
þakin blómum frá vinum og vanda-
mönnum. Ekkjumaðurinn og börn-
in biðja Lögberg að flytja 'hjart-
ans þakklæti til allra þeirra, sem
sendu blóm á kistuna og foeiðruðu
útförina með nærveru sinni og á
allan hátt sýndu þeim hluttekn-
ingu í missi þeirra. Jónína var
myndar kona í sjón og reynd; góð
eiginkona, umhyggjusöm og ást-
rík móðir. Heimili sínu stjórnaði
foún með reglusemi, ráðdeild og
dugnaði. Hún var vinföst, hrein-
skilin og drenglynd. pjáningarnar
í banalegunni bar hún eins og
sönn hetja. Friður sé 'með mold-
um hennar.
Af þeirri ástæðu, hafa komið
fram í dagsljósið ýmsir þeir beztu
eiginleikar, sem einkenna Ford
Bifreiðina, svo sem Ford planet-
LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ NŒSTÁ FORD SALA
Marga fleiri eiginleika mætti telja
upp, sem nægja til þess að sýna og
sanna, hve Fordvélin er fullkomin,
þótt eigi sýnist margbrotin.
<W&ncC
CARS ^ TRUCKS * TRACTORS
CF-31C
komusal Geysisbygðar eftir kveðju
athöfn í kirkjunni í Árfoorg 3.
■mars. Fjölmeniii viðstatt. Séra
Jóhann Bjarnason jarðsöng.
Happið leikið að Lundar.
G. S. Grímson.
\ ið ákvarðanir Versailles-isamning-
anna um vesturbakka Rínar.
.g Persónullega vil láta herinn
\ik.ia ur Rufor undir eins og Þjóð-
verjar gefa okku!r næga tryggingu
fynr skilvisum greiðslum á skaða-
bótunum. ^ Og þessi trygging ætti
um
þeirra allra hér austan fjalla, að
eins ókomin til mín.
Elín heitin var jarðsungin
minningardag Bandaríkjamanna
um fallna, liðsmenn þ. 30 maí 1923.
Séra Kristinn K. ólafson, forseti
Kirkjufélagsins flutti fagra minn-
ingarræðu. Höfundur þessara
orða mintist einnig hinnar látnu
og las á iheimilinu erindi þau, er
birtast á öðrum stað.
Frá kirkjunni; er þau hjón
studdu manna fyrst og fremst, var
'hún borin til hvíldar við hlið
mannsins, er hún unni hugástum.
Jónas. A. Sigursson.
Dánarfregn,
pórlaug Einarsdóttir 72 ára
gömul, kona Pális Jóhannessonar
í Árborg andaðist þar að heimili
þeirra hjóna þ. 22. flebr. s. 1. Var
ættuð af Austurlandi. Bræður
foennar voru iþeir Einar á Öxará
í 'Geysisbygð og Eyjólfur í sömu
bygð, bálir látnir fyrir allmörgum
árum. Systur hennar voru Svein-
björg kona Páls heitins Sigursson-
ar hér í bænum, Guðný síðari
kona Runólfs Sigurðssonar í
Cavalier; hún dáin en hann nú á
Betel og Guðrún, er lést í Ár-
dalsbygð í Nýja íslandi fyrir
nokkrum áru'm. Ef til vill voru þau
isystkyni fieiri en hér eru talin.'—
Þau Páll og póirlaug bjuggu lengi
í Grænanesi í Geysisbygð, en
brugðu búi fyrir nokkrum árum
og fluttu til Árborgar. pau eign-
uðust þrjárfonu í bjónabandi sínu.
Hinn elsti Einar að nafni dó i
æsku. Sá næsti, Sveinbjörn, gift-
ur bóridi og vel látinn, týndist í
stríðinu mikla og hefir aldrei orð-
ið fyllilega víst um örlög foans,
nema fovað talið er sjálifsagt að
hann sé ekki á lífi. Sá yngsti,
Helgi hefir stöðugt verið með for-
eldrum sánum. Þórlaug var gæða-
kona og vinsæl af öllum er þektu
hana. Útförin fór fram frá sam-
Á föst'udagskveldið var leikið í
G. T. húsinu á Lundar “Happið
eftir Pál Jónsson Árdal. Fyrir
leiknum stóð kvenfélag bygðar-
innar og er ágóðanum varið til
líknarstarfa. Efni leiksins þarf
ekki að skýra, það hefir verið gert
í blöðunum áður, en meðferðin
var ágæt af foálfu leikendanna,
þeir léku allir sæmilega vel og
sumir ágætlega.
Ármann pórðarson lék Hall
hrepptjóra. Aldís Magnússon,
Kristínu ráðskonu hans; Krist-
jana Fjaldsted, Valgerði dóttur
hans; Sigtryggur Kristjánsson,
ráðsmann; iMrs. H. Sveinson
Giímu móður hans; Walter Breck-
man, Gunnar kennara og Pálína
Guttormson, Sigríði vetrarstúlku.
Aðsóknin var svo mikil, að fólk-
ið stóð í þéttum hóp fravn í dyr og
var að einróma dómur allra, að
betri -skemtunar hefðu þeir sjald-
an notið.
“Happið” verður leikið að Hay-
land laugardaginn 22. þ. m. af
sömu leikendum, sem léku það að
Lundar. Þangað fer enginn erind-
isleysu, sem væntir góðrar skemt-
unar.
ríAMERICAN
ÍSLAND til CANADA
_ ,|, _ um Kristjaníu eða K. foöfn til Halifax, N.S.
7^5- ' 6. mar., ‘Frederik III’ 20. mar., 3. apr., 15.
og 29. maí, 3. júl. Næsta dag fráKristj. Er þér sendið ættingjum
yðar á íslandi fyrirfram greidda farseðla, þá verið vissir um
að þeir hljóði upp á Scandinavian American Eimskipafélagið
—eða Canada siglinngasambönd þesis. Stór skip, með allra
fullkomnasta útbúnaði. Yfir 40 ára æfing í fólksflutningutn.
trrvals fæði, Ibúið til af reglulegum séfrræðingum.
Leitið upplýsinga fojá járnbrautar eða eimskipa umboðs-
mönnum, eða skrifið til aðal skrifetofu vorrar.
Scandinavian-American Line, 123 S. Third St., Minneapolis
EMIL JOHNSON A. THOMAS
Daglýsið Eidhúsið
SVEINN SÍMONARSON.
Nú er genginn gæða drengur
grafar til og mo'ldu hulinn;
söknuð vinum vekur kærum,
vonin björt þó kæti hjörtu.
Man eg þegar fyrst við fundumst:
Fríðleiksmaður hugar glaður,
gjörfulegur, gáfum prýddur,
gæd'dur list, þó heilsu brysti.
Þökk fyrir öll þín kvæðakverin,
kættu geð og skemtun léðu;
ekkert níð þar átti hei’ma,
alt var fágað ljósi gljáu.
Sendið oss yðar
RJÓMA
pakklæti.
( Hjartans þakklæti eiga línur
þessar að færa vinum mínum og
kunningjum, sem á margvíslegan
hátt veittu okkur hjálp og 'hlut-
tekningu í hinum löngu veikind-
um, og við fráfall konunnar minn-
ar sáluðu. Og sömuleiðis presti
okkar fyrir samskotin, sem gerð
voru í haust, er foann embættaði,
og send voru ihinni látnu. öll
þessi margvíslega hjélp var ennþá
aðdáanlegri núna eftir þriggja
ára uppskerubrest, sem haft foefir
áhrif á foag allra.
En þar sem vilji er góður er
geta altaf nóg;
þar gerist ekki þörf á miljón
dölum,
er hugur fylgir máli með hönd
að leggja á plóg,
og hjálpa til að lina á annars
kvölum.
Því íbið eg þann, sem gefur öll-
um gæði þessa lífs,
að gleðja þetta fólk á allar
lundir,
blómgist þeirra hagur, bæði
hals og vífs,
og blessist þeirra ráð komandi
stundir.
Westbonrne 10 mars.
Gestur Einarson.
XSCtX£OXO»»5XÍX93»
V anaverð
Pessara
Áhalda er
$12.00
en eru nú seld
í bænurn fyrir
$7.50.
xáfXíX£o:a:ox£oxfo:«
moooxoxxotoxfa
VORT
VERÐ
er $6.50
'Sleppið ekki
tækifærinu
txtxexxtxtxíxðsxexxa):
Vér höfum einnig annað ljós-áhald, sem setja má í samband
við rafleiðslu yðar og kostar að eins $2.50. Vér foöfum þessi
ljósáhöld til sýnis og vnunum með ánægju’ sýna yður hvern-
ig þau vinna. Kallið upp B1507. Heimasími A-7286.
Service Electric
524 Sargent Ave.
Old Johnson Bloek
ocemxöxxeæœmemmmmxömxemxemmxíxemxemxatxaemxœaaaKaaöa
ur Þórðarson að heimili sínu,
Skarfsstöðum í Dalasýslu. Hann
var yngsti sonur hjónanna þar,
22 ára. nýorðinn búfræðingur frá
Hvanneyri og hinn efnilegasti. Er
iþví öllum aðstandendum mikil eft-
irsjá að hinu snögglega fráfalli
hans.
Akureyri 20. febr.
Á annað hundrað manna liggja
nú í inflúensu hér, en veikin er
væg. Fim'.n tilfelli hafa komið fyr-
ir hér af taugaveiki.
Afli er hér sama sem enginn.
Nokkuir skip eru að búa sig út til
veiða á Hornafirði.
-t—>-
og sannfærist um að þér fáið
Hæsta verð,
Rétta vigt,
Sanngjarna
flokkun.
Sendið til vors næsta útibús og
sparið flutningsgjald
Dominion Creameries Ltd.
Dauphin Winnipeg. Ashcm.
Frá Islandi.
Tíminn 2. febrúar 1924,
Fyrirlestur flutti Ólafur Frið-
riksson, fyrir alþýðufræðslu Jafn-
aðarmannafélagsins, í Báruhúsinu,
síðastliðinn sunnudag, um hinn;
nýja stórimerka fornmenjafund á|
Egyptalandi. Sýndi jafnhliða af-|
bragðsgóðar skuggamyndir af,
gröfunum og fornmenjunum, Hef-|
ir foarnaskólinn eignast ágæta
myndavél til slíkra sýninga, sem
notuð var.
Á nýársdag andaðist Sigmund-
Fáið sem mest fyrir
Rj
’ómann
Sendið til vors næsta útibús og
sparið flutningsgjöld.
Vér ábyrgjumst:
Hæsta verð,
Nákvæma vigt.
Lipra afgreiðslu.
Réttláta flokkun.
Holland CreameriesLimited
Virden. Somerset, Manitou.
Gilbert Plains. Winnipeg.
DOCTORS UPPFYNDING.
Var einn hinna fyrstu manna, er
innleiddi tóbak í Evrópu.
Allir Iþeir menn, sem reykja,
standa í mikilli þakkarskuld við
Francisco Fernandes. pað hefir
nú verið sannað að þessi merki-
legi læknir innleiddi fyrstur tó-
bak til Evrópu. Fernandes var
sendur af Pfoilip Spánarkonungi
öðrum til þess að rannsaka rækt-
un þessarar framleiðslutegundar
í Mexico. Og árangurinn varð sá,
að hann flutti með sér til baka
'hina fyrstu plöntu af þessari teg-
und, sem komið hefir til Evropu,
árið 1558. Fyrst var tekið að nota
reyktóbak á Englandi 1586 og er
mælt að Sir Walter Raleigh 'hafi
innleitt það þar.
Lengi vel framan af hugðu
menn tóbaksjurtina hafa inni að
halda, því nær ótakmarkaðan mátt
til lækninga, og skáldið Spencer
nefdi foana “divine tobacco”. Hvað
sem því líður, þá hafa miljónir
manna notað tóbak síðan og fund-
ið það hafa friðandi áhrif á skaps-
munina. — Auglýsing.