Lögberg - 13.03.1924, Side 8

Lögberg - 13.03.1924, Side 8
BIs. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1924. Úr Bænum. V'eitið athygli auglýsingunni um Happið, gamanileikinn eftir Pál J. Árdal, sem sýndur verður samkvævnt áskorunum í Good- ið ‘hinn 17. þ.m.. pað má vera dauður maður, sem ekki hlær undir .þeim leik. Síðastliðinn föstudag lézt að heimili sínu í S'elkirk, Man., kon- an J. J. Skardal. Hennar verður nánar minst slðar. Mr. GSsli Árnason tfrá Brown P. 0., Man., ko'rn til toorgarinnar á þriðjudaginn í vikunni sem leið. Með honum komu Mrs. Sigríður Árnason og Mias Sigríður ólafs- son úr sömu bygð. Voru þau öll á leið til Riverton í kynnisför til skunningja og vina. Frónsfundur verður haldinn á venjulegum stað mánudagskvöild- ið 24. þ.m. par flytur hr. Edv. Thorlaksson B. A., fyrirlestur, og verður umræðuefni og annað, er til skemtana skal hatft á fundin- um, auglýst í næstu blöðuvn. IMánudaginn 25. ílebrúar lézt œnan 'Helga Bjarnadóttir Einar-| son, kona G-ests' Einarsonar toónda við Westbourne, Man. Banamein bennar var hjartasjúkdómur á-j samt öðrum sjúkleika. Helga! sál. lætur eftir sig eiginmann sinn og sex toörn, sem hún eign- aðist með honum, og tvær dætur eftir fyrra mann sinn. Fyrri mað- ur Helgu sál. hét Magnús Einars- son. Af sýstkinum Helgu sál lifa1 tvö af sex: Þórður Bjarnason íj Selkirk og Margrét til heimilis við Norðfjörð á íslandí. Hinn 3. jþ. m. voru þau Jdhn August Johnson og Margrét Arn- finnsson, bæði til heimilis við Siglunes P. 0., Man. gefin saman' í hjónaband af séra Adam por- gi ímasyni að Lundar, Man,. DUNCAN’S Cor. Lipton St. og Sargent Ave., Winnipeg. Vér erum að selja aliar vefnaðarvörur vorar við stór- kostlega niðursettu verði, ieða þá að vér seljum toirgðirnar eins og þær koma fyrir, ásamt “fixtures” gegn ákveðnu verði á hvern dollar. Nokkur hlluti upphæðarinnar skal greiðast út í en afgangurinn gegn nægilegri tryggingu. Finnið að máli hönd, s. Groff & Co., Ltd. Heildsölu Vefnaðarvöru kaupmenn. 290 McDERMOT AVE. WINNIPEG, MAN. V• 8. febrúar voru gefin saman í hjónaband af eéra Jónasi A. Sig- urðssyni, þau Jóihann Pétur And- erson, sonur ólafs Andersons og konu hanis að Lögberg P.O., og Sveinbjörg Guðný Finnsson, dótt- ir Guðjóns Iheitins og Sfceinunnar Finnssor. i grend við Chureh- toridge. Hjónavígslan fór fram að heimilí Mr. K. G. Finnsson, bróður brúðarinnar. Hlutaðeig- endur allir eru ú röð toezta bænda- fólks. Ungu hjónin taka við toú- sýs'lu hjá foreldrum torúðgumans. Mrs S. K. Hall, heldur söng- samkomu í Fyrstu lút. kirkju á Victoir stræti fimtudagskvöldið 27. marz. Einn af helztu fiðluspilur- um borgarinnar, Mis's Flora Mattlheson, aðstoðar. — Söngsnild Mrs. Hall, þarf ekki að lýsa fyrir íslendingum 'hér vestra, frúin hef- ir svo margoft hrifið áheyrendur með list sinni. Þieir, sem vinna! annað eins verk í þarfir í.sllenzkr- ar söngmenningar óg hún hefir gert og er að gera, verðskulda al- mennings * þökk. — Skemtiskráin í heild sinni verður auglýst í Uæsta blaði. ®i Gamanleikur eftir Pál J. Árdal veiður sýndur í GOODTEMPLARA HÚSINU Mánudagskvöldið þann 17. b. m., kl. 8.30 Aðgöngumiðar 35c og 50c. DANS AÐ LEIKSLOKUM Kristján Backman toiður þess getið, að hann isé að opna toúð sína að Lundar, ;Man., mieð alls- konar matvöru og gripafóður, og óskar að sjá 'sem flesta toændur þar í bygð koma og versla við sig priðjudaginn 4. þ.m. voru gefin saman í hjónatoand af séra F. Hall- grhnssyni Hallur A. Thorsteins- son og ungfrú Guðrún Jólhanns- ison, dottir Theodórs Jóhannsson- ar í Glenboro, Man. Hjónavígslan fór fram á heimili foreldra torúð- uirinnar að viðstöddum nánustu ættingjum. Hjónin nýgiftu lö,gðu samdægurs af «tað til Winnipeg; þau ætla sér að setjast að á landi, er Mr. Thorsteinsson hefir keypt rétt hjá Glenboro. 28. f.m. andaðist að heimili Páls Guðnasonar, Baldur, Man., móðir hans, Sigríður Kristófe,rsdóttir, ekkja Guðna sál. Jóhssonar, sem Til sölu í W. Selkirk, “Shanty” með 10 “lotum”, brotnum og inn- girtum, brunni, fjósi og hlöðu ogj fleiri byggingu’m. — Til frekarih upplýsinga snúi menn sér til Th. Eiríksson, W. Selkirk, SMan. +><++>+><*<*■<**>*>*><*<*<**>*>*><*■*><*<**><> [TÍSA Stúdentafélagið. í fundarsal íslenzku lútersku kirkjunni á Victor stræti, laugar- daginn 15. marz, fc.I. 8.15, heldur Stúdentafél. síðasta fund starfs- ársins undir stjórn gömlu stjórn- arnetfndarinnar. Þetta verður op- intoer fundur og fer þar fram kappræða um Brandsons bikarinn nafnkunna. Jákvæða hliðin—þeir Jón Laxdál og Axel Vopnfjörð— færir rök fyrir því, að það sé hag- ur þjóðfélaginu, að hjónum sé gert erfitt fyrir að skilja. Nei- kvæða hliðin—þau Heiðm. Bjöirns- son og Guðrún Eyjólfsson—færir rök gegn því. Dómarar í kapp- ræðunni víerða þieir ,séra Ragnar Kvaran, Einar P . Jóns-son og Sigfús Halldórs. Inngangur verð- ur ekki seldur, en samskota verð- ur leitað, og veitir fól'k þeirri hliðinni tillög sín, ®em því finst stur 'hafa gert. — Auk kappræð- unnar verður fjörugur.hljóðfæra- sláttur. Agnar Magnússon, rit. TIL ARÐS FYRIR JÓNS BJARNASONAR SKÓLA í Fyrstu Lútersku Kirkju PRIÐJUDAGINN 18. MARZ Til skemtunar: Fyrirlestur...........Séra Rúnólfur IMarteinsson Söngur ...... Karlakór Björgvins Guðmundssonar Piano Solo.....*...*..... Mrs. O. |S- Thorlaksson Fíólíns Duett .. Mrs. Clark og Miss Halldórsson Vocal Solo .................... Mri paui Bardal Piano t>olo ............. Mr. Tryggvi Bjöirnsson Söngur ............. Stúlknakór Miss Halldórsson Recitation...............Liston Burns Mcllhagga Samkoman byrjar kl. 8 að kvöldinu. Veitingar fríar í sunnudagsskólasalnum. Aðgangur 35 cents. / og átUh5' 19°9/ AHÚ1Í T ?træð| VÍ1 a^æfiminn^n? L InlT, 1 T,LeÍfU:r frá. Mountain í Norður ^fndin _hefir astliðin 30' ár. Af toö'rnum henn- ar eru á lífi: Kristín kona Ein- ars bónda Sigvaldasonar, Sigurð- ur bóndi að Kandahar, Sask., Kristján, að Baldur, Man., og Páll, er tók við búi föður síns að K. óÍafeoV honum látnum. Sigríður sál. var væn kona og vönduð og einkar trúrækin. Afmælisgjafir til Betel. Kvenfél. Djörfung, Icelandic River ................. $25.00 The United Farm Women of Arborg................ 25.00 The United Farm Women of Framnes .............. 33.00 —Eftir tilmælum skal það tekið fram í annað sinn, að Betel- ekki lánað Jóns Bjarnasonar skóla fimm cents, Dakota, er birtist í Lögbergi 1' ------------ síðastliðnum janúar, var skrifuð! hvað Þa Iheldur meira af mér, og hafa stafirnir, K.K.O.,' inn‘legu þakklæti fyrir fallið burt, sem undirskrift. — Að Mountain, N.D., 23. febr. 1924, K. Til sölu nú þegar ágætt stofu orgel með pianosniði í ekta eikar- kassa. Selst fyrir neðan þriðjung hins upphaflega verðs. Upplýs- ingar veitir Einar P. Jónsson á skrifstofu Lögbergs. Til leigu hjá íslensku fólki eru þrjú herbergi án húsgagna. Leiga $15 á mánuði að sumrinu, $18 að vetrinum. Upplýsingar á skrifstofu Lög- bergs. Fy nr Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum herlbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við ftendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Eins og sjá má af auglýsingu, sem birtist á öðrum stað í blaðinu verður haldin iskemtisamkoma í Fyrstu lútersku kirkju á Victor stræti þriðjudagskveldið hinn 18. þ. m. til arðs fyrir Jóns Bjarna- sonarskóla. Vandað hefir verið til samkomunnar hið allra besta svo sjaldan hefir fólk vort átt kost á uppbyggilegri samkomu.— Jóns Bjarnasonarskóli er .stofnun sem öllum íslendingum ber að styðja, og ættu rnenn því að fylla kirkjuna. Munið eftir þriðjudags- kveldinu hinn 18. þ. m.._ gjafirnar, Gefið að Betel i febr. 1924: Mrs. M. Elíason Ánes P. O. 38 pd. kæfu. > ónefndur á Gimli (áheit) $5.00 J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Dr. Tweed verður að hitta að Gimli fimtudaginn og föstudaginn 13. og 14. mars næstkomandi og að Arborg þriðjudaginn og miðviku- daginn 18. og 19. mars. það er öldungis óþarft fyrir ís- lendinga, að hlaupa langt yfir skamt eftir kolum, eða borga fyr- ir þau geypiverð, þegar þér getið fengið bestu tegundir hjá oss fyr- ir langtum minna verð en annar- staðar. Drumheller Lump ........ $11.50 Souris Lump ............ eg gg ........ZZ $6.00 Nutko1 .................. $5.50 Hudson kolaverslunin B. 7355, Wall street & Ellice ave. Ársftundur íslendingadagsins var haldinn í Godtemplarahúsinu á Sargent Ave., síðastliðið þriðju- dagskveld. Fundurinn var afar- fjölsóttur. Þessir voru kosnir í nefndina til tveggja ára: Tlhord- ur Johnson, Ásbjörn Eggertsson, Dr. M. Halldórsson, Björn Péturs- son, Ben. Ólafsson, Björgvin Stef- ánsson. Til eins ár,s: Garðar Gíslason, E. ísfeld, Hjálm. Gísla- son, Sveinb. Gíslason, Sigf. Hall- dórs frá Höfnum, Jón Ásgeirsson Eg sá í Lögbergi, 17. janúar, “passa” Sölva He'lgasonar, snú- inn í Ijóð, eftir Sæmund heitinn föðurbróður minn. 6. vísan þar er röng; ríman er öll kveðin und- ir hringhendu bragarhætti; vísan er því svona rétt: Gullsmíðari og silfur sá sveigir rari geira, er málari og hetja há, hárrakari og meira. 23. visuna vantar alveg; hún er svona; pann við meina og lasta laup, lýð eg greina kynni, vann að reyna handahlaup, hetjan einu sinni. Þ. Á. íslendngar ættu að athuga aug- lýsingarnar í þessu blaði frá Ser- vice Electric félagínu. pað er nú þegar fengin vissa um að þeir fé- lagar setja inn öll möguleg raf- tæki fyrir minna verð en nokkrir aðrir. Má þar til nefna áhöld til að hita með vatn (water heaters), sem þeir félagar ihafa nú þegar sett í mörg hús og Blocks hér í bænum. Silfur Tóur vorar veita yður PENINGA Skráscttar, af bezta kyni með hæztu jverðlaunum Pantanir afgreiddar strax á 1924 tóum, allar fyrsta flokks. -- Vér segjum hvernig með þær skuli fara, svoþær gefi af sér mestan arð. Skrifiðstrax Western Canada Fox Breeders 845 Somerset Bldg., Wianipeg Til bænda er selja staðinn rjóma Við miðsvetrarpróf Toronto Gonservatory of Music tóku próf1 eft.irfylgjandi nemendur; Mr. O ! Thorsteinsson fiolin og piano1 kennari að Gimli Man. Elementaryi theory; j Miss Sylvia Thorsteinson, Honor’s' Miss Ethel Thorsteinson, Honor’s SIGMAR BR0S. —Room 3— Home Invéstmertt Bldg. 468 Main Street, Wpg. selja hús og toújaðir, útvega eldsábyrgðir og byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 Vér greiðum hærra verð fyrir ________ „™H,ra„aUi, ^ staðinn rjóma, en nokkurt annað Miss Gavrose Isfjörð, Pass. verzlunarfélag sömu tegundar í —- ________________ öllu Manitoba. Pér getið bezt sannað þetta *<++>+>+><++><+<+<++>+><++X++>+><+<++X+<++>+>+><++>< sjálfir, með því að ser.da rjóma íy til reynslu- ■**' EMIL JOHNSON oj A. THOMAS Service Electric Rafmagns Contracting — Alls- kyns rafmagn-sáhöld seld og við þau gert — Seljum Moffat og MeGlary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pumdið. 1182 Garfield St., Winnipeg t Vér sendum dunkana til baka A sa?ma dag og vér veitum þeim A móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. t t t Emii Johnson Service Electric A. 1 homas ♦> CRESCEMTPufiFMlLK COMPANY, LIMITED iWíNNfPEC Phone B-1507 Res. A-7286 RAFAFLS HITUNARAHÖLD FYRIRTAK í APARTMENT BLOCKS Vér veitum með ánægju upplýsingar um rafvatns- hitun, jafnt fyrir hið smæsta hús sem hina stærstu block. i— Allar nýtízku blocks eru að láta setja inn þessi nýju hitunaráhöld. Ódýrari og hreinni. Látið oss gera kostnaðar áætlun 524 SARGENT AVE. (Old Johnson Block) .... T t t t t t ■*> , . <^><+<+<++*+<+<+<++*+<+<+<++>+XX+>+>+>+>+>+><++><++ i t t t I t Y ♦♦♦ VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Lbkað á laugardögum þar til eftir sólsetur. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundiP Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent. fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og toestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf ið íic.* iáta bir,di». THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstichlng fljótt og vel og meS lægsta verSi. pegar kvenfólkið þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aS leita til Jitlu búCarinnar á Victor og Sargent. par eru allar sltkar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Lingerie-húSina a<5 687 Sar gent Ave., áSur en þér leitiS Iengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargcnt & Sherbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddat bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. '631 Sargent Avi; Sími A-5638 Messað verður á Otto, 2. marz, kl. 2 e.h. á Lundar, 2. ’marz, kl. 7.30 e.h. í Rvíkur skóla, 9. marz kl. 1 e.h. í As'ham Pt. skóla, 9. mar 6.30 e.h. í Siglunes iskóla, 16. mar, kl. 2 e.h. í R.Connor skóla, 23. mar. kl. 2 e.h. á Lujidar, 30. ínarz kl. 2e.íh. Adam porgrímsson. \T * • «• | • timbur, fjalviður af öllum Nyiar vorubirgðir teguudum, geirettur og ai8- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empsre Sash & Door Co. Limitecl HENRY 4VE. EAST WINNIPEG AUGLYSIÐ I L0GBERG1 Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. Vað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvl að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur anriar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Liimited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilky nnmg Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. ÁCI Þérjborgið á hverri viku .... tjJw* W Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg íslenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N Exchange Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnlg allskonar ávextir, svaladrykkir. ísrjómi The Home Bakery 65b-655 Sargent \ve. Cor. Agnes Sí'mi: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum lerkhásiC 290 Portagö Av@ Wiunioeg Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækiö ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa alíar tegurdir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er Iita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Mobile og Polarina Olia Gesoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BBBGMAN, Prop. FBEK SKRVIOK ON BUNWAI CtTP AN DIFKKBBNTIAI, OBKASK The New York Tailoring Co, Er þekt um alla Winnípeg fyrir lípurð og sanngirni i viðskiftum. Vér sníðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tizku fyrir eins lágt verS 0g hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuö og gert við alls lags loðföt 639 Sargent Avei., rétt vi« Good- templarahúsiö. OfficE: Cor. King og Aiexander Kin^ George TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodinan. Th. Diarnnson Manager Fresident Hringið upp THE 187 Portage Avenue Rétt austan við Main Street Þar fáið þér fljótt og vel af- greiddar allar aðgerðir á raf- áhöldum.— Vér leggjum víra í toús og seljum eldavélar, þvotta vélar og Radio útbúnað. — Ef þér hafið í Ihyggju að foyggja nýtt hús, skuluð þér kalla oss upp í isamfoandi við rafvírana. Það toorgar sig fyrir yður að finna oss fyrst að 'máli. Pbone N 6603 THE ELECTRIC SHOP SCHUMACKER & GRAY Jóhannes Eiríksson, 623 Agne3 St. kennir ensku og fleira, ef óskað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Wevel Cafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft semseður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags —bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JAC08S Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp it gömiu húseögnm og láta þau nta ut eins og þ«*u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipe* TIs. FJR.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og siifurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir toeint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa min ér að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 C'onfederation Life Bld. WINNIPEG. Anna3t um fasteignir m»SM Tekur að sér að ávaxta sparff-t fólks. Selur eldábyrgðír og blf' reiða ábyrgðir. Skriflegum. fyrir spurnum svarað samstundis. Skrifstofueimi A426S Húasími ESm Arni Eggertson 1101 McArthur Sldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Addressí “EGGERTSON iVINXIPEG” Verzla með hús, lönd og lóÖ- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King Georgs Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á ieigu og veitum við- skiftavínum öll nýtízku þœeg- indi. Skemtileg herbergi tii leigu fyrir lengri eða skemri tima, fyrir mjög saungjarnt verð. petta er eina hótelið 1 borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir évalt fyrirliggjandi úrvalsbirgöir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur I Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viÖskifta yðar. Tal*. Heima: B 3075

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.