Lögberg - 17.07.1924, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.07.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. JÚLÍ. 1924, Bla. t Frá Detroit Harbor. Dover Co., Wil., 2. júlí 1924. Herra ritstjóri Lögibergs! Um leið og eg liér með sendi borgun fyrir blaÖið fyrir þetta ár, þá læt eg ekki ihjá líða, aö þakka fyrir marga góSa hugvekju í blað- inu. Það er vitaskuld, að misjafn sauSur finst í mörgu fé, svo eru líka sumar aSsendar ritgerðir mis- jafnar, en svo mun vera í flestum blöðum. Um þessar slóSir hefir árferSið verið ákjósanlegt þetta síðastliðna ár. bæði til lands og sjávar—má líklega komast svo að orSi, þó sjór okkar sé ósaltur. Fiskur hefir verið í háu verSi og aflinn allgóð- ur í fyrra sumar og veturinn sem leið; á vetrum flytja fiskimenn héS- an sunnar með vatninu, og eru þar í verum með báta sína, þangaS til ísinn bráðnar hér norSur frá, þá byrjar vertíðin hér. Landbúnaðinum er aS fara fram og er þaS vegna þess. að bændur gefa sig mest að því. að halda kýr (dairy). og hafa þeir nú um nokk- ur ár haldið aS eins nautgripi af Holstein kyninu, og engir aðrir nautgripir fluttir inn. utan þeir beztu af því tagi (Pure Bred stock). Þessi félagsskapur bænda heitir: “The Holstein Breeders’ Association of Washington Island” og mun haldinn í heiSri og lögum fylgt, sem vera iber. Washington- eyjan verður því líklega meS tím- anum nafnfræg fyrir nautkindur sínar eins og eyjarnar Jersey og Guernsey. I þessu falli hefir eyj- an framtíð fyrir höndum. ef ekki af öSru. því hingað kemst ekkert aSskotadýr til að ófrægja okkar hreina stofn. Að eins hefir ein persóna dáiS hér síðan seinast var auglýst. nfil. Hólmfríður VernharSsdóttir, ekkja Teits sál. Teitssonar Helgasonar, ættuð af Eyrarbakka; hún þektist hér sem Mrs. Helgaáon; hún dó í sept. síðastl. 83 ára; var hún ein meS fyrstu útflytjendum frá ís- landi, 1873 (heldur en 1874). hefir því verið meðal vor í hálfa öld. Þau hjón lentu í Milwaukee, en voru þar aS eins lítinn tíma, áSur en þau bomu hingað. — Teitur dó fyrir allmörgum árum í Canada. Börn þeirra hjóna, sem lifa. eru: Sigurður. vegaumboðsmaSur í Mil- waujkee; Vernharður, fiskimaiður í Fairport, Mich., og Kristín hér, og hefir hún annast móður sína með stakri umhyggju. Tvær dætur þeirra dóu hér á mismunandi tíma- bilum, báSar giftar; og nokkur ungbörn munu þau hafa mist á íslandi. Mrs. Helgason var kona fríð sýnum og gerðarleg, eins og hún átti ætt til; hún var tápmikil, dug- leg, trygg og góðhjörtuS. Sá sorgaratburður skeði hér á eyju í gærkveldi, að maSur af ís- lenzkum ættum fyrirfór sér meS því að skjóta sig meS haglabyssu; hann var úti með bifreið sína og annar maSur með honum, og fór svo að vagninn valt og bilaði eitt- hvaS, án þess að menn þessir sköðuSust að mun; en 'líklega hefir eigandi haldið. að félagi sinn hafi meiSst, þvi 'hann var blóðugur í andliti; sagSi hann þá, aS þetta skyldi vera í seinasta skifti, sem hann keyrði bíl. Þeir skildu svo, hvor fór heim til sín, en litlu seinna heyrðist skot, og fanst maðurinn dauður ^itjandi.í dyrunum á húsi sínu. MaSur þessi hét Jón Einars- son, sonur Þorgeirs Einarssonar, ættaðs af Eyrarbakka; hann bjó einn sér, en nærri öðrum. Jón mun hafa verið um fimtugt; hann var stiltur og heldur vinsæll maður, hafði engan óvin. nema sjálfan sig. Faðir hans, tveir bræSur og tvær systur lifa hann og búa hér. Mál var höfSaS í hæstarétti Bandaríkja síðastliðið ár á móti ríkinu Wisconsin og er sækjand- inn nábúi vor, Michigan rikið. Er þar fariS fram á, að allmikil sneið aS norðaustur Wisconsin hafi ranglega veriS gefin því ríki, en hafi átt að vera og sé réttilegur partur af Michigan, og segjast þeir hafa málgögn til að sanna það. Dómsmálastjóri Wisconsin mætti fyrir réttinum'Og krafSist, að mál- inu væri vísaS frá (thrown out of court); en drengirnir níu, meS Taft í broddi fylkingar, voru ekki á því og skyldi málið prófast til fullnustu. — Nú stendur svoleiSis á, að Washington er partur af þess- ari sneið, erum við því ihér tölu- vert “interesseraSir”, hvort við eig- um aS hafa vistaskifti eSa lifa ög deyja í Wisconsin. Amicus. ------o------- Fréttabréf. Quill Lake, Sask., 28. júní 1924. Herra ritstjóri Lögbergs! Kæra þökk fyrir blaðið í heild sinni og þá ekki sízt fyrir síSasta númerið (26) meS myndinni af ís- lenzka víkingaskipinu í hinni fræki- legu og gleSilegu sigurför þess, í skrúSgöngunni í minningu um 50 ára afmæli Winnipegborgar. Sérstaklega tek eg penna í hönd til þess að iáta samhúg og sam- fögnuð minn feimnislaust í ljós yfir þessari sigurför islenzka vik- ingaskipsins ásamt allri áhöfn þess. En eins og ósjálfrátt virðist mér, að hugur eða skap mitt æsist og þar af leiðandi að eg finni hiá mér sterka hvöt til þess að efla til nýrra framkvæmda |eða áfram- halds sigurfararinnar nýafstöðnu með víkingaskipinu. Myndi sú uppástunga vera þess verð, að þér. herra ritstjóri, vilduð taka hana til bæna—eöa þá réttara sagt, til athugunar? En uppá- stungan er í fám orðum framsett á þessa leið: í fyrsta lagi, aö velja verkhæfan mann, til þess aS olíumála með til- svarandi sterkum litum hæfilega stærð víkingaskipsins og alla áhöfn þess. Þá er í öðru lagi að benda á framkvæmdarvaldið, sem á að hafa allan veg og vanda af kostnaði eða umsjón þess og aö launum—máske allrífleg tilkostnaöar-laun en þó umfram alt virðing, vegsemd og enda stóran sigur á þjóðræknisleg- um framkvæmdúm í fétta átt. Svona mynd myndi ekki einung- is fljúga út meðal íslendinga beggja megin hafsins, heldur alt eins vel —eg þori að segja—vítt um heim. Eg ætla ekki að fara frekar út í það, aö hreifa þessu máli, en ein- ungis viil eg benda yður, herra rit- stjóri, á það, að síðustu, að þér í- hugið þetta vandlega, áður en að þér kastið línum þessum í eldinn. Fari nú svo, að þér sjáið nokkra brúarmynd til þess aö ganga á til framkvæmda þessa verks, þá er fyrsta sporiö, að eg held, það, að safna, — eða að Þjóöræknis- félagið isl. gjöri það—áskrifendum á kaupum að svo mörgum mynd- um, sem hver treystir sér til að selja. Þeir hinir sömu, sem á ann- að borð fengjust til þess, mundu gera það eftirtölulaust, aðallega vegna málefnisins yfir höfuð að tala, og þeir munu margir, þegar öll kurl koma til grafar. Mér finst eg vera sannfærður um, að þetta fyrirtæki ætti að geta orðið Vestur-íslendingum til stór- söma, og þjóðræknisfélaginu ef til vildi til eflingar og innfekta. ’ Agúst Frímannsson. ------o------- Frá íslandi. Úr Hornafirði. Héðan er fátt að frétta. Vetur- inn hefir verið .fremur góður, en vorið hefir verið kalt, svo lítill gróður er kominn. Fiskveiði hér á Hornafirði Ihefir verið í meðal- lagi. Mörgum bátum hefir verið haldið hér út af Austfjörðum. Hef- ir fiskast að meðaltali frá 60—70 skpd. á bát. Þónh. Daníelsson kaupm. hefir komið hér upp stór- sum verkskálum og ibryggjum. Má telja hann einn af atorkuisömustu mönnum Ihér um .slóðir og þótt víðar væri leitað mun erfitb að finna hans líka í öllum fram- kvæmdu'm, enda nýtur hann hér trausts almennings. Ástandið yfirleitt má segja að sé gott. öll verslunin í sýislunnl er nær eingöngu við kaupfélagið og hefir því tekist vonum fremur að sigla fram hjá fþeim erfiðlleik- um, er hafa mætt því. Eru menn hér yfirleit 'mjög hlyntir því og trúir. Skuldir manna við félagið fara óðpm minkandi. Menn standa fast saman um félagið, líta von- glaðir fram í tímann og kvíða engu um framtíð þess. Við stofn- un þess vildi svo Iheppilega til, að tveir af yíðsýnustu og áhugasöm- ustu mönnu'm sýslunnar voru kosnir í stjórn þess. Þeir Sig. Jónsison bóndi á Stafafelli og Steinþór pórðarson bóndi á Breið- dalsstað. Hafa þeir Ihvor um slg fult trausts félagsmanna, og eru driffjöðrin í istjójrn félagsins. porl. Jónisson alþm. er einnig í stjórninni, en lítið kveður þar að honum. Er Ihann áhugalauis með öll félagsmál. Hann var hinn treg- asti við stofnun Iþess til að rétta hugmyndinni hjálpailhlönd. Vildi eins og samvinnuiblaðið Tívninn orðaði það ihér urn árið feginn “stöðva strauminn í fyrstu, en sá þann kost vænstan að lækka seglin til að tapa ekki öllu.” P. J. er tryggur og vinfastur. það var eðliiegt að hann ætti erfitt með að yfirgefa kaupmannsversl- unina á Hornafirði. par sem Ihann hafði verið aðalstuðningismaður hennar í tíð Tuliníusar og eins eftir að Þórh. Daníelsson varð eigandi hennar. Hugsjónir gömlu mannanna eru venjulega aðrar en ff ff Yf ff ff ♦♦♦♦♦♦ ff ff Xx YY ff XJ YY YY YY YY YY YY ff YY YY YY YY YY YY YY ff YY YY YY ff YY YY YY ff ♦♦♦♦♦♦ ff ff ♦♦♦♦> YT ♦£♦♦♦♦ ás>ettbíb (Qös ^rrnt ^antantr Utwr JþAÐ er ekki lítill ávinningur við að fá prentun sína afgreidda þar sem hún er gerð bœði fljótt, vel og listfeng- lega. Svo ef þér nú vilduð gefa okk~ ur reynslu pöntun, hvort heldur smáa eða stóra, þá skulum vér gera yður á- nægða, hvort heldur sem er að vel gerðu verki eða verði. Vér prentum alt, frá minstanafn- spjaldi til stœrstu bóka, ekkert of lítið og ekkert of stórt. Með hvaða litskrúð sem hver vill hafa. Coluntbta ^reöö Corner Toronto oý Sar^ent, Hímíteb Phone: N 6327 xT YY YY ff YY YY YY ff YY YY YY YY fY ♦♦♦♦♦♦ ff f f » ff ff ♦♦♦♦;♦ f f ff Yf Yf ff ff Yf Yf Yf Yf Yf Yf Yf Yf Yf Yf Yf Yf Yf ff Yf YY Yf Yf' ♦!♦*> “Eczema þakti handleggina þjáningar í tólf ár“. Mrs. Murray Hough, IViarton, Ont., skrifar: “Eg haföi eczema í tólf ár, er alt af öðru hvoru brauzt út á handleggjunum. Eg reyndi á rangurslaust fjölda meðala. Vor eitt gerðist kvi'lli þessi svo magnaður, að eg fékk eigi rönd við reist. Eg fór frá lækni til læknis, en alt kom fyrir ekki. Löks reyndi eg Dr. Chase’s Ointment, og það læknaði útbrotin á skömm- um tíma. Nú er meira en ár síðan og hefi eg aldrei orðiö sjúkdómsins vör.” DR. CHASE’S OINTMENT GOc. askjan, hjá lyísölum eða Edmanson, Bates & Co., I.t<l., Toronto. hinná yngri manna. Gámlar vénj- ur vilji oft hertaka allar lífsskoð- anir þeirra, en saimvinnustefnan er tvent í senn, bæði hugsjóna og veruleika istefna. Því eiga oft gamlir menn erfitt með að fylgj- ast með yngri kynslóðinni í þeim málum, er grípa inn í tiilfinninga- líf manna. Samvinnuistefnan gerir |það ein'.nitt, þess vegna fær hún ■stuðining flestra yngri manna I landinu. í þessu liggur sigur henn- ar. Horfirðingur. Vörður. -------0------ Sláturfél. Suðurlands. Aaðalfundi Sláturfélags Suður- lands var slitið í gær. Hagur fé- lagsins er góður og verður starf- semi þess Ihagað á líka leið næsta ár eins og að undanförnu. Samþykt var á fundinum að gera tilraun til þess í haust, að islátra fé fyrir anstan og sen'da kjötið hingað. Sú tilraun verður Iþó aðallega gerð á Borg í Gríms- nesi, þar sem félagið á isláturhús. Kjötið verður flutt hingað 5 flutningabifreiðum, sem sérstak- fega verða búna,r til þess. Ef tií. raunin lánast vel, verður íhorfið að því næstu ár, að slátra sem flestu fé heima austan fjalls, með því að fjárrekstrar eru bæði dýr- ir og erfiðir um langan veg. Formaður félagsins, Ágúst Helgason í Birtingaholti, og ann- ar endurskoðunar'maðurinn, Egg- erb Benediktsson í Laugardælum voru endurkoisnir. Vísir. Frófessor Guðm. Finnbogason Ihefir verið kosinn forseti bók- mentafélagsins. Silfhnibrúðkaup áttu þau pórður læknir Edilonsson í Hafnarfirði og fyú hans Helga, dóttir Bene- dikts Gröndal skálds, 13. þ. m. Fírmúrarar isendu þeim að gjöf málverk eftir frú Kristínu Jóns- dóttur. Af Rangárvöllum. 9. júní. prátt fyrir snjóleysi hefir vetur- inn og vorið orðið með 'því gjafa- þyngsta, sem ihér gerist, nema á stökum bæjum, t. d. Næfurholti við Heklu, var að eins gefið 4 sinnum fullorðnu fé og á Reynifelli 10' sinnum. Skepnuhöld eru eigi að síður góð og sauðburður genguT ágætelga, þó tæplega geti talist sauðgróður enn þá. Ein eða tvær skúrir hafa komið hér í langan tíma, og fmst hefir verið á hverri nóttu fram að þessu. Vorvinna gengur erfiðlega, vegna þurksins og klakans. í sum- um görðum eru að eins 4—5 þuml. niður að klaka. Sandbyljir voru mjög miklir hér í vor. Á Reyðar- vatni urðu sandfannirnar á 4. alin á dýpt og tóku upp á glugga, og sömuleiðis í Gunnansholti. Verð- ur ólhjákvæmilegt að flytja þessa bæi Ibáða, því ólífvænt er þar bæði fyrir menn og skepnur, eink- um þegar hvast er. Nýlega eru dáin Guðný Jóns- dóttir í Koti, komin á níræðis- ald- ur, dugnaðarkona á sinni tíð. A h'v'ítasunnudag dó ófeigur ófeigs- son bóndi í Næfurolti, og klukku- stund síðar dó faðir hans Ófeigur Jónsson, sem lengi bjó í Næfuir- holti, en átti nú Iheima hjá Jónl syni sínum í vatnagerði í Land- sveit. Aðfaranótt sunnudags andaðist Jónas Ingvarsson þóndi á Hellu- vaði á Rangárvölllum að iheimill sinu, og var banamein hans lungnafoólga. Jónas heitin var orð- lagður dugnaðarmaður og hafði búið allan sinn foéskap, um 40 ár, á Helluvaði. o Rural Municipality of Village of Gimli. SALE OF LANDS FOR! ARREARS OF TAXES. By virtue of a warra nt issued by the Mayor of the Municipality of the Village og Gimli, in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bearing date the 2nd of July, 1924, commanding me to levy on the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on Saturday, August 23th, 1924, at the council chamber in the Town Hall, Gimli, Manitoba, in the sid Municipality at the hour of two o’clock in the afternoon proceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs. DESCRIPTION Rge. Ar. Tax Costs Total Pat or Unpat. Lots 21, 22 .. .. 1 $ 20.72 .50 $ 21.22 patented Lot 83 .. .. 1 15.93 .50 16.43 « Lots 103, 104 1 27.10 .50 27.60 tt Lot 111 .. .. 1 19.12 .50 19.62 ti Lot 20 .. 25.82 .50 26.32 tt Lots 29, 30 , .. .. 2 20.72 .50 21.22 ti Lots 69, 70, 71 .. .. .. .. 2 137.03 .50 137.53 ti Lots 73, 74 50.98 .50 51.48 ti Lots 75, 76 70.80 .50 71.30 tt Lots 9, 10 27.10 .50 27.60 ft Lot 60 .. .. 3 15.93 .50 16.43 tf Lot 88 20.88 .50 21.38 tt Lot 124 .. .. 3 23.91 .50 24.41 tt Lots 139, 140 .. .. 3 25.48 .50 25.98 ít Lots 141, 142 3 25.48 .50 25.98 tt Lots 19, 20 .... .. .. .. 4 89.94 .50 90.44 tt Lot 85 .. .. 4 20.72 .50 21.22 tt Lot 89 .. .. 4 146.60 .50 147.10 tt Lot 138 .. .. 4 19.12 .50 19.62 ii Lot 16 .. .. 5 19.12 .50 19.62 ti Lots 28, 29 .. .. 5 36.82 .50 37.32 ti Lot 40 .. .. 5 24.10 .50 24.60 “ Lot 97 .. .. 5 20.72 .50 21.22 if Lot 113 .. .. 5 49.40 .50 49.90 tt Lot 114 .... ^ 15.93 .50 16.43 “ Lots 126, 127 . . . '5 44.60 .50 45.10 ff Lot 27 .' .. .. 6 38.00 .50 38.50 ff Lot 30 92.40 .50 92.90 tt Lot 108 152.84 .50 153.34 “ Lot N% 109 .. .. 6 97.18 .50 97.68 ft Lot N% 110 .. .. 6 98.78 .50 99.28 ft Lot 36 .. .. 7 88.62 .50 89.12 tt Lot 68 28.67 .50 29.17 fi Lots 73, 74 103.56 .50 104.06 ff Lot 80 .... 7 35.22 .50 35.72 fi Dated at Gimli this 9th day of July, A.D. 1924. B. N. JONASSON, Sec-Treas. Village of Gimli.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.