Lögberg - 18.09.1924, Side 1
Það er til rriyndasmiðiii
í borginni
W. W. ROBSON
Sendið mynd af yður til íslands fyrir jólin.
KENNEDY 8LDS. 317 Partage Ava. Mót Eaton
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 18. SEPTEMBER 1924
NÚMER 38
Canada.
| sér einkasölu á áfengum dryklkj-
i um, eins og nú gengst við í Vest-
iGharles Woodward, einn af þing-j urfylkjunum eða ekki. Er fullyrt
mönnum frjálslynda flokksins í' að andbanningar muni verða
Eritislh Columbia, fyrir Vancouver j hlutskarpari. Ýmsir helstu leiðtog-
borg, hefir sagt af sér þingmensku. í ar bindindis-vina jþar í fylkinu, svo
Ástæður ókunnar, enn isem komið | sem Bev. iJiofhn Bailey, rítari
er ! bindindismanna samtakanna, eru
* * * j sár-óánægðir með spurningar
Ýms helstu málgögn íhalds-1 Þær> er a atkvæðaseðlunum eiga
ílokksins í Montreal, eru afarharð- standa og telja þær villandi
orð í garð Rt. iHon. Arthur Meig- mJeS
hens fyrir afskifti hans af auka-
kospingunni í iSt Antoine kjördæm
inu og telja hann að miklu leyti
bera ábyrð á iþví, hvernig fram-
bjóðanda íhaldsins, reiddi iþar illa
af. Gerir íblaðið Montreal Gazette
fyrirspurn umi |það, hvort ekki
muni vera kominn tími til að fara
að svipast um eftir nýjum leiðtoga
í stað Mr. Meighens. Aftur á mótl
telur blaðið Kingston Daily Stand-
ard, Mr. Meighen Iblátt áfraní vera
eina manninn, er lílklegur isé til
þes að geta leitt flokkinn til sigurs
áður en langt um liði.
* * *
Senator Dandurand, leiðtogi frjáls
lynda fliokksin,si í efri málstofu
samibandisiþingþíinis, hefir verið
skipaður af stjórninni til þess að
mæta fyrir Canada ihönd á 'hinu
fimta ársþingi Þjóðbandalagsins,
því er yfir stendur um þessar
mundir í Geneva.
* * *
Þeir Hon. John Bracken forsæt-
isráðgjafi í Manitoba og Jt. A.
Hoey, sambandsþingmaður ,fyrir
iSpringfield kjördæmið, eru ný-
komnir til borgarinnar úr ferða-
lagi um norðunhéruð fylkisins.
Fóru iþeir alla leið til Port Nelson.
Báðir létu mikið af auðsuppsprett-
um norðurlandsins og kváðust þe;ss
fullvissir, að ekki yrði Iþess langt
að bíða úr iþessu að lokið yrði við
Hudsonisflóabrautina. Leizt þeim
einkarvel á hafnstaðinn að Port
Nelson.
* * *
Þrír grímuklæddir illræðismenn
réðust inn í pósthúsið að Melaval,
Sask., og námu á brott 2,860 dali
í peningum.
* * •
Bæjarstjórnin í Montreal hefir
fyrirskipað fstranga rannsókn á
hegðun og starfsemi lögregluliðs-
ins, út af kærum þeim hinum alvar-
legu, er bæjarfulltrúi Dubreuil, bar
fyrir skemstu fram, iþar sem hann
kvaðst geta isannað, að lögreglan
hefði hvað ofan í annað haldið
hlífiskildi yfir skálkum og ólifn-
aðarstofnunum.
* * *
Réttarrannsókn í Home-ibanka-
Kona ein, Mrs. Alice Jones að
nafni búsett í London, Ont. hefir
nýlega verið dæmd í fimtán daga
fangelsi fyrir að aka slompuð í
bifreið um götur borgarinnar.
* # *
Þeir Victor A. Anderson prent-
ari, J. Simpkin ibæjarfulltrúi og
J. D. Norton, hafa verið útnefnGIr
af verkamannaflokknum, til þeas
að leita kosningar í annari kjör-
deild Winnipegborgar sem bæjar-
fulltrúaefni, við í hönd farandi
kosningar.
* * *
Hinn 5. Iþ. m., hvarf ifrá heimili
sínu að númer 13 Sadler ave., St.
Vital, ung kona, M'rs. Hörtense
Harris að nafni. Var hennar lengi
leitað árangurslaust. Loks fanst
lík hennar síðastliðinn sunnudag
í Rauðánni. Konan hafði að isögn
verið taugaveikluð og þunglyncr
undanfarandi.
* * *
Clarence C. Field, framkvæmd-
arstjóri Norris kornsölufélagsins
hefir verið kjörinn forseti Winni-
ipeg Grain Exchange, fyrir næsta
starfsár, í stað Jiones Richardsons
er áður gegndi þeirri sýslan.
• • •
Rt. Ilon. Arthur Meighen, leið-
togi afturhaldsflokksins í Canada
fluti ræðu á Marlborough Ihótel-
inu hér í borginni síðastliðið
mánudagskveld fyrir allmiklu fjöl-
mmenni. IM'eðal jþeirra, er auk Mr.
Meighens tóku til máls, voru þeir
Hon. Robert Rogers og F. G. Tay-
lor foringi afturhaldsliðsins f
Manitolba. Snerust ræðurnar allar
um gildi tollverndunarstefnunn-
ar ásamt nauðsyninni á öflugum
kosninga undirfbúningi.
* * *
Látinn er nýlega John Riordan
einn af nalfnkendulstu oftirlits-
mönnum iþjóðeignakerfisins —
Canadian National Railways.
Nýafstaðnar kosningar í Malne
ríkinu féllu Republicanaflokknum
algerlega í vil. Telja leiðandi menn
flokksins mikið munu rnega af því
ráða hvernig nóvemlberkoisning-
arnar fari yfirleitt og þykjast ei í
vafa um að Goolidge muni vinna
stórkostlegan sigur.
* * *
Fé það, sem stjórn Frakklands
skuldar Bandaríkjunum, nemur
því sem næst fjórum fjórum biljón
um dala. Hygist stjórnin að inn-
heimta fúlgu þeisisa á sextíu og sjö
árum.
* * *
John W. Davis, forsetaefni
Demiokrata, er nú lagður upp í
kosningaleiðangur um Mið-Vest-
urríkin. Verður Bryan varafor-
setaefni honum til aðstoðar á
mörgum fundum. Báðir eru þeir
miklir mælskumenn og ihafa að
að sögn hvarvetna mætt hinum á-
gætústu viðtökum.
------o------
eðstrúarmenn á Tyrklandi og Ind-
landi, hafa ekki viljað viðurkenna
hann sem kalífa og jafnvel Arab-|
arnir fylgja honum hvergi nærri
einróma að málum, þótt þar eigi j
hann að vísu marga volduga stuðn:
ingsmenn. Bretai' og Frakkar hafa i
borið mikið traust til Hussein kon- i
unigs, isakir vitsmuna
stjórnmálaþekkingar.
hans og!
Bandaríkin.
Hinn It). þ. m., kvað Caverly
málinu er nú hafin. Iiefir hundí-1 dómari upP dóm sinn 1 máli þeirra
miljónerasonanna í Chicago,
og Richards
að vitnum verið stefnt, til þess að
byrja með. Er búist við að sitt-
hvað isögulegt komi upp úr kafinu,
um það er lýkur. iStór-upphæðir
eru sagðar að hafa verið lánaðar
einstökum mönnum, án nokkurar
minstu tryggingar og þar fram
eftir götunum, og að bókskekkjur
og skjala falsanir ihafi verið tíðar
mjög.
* * *
Blaðið Monetary Times, sem
gefið er út í Toronto, er þeirrar
skoðunar, að Hudsonsflóalbraut-
inni hljóti að verða lokið, áður en
langt um líður. fbúar Vesturlands-
ins séu svo einhuga um það mál
að mótspyrna Auisturfylkjanna
hljóti að bíða lægra hlut. Enda
eigi ibrautin þar marga mikilsmeg-
andi talsmenn. Hitt sé og deginum
ljósara, að þjóðin geti ekki sóma
síns vegna, horfið frá fyrirtæki
þessu, eins miklu fé og þegar sé
ibúið að koista til þess, með því að'
í rauninni ,sé nú um lítið annað en
herslumuninn að ræða.
• • •
Ottawafregnir láta þess getið,
að líkur séu til, að Bon. Charles
Stewart, innanríkisráðgjafi sam-
bandsstjórnarinnar, muni hafa I
hyggju, að leyta sér þingsætilSi í
Alberta, við næstu kosningar. Mr.
Stewart var, sem kunnugt er, kos-
inn á þing í Argenteuil kjördæm-
inu í Quelbec, eftir að hann var
útnefndur til innanríkisráðgjafa.
Var enginn ibændaflokksþing-
manna í Alberta, f áanlegur til Iþess
að rýma fyrir honum ,sæti. Nú er
því ,spáð að hann muni Ibjóða ,sig
fram í West-Edmonton.
*» * #
Almenn atkvæðagreiðsla fer
fram í Ontario ihinn 23. okt. næst-
komandi um vínsölumálið. Verða
kjóisendur Játnir skéra úr því,
bvort þeir vilji að stjórnin taki að
Nathanis Leopolds
Loeb, er játuðu á sig að hafa tælt
að heiman og myrt, ungan, auð-
ugan skólasvein, Rolbert Franks að
nafni. Ríkislögmaður Crowe, sá
er málið isótti, krafðist þess, að
morðingjarnir yrðu ihengdir, en
verjandinn Darrell, fór fram á
að þeir skyldu dæmdir vera í lífs-
tíðarfangelsi og fékk hann vilja
sínum framgengt. Bygði dómarinn
úrskurð sinn að miklu leyti á því,
hve Iþeir félagar væri ungir báðir
innan við tvítugt. Hafa þeir nú
fluttir verið ti-1 fangelsi,s.
* * *
Coolidge forseti hefir skipað
Edgar Addison Bancroft frá Chi-
cago til sendiherra í Japan, en
James Rockvell Sheffield frá New
York, hefir hlotið sendiíherraem-
bætti í Mexico.
* * *
Hinn 1. þ. m. létust sjö menn í
New York borg af völdum hita.
Var sá dagur heitastur þar á yfir-
standandi sumri.
* * *
Bandaríkjaisitjórn hefir pantað
miljón punda af sprengiefni frá
Dupont félaginu. Er það stærsta
pöntun slíkrar tegundar, sem ,sög-
ur fara af.
* * *
$
'Steuben-félagsskapurinn í
Bamdaríkjunum, sem þykist eiga
yfir atkvæðum sex miljóna iþýsk-
amerískra kjósenda að ráða, ihefir
heitið senator Lafollette fylgi við
forsetakosningar naastu.
* # *
James Lucy skósmiður, vinur
Coolidge forseta, sá er mest hefir
verið ritað um, frá því að síðustu
forsetaskiftin urðu, hefir verið út-
nefndur isem þingmannsefni Re-
pulicanafloikksinjs tijl ríkisþings-
ins í Massachusetts.
Bretland.
Hlundrað enskar stúlkur, sem
fengið hafa tryggingu fyrir vist-
um í Canada, lögðu af staö frá Liv-
erpool hinn 15. þ.m.
* *
Hertogainnan af Athol, ein af
konum þeim, er nú eiga sæti i
brezka þinginu, og Mrs. Philip
Snowden, kona f jármálaráögjaf-
ans brezka, ætla að ferðast um
Vestur-Canada í haust og flytja
ræður í ýmsum hinna stærri bæja.
* * *
Eignatjón, sem skiftir miljónum
dala, hefir nýlega hlotist af völdum
vatnavaxta i Donegal og Tyrone
héruðunum á írlandi.
# # *
Hinn 11. þ.m. lézt í Lundúnum
Sir Harold Smith, ,fyrrum íhalds-
flokks þfngmaður, en bróðir Birk-
enhead lávarðar.
# # #
Lundúnafregnir láta þess getið, j
að núverandi , stjórnarformaöur
Breta, Ramsay Mac Donald. muni,
er hann lætur af völdum, takast á
hendur framkvæmdarstjóra stöðu
við brauðgerðarverksmiðju eina
mikla á Skotlandi, sem hann er
hluthafi í. Eignir hans í því fyrir-
tæki eru sagöar að nema hundrað
og fimtíu þúsundum sterlingspunda.
---------------o-------
Hvaðanœfa.
Allir fulltrúar erlendra ríkja,
staddir í Kína, hafa tilkynt stjórn-
inni í Peking, að hún iberi fulla
og óskifta álbyrgð á lífi og eign-
um útlendinga á ófriðarstöðvun-
um í grend við Shanghai.
* * *
Uppreistarforinginn í Honduras
Gregorio Ferrera, hefir gengið
inn á að iláta Bandaríkin gera út
um ágreiningsefnin milli sín og
stjórnarinnar.
« * •
Fregnir frá Cairo hinn 15. þ. m.
láta þess getið, að óánægja allmik-
il eigi sér stað milli Mussolini-
stjórnarinnar í ítalíu og stjórnar-
innar egypsku, út af vestur-landa-
mærum Egyptalands.
# * *
Stjórnarformaður Frakka, Herr-
iot, hefir tilkynt að ráðuneyti sitt
hafi ákveðið að leita samninga í
haust við Bandaríkin, um greiðslu
þess fjár, er Frakkar iskulda Banda
ríkjáþjóðinni.
* * *
De Rivera, stjórnarformaður, eða
réttara sagt alræðismðu-r Spán-
verja, hefir ákveðið að senda yfir
hundrað þúsundir spanskra her-
manna til Morocco í þeim tilgangl
að reyna að hefta framgang Möor-
anna, sem um þesisar mundir Ihafa
á álla vegi umkringt hinar
spönsku ’bersveitir.
* * *
Eftir fregnum frá Constantin-
lople hinn 15. þ. m. að dæma, hefir
Hussein konungur af Hedjas og
núverandi kalífi, beðið stórkostleg
an ósigur í Arábíu, fyrir soldán-
Nýlega ihefir verið myrtur í
Rómatborg, einn af helistu forvíg-
ismönnum Fascistahreifingarinn-
ar á Italíu, Cassilani þingmaður.
Er fullyrt að hermdarverk þetta
muni hafa unnið verið í hefndar-
skyni fyrir morðið á jafnaðar-
flokks þingmanninum Mattetotti.
* * *
Stjórn Hoillendinga á Austur-
Indversku eyjunum, Ihefir bannað
allstórum hópi Þjóðverja, að
stofna nýlendu í New Guinea, er
farið hafði fram á að mega kanna
landið og hagnýta séí auðsupp-
sprettur þess.
* * *
‘Ófriðu'i'inn í NorðuréKína, er að
verða hrikalegri með hverjum
deginum sem líður. Óvinafylking-|
arnar eru jafnt og þétt að færast
nær Shanghai. Hafa margar or-
ustur átt ,»ér stað og mannfall
orðið mikið á Ibáðar hliðar. Er
helst ekki annað fyrirsjáanlegt en
að ófriðaraldan ,sé að ná þeim
tökum á Iþjóðinni, að ibarist verðí
landshornanna á milli innan til-j
tölulega skamms tíma.
* * *
Soviet stjórnin rússneska, hefir
sent ógrynni liðs til Caucasus hér-
aðanna, til þess að reyna að bælá j
niður uppreist, sem nýlega hefir
gosið upp þar. Er mælt að Bols-
hevikileiðtogarnir séu daglega að!
tapa trausti þjóðarinnar.
HAFRÆNA.
Frá hljóðu hafsins djúpi,
í helgri nætur ró,
Eg heyri undra óma, —
— Þar einhver hörpu sló.
Mér heyrist klukkur hringja
Og helga boða stund.
Mig seiðir hafsins söngur
Á safnaðar þess fund.
í Ægis víða veldi
Mun vegleg kirkja’ og stór.
Og sjómenn sögulandsins
Þar sitja inzt í kór.
Þeir hrundu hratt úr naustum
Að heimta’ af Ægi skatt.
í húmi hafs—og tára
Þá Helja einatt batt.
Á Marar miði eru
Því musterin kórals væn.—
En syngja þeir Hallgríms sálma?
Er sjómanns lesin bæn?
Er Unnur hafreið heillar
í huliðsdjúpin sín,
Eg heyri hinztu tóna:
“Ó, hærra, Guð, til þín!”
Frá hrundum hamraborgum,
Um höfuökirkna göng, —
Mér finst sem eilifð ómi
Sinn úthafs vöggusöng.
Minn hugur hlýðir fanginn
Á höfgan unnar klið.—
Eg vildi’ að andinn ætti
Þá úthafs kyrð,—og frið'.
Á myrku munardjúpi,
í mannlífs ormasjó,—
Þótt engin mannbjörg yrði
— Þar andinn langspil sló.
Um blindsker heims og breka
Þótt berist andvörp löng:
Úr andans ægisdjúpi
Eg undra heyri söng.
Þótt lífsins brim og boðar
Margt brjóti far í spón:
Mun hljóðnæm sál oft heyra
Þar hjartna undirtón.
Frá hrundum hjarta turnum,
t hrygða reginsœ,
Eg held að andinn eignist
Sinn œðsta söngvablœ.
Jónas A. SigurSsson,
Frá Islandi.
Frá Vestfjörðum.
Fyrir ekki mjög ílöngum tíma
var það álit ofárlega 1 mðnnum
víðsvegar á lanamu að VestfirB-
ir væru menningarsnauðasti hluti
landsins. Þar væru iribbaldar tóm*
ir, sem ekki hefð]u itekið þeim
menningarframförum, isem lands-
fólkið hefði annarstaðar orðið
fyrir.
Viitanlega Var iþetta mteskiln-
ingur og vanþekking. En tvent bar
aðallega til Iþess, að þetta álft
myndaðiist. Annað var lega fjarð-
anna. Þeir eru nær því slitnir frá
jlandinu, einangraðir norður og
vestur í hafi — fyrir utan menn-
ingarstraumana fanst mönnum.
Menn vissu, að þeir voru fjalla-
miklir, undirlandslitlir, kaldrana-|
legir, og litu svo á, að þar gæti
ekki verið blómlegt líf hvorki í
moldinni né í hugsun mannanna,
sem ættu þar heima. Hitt voru sjó-
mennirnir okkar. Þeir komu marg-
ir og hvaðanæfa að á Strandirnar.
Þar hittu þeir fyrir fornlega karla
eldgamla siði og hætti og undar-
legt málfar. Þeir litu svo á, að
þannig væri |það alstaðar á Vest-
fjörðum. Og Iþeir sögðu frá, er
heim kom, og isköpuðu almenn-
ingsálitið ásamt öðrum.
Nú vita menn, að þetta var vit-
leysa. Vestfirðirnir, þessir ein-
kennilegi, fjarðamargi og fjalta-
hái skagi landsins hefir aldrei ver-
ið einangraður frá meginlandinu,
og að iþeir sem hafa bygt hann
hafa fylgst með öllum þeim fram-
förum og umbótum, sem orðið hafa
meðal ibúa landsins. Þeiir hafa
sömu menningartæki, sömu ax-
vinnuvegi, og að sumu leyti betri
aðstöðu til framfai’a en aðrir
landshlutar, til dæmis ágætar
hafnir og auðug fiskimið.
Árferði.
Tíðarfar hefir verið það sem af
er þessu ári, hið ákjósanlegasta á
Vestfjörðum 1— eins og raunar
annarstaðar á landinu. Sifeldir
þuúkar hafa verið :þar síðan í vor
snemma, og hefir þetta haft hina
mestu þýðingu fyrir fiskverkun.
En hún er irekin í stórum stíd á
Vestfjörðum. Mun aldrei hafa ver-
1500 kr. á því, hvað hann gæti leigt
minna engi en í fyrra.
Aflabrögð.
Afli íhefir verið með betra móti
á fjörðunum í sumar. Kom fiski-
hlaup gott á norðurfirðina, Isa-
fjörð, Súgandafjörð og önundar-
fjörð. Öfluðu bæði vél’bátar og
áraíbátar vel. Þilskip hafa og afl-
að sæmillega. Er þessi verfíð stör-
um betri en í fyrra.
Síldarstöðvar eru á Hesteyri og
Flateyri, og bræðsla á báðum stöð-
um. En á ísafirði er öll síldin sölt-
uð. Og þaðan ganga ekki nema
reknetjabátar, en hafa aflað sæmi-
lega. Síðuistu vikurhar hefir síldin
ibrugðist þar vestra eins 0g fyrír
Norðurlandi. Er mjög lítið komið
til verksmiðjanna til bræðislu.
Stjórnmál.
Þau liggja nú í þagnargildi síð-
að þingm. V.-ísafj.sýslu fór þar
um og héllt: leiðaúþing. Heyríst
ekiki annað en að 'þeir, sem hann
kuisu, séu yfirleitt ánægðir með
hann. Þó höfðu einhverjir flokks-
menn hans fundið að ýmsum gerð-
um framsóknarflokk;SÍns, meðal
annar.s í fjármálum og i]>ótt hann
eða fjármálaráðherra hans skilja
illa við þau. Annars mun þingsag-
an Ihafa veirð allm|ikið “lituð”
framsóknarflokknum, í hag í frá-
sögn þeirri, er þingmaðurinn gaf
af störfum þingsins. Þar átti alt
nýtilegt, ®em gert var, að hafá
verið framsóknarflokknum að
iþakka, en alt hið illa hinum að
kenna. Vitanlega trúir enginn
Vestfirðingur því fremur en aðrir,
að fcómir englar og afburðamenn
séu í þeim flokki, en aðeims árar og
skussar í Ihinum; en ]*ví halda
Tímamenn ávalt fram.
Kaupfélögin.
Talsvert mun nú ljóminn vera
farinn af kaupfélagsskapnum
þarna vestra sumstaðar. Sjá nú
margir Ibændur eflaust, að ekki er
alt fengið með því, að versla við
kaupfélögin. Og tií munu þeir
vera, sem óska þess, að þeir hefðu
aldrei verið við þær verslanir riðn-
I ir. Þarf ekki annað en benda á
| afdrif ein,s félagsins í Rauðasands-
i og Patreksfjarðarhreppi. — Og í
| öðrum stað varð einn eignamikill
! bóndi að veðsetja nokkrar jarðlr,
I svo alt steyptist ekki um. Hvort
| hann heildur jörðum sínum, er ó-
| séð mál, en ýmsir eru vonlitlir
eyrarhj. 4, þar af 1 dáinn. Húsa-
víkunhj. 1, Öxarfjarðarhj. 2, ann-
ar dánn, Þistilfjarðarhj. 2 tilfelli
með 1 dauðsfalli, — báðir þessir
sjúklingar veiktu-st þó fyrir 3. ág.
Seyisfjarðarhj 1 isjúklingur, —
dáinn, grunur þar um nokkur væg
tilfelli, Vopnafjarðarhj. 1. sjúkl.
— dáinn, læknir þar talar annars
um faraldur af veikinni án lam-
ana.
Á Suðurland er ekkert tlfelli
nema ef vera skyldi eitt í Reykja-
vík, læknar í vafa um það. Alls
með fullri vissu 23 tilfelli af
mænusótt með lömun, ef tilfellin í
Þistilfirði eru ekki talin með, og
7 dau-ðsföll, ef það í Þistilfirði er
talið með.
Mislingarnir fara enn mjög
'hægt yfir og eru enn ókomnir í
fjölda möirg héruð. Til dæmi-s má
nefna: 1 Reykjavík koma fáein til-
fel'li á stangli — að sögn ihéraðs-
læknis og bæjarlæknis. — í Skipa-
skagahj. voru mislingar um síð-
ustu hélgi á 4 bæjum í Borgarnes-
hj. á 15 ibæjum, í Borgarfjarðarhj.
voru “30—40 heimili vitanlega
.sýkt — veikin meðal þung, englnn
dáið.” Þar í Borgarfirði, hefir isðtt
mjög óvíða valda atvinnutjóni I
sumar svo að nökkru nemi.
Bólusóttin í Kaupmannahöfn
‘toaa anses for af-sluttet” segir í
'bréfi frá -dön-sku heillbrigði-sstjörn-
inni, dagsettu 1. þ. m.
Fyrirlestur Miss Jackson.
Fyrirlestur sá er ungfrú Þor-
stína Jackson hér í Fyrstu lút.
kirkju á þriðjudagskveldið var og
sem hún nefndi “New York frá
ýmsum hliðum var bærilega vel
sóttur. Ungfrúin rakti sögu New
York borgar að nokkru. Skifting
borgarinnar í ýmsar deildir þar
sem s-já mætti mynd flestra þjóð-
fðlaga i iheimi.
Flutningstækjum borgarinnar
lýsti h-ún að nokkru. Mentamálum
og hinu mikla verki, sem fyrir
þeiip mönnum Jægi, jr-em vinna
ættu úr því margvíslega efni, sem
þar væri fyrir hen-di samfelda
þjóð og eina volduga þjóðarsál. Ef
til vill fær Lögerg að flytja fyrir-
lesturinn í Iheilu lagi áður en
langt um líður. Mirs. Hall söng af
-liist mikilli íslensk lög Oig var þetta
hin besta kveldskemtun.
in náð langmestri út-breiiislu. Gott T.1S '5
útiit fyrir að mtolinBarnir muni hai,l!1 a elS'8 111 New York um
næstu helgi.
um Iþað.
Morgunblaðið
A.
inum af Nedj. Er mælt að Ibreskar ið þurkað eins mi-kið þar á -sama
hersveitir séu nú á ileiðinni yfir
,Syríu til þess að reyna að rétta
hlut hins sigraða þjóðhöfðimgja.
-Syría stendur undir vernd Frakka
en General Weygand hefir gefið
út fyrirskipanir þess efniis, að alt
hugsanlegt skuli gert til þess að
greiða för hins breska hers um
suðauistur-héruðin frá Bagdad til
Palestinu.. -Símfregnir telja líklegt
að hin helga borg Mecca, muni þá
tíma — um 3—4 þúsund skippund
á -sumum fiskiverkunarstöðvunum.
Aftur á móti hafa þessir þurkar
eyðilagt grassprettuna, og hafa því
verið bændum þungir í -skauti. Tún
eru afarilla sprottin víðast —
langt fyrir meðarn meðallag. Af
túni einu, sem fengust af í fyrra
200 hestar, fengu-st nú hundrað;
af öðrum bletti, sem gaf 6C- hesta I
fyrra, fæst nú um 15—20. Og
og þe-gar falla í íhendur uppreistar-j þes-su líkt er það víðar. Engi eru
manna. Hussein ka-lífi er vitmaður j aftur ámóti nokkuð betur sprottln
hinn m-esti, en nýtur ihvergi nærrl j þó hvergi vel. Á einni -stórjörö
vinæslda að isama skapi. Múham- kveðst bóndinn tapa nú í ár 100Ó—
Mænusótt: Vikuna 27. júlí til
2. ágúst komu 3 tilfelli af mænu-
sótt á Vesturlandi og 7 tilfelli á
Nörðurlandi, þar af 2 banvæn. Á
Austuriandi 3 tilfelli með 1 dauðs-
faflli og 1 á Suðurlandi. Alls 16
tilfelli með 3 dauðsföllum.
Vikuna 3. ágúst til 9. ágúst. Á
Vesturlandi: Patreksfja-rðarfj. 6.
Dýrafj. 1, Bolungarvík 1, Bíldudal
1 og sá sjúklimgur dáinn. Á Norð-
urlandi: Miðfjarðarhj. “nokkur til
fdl'-li væg” og í Sau ðárkró.kshj.
“mðrg tilfelli væg” (án lamana?)
Bofsóshj. “nokkur mænusótt, einn
dauður,” -Svairfdæjlahj. 1, Akur-
TVÖ KVŒÐI
Eftir B. Þorsteinsson.
Hafalda háa!
Hafalda, hafalda háa!
Hlífstu við farið mitt smáa.
Það er svo borblágt og þolir ei skvettur,
Það er of veikt fyrir löðrunga-glettur.
Hossa því hóglega, alda,
til hafnar um djúpið þitt kalda.
flafalda, hafalda háa!
Hnig þú i djúpið þitt bláa.
Sofðu þar rótt meðan sumarið líður;
seinna hann Kári í dansinn þér býður..
Sofðu unz lögst er í lægi
léttiskeið heima af ægi.
Hafalda, hafalda háa;!
Heilsaðu fold minna áa.
Tak ofan fald þinn og lúttu með lotning;
lát það ei gleymt hún er Norðurhafs
drotning.
Hafalda, hafalda háa!
Heill færðu storð minna áa.
Ljóðþögn.
Dísin ljóða liggur hljóð,
lítt er hróður búinn;
tæmist þjóðum boðnar bjóð,
burt er Óður flúinn.
Hefir lengi hörpustreng
hreyft á vengi óma;
hrifnu mengi, drós og dreng
dillað tenging hljóma.
Eyddi kvíða, er að fór stríð,
einatt fríðust disa;
úti á víði og upp í hlíð
ort var prýðis-vísa.
Glæddi þrek, er gjálpin frek
gnoð i fleka muldi;
bylja-drekinn laus þá lék
lýð bölvekju þuldi.
Myrkra daga mæðuhag
rnýkti hagleik þíðum,
er minnug Saga ljúflingslag
lék með Braga friðum.
Muatiróð og ástarljóð,
elds af móði sungin,
blíöum fljóðum, fríðri þjóð,
flutti glóðar-þrungin.
Ljóðin þráir þjóð að fá,
þreytu má úr hjarta;
hug frá lágu lyfta og ná
Ijóss í gljáann bjarta.
Stattu' upp dís. til starfa nýs
stefjagnýs að veizlum.
Sól þín risi’ úr skugga skýs,
skærum lýsi geislum.
tmtmmmmmmtmttmtmmttmtammmmtaaKn:
mtmtmtttím