Lögberg


Lögberg - 18.09.1924, Qupperneq 2

Lögberg - 18.09.1924, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. SEPTEMiBER. 1924. Þoloastir allra. Nýlega hefir Gartland Rice eem er þektastur allra þeirra Banda- ríkjamanna, sem um leikfimi rita, ritað grein í eitt af Bandaríkja- blöðunum um þátttöku Finna í olympísku leikjunum og af því að maður þessi er viðurikendur fyrlr að hafa sérstakt vit á leikfimls- list og að hann var viðstaddur leikina þá er þessvert að lítill út- dráttur komi fyrft- sjónir lesenda yjgibergs af því sem hann segir um Finnana, ekki síst þar sem ummælin hafa sérstakt erindi til almennings og eru eftirtektar verð. Tvær og hálf klukkustund var liðin frá iþví að fimtíu og átta menn frá tuttugu og átta þjóðum, sem Iþátt tóku í Marathon kapp- hlaupinu, fóru í hendings kasti út um Colomibes-hliðið rétt hjá París. Vegalengdin, sem þeir áttu að hlaupa var tuttugu og sex míl- ur og tvö íhundruð fimtíu og fimm fet, og manniþyrpingin, sem við ihliðið ibeið, horfði öþoJin'móð í áttina þangað sem sigurvegarans var von. Þegar að óska^Aliben Stenroos kom og hjóp léttilega og án þess að sýna hin minstu þreytumerkl gall við fagnaðaróp frá mann- fjöldanum og enginn maður furð- aði sig á, að það skyldi vera hann sem fyrstur væri, iþað gengu alllr út frá því sem sjálfsögðu eftir framkomu Finnanna vikuna á undan, svo sjálfsagt að mðnnum kom ekki til hugar að annað gæti komið fyrir, og ef einhver annar en þeir hefðu orðið til þess að vinna þetta lengsta kapphlaup Olympisku leikjanna þá hefði slíkt komið mönnum mjög á óvart. Þvl þessir Flinnar með iljónshjörtun höfðu sýnt það svo berlega að þelr einir áttu vaild á sigri í þeirrl samkepni. Fyrsti vottur þess sem þeir áttu yfir að búa í þessu efni kom íram fyrsta daginn sem Olympisku leikirnir stóðu þegar WSllie Ritala, Finni, vann ekkl aðeins tíu þúsund metra kapp- hlaupið, heldur.gerði það á styttri iþeirra, sem í þeim brauðum eru, er úr vandamálum þessum, tíma þann hertur fiskur, ávextir og ósigtað! er hún sat að völdum og hverju hveiti. Svo hvert brauð eða kaka j fékk hún afrekað? Svarið verður vair viðunanieg máltíð án fleiri aðeins eitt. í engu af þessum mál- rétta. Nurmi borðar tvö slík brauð eða kökur á hverju kveldi áður en hann fer að hátta, auk sinna vana- legu máltíða. Eftir að vera búnir að reyna að tyggja einn bita af þessu brauði komumst við að raun um að sá réttur hæfði engum ððr- um, en mönnum, sem væru menn, með ósviknar tönnur. Á matarskrá Finnanna var ekki að finna neinn auka eða óþarfarétt ekkert nema það sem var líkama þeirra til uppbyggingar. Eftir að vera Ibúinn að líta yfir þessa heflsusamlegu matarskrá Finnanna varð mér skiljanleg aðal ástæðan fyrir hreysti þeirra og þoill. En hin virkilega saga þessara manna á sér dýpri rætur bún er ibundiin við landið þeirra sjálft Finnland. Finnar eru yfirleitt á- kveðnir, þolinmóðir og hafa mikið dálæti á leikfimislist. “Það eru ekki margir bílar I Finnlandi,” sagði Nuimi '“team- göngutaékin fá og svo lifum við einföldu lífi. Auk Iþess að hlaupa langar vega- lengdir þá hefi eg trú á því að ganga talsvert mikið og svo gera félagar mínir. Við horfum ekkert í að ganga 15«—20 mílur vegar til þess að heimsækja kunningja, eða við æfingar. Leiguvagnar eru að vísu fljótari, en þeir eru ekki eins hollir fyrir fætur manna og lungu. Það er of.t sem Nurmi hleypur samfleytt í fjóra til fimm’ klukku- tíma á dag, og oft sem hann hleyp- ur lengri leið en iengstu leiðina er þeir þreyttu um sem þátt tóku í olyrppisku kapphlaupunum. Tutt- ugu til þrjátíu mílna gangur fyrir hánn er aðeins ileikur, nið sama má segja um Ritala, Stenroos og Hannes Kohlemainen er Ihann á fyrri árum stóð í sporum þeim, sem Nurmi stendur nú í. Þúsundir manna léltu undrun sína í ljósi yfir því að nokkur skyldi geta unnið þúsund tnetra og þrjú þúsund metra kapphlaup eftir miðjan dag sama daginn, þar sem enginn annar hafði nokkurn um, fékk sú stjórn minstu vitund áorkað, — atvinnuleysið jókst og ísku málin stóðu við það sama. Á hvaða grundvelli hygst svo íhalds- flokkurinn að vinna næstu kO'Sn- ingar og steypa verkamannastjórn inni af stóli, þar sem hann getur ekki vitnað til eins einasta afreks, er líklegt væri að kjósendur mundu reikna honum til inntekta Ur ýmsum áttum. Panama skurðurinn. Verkamannastjórnin hefir ekki setið lengi að völdum og á þar að auki ilt aðstöðu, þar sem hún er í minni hluta á þinginu og er því upp á náð gömlu flokkanna, eða einkum frjálslynda flokksins kom- in, en ,sá flokkur hefir verið henni nokkru vinveittari, sem kunnugt Panama-.skurðurinn hefir gefið af sér um einum fjórða meira í skipatollum en hann gerði í fyrra. Á síðastliðnu fjárhagsárl þess fyr- irtækis árin 1923—1924 fóru 5230 skip í gegnum hann, sem var 1263 sikipum fleira en 'árið áður. Tekj- turnar frir síðastfliðið ár námu i $24,290,963.54. 250 fleiri skip fóru J í gegnum skurðinn frá Atlants- hafi til Kyrrahafs, heldur en hina leiðina. EI Salvador. Forsetinn í E1 SalvadO'r hefir gef- ið út skipun um að dejld skuli bygð við foókahlöður þjóðarinnar í hverjum foæ þar sem þær eru, og er. Þó hefir hún tvímælalaust j eiga slíkar deildir að vera opnar skapað nýtt tímafoil í sögu hinnarj almenningj, endurgjaldsilaust og foresku þjóðar. Báðir gömlu flokk- auk fræðifoóka sem mönnum stend- arnir höfðu reynt til að ráða | ur þar itil fooða, er ákveðið að skaðafoótamálinu á hendur Þjóð-j bókaverðirnir haldi fyrirlestra verjum til lýfeta, og foáðum hafðljeinu sinni í viku um landbúnað algerlega mistekist. Útlitið var að j og iðnað. verða æ ískyggilegra og það isvo í Cuba. mjög, að helst var ekki annað fyr-j irsjáanlegt, en alment gjaldþrot eitt ógeðslegt hefir staðið Norðurálfuþjóðanna, margra j °8 stendur yfir enn 1 Cufoa. hverra. Sérfræðinganefnd sú, und- Var það borið á yfirvöldin, að þau ir forýstu Bandirikjamannsins, j hefðu leyft ljóta og jafnvel glæp- Oharles G. Dawes, er rannsakaði samlega meðferð á fólki, sem til fjárhagsástand Þjóðverja á síð- eyjarinnar kom írá Vestur-India- astliðnum vetri, foar jafnframt, eyjunum bresku. Eftir að hafa fram ákveðnar tillögur í skaða- rannsakað-. málið, lýsti ríkisritar- bótamálinui, sem að nokkru leyti. 'nn óe Cespedes yfir því, að mál foentu á veg út úr ógöri’gunum. En til þess að þær fengju framgang, urðu stjórnir og þing bandaþjóða Nor^urálfunnar, að veita þeim samþykki. Samkomulagshorfur tíma en nokkur annar maður tíma fyr reynt plíkt. hafði áður gert það á. Svo höfðu En hvað meina slíkar vega- þeir líka skotið öllum aftur fyrlr lengdir til slíkra manna? Manna, sig í fimm hundruð og átta hundr- sem eru fúsir á að folaupa 30'—40 uð metra kapphlaupi. j mílur dag eftir dag. Til hans eða Paavo Nurmi, sá fljótasti mað- j þeirra verður mílan lítið meira en ur á fæti, sem nokkurn tíma hefir J nokkur skref. verið uppi, var Ibúinn að vinna! Og Finnarnir halda ekki þeim fimtán hundruð metra, fimm þús- j æfingum uppi dag og dag, eða und og tíu þúsund metra kapp-‘mánuð. Þeir gera það árum sam- hlanpin. Svo þegar Stenroos kom hlaup- andi og var sex mínútum á undan þeim sem næstur var. eftir að vera ibúinn að hlaupa í gegnum sex Ibæi á Frakklandi þá yoru Finnarnir búnir að vinna öll kapp- hlaupin, sem á íþróttaskrá ölyrnp- isku leikjanna voru. Á bak við tjöldin. Hver sú smáþjóð, sem getur framleitt menn eins og Nurmi, Ritala, Stenroos, Katz, Seppala og fleiri þeim líka hlýtur að fylgja vissum reglum með matarhæfi og sérstakar líkamsæfingar, sem eru þess virði að veita eftirtekt og þegar eg fór að grenslast eftlr an, það er óaðskiljanilegur partur af lífi þeirra. Hannes Kohlemainen vann þrjú lengstu kapphlaupin í ólymp- isku leikjunum 1912 og setti þá hámark þeirrar listar, sem Nurmi einn gat komist fram yfir. Eftir átta ár vann Kohlemainen Mara- thon hlaupin aftur í Antwerpen og isetti þá hámark þeirrar listar að nýju. Kohlemainen hélt áfram stöðugum æfingum í þessi átta ár og Nurmi hefir haldið uppi æf- ingum jafnlengi hann er nú 28 ára gamall. Finnar þurfa ekki að undiilbúa sig isérstaklega í hvert skifti og þeir taka þátt í sam- kepni. Þeir eru ávailt reiðubúnlr. Aldrei óhæfir sökum sérstakrar á- hverjar þær væru svaraði Paavo j reyrislu. Reyna aldrei að ná þvl voru lengi vel alt annað en góðar. Til þess nú að ekki endaði alt við orðin tóm, kvaddi Ramsay Mac Donald, stjórnarformaður Breta, til' Lundúnamótsins síðasta, er fékk því til leiðar komið, að Dawes upástungunum var trygð fram- gangur. Vafalaust væri það of- mælt að þakka Ramsay Mac Dom- ald allan árangurinn, en drýgsta þáttinn mun hann þó hafa átt 1 því, hver niðurstaðan varð. Sýndi hann í hvívetna frábæra lipurð og glöggskygni. Þó ekfci væri nema fyrir þetta eina, mikilvæga mál, væri ekki ósanngjarnt að ætlast til að foreskir kjósendur hugsuðu sig um tvisvar, áður en þeir að nýju, hefðu skifti á þeim Ramsay MacDonald og Stanley Baldwin. það heyri undir dóm réttvísinnar þar á eynni, en ekki undir ræðis- menn annara landa. 200,000 inn- flytjendur á Cufoa frá nálega ðll- um löndum Iheims foíða eftir tæki- færi til þe®s að komast inn til Bandaríkjanna, en sem innflutn- ingalögin frá 1. júlí s. 1. gjöra ómögulegt í lengri tíð. Dominican lýðveldið. Eins og menn munu reka minni til þá kastaði þetta litla ríki af sér harðstjórafjötrunum 29. nóv- ember 1916 og gjörðist lýðveldi, en isökum <tfuLlkomins stjórnar- fyrirkomulags sem verið hafði og vankunnáttu manna þar yfirleitt í stjórnmálum, þá féll það í skaut Bandaríkjastjórnarinnar að líta éftir með þessu nýja lýðveldi í Mið-Ameríku að því er til stjörn- málanna kom. Það hafa Banda- ríkin gertt í átta ár, og hefir Dom- inicu mönnum þótt nokkuð súrt i jbroti að foeygja sig undir það sem sumir þeirra hafa nefnt hlna grimmustu harðstjórn. En nú er í stjórnarafskiftum Bandaríkjanna Allmikið er um það rætt í Arg- j i0kjg jþyí \2 júlí síðastliðinn var um Argentíoa. ir af uppreistarforingjum teknir fastir. Chile. í júlí síðastliðnum urðu stjórn- arskifti í Chile og hafði hin nýja stjórn mikið og vandasamt verk- efni. óánægja miki> átti ,sér stað út af dýrtíðinni, því Chile var víst eina lýðveldið, sem ekki hafði getað lækkað verð á lífsnauðsynj- um manna minstu vitund frá þvi þær voru hæstar á stríðstímunum. Skattar voru * óibærliega háir og við það foættist fall á gangeyri þjóðarinnar um tvo þriðju, eða með öðrum oðum að peso, sem var 30 centa virði 1918 er nú komið ofan í 10 cents. Þetta og margt fleira var það sem nýja stjórnin átti að laga, en hún gat hvorki lagað það né neitt annað. Þar I landi eins og víða annartstaðar var þjóðin klofin í ótal. flokka smærri og stærri, sem gerði stjórninni, sem að nafninu til var frjálslynd ómögulegt að fram- kvæma nokkurn hlut og afleiðing- arnar urðu þær að nú í þessum mánuði hefir einn flokkurinn með aðstoð hersins rekið forsetan Alessandri frá völdum og sett upp hervaldsstjórn undir forystu hers- höfðingja, eða ef menn vilja held- ur kalla það einvaldsstjórn í lík- ing við Mussulini á ftalíu, eða De Rivera á Spáni. ^ Suður-Afríka. Hin nýja stjórn Suður-Afríku sambandsins, undir forystu, Gen. J. B. M. Hertzog, er nú í þann veg- inn að slíta hinu fyrsta þingi, síð- an hún kom til valda. Hefir hún gert þjóðinni stefnu sína kunna í öllum meginmálum. Samkvæmt fyrirmælum hásætisræðunnar, heitir stjórnin því að láta ekkert iþað ógert er í hennar valdi standi til þess að efla atvinnuvegina og koma iðnaði þjóðarinnar á foærra stig. Lög hafa verið afgreidd, er fram á það fara, að láta sem allra flesta hvíta menn sitja fyrir störf- um við járnbrautirnar, því sann- að sé, að þeir hafi reynst margfalt hæfari og samviskusamari, en aðrir flokkar. Þá er og gert ráð fyrir auknum fjárveitingum til styrktar atvinnulausu fólki. Enn- fremur hefir stofnað verið sér- stakt verkamálaráðuneyti. Upp- skéra í Suður-Afríku verður lík- legast í tæpu meðallagi, eftir síð- uistu fregnum að dæma. Fólks- flutningur inn í landið hefir frem- ur minkað en hitt, og tala hvítra manna hefir aukist sára lítið. Hef- ir það valdið stjórninni mikillar áhyggju. Firamfarir hafa orðið Nurmi, sem á heima í Helsing- fors og vinnur iþar við að leggja skrautpappír innan í íbúðarhús, mérað nokkru leyti í gegnum túlk. “Við lifum einföldu lífi,” sagði hann, “og við höfum mikla æfingu. Það er ætlast til að við lifum ein- takmarki, sem fullnaðaræfing getur náð, sem nefnt hefir verið hið mjóa mundangshóf á milli þess að ná fullnaðaræfingu og afturfarar. Á milli þess að þeir hlaupa þá héldu þeir sér við með því að entínu um þessar mundir, að J forseti Dominica lýðveldisins Gen- breyta stjórnarskrá landisins. j eral Hioracio Vaþques log vara- Hinn 4. júlí síðastliðinn bar Leo- f°rseti Federico Velasques settir , , . „ . , inn í embætti sín, og að þeirri at- hreint ekkj svo litlar hin siðari pld Börd þingmaður, fram breyt-| . ’ . _/ , , ^ ... .. .1 hofn lókinm var fam Bandankj- ingartillögu við stjórnarskrána,, anna gem þar hafgj þjakt við hún þess efnis, að 2 grein skyldi feld j ^tta ár dreginn ofan ,en fáni fourt, en hún hljóðar um það, að j lýðveldisins dreginn við hún. stjórnin skuli ávalt og á öllum j Á síðasta ári 1923 voru tekjur tímum, heita rómversk-kaþólsku i Dominica lýðveldisins $3625,621. kirkjunni vernd. Hljóti breytingar 22. 4 því ári borguðu þeiir $1,389, 508.60 niður í þjóðskuldinni sem var $13,412,209.83, 31 d-es. 1923. Suður-Ameríka. tillaga þessi samþykki, sem lík- legt er talið að verði, er þar með í raun og veru hrundið í fram-| kvæmd fullkomnum aðskilnaði ‘ ríkis og kirkju. Þá er og farið j Það sem mesta eftirtekt hefir fram á, að ráðgjöfum skuli fjölg- vakið í Suður-Ameríku síðustu að úr átta upp í ellefu. Síðast í jmánuðina er ef til vill heimsókn júní mánuði sagði ráðgjafi opln- krónprinsins ítalska Humberto, berra verka, Eufrasio Losa, af sér j sem þangað fór með fríðu föru- emlbætti. Hugðu margir að það neyti og tóku Suður-Ameríku-búar göngu á svartabrauði og hörðum hlaupa langar leiðir daglega í stað fiski, en fæða ökkar er miklu margbreyttari. Eg borða hænsna- kjöt, fisk garðávexti, foart dökk- brauð og drekk mikið af mjólk. Eg borða sjaldan nýtt kjöt, sumir af okkur borða nýtt fcjöt þrilsvar á dag. Eg borða það ekki svo oft. Hænsnakjöt, ávextir, mjólk og brauð eru þeir réttir sem eg lifi á. Eg smakka ekki áfengi í neinni mynd, og eg brúka heldur ekki neina sort af tóbaki, eg drekk dá lítið af tei, en ekki fcaffi. Fæða sú, sem mér hefir gefist best, þeg- ar eg hefi verið að æfa mig er fiskur og hænsnakjöt. Við höfum svo að segja ekkert áfengi á Finn- landi. Þar er algjört vínbann. Finska brauðið. Þegar við fyrst sáum finska brauðið, héldum við að það væru diskar. Brauðið dökkbrúnt á lit. Hivert forauð er hér um foil tólf þumlungar að þvermáli ofurlítið stærra en vanalegir diskar, þyktln er ekki alveg hálfur þumlungur og virðist vera hið þægilegásta vopn til varnar. Á meðal efna Rfil PM Hvt að þjast af O É I L n synlegur. pvI Dr. || blæBandi o% bölg- I ■ L U inm gylilnlæí? UppekurBur ónauC. Chaae s Olntment hjálpar þér strax. «0 cent hglklC hjá lyfsölum eCa frá Edmanaon, Bates & Co., Ldmlted, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- ef nafn þessa blaBs er,tiltek- W 2 eent frjmerk1 — þess að halda kyrru fyrir og hvíla sig, en aldrei samt fyr en þeir höfðu notið góðrar næturhvíldar Það var.naumast crðið dimt, þeg- ar Finnarnir voru komnir í rúmiö á kveldin. Reglufoundinn og langur svefn- tími ásamt einfaldri en karftmik- illi fæðu var undirstaðan undir hraustleika þeirra. Þessir finsku menn höfðu aðeins einn leikfim- iskennara, Mikkala og þeir höfðu ótrú á að láta istrjúka sig og á á- burðum. Þeir tóku sér gufuböð og svo ísköld steypifoöð og iþurkuðu sér með grófum þurkum, þeir tóku aldrei heit böð. mundi verða stjórninni að falli, því ráðgjafinn er afaráhrifamikill og vinsæll niaður. En fyrir þrá- beiðni forseta, tók ina aftur. , á móti honum með mikilli viðhöfn og sæmd. Blöðin geta ekki um hvort þesisi fierð krónprinsins hann afsögn- j ítalska var til skemtunar eða að eitthvað meira og alvarlegra lægi Radiostöðvum er jafnt og þétt in nú sett lög og reglur í sam- bandi við kerfi þetta, og skift land á foak við foana. En þó er ólík- legt að ítölsku stjórninni sé nokk- að fjölga í Argentínu. Hefir stjórn- uð annað { hug en að auka Qg út. foreiða vörslun sína. Það er á j margra vitorði að stjórnin á ítalíu Kosningar á Bretlandi Eftir síðustu Lundúnafregnum að dæma, eru allmiklar líkur til, að almennar kosningar til foreska Iþingsins muni fara fram fyrir næstu áramót. iMegin ástæðan er talin að vera sú, að báðir gömlu flokkamiir, einkum og sér í lagi þó íhaldsflokkurinn, séu stóróánægð- ir með samning MacDonald-stjórn- arinnar víð Russiandk aðgerða- leysi hennar í samfoandi við at- vinnumálin og síðast en ekki síst hve hraparlega að henni hafi mis- tekist að ráða til lykta deilunni út af landamærum lrland.s.i— Á hverju er svo ásakanir þessar bygðar? Hvaða tilraunir gerði I- haldsstjórnin undir forystu Stan- ley Baldwin, til þess að ráða fram Síðustu verslunarskýrslur sýna að vöruútflutninguir frá Agentínu er mikið að aukast. Árið 1923 námu útfluttú vörurnar 1,639,000, 000 pesos í gulli, (50CO pesos sam- svara 500 dollurum). Hefir út- flutt vörumagn aukist um 274,000, OOC pesos frá 1922. Verslunarráðu- neyti Bandaríkjanna gaf út skýrslu hinn 1. júlí ,síðastliðinn, er ber með sér, að af 9,420 foílum er Argentínumenn keyptu á árinu 1923, voru 8,717 foúnir til í Ame- ríku. San Martin, sá er vasklegast gekk fram í sjálfstæðisbaráttu Argentínu-foúa á nítjándu öldinnl, er nokkurs konar GeOrge Washing- ton þjóðarinnar. Fagra standmynd af þessari frægu frelsishetju Suður-Ameríku, hafa Argentínu- menn nú gefið Bandaríkjunum og skail sú standa í Washingtonfoorg. Á hún að tákna varanlega vináttu milli þessara tveggja þjóða. inu niður í 9 radiö héruð. Er þess j hefjr kaft aUgastað á austur hér vænst, að tekjur istjórnarinnar , uðum j Sugur.Ameríku til nýlendu muni aukast til muna við útfærslu i myndunar 0g viU því eðlilega að þessa nýja radio-kerfis. j kunningskapur og vinátta á milli Suður-Ameríku þjóðanna og ítalíu sé sem Ibest. Einnig hefir stjórnin á ítalíu gjört út skip sem er tiu þúsund smálestir að stærð og sent það til iSuðuir-Ameríku með sýnishorn af flestum Vörutegund- um þeim, sem ítalir hafa til að selja. Er skip þetta fljótandi sýn- ingarhöll, sem ferðast frá einni höfn til annarar í Suður-Ameríku og hefir verið einn og upp í tíu daga á Ihöfnum við austur strönd- ina, en hélt seinni paritínn af júlí og í ágúst mánuði til Chile, Peru, Ecuador og Vestur-Indía-eyjanna sem sýnir að ítalir eru að leggja sérstaka rækt við að ná verslunar- samlböndum við iSuður-Ameríku löndin. • Annað atriði sem vakið hefir allmikla eftirtekt er uphlaup sem varð í kaffihéraðinu fræga Rio de Janeiro og í Sao. Paulo í Brasilíu snemma í júlí s. 1. upphlaup það átti upptök iSín í hernum, eða rétt- ara sagt á meðal óánægðra her- manna, bæði liðsforingja og ó- brotinna liðsmanna. Tókst þeim aB gera nokkurn u,sla og ná bænum Sao Paulo á sitt vald um tíma, en ófriður þessi var brátt forotinn á árin, á syiði landfoúnaðar og náma iðnaðarins. Hversu langlíf að Hertzog- stjórnin kann að verða er vitan- lega á ihuldú, því ekki er nú þing- meirihluti hennar sterkari en það, að verkaflokksþingmenniirnir átj- án gætu auðveldlega í samvinnu við General Smuts og flokks Ihans felt hana nær sem vera vildi. En ekki eru þó taldar miklar líkur á að slíks muni koma fyrst um sinn því stjórnin mun í allri einlægni vera hlynt verkamönnum, eins og hið nýstofnaða verkamálaráðu- neyti best sannar. Sesselía Amundason. i. Það r ætið hljótt í mannheinii, þegar dauðinn dregur niður tjaldið, sem hylur dáinn ástvin sjónum hinna, sem eftir lifa til æfiloka. í hvert sinn, sem maíur eða kona deyr, sem við þekkjum og sjáum oft, skýrist sá óumbreytanlegi sann- leikur — sem við daglega hugsum ekkert um—, að lífið er hverfult eins og stuttur draumur. Þess vegna stöndum við hnipin viÖ gröf þess dána og fellum tár yfir hverfulleik þessa lífs, um leið og við söknum þess sem horfinn er úr hópnum og kemur aldrei meir. Þá koma minningarnar margar og viðkvæmar. Við horfum i anda í augu þau, sem nú eru brostin— meðan lífsgeislinn lék i þeim, og óskum þess, að við hefðum ætíð aukið þann geisla með gleði og kær- leika, af því að hann er horfinn okkur til fulls og engin leið til þess að gera honum gott í gröfinni. Dýpstu spurningar mannssálar- innar vakna á skilnaðarstundinni, og um þöglar hugsanir líða orð skáldsins góða: “Hví ertu lífröðull ljósi, svo Ijúf- ur og fagur? Hví ertu helsærinn kyrri svo hul- inn og djúpur?” Allir, sem lifað hafa langa æfi, viðurkenna það, að hlutskifti flestra í heimi þessum séu þungar raunir einhvern tíma fyr eða seinna á lífs- leiðinni, en þyngstu raunirnar eru veikindi og dauði. Allir menn eru svo gerðir, að þeir þrá að eiga ástvin og ástvini, en um leið og þeir öðlast það hnoss, sem er mesta sæla þessa lífs, er lagður grundvöllurinn til þyngstu sorganna, þvi að sá, sem eignast, á á hættu að missa — “en hinn grét II. Sesselía sál. var fædd 25. april 1895 ' Vogi á Mikley. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Kristín Örnólfsdóttir frá Bolung- arvík við ísafjörð (bæði dáin). Fjögur systkini átti Sesselia, sem lifa: Þorl. bóndi á Skógarnesi, Ólöf gift í Wynyard, Daníel og Elinborg í Chicago, bæði ógift. Sesselia gift- ist 28. des. 1912, eftirlifandi manni sínum, Hirti Ámundasyni. Reistu þau bú á Helgavatni í Mikley. Þrjú börn eignuðust þau hjón, þau heita : Sigurrós Ágústa, 10 ára; Ámundi Ólafur, 8 ára, og Kristín Svan- fríður, 5 ára. Þeim hjónum búnaðist vel, enda er Hjörtur duglegur maður og Ses- selia heit. var fyrirhyggju kona hin mesta og að sama skapi dugleg og ágæt húsmóðir. Bjartsýn var hún og hugrökk og lagði sólskin yfir líf manns síns og heimilið i heild sinni. Fyndist mannji hennar örðugleik- arnir ofurefli og dimt á vegi lífs- baráttunnar, dreifði hún því myrkri á svipstundu með ljósum þeim, sem góðri konu er einni auðið að tendra. Greiddi hún þannig úr öll- um vandræðum, að hagur þeirra blómgaðist svo að heimili þeirra var eitt með beztu heimilum þess- arar eyjar og efnahagurinn að sama skapi. En svo kom breytingin snögg og óvænt eins og þruma úr heiðskíru lofti. Sesselía Veiktist veturinn 1923, svo það varð að flytja hana til Winnipeg. Var sjúkdómurinn lungnatæring. Lá hún þar undir læknishendi til næsta hausts. Þá kom hún heim aftur, þreytt af á- rangurslausum tilraunum, sem all- ar urðu til einskis, og veik af þrá eftir þvi að sjá börnin sín ungu, sem búin voru að vera án hennar lengri tíma að henni fanst, en öll þau ár, sem hún var búin að lifa. Lá hún heima s.l. vetur undir hendi hjúkr- unarkonu og dró af henni æ meir og meir, og undir það siðasta var hún a® eins lik svip án líkama, unz hún dó 24. apríl síðastl. III. Heyrt hefi eg það sagtr að lifið væri ekki þess virði að yfir því væri felt eitt einasta tár, svo grátt léki það mennina. Þetta getur ver- ið rétt gagnvart þeim, sem lífið gaf fátt. — En þeir, sem hafa eign- ast það bezta, sem lifið hefir að bjóða, hljóta að leggja tárin, dýr- asta gjaldið sem þeir eiga, í sjóð sorgarinnar, þegar þeir missa það, sem þeim er meira virði en eigið lif. “Þeir hafa elskað og lifað.” Einn af þeim mönnum er Hjört- ur Ámundason. Hann unni Sess- eliu sál. heitt, og misti hana i blóma lifsins, á hádegi æfinnar, að eins 29 ára gamla, eftir 11 ára gæfuríka sambúð. Stærsta sorgin kom heim til hans og lagði íshjúp yfir líf hans. — Senj betur fer, hafa fá af okkur vakað þá löngu, kvalafullu nótt, að sjá alt sem unnað var, lif- að og barist fyrir, hrynja til grunna, en standa einn eftir á rúst- unum, og verða þó að lifa, en sjá þó engin ráð til þess að ná nokkr- um tökum á lífinu. Eina liknin á þeim vegamótum er minningin og tárin, án þeirra spryngi maðurinn af harmi eða hætti að vera maður. — Minningin svalar sál hans og gefur von hans byr, þegar hann horfir inn á dularfulla braut fram- tíðarinnar. Fyrst að hann gat not- ið gleði og gæfu í 11 ár, hvers- vegna þá að vona ekki að einhvern tíma einhvers staðar í alheimi byðu þær gæfan og gleðin hans enn á ný, þó að nú væri svart ský Tyrir sólu ? Það sem hefir komið fyrir, getur komið fyrir aftur, er viðurkend meginregla. Tárin þíða íshjúpinn og mýkja hörku sorgarinnar. Þau sefa tilfinningarnar og leiða fram blíðasta vin mannsins, svefninn. I örmum hans finnur úrvinda maður algleymið um stund. IV. Sesselía sál. var ein þeirra kvenna, sem móðurtilfinningin var á hærra stigi hjá, en alment gerist. Börn hennar hafa því beðið þann skaða, sem aldrei verður bættur. “Fár sem faðir, enginn sem móðir” segir máltækið. Eina vörnin, að þau eru svo ung, að þau vita ekki hvað mikið þau hafa mist og einnig hitt, að “æsku hrygð er eins og mjöll á aprils degi.” Sesselía var jarðsungin af séra Sig. Ólafssyni. Ejöldi fólks var við jarðarförina og var öllum þungt í hug að sjá þessa ungu, efnilegu konu hverfa löngu fyrir tímann frá manni og börnum og ekki nema hálfunnu æfistarfi. Ejúft þig dreymi. Löng er dauðans nótt. Lokið striði, sofðu fast og rótt. Á hverju vori blessuð börnin þín bera á leiðið fyrstu blómin sín. Jónas Stefánsson, frá Kaldbak. Alt er tómlegt, enn eg hjari einmana með brotiö fley; endurminning enn þó vari, um þig hugsa’ í kyrð og þey. Þrauta tími þinn er liðinn, það mig gleður heims um slóð. Hlotið hefir jhelgan friðinn, herrans Jesú fyrir blóð. —'Undir nafni eftirlifandi manns hinnar látnu, Hjartar Ámundasonar. J. S. M. bakkarávarp. Eg finn mér bæði ljúft og skylt að þakka af hjarta öllum þeim mörgu, bæði mönnum og konum, sem styrktu mig og hjálpuðu mér í langvarandi veikindum konu minnar. Eg nefni engin sérstök nöfn—en þau eru og verða geymd í þakklátum huga. — Eg bið guð' að launa þeim öllum og senda þeim jafn-kærleiksríka hjálp og þau veittu mér, ef þau verða einhvern tíma í nauðum stödd. Hekla, 2. sept. 1924. Hjörtur Amundason. Ingibjörg Sigurðsson. Þá ertu búin byrðing þinn 35S nausta, sem boða margfl klauf á tímans sjó. Þér fanst það betra, þegar fór að hausta, í þagnar höfn að taka hvíld og ró. Þú hress að morgi hlýddir á viðtal manna, með huga bundin þá við dagsins önn, en ert að kvöldi í höndum helgreip- anna, með höfuðdúk og dauðamerkin sönn. Þú marga áttir mannkostina’ að geyma, sem mjög þig prýddu’ og það á ýms- an hátt, því gestrisnín, hún hjá þér átti heima og hjálpfús varstu’ ef einhver átti bágt. , I samræðum að sitja hjá þér lengi, það sönn var skemtun, sem að oft eg fann, þú tekið gazt á tilfinninga strengi tóna milda’ er hrifu innri mann. Þú lærðir margt af ljóðum góð- skáldanna og last á pörtum tímans fræðibók; þú hélzt því föstu’ úr heimi bókment- anna, er hjarta þínu sanna næring jók. Þér leið oft vel á löngu heimferðinni, þótt lukkan stundum köld þér sýndi hót; þú geislann þráðir götunni á þinni og gekst því örugg skúrinni á mót. Þú drógst að ekki, í dagsverkinu að / sýna, hvað dýr þú varst til manns í fylgdf og vist, nú sárt hann grætur gröfina við þína með glöggva sjón á hvað hann hefir mist. Börnum þínum mæt þú reyndist móðir, á meðan æskan forsjár þinnar naut. 'Þakkir ljúfar þér nú færum hljóðir þitt fyrir starf á dagsins löngu braut. Þú piargfróð varst, þótt mentun litla fengir, en miklar gáfur hlauztu’ að vöggu- _____ gjöf. Mér er það kært, ef ljúfa minning lengir, að leggja’ eitt blóm ái þína dánargröf. Eg fann þá köllun eftir látfregnina, að efna nú það loforð sem eg vann. Þökk fyrir ljóðin, þökk fyrir sam- tíðina. Þökk fyrir alt, sem hjá þér gott eg fann. O. G. bak aftur af landhernum og marg- aldrei gull, sem ekki átti.” Syrgi eg þig, svanninn blíði, sem til moldar hniginn ért. Af þér létt er öllu stríði. Elsku þína reyndi eg bert. Okkar blessuð börnin gráta bezta móðir, sem þú varst, Sjúkdóm langan, satt það játa, sem með þolinmæði barst. En það er svo margs að minnast, með þér, hj*artans vina mín. Sorg og gleði saman tvinnast, sæla geymi’ eg minning þin, nú því lellefu eru árin okkar liðin hjónabands. Eg veit þerrar angurs tárin æðstur drottinn himna ranns. Fjölskylda eða hópur af vinum getur heimsótt “gamla landið” á mjög þægilegan og ódýran hátt, með jzví að kaupa fairforéf á þriðja farrými Cunard litie Ágæt rúm, góðar máltíðir, opnir og iþaktir -skemtigangar á þilfari. Hvíluibekkir fyrir konur, foairna- herfoergi. Fyrirtaks hljóðfæra- flokkur. Fimm istórskip — “Car- mania” og “Caronia” (20.000' smá- lestir) frá Quebec til Queens- town og Liverpool — “Adania,”, “Antonia” og “Ausonia” (15.000 ismáll'.) frá Montreal til Plymouth, Cheiibourg og íLiondlon. íSipyrjið umfooðsmann Cunard línunnar um fariþegjagjöld og siglingardaga, eða skrifið The Cunard Steamship Co. Ltd. 170 Main St. WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.