Lögberg - 30.10.1924, Side 1

Lögberg - 30.10.1924, Side 1
Þegar þér þurflð að láta gera við írið ySar, : farlð þér ekki mcð það til j.unsniiðs: !-e ar látið taka af yðnr mynd, þá nnmchið | ér ekki fara í Dry Goods búð tii þess. — Farið til góðs myndasmiðs. W. W. KOBSON KENNEDY BLDu. 317 Py-tage Ave. Mót Eaton pROVINC T? K THEATRE M^ pessa vikn "Dante s Inferno‘‘ lin Undirheima með Danté til Gleðilanda. Næstti viku: iiI TTV IiAI.I OVK 1 “SQUIB'S HONEYJIOON” 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER 1924 NÚMER 44 Canada. Þeir Peter Smith, fyrrum fylk- isféhirðir ibændastjórnarinnar í Ontario, og Aemilus Jarvis, fram- kyæmdarstjóri Jarvis verðbréfa- félagsins í Tononto, hafa verið fundnir isekir um samsæri í þeim tilgangi að svíkja út úr'almenn- ingi stórar upphæðir fjár, í sam- bandi við sölu á veðbréfum fylk- isins, meðan Mr. Smith gegndi ráðherraembætti. Hefir hinn fyr- nefndi verið dæmdur í þriggja ór fangelsi, en Mr. Jarvis hlýtur sex mánaða hegningu. Auk þess skulu þeir greiða $600,000 í fylk- issjóð. Máli þeirra hefir verið skotið til hærri réttar. * * * Látinn er að Fredericton í New Brunswick, R. W. L. Tibbitts, vara- fylkisritari. Hafði hann verið í stjórnþjónustu rúm fimtíu ár. * •* * Brotist var inn í vðrugeymslu- hús J. Craig, að Qu’ Appelle, Sask. síðastliðna föstudagsnótt og Iþaðan stolið um fjörutíu þúsund dala virði af veðbréfum, bankaá- vísunum og sex dölum í peningum. Ekki hefir enn uppvíst orðið, hverjir valdir voru að hermdar- verki þessu. * * * Fregnir frá Ottawa hinn 25 þ. m., segja að um tvö hundruð og fimtíu þúísundir manna í Noregi, Danmörku og Svíþjóð hafi í hyggju að flytja til Canada í ná- inni framtíð. • • • Hinn 23. þ. m., fór fram almenn atkvæðagreiðlsa um það, í Ontarlo. fyilki hvort innleidd skyldi vín- sala undir eftirliti stjórnarinnar, eins og viðgengst í hinum fylkjun- um ,eða (þá að núverandi víntoanns- lög skyldu standa óhögguð. Úr- slitin urðu þau, að bannvinir sigr- uðu með eitthvað um fjörutiu þúsund atkvæða meirihluta. Flest- ar borgirnar voru með stjórnar- brennivíni, en sveitirnar á móti. Toronto borg veitti Bakkusardýrk endum rúman fimtíu 'þúsund at- kvæða meirihluta. Ferguson stjórnarformaður ihefir lýst því yfir, að bannlögin haldist óbreytt. • • * Látinn er nýlega að Prince Rupert, iB. C., erkiibiskup F. H. Du Vernet. * * * Áætlað er að Canada hafi í ár til útflutnings, 204,000,000 mæla af foveiti. « • • Heilagfiski samningurinn milll Canada og Bandaríkjanna, er nú genginn í gildi. Er það í fyrsta skiftið, að canadiskur ráðgjafi í nafni konungs hefir undirskrifað samning við erlenda þjóð. Sá er samninginn undirskrifaði, var Hon. Ernest Lapointe, dómsmála- ráðgjafi MacKenzie King stjórn- arinnar. eldisneyti sitt. Nú hefir sambands- stjórnin fyrirskipað rannsókn á málinu og skal hún framkvæmd af David Campbell lögmanni. ------o------ Bandaríkin. Síðastliðinn sunnudag, lést í Washington, D. C., Henry C. Wall- ace, landbúnaðarráðgjafi Coolidge stjórnarinnar, af afleiðingum upp- skurðar. Hann var sagðuir vits- muna og eljumaður hinn mesti. Minningarathöfn var haldin í Hvíta húsinu klukkan ellefu á mánudagsmorguninn en að henni lokinni var líkið flutt til Des Moines, þar sem heimili Wa'llace f jölskyldunnar var og jarðsett þar, að viðstöddu mörgu stórmenni. Fyrir hönd forsetans, mætti við jarðarförina Mr. Work, innanrík- isráðgjafi. Mr. Wallace er annar Bandaríkjaráðgjafinn, isem látist hefir í embætti, (hinn var Henry Payne, er lést í stjórnartíð Theo- dore Roosevelts. * * # Nýlátinn er í Chicago, miljóna- mæringurinn Alfred H. Loeto, faðir Richards Lodbs, þess er ját- aði á sig morðið á Rotoert Franks og dæmdur var í æfilangt fangelsl fyrir skömmu af Caverley dómara. Banameinið var hjartasjúkdómur. ------o------ Hvaðanœfa. Áætlað er, að bresku kosning- arnar muni kosta íþjóðina fulla miljón ^terlingspundá. * * * Nýlega eru um garð gengnar kosningar í Noregi. Lauk Iþeim með sigri fyriir íhalds- og toændaflokk- inn. # * * Hjalmar Branting, jafnaðar- mannaforinginn nafnkunni hefir myndað nýtt ráðuneyti í Svílþjóð. Hefir þjóðbandalagið nú falið hon- um að rannisaka landamerkjadeilu- málin í Mosul. • • • lEaman de Valera, leiðtogi lýð- veldisflokksins írska, hefir verið tekinn fastur í Ultser, þar sem hann var á ferð í pólitískum erind- um. Kjörorð Valeras, einis og að undanförnu er: ‘^Sameinað ír- land.” • • • Allmikill hiti er sagður að vera kominn í kosninga-undirbúning- inn á Þýskalandi og hefir sum- staðar elegið í torýnu. Stjórn og lðgregla hefir lagst á eitt, með að halda æsingamönnum í skefjum. • * • Kosningar til breska þingsins fóru fram í gær, en fregnir af þeim ókomnair, er íblaðið fer í pressuna. ------o------ okkur til heilsunar. Þekti eg þar þegár fremsta í flokki "fröken Annie Furuhjelm, mina góðu kunn- ingjakonu frá fyrri fundum. Hef- ir hún nú í mörg ár veriö mikils- virtur ríkisþingsfulltrúi sænska flokksins þar. Hún var nú formaÖ- ur í Kongressnefndinni, og hélt öllum þeim þráðum svo fast og vel saman, að alt gekk eins og eftir “snúru”. Þegar við farþegarnir á Birgi jarli höfSum svo afhent eða sýnt öll nauðsynleg skilríki, var okkur leyfð landgangan, og tóku þá okk- ar tilvonandi húsmæður, eða þeirra útsendarar á móti okkur. Bilarn- ir stóðu reiðubúnir aÖ flytja okkur hvert sem vera skyldi. En fyrst var þó aÖ sýna passann, sem lög gera ráS fyrir. En nú varð að hafa hraðan á, því kl. 8 skyldum við allar mætast aftur með vertum okkar til kvöldverðar. Það, sem mér aSallega hafði orðið starsýnt á á skipinu, var það, að flestallir fulltrúamir voru rosknar konur. Eg sagði við eina þeirra, sem eg var kunnug, að þetta yrði víst Kon- gress gömlu kvennanna, Mér sýndist við allar svo garnlar. Og þegar eg sem aðrir tók til máls um kvöldið, þá hafði eg orð á þessu og sneri orðum mínum til ungu kvenn- anna. — En bæði þá um kvöldið, og síðar á öllum fundunum, kom einmitt þessi umkvörtun frarn hjá flestöllum ræðukonunum: Alstað- ar væri afturkastið áð gera vart við sig. 1 staðinn fyrir'frjálslynda, víðsýna og áhugamikla framfara- stefnu, þá væri unga fólkið nú svo kærulítið, áhugalaust og íhalds- samt. Ungu stúlkurnar fyndu ekki annað en að vel búna matborðið, er þær nú settust að, með öllum þeim réttindum og gæðum, sem hug- sjónakonurnar gömlu hefði aðeins dreymt um, væri svo sjálfsagður hlutur, sem ekki þyrfti einu sinni að hugsa um hvernig hefði fengist, eða hvaða stríð og erfiði það'hefði kostað. Næsta dag, þriðjudaginn 3. júní, kl. 10 árdegis, söfnuðust fundar- konurnar saman í “Solilennitets- salnum” í Helsingfors. Salurinn var skreyttur blómum fagurlega. Sömuleiðis var ' þar einnig mjög smekklega komið fyrir flöggum allra 5 Norðurlanda-þjóðanna. Var íslenzka flaggið þar og mjög vel sett. Salurinn var troðfullur. Forseti Finnlands var ekki heima í borginni. En kona hans, frú Ester Stahlberg, utanríkisráðh. finski og allir senndiherrar, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, ásamt kon- um. Sömuleiðis fulltrúar frá tveimur stærstu Alþjóðakvenna- samböndunum: “The International Woman Suffrage Alliance” og “The International Council of W\omen”, ásamt ýmsu fleiru merku fólki. Þegar allir voru komnir í sæti sín lék orkestur-flokkur borgar- innar finska þjóðsönginn, undir stjórn Ossian Fahstrams, sem all- ir hlustuðu á standandi. Síðan setti fröken Furuhjelm fundinn með snjallri ræðu. Tók hún fram það núverandi tímanna tákn, að alstaðar væri afturkastið að gægj- ast fram. Tók hún fram og þakk- aði þeim finsku konum, sem mest og bezt hefðu unnið að framgangi þessara mála og undirbúningi þeirra í Finnlandi. Sömuleiðis ýmsar þær ástæður, sern hrundið hefðu þessum kvennamálum á- fram. Ilmi Hollsten prófessorsfrú hélt aðra kveðjuræðu á finsku. Fanst það á öllu, að reipdráttur var um völdin milli finska malsins og þess sænska, og að finskan vildi auðsjáanlega ekki bera skarðan hlut frá borði. Síðan töluðu í röð einn fulltrúi frá hverju hinna 5 Norðurlandanna og var þjóðsöng- ur hvers lands leikinn á eftir ræðu þess fulltrúa. Á eftir minni ræðu var leikin einhver “íslenzk melo- dia”, eins og stóð á dagskránni, sem eg ekki þekti. Klukkan 12 var þessu opnunar- hátíðahaldi lokið. Var þá etinn sameiginlegur “lunch”. Klukkan 3 og hálf vorum við allar boðnar! upp í höllina til forsetafrúar Sthal- berg i teboð. Þar tók danska sendiherrafrúin, greifafrú Lercke, að sér að kynna mig og dönsku kon- urnar fyrir forsetafrúnni. Verð eg að segja það, að mér flaug í hug, er eg gekk um þessa gömlu finsk- rússnesku landsstjóraíbúð, munur- inn á henni og forsætisráðherrabú- stað íslands. Fyrsta mál, sem var til vunræðu, var samvinnan milli Norrænu land- anna og hvernig henni skyldi hátt- að. Frú Gyrithe Lemcke frá Dan- mörku hafði framsöguna i því máli með kl.stundar fyrirlestri. Lagði hún til, að lögum Nordiska kvinde- sag : “Samorganisationarinnar” yrði breytt þannig, að 1. stjórnar- nefnd væri kosin, sem í væri einn fulltrúi frá hverju hinna norrænu landa, svo yrði norræna kvenrétt- indanefndin eða sambandsstjórn. 2. Sameiginlegir fundir haldast fjórða hvert ár á þeim tíma og stað, sem “Samorganisationin” á- Fylkisþinginu í Saskatchewan, hefir verið istefnt til funda hinn 13. nÓAiember næstkomandi. Eitt af inegin viðfangsefnum verður það, að útbúa og afgreiða lögin um stjórnarvínsöluna í fylkinu. • • • Fullyrt er að Rt. Hon. W. S. Fielding, fjármálaráðgjafi sam- badhsstjórnarinnar, muni segja af 3ér emtoætti þá og þegar. Kvað heilsu ihans fara hnignandi jafn og þétt. Blaðið Financial Post er þeirrar skoðunar, að eigi aðeins væri það réttmætt, Iheldur og sjálf- sagt, að þingið tæki í strenginn og yeitti Mr. Fielding sómasam- leg eftirlaun. iMr. Fielding hefir starfað að opinlberum málum í rúm fjörutíu ár og hefir ávalt verið einn af allra vinsælustu stjórn- málamönnum þjóðarinnar. * # * Eignir þær, sem Sir Edmund Osler í Toronto lét eftir sig, nema Ljórum miljónum dala. • • • Hon. James A. Robb, settur fjár málaráðgjafi sambandsstjórnar- innar 'hefir undirskrifað nýjan við- skiftasamning miMi Belgíu og Canada. • • • Orð hefir leikið á því undanfar- andi, að okursamtök ættu sér stað milli ýmsra kolakaupmanna (hér í borginni og að almenningur væri af þeim ástæðum neyddur til að greiða ranglátlega hátt verð fyrir Kvenréttindakonur. norrænna landa héldu Sambands- þing dagana 3.-6. júní síðastl. í Helsingfors, höfuðborg Finna. Á því þingi mætti fyrir hönd kvenna á íslandi frá fíríet Bjarnhéðins- dóttir, og skrifar hún mjög skemti- lega um þá ferð sína í Lögréttu frá 2. sept. og næstu blöð .Vér teljum víst, að vestur-íslenzkar konur hafi ánægju af að skreppa með frú Bríet til Finnlands, auk þess sem ferðasögur hafa ávalt mikinn og haldgóðan fróðleik til brunns að bera, sé vel á penna haldið. Sagan er svona: Það var meS óþreyju og eftir- væntingu, sem við norrænu fund- arkonurnar, sem tókum okkur far frá Stockhólmi með “Birgir Jarl” til Helsingfors, litum loksins tak- mark. ferðarinnar — höfuðborg hins frjálsa finska þjóðveldis, kl. 5 siðdegis á mánudaginn 2. júní. Við höfðum vænst að koma dálitið fyrri, því strax kl. 8 um kvöldið áttum við að mæta á nokkurskon- ar fagnaðarsamkomu. En þegar skipið rendi loks inn á höfnina, eftir 22 tíma ferð, þá var öll ó- þolinmæði á enda. Á hafnarbakkanum var fult af fólki, og hátíðablær yfir öllu. Mátti þar sjá móttökunefndina með ein- kenni þeirrar virðulegu og erfiðu stöðu, og húsfreyjur borgarinnar, sem ætluðu að hýsa okkur, með brosandi, gestrisin andlit. Var þar veifað húfum og klútum á móti kveður. Þegar einhver mikilvæg | mál koma fyrir, sem snerta nor- rænar konur milli þessara funda, þá getur Sambandsstjórnin kallað saman minni fund til umræðu og ákvörðunar um þau mál sein fyrir hggja- Sambandsstjórnin .ákveður at- kvæðisbæra fulltrúatölu frá hverju landanna á þessum fundum í sam- ráði við það landið, sem býður | fundinum til sín. Við minni fund- i ina hefir hvert land rétt til að hafa I einn fulltrúa og einn varafulltrúa. | Atkvœðagrciðsla fer fram frá fulltrúum hvers lands sérstaklega, | ef nokkur fulltrúanna óskar eftir; því. Hvert af Sambandslöndunum hefir rétt til að láta vera að taka! þátt í sameiginlegri framkomu,; sem hin löndin hafa ákvarðað. Dagskrá og vinnuaðferðir á j hverjum þessum fundi ákveður | það landið, sem býður fundunum j lieim. Það land ákveður einnig fundarstjórann og aðal-fundarrit- j arann, en hina starfsmennina velur j fundurinn sjálfur. 4. Samvinnan í sjálfri “Sam- organizationen“ helst við gegnum nefnd eða nefndir frá hverju landi | milli aðalfundanna. t Urn j>etta mál urðn nokkrar um- ' ræður og var nefnd kosin í J>að. j B. B. (ísland) lagði til, að breytt j væri nafninu Samorganisation. j Kvað alt nafnið Nordisk kvinde- saksforeningen á Samorganisa- I tionen vera óframbærilegt i dag- j legu tali. Vildi kalla j>að Det Nor-i diska kvinderets Forbund. For- bund væri gott og gamalt norrænt orð. Þótti ýmsum það gott. en þó ef til vill óvarlegt að svo stöddu að breyta nafninu. Tillögur frú G.L. voru svo samþyktar að því einu breyttu. að minni starfsfundjr skyldu jafnan haldast eftir 2 ár. (Meira.J ---------o----*--- Endurfœðing Islands. Eftir Elizabeth Knowlton. Við «ýn hinna gullroðnu jökul- toppa ísland's, fanst mér eftir sjó- volkið norður á: ibóginn, sem fyrir stafni væri fyrirheitna landið, Ihandan við takmörk veraldar. Höf- uðborgin Reykjaví'k, er fallegur lítill bær, með eitthvað um átján þúsund íbúa, flestar opinberar toyggingar eru úr hvítri istein- steypu, en íbúðarhúsin hvítmáluð. Bærinn stendur á gamalli skóg- lausri hraunsléttu. Hann er ekki aðeins heimkynni meira en þúsund ára gamallar menningar toeldur er að ryðja sér þar til rúms ný stefna bókmenta og lista, sem farin er að hafa allvíðtæk áhrif á Norður- álfumenningiuna yfirleitt. Endurvakning þjóðarinnar hófst í raun og veru með toaráttu Fjöin- ismanna fyrir auknu stjórnarfars- frelsi og hreinsun tungunnar, sem mjö'g var orðin dönskuskotin og afbökuð. Á seinni toluta nítjándu aldarinnar risu upp með þjóðinni skáld og rithöfundar, er breyttu í raunveruleik draumum hennar um endurynging fornrar frægðar á bókmenta sviðinu. Og nú, á hin- um allra síðustu árum, eða fra fullveldis viðurkenningunni 1918, hafa sí og æ verið að koma fram nýir listamenn, nýir forverðir þjóðlegrar listar. Hafa menn þess- ir þegar vakið á sér stórmikla eftirtekt víðsvegar um Norðurálf- una, fyrir toókmentir, málverk, Iböggmyndagerð og hljómlist. Er það því sýnt, að eylendan norð- læga er jafnt og þétt að skapa sér nýjar víkingaaldarfrægð, — nema ný lönd í ríki hinnar andlegu menningar. Íslendngar hafa lagt heiminum til Eddurnar og fornsögurnar og þjóðin hefir geymt þær í þakk- látri minningu, sem heilagan arf. Sögurnar hafa verið og eru enn lesnar svo að segja á hverju ein- asta toændabýli, þær ihafa stytt kvöldvökurnar, breytt nótt í dag. Sama má segja um rímurnar, eri ávalt hafa verið í afhaldi hjá þjóð- inni. Rímnaformið er svo marg- breytilegt og flókið, að því verður vart með oðrum lýst. Þjóðin erl liistelsk, eins og Ibest má af þvi marka, hve aðsókn að sjónleikjum og söngsamkomum er mikil, og það jafnt úr öllum stéttum. Bækur hinna íslensku rithöfunda seljast hlutfallslega langtum toetur, en viðgengst með öðrum þjóðum um þeirra eigin verk. Myndir hinna ungu listmálara skreyta iheimili meginþorra hins efnaðra fólks. Stjórn og þing leggur árlega fram allmikið fé til stuðn’ings skáldum og listamönnum. íslenskir listamenn eru ekki við eina fjölina feldir. Þeir eru veg- farendur og leitendur, er víða skygnast um. Einn rithöfundur- inn er ef til vill nýkominn heim til Reykjavíkur frá Ameríku, annar frá Skotlandi og sá þriðji getur verið gestur í Kaupmannahöfn. Málararnir taka sig upp einn góð- an veðurdag og sigla suður í lönd, leitandi að nýju útsýni. Marg ir ihinna yngri manna, hafa drukk- ið inn í sig farþrá víkinganna fornu og Ihyggja á nýtt landnám, þjóð sinni til handa. í Kaupmannahöfn er heilstör nýlenda íslenskra rithöfunda. víðsvegar í Norðurálfunni og eins í Ameríku. Þá má og nefna God- mund Kamban, er dveldur í Kaup- mannahöfn. Hitti eg Kamíban að máli í Reykjavík er Ihann var að láta kvikmynda leikrit sitt, Hadda Padda. Það var rithöfundurinn nafnfrægi, George Brandes, er fyrstur veitti Kamiban viðurkenn- ingu. Kamban er ungur maður með ótoilandi traust á sjálfum sér. Er það honum hið mesta áhugamál, E. Hansson, iSte. 5 Alexandra Apts., 393 Graham Ave. Ýms þýð- ingarmikil mál liggja fyirir fund- inum, og er því þess að vænta, að sem allrá flestar félagskonur sæki þangað. Herbergi og “Garage” til leigu að 684 Simcoe St. Hafa þeir samið ritverk sín á | að láta kvikmynda fegurstu kafl- dönsku til þess að fá rýmri mark- j ana úr fornsögunum. að. Er það engan veginn óalgengtl Ásgrímur Jónsson er vaflaust að leikrit þeirra séu fyrst sýnd þar, J merkastur hinna íslensiku málara. áður en ættþjóðinni gafst kostur I Hann er maður framúrskarandi á að sjá þau. En það stendur i j blátt áfram í framgöngu og há- rauninni á sama, hvar slík rit eru norrænn á svip. Á sumrin ferðast •samin, þau bera svo skýr merki ís-: hann um fjöll og fi&nindi og málar lendingseðlisins, að ekki verður af kappi. Er hahn meistari í lit- á vilst. í skáldsögunum birtist blöndun og tekst framúrskarandl landið, fáskrýtt en tignarlegt. Við I vel að ná svipbrigðum hinna sól- lesturinn koma fram megin ein-;roðnu jöklla, fossa, fljóta og al- kenni landsins og þjóðsálarinnar, j vörublæ öræfa og hrauna. sambland af frosti og funa, djúp- Áður en eg kvaddi Reykjavík, ar ástríður, Iheit hrifning, glíman skoðaði eg mig um á safni Einars við hin ótolíðu náttúruöfl, land- Jónssonar myndhöggvara. Er það skjálfta og Ibylji og hin ómótstæði- geymt í einkennilegri byggingu, er lega þrá að berjast til sigurs!: stjórnin lét gera að fyrirsögn Stefnan er raunveruleg, en þö listamannsins. Þar sá eg ástriðu vökvuð viðkvæmni og mannúð. i og ímyndunaröfl þjóðarinnar mót- Ljóðin bera með sér isömu ein-!uð í fast form, hina nýju lista-j kennin. Þau eru eins og veðráttan, stefnu, tillag íslendinga til heims-| ými,st fítröng, ljúf eða angurblíð. menningarinnar. Einar Jónsson er Það er engan veginn auðvelt fyrlr líklega víðkipinasti íslenski lista- útlending, að lýsa islensku ljóð-1 maðurinn, ,sem nú er uppi. Þótt formi, því viðkvæmasta fegurðin j hann sé enn tiltölulega ungur, er verður ekki með ntokkru móti þýdd hann þektur um alla Norðurálfuca á annarlegar tungur, rímið, stuðl-; og víðsvegar um Bandaríkin. í ar, höfuðstafir og hljómfall, á eng-1 Fairmount Park í Philadelplhiu, an sína líka í víðri veröld. Málið er ; getur að lita myndastyttu Þor- kjarnyrt og máttugt. Yrkisefnið er finns Karlsefnis, eftir Einar. Var tekið úr svipbrigðum landsins. Þorfinnur fyrir tíu öldum, fyrsti Skáldin yrkja um svanavötnin hvíti landneminn í Ameríku. í öll- fossana, fjöllin og morgunroðann um verkum Einars Jónssonar, birt- á norðurheimskauts himninum, ist hin nýja, -þjóðlega listastefna þenna einkennilega fyrirboða íslands, óþrotlegt hugmyndaflug, frosts og fjúks. Þá yrkja og marg-1 dulrænt sambland af mætti og ir um dverga, álfa huldufólk og'mýkt. Hún er andleg umbrota- tröll. Ljóðin bera með sér samajstefna, er sanna vilil öldnum og ö- þjóðlega blæinn og sögurnar, þau | bornum tilverugildi norrænna eru máttug og mjúk til skiftis og hugisjóna. Höggmyndalist forn- stundum hvorttveggja í senn. Það Grikkja, leiddi fram einfaldleik og ihiefir verið sagt, að allir íslending 1 hreinleik grískra hugsjóna, en sú ar væru skáld og er sjálfsagt íslenska hyggjudýpið og hrika- meira en lítið til í |því. Þegar aðr-! fegurðina, er auðkennir anda og ar listir voru í kalda koli, ort! útsýni norræna stofnsins.— þjóðin samt. j ^ths. — Grein þessi birtist fyrir Á ^landi eru allmargir Hstmál-! nokkru - Bandaríkjatímariti, skrif- arar um þessar mundir, sem verðir; uð af konU( er heim3Ótti ísland I eru þess, að þeim sé veitt full sumar eftirtekt. Mála flestir þeirra lands- j _______Q______ - “ * lagsmyndir og sýningar úr is- lensku sveitalífi. Enginn ákveð- j Islendingar fið Mani- mn ísmus ræður verkum þeirra, I , ° , . ,, — þeir þræða sínar eigin brautir. | (091 haSKOiann. Meðan eg dvaldi í Reykjavík . . ,. ... , - , , , , , * * fslendmgar láta allmikið til sm gafst mér kostur a að finna að | A , , , , , , , , ... j taka við haskolann 1 ar og taka á- mali ymisa hinna helstu nthofunda . , ... , , . , * , ,,, , . , kveðmn þatt 1 stafrsmálum hans. og ustamanna. Emn þeirra er mest ,, . , , , , Alvm Thorwaldsson, sonur Mr. kveður að, er Emar iHjorleifsson , , Tr f , , ,. , , ,,, og Mrs Elis Thorwaldsson fra Kvaran, íslands mesti iskaldsagna-i , . _T _ . ,. , , . ... , , - , - . ~,j. . : Mountam N. D. er fonseti 1 sínum hofundur fra þvi a isoguoldmm. 1 TT,» , , . .,, ,, , bekk, Pre Medic Class, er i yngn Hof hann fynr longu nytt timabilL. , •) , , ,, I fotboltaleikfelaginu og leikur í 1 ibokmentum þioðarinnar, vísaði , j.. , ,, .. , , ,, , _. baðum, einnig er hann ritstiori donsku ahnfunum a brott, en lagði , ., .. . , ,, ,/ , , leikfimisdeildar við blaðið Mani- nyjan grundvoll að þjoðlegum fot)an bó'kmentum, með snild sinni í orði TT „ . . TT , Haraldur Stephenson, sonur Mr og og efnisvali. Hann er nu orðmn _ U, , , TT7. , , . ,* ' Mrs. Fnðnk Stephenson 1 Wmm- roskmn að aldn, j>yður og pruð-. . .. F j -,j . , , , , ; peg er forseti smnar deildar, 4. mannlegur 1 framgongu, maSur, ks , hAskýl„ns. Jý„ ög. sem isvo mikið kveður að, að gest-i , ' ,. mundsson Bildfell sonur Mr. og Halldór Halldórsson fasteigna- sali lagði á stað í Californíu-ferð á þriðjudagskveldið var. Bjóst hann við að koma við í Saskatoon Edmonton og jafnvel fleiri stöðum á leiðinni vestur að hafi. Frá Vancouver bjóst hann við að fara með gufuskipi til Seattle og svo með eimlest suður með ströndinni Mr. Halldórsson bjóst við að verða í burtu í fjóra til sex mánuði. ,Mr. ogíMrs. Árni Eggertsson fóru vestur að hafi á föstudags- kyeldið í síðustu viku. ‘Bjuggust þau hjón við að ferðast um Cali- forniuströndina og dvelja þar vestra vetrarlangt. urinn gleymir hinu óhrotna um- hverfi og tekur eftir engu, nema skáildinu sjálfu. Þegar eg heimsótti Kvaran dvaldi hann á bóndabýli, nokkrar mílur frá höfuðborginni. Umhverf- is lá hraunflatneskja, alla leið nið- ur að sjónum. Kvaðst Kvaran vera í þann veginn að flytja aftur inn til borgarinnar. Hann vinnur enn að ritstörfum af kappi og hefir á hinum síðari árum gefið sig all- mikið við rannsóknir isálfræðilegra fyrirlbrigða. Kvaran er þegar orð- inn “classic”, flestir hinir miklu samferðamenn hans í ríki ís- lenskra bókmenta, eru komnir undir græna torfu. Annar af núlifandi mikilmenn- um eldri kynslóðarinnar, er Ind- riði Einarsson, faðir íslenskrar leiklistar. Indriði er hraustlegur, gráihærður öldungur, með þýtt tungutak mentaðs manns. Hann hefir samið fjölda leikrita og gef- ið sig mikið við þýðingum úr er- lendum málum. Hefir toann alla æfi lagt hart að sér til að toefja ís- lenska leiklist í hærra veldi. Fyrir hugmynd um stofnun þjóðleikhúss hefir hann barist af ráði og dáð, og er mál það nú komið svo vel á veg, að stjórnin hefir ákvarðáð að láta hinn árlega skemtanaskatt renna í byggingasjóð. Af hinum yngri leikritahðfund- um, hefir Jóhann Sigurjónsson, sem fyrir skömmu er látinn, náð einna lengst. Er hann einkum frægur fyrir leikinn IFjalla Ey- vindur, sem sýndur lfefir Mrs. O. J. Bildfell meðritstjóri ;Wesley skóla blaðsins “Vox”. Brynjolfur Indriðason fra Mountain N. D. aðstoðairritstjórl ! við háskólablaðið Manitoban og j Gordon Melsted sonur Mr. og Mrs. S. W. Melsted í Winnipeg umsjón- armaður leikja sinnar deildar, þirðja árs háskólans. Einar J. Ein- arsson frá Lögberg P. O. Sask. sonur iMr. og Mrs. Jóhannesar Enarsson fréttaritari frá sinni deild í þriðja ári 'Wesley skólans við blað háskólans og Helgi Johnson sonur Mr og Mrs..Gísla Jdhnson Banning str. Winnipeg er “on the news board” háskólablaðs ins The Manitóban og hefir náð svo góðu haldi í efnafræðinni, að hann er nú þegar tekinn að kenna hana í isumum af deildum háskól- ans. Ef til vill eru þeir fleiri ís- lendingarnir, sem til sín láta taka við háskólann en um fleiri höfum vér ekki toeyrt getið. -------o------- Or bænum. Mr. Þorvaldur Þóirarinsson frá Riverton, Man., kom til 'borgar- innar fyrri part vikunnar. Mr. Björgvin tónskáld Guð- mundsson er nýkominn til borgar- innar ásamt frú sinni, sunnan frá Chicago. Fundur verður haldinn í Jóns Sigurðsisonar-félaginu, þriðjudags- veriðkveldið hinn 4. nóv. að heimili Mrs. Frá Islandi. Skrifað ur Grindavík 1 okt.: Tíð- in ágæt í sumar. Tún í meðallagi sprottin, en toagar snöggir og kýr nytlitlar. Fiskilítið mjög síðan á leið. Hinn 6. þ. m. lést toér aldraður öóndi Einar Guðmundsson ættað- ur úr Fljótshlíð. IHann var greind- ur maður og bókhneigður. Las meira en toændur alment gera, var minnugur og athugull og fróður um ótrúlega marga hluti. Síðustu 3 árin lá hann rúmfastur og þungt haldinn. Einar sál. var maður trú- hneigður og staðfastur í trúarefn- um sem öðru, en kynti sér þó stefn- ur síðari tíma. Hann var um mörg ár einn af öflugustu starfsmönn- rnn toindindis í þessari sveit og taldi það ávalt eitt af mestu vel- ferðarmálum þjóðar vorrar. Vðrður. ---------o-------- •; Úr Biskupstungum er skrifað 26 sept.: ...Heyskapur með minsta móti, tún mjög kalin og munar á sumum túnum um toelm- ing við meðallag. Bsúkapur bænda stendur höllum fæti. Búin að vísu við líkan skepnufjölda og áður, en skuldir aukast síðustu ár toræði lega, miðað við eignir í föstu og lausu fé. Umlbætur litlar til húsa og jarðræktar, enda er mannleysi mikið, þótt meira sé það reyndar á kvenhöndina. Allir vilja eiga heima í Reykjavík, þar sem frj.?l«- ræðið er og menningin etendur öllum opin. Minna hugsað um það, að menningin sú er að mörgu leyti af misjafnasta tægi, sem mætii- aðkomnum unglingum & gðtunni og á sumum aðkomustöð- um. — Síðan i október síðastl. haust hafa orðið hér 20 dauðsföll í hreppnum. Flest eldra fólk, þó hafa engar sóttir gengið.” ---------o—------- Heyskapur. Eftir því sem kunn- ugur maður skýrir Lögr. frá, hef- ir veðráttan í sumar verið einkar hagstæð í Borgarfjarðarhéraðinu á Snæfellsnesi og í Dalasýslu, og heyafli í þessum ihéruðum yflr- leitet- góður og sumstaðar i betra meðallagi. Sama er að segja um sýslurnar hér austanf jalls. Á Vest- fjörðum var og tiðarfarið gott, en tilfinnanlegt grasleysi og sneggja víða þar um slóðir. Heyskapur í minna lagi, en nýting fremur gðð. — 1 Húnavatnssýslu varð heyskap ur á endanum allsæmilegur, þó snögt væri sumstaðar og óþurka- samt um tíma. Eftir toöfuðdag gerði þar þurka, og sláttulokin urðu víða góð. — 1 Skagafjarðar- sýslu var veðráttan fermur stirð fram eftir sumri og toeyöflunin erfið og tafsöm, en rættist sæmi- Iega úr að lokum. Er heyskapur þar talinn að vera undir það i meðallagi víða, en sumstaðar þó vel það. — Á öllum útnesjum, svo sem á Vatnsnesi, Skaganum milli Húnaflóa og Skagafjarðar, Fljót- um og víðar, hefir 'sumarveðrátt- an verið erfið mjög. Hirtust töð- ur þar sumstaðar ekki fyr en í byrjun septemlber, eða 19 vikur af sumri. Helgi Bergs er ráðinn frai kvæmdastjóri Sláturfélags Sui urlands í stað Hannesar Thora ensen. ------o----- Guðbrandur Jónsson ætlar 1 Iralda hér uppi leikskemtunum vetur, fyrir utan Leikfél. Rvíku og verður Indriði Waage þar lei beinandi.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.