Lögberg - 30.10.1924, Page 2

Lögberg - 30.10.1924, Page 2
Blm, 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN S 30. OKTÖBER. 1924. HÚN ER ENGILL --konan sem kemur í hús yðar í nafni FEDERATED BUDGET Hún er fulltrúi ekkna, munaðarleysingja, barna, gamal- menna Tjlindra, sjúkra og allra þeirra, er hjálpar þurfa við. Sá er tilgangurinn með Federated Budget. Hún er vinur hinna ósjálfbjarga. Takið henni eins og engli miskunnseminnar. Hún hefir * stranga vinnu, en gleðst af henni í nafni mannúðarinnar. Hafið tillög yðar tií taks, er hún kemur. Gefið góðfúslega það sem þér megnið. þörfin er brýn, en tíminn stuttur. Vér getum ekki skýrt henni frá í öllum atriðum, hve þörfin fyrir peninga er brýn, en biðjum yður að veita því athygli, að 37 stofnanir þarfnast aðstoðar frá The Federated Budget. Hvað mikið skal eg gefa ? Að eins þú sjálfur getur ákveðið um það, en til leiðbeining- ar þeim, er taka vilja þátt í kærleiksverkinu, er eftirfar- andi tafla samin. pessar tölur eru teknar úr skýrslum vor- um, síðan að Federated Budget fyrirkomulagið var stofnað. , Sumir geta gefið meira, en aðrir minna, eftir því hvernig ástatt er fyrir hverjum einum. peir sem hafa tekjur Undir $1,000 á ári: eins dags kaup. Upp að $2,000 á ári: Ui af 1%: $5 til $10. Upp að $4,000 á ári: 1%: $20; til $40. Upp að $5,000 á ári: $60 til $75. Upp að $10,000, 2i/2%: $125 til $300. Borganar, sem hafa $10,000 í tekjur, gefi hlutfallslega. Tillög, $5.00 eða yfir, má greiða í afborgunum. Antl-Tuberculoeis Kociety ISentyiietine Orptianage H'Nai Britli i'rcsh Aair Camp Boy Scouts Assöciation Can. National Inst. for the Blind Canadian Soeial Hygieue Oounott Knowles Home for Boys Balteside I'resh Air Capip Ass'n Miserieorda Hospital Morton Fresh Air Camp Mothers’ Ass’11 of Winnipeg Oid Folk’s Home (Mlddlecliureh) Providence Shelter Ked Cröss Soeiety of Manitolia Kobertson Fresh Air Camp St, Boniface Orplianage and and OUl Folks’ Home Ofangreindar tölur eru til hliðsjónar fyrir gifta menn. En eineypt fólk, getur bætt við, ef kringumstæður þess leyfa. Leggið tii samkvæmt afborgunar-aðferðinni. Reynið ekki að fullnægja rödd samvizku yðar, með smárri peningaborgun í einu. Ef þér getið lagt eitthvað af mörk-. um nú, þá getið þér vafalaust lagt fram sömu upphæð innan þriggja, sex eðp níu hánaða. Stofnanir í Samlaginu: St. Boniface IIosp. (Outp. Dept.) Ohildren’s Aid Society of W.peg ('iiiidren’s Home f Winnipeg Chlidren’s Hospital of Winnipeg Cliildren’s Kahki Clu b Convalescent Hosp. of Winnipeg 6?dei*ale4 Ghnli Fresli Air Camp H-ime of tlie tiood Sliepherd Home Welfare Auxiliary Jevíish Old Folk’s Home Jona of Arc Home Kindergai-tcn Settlement Ass’n St. Joseph’s Orphanage United Hebrew Relief of Wpg. Victoria Hospital Victorian Order of Nurses Winnipeg General Hospital Winnipeg Humane SoFiety Voung Men’s Christian Associ- ation (Community Service) Vöung Women’s Chrlstian AssocL ation (Community Service) Fod. Budg. Board—Administration einað og tekið í þjónustu isina sterkustu öflin í lífi þeirrar þjóð- ar. Hann hefir ekki aðeins náð sambandi við konunginn, hershöfð ingjana, isfjórnmálamennina held- ur við páfann. Slíkur maður var ítalíu ómissandi. Því engum manni getur blandast hugur um að stjómarbylting vofði yfir höfðum þeirra. Réttivísi, regl- ur og eignarréttur á löndum og lausum aurum var alt lítilsvirt og þjóðin var að hrapa, eins og aðrar Ihafa gjört á undan henni fyrlr eigingirni afskiftaleysi og ótrú á leiðtogum sínum. fólk dragi að sér vopn, með það fyrir augum að reka Frakka burt úr Ruhr. Þeir eru síst hnuggnir út af sekt í isambandi við stríðið, né ibeldur út af meðferðinni á Belgíu- mönnum. Þeir tala aðeins um yfir- ejónirnar og ófarirnar í sambandi við .stríðið — sósíalistana, sem gáfust upp — afskifti Wilsons forseta, og hvað hefði mátt verða ef Von Kluck hefði ekki gert sig sekann í erki vitleysu. En áhrif þeirra ná skamt því hertogarnir og margreifarnir eru horfnir og engar nýjar nafnbætur ýéúttar' mönnum til (þess að fylla pláss Svo bar fundum okkar s^man og þeirra. eg varð nærri því Ihissa, var í | Þeir reyndu j 8Íðastliðnum maí návist mannis, sem var yfirlætis- laus, eðlilegur í allri framkomu, fyndinn í samræðum og um fram »lt kurteis. Slíkir kostir eru oft mánuði, á frelsis, eða þjóðhátíðar- degi Þjóðverja að draga saman 100,OOC1 manns í Halle og þeir, sem saman komu gengu í skrúðfðr sjaldgæfir hjá mikilmennum, og þangað sem standmynd af Moltke ef iþeir eru eikki fram úr skarandi þá venja þeir sig oft á (þóttafult viðmót, sem þeir ögra lítilmenn- greifa höfðu látið istóð, isem skemt, en endurreisa kommúnistar keisara-tsinnar og afhjúpuðu um með, og menn fá inn í sig að, jjana gn ^ þeim sama degi þá var yfirburðahæfileikar og ókurteisi haldist í hendur, sem á sínum tíma gjöri menn Napólooni líka. Veslings Napóleon! Hann á iskuld á því hve margir af hinum efnileg- ustu mönnum ,samtíðarinnar hafa farið í hundana. Mussolini isagði mér frá hug- mynd sinni um það, sem hann &- leit jþroskaskilyrði þjóðanna með brennandi áhuga og ákveðnu sannfæringarafli. — Að ítalska þjóðin væri þróttmest (þegar inn- íbyrðis ófriðurinn væri mestur — þegar stríð væri á milli nágranna á milli sveita og á milli landsfjórð- unga, en að hann væri ekki alskost ar ánægður með valdsstjórn og kvað hana þollandi og fyrirgefan- lega frá siðferðiislegu sjónarmiðl undir þremur kringumstæðum. Eg færði stól minn nær honum og var nú viss um að eg mundl heyra Macíháavellian hugsjónir, sem réttlættu sumt af hinum heimskulegu tiltækjum ítölsku stjórnarinnar. En með viðkvæmni og mér fanst gletnislegri kýmnl spurði hann mig einarðlega hvort stjórnin breska Ihefði ávalt verið saklau® af að beita valdi. Eg blygðaðist mín um leið og eg mint- ist sumra hermdarverkanna, sem stjórn míns eigin framkvæma á írlandi og eg ibað hann að segja mér hverjar þessar þrjár ástæður hans væru. “Jæja,” mælti hann, “fyrsta á- stæðan mín er þýðingarmikil. Valdsstjórn verður að vera ærleg, þar má ekkert vera falið, alt hreint og opinskátt; annað, hún verður að skera ákveðið en varlega á meinunum og í jþriðja lagi þá verð- ur hún um fram alt aðbeita valdi á réttum tíma, hvorki of iseint, ne snemma.” Machialvelli-myndln dofnaði og hvarf úr huga mér og iRaymond Poincare Ihrint frá völdum á Frakklandi og með hon- um féll þeirra aðalástæða fyrir herútbúnaði og þeirra síðasta von. Poincare með framkomu sinni í Ruhr hafði gefið þeim ástæðu til samtaka, nú‘ tóku Frakkar þá á- stæðu sjálfir í burtu og með benni þeirra síðustu aðalistoð. Og eftir- tektavert var það ihve lítil áhrif þessir menn höfðu í Berlín á með- an á Lundúnafundinum stóð. Með fáum orðum er vert að minnast á þýska fánann hinn nýja frelisiSfána Þjóðverja, isem er svartur rauður og gyltur og var dreginn á stöng til minningar um lýðveldismyndunina. Þá tóku vin- ir Ludendorffs sig til og settu nokkurs konar velsæmisrétt, sem átti að dæma í málum allra þeirra liðsforingja, sem ekki lytu hinu forna ríkisfána — þeim svarta, hvíta og rauða og þeir ætluðu að byrja á Deimling hersíhöfðingja, sem er (þektur fyrir framgöngu sína í stríðinu, og sökin, sem þeir færðu honum á hendur var sú, að hann hefði lotið lýðveldisfánan- um. En Albrecht Montgelas greifi tók svo rækilega ofan í þá fyrlr það tiltæki í iblaðinu Voissisdhe þar undir stól; eg hafði afrit af ........... ‘Lög- lag mundi brátt eyða þeirri þykkju og báðir málsaðilar gleyma iþví sem á milli hefir borið. Þjóðverjar verða að fá landrými fyrir fólk sitt, og ihið útflutta fólk mundi senda óunnar vðrur til þess' að verksmiðjurnar heima fyrir stæðu ekki iðjulausar, sem aftur mundi reisa við lánstraust þjóðarinnar og hjálpa henni til að borga skuldir sínar. (Hinum afskaplega ódýra gjald- miðil þjóðarinnar þegar 1,000,000, 000 mörk voru ekki meira virði en 24 cent hefir verið kollvarpað eða réttara sagt numið úr gildi og þjóðin aftur snúið sér að gullinu sem gjaldmiðilsstofni. En slíkt Ibefir hinar alvarleg- ustu afleiðingar fyrir verslunar- hús og verksmiðjur, því höfu'ðstóll þeirra færist niður eða dregst saman í samræmi við gildi hins nýja gjaldmiðilsstofns, gullsins', sem aftur hefir víðtæk áhrif á at- vinnu manna og efnahag. AlvarlegaSta spursmálið er því: Hvar geta þessar iðnaðarstofnan- ir aukið höfuðstól sinn til starf- rækslu? Það er ekki óhugsandi að Englendingar verði fúsir að kaupa vörur af Þjóðverjum isem þeir igeta framleitt ódýrari en ’Englending- ar sjálfir. Samt er nauðsynlegt að hafa það hugfast að Evrópuþjóð- irnar geta ekki keypt eins mikið og þær gerðu fyrir stríðið, þessvegna verður þjóðin lengi að ná sér og hún á sér endurreisnar von aðeins með jþví að hún gæti friðarins og þess að henda ekki fé út fyrlr neinn óiþarfa. Landamerkin í Ev- rópu mega ekki lengur vera grýla í augum manna, sem þeir séu ekki óhultir fyrir nema með vígbún- aði og menn verða líka að hætta við að sniðganga tollbúðirnar. Það er oft talað um að koma á samlbandi á meðal Evrópu þjóð- anna (United states of Europe) og að koma þar á alfrjálsri verisl- un, sem hafi samband við Ameríku Abíu og Afríku. -------o------ Varnaðarorð. . fRitgerð þessi var send “Heims- kringlu” fyrir no’kkru, en stungið Mlkll liætta Almeniiiniert i ) lands hafði látið ZeMng að >eim hélst ^að ‘ uppi Slík atvik bæta, en ekki spilla fyrir lýðveldisihugsjóninni, en Fornleifafundur á Engiandi. Fyrir meira en ári að grafa með kvísl, sem hann hafðl með sér og hann byrjaði gröft sinn þar sem bóndinn, sem pen ingana fann sagði bonum að jorð- síðan var in hefði fallið, þegar hann var að stöðvum og hefir hleðsla sú V"erið þeiss getið að bóndi einn, sem var Plæ£Ja- við plægingar á akri sínum í Clap-' "'lr' Godwin gróf kross-skurð, en . „ , , hann hafði ekki verið lengi að ton—ín—Gordano heifði fundið „ , * , | greftrinum aður en hrugur af kop- nokkra koparpeninga frá tíð Röm- arpeningum komu upp á kvíslinnl verja. Síðan Ibafa samskonar pen- ingar fpndiist við og ,við á þess-j um sama stað. En nú fyrir liðug-! um tveimur vikum fór fornfræð- ingur einn að nafni Godwin áí þessar stöðvar tH þess að rann- saka þær. Um árangurinn af ferð j Mr. Godwins ritar maður frá í tugatali og áður en hann hættl að grafa, var hann búinn að finna 3500 koparpeninga. Kopar pening- ar þessir eru frá þriðju öld e. k. en þeir virðast vera frá mismun- andi tímabilum og ríkjum. Á hlið þeirra getur að líta mynd Gallien- , usar, Claudíusar, Aurelíusar, Taci- Somerset í London Times og 8egir tusar 0g probíusar ásamt áletran frá því að hann hafi fundið 3500 frá tig þessara manna.. Peningar rómvedska Koparpeninga í einni j þes8Ír hafa verið geymdir í belg hrugu meðfram hæðum, sem liggjaj cða skjóðu> sem sett hefir verið á milli Avongorge og Cevedon. Um ofan í leirker svart á lit, botn- þann stað farast fréttaritaranum iaust; sem sett hefir verið ofan á ) annig orð, staður sá er eln- j trékusbb og eru leifar af því öllu kennillega fallegur og það er ekkh auðsæar jjyernig að þetta fé þægilegt að hugsa sér það, sem hefir þangað komist geta menn þar hefði ekki getað komið fyrlr ehki ieitt neinar getur að, enn sem né heldur að taka fyrir það sem homið er> hiv0rt þetta sé sjóður, þar kann að finnast. Það var á \ sem þarna hafi verið falinn af þessum stað, sem Mr. Godwin fór ^ ræningjum, eða þeir grafnir þar - --....------------------------j af auðugum Rómverjum. í þess- um stað fann Mr. Godwin líka brot af kopar og leir ílátum. Skamt frá þar sem peningarnir voru, fann Mr. Gndwin flata isteina, sem auð- sjáanlega ihöfðu verið tegldir til, líka fann hann hringhleðslu og I henni voru mismunandi tegundir steina, svo sem rauður sandsteinn sem er mjög sjaldgæfur á þeim Innan við hleðsluna og með fram henni er að finna mikið af alls- neinn ^álsann; enregluran kons gler og leirkera brotum. : frelsis eru ^iðferðislegt ran. Það Mr. Godwin, sem heldur áfram ! er eftir að vita hyort ýaldlð rannóknum sínum á þessum stöðv-! ieggur ekki sltl eigið áform og a um í sambandi við fornménjasafn- endanuTn^ieiði ítöHku þjóðina út I ið breska er líklegur til þess að ekki henni, og sendi hana nú til bergs” til birtingar.—Höf.) Heiðraði ritstjóri Heimskringlu! Af því mér er ekki um neinar meiri hlutinn af þjóðinni, sem á krókaleiðir, sendi eg þér þessar lin- við óþægindi og erfiðleika að ( ur til birtingar í blaði þínu, því þaÖ stríða sökum afleiðinga stríðsins ert þú og þitt blað, sem eg á erindi hefir enn ekki getað gripið eða við- TT . komið auga a breytmgarnar, sem ... ... , ,, mönnum auðsæar. ^ J 4 okkar heimili. Þó verð eg að Sumir halda að keisarinn mum j jata; ag margt hefiV þar borið fyr- aftur væntanlegur — aðrir að (ir augu, sem okkur hjónum hefir I annað stríð vofi yfir og flestir ekki þótt alls kostar gott. I viðurkenna/ að stjórnmálin séu í. En nú í síðasta blaðinu, útkomnu framundan mér sá eg einmana, Ufekaplegn óreiðu þegar þe.m 30. juh þar sem birt er kvæðið t. ' S ’ I v + ú framfarirnar há sam-i Þorvaldar heima , er svo langt gÓ-faðan og viljasterkani mann, sem ^ ueir að margt sé betra nu en'farið 1 guÖlasti og óvirðingu til alls fann til sin.S' eigin mattar og varj, .. Qn . • hins helgastá og æðsta, að eg get I ekki sama um álit annara. | >að hafl verlð* Sumir «an.w ™eirJ ekki orða bundist, því önnur eins Eg hefi ákveðnar skoðanir og að segja svo ang a segja a þ kenning og þar ljpmur fram, er svo hefi séð of niargar vasaútgáfur af hafi verið heppilegt að þeir °P' j andstyggileg og óskammfeilin, aö ! Napóleon og mönnum í opinberum ! uðu stríðinu >og að iherutbunaður mig un(jrar, aö nokktir ritstjóri stöðum til þess að auðvelt sé að i °S herkostnaður ætti að leggjast ■ skyldi ljá öðru eins endemi rúm i I villa mér sjónir og þegar eg fór aive8: niður- |blaði sinu- ,E8a ,myndir Þú* rit‘ i út úr Palazzo Chigi þá var eg mér Samfara lýðveldisþroskanum er stjon He.msknnglu, vilja kenna jþess meðvitandi að eg hafði verið vakninS? 1 trúmálum. | ungdommum tru a djofulmn, . 1 í návist manns, sem er mjög sjald- j Á undan stríðinu , var lútersha [ gæfur. Enginn maður getur neita3jkirkjan’ rikiskir •|a 1 yRlía an g jg Islendingar erum ekki mik- Fra (þvi fekk hnn '.starfsíé sitt upp- ,g trhfélk en(ja er það borið á hefð og vald En hup var að tapa ^ fyrir okkur) sem ekki er nein. haldi á sálarlífi fólksins, sem tú- um hristnum jnahni eða konu synd- heyrði henni meiningar og áhuga- iaust eSa skammlaust aö lesa. laust, nú verður kirkjan að berj- j Heimskringla gengur veÚfram í ast fyrir tilveru sinni styrktar- því, og er nú svo langt komið, að | laust frá ríkisins hálfu — Þýska-, flestum ofbýður. Því meira aö v-M no* nIöiirihrvkkíntr er ekki eitt! °g Moravain toræðrafelags.ns aðiS™naö ganga berhogg Vlð guö I Fólk, sem kaupir blöð, gerir það til að fá fréttir úr umheiminum, fróðlegar ritgjörðir, góð kvæbi og staöinn fyrir guös kenniugú? Það er nú máske hvorttveggja, að þrátt fj’rir ófullkomleika, sem Mussolini eru meðfæddir, (þá hef- ir hann afkastað stórkostlega miklu á Italíu. Það sem eg *t, hrædd um í sambandi við bann er, eins og alla afturhvarfsmenn, að hann gleymi því liðna — því sem Vald og niðupþrykking er ekki eitt j °% s. , , . ... , ,oe jhdö sama rísa upp aftur með endurnýjuðum Ibæð. vel og haganlega ejorts.\oeg*^m ^ g0rt | lífsþroska, ,sem ekkert megnar á móti að istanda. sama ásfand og Fascistminn var myndaður til þeiss að eyðileggja.” leiða meira í Ijós frá fornaldar- tímabilinu en hann hefir enn gert. Þýzkaland nú og fyr. Mussolini. (Þýtt^, Sá, sem þestsar linur skriíar Mussolini hinn nafkunni forsæt1 stundaði nám sitt í Þýskalandi. isráðherra ítala hefir vakið meiri Hann var aftur staddur þar áður eftirtekt og umtal en flestir aðrirjen stríðið hófst og nú einu sinni menn í opinberum stöðum. Margir enn hefir hann heimsótt það land. af pennafærustu mönnum nútíð- arinnar hafa ritað um og nú síðast HE| * M Hvf að þjast af I fe £■ laa líynlegur. Í>VI Dr. f m 1 fclæðandt og bðlg- I a B Ih mM mni gylllnlæð? XJppskurSur ðnauB- Chast, i Olntment hjálpar þér straz. tO cent hyikiS hjá lyfsölum eBa frá Kdmanson. Bates & Co., Liinitcd, Toronto. Reynsluskerfur eendur 6- k»v~U>, ef nafn Þessa blaiSs er tiltek. **• 9 cant frlmerk* — Breytingarnar, sem þar eru orðn- ar, eru eftirtektaverðar 'Og miklar. hefir Margot Asquith orðið til I Keisarinn talar ekki lengur fýrir þes's á sinn djarfa 0g að mörgu' munn þýslku Iþjóðarinnar, hún leyti einkennilega íhátt í ferða-, gjörir 'það nú sjálf á þjóðþinginu, sögu frá ítalíu og fylgir hér um j í blöðunum og jafnvel í Lundún- sögu hennar í ísilenskri jþýðingu. um. “Á meðal annars sem eg hafði Áttatíu af hverju hundraði af íheyrt um þennan mann var að þjóðinni er fiú ákveðið á móti stríð hann hlyti ekki eins mikið af vilja-! um og fer ihvergi dult með. Ridö- ararnir gleiðgosalegu, liðsfpringj- arnir æðri og lægri eru nú horfnir, Pg maður sér nú ekki framar þjónana á gestgjafahúsunum þjóta í burtu frá öldruðum prófessorum til að þjóna glæsilega 'klæddum krafti sínum og þreki frá þekkingu sinni á Napóleon og aðdáun og dálæti Iþví sem hann hefir á hon- um eins og frá ritum og ræðum Machiavelli. Þetta þótti mér nokk- uð nýtt, því eg gat ekki munað eftir einu atriði frá því sá maður - liðsforingjum í auðmýkt og undir- hélt innreið sína til Rómaborgar j gefni, sem kröfðust þess að þeim og iþar til óg-æfan leiddi hann til ^ væri tafarlaust gaumur gefinn. Corfu, sem gæfi rétt til slíks á- j Keisarasiímar, eru þar að vísu lits. Mér skildjst að Mussolinl til enn þá, sem fylkja sér utan um hefði me$ viljakrafti sjnum sam- Ludendorff, þeir vinna að því að heilbrigðar lífsreglur. Þetta vilj- Fjármálin á Þýskalandi eru sem um vig sj£ j Heiniskringlu, sem stendur í óskaplegu ólagi. á með-, kaupum þaö fclað. Svo, ritstjóri an peningarnir voru þar sem ó- góður, útiloka þú úr blaði þínu dýrastir þá borguðu allir upp fast-! allar skammir, skítkast og hnifil- eignalán sín, og nú fæst enginn! yrði, guölast og annan óþokka, til þess að lána fé út á fasteign- jsem Þar hefir veriö svo mikið af. ir sökum ótta við gerðir nefndar-! Þú> sem Islendingur ættir að innari Lundúnum (síðan Ovefir e& vera of vandur að virömgu þinni .... , ... * , , og blaðs þins, til að ata okkur otti horfið að mestu, eða ollu þ|nnig ^ Þið> blaðstjórar, og leytil' _ . . rnenn, sem i blöðin rita, sýnið gáf- Um lán er ekki að tala á Þýska- ur og mikilniensku í prúðum rit- landi Pg líður allur iðnaður til- j hætti, látiö blöðin verða heillagesti finnanlega við það. En isamþyktin j á hverju heimili. Sjáið til, að þar á þjóðþinginu á Dawes-lögunum | sé ekkert, sem foreldrarnir vilja j Fékk sjúkdóm í hendurnar Húðsjúkdómar ógna oss á hverj- um degi. Ósýnilegir Iblóðeitrunar- gerlar eru ávalt til taks til að ráð- ast að (hverjum veikum toletti eða sári á líkamanum. 1 Peningarnir, sem þú handleikur, flytja með sér gerla — þú Ihittir þá einníg á járn- íbrautinni istrætisvögnum og hverju handriði er þú isnertir og hvár sem veikt er fyrir, ganga þeir að verki. Einungist fyrir Zam-Buk losnaði Mr. Henry |C. (Daýis, að South 17tlh Street Kansas City U. S. A., við eczema, sem fluttist til hanis með handklæði, er hann notaði. “Eg leitaði lækna,” segir hann” “og reyndi fjölda meðala og ekkert dugði, fyr en Zam-ÍBuk kom til sögunnar. aÞu smyrsli steindirápu sýkingargerlana og græddu sárln vsö fljótt, að undrum sætti.” Ált bíður síns tíma. Eg verð að biðja þig, Jón rit- stjóri, að lofa eftirfylgjandi línum að koma í Lögbergi við tækifæri— þrátt fyrir það, þó eg væri búinn að segja þér, að eg ætlaði ekki aö ónáða þig í framtíðinni. En or- sök er til alls er verður. Eg skjögraði utan úr eyju og upp á land þann 8. sept. s.l., og komst upp til Vogai"; var þá nærri því liöið heilt ár frá því að Sigurö- ur læknir fór með mig í fyrra vetur veikan, og hefi eg dvalið víðsvegar síðan, þó mest megnis þar um slóð- ir á milli góðbúanna í bezta yfir- læti við ágætan beina og margs- konar aðstoð af þeim þegið, er eg við þurfti, í fullan mánuð, og sem eg er þeim einkar þakklátur fyrir, er hlut eiga að máli. En nú er eg kominn heim, og fann alt fólk mitt við bærilega lið- an, sem er æfinlega fyrir mestu. En fréttir fékk eg fáar, er eg heim kom, aðrar en um dagleg störf— og að þar hefði gestur komið, sem heitir Helgi Sigurðssorl frá Vík í Lóni, og fýsti að finna mig að máli. Eg tók slikum fréttum vel. En—hann hafði þá ekki komið i sinni líkamlegu mynd, heldur bafa hin andlega sjón sálarinnar, sem virtist i fljótu bragði nokkuð fjöl- fær. En þá eg fór betur að gá að, þá fann eg, að þessi tveggja kapí- tula ritgerð, sem birtist í þrjátíu og átta E38J pistíum, var nokkuð út- úrdúrasöm, sem eg furðaði mig ekkert á, í rauninni, þrátt fyrir hans góðu uppfræðslu, er hann naut í ungdæmi. Greinin heitir “Sitt af hverju”. og kom á prent 4. sept. siðastí. á 7. blaðsíðu Lögljergs. Nafnið er ef- laust vel valið, hjá Helga,—en mér hefði þótt fallegra dð kalla hana Öll út í hött. Ritgjörðin á víst að vera svar upp á þær fjórar spurn- ingar, er eg hafði spurt hann við- víkjandi hinum viðeigandi löðrung, er hann gaf Baldwin í sumar. Ekki mjög ómyndarleg svör, eða hitt þó heldur! Helgi verður aö afsaka mig, þó eg hafi ekki veitt honum viður- kenningu fyr,—einnig verð eg að biðja hann að afsaka, þó eg nenni ekki að gjöra viðeigandi athuga- sefdir við ranghermin og hugsun- arvillur, ær hafa slæðst inn hjá honum, af ásetningi eða vangá — við skulum segja af vangá, því öll- um kann yfir að sjást, þótt vel sé að sér. Ég skoða vel viðeigandi, að lofa þér að tolása mestu mæðinni og jafna þig, um óákveðinn tíma— því eg þekki skaplyndi þitt—áður en eg fer að spinna' úr ‘lopanum” þinum. ' I>ví alveg væri óviðeigandi að eridurgjalda þér ekki þessa 38 pistla—það er að segja, ef annað hvort íslenzku vikublaðanna vildi verða svo náðarsamlegt við mig,— þó ekki væri ncma að svara spurn- ingum þínum. B. Rafnkelsson. ekki fesa fyrir hörnin sín. Þegar Heimskr. veröur þannig úr garði gerð, mun vegur hennar vaxa mjög frá því, sem nú er. Winnipegosis, 5. ágúst, Guðrún H. Friðriksson. er verulegt spör í áttina til þess að toæta úr því, en það virði-st að ó- umflýjanlegt verði fyrir Bandarík- in og England að Ihjálpa Þjóð- verjum til að toorga stríðsskuldir sínar í fleiri ár 0g Ibesti og toein- asti vegurinn til þess, er að fría þjóðina frá að þurfa að leggja fé til hermála og hertoúnaðar. Ef það vaeri «iört ’þá gætu Eng- ókeypis aimanak fyrir 1925. lendingar veitt Þjóðverjum leyfi til þess að flytja toúferlum til ný- Þeir, sem æskja, geta fengið ó- lendanna bresku, og jafnvel til . keypis stórkostlega fagurt al- [ nýlenda þeirra, sem Þjóðverjar , manak fyrir árið 1925 í nó'vemtoerj áttu, það hefir verið stefna Breta l. og desemtoer, með iþví að skrifa til j tvö hundruð ár. Þjóðverjar fluttu Scandinavian American Line, 4611 til Canada og Afríku með fullu j Mai-n Street, Winnipeg. Amlanak leyfi þeirra og einnig til Ástrajíu j þetta er ’gkrautlegt mjög í mörg- og fjöldi af afkomendum þes-s 1 um Ihrífandi litum og ætti að kom- fólks veitti samherjum lið í stríð- aJst á hvert einasta íslenskt heim- inu. | ili. Þeim, sem æskja að fá það Þjóðverjum er enn iþungt í huga sendi skýra ogfulla áritan til áður til samherja en slíkt fyrirkomu-^reindrar skrifstofu. Fjölskyldu- (( hópur eða hóp- ur afkunn- mgjum Getur heimsótt Gamla.. Landið á mjög þægi-‘ legan og au&veld'an hátt, me® því aö ferBast me8 Þriðja farrými Cutiard G6S rflm, ág-ætar máltíSir, opiS og lokaS skemtigöngu - þilfar; svefnstofur kvenna og barna- klefar. fyrirtaks hijðSfæraflokk- ur. Fimm stórskip—“Oarman- ia” og “Caronia” (20,000 tonn> frá Quebec til Queenstown og Liverpool — "Andania’’, Ant- oni” og “Ausonia” (15,000 ton) frá Montreal til Piymouth, Cher- bourg og London. Finnið um- boísmann Ounard eimskipafé- l'agsins-' og spyrjiS ,hann um far- gjöld og ferSaáttanir, eSa skrifiB The Cunaril Steani Ship Co., Limited 270 Matn Street Wlnnl’ieg, Man.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.