Lögberg - 30.10.1924, Síða 3

Lögberg - 30.10.1924, Síða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN. 30. OKTÓBER. 1924. Bls. 3 rai&MaasHsiggiæEiisigiisagarsiiaKiijraaíg'gMgMaæiMasiaaaEH^ SOLSKIN Fyrir börn og unglinga ii^gsi^iagiagiaaaaaaaBisaBiaaEiasiSiaaBisiaaHasisiasií ienaææiæ asisisisiigis^isBraarsias^garsiiaaaaaraaisiiaisiisisiisiisisiststgíaisiisiisiiaigia Lindarrjóður. í Vatnaskógi er rjóöur eitt, er svo nefnist. í/því rjóSri hefir K.F.U.M. sumarbúöir sínar. Af velvild skógræktarstjóra og landstjórnar Islands, er K.F.U. M. veitt þar leyfi til aÖ nota einn hektar fyrir úti- legustaÖ drengja og unglinga í sumarleyfi þeirra. RjóSriS liggur niSur við Eyrarvatn. Skógurinn er hinn fegursti, ágætlega varinn og hirtur. Han^ er í miklum vaxtarblóma. Hafa sagt þeir menn, er sáu hann fyrir 20 árum, að þeir varla hafi þekt sig þar aftur, er þeir sáu hann núj ’svo hefir hann vaxið. — I sumar voru tveir flokkar útilegumanna í sumarbúð- um, sína vikuna^vor. — Um dvöl þeirra var' eftir- farandi kvæði ort af 'séra FriSriki FriSrikssyni. Fagur er dalur Fjöllum varinn, Ögnar tindar Upp. þar gnæfa; En niðri glóa Grænir vellir, Stöðuvötn lygn Og stríðar elfur. Snjór er í skörðum, Skaflar hvítir Þrjóskast við sól Og sumarhita; En öðru megin Með aflíðanda Blasir við dimmgrænn Birkiskógur. Glymjandii lækir Gáskafullir Leika sér dátt í djúpum giljum, Falla í fossum Af fjötlum ofan; Steypast af stöllum Straumar hvitir. Fagnar þeim broshýr Úr brekku sinni Vatnaskógur Og veifar limi, Iðar af kæti I árdagsblænum, Blágresið berar Bjarka milli. Rjóður eg veit 1 Vatnaskógi, Veðursælt, bjart I viða^kjóli; Umlukt af þéttum Anganrunnum, Útmælt og veitt Af vinarhuga. Vígt er æsku Og ungum vonum, Vorgróðri ítrum Tsafoldar; Dvelja þar sveinar í sumargleði Fagnaðarfyltir Að fögrum leilsjum. » Blaktar á stöng í björtu rjóðri' Fáni vors lands Með litum þrennum, Dýrðarmerki Og dáðahvati, AÍskærast tákn Vors unga rikis. Hvít standa tjöld Á traustum súlum, Heimkynni ungra Æskumanna. Veita þau skjól í skúradrögum, Draumafrá ETm dökkar nætur. Er þar i skógi Skemtun mesta, Margt til lærdóms, Svo menning aukist, Margt til fræðslu, SvO magnist dygðir, Margt til yndis, Svo andinn þroskist. Margt er þar radda, Er renna saman: Syngja þar glaðir Svanir á vötnum, Titrar loftxo Af lóukvaki, Þrastasöng Og þyti gauka. ----Lögrctta. Laufakliður Og lækjarsuða, Blævakinn þýður Bylgjuniður, Drengj asöngurinn Silfurskæri, Alt saman myndar Marghreimdan lofsöng. Lind er hjá rjóðri, Er rennur hulin Bijarkalaufi í björtum hvammi. Heilagt er vatn það, Vígt í leyni, Heilnæmt, tárrhreint Sem himinveigar. Minningar á Hinn mæti skógur: Hörður og Geir í gegn hér riðu, Er þeir fóru Til fylgsna sinna, Fóstbræður tveir MeS fylgdarliði. Löngu seinna Hér söng í skógi Skáldið frægst Á fósturjörðu; Fótspor hann á Hér eflaust víða; Berst frá þeim ilmur Og blessun Drottins. Síðan aldir Eru liðnar Næstum þrjár Og þrautatímar, Héðan þó ómuðu Ætíð síðan Hallgrims örfandi Hörpustrengir. Komið er vor Og viðreisn þjóðar, Blómgast nú aftur Hinn aldni skógur. Svella hér aftur Sálmahljómar Sungnir af unguVn Sonum íslands. Fóstbræður kristnir Fara um skóginn, Hnýta hér heilög Hjartaböndin. Syngja þeir aftur Sælum rómi Kvæðið um Krist Og krossinn helga: ‘íVist ertu, Kristur, Kongur dýrðar, Kongur engla Og kongur manna.” Vér efum konungs Knapar ungir, Krossmerki berum Á brjósti og enni. Líða hér dagar Dýrðarríkir, Sólskin oss gleður 1 sælum skógi, Regnið oss minnir Á megindagggir, Úthelling helgra Himinstrauma. Heim er vér glaðir Héðan flytjum Minningar fylgja Oss munarljúfar; Eftir vér skiljumi Skóg í blóma, Blessaðan reit Af bænum vorum. Hugprúða stúlkan. Framh. Þannig leið tæp mínúta; (þá var aftur lamið á dyrnar enn fastar en áður. iEg hljóp út 1 forstofuna og kallaði: “hver er /þar?” “Lofa þú okkur að koma inn!” var svarað, og þekti eg að það var Dicik refur. “Bíð þú dálítið við, heillin góð! svo eg geti sagt þér frá erindinu,” sagði annar háðslega, lágrómaður og Hoðmæltur, og var það lagsmaður ihanis, er hann kallaði Jerry. “Þú ert eimsömul heima, dúfan mín lítil og ljúf!” mælti :hann. “Þótt þú æpir svo þú rifn- ir, og orgir úr þér ðll /þín fögru hljóð, þá er þó ekkert manns'barn hér nálægt, sem geti heyrt til þín.. Taktu því sönsum og lofaðu okkur inn f;núna kærum við okkur ekki um landvín, heldur óskum við einungis eft- ir að fá laglegt og lítið bréfaveski, sem þú átt, ef til vill, og 4 isilfurskeiðar hennair móður þinnar sálugu, sem Iþú geymir skygðar og gljáandi fyrir ofan arin. Ef þú hleypir okkur inn með góðu, isíkal þér ekkert mein verða gert, og við lofum þér, að fara burt undir eins og við höfum fengið það, ,sem við viljum fá, nema þú viljir heldur bjóða okkur að drekka tevatn. Ef þú þar á móti ekki vilt lofa okkur að koma inn, eruin við neyddit til að hrjótast inn, og þá —’” “Og iþá,” mælti Dick refur, “munum við istúta þér.” “Já!” sagði Jerry, “við munum þá gjöra út af við þig, gullið mitt! En jþú munt ekki neyða olckur til þessa; ætlar þú að gjöra það? þú lýkur vissulega upp fyrir okkur?” Þesisi langa ræða gaf mér tíma til að ná mér aftur. Hótanir iþeissaina ræningja hefðu getað gjört marga istúlku dauðhrædda, en þær hðfðu ekki önnur áhrif á mig, en að gijöra mig iSár-reiða. Guði sé lof, að eg var ekki huglaus, og Jerrys kalda og fyrirlit- lega óskammfeilni herti enn meira Ihuga minn, svo eg kallaði til þeirra út um dyrnar: ‘þið hugsið þorp- ararnir ykkar, að þið getið iskotið aumingja stúlku skeik í bringu, af því að hún er einsomul í húsinu: en eg læt mig ekki fyrir ykkur, óræ'stis þjófarnir ykkar. . Hús okkar er rambygt, og lokurnar eru sterkar og digrar. Eg er hén til að gæta ihúss föður míns, og eg ætla að verja þ,að gegn heilli hersingu af öðru eins iliþýði og þið eruð.” Það má nærri geta hve æst eg var orðin, og ihivílík ósköp mér voru niðri fyrir, að eg skyildi bjóða þeim þannig byrginn. Eg heyrði Jerry flis'sa og Dick ref Ibðlva og formæla. Því næst varð alt hljótt í eina mínútu eða tvær, en þá réðust þessir fantar á dyrnar Eg hljóp út í, eldhúsið, greip eldtöngina, kastaði meira brenni á eldinn og kveikti á öllum þeim kert um, sem eg gat fundið, því að eg fann, að eg mundi síður láta hugfallast, ef ibjart væri í herberginu. Það, sem þes'su næst vakti athygli mitt, var — Iþó ólíklegt þyki — veslings kötturinn minn, sem af hræðslu hafði skriðið upp í skot. Mér þótti svo vænt um hann, að eg tók íhann, ‘bar ihann inn í svefnher- bergið og lagði hann í rúmið mitt. Var það ekki hlægilegt að fara þannig að ráði sínu í þeim lífs- hátek^, sem eg var í? En þá þótti mér þetta vera eðlilegt og eins og jþáð ætti að vera. Meðan eg var að þes'su, dundu ihögg á dyrnar hvað á fætur öðru, og held eg að á þær hafi verið kastað stórum steinum, sem nóg var af úti fyrir. Við þetta níðangalega verk var Jierry að kveða, en Dick refur að bölva. Þegar eg kom út úr svefnherberginu, heyrði eg, að farið var að braka í hurðinni að neðanverðu; eg ihljóp inn í el'dhúsið, stakk teskeiðu'num okkar í va-sa minn og bréfaveskinu með banka'seðlunum í barm minn; eg var staðráðin í því að láta fyr lífið en láta af hendi þetta fé, siem mér var trúað fyrir. Rétt þegar eg var búin að fela veskið heyrði eg Ibrotihljóð í hurðinni; eg hljóp þá aftur út í forstofuna og reiddi eldtöng- ina til höggs með báðum höndum. Eg kom mátulega, þiví að Jerry 'stakk sköllótta höfðinu með ljótu þrymlunum inn í forstofuna, gegnum stórt gat á neð'stu hurðartöflunni. -“Burt, fanturinn þinn! eða eg molbrýt á þér ihausinn,” æpti eg og otaði að honum eldtönginni. Og hann var ekki lengi að fara út með höfuðið. Það, sem því næst var rekið inn um gatið, var löng heykvísl, sem þeir lögðu til mín með, til að koma mér burt frá dyrunum. Eg sló á hana af alefli, og Dick refur hlýtur að hafa fundið til í handleggn- um, því að eg ’heyrði hann reka upp ógurlegt öiskur af reiði og sársauka. Áður en hann gat gripið hey- v kvíislina með hinni hendinni, var eg. búin að draga hana inn til mín. Jafnvel Jerry fór nú að missa sitt góða skap, og tók til að bölva að ragna enn þá ógur- legar en iDick refur. Því næst sló öllu í þögn nokkur augnablik. Eg fékk grun um, að þeir hefðu farið burt til' að útvega sér istærri steina, og varð dauðihrædd um, að hurðin ■ mundi |þá láta undan; þessvegna hljóp eg inn í svefn- herbergið, dró dragkistu mína fram í forstofudyrnar og 'setti þana fyrir hurðina; ofan á hana hlóð eg istórri smíðatólakistu föður míns, 3 stólum og fullri isteinkolakörfu, og skorðaði iþennan varnarhlaða ®em best eg gat með hinu þunga eldhús'bo'rði, sem eg dró þangað. Þeir heyrðu skarkalann, isiem eg gjörði, Iþegar þeir komu aftur að dyrunum með stóra steina, er þeir höfðu sótt. Jerry sagði: “bíð þú rvið”. Því næst ráðguðust þeir Ihvor við annan og voru að ihvíslaBt á; eg lagði við eyrun og heyrði þessi orð: “látum oss reyna til hinum megin.” Þeir sögðu ekki meira, en fóru burt frá dyrunum. Vioru þeir nú farnir til að ráðast á hinar dyrnar, sem voru á húisabaki?” Varla hafði eg þannig spurt sjálfa mig, þá heyrði >eg til þeirra hinum megin við húsið. Bakdyrnar voru mjórri en framdymar, en hurðin var isterkari, úr tveimur þykkum eikarborð- um, sem voru feld saman að endilöngu og gjöirð enn sterkari með þverslám og digrum skástoðum. Þar að auki var hún að innan fest með slagbrandi úr járni, sem geikk á ská og inn í steinveginn til beggja enda. Eg hugsaði með sjálfri mér, að þeir yrðu að rífa alt húsið, áður :en þeir gætu brotist inn um þessar dyr, og hið sama hafa þorpararnir hugsað, því að þá er þeir ‘höfðu kastað grjóti á bakhurðina í fimm mínút- ur, hættu þeir því gjörsamlega, en með slíkum for- mælingum, að það var óttalegt að heyra til þeirra. Eg gekk út í eldhúsið, og 'setti'st niður til að hvíla mig dálitið, því eg var orðin dauðþreytt; sló þá um mig miklum svita, svo eg \-ar öll í einu kófi, og nú fyrst varð eg vör við þann áverka og þau meiðsli, sem eg hafði fengið á höndunum, þegar eg var að hlaða varnargarðinn við framdyrnar. Eg hafði ekki látið hugfalla.st, en eg fór að misisa máttinn. í iskápnum «tóð romm flaska, sem bróðir minn, sjómaðurinn hafði skilið eftir; eg saup dálitið á henni, og ihvorki fyr né síðar hefir nokkur drykkur smakkast mér eins vel. Eg settist aftnr niður við gluggann og þurkaði svitann framan úr mér; þá heyrði eg til fantanna rétt hjá mér. Þeir voru að kanna að utan gluggann, sem eg sat yið ; en fyrir ihonum voru járn'stengur, eins og öllum gluggum á húsinu. Eg varð dauðhrædd um að þeir mundu hafa þjalir hjá sér og siverfa þær isundur; ien eg heyrði ekkert þes,s háttar hljóð. Það var auðséð að þeir höfðu ibúist við, að þeim mundi veita létt að komast inn í Ihúsið, með því að 'skjóta mér islcelk í bringu, og höfðu því ekki búið sig út með nein þesis háttar veúkfæri. Af bölvi. þeirra og formælingum heyrði eg, að þeir höfðu orðið varir við járn'steng- urnar, sem öftruðu þeim frá að komast inn gegnum gluggana. Eg hélt niðri í mér andanum og blustaði eftir, Ihvað þeir mundu nú taka til bragðs. Þeir höfðu farið frá glugganum, og eg var að hugsa um, hvort þeir mundu hafa yfirgefið húsið, úr- kula vonar um að geta brotist inn? iNú sló öllu lengi í þögn, og þasisi þögn var meiri hugraun fyrir mig, en það háreysti, sem þeir gjörðu þegar Iþeir fyrst réðust á húsið. Eg óttaðist fyrir, að þeir ætluðu nú að beita einhverjum vélum, fyrst þeir íhöfðu engu getað áorkað með ofbeldi. Þótt eg iþekti hverja smugu í húsinu, fór eg þó að hafa beig af því, að Iþesisi slægu illmenni kynnu að geta ibrotist inn til mín á einhvern hátt, sem eg ætti ekki von á eða byggist ekld við. 'Snakrið í eldinum skelfdi mig. Eg var alt af að gæjast út í forsto'funa og inn í Ihvert myrkrasikot, glenti upp augun, hélt niðri í mér andanum og gjörði mér allis konar ímyndanir, sem engri átt náðu. Voru þeir farnir burt; eða voru þeir að ganga kringum hiúsið? Æ, hvað viidi eg hafa gefið til þesis að vita, hvað þeir voru að aðhafast meðan á þessu stóð og eg heyrði ekkert til þeirra? Alt í einu var eg hrifin út úr þessari óvissu á óttalegan Ihátt. Siguróp annars þeir 'bansit mér til eyrna ofan um eldhús-strompinn. Það kom s'vo óvænt og var svo hryllilegt, mitt í hinni jdúpu kyrð, að efg í fyrsta sinn, frá því þeir réðust á bæinn, hljóðaði upp af hræðslu. Mér hafði ekki kom- ið til hugar, að þessir fantar mundu fara upp á þakið. “Lofa þú okkur inn kvenndjöfullinn þinn!” var öskrað ofan um strompinn. Þá kom aftur þögn. Reýk- urinn úr istrompinum hafði auðisjáanlega neytt manninn til að fara dálítið frá opinu, til að draga andann, því að hálfri stundu liðinni heyrði eg, að aftur var öskrað: “Lofaðu okkur inn; annars brenn- um við húsið að asku.” Brenna hvað? þar var ekkert eldfimt, nema hálmurinn á þakinu; en hann var orð- inn haugtvotur að utan af rigningunni, sem hafði helst úr loftinu í samfleyttar :sex stundir. Meðan eg var að hugsa um, hver hætta mér gæti verið Ibúin af eldinum, var einum af hinum stóru steintim, isem láu á þakinu til að halda því niðri í ofviðri kastað ofan um reykháfinn, svo undir tók í húsinu og neistarnir frá eldstónni fluigu út um alla stofuna, og þótt fátt væri eldfimt í Ihenni, kom þó upp megn slviðalykt eftir það eldregn, sem steinninn hafði útibreitt í allar áttir. Eitt augnpblik stirðnaði eg upp af hræðslu út af þessu nýja meAi um hið djöfullega hugvit þeirra, en sú ógurlega hætta, sem eg var stödd í, kom mér aftur í 'Samt lag. í 'sivefnklefa mínum istóð kanna full af vatni, og hljóp eig óðara til að sækja hana. Áðtir en eg kom aftur út. í eldhúsið, var öðrum steini kastað ofan um Istrompinn og víða farið að r/úka upp úr gólfinu. Mér varð það fyrst fyrir, að eg Ihelti öllu úr vatnskönnunni útyfir eldstóna, áður en þriðji steinn- inn kom ofan um istrompinn. Eldneistana á gólfinu gat eg bráðum slökt. Sá, isem ivar uppi á þakinu, hlýtur að ihafa heyrt blísturhljóðið í eldinum, þegar hann sloknaði og orðið var við loftbreytinguna í reykháfsmunnanum, því eftir það var Ihætt að kasta steinum niður. Það var ekki hætt við >því, að ræningjunum kæmi til hug- ar að renna isér ofan um strompinn, því að hann var 'sVo örmjór, að lítill drenguir varla gat það. Meðan eg jwar að hugga mig við þetta, leit eg upp og isá hnífs- odd koma í gegnum þekjuna rétt yfir höfðinu á mér. Það var ekkert loftrými í húsinu og í engu herbergi okkar loft. Hægt og lymskulega var ihaldið áfram að skera sundur þakið milli sperranna, og því næst féll stór ihrúga af hálmi með miklum skruðningi niður á gólfið. Eg sá hina istóru loðnu hönd Dicfcs með hníf- inn koma fram milli Ihnausanna, sem duttu niður, og heyrði, að hann ibarði á sperrurnar til að kanna, hve sterkar þæ.r þæru. En til allrar hamingju voru þær bæði sterkar og þéttar, svo lítið bil var á milli þeirra, og Iþeim varð ekki þokað eða náð burt með öðru móti en öxi eða sög. IMeðan ihann var að reyna þær, irak Jerry upp hljóð, sem mér virtíst koma frá starfhúsi föður míns að húsabaki og jafnskjótt Ihvarf höndin og hnífurinn. Eg hljóp til bakdyranna og lagði við hlustirnar. Báð- ir fanfarnir skunduðu nú til smiðjunnar. Eg reyndi til að koma því fyrir mig, hvað þar væri af verk- færum, sem þeir gætu haft til að brjótast inn með; en geðshræring mín truflaði mig, og eg mundi ekki eftir, að þar væri annað er steinasög föður míns, sem var sivo stór, að henni varð efcki komið við á þakinu. Eg var enn að íbrjóta heilann um þetta, þegar eg heyrði, að þ©ir drógu eitthvað út úr starfhúsinu. Jafnskjótt og eg heyrði þetta, mundi eg eftir nokkrum bjálkum, sem höfðu legið þar í mörg ár; og í sömu andránni isagði Dicfc: “hverjar dyrnar?” “Fram- dyrnar,” svaraði hinn: ‘það er komin á þær brotalöm og þær skulu bráðum fá það sem á vantar.” Af iþesisum orðum gat eg undir eins ráðið í, að 'þeir ætluðu að hafa bjálkann til að brjóta upp dyrn- ar ogféllstmér loksins 'hiigur, því að eg sá, að hurð- in varð að láta undan. Það, sem eg hafði hlaðið til varnar fyrir innan dyrnar, gat ekki nema fáeinar mínútur 'staði.st þau högg, ®em nú voru í vændum. Þá sagði eg skjálfandi O'g grátandi við sjálfa mig: “nú get eg ekki meira gjört til að verja húsið fyrir þeim; eg verð að treysta náttmyrkrinu og flýja meðan túni er til, til að Ibjarga lífj mínu.” í mesta flýti fór eg í kápu mina og lét á mig hattinn, en þegar eg œtlaði að taka járnslána frá bakdyrunum, heyrði eg aumlegt mjálm í svefnherberginu og það minti mig á ves'lings köttinn minn. Eg hljóp þangað inn og tók Ihann í svuntu mína; þá féll hið fyrsta högg af Ibjáklanum á huTðina. Efri lamirnar létu undan; stólarnir og kolakarfan, sem voru efst í varn- arhlaðanum, ultu með braki út um gólfið; en neðri hurðarjárnin, kommóðan og kistan með ismíðatólun- um, stóð enn óhaggað. “Enn þá-einu sinni og þá fellur fcún,” heyrði eg að ræningjarnir kölluðu, og í samavetfangi lauk eg foakhurðinni upp, og flúði út í myrkrið með bréfa- i veskið í barminum, silfurskeiðarnar í vasanum og 1 köttinn milli handanna. Eg var varla komin út úr v garðinum og út á heiðina, .þá foeyrði eg að annað DR. B. J. BRANDSON 216-220 JEEDICAI; ARTS BDDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Plione: A-1834 Office timar: 2—3 Helmili: 776 Victor St. Phone: A-7122 WinnJpeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 SEEDICAIi ARTS BLDO. Cor. Graliam and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office tímar: 2—3 Hehnili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba dr. b. h. olson 216-220 MEDICAL ARTS RT.nn Cor. Graliam and Kennedy Ste. Phone: A-18.34 Oftice Hours: 3 to 6 Ilehnili: 921 Sherbume St. Winnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDO. Cor. Graham and Kennedy Sta. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma,—Er a6 hitta kl. 10-12 f.b. 0g 2-5 e.h. * Talsíml: A-1834. Heimtli: 373 River Ave. Tals. F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstakiega berklasyki og aðra lungnasjúkdðma. Er að finna á skrifstofunni kl. 11_12 th. og ?—4 e.h- Simi: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- sími: B-3168. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna e>g - barna sjúlkdóma. Er að hitta frá kl. 10t-12 f h. 3 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victor Str. Sími A 8180. THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGM.ANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Rooni 811 Maltthn Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6846 W. J. I.I.VPAL, J. H. I.TNDAl, B. STEFANSSON Ialenzklr lögfræBingar 708-709 Great-West Perm. Bidg. 356 Matn Sti’eet. Tals.: A-4963 Peir hafa einnig skrifstofur t6 Lundar, Riyerton, Gimll og Píney og eru þar að hitta 6. eftlrfylgj- andl ttmum: Lundar: annan hvern mtBvlkudaa Rlverton: Fyrsta flmtudag. Gimllft Fyrsta mlSvlkudag Plney: þritSja föstudag i hverjum mfi.nu81 DR. Kr. J. AUSTMANN Viðtalstími ?—8 e. h Heimili 469 Simooe, Sími B-7288. DR, J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Grahani and Kennedy Sts. Talsími A 8521 Heimili: Tals, Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald 8t- Talsfml: A-8889 I- Vér Ieggjum sérstaka áherzlu ft að selja meðul eftir forskriítum lækna. Hhi beztu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komið með forskrliftiim til vor megið þjer vera viss uni að fá rétt það seni la kn- Irinn tekur til. COr.CLEHGH & CO., Notre Dame anil Shcrlirooke Phones: N-7659—7650 Giftingalej fIsbréf geld Munið Símanúmerið A 6483 og pantið meðöl yöar hjfi oss. — Sendið pantanir samstundis. Vér afgreiðum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæBi eru óyggj- andi, enda höfum vér magrra ára lærdðmsríka reynslu að baki — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjðmi, sætindi, ritföng. tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSONv & CO. Verzla mað fasteignir. Sjá um leigu a nusurr.. Annaat lánf, eldsábyrgð 0. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&rland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Qhambers Talsimi: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B, íal. lögfræð'ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask Seinasta mánudag I hverjum mán- utSi staddur I Churchbridge. Phon«: Garry 2616 JenkinsShoeCo. ! 689 Notre Dam« Avenue A. 8. BarcSal 848 Sherbrooke St. Selur likkiatui og annait um ótfarir. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfrern- ur aelur hann alakonar minnievarða og legsteina. bkrifgt. talsiual N Heimllis talslml N fSOÍ EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki a6 blða von úr vltl. viti. Vinna <511 ábyrgst og leyst af henúi fljðtt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. AB baki Sarg. Fire Hal JOSEPH TAVLOR Ló GTAKSM AÐUR HeimiUstals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tols.: A «567 Tekur iögtaki bæt5i húaaleigupkuldi^ veðskuldlr, vlxlaekuldlr. Af*^@iSfa• al sem aB lögum lýtur. Skritstofa 255 Mnín Str«w Verkstofn Tnls.: Heima T&la. A-8383 A-9384 G L. STEPHENSON Plumber 'Miskonar rafmagnsáhöld, svo ae*D straujárn víra, aUar tegnndir af glösum og aflvaka (batteriee) Verkstofa: 676 Home St. Endurnýíð Reiðhjólið! l.átið elcki iijá lfða að endnr- nýja reiðhjólið yðar, áður en mestu annimar byrja. Komið með það nú þegar og látið Mr. Stebbins gefa yður kostnaöar áætlun. — Yandað vcrk ábyrgst. (Maðurinn sem allir kannast vitS) S. L. STEBBINS 634 Notre Damo, Winnipeg Giítinga og ^ Jarðartar.a. með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. TaU. B72Ö Sf IOHN 2 RfNG 3 höggið buldi á hurðinni og á brothljóðinu, að hún lá fallin. Rétt á eftir hljóta þeir að hafa orðið varir við, að eg var flúin burt, iþví eg heyrði þá grenja eins og þeir veittu mér eftirför. Eg hljóp alt af áfram og bráðum heyrði eg ekki lengur til þeirra. það var Sivo dimt að þó tuttugu þjófar hefðu elt mig, hefðu þeir efcki fundið mig. Framh.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.