Lögberg - 30.10.1924, Síða 5

Lögberg - 30.10.1924, Síða 5
I«ötri8ERG, FIMTUUAGINN 30. OKTÓBER. 1924. samþykt samninginn, eins og hann nú væri úr garÖi gerSur. Bendingar gefnar. 26. ÞriÖja þessa mánaðar var innanríkis ráðherrann staddur í \Y innipeg, og var þá mál þetta ýt- arlega rætt við hann frá öllum hliðum og honum afhentar eftir- fylgjandi bendingar: (1) Að stöðvaeigendur í Mani- toba eru mótfallnir þvi, að nokk- ur samningur sé gerður, sem felur í sér afnám laga þeirra, sem á- kveða um notkun vatnsins í Skóga- vatni. (2) Viö erum mótfallnir hinum umtalaða samningi, sem í ráði er að gerður verði á milli Canada- stjórnar og eigenda Norman flóð- lokunnar sökum þess, að við lítum svo á, að haún tryggi okkur e'kki fullkominn straumþunga í Winni- pegánni, sem ekki verður trygður með neinu móti, ef mannvirki þau, sem strauminn tempra, eru eign einstakra manna. (3) Til þess að mæta þörfum þeim, sem fyrir hendi eru, þá eru þeir menn, sem forstööu veita raf- veitu stöðvunum í Manitoba, reiðubúnir aö taka upp á sig þeirra hluta af kostnaði þeim, sem um er að ræöa. Með þeim skilmála, að eignarrétturinn á Norman flóðlok- unum verði ávalt i nafni ríkisins. (4) Ef uppástunga sú, sem gerð er í síðustu málsgrein hér að ofan. þykir ekki aðgengileg, þá eru afl- stöðva eigendurnir í Manitomba reiðubúnir að taka sinn þátt i kostn- aði þeim, sem tillaga Skógavatns- nefndarinnar hefir í för meö sér— að byggja nýja flóðloku, þó sú að- ferðin sé kostnaöarmeiri. (5) Ef hivorug af framanrituð- um tillögum þykja fýsanlegar nú sem stendur, þá er það uppástunga vor, að málið sé látið hvíla eins og það nú stendur, til þess að málsað- iljum veitist tími til þess aö athuga þan enn betur og reyna að finna útgönguleiö, sem öllum hlutaðeig- endum er viðunanleg. Eftir að bendingar þær, sem aö ofan eru nefndar, voru lagðar fram, var eftirfylgjandi bréf sent til ráðherrans 7. þ.m. Á samtalsfundi þeim, sem um- boðsmenn rafaflsstöðvanna: í Mani- toba áttu við yður og embættisbræð- ur yðar í Fort Garry hótelinu í Winnipeg 5. þ.m., létuð þér í ljós þá meiningu yöar, að samningur- inn umtalaöi, sem áformaður er á milli stjórnarinnar og Backus fé- lagsins, gæfi innanrikisráöherran- um rétt til þess að hafa yfirstjórn og umsjón á mannvirki þessu, til þess aö sjá um, að hag þeirra manna, sem fyrir Manitoba afl- stöðvunum standa, sé ekki mis- boðið. Á móti þeim skilningi á samningnum dirfumst vér virðing- arfylst að mæla, og þér fóruð fram á, að vér . legðum fram ástæður okkar fyrir þeim mótmælum. Þegar viö gerum það, ])á skal þaö skilið, að við meö því erum ekki að falla frá eða slá af kröfum okkar, eða stefnu þeirri, sem við lögðum fram fyrir yður á áður- nefndum fundi í sambandi við eignaréttinn á Norman flóðlok- unni. Það skal einnig tekið frm, aö með því, sem við nú leggjum frjim, þá erum við hvorki beinlínis né ó- beinlínis aö gefa samþykki okkar til samnings þess, sem hér er um að ræða, í heild, né heldur til nokkurs atriðis, sem í honum stendur. Með það skilið og fast í huga, leyfum við okkur að leggja fram eftirfylgjandi: (1) Uppkastið að samningunum virðist veita rétt að eins til yfir- ráða yfir verklegum framkvæmd- um í hendur innanríkis ráðherr- ans. Til þess að hann heföi nokkuð verulegt í þeim málum aö segja, þá hefði þurft að taka fram í samningnum, að mannvirki þau, sem tempra vatnsstrauminn, eða vatnshæðina, skyldu ávalt í yfir- umsjón og yfirstjórn ráðherrans. (2.) Það er hvergi í þessum um- töluðu samningum minst á, að innanríkis ráðherrann hafi vald til yfirráða og umsagnar um önn- ur straumvötn, sem falla úr Skóga- vatni, en því, sem Norman flóö- lokan er í. W. B. Scanlan. J. F. McComb ALFÖT og YFIRHAFNIR. petta er búCin, sem vi?5urkend er fyr- ir beztu kjörkaupin. ,Sú búðin, er 'mesta gerir umsetningu með karl- mannaföt. Komið og litlst nin lijá Scanlan & McComb Hafa úrvais fatnaði karla »79 <4 PORTAGE AVE. Að norðanverðu, niiiU Carlton og Edmonfon. 1 (3.) Það er ekkert sagt utn þaö, að þessi $800,000 eigi aö vera fulln- aðarborgun á kröfum þeim, sem Backus félagið kann að hafa á hendur hlutaðeigandi málsaðiljum: (a) Fyrir að nota flóðlokuna í liðinni tíð til vatnsgeymslu; (b) Fyrir að víkka farveginn að austan. • (4.) f uppkasti því aö þessum samningum, sem lagt var fyrir sendinefndina frá Manitoba i Ot- tawa fyrir tveimur vikum síöan, var tekið fram, að það væri mein- ingin með þessum samningum, að veita innanrikis ráðherranum full- komin yfirráð yfir flóðlokunni, eins og þó hún væri eign rikisins. Þetta ákvæði vantar í samninginn, eins og frá honum hefir verið gengið siðast og eins og hann hef- ir verið lagöur fram fyrir okkur hér. (5.) Þaö er heldur ekki tekið fram í þessum samningum, að hlut- aðeigandi málsaðili verði að fram- kvæma verk það alt, sem hér um ræðir og sem flóðlokan er að eins partur af. Ef aflstöð yrði ekki bygö og farvegurinn fyrir vestan flóölokurnar ekki vikkaður, þá koma útgjöld þau, sem fariö er fram á, að stjórnin greiði í þessu sambandi, ekki að tilætluðum not- um. Það ætti því að taka sérstak- lega fram í samningunum, að alt verkið yrði að fullgjörast áður en hlutaðeigandi hefði unniö sér rétt til fjárins. (6.) Það er ekki tekið fram, aö samningur þessi viðurkenni gildi og rétt laga þeirra, sem eiga sér stað í þessu sambandi.” f viðbót við mótbárur þær, sem að framan er minst á, þá höldum við því fram, að lög þau, sem nú eru í gildi, gefi innanríkis ráðherr- anum miklu meira vald og hagnýt- ari stjórnar umsjón, heldur en þá, sem verið er aö kaupa með þessum samningi. Thos. H. Johnson, lögmaður félaganna, sem aflstöðv- ar eiga við Winnipeg ána. ------o----— Frá Norður Dakota. 23. október 1924. Fátt sögulegt ber við hér um þessar mundir, enda þrengja sjald- an bréf héðan að i íslenzku blöð- unum, og finst þó mörgunt, að þvi er virðist, að bréf frá hinurn ýmsu bygðum íslendinga hér í landi, sé að minsta kosti eins vel meðtekið lesmál, eins og flest annað, sem blööin flytja. Eitt er héðan hægt að segja meö þakklæti við gjafarann góða, það, að N.-Dak. er nú að lúka við sið- ustu handtökin við að hiröa eina hina allra beztu uppskeru, sem vax- ið hefir á jöröinni hér um fjölda mörg liðin ár. Hún er mikil, bæöi að vöxtum og gæðum, og jöfn yf- ir alt rikið, og að undanteknum þrálátum regnskúrum, sem hindr- uðu þreskingu mjög tilfinnanlega síðara helming sept. og framan af okt., hefir nýting orðið ákjósan- leg, og verð á öllu er mjög viðun- anlegt, þó sumir skilji ekki, hvern- ig veröið er nú aö mun hærra í Can- ada, sem sjaldan hefir komið fyrir áður. Þessi uppskera hlýtur að lækna mörg sár efnalega, þó þau verði ekki öll með henni grædd, því eins og annars staðar voru sárin orðin mörg og stór, eftir fleiri ára I litlar og óverðmætar uppskerur, sem ekki þarf að eyða orðum um, þvi allir þekkja það. Og eitt má fullyrða, og þaö er það, að margir | hér, sem víðar, hafa á næstliðnum árum fengið “lexíu”, sem þeim verður lengi minnisstæð, ekki sízt þá, að forðast að skrifa undir skuldbindingar, sem eru svo stór- ar, að i því er ekkert vit. Nú heyr- ist ekki getið um, að neinum banka sé lokað; þvert á móti, nú eru bank- ar að byrja aftur, sem lokað var áður. Allir virðast nú bera traust til framtíðarinnar og hafa lika góðar ástæður til þess, en ættu þó að hafa í huga, að “ganga hægt um gleðinnar dyr” fram vegis. Stjórnmála potturinn “krakkar” nú stöðugt, en bullar þó ekki eða sýður. Alt fer fram með ró og | hægð, og fólkið segir fátt, en hugs- ar því meira. Ríkiskosningarnar snúast um sama og áður, hvort ríkið á að halda áfram með aö taka lán og setja á stað rikis iðnað, á ríkis- kostnað, eða að láta staðar nema við þaö sem komið er af því tagi, og sem alt hefir gefist illa og aukið skatta á öllum eignum, en ekkert gefið í aöra hönd. Skaðinn orðinn miljónir, sem fólkið verður að borga með áframhaldandi háum sköttum, þegar enginn er ágóðinn af starfinu. Um þetta er þó lítið þrefað upp- hátt; fólkiö er þessu máli of kunn- ugt til þess að vera að rifast um það nú á “strsétum og gatnamót- um”, en gefur úrskurðinn þegjandi þegar kosningadagurinn kemur. Forsetakosningin er annað mál. Þar er ef til vill vandasamara fyrir marga aö ráða skynsamlega úr. Allir hafa hugmynd um, að þar er um þrjá mikilhæfa menn að velja, og þvi er vandinn meiri, að velja rétt. Allir þekkja töluvert gömlu stjórnarflokkana. þeir hafa báðir “sinn dóm með sér” frá liðinni tíð. En þriöji flokkurinn er “ráðgáta” býsna mörgum, að eg hygg. Auð- vitað lofar hann mörgu fögru, — ekki vantar það, en það er nú orð- ið gamalt klókindabrgð um kosn- ingar, og er vist—eða ætti að , minsta kosti aö fara að verða á- hrifalítil kosningabrella, ekki sízt þegar hverjum meðal skynsömum manni getur ekki dulist, að það, sem verið er að lofa, er þess eölis, að ómögulegt er að þau loforð verði efnd. og ekki sizt ef loforðin eru þess eðlis, að þau, ef efnd, eins og lofaö er, eru að eins vissum stéttum til hagnaðar, en þjóðinni i heild sinni til bölvunar. Um þetta hlýtur hver kjósandi aö þurfa aö hugsa og 'komast að nið- urstöðu um, sem fullnægir honum sjálfum að minsta kosti, áður en en hann samvizku sinnar vegna getur álitið, að hann hafi uppfylt sínar borgaralegu skyldur, að velja rétt. En margir munu þeir, sem eiga hér um erfitt. Bregðum sem snöggvast upp þriðja stjórnmálaflokki Banda- ríkjanna þetta ár, og gagnhrynum hann. Þaö fyrst, sem sést, er, að hann er stofnaður aðallega af Soc- íalistum þessa lands, en þeir eru af mörgum tegundum, alt frá Carl Marx tegundinni, til sikvartandi verkalýðs og bænda, kvartandi og óánægðum, sumir með góöum og gildum ástæðum, sumir með litlum ástæðuní. En flest þetta fólk hefir að eins eitt sameiginlegt, og þaö er það, að þaö berst fyrir eigin hagsmunum að eins, en hirðir síð- ur um alþjóðar hag og heiður. Þetta fólk, í flestu falli alt eins gott og vandað eins og annað fólk, einkennir sig með því helzt af öllu, að láta sifelt i ljós óánægju sína meö þaö, sem er og hefir verið, en vill eitthvað nýtt, veit þó sjaldnast hvað, lætur í ljós kæruleysi um gildi eöa verðleika stjórnarskrár þjóðar- innar og vill hana helzt s undur- tætta, til að geta komið á ýmsu nýju og óreyndu, ef þeirra eigin hagur kynni með því að batna, og það þó mjög litlar líkur séu til, að svo vrði •— bara aö reyna aö fá eitthvað nýtt og óreynt. Þetta er deginum ljósara svó oft. Sósialistar, verkamenn , bænd- ur, — hvilik samsteypa. Ef Sósi- alistar hefðu völd, yrðu hvorki verkamenn eða bændur til, allir menn yrðu þá rikiseign. Ef verka- menn hefðu völd, yrðu hvorki sósí- T a 1 s í m i ð KOL B62 V I D U R COKE Thos. Jackson & TVÖ ÞÚSUND PUND AF ANÆGJU. S 0 n s Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt hak- verk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. Frá íslaadi. Austan af héraði. Þann 30. f. hans báðar þaðan að norðan.i— Jarðarför Sigvalda er var fjöl- menn, og ekicja hans og öll born m. fór fram jarðarför fyrrum þar viðstödd og venslafólk, fór skólastjóra Jónasar sál. Eiríksson-j fram frá heimili Jakobs sonar sonar, að heimili hans og eignar-lhans þ. 17. okt. jarðsunginn af jörð, Breiðavaði (heimagrafreit),'séra Jóh. Bjarnasyni. að viðstöddu miklu f jölmenni.! ------------- Þrátt fyrir þáverandi mesta anna-| tíma ársins, og voru menn víða að komnir af Austurlandi. Sýndi það j að margir kunna að meta starf og mannkosti hins merka sæmdar-j manns. Bárust aðstandendum einn ig samúðarkveðjur og isímskeyti j úr ýmsum áftum, og var eitt þess-j ara skeyta svohljóðandi : “Til aðstandenda fyrrum skóla- stjóra Jónasar sál. Eiríkssonar. — Saknaðar- og samúðarhugur margra mun svífa um staðinn við þetta tækifæri. Liðni tíminn hefir auðgast á lífi hans og störfum. Samtíðinni er skylt að notfæra sér fordæmið. Ókomni tíminn ætti að geyma minninguna.” alistar eða bændur til, þvi verka- menn liðu hvoruga. Ef bændur hefðu öll völd, myndu Sósíalistar verða látnir sæta hegningu fyrir skoðanir sínar, og verkamenn myndu látnir vinna fyrir fötum og fæöi aö eins. En þessi þrenning er nú látin sukka saman í þriðja flokknum hérna í henni Ameríku nú á tím- um. En aúðvitað ætlast LaFollette til, að þrenningin komi sér saman um kosningarnar, það er alt sem hann þarf á samkomulagi að halda —og alt gengur eins og í sögu, enn þá, ekki vantar ]>að. Lítum nú á loforð þau, sem LaFollette hampar mest. Annað er, að gjöra iárnbrautir hér*þjóðar- eign og starfrækja þær á þjóðar- kostnaö: hitt er, að taka valdið frá reðsta dómstóli landsins að skera úr um hvaða lög komi í bága viö stjórnárskrá þjóðarinnar. Getur ekki hver heilvita maöur séð, að hér er verið að beita fyrir tvær tegundir af fiski? Að gjöra járn- brautir hér að þjóðareign er beita fyrir verkamenn, þaö er Plumb- planið: stjórnin eigi járnbrautirnar og gefi þær í hendur verkamanna til að renna þetm: þá þarf ekki að vera að skera kaupiö við neglur sér, þvi öll þjóðin þolir að borga vel sínum þjónum; þá þarf heldur ekki aö óttast verkföll, eða hitt þá heldur, að maður ekki nefni hvað auðvelt yrði að leggja skatta á eignir manna í landinu til að borga eigendum hrautanna, sem nú eru —Já, en eftir á að hyggja, Karl Marx Sósíalistar mundu ekkert borga þeirn, bara taka þær með valdi, —• nei, varla yrði það ])ó i bráð, heldur vröi skattur lagður á fólkið, svo sent 50—100 næstkom- andi ár; svo mætti hækka f lutn- ingsgjald á öllu, eins og gjört var á stríðsárúnum og svo taka með skatti það, sem vantaði-—-lengi má leggja á skatta. Hitt loforðið, aö taka valdið af æðsta dómstól landsirís til að dæma um hvaða lög fara á móti stjómar- skránni og gefa það vald samein- úðu þingi þjóðarinnar ('CongréssJ, já, það er það» sem Sósíalistum mundi þóknast. Dómstóllinn hefir lengi verið þeim þyrnir i augum. Þá mundi stjórnarskráin fá sitt fljótlega. Allir hafa tekið eftir, hvernig pjáturplötur með fram vegum líta oft út, þegar þÖróttir strákar fara iðulega framhjá með 22-riffla. Þar er oft gat við gat. Svo mundi stjórnarskráin verða, því ef nokk- uð af stjórnardeildum þessa lands líkist pöróttum strákum, þá er það Congressinn. Þar er hver að reyna að kræla fyrir sig, einn eða fleiri til samans aö auka sína dýrð, sitt vald, sín áhrif ; en kjósendum, fólk- inu, er þar oft sorglega gleymt. Og væri sá eini “damper”, sem þar er á, ‘,The Supreme Court” þurk- að út, þá þyrfti hver og einn aö fara að biðja sannan fyrir sér. Alt þetta ber að taka til greina við forseta kosningarnar hér, og það verður gjört, trúið mér. Fólk- ið í Bandaríkjunum er ekki svo skyni skroppið, að þaö sjái ekki “húmbúgið”. En eitt er þó aö ótt- ast, ef til vill, og það er, að svo rnargir láti blekkjast af “húmbúg- inu”, að hvorugur hinn flokkurinn fái nógan meiri hluta atkvæða til að ná kosningu, — og að Con- gressinn verði því að nefna mann- inn, og væri þaö illa farið, því ekki hefi eg þá tiltrú til þingsins, að eg sé viss um aö þaö þá útnefni ekki einhvern kúalubba óhæfan og á móti vilja meiri hluta þjóðarinn- ar. Og þar að auki yröi það um langan tíma kolsvartur blettur á þjóðinni í augum alls heimsins, að vera fallin alt í einu svo lágt, að geta ekki komið sér saman um neinn mann, sem hafa skal á hendi æðsta embætti landsins um næstu 4 ár. En vonandi kemur þaö ekki fyrir. Allir ættu þó að hafa þá hættu í huga, þegar þeir greiöa at- kvæöi fyrir forseta. S- Th. Ingibjörg Sigurðsson. Þ. 13. ág. síðastliðinn lést að Ama- ranth, Man. konan Ingibjörg Krist- jánsdóttir Sigurðson. Hún var fædd þ. 13. febrúar 1849 á Kúgili á Árskógsströnd í Eyjaf jarðar-1 sýslu. Foreldrar ihennar voru þau j iKristján Jónsson og Svanhildur i Jóhannsdóttir. Tveggja ára gömul I var Ingibjörg tekin til fósturs af i Þorvaldi Gunnlaugsyni og konu hans Snjólaugu á Krossum í sömu. sveit, og Iþaðan giftist hún eftir | lifandi manni sínum FriðbÍTni i Sigurðssyni frá Sælu i Svarfað-j ardal. Þau bjuggu saman í 49 ár, og eignuðust sex ibörn: Soffíu j Jakobínu, Svein, Snjólaugu, er dó j Einar Jónsson hreppstjóri í Nesi á íslandi, og Snjólaugu er lést 1 í Norðfirði varð bráðkvaddur 17. Þingvalla-nýlendunni, Filipíu Sol- þ. m. segir skeyti frá Seyðisfirði. veigu, dáin í sama stað. Guðrúnu Berklaló'gin. Samkvæmt augl. Kristbjörgu. Systkinin þau, sem stjórnarráðsins 17. -þ. m. verður eru lífs, eru öll til heimilis nálægt framvegis greiddur kostnaðurinn Amaranth. Ingibjörgu sál. var vel við ljóslækningar styrkhæfra sjúk- gefin góð, greind námfús, og næm linga á ljóslækinngastofum. Mun og minnug með afbrigðum. Mun fá- þar með slegið föstu, að ríkis- um eða engum kunnugt hve margt sjóður greiði slíkan kostnað að hún kunni utanað í bundnu og ó- öllu leyti, er áður mun hann hafa bundnu máli, frá fornri og nýrrl verið greiddur að þremur fimtu úr tíð. Ská4dunum íslensku var hún ríkissjóði en að tveimur fimtu af gagnkunnug og kunrii eftir þá hlutaðeigandi dvalarhéraði sjúk-1 heila flokka og löng kvæði. Hún linganna. Berklavarnarlögin kómu var ætíð hreif í tali og fróð um eins og kunnugt er, til fram- marga hluti. Hún vair ákveðin í kvæmda seint á árinu 1921. Árið skoðunum og trygglynd, þar sem 1922 voru 340 umsækjendur um hún tók því. Gestrisin var hún í fíkissjóðsstyrk úrskurðaðir styrk- mesta máta. Var það ófrávikjan- hæfir til dvalar á heilsuhæli, ár- j leg-t lögmál þeim hjónum, að láta ið 1923, 370 og það sem af er þessu engan frá garði iþyrstan, svangan á.ri 286, eða alls 996 sjúklingar siðan lögin gengu í gildi. Frá Akureyri er símað 19. þ. m.: Hér er mesta kuldatíð og mjög orðið vetrarlegt. Afli er töluverð- ur af síld, en eingöngu í reknet. Eru það smærri bátarnir er þá veiði stunda, en aðrir eru hættir. Gamanleik, sem heitir Timinn og eilífðin, á að fara að leika hér. Lögrétta 23. sept. Dánarfregn. eða syfjaðan. Björguðust þau vel af bæði á íslandi og hér, og urðu alloft til þess að leggja ihjálpar- hönd þeim, sem bágt áttu, og var ætíð gert af fúsum vilja. Ingibjörg sál. var sérlega atorku söm við öll störf, og bar mikla um- hyggu fyrir öllum sínum. Barna- börnum sínum reyndist hún prýði- lega, og gekk þeim i móðurstað. Niú er skarð fyrir skildi við frá- fall Ingilbjargar, sem móður og húsfreyju, er hennar saknað af vinum, börnum og eiginmannl, sem blessa minning hennar, bíð- andi í voninni þeirrar - tíðar, að þau aftuí- fái að sjást og aldrei Sigvaldi Jóhannesson, 76 ára gamall, til, skamms tíma ibúandi i meira að skiija. Fyrir Ihönd manns og barna. s. s. c. Víðirlbygð í Nýja-íslandi; lést að heimili Björns bónda isonar síns í i Árborg, þ. 14. okt. s. 1. Hafði um j nokkurn undanfarinn tíma þjáðst; af innvortis krabbameinsemd, en i verið þó öðru Ihvoiru á fótum og i var nýkominn úr ferð frá Winni- j peg, í lækningaerindum, þegar 1 dauða hans bar snögglega að. Sigvaldi var fæddur í Sölvanesi I í Skagafirði, en fluttist ungur það- Eimreiðin. Nýkomin er til vor Eimreiðin, 4—5 hefti 30. ár og hefir að bjóða margskonar fróðleik. Það er ann- airs gaman að sjá hina yngri menta menn þjóðar vorrar keppa um an með foreldirum -sínum að Gröf á heiðurinn af !því að geta gert úi Vatnsnesi og svo þaðan að Spörði í Víðidal. Bræður hans voru Ein- ar og Ólafur, báðir dánir, og syst- ir ein Margrét að nafni. Kona Sigvalda, Ingibjörg 'Magnúsdóttir er ættuð úr Hrútafirði. Lifir hún mann sinn. Voru þaú í hjðnabandi í 47 ár. Fluttu af íslandi 1883. Af átta börnum þeirra eru nú fimm á lífi: Björn 'bóndi í Árborg; Ólafur, kaupm. í Battleford, Sask., Jakob, Anna og Sigurður, öll gift og búandi í Víðirbygð. — Um ætt Sigv. er þeim er þetta ritar það eitt kunnugt, að Guðrún móðuramma hans mun hafa verið systir Einars á Mælifelli, föður Guðm. “(skrif- ara”, föður Dr. Valtýs i Kaup- mannáhöfn. Sennilega eru ættir garði best og fróðlegust tímarit, þar sem þeir eru Sveinn Sigurðs- son ritstjóri Eimreiðarinnar og séra Magnús Jónsson ritstjóri Ið- unnar. Að þessu sinni skal enginn dómur á það lagður hvor þeirra oss fiinst nær sigurmarkinu, en báðir mennirnir virðast vera að gera vel. Eimreiðin flytur að þessu sinni ritgerð eftir Alexand- er MaeGill um rithöfundinn og skáldið írska John Miliington Synge skenitilega og vel ritaða. Þá eru tvö kvæði eftir Davíð Stefáússon frá Fagraskógi, “Massalína” og “Eyðimörkin” bæði gullfalleg. Þáttur af Agli á Borg, eftir Guðmund Gíslason Iíagalín,— skáldsaga, sem margt er vel sagt í þó o&s virðist sögu- lokin, að Agli skyldi verða svo mikið um, að kona hans Þóra skyldi fara á bak við hann með að gefa 'kúnni, sem hann svelti hey svo hún geltist ekki með öllu og horaðist að hann legðist upp í rúm og dæi, nokkuð óeðlileg. Þá kem ur ritgerð eftir Héðin Valdimars- son um sýningu breska veldisins í Wembley með myndum af aýn- ingarhöllum nýlendanna og aðal iðnaðarhöllinni bresku. Ritgerðin er stutt og gagnorð, en lýsir þ6 vel og skýrt því sem fyrir augu höfundarins bar. Huglækningar kom næst, er sú ritgerð um Emile Coue og athafnir hans, eftir Svein Sigurðsson ritstjóra Eimreiðar- innar. Fjórar sonnettur laglegar og ritgerð um kvörnina Gróttu eftir Jakob Jóh. Smára, koma næst í hefti þessu. Kvö'rnin Grótta hafði þá náttúru eins «og sagan segir að í henni mátti mala alt sem eig- andinn vildi. Þeirri iðju líkir höf- undurinn við framleiðslu nútím- ans. Finst höfundinum að allir- framleiði nú í vitleysu eins og: Mysingur saltið og fari svo eíns og hann að kafna — ekki í saltl heldur í framleiðslu. Þetta er hin fáranlegasta 'kenning, sem vér : höfum lengi séð og frá hagfræðí- legu sjónarmiði sú óvitlegasta, að minsta kosti eins og nú standa i sakir á meðan menn og þjóðir eru að komast úr skuldabasli og ör- byrgð. Greining mannkynsins í kyn- kvíslir eftir Sir Art'hur Keith, þýdd af Dr. Guðmundi Finnboga- i syni snjalt erindj og fróðlegt. Heimsflugið með myndum eftlr Svein Sigurðsson. Frændum Síðu- Halls svarað, eftir Jakob Krist- innsson, vörn allrækileg fyrír guðspekisstefnuna. Andri hinn franski (Andre’ courmont) meist- ara kvæði eftir Guðmund Friðjóns json. Mannfræði eftir R. R. Marett | og þýðingu Dr. Guðmundar Finn- ; bogasonar á henni. Hvorttveggja vítt allharðlega af Sig. Kristð- | fer Pétursslsyni. Tímavélin eftir G. i H. Wells Nl. og að síðustu ritsjá ! eftir ritstjórann sjálfan.t Á þessu geta menn séð hve fjöl- breytt þessi hefti eru að fróðleik sem grípur inn í stund hins lið- andi tíma, og þegar hann er búinn í mál, sem er skemtilegt og laðandi þá er gott að lesa. Útsölumaður 1 Eimreiðarinnar hér vestra er Mr. I Arnlj. Olson 594 Alverst. st. Wpg. VERIÐ UM JÖLIN 0G NÝÁRIÐ I GAMLA LANDINI) SJERSTAKAR LESTIR WINNIPEG TIL SKIPSHLIDAR, HALIFAX . FTRSTA IiEST fer frá Wlnnipeg kl. 10 fh., 4. Desembor, til að n& snjnbaiuli við S.S. Hegina 7. Desember til Glasgow, Beifast og Diverpool. ÖNNXJR LEST fer fni Winnipog kl. 10 f.li. 5. Des., til að ná aimbandi við S.S. Andania 8. Dcs., til Pljonouth, Cherbonrg, og l.ondon, og S.S. Satumia 8. Des. til Glasgotv. 1 pRIDJA IÆST fer frá Winnipeg kl. 10 f.h. 8. Des. til að ná sambandi við S.S. Pittsburg og S.S. Orduna 11. Des. til Clierbourg, Soutluunpton, og Haniburg. FJÓRDA LEST fer frá Winnipcg kl. 10 f.lu 11. Des. til að ná sambandi við S.S. Camnnia 14. Des til QueenstOívn og Liverpool, og S.S. Canada 14. 1 Des. til Glasgow, Belfast, og Uiverpool. SERSTAKIR SVEFNVAGNAR I'KA VANCOUVER, EDMONTON. CALGAUY, SASKATOON og REGINA TENGJAST í WINNIPEG VID OFANNEFNDAR T.ESTIK Sérstakir nútíma ferðamanna svefnvagnar Edmonton, Calgary, Saskatoon, Regina, n S.S. Athenia, 21. Nðv. frá Montreal ttl Glasgow. S.S. United States 4. Des. frá Halifax til Christian- sand, Kristjaníu og Kaupmonnahafnar. verða í lestinni alla leið frá Vaneonvor, g Winnlpeg, til að ná sambandt vlð skipin S.S. Doric 22. Nóv. frá Montreal til Liverpool. S.S. Stockholm, 4. Des. frá Halifax til Gauta- borgar I SvtþjóS. Sérhver uinboðsmaður Canadian National brautanna mnn með ánægju veita vður allar npplýsingar og aðstoð við að semja íeröaáætiun, mvega sveinBiefa og oiniur pægindi. BOQK NOW IHíurfDlhhlk'Mlll mwtiwim b^k kðw iiLll iUuAoj£|

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.