Lögberg


Lögberg - 30.10.1924, Qupperneq 7

Lögberg - 30.10.1924, Qupperneq 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN, 30. OKTÓBER. 1924. Bls. 7 finna út um veiku blettina í hálsi eða brjósti, og vanrækt kvef verður oft að varanleg- um lungnasjúkdómi. Peps koma í veg fyrir hættuna af kvefi og Vernda öll öndunarfærjn. þegar Peps leysast upp í munninum, gefa þær frá sér mýkjandi og lækn- andi gufu. Þessi gufa þrengir sér gegnum allar loftholurnar Sárindi í Háls • og lungnapípunum hverfa, skjótt, fyrir hinum mýkjandi áhrifum Peps taflanna. Sama er að segja um hósta. Nokkrar Peps-töflur á dag halda hálsi og og Brjóst í svo góðu ásigkomulagi, að hættan af veðrabreytingunni verður að engu. Notið Peps við hósta, kvefi, sárindum í hálsi og brjósti og þar fram eftir göt- um Sama gamla og góða með- lið selt með lækkuðu verði, að- ins 25c. askjan. i'Orskrift: Látið Peps leysast Jpp í munni yðar. Best er að aka þær kvðldis og m'orgna. Vissir Verið Um AðFá íiskju í Dag Bergvin Thorláksson. Fyrir ýms atvik hefir það dreg- ist lengur en átt hefði, að minnast fráfalls hins ofannefnda í frétta- blöðum; eru því fjærverandi ætt- ingjar og vinir þess látna beðnir velvirðingar á þeim drætti. Þann io. apríl 1924 lézí að heim- ili sínu í Seattle, Wash., eigínmað- urinn Bergvin Þorláksson, á 76. aldursári, eftir sex mánaða sjúk- dómslegu ;■ banamein,hans var inn- vortis meihsemd. Betgvin var fæddur á Brimnesi við Seyðis- fjörð eystra, á íslandi, áriÖ 1848, líklega snemma í ágúst; réttur fæÖ- ingardagur hans er elcki viÖ hend- ina. P'oreldrar hins látna voru Þor- lákur' Bergvinsson, prests að Eið- um í Norður-Múlasýslu, og Vil- borg Vilhjálmsdóttir, bónda að HjartarstöÖum í sömu sýslu. Barn, og eina barn foreldra sinna þá, fluttist Bergvin með þeim upp i Fljótd^lshéraS, fyrst aÖ Hreins- stöðum í HjaltastaSaþinghá, hvar þau dvöldust stutt, og síSan -aS GeitagerSi í Fljótsdal, hvar hann dveldi meS foreldrum sínurq til tvítugsaldurs, aS þau fluttu að Hallormsstað i Skógum í SuSur- Múlasýslu. Þar voru foreldrar hans og hann í vinnumensku í nokk- ur ár, en þaðan flutti Bergvin lengra upp í Fljótsdalinn, og var þar á ýmsum stöðum í vinnumensku fá ár, þar til hann giftist ungfrú Sigurveigu Gunnarsdóttur, söSla- smiSs Hallgrimssonar og Ingi- bjargar Abrahamsdóttur frá Bakka í Borgarfirði eystra, uppeldisdótt- ur SigurSar prófasts Gunnarsson- ar á HallormsstaS í Skógum. Bjó Bergvin síSan með konu sinni í farsælu hjónabandi í 20 ár, á ýms- um bújörSum í EiSaþinghá, lengst þó á MiShúsum, í sömu sveit, jörð sem hann keypti og seldi aftur; en frá TókastöSum í sömu sveit flutti hann sig meS konu og börn áriS 1903, til Ameríku og settist aS í bænum Minneota í Minnesota rík- inu. Eftir f jögra ára dvöl þar, tók hann sig upp á ný -og flutti vestur aS Kyrrahafi, til borgarinnar Seat- tle, hvar hann dvaldi til dauSadags. —Fjögur börn éignuðust þau Berg- vin og Sigurveig, 3 drengi og eina stúlku, Gunnar, Runólf, SigurS og Kristborgu, öll gift og búsett hér í Seattle, aS undanteknum Runólfi, sem er ógiftur, en býr með móSur sinni á eign hennar hér. — Berg- vin heitinn var aS heita mátti heilsusterkur maSur alla æfi, fram undir það síÖasta, og vel bygSur, meira en meSal maSur aS vexti, og starfsmaður var hann meS af- brigSum; þótti meS allra beztu vinnumönnum, þegar hann var hjú annara heima á gamla .landinu, og trúr og húsbóndahollur í tilbót. Hér í landi vann hann einatt þunga vinnu, samt entist honum þróttur og þrek, í þaS óskiljanlega, alt fram á hans síðasta æfiár, aS hann varS aS leggja árar í bát og hætta, þegar sjúkleikinn sótti á hann, sem varS honum að bana. — Bergvin heitinn var aS jafnaÖi hæglyndur maSur og geSspakur á heimili; hann var ágætur eiginmaður og góSur og umhyggjusamur faðir. Ölli sam- búS og samkomulag þeirra hjóna var hiS ákjósanlegasta, alla tiS, meSan samveran entist. Hann varS aldrei rikur maÖur af þessa heims auði, en hafSi ávalt nóg fyrir sig og sina og var alténd frekar veitandi en þiggjandi, því góðgerÖir þeirra hjóna frá því fyrsta, hafa veriS ó- takmarkaSar. Sérstaklega meSan þau bjuggu í þjóSbraut á Islandi í 14 ár, sem þau mintust þó ávalt meS hlýjum huga til þeirra er nutu. Sá látni var að náttúrufari þag- mælskur, og hugsaSi oft meira en hann talaSi, var fámálugur um aSra, og gerSi sér lítiS far út af gerSum manna. Hann blandaSi sér aldrei út í opinber mál og kærði sig lítiÖ um fundi eða samkomur. Þó stóS hugur hans ávalt opinn fyr- ir því gó$a og göfuga, og mat alt, sem vel var gert. Trú hans á guS og annaS líf var sjálfsagt á eins háu stigi hjá honum eins og alment gerist, þó lítið bærí á og sjaldan færi hann í kirkju, eftir að hingaS kom vestur; korp það bersýnilega í ljós viÖ banaleguna., Útför Bergvins heit. fór fram í viðurvist fjölda fólks, frá útfarar- stofu einni hér í Ballard (May- fields Undertaking Parlors), en synir þess látna Sáu einnig um jarSarförina. Ensltumælandi prest- ur jarSsöng, Rev. H. Wilhelm að nafni. — SeyðisfjarðarblöÖin eru vinsamlega beSin aS taka þessa dánarfrggn til birtingar. Bróðir hins látna. Gerio Ráðstafanir FYRIK JÓLA-FERÐA SIGLINGAR TIL ME9 GAMLA LANDSINS SJERSTAKRI LEST í Frá Wlnnipeg til W. St. Joím, N. B. 930S Desember 2. og 9. - BEINT Ar) SKIPSHLiIÐINNI Fyrir Sigling á S.S. Montclare 5. Des. til Liverpool Fyrir Sigling á S.S. Montlaurier, 12. Des. til Liverpool -ALLA LEID TOURIST SVEFNVAGNAR- Til W. St. J0I111. N.B. Fcr frá Winnipeg kl. 9.30 f.li. 2. Des. á S.S. Montclare, Siglir 5. Des., til Liverpool. 7. Des. á S.S. Minnedosa, Siglir 10. Des., til Cherbourg Southampton, Antwerp 8. Des. á S.S. Metagama, Siglir 11. Des, til Belfast, Glasgow 9. Des. á S.S. Montlaurier, Siglir 12. Des., til Liverpool. 13. Des. á S.S. Montcalm, Sigljr 16. Des., til Liverpool. Allar Upplýsingar Iljá Umtooðsmönnnm Canadian Pacific UMKRINGIR ALLAN HEIMINN Œfimioning Húsfrú Sigríður Thorsteinsson. Orsaka vegna hefir dregist leng- ur en átt hefSi aS vera, aS geta um dauðsfall hinnar ofangreindu konu, sem bar að á heimili hennar í Se- attle borg í Washington ríki, U.S. A., aS kveldi þess 9. júní síSastl. SigríSur sál. var dóttir hjónanna Jóns og Helgu, sem bjuggu aS GvendarstöÖum í Köldukinn í Þingeyjarsýslu á íslandi. Hún var fædd 30. júní 1851, og ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hún var rúmlega tvítug aS aldri, réSist þá í vist til hins alkunna gáfu- og fræðimanns Einars bónda Ás- mundssonar í Nesi í Höfðahverfi viS EyjafjörS, og dvaldi hjá hon- um nokkuÖ á annaS ár, þar til hún fluttist til Canada sUmariS 1873, meS fyrsta vesturfarahópnum, sem hingað flutti fró íslandi, og settist að í Toronto-borg. ÁriS eftir, 1874, kom frá íslandi Þorsteinn Þorsteinsson frá Mýrarlóni í Kræk- lingahlíS í EyjafirSi; þá 21 árs gamall, og staSnæmdist í Toronto, þar sem hann kyntist SigriSi. ÁriS 1877 fluttust þau Þorsteinn og Sig- ríSur til Manitoba og settust að í Winnipeg og eftir ársdvöl hér voru þau gefin saman í hjónaband af séra Jóni Bjarnasyni, þann 4. júlí, 1878. Eftir þriggja ára dvÖl hér í fylkinu fluttu þau hjón suður til NorSur Dakota í Bandaríkjunum í októbermánuÖi 1881 og tóku sér •ábúÖarland i Gardar-bygS og bjuggu þar um 33 ára skeiS, þar til áriS 1914, að þau fluttu vestur að Kyrrahafi og dvöldu þar, i Se- attle borg, til æfiloka Sigríðar. SigriSur sál. var nettvaxin, méS- alkvenmaður aS stærS, svarthærÖ. móeygS, jafnan glaðlynd og prýSi- lega skynsöm kona og hin bezta móSir ög húsmóSir. — Þau hjón eignuÖust 10 börn og lifa fimm þeirra, öll fuIlorSin. Þau eru: Kristján, kvæntur, timbursali í Winnipeg; Guðbjörg Elín, ógift, skólakennari í Tacomaborg í Wash- ington ríki; Valdimar Jakob, bóndi í GardarbygS, og ASalsteinn, smið- ur í Winnipeg, og Kristinn, smiSur í Seattleborg. SigríSur sál. var innvortissjúk og rúmföst þrjú siðustu æfiárin. Auk ekkjumannsins og barna'þeirra hjóna, sem nú syrgja ástkæra eig- in’konu og móSur, eru og þrjú syst- kini þeirrar látnu, öll á íslandi. Þau eru: Tónas Jónsson, bóndi á GvendarstöÖum í Köldukinn, og Rannveig og GuSrún, báSar ekkj- ur. Rannveig hafði, síSast er eg vissi, heimili aS Hriflu í Þingeyj- arsýslu, en GuSrún, ekkja eftir Egg- ert Kristjánsson, býr meS börnum sínum í Húsavíkur kaupstaS nyrðra. Eiginmaðurinn þakkar af hjarta öllum þeim, er sendu blómsveiga á kistu hinnar látnu eSa á annan hátt auðsýndu hluttekningu i sjúkdómi hennar og viS jarSarförina. Eiginmaðut hinnar látnu. Aths.—BÍaðiS “íslendingur” á Akureyri er vinsamlegast beÖiS aS endurprenta þessa dánarfregn. -------0------ Karfisn. “Karfinn feitur ber fínan smekk.” Svo sagði Hallgrímur prestur Pétursson, og hann vissi hvað hann söng, maðurinn sá, og hefir hann eflaust kynst karfanum með- an hann þjónaði á iSuðurnesjum, (Hvalsnesi), því að karfinn er gamall og góður kunningi Suður- nesjamanna óg annara, er við út- hafið búa á Suðurlandi. En karf- inn (istóri karfi) er úthafs- og djúpfiskur, sem sjaldan ^æst á minna en 40 faðma dýpi, óg það að eins hálfvaxinn, því að stóri karfinn verður að jafnaði 2—3 kg. og tíðum 5 og alt að 10 kg. á þyngd og heldur hann ,sig oftast dýpra, á OO—100 föðmum og alt niður & 300 faðma alt í kringum landið. Reykvíkingar og aðrir Innnesja- menn og jafnvel Vest- firðingar þekkja karfa lítið, en eru nú að kynnast honum fyrir alvöru, því að í sumar hafa R.víkur botn- vörpungar fengið kynstur af hon- um á djúpmiðunum norður og vestur af ísafjarðardjúpi, sem þeir nú nefna ‘Hala’, á 100—200 faðma dýpi. En þeim ihefir ekki orðið mikið úr honum, háfa or^ið að kasta honum útbyrðis, svo að sjórinn hefir verið rauður af hon- um, af því að þeir hafa ekki getað gert sér neinn mat úr honum, ’hvorki í eiginlegri eða óeiginlegri merikingu, og hið sama hefir oft komið fyrir á “Hýaltoak.” Það er Ihörmung að vita það og nærri minkun, að jafngóðum fiski og karfinn er, skuli vera kastað í hundruðum þúsunda eða jafnvel miljónum í sjóinn; (því að hann er óefað einn af vorum bestu matfisk- um, toæði nýr (soðinn, steiktur m. m. , saltaður, hertur og reyktur, og það vita Norðmenn. 'En Reyk- víkngar og fleiri eru nærri hrædd- ir við hann, isegja að hann sé svo toeinóttur (rétt eins og þeir fisk- ar, sem þeir eta daglega, séu bein- lausir!). Þó er þeim að Íærast að meta hann og eta, og fleiri og fleiri koma karfarnir til bæjarins af Halanum (eg fékk 2 nýlega, annan 5 og hinn 8 kg., og voru þeir ágætir) og vil eg með línum þessum hvetja ’bæjarbúa til þess að hirða karfann, sem einmitt er bestur og feitastur síðari helming ársins, og gera sitt til að sem fæst af honum fari í sjóinn aftur. Hann er áreiðanlega Ibetri matur, og verður .sennilega miklu ódýrari, en það fiskrusl, sem menn oft og tíð- um neyðast til að kaupa hér. Sjálfsagt er að reyna að útvega markað fyirir állan karfa, innan- lands eða utan, en út í það skal eg ekki fara nú; en að fara að “foræða” ihann, ætti ekki fremur að þurfa að koma til mála, en að bræða lax, ’hei'lagfiski, rauðmaga, steinbít eða annan góðan, fitumik- inn fisk; nóg er, að síldin sé brædd. B. Sæm. Vísir. Heiðurskyndarinn. (Úr “Stavangeren”). Hér á árunum vakti það almenn- an ihlátur þjóðarinnar, er þingmað- ur einn úr flokki vinstri manna, sem var landskunnur andistæðing- ur að orðum og titlum, mætti einn dag í Stórþinginu með orðu á brjóistinu. Gamla sagan hafði endurtekið sig, manneðlið hafði orðið vilja- þrekinu yfirsterkara. Það er svo afarauðvelt að hamast í ræðum og ritum á móti orðum og titlum, en þeim, sem það gera, er ekki öllum gefin sú staðfesta, að segja nei, þegar þeim sjálfum er boðin veg- leg orða eða heiðursmerki til að hengja framan á sig. Jafnaðarmenn og kommúnistar hafa nú í seinni tíð allra manna mest þrumað á móti orðum, titlum og einkennisbúningum og yfir höfuð öllu því, sem stingur í stúí við það óbreytta og hversdagslega. Eru ekki ólbreytt vinnuföt fullgóð? Hvað eiga snúrur,. gulltorydding- ar og borðar, medalíur, orður og titlar að þýða, annað en að vekja diamb, stærilæti og jafnframt skriðdýrshátt, eftir því hvernig að tignarstiginn er? Þessvegna rifu nússnesku bylt- ingamennirnir gullsnúrurnar af einkennis'búningunum, en þær komu þangað fljótt aftur. Og eins og Vilhjálmur fyiw. Þýskalands- keisari lét herdeildir sínar fylkja liði í kringum sig og Isýna sér þá virðingu, sem* hans keisaralega hátign þótti sér sam'boðin, eins lætur Trotsky í dag rauða herinn fylkja liði kring um sig og sýna sér þá lotningu, sem Vilhjálmur keisari krafðist, og hinir norsku andstæðingar hers og flota fá tár í augnahvarmana af einskærri hrifningu yfir því, ihversu unaðs- legur þéssi her er á að líta (!). Nýlega heimsóttu tvö rússnesk herskip Bergen. Kommúnista'blaðið “Anbejdet” heilsaði þeim með fögnuði og aðdáun. Sagði m. a. í 'lofsamlegri frásögn frá flotæfipg- um er hinn rússneski floti soviet- stjórnarinnar hefði nýlega haldið í finsika flóanum, og gat þar um kro'ssahríð, er rignt ihefði yfir verðuga liðsforingja og liðsfor- ingjaefni, því auðvitað heflr Soviet-Rúissland fengið sínar orð- ur, titla og tignarmerki, — þótt áður væru skoðuð “úrelt þing” og óviðeigandi hjá fyrirrennurunum. Og á höfninni í Bergen skín jafn- vel náðarsól sovietstjórnarinnar á hin ungu liðsforingjaefni, því sjá: fimm eru þar gerðir að riddur um hins Rauða fána.. Hugsið ykk- ur þann heiður, að vera riddari Rauða fánans, rétt eirys og að vera riddari St. NikulásOrðunnar I gamla daga. Nöfnin á Iheiðurstitl- unum breytt, það er alt og sumt. En hér með var ekki ált búið. Þeg- ar rússneski sendiiherrann í Krist- janíu, sem er kona og heitir frú Kollontay, kom um borð í her- skipin, var hún heiðruð með því að vera gerð að heiðurs-kyndara, eða kolamokara í hinum rússneska flota. Hvílíkur heiður(!) — Og þeissi útnefning gaf svo tilefni til dýrðlegrar veislu, sem haldin var á aðalhóteli borgarinnar, þar sem yfirmenn herskipanna sýndu sig í svo skrautlegum ibúningum, að íþjónarnir fengu ofbirtu í augun að horfa á alla þá dýrð. En Rauði flotinn hefir ekki að eins sinn heiðurs-kyndara, hann Ibefir líka sinn heiðurs-aðmírál og það er: Sam'band ungra komm-1 / únista. Oig ganga nú stjórnendur þes's í aðmíráls einkennisbúningi við hátíðleg tækifæri og. eru næsta upp roeð sér af honum. Og svona hefir það gengið og gengur enn. Það eru og verða aít af Ibyltingamenn og skrumarar, sem hamast í ræðu og riti gegn því, sem þeiri kalla fordild og of- látungs’hátt, en sem hégómadýrð sjálfra þeirra útheimtir engu að síður sína heiðurskyndara og ridd- ara af þdssu eða hinu. Því að hin ; mannlega hégómadýrð og afkára- j iháttur er séfelt og óbreytanlega | einis. Það er aðeins tískan sem | breytist. íslendingur 12. sept. i Útflutningur íslenskra afurða nam í ágústmánuði rúmlega liy^ j miljón kr. ■— Af iþeirri upphæð | nam fiiskur, bæði verkaður og ó-! þú látið þá rífa það frá þér, eða verkaður um 6 milj. og 570 þús. kr. hefir þú mannkynsfrelsarann inn- “Spegillinn sagði til hvernig honum leið.“ Mr. R. Paulin, Toutes Aides, Man., skrifar: “Eg var orSinn svo niÖurbrotinn og máttvana og hjartaÖ í ólagi, svo eg varS aS liggja í rúminu svo dögum skifti. — Einhver ráðlagði mér aÖ reyna Dr. Chase’s Nerve Food, og það gerSi eg, og fór fljótlega aS líta betur út og þyngjast. Eg hefi tekiS margar öskjur af þessum undra pillum, og finst mér eg vera tíu árum yngri. Dr. Chase’s meSöl ásamt forskriftabók eru okkur mikil hjálp, þar sem við búum 40 mílur frá lækni og járnbraut.” DR. CHASES NERVE FOOD 60 cts. askja med 60 pillum. Edmflivson, Bates & Co., Lttl., Toronto. síld 1 miljón 666 þús. kr., lýsi ca. 622 þús. kr., fiskimjöl ca. 108 þús. kr., æðardúnn um 95 þús. kr., hross 394 þú;s. kr., ull 1 miljón og tæpum 710 þús. kr., og síldarolía tæpum 152 þús. kr. Vörður 20. sept. Kirkjí an. Mikið er langt síðan eg 'hefi haft tal af gamla manninum við kirkj- una, en þegar er ®á hann gíðast, anlborðs, 'sem þú getur flúið til þegar öldurnar ætla að verðaiþér að ofureflí. Ef iþeir ekki tnúa á frelsarann, sem endurlausnara, því láta þeir hann ekki í friði — því skapa þeir sér ekki aðra trú og kirkju fyrir utan hann? Því eru þeir nokkuð að 'skifta isér scf honum úr því þeir geta ekki af alhug fylgt kenning- um hans. Hann sagði sjálfur: “Sá; þú tekur þér fyrir hendur.” 5. Mós. 15, 10. Hann segir isivo frá sínum árlegu tekjum til þess að auglýsa reynislu sína. Ár nokkurt voru tekjurnar $3,900, næsta ár $5,303, 17. Þriðja árið $21,451,44, fjórða árið $55,455.30, og árið sem Ihann gaf þennan vitnisburð voru tekj- urnar $75,802.34.” 4. október 1924 flytur “Digefit” aftur grein um tíundina með yfir- skriftinni “Jarðræikt fyrir Drott- inn” (Farming for The Lord). sem ekki er með mér, hann er á Greinin byrjar með þessum setn móti mér og sá, sem ekki saman- J ln2um: safnar með mér, hann sundur-1 "Ef til vill kraftaverk, ef til vill dreifir. , * jhefir landið iverið hirt betur, en Sér þú indæla kvöldroðann, sem ^00 ekrur í suðvestur Georgía vígð stóð hann einmanalegur og horfði breiðir sig eins og gylt ábreiða um 111 Þrottni báiu betri ávöxt en alt á hana með eftirivæntingu, eins,loftið og bak við hann eru stjörn- j Hndið umlhverfis. Uppskeran var urnar skínandi glitrandi, eins og bómull og var minna skemd en al- augu guðs, — úir iþessari fegurð st&ðar annarstaðar af “the boll og kyrð getur þú drukkið í sálu þína frið, því alheims frelsarinn er á bak við hana, og lætur litlu fugl- og hann byggi'st við einhverju það- an, einhverju hressandi, gleðjandi, lífgandi —. “Ekkert hljó, engin andmæli,” segir hann við sjálfan sig. “Hvað lengi á eg að bíða?”jana og folöðin á trjánum og alt Svo snýr hann sér að mér og seg- j umhverfis þig, anda til þín þess- ir: “Nú eru þeir farnir að kalla um orðum hans- Frlð læf eg eftir , , • r, „ hjá yður, minn frið gef eg yður ekki eins og heimurinn gefur, gef eg yður. Hjarta yðar skelfist ékki né hræðist.” Garnli maðurinn þagnaði og , sem grét yfir sorgum og bág- kvaðst h'eim hurfa að halda- við mann, góðan mann, —geny—. Enginn frelsari hjá þeim lengur, engin yfirnáttúrlleg guðdómleg vera indum annara, sem læknaði, gjörði! gott og græddi alla, sem til hans leituðu. Fögur er helgisagan, þar sem hann sér snemma morguns litla stúlku, ganga að ibrunni með krukku eftir vatni, þegar hún lyft- ir á sig krukkunni, déttur hún og brotnar. Litla stúlkan grætur sár- an, segir honum að hún hafi verið aðsækja vatn handa deyjandi móð- ur sinni, hann klappar á kollinn mæltumst svo fyrir að mætast aft- ur. . Anna. Guð fyrri tíða fullgóður þegar tískutilþrifin bregðast. Mikið he’fir vantrúin hneykslast á tíundagreiðslunni, talið hana ó- sanngjarna og ómögulega, að menn hlytu að svelta og verða gjaldþrota, isem tækju upp á þvl- líku. Til þess að reyna ekki um oí á trú kirkjumeðlimanna, hafa hennar og segir henni að vera ró-j kirkJurnar b’vi notað ýmsar aðrar leg, tínir saman brotin og gerir \ aðferðir og sumar ömurlegar, sem krukkuna heila, fylllir hana með;l,ær nu eru sumar að þreytast vatni og fær stúlkunni, en þegarjmj°£ a °S jafnvel að gefast upp móðir hennar drekkur vatnið verð-1 vlð> en Þá eru ráð og reglur hins gamla Guðs góðar. Nú eru stærstu tímarit heimsins farin að rita um tíund og mæla með henni. Allar kirkjur hafa veitt því eftirtekt, að þeir sem iðka tíundagreiðslu Ihafa betri framgang 1 íkirkjustörfum sínum, heldur en hinir. 2. ágúst 1924 flutti tímaritið, “The Literary Digest” alllanga grein um tíund. Greinin er að mestu leyti útdráttur úr grein Mr. William G. Shephard, tekin ur “The World’s Work,” þar sem taldir eru upp ýmsir isterkríkir menn, sem einmitt er þeir voru gjaldþrota gáfu Guði það heit að borga samviskusamlega tíund af öllu framvegi's. Þessir menn höfðu efnt heit sín og unnið sig upp frá því að vera komnir í stórskuldir, þar til þeir voru orðnir stórríkir. Mr. Shephard segir svo frá ein- um manni í Kansas, isem fyrir 25 árum varð gjaldþrota með $100, 0C0 skuld á toaki sér: “Þegar hann var meira en gjald- þrota, opnaði hann toitolíu sína og kom niður á 1. Mós. 28, 22. og 'strikaði í kringum versið: og sagði; “Frá þessari stundu vil eg .greiða Guði tíund samyilskusamlega á meðan eg lifi.” • Hér er svto vitnisburður þessa manns seinna, sem þá er einn far- sælasti formaður eins hins stærsta iðnfyrirtækis Ameríku. Vitnis- burður hans er skrifpður beinlínig fyrir þesisa grein.” ) "Cafnið yðuir ékki fjársjoð á jörðu,” og viðtal Krfsts við unga manninn ríka, sannfærði mig fyr- ir nokkrum árum um, að aliar eigur mínar, sem afgangs yrðu þörfúm fjölskyldu minnar, ættu að fara til þess að efla.og útbreiða ur hún alfrísik. Dýrðlegur er drottinn minn og frelsari, aldrei hefi eg eiskað hann meir, en þegar eg sat á kjöltu móð- ur minnar, með jólakertið í hend- inni logandi og hún beygði höfuð- ið að mér og sagði: “Megi ljósið jólabarnsins lýsa inn í sálu þína, svo lengi isem þú getur séð dags- ins ljós!” Nú er verið að skyggja á ljósið okkar, reyna að brjóta krukkurn- ar okkar svo við getum ekki feng- ið lífsins vatn. Múndi hann ekki gráta yfir vanþakklæti og ranglæt? mannanna, ef hann hlustaði á þá frá pi’édiikunarstól þeirra? Hiver er svo ávinningur þeirra? :— enginn, — mörg ljósin hafa þeir islökt, sem hafa verið veik, en getað orðið sterk ef að þeim hefði verið hlúð. — Við þurfum ljós, — því það verður svo oft dimt í ,sálum vor- um og vei iþeim, sem slökkva þau. (Svo hugsaði gamli maðurinn «ig um stundarkorn og isegir svo: “Hver getur verið tilgangur þeirra? — Ekki að hefja, ekki að samansafna, ekki að gefa frið og friðþægingu; — Ekkert að skilja eftir handa mannkyninu, sem er toetra en það isem það hefir. — Þeirra svokallaða speki er ekkert annað en fáiviska iog þeirra frjálsa trú, ekkert annað en stjórnleysi. Við verðum að hafa >lög, og fylgja þeim við verðum að hafa okkar biblíu — lagabókina okkar helgu, — og trúa á hana. Ef þeir geta isýnt mér mokkra fegurri trú- firjátningu en okkar, þá skal eg Weevil.” Prestur nokkur M. Hr. Melton stóð ásamt kirkju sinni andspænls þeirri “hræðilegu spurningu, sem allar aðrar sveitakirkjur mæta, hvernig hún gæti haldið áfram til- tferu sinni.” Presturinn prédikaði sunnudag n'okkurn um að greiða tíund, annaðhvort að vígja Guði tíundapart landsins, eða gefa tí- und af uppskerunni. Sjö meðlim- ir skrifuðu strax undir tilmæli prestsins, að taka frá ákveðinn ekrufjölda handa Drotni, og á einu ári, segir blaðið, hefir þetta eflst þar til nú 500 ekrur eru vel ræktaðar sem tiiiheyrandi Drotni, og meira en 100 söfnuðir hafa tekið upp þessa aðferð. Prest uiinn hefir fengið mörg hundruð bréf úr öllum áttum með spurn- ingum um lamdræktina fyrir Drott- inn. Önnur kirkjufélög eru að byrja hð sama. Mr. Melton er Baptista prestur. Einn þeirra manna, sem fyrstur skrifaði undir tilmæli prestsins segir: “Ekran sem eg ræktaði fyr- ir Drottinn framleiddi vörustranga af ágætis bómull, en öll bómullar- uppskera nágranna minna var kersamlega eyðilögð af “the boll- Weevil.” Sex aðrir sem skrifuðu undir frá sama söfnuði segjast hafa haft betri uppskeru en aðrir, og að “the boll Weevil” hafi látið ekrur Drottins alveg óskemdar. Nakvæmar rannsóknir á tveimur löndum sýndi, að ekrurnar, sem tilheyrðu Drottni, framleiddu 59 vörustranga, en sama stærð lands umhverfis framieiddi aðeins 21. Mr. Melton hefir .svarað öllum fyrirspurnum um uppskeru krafta- verkið á þá leið, að Drottinn hafi vissulega blessað þessa bændur og gefið þeim ríkulega uppskeru. Einn þeirra, ,sem reynt hafði, lagði fram svohljóðandi vitnisburð á kirkjuþingi í Georgia: “Það varð mér til mikillar bleiss- unar að rækta þessa ekru fyrir Drottinn. Eg vann af meira kappi, hafði minni áhyggjur. Mér fan-st sem allur búskapur minn verða blessunar aðnjótandi er hvíldi yfir þessari einu ekru, og að sú vernd mundi annast mig, ef eg gerðl skyldu mína.” Undirritaður gæti ve\ bætt við löngum lista af vitnisburði frá möhnum í öllum álfum heimsins, er tilheyra hans kirkjufélagi, um Guðs ríku blessun sem laun trú- mensku við fyrirskipanir hanis. Það er slæmt að heimurinn skull fara á mis við blessun himinsins fyrir heimskulegt vantraust og vantrú. • Pétur Sigurðsson. beygja höfuð mitt1 og ihné fyrir! Guðsríki, Sá hugsunarháttur sam- þeim, en þeir geta það aldrei, fara viðleitni minni hefir veitt aldrei. Hiver getur þá verið til j mér meiri hamingju óg fögnuð en gangur þeirra? Komdu með mér í þótt eg hefði orðið miijónamær- ingur.” “Lögmaður nokkur í Suðurríkj- anda að Genasaret-vatni og horfðu út á það. iSjáðu fi'skibátana, sjáðu bylgjurnar rísa ógurlega, heyrðu fiskimennina hrópa, við förumst. Sjáðu frelsarann ríso upp í toátn-'hefði hann haft þessa ritningar- ingar. Rey.nið mePaiiB í nokkra daga Ný Ánægja Fyrir Jtreytt og Taugaveiklað Fólk. Nuga-Tane Mnnur Biröl njótt og Mjög Yel. Nuga-Tone endurskapar fjör ySar og kveikir nýjan slarfsáhuga, styrkir taugar og slappa. þreytta vöSva. Veitir væran svefn, gó?a meltingu og reglutoundnar hægðir. USi ySur ekki sem bezt. ættuS þér a'Si reyna meðal þetta. paS kostar y'Sur ekkert, ef ySur batnar ekki. j>aö mun veita ySur skjotan toata, og er ljúft að- Hafi unum sagði vini'SÍnum, að áður en ! göngu. Hafi læknirinn ekki þegar hann hefði byrjað að greiða tíund.T^f^ ^varlf eftirstæí: um, rétta hendina út á hafið, ,svo i grein hugfasta: “Miklu freimir a^angrnAimTii^iyfsakuisU|g ' fá r!en- það verður folíða logn. — HJvernigj slcalt þú gefa honum og eigi gjöra'inga yðnr tu baka, Framieiðendur er liífslbáturinn Wmt? Nuga-Tone haja lagt rikt á viS lyf- þinn? Hröklástjþað með illu geði, því fyrir það viS i sala, að skila peningunum aftur. sé hann áfram á lífshafinu áttavita- j mun Drottinn, Guð þinn, blessa fðik ekki ánægt. MeSaliS hefir hiot- laus, stýrislaus og allslaus? Hefir þig í öllu verki þínu og í öllu, sem. jyf^Uum. "U' m8el' °g f'hfa °Uum

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.