Lögberg - 06.11.1924, Síða 1

Lögberg - 06.11.1924, Síða 1
PaS eru ekki tveir mánuðir til jóla, svo þér ættuS vissulega aS íara aS hugsa um að láta taka mynd nf ySur til aS scnda lieim. W. W. ROBSON rEKUR GÓÐAR MYNDIR AÐ 317 PORTAGE AVE. pROVINCr THEATRE pessa viku BettyBalfourin ‘Squlb’sHoneymoon’ Gnaegðaf hlátri og skemtun Næstu viku: HOOT GIBSON in “HITand RUN’ WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 6. NÓVEMBER ' 1924 NUMER 45 Canada. Nýlega fór fram í Edmonton aukal^oisning til fylkisþingisins í Allberta W. T. Henry, isá er sótti undir merkjum frjálslynda flokks- ins varð ihlutskarpastur sigraði með tuttugu og fimm atkvæða meirihluta, umfram A. F. Ewing, íhaldsfliokksmann .Tveir aðrir voru í kjöri, óháður lilberal og verkaflokksmaður. Tapaði isá fyr- nefdni tryggingarfé sínu. * * * A. E. Warren framkvæmdar- stjóri þjoðeignabrautanna —'Can- adian National Railways, hefir lýst yfir því, að Kamloops — Kel- owna járnbrautarálman í British Columbia verði fullger á yfir- standandi hausti, eða fyrri part vetrar. * * * 'Eftir fregnum frá Ottawa að dæma hinn 31. f. m., kostar það framvegis fimm dali. að taka út breskt borgarabréf í Canada. * * * Col. R. H. Wébb, forstjóri Marl- borough hótelsins Ihér í borginni, hefir ákveðið að sækja um borg- arstjórembættið gegn núverandi borgarstjóra, S. J. Farmer. « * # Þriðju irannsókninni í máli Del- more prests í Miontreal, þess er kærður var fyrir að ihafa myrt hálfbróður sinn Raoul, er nú lokið. Var hann sýknaður af kviðdómin- um. * * * Fregnir frá Calgary hinn 31. f. m., láta þess getið að Joseph Phill- ippson, sá er teikinn var fastur og ■sakaður um að hafa rænt útibú Union bankans í Airdrie, hinn 22. júlí síðastliðinn, hafi verið fund- inn sekur og dæmdur í tíu ára fangelsi. * * * Harry Humberstone, bóndi að Creelman, Sask., skaut til bana konu sína og sjáífan sig á eftir hinn 31. f. m. Er mælt að fjárhags- legar kröggur muni hafa leitt Mr. Humberstone til þessa örþrifaráðs. * * * Samvinnurjómabúin í Saskatch- ewan, hafa keypt rjómabú Canad- ian Packingfélagsins Ihér í borg- inni og taka að sér framkvœmd þess innnan skamms. SJC * * Sameinuðu bændafélögin í Ontario hafa kvatt til flokksþings, sem haldið verður í Toronto 'hinn 18. þ. m. Er tilgangurinn með fund arhaldinu sá, að reyna að koma betra skipulagi á samtök þau, en átt hefir sér stað að undanförnu. Er. mælt að fylkingarnar hafi riðl- ast allmjög upp á síðkastið. * * * Stjórnin í BritiSh Columbia, hef- ir vikið frá sýslan fram'kvæmdar- etjórum stjórnarvínsölunnar og fengið starf iþað í hendur einum manni, Hugh Davidson að nafni. Hygst stjórnin með þessu að spara allmikið fé. # * * Eldur kom upp í verksmiðju Liberty Wool félagsins í Montreal, hinn 30. f. m., er orsakaði um sjötíu þúsund dala tjón. Sjö slökkviliðsmenn er við björgunar- tilraunirnar fengust, hlutu meiri og minni meiðsl. * * • Belgiska stjórnin hefir ákveðið að greiða alt það fé, er hún skuld- ar Canada, að upplhæð $2,250,000, j innan tveggja mánaða. * * * Hinn 29. þ. m. átti sér stað1 sprenging í farþegjalest C. P. R.' félagsins skamt frá Farrow, B. C. er orsakaði dauða fimm manna. Meðal þeirra er fórust, var hinn “ókrýndi konungur“ Doukhobor- anna í Canada, Peter Veregin og J. A. Mackie, fylkisþingmaður fyrir Grand Forks kjördæmið. Grunur liggur á að spellvirkjar hafi, valdir verið að slysi þessu. Stendur rannsókn yfir í málinu. * * * C. Tomkins í Montreal hefir verið skipaður yfir-eftirlitsmaður með ibönkum hér í landi. Sýslan þessi var stofnuð á síðasta sam- bandsþingi, í þeim tilgangi að fyrirbyggja, að slys eins og Home- bankafarganið, geti hent aftur. • • • Fullyrt er að sambandsþingið komi saman fyrri partinn í janúar. Hin nýja stjórnarkornhlaða að Edmonton, er nú fullger og tekin ti.l starfa. Kostaði hún miljón dala og rúmar tvær miljónir mæla. korns. * * * Hon. James Lyons, námaráð- gjafi Fergusonstjórnarinnar í Ontario, liggur á sjúkrahúsi i Toronto um þessar mundir. Lenti hann í bifreiðarslysi ogsætti alvar- legum meiðslum. # * * Sir Henry Thornton, forseti þjóð eignabrautanna'.— Canadian Nat- ional Railwúys hefir lýst yfir þvi, að þrátt fyrir hart árferði, muni kerfi þetta bera sig fjárhagslega engu ver í ár en í fyrra. Bandaríkin. Yfir-eftirlitsmaður með fram- kvæmdum vínbannslaganna í Bandaríkjunum, Mr. Hynes, hefir I nýútkominni skýrslu sinni til stjórnarinnar, lýst yfir iþví að á þeim þrem árum, síðan hann tók við starfi þessu, hafi fundist fjögur hundruð þúsund áhöld til áfengisframleiðslu, víösvegar ijin- an ríkjasambandsins og hald verið lagt á 39,000,000 gallónur af heimatillbúnu vínsulli. Meira en 138,000 brotamál hafa komið fyrlr rétt .og í 94,000 tilfellum sektar- dómur verið upp kveðinn. * * * Smkvæmt fyrirskipun stjórnar- innar í Washington, er mál hafið fyrir dómstólunum í Los Angeles í þeim tilgangi að ógilda, ef unt er Elk Hills olíunámaréttindin, þau er veitt voru E. L. Doheny og félögum hans í stjórnartíð Hard- ings forseta. , * * * Áfrýjunarréttur Bandaríkjanna hefir staðfest sektardóm undirrétt arins í máli Williams H. Ander- son, fyrrum forseta Anti-Saloon félagsskaparins í New York-rík- inu, er dæmdur var til fangelsis- vistar fyrir stuld úr sjóði téðs fé- lags. * * # Sex stigamenn réðust inn á Farmers Savings ibankann að Fen- ton í Iowarrkinu hinn 1. þ. m., og námu þaðan á brott $2,500 í peningum og á sjötta Iþúsund dala í veðbréfum. * # # Rev. Dr. F. H. Knubel, hefir á þingi í Chicago verið kjörinn for- seti lúterska kirkjusambandsins í Ameríku. Er þetta í fjórða skifti'ð að honum hlotnast slíkur heiður. V Harold Gilpatrick, fyrrum fé- hirðir ríkisstjórnarinnar í Oonn- ecticut, hefi.r verið dæmdur í fim- tán ára fangelsi, fyrir óráðvand- lega meðferð á fé First National bankans að Putnam. * * * Lútinn er nýlega að Troy, Ohlo, Thomas G. Haúbaugh, 75 ára að aldri höfundur að “dime novels” þeim er kendar eru við Nick Cart- er. # * * Hinn 2. þ. m. lést að heimili sínu í Philadelphiu, Thomas E. Cornish 86 ára gamall, fyrsti forseti Bell talsímafélagsins alkunna. Coolidge kosinn Forseti og móðurlegri viðkvæmni, hafa leitt hina ungu fyrsta áfangann á hinni, oft erfiðu braut mentunar- innar. Vel isé þeirri þjóð, sem á slíka kennara og kann að meta þá. Það er hægt að borga kennaran- um hátt kaup og láta hann lifa í skrautlegu stórhýsi. En með því er ekki leystur leyndardómur hinnar sönnu mentunar. Það isem best greiðir götu hennar og kenn- arans, er að fólkið sem hann vinn- ur fyrir, skilji og viðurkenni gildi j mentunarinnar. Það eru áhrif tlhinna gömlu skosku háskóla, sem að láta setja inn nýja, þá skuluð þér hitta þá að máli, eða skrifa þeim og fá kostnaðaráætlun. 1 Mr. B. B. Joíhnson frá Gimli, Man. kom til borgarinnar miðviku- daginn í fyrri viku og hélt heim- leiðis aftur á föstudagskveldið. — Sú fregn barst hingað í vikunni sem leið að þing lútersika kirkju- sambandsins í Ameríku, sem hald- ið var nýlega í Chicago, hefði veitt $2.000 til Jöns Bjarnasonar skóla. Heiðraður af Danakonungi Þessri höfðinglegu styrkveitingu þannig hafa upplýst anda alþýð- j hlýtur að verða alment fagnað af j unnar, að jafnvel hinar fátækari vinum skólanis fjær og nær. fjölskyldur telja það skyldu sína og sæmd, að láta einn af s'onun- um, ef hæfileikar eru fyrir hendl, stunda nám við háskólann í Aber- deen, Edinburg, St. Andrew eða Glasgow, til að ,læra og kenna. Alt til þessa hefi eg ekki verið Séra Sigmar prédikar sunnu- daginn 9. nóv. í Leslie kl. 11 og í Hallgrímssöfnuði suður af Elfros kl. 2 e. h. Við guðsþjónustuna i Hallgrímssöfnuði verður bæði ferming nokkurra ungmenna og I meðlimur nokkurs háskóla. En eg j altariisganga fyrir alla. Einnig er j skal einlæglega játa að eg ber gjört ráð fyrir að verði guðsþjón- j hina mestu virðingu fyrir þeim, ogj usta í Elfros að kveldinu kl. 7.30. | eg tel engan heiður, sem mér hefir 1 _______________ hlotnast, jafnast við þá sæmd, að f síðustu viku lagði séra S. O. i þiggja virðingartitil frá háskólan-j i>or]áks:son trúboðinn íslenski af um í Glasgow og vera nú meðlim- ur hans. Calvin Coolidge. Við Bandaríkjakosningarnar, sem fram fóru 4. þ. m. Var Calvin Ölafur S. Thorgeirsson. Þann 27. f.m. var landi vor, Ólafur S. Thorgeirsson, heiðrað- uc af Danakonungi með því að , * , , gjöra hann að Rkldara af Danne- stað ur bænum aleiðis til Japan f TT. ,. , ,,, _ - , .... , . , brog. Hmn nvi konsull Dana, hr. asamt tve m ,bornumþeirrahjóna.|A1^rt Q Jo£ afhenti Mr. Mrs. Þorlaksson var farin aður f T|horgdrsson riddarakrossinn og vestur til Yorkton ásamt tveimur j skírteini þau, er 'honum fylgja, á yngri börnum þeirra hjóna og skrifstofu sinni þann dag í viður- dvaldi þar nokkra daga hjá systur vist ) nokkurra kunningja, I sem sinni. Þaðan halda þau hjón ásamt þangað höfðu verið kvaddir. 1 Gamalmenni, sjúklingar og um- j börnum sínum rakleitt vestur áj f • .,* , , , Ikomulaus born þarfnast avalt um- str0nd og þaðan sem leið liggur 1 snúist allmjög á móti því> aö þiggja með skipi til starfsstöðva sinna í heiðurstitla frá útlendum höfð- Japan, þar sem þau verða í næst- ingjum. En það hefir verið og komandi sjö ár. Hugheilar bless- mun ávalt verða sómi hverjum unaróskir hinna mörgu kristin- manni, að þiggja slíkt fyrir vel og dóms vina iþeirra Ihjóna, fylgja j dyggilega unnið verk, og í þessu þeim út í hin fjarlægu héruð þar tilfelli er viðurkenningin verð- sem þau starfa að því að flytja Ijós skulduð og sómi bæði að veita og Stingið hendinni í yðar eigin barm. hyggju. 1 síðasta blaði birtist auglýsing frá Samlaginu Federated Budget, j þar sem farið er fram á fjárfram- Coolidge endurkosinn til forseta, með allmiklu afli atkvæða, ef ,lög handa þrjátíu og sjö stofnun- byggja má á tölum þeim sem nú eru við hendi. Mörg ríki eru enn ! um í borginni, er þarfnst stuðn- í vafa.- Fullyrt er, að flokkaskip un í báðum deildum þings, verði ings frá almenningi. í stað þess, að ^_____ _ , ______________ svipuð og hún áður var. Alfred Smith Demokrat, endurkosinn hve>* þessara stofnana út af fyrir hins kristilega kærleika til þeirra Ngf->.a’ °g 1 l)v2 *amba,,,ld' er vert til ríkisstjóra í New York. si^ leiti styrktar, er farið fram á sem í myrkrum heiðindóms og og ,að a a fram’ ^ SXmdUr hdh veT ióvofiiioo- -Fttviv iKipr ollnr Do* Vipfir i uóít,# ^ sa tyrsti, seni sBcmciui nelir ver ið Dannebrogs Riddara krossi á vinum meginlandi Ameríku. ingu með miklu atkvæðamagnl, j anrikisráðgjafi Talats Pasha sér mikinn sparnað og auk þess j þokk fyrir góðvild þá og hlýhug, j Það verk, semler sérstaklega um svo og Lady Astor. I stjórnarinnar meðan á heimstyrj- í ávalt verið fé við hendina, þegai | er þeir hefðu sýnt þeim og kæra ‘l ræi a 1 Jj’amáa,mi u!( Búist er við að verkamanna-! öldinpi miklu stóð, Bekir Sami Bey mest var hjálparinnar 'þörf. j kveðju. Foreldrar séra _S. O. Þor- '^!!8 vkf-ínrJúk- stjórnin segi af sér þá og þegar. > fyrrum sendiherra í Lundúnum Úthýsið engum, isem í nafnl * * * jog margir fleiri. i mannúðarinnar drepur á dyr. — Fregnir frá Lundúnum láta þess1 , j, * I Hafið hugfast, að þegar ikonan ■ árstillag fyrir þær allar, og hefir | hindurvitna 'sitja. Þau hjón báðu tr sa f^rsti’ sem sæmdur hefir ver j slíkt fyrirkömulag, hvar sem það j Lögberg að flytja öllum Spencer Churchill náðu báðir kosn' Kara Bekir, Djam Boulat Bey, inn- hefir verið reynt’ haft 1 för með' sínum á meðal íslendinga alúðar-, . i. . . . .w. . ... . .. __ . _ 1 ™ í.Iblviv, riv,n um n X O lll/ loOCC I.A'l.l. £ - í ■í..,' 1 .3 1. .< _ 1 1 ' T getið, að ýmsir leiðandi rnenn Herriot stjórnarformaður Frakka, j j engill miskunnarinnar, heimsæklr nafnl Jákssonar, séra N. S. Þorláksson t ir veriS s/ndur’ eru visi-konsnls- , ’ . , , . , storf leyst af hendi af Mr. lhor- og kona^ hans fylgdu syni smum, . Vestur Canada f meira tengdadóttur og börnum þeina á en tiu ár—leyst sv0 af hendi, að leið til Wynyard, Sask. Mr. Thorgeirsson hefir virðingu Utanáskrift Mr. Mrs. Rev. S. O. og tiltrú allra hlutaðeigenda. Hann var skipaður vísi-konsúll af Dana- konungi í Vestur-Canada í júní Þorlákssonar í Japan er, Kurinne Kyshu, Japan. 1914 óg þjónaði hann því embætti unz nú í haust að eftirmenn hans tóku við. verkamannaflokksins, séu sár- hefir kvatt heim franska sendi. yður Þessa dagana 1 fjarsofnun gramir við Ramsay MacDonald, herra j Wasftlington jUSSerand, og fyrIr llknartsefnaminar brjatiu kenni honum að miklu leyti umjski g h , g N k fieorirs I °? SJ°’ G.ruð &P leggja 1,51 kosningaósiguirínn og 'vilja óðir og ^ , * göfugasta viðfangsefni mannsand- “1 uppvægir fá nýjan leiðtoga f hans ^ # ans með 'því að bjoða hana vel- Samikoman, sem auglyst er stag_ j * * komna og láta af mörkum góðfús- öðrum stað 1 blaðinu og sem fram * * * j Veritamannflokkurinn í Ástralíu lega> ,þag sem tþer framast megið fer í Fyrstu lútersku kirkjunni á ólafur S. Þorgeirsson er fæddur Þess er getið til eftir enskum j hefir a nýafstöðnu flokksþingi, án vera. _ Söfnunartíminn rennur mánudaginn kemur, verður vafa- á Akureyri á íslandi 16. septem- blaðafregnum að dæma, að Austen samlA''ht tillögu, er krefst þess að út hinn 7. þ. m. laust vel sótt. Kvenfélag safnað- her 1864, sonur Þorgeirs Guð- Chamberlain verði falin á hendurjað grundvallaríögum þjóðarinnar -------,,----- arins stendur fyrir henni. Skemti- j mundssonar gullsmiðs á Akureyri forysta utanríkisráðuneytisins I skuli Þannig breytt, að engan FRÁ ÍSLANDI. skráin mælir með sér sjálf. Það og Sigríðar Ólafsdóttur frá stjórn þeirri sem Stanley Baldwin ástraliskan boigara megi skylda Vr y0pnafjrgi. Maður nýkom-jþarf ekki að segja íslendingum i | Hvammi i Eyjafirði konu hans. til þátttöku í stríði annarsstaðar, inn þaðan skrifar Lögr. Tíðin hef- Winnipeg, hvernig fólkið, sem þar Ólst hann upp hjá foreldrum sín- en til varnar þjóðinni heima fyrir. ir verig hin vehsta alt frá því & j kemur fram leysir ihlutverk sín af iurn- og nam Prentara ii5n ía ^irm einmánuði í vor. Vorið var afar-: hendi. Vér eigum við söngfólkið. Jonssyni >nkra a * ’ureyri. slæmt, snjó tók ekki upp af norð-j Miiss Johnson er líka vel þekt, og Árið 1887 fluttist hann til Vest- er rétt í þann veginn að mynda. * * 51 Prinsinn af Wales lokaði bresku Bindindisfélög víðsvegar umj sýningunni að Wembley, síðastlið-1 Þýskaland, hafa skorað á stjórn- inn laugardag. Sagt er að um átján ina> ag fyribyggja það, að vínsölu- miljónir manns. ihafi sótt sýningu j skálar yrðu notaðir sem kjðrstaðir austurlandinu fyr en seint í júní. 1 flestir vita, að henni ferst alt vel, jurheims og settist að hér í Winni- Sauðfé var ekki hægt að reka til sem hún gjörir. " ípe&- Hann var einn þeirra manna, Maðurinn, .sem ræðu flytur á jer gengust fyrir þvi að stofna blað- þessa hina mikíu. Er það margfalt! j kosningum þeim, sem nú fara i afréttar fYr en í Wnílok ogibyrjað, j _ Maðunnn sem ræðu flytur * K vann svo viS það meiri aðsókn, en dæmi eru áður hond þar j landi ekk* slattur viða fyr en með agust-; þessan samkomu er vitanlega litið m i^gberg’ og vann v* gg tíl lp byrjun. Tók þá við látlaus óþurka-; þektur sem ræðumaður. Það stend- ola0 1 langa tm’ unz hann °>rlaðl .. . ... . . r . ... a nrentverki udd a eiean reikninff. Bretland. Þann 29. f. m. fóru fram almenn ar þingkosningar á Bretlandi, og lauk þeim þannig, að íhaldsflokk- urinn undir forystu Rt. Hon. Stan- ley Baldwins, fyrrum yfirráðgjafa, vann einn hinn stórkostlegasta isigur, sem dæmi ?ru til í stjórn- málasögu þjóðarinnar. Afstaða flokkanna er síðast fréttist, var sem hér segir: ílhaldsmenn — 411 Verkaflokksmenn — 152 Frjálslyndir — 41 Aðrir flokkar —11 Ófrétt um úrslit í tveim kjör- dæmum. Alls eiga sæti í neðrl málstofunni 615 þingmenn. Af leiðandi þingmönnum, er biðu ósigur í kosningunum, má sérstaklega nefna Herbert H. As- quith, foringja frjálslynda flokks- ins, Charles Masterman, fyrrum ráðgjafa og Miss Margaret Bond- field, aðstoðarverkamálaráðgjafa MacDonaldstjórnarinnar. Þeir David Lloyd George og Winston Uppskera á írlandi er sögð að hafa yerið með allra rýrasta mótl í ár, eftir fregnum frá Dublin að dæma ný um mánaðarmótin. Eru atvinnumálin innan fríríkisins írska, sögð að vera í næsta bág- bornu ásigkomulagi. >— Hvaðanœfa. Vopnahlé kvað nú vera komið á í Noður-Kína og tilraunii; til frið- atsamninga hafnar milli þeirra herforingjanna,Wu Pei Fu, er beið algerðan ósigur, og Feng Yu Hsiang, “kristna hershöfðingj- ans” eins og hann er alment kall- aður. Búist er við að forsetinn Tsao Kun Játi af embætti þá og þegar og að eftirmaður hans verðl Tuan Chi Jui. Er mælt að japönsk áhrif hafi ráðið allmiklu um sigur McDonald sæmdur doktors nafnbót. ; J ‘ ; .. ‘ . „, . ... tj t;, ’á prentverki upp á eigin reikning. jtíð ailan mannðmn- Engjar voru ur exk, til. Hann er of ungurtl jÁ^ byrjJi han8n að gefa út óvenjyblautar og oftast «alt 1 veðri j þess. En vænta ma að unga folkið j Almanak, sem hefir verið mjög svo að erfitt var að fast við hey- vilji koma og hlusta ,1 hann og ■ myndarlegt og fróðlegt frá þvi j skapinn. Kæmi þurviðri, var varla; kannske ekki síður eldra fólkið, j fyrsta> og haldið því út í 30 ár. hægt að ihagnýta ,sér iþað vegnajþví það vill eflaust heyra 'hvað |“Syrpu” gaf hann út í 91 ár, og árið Þegar háskólinn í -Glasgow. ný-1 Þes's’ að þurkvö11 vantaði, heyið unga fólkið hugsar, og hvað það, xgo6 byrjaði hann á að gefa út lega sæmdi Ramsav MacDonald j Þurfti að flytía hlautt, ef til vill hefir að segja um þau mál, sem timaritiíS “BreiÖabjlik”, en seldi með því að gjöra hann aS doktor í heim á tun að tekið var ef t!1 vil‘ kað B>álft hefir ,haft mestan áhuga það rit tveimur árum síðar. lögum, fórust honum orð á þessa að rigna aður en því yrði lokið. j fyrir í mörg ár. _ j A þessu, sem hér hefir verið leið; Þegar svona árar, er brýn nauðsyn Viðvíkjandi síðasta lið -skemtl- sagt; sest> ag Mr. Thorgeirsson , .... ’ 1 að ræsa meira fram en gert hefir skrárinnar má geta þess, að það hefir verið afkastasamur við fleiri . ei þy ír leiðinlegt að þuifa verig( sv0 ag lheil engjaflæmi verði er Mr. Davíð Jónasson, sem sér um verk en • konsúlsstörfin. a >ata’ að alt 1:11 þessa hefi e? ekki óhagnýt ivegna vatnsaga.! þann samsöng. Þarf ekki að efa, að , ,v , . Al ! ekki venð meðlimur nokkurs há- j Bankarnir verða að hjálpa bænd-hér hafi ahnn eitthvað sékga' frlf iTkohfdóttm^Odcb- skola. Kunmngjar mimr spyrja um til auka heyaflann og öryggl gott að bjóða, eins og æfinlega. |sonar frá Rauf á H'iörnesi og Sig- mig. stundum, hvort mer muní búskaparins, f SVOT1a sttmram, þeg- Konurnar eru við þVí búnar að urbjargar Jónsdóttur konu lldds, ekKi f.illa ílla, þegar eg þarf að ar viða kemst ekki baggi í hlöðu taka á móti fjölda fólks og þær ágætiskonu. Hafa þau hjón búið yfirgefa stjórnarsetrið að nr. 10 fyr en f september, er heyfengur vænta að njóta þeirrar ánægju að hér í Wsnnipeg siðan og verið vel Dawning street. Eg veit það varla.j bænda bæði rýr og skemdur. Þetta mega gjöra það. jmetin í hvívetna. Börn þeirra Ól- En eg er viss um að aldrei verð eg er fjorga óþurkasumarið, sem 1 ------------ afs og Jakobínti eru fimm á lífi, fyrir eins sárum vonbrigðum, eins kemur yfir þennan landtSihluta, ogj . . 'synir: Geir og Ólafur; dætur: og eg varð fyrir löngu síðan, þeg- fara bændur aðwerða aðþrengdlrl UmierðarkenSla Karólína, gift Ragnar Swanson; ar og var sviftur allri von um það, og þurfa að fækka !bústofni. | i Jakobina og Ragnheiður; mist hafa að geta nokkurn tíma á æfinni stiónarvðld landsins verða að vera sú í islenzku, sem ÞjoSrækntsfelag-j þau þrju: bllaftu, RagnhetSt og stundað nám við háskóla. Eg hefi vakandi og hafa gát á hag og af- j ið heldur uppi yfir vetrarmánuð- Kjartan. Feng Yu Hsiangs og hersveita j notið all-víðtækrar alþýðumentun- komu Mandsmann! ’ov ’bankarnlr ina hér 1 WinniPeg; hefst nú með Stríðið tiefir kœ!tað M„- ar o* .* hefi „etið he„„ar frá mTfZ íZl l m mikið. einum af bessnm röml., milfin arar peir, sem til verkstns eru raon versku þjóðina ægilega Þeesum go™l„ mik,„ „uk,„nnr túenekt.r og framr*sl„, ‘‘Tu bkrh,*'pH' SiarVa'rsonT'g LaUgatdagSskÓlÍl n. Mannfallið i e tr vetu s or ost- j ntönnum_ og andlegu hofðtngjum, því að á óþurkasumrum sýnir það ungfrú Jódís Sigurðsson. Eins og j Laugardagsskóli Þjóðræknisfélags- eg a baðar t ar og ] J j !®em a 1 mentast og mannast við sig) að þeir bændur verða harðast áður er kensla þessi ókeypis fyrir ins verður haldinn í Jóns Bjarna- gejsilegt. j as °la lands vors. Iláskólarnir i úti> ,sem hafa lítil tún og mýrlend- aðstandendur barna þeirra, er kensl- [sonar skóla eins og í fyrra, og hefst * * * | Skotlandi eru að því leyti sérstak-jar engjar. 'unnar njóta; þeir tilkynni að eins næsta laugardag kl.. 2.30. Fólk Týkneska þingið var sett 2. þ: Jir í sinni röð að þeir gera öðrum ______q.____herra Páli Bjarnarsvni, 672 McGeejer vinsamlega beðið að láta börn j St., hr. Hjálmari Gíslasyni, 637 þau, sem kenslunar eiga að njóta, jQj. |)^])|]|D Sargent Ave., eða Miss Jódísi Sig-jvera þar til staðar að minsta kosti m., með mikilli viðhöfn. 1—- Þegar j háskólum meira af því að útbreiða ■ að aflokinni setningarathöfninnl, kom það í ljós, að stofnaður er all- sterkur flokkur, er það hefir fyrir meðal aljþýðunnar ljós og mátt þekkingarinnar. Menn geta verið prýðilega lærðir menn, en samt urðsson, 866 Banning ,St., að þeirjtíu mínútum fyrir byrjunarstund. Fólk er beðið að veita athygli æski eftir kennara, og þá mun ann- j Kensla þessi er, sem kunnugt er, augum, að isteypa lýðveldisforset- sem áður skort máttinn til að láta auglýsingunni frá þeim Good-iar hvor kennarinn koma heim til alls ókeypis, og ei vonast eftir að mans bræðrum, sem birtist í þessu |Þe,rra; “ MeiS >V1 aS yerkþetta folk not.ser hana sem bezt, og lati blaði. Þeir hafa eitt fullkomnasta er all‘taffamt “kum nulhferða fra bornin fjolmennaAd kenslunnan- ,. , , . . husi til huss, er folk vinsamlega; Það folk, sem gooíuslega vill offra tinsmiðaverkstæði 1 borginm ogjbeöið aS greiba götu kennaranna tíma sínum til.aðstoðar við skól- eru þektir að raovöndni og lipuro eftir föngnm> með því að láta nem- j ann, er vinsamlega beðið að koma í viðskiftum, sem þeir eiga kyn til. endur vera til taks er þeir koma. í J. B. skólann á áðurnefndum tíma. Ef eittihvað gengur að hitunarvél- j \ þann hátt nær tilgangur kensl- Fjölmennið nú, börn og fullorðnir! anum, Mustapha Kemel Pasha af stóli. Leiðtogi stjórnarandstæð- inga í þinginu, er fyrrum yfirráð- gjafi, Raouf Bay og í lið með hon- um ihafa gengið ýmsir af leiðandi stuðningsmönnum forsetans, svo sem þeir Ali Fuad Pasha, Kiazim ljós sitt lýsa almenningi til þjóð- legrar og göfugrar menningar, sem hver þjóð þarf þó 'svo mjög á að halda. Háskólarnir á ISkotlandi hafa lagt svo að segja hverjum smábæ í landinu, til kennara, sem með sterkum, föðurlegum áhrifum innni í ihúsi yðar eða þér þurfið unnar betur takmarki sínu. Allir eitt fyrir móðurmálið!

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.