Lögberg - 06.11.1924, Page 5

Lögberg - 06.11.1924, Page 5
LÖCtiSERG, FIMTUDAGINN 6. NÓVEMBER. 1924. í okkar 8 Service Stöðum Veitið Bílnum Tœkifœri Byrjið nú þegar og látið oss hreinsa gömlu olíuna og fituna úr bíl yðar. Cor. Portage og Maryland Main St. á móti Union járn- brautarstöðinni. McDermot og Rorie Street á móti Grain Exchange Portage Ave. og Kennedy Rupert og King, bak við McLaren Hotel Osborne og Stradbrooke St. Main St. North & Stella Ave. Portage Ave.& Strathcona Fjórar loftlínur á hverri stöð, 1 50 pd stöðug loftþrýsting. Alemite Service Byssur með 5000 punda þrýstingi, gera oss kleift að hreinsa bíl yðar á fám mínútum. Grease Rack Service Olíunni skift á iáum mínútum, Distilled alt af við hendina fyrir Batteríið ELECTRO gasoline Praipie City Oil Company Áðal Skrifstofa: 601-6 Somerset Block, - WINNIPEG, MAN. Abyrgðarskjal er í hverjum 24 pd. eSa stœrri poka. .v "ílOSKY BACK 0 o.GmrEnmstxfý ROBIN HOOO FLOUR IS GUARANTCEO TO GIVE VOU BETTER SATISFACTlON THAN ANY OTMER FLOUR MIUEO IN CANAOA YOUR OEALER IS AUTHORlZED TO REFUND TME FULL PURCMASE PRICE WITM A 10 RtR CCHT PEN- ALTY AOOEO IF AFTER TWO BAKINGS »OU ARE NOT TMOROUGMLY SATISFIED WITH TME FLOUR AND WIU RETURN TME UNUSEO PORTION TO MIM ROBIN HOOD MILLS. LIMITED / Robin Hood Flour W. lí. Scanlan. J. F. McCoinb blandað að hætti Robin Hood. Úr hinu bezta hveiti—Malað og Robin Hood Mills Ltd MOOSE JAW CALGARY ALFÖT og YFIRHAFNIR petta er bútSln, sem viöurkend er fyr- ir beztu kjörkaupin. Sú búðin, er mesta gerir umsetn’ingu me!S karl- mannaföt. Komlð og litist uni hjá Scanlan & McComb Hafa úrvals fatnaði karla 37914 PORTAGE AVE. Að norðanverðu, milli Carlton og Edmonton. Canada Kyrrahafsbrautar félag- i<5, sem annar málsaðili í málinu, undi hiö versta . viS það tiltæki stjórnarinnar, en þoröi þó ekki ann- aÖ en hl'ða — en þaS hlýddi þó ekki nema að nokkru leyti. ÞaS færSi niSur flutningsgjald á brautum þeim, sem félagið átti ár- ið 1897, þegar Crow’s Nest samn- ingurinn var gerSur, en hélt hærri taxtanum á öllum hinum, sem var þvert ofan i samningana og þvert ofan í skilning félagsins á þeim frá því þeir voru gerSir og þar til ár- ið 1918. En þetta tiltæki félagsins hafSi það í för með sér, að flutn- ingsgjald það, sem menn urðu að borga undir vörur sínar á þeim brautum, sem félagiÖ hefir bygt síðan 1897', var miklu hærra held- ur en með brautum þeim, sem samkvæmt hinum nýja skilningi fé- lagsins að Crow’s Nest samningur- inn náði yfir, og undan því hróp- lega ranglæti var málinu áfrýjað til járnbrautamála nefndar ríkis- ins. Nefnd sú birti dóm sinn í mál- inu, eins og kunnugt er, 14. októ- ber s. 1. Fjórir af sex nefndar- mönnum komust aS þeirfi niður- stöðu, að járnbrautamála nefndin heföi fult vald til þess að nema Crow’s Nest Pass samninginn úr gildi og kveða á um, hvaS væri sanngjörn flutningsgjöld með járn- brautum í ríkinu og í því sam- bandi gæti ofannefndur samningur ekki tekist til greina. Feldu þeir því samningana úr gildi og skipuöu Canada Kyrrrahafs brautarfélag- inu að leggja fram taxta um flutn- ingsgjöld innan fimtán daga eins og þau gjöld voru áður en Crow’s Nest samningurinn kom í gildi. Undir þennan dóm rituðu formaS- ur nefndarinnar McKeown og meS- nefndarmenn 'hans, Boyce, Nantel og Lawrence. Tveir af nefndar- mönnum, þeir MacLean, aðstoðar- formaSur nefndaitinnar, og Oliver, mótmæltu dómnum og kváðu járn- brautamála nefndina ekki hafa vald til þess aS setja Crow’s Nest samninginn til síSu. Vér höfum nú dregiS fram aðal- atriöir^ í þessu mikilsvarðandi nráli svo lesendum Lögbcrgs gefist kostur á aö fylgjast meS í málinu, sem er eitt hiS allra þýðingarmesta mál, sem vesturfylki Canada hafa veriS viðriðin. Dómi meiri hluta járnbraúta- mála nefndarinnar hefir verið á- frýjaS til hæsta réttar Canada. Önnur útgáfa og aukin. 1. Á stagbættum ræflum um stræt- in eg gekk og stillingar gætti. En titring í hjartað og taugarn- ar fékk, því tízkunni’ eg mætti. 2. Hún tifaÖi áfram svo ungleg og frjáls: á örmjóum pinnum, í gegnsæju pilsi, með gullkeSju’ um háls og glundroSa’ í kinnum. K. N. ViSuaki. 1. Og þér mun hún birtast ef þur- viðriS helst, og þá mun eg spyrja: Aö útsmognum heimsmanni hugur svo felst, að hún varð að byrja. 2. En þegar sem brúSir ’ún háttar þér hjá, sem hart aÖ þú keptir: Af skelfingu lamaður lítur þú þá, Hve lítiS er eftir. 3. Og hárið ’ún leggur til hliÖar, og sjá! í hamskiftings önnum hún skiftir um lit, verður lík- ari ná en lifandi mönnum. 4. AS kveldi skal dag, en aS morgn- v inum mey— segir máltækið—lofa. En þú gerir hvorugt. Eg undr- ast þaS ei. En æskir að sofa. A. B. ■ —Erindi K.N. voru þrjú en því síðasta hefi eg gleymt. — ViSauki þessi ekki settur til sámanburSar, heldur fanst mér meira mætti segja. A. B. ræknismál íslendinga í Winnipeg, ásamt öðrum málum er deildina varða svo isem útbreiðslumál fjár- mál og annað fleira. Fundi sína hefir deildin annan hvern mánu- dag hvers mánaðar kl. 8,30. e. m. í stjórnarnefndinni eru þessir: Forseti séra R. Marteinsson Ritari Páll Hallson. Fjármálaritari S. Oddleifsson. í prógrammsnefnd eru: Mrs. Sigr. Swainson, ritstjóri Sigfús Halldórs, Mr. Einar Páll Jónsson. Prógrammsnefnd þessi mælir með sér sjálf, hún er þeim kröft- um ibúin, sem geta veitt deildinni fróðleik og skemtun, sem megi verða henni til uppbyggingar og ánægju á starfstímanum. Fjármálaritara deildarinnar væri það sönn ánægja að sjá sem flesta á fundum hennar á yfir- standandi vetri, og sem flestir vildu gjöra svo vel og koma upp að borði fjármálaritarans og heilsa upp á unga mahninn sem þar sit- ur, Hann mun taka ykkur með mestu vinsemd og virðingu. Meðlimatala deildarinnar er nú 206. Næsti fundur deildarinnar ‘Frón’ verður 17. nóv. 1924. byrjar kl. 8.30 S. Oddleifsson fjármálaritari. Þjóðrœknisdeildin Frón Heilsar öllum meðlimum sínum, með vinarbrosi í byrjun starfs- ársins 1925 Biður alla meðliml sfna og aðra sem málefninu eru ihlyntir, að Iheimsækja sig á reglu- íbundnum 2 fundum hvers mánað- ar á yfirstandandi vetri, til þess að ræða hin sameiginlegu þjóð- Batnandi tímar. í 43 töluibl. Löglbergs er lítið greinarkorn með fyrirösgn ‘Batn- andi tímar, eftir S. E. er 'þar getið um gripasölu og gripasöluaðferð bænda í Oak Point og útkomu hennar, og er hún alt annað en glæsileg. Eg hafði íheyrt eitthvað um þetta er eg var staddur í Winni- peg um það leyti að eg og flestir hér norður frá voru að selja gripi okkar og átti eg satt að segja bágt íneð að trúa að sagan gæti verið sönn. Eg hefi veitt athygli vikulegum markaðsskýrslum frá Wpeg í sum- ar og haust, og get eg ekki séð að hændur séu neyddir til að selja með slíkum kjörum, sem greinin skýrir frá. Auðvitað er og hefir markaðurinn ekki verið góður, langt frá, en fyr má nú rota en dauðrota, en mér finst að hér sé eitthvað bogið við bændur sjálfa, að eg ekki tala um þann, sem svo herfilega dróg þá á tálar. Þeir bændur eftir því sem greinin skýr- ir frá. taka á móti $2.00 fyrir gripinn (niðurborgun) og láta svo mann fara með þá til Winnipeg, vita svo ekkert um söluna þar fyr en þeir fá bréf um hana eftir a’ð alt er búið, eiga þá auðséð alt und- ir drengskap þessa kaupahéðins. Þetta er svo óhyggileg og eg vil THE Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. svo að segja sömu stefnuskrá, ekki sameinað sig við næstu kosningar, væri ekki annað líklegra en að aft- urhaldsliðið yrði ofan á og mætti þjóðin þá af fyrri reynslu, vænta hvers við væri að toúast. Yrði þá ekki um annað en kyrstöðu að ræða eða beina afturför. Þakklátur fyrir stuðning bænda. flokksins. “Eg og félagar mínir í ráðuneyt- inu erum þakklátir fyrir stuðning þann, er þingmenn bændaflokksins hafa veitt oss frá því að stjórnar- skiftin urðu. En þannig lagaður stuðningur getur samt aldrei enst til framtíðar. Eg skoða það skyldu mína, að leita sameiginlegs stuðn- ings, því án þess getur ekki verið Eiúsj um sigur á sameiginlegum grund- velli að ræða. Nái íhaldisflokkur- inn völdum, verður það aðeins hin- um fáu útvöldu til hagnaðar. segja barnaleg aðferð að naumast er að búast við góðu. Við bændur þurfum sannarlega að reyna að sjá okkar málum betur borgið, ef vel á að fara. Eg er talsvert kunnugur mann- inum sem átti kúna síl spikuðu og veit að hann er vel skynsamur maður og auk þess góður drengur, Ummæ'lum stjórnarformanns um endurskipun efri málstofunn- ar var tekið með óblöndnum fögn- uði. Krvaðst Ihann ekki bafa I hyggju að afnema efri málstofuna, en taldi það á hinn bóginn óviðun- andi með öllu, að láta hana átölu- laust skera niður hin og þessi Iög- gjafarnýmæli, er til þjóðþrifa horfðu og kjörnir fulltrúar þjóðar- innar í neðri málstofunni, hefðu og eg skil ekkert í honum að láta fara svona með sig. Eg tel einnig! samþykt. Ekki mintiist Mr. King i víst að' bændur á Oak Point séu ræ®u sinni á þessum fundi, einu svo viti bornir, að þeim'hefði ver-| orði á Crow’s Nest flutningsgjalda ið vorkunnarlaust að láta ekki þenn, tnxtann. En hinu lýsti hann yfir an náunga fara svona með sig, 0g | afdráttahlaust, að í sérhverju því nú skal eg til samanburðar gefa máii er ’... Sama gæðum yfir R0YAL YEAST CAKES Gerir Afbragðs Heimatilbúið Brauð [í snerti alríkissambandið valda upp á hin mörgu og fögru ráðvendnisloforð sín, átti eins og nokkra skýrslu um lamtoa oe,breska og að einhverju leyti kæmi geta má nærri flest að breytast ® _* •¥ ________________________1- 4-41 __XT &___________ ' Íi: y £ griipasölu okkar toænda hér norð ur frá, því ekki hefir verið nein vandræði að selja, nógir hafa ver- ið um tooðið. við Canada, þjóðþing að ið. ætti hafa hið canadiska úrskurðarvald- Hon. Mr. Cardin, flota og fiski- Lömb 4—5 dollara og jafnvel veiðaráðgjafi, flutti stutta en snjalla töliu um fjármálaráðs- mensku stjórnarinnar og kvað því ekki verða á móti mælt, að á síð- astliðnu ári hefði stjórnin, eins og fjárlögin bæru Ijósan yott um, breytt gífurlegum tekjuhalla í meira en þrjátíu miljón dala tekju- meira eftir gæðum. 3 ára stýrar $30—$40 2 ára stýrar $16—’25. Kýr og kvígur 3 ára $20—$35. Kálfar frá $6»—$14. Snemmbærur, góðar kýr $50 Eg skal einnig geta þess að tals- vert meira en 40' dollarar voru iboðn1 afgang. | ir hér fyrir 3 ára stýra, en eigend- [ | ur vildu ekki selja, en fóru inn með þá sjálfir. Um útkomu veit eg i ekki með visisu, en gripirnir voru ; góðir. Og hefi eg heyrt að sumlr hafi selst fyrir 43/2C. pundið og Eins og þegar hefir verið getið munu þeir hafa vigtað um 1200 um, var Peter Smith, fjálmálaráð- pund og þá lagt sig um 60 dali. gjafi bændastjórnarinnnar sælu í Þetta sýnir að tímarnir á þessu Ontario, nýlega dæmdur í þriggja sviði eru ekki eins svartir eins og ára fangélsi og háa fésekt, fyrir I sumin mála þá. glæpsamlegt samsæri í þeim til- Gripir okkar voru borgaðir að gangi, að hafa stórfé út úr bænd- i fnliu í peningum um leið og kaup- um og búalýð fylkisins, meðan Hver silkihúfan upp af annari. i endur tóku við þeim það eru okkar i skilmálar, þegar við seljum, og þá [ skilmála ættu bændur ahnent að hafa, iþví oft er ekki hættulaust að taka bankaávísun en útláta- I laust fyrir kaupanda að borga ! bændum peningana. Vogar október 27. 24. J. K. hann gegndi embætti. Þegar Drury-stjórnin komst til til hins betra. Náunganum átti þá ekki lengur að líðast að nota opin- berar stöður sjálfum sér til hags- muna, heldur átti almenningshag- urinn sí og æ að sitja í fyrirrúml. Þetta mæltist vel fyrir, sem og eð’lilegt var, því ekki hafði ávalt verið hreint í pokahorninu hjá gömlu flokkunum heldur. En hver urðu svo úrslitin? Þau eru að nokkiru orðin kunn en þó eru því miður líklega ekki öll kurl komin til grafar enn. Nýjasta opinfoer- unin er sú, að Charles A. Matt- hews, aðistoðarfjármálaráðgjafi Mr. Smiths, hefir verið fundinn sekur um mútuþágur og ðnnur brot á embættiseiði sínum og ver- ið dæmdur í tveggja ára fangavist. Sigurður Kristjánsson bóksali gaf á sjötugsafmæli sínu styrktar- sjóði prentara 1000 kr. minningar- gjöf. Stjón Bóksalafólagsins færðl ihönum minningargjðf*: gulldósir í bókarlíki með áletrun, mjög vand aðan grip og vel gerðan. Hvetur til nánari sam- vinnu milli friá slynda ffokksins og bændaflokksint.' Rt. Hon. W. L. MacKenzie King, stjórnarformaður Canada, flutti ræðu í Lethbridge, Alberta, þann 29. f. m. í Majestic leikhúsinu þar í toorginni. Var aðsóknin svo mik- il, að fjöldi mnns varð frá að hverfa. Varði ihann þar af mikiili mælsku athafnir stjórnar sinnar, lýsti grundvallaratriðum frjáls- lyndu stefnunnar og skyldleika hennar við stefnu bændaflokks- ins. Gætu þessir tveir flokkar, með Verð á TannlæknÍDgum Lœkkað í Ágúst og September Markmið mitt er að leysa af hendi fullkomnustu tannlækn ingar, fyrir sem allra lægst verð. Eg lækka verðið án þess að draga úr vöndun verksins, og ábyrgist að efni og vinna sé af fyrsta flokki. Veitið at- hygli hinu nýja verði Gull Crowns . . $5.00 Postulíns Crowns . . $5.00 Bridgework $5.00 Tasnfylling . . . $1.00 Plates $10.00 og upp Ókeypis Iæknisskoðun. Komið með þessa auglýsing. Dr. h. c. jeffrey Cor. MAIN and ALEXANDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg bef aðeins eina lœkningastofu. VERIÐ UM JÖLIN 0G NÝÁRIÐ í GAMLA LANDINU SJERSTAKAR LESTIR WINNIPEG TIL SKIPSHLIDAR, HALIFAX FYKSTA IÆST fer frá Winuipeg kl. 10 fh., 4. Desember, til að ná sambandi við S.S. Regiua 7. Desember til Glasgow, Iíelfast oíi Liverix>ol. ÖNNITK I.EST fer frá Winnipeg ki. 10 f.h. 5. Des., til að ná sJimbandi við S.S. Andania 8. Des., til Plymoutb, Cherbourg, og l.ondon, og S.S. Satumia 8. Des. til Glasgow. PRIDJA LEST fer frá Whinipeg kl. 10 f.h. 8. Des. til að ná sambandi við S.S. Pittsburg og S.S. Orduna 11. Des. til Clierliourg. Southampton, og llaniburg. FJÓRDA LEST fer frá AVinnipcg kl. 10 f.ii. 11. Des. til að ná sambandi við S.S. Cariiuinia 14. Des til Queenstown og Jjiverpool, og S.S. Canada 14. Des. til Glasgotv, BeUast og Liverpooi. SERSTAKIK SVF.FNVAGXAK FRA VAXCOUVEK, EDMOXTOX, CALGARY, SASKATOOX og REGIXA TEXGJAST f WIXXIPEG VID OFAXXEFXDAK I.ESTIK Sérsuikir nútíina ferðarnanna svefnvagnar Edmonton, Calgary, Saskatoon. Regina, < S.S: Athenia, 21. Núv. frá Montreal til Glasgow. S.S. United States 4. Des. frá Halifax til Christian- sand, Kristjaníu og Kaupmannahafnar. verða í lestinni alla leið frá Vancouver, ig- Winnipeg, til að ná sanibandi við skipin S.S. Doric 22. N6v. frá Montreal til Liverpool. S.S. Stockholm, 4. Des. frá Halifax til Gauta- borgar í Svíþjð?# Sérliver umboðsmaður Cunadian Nat.ional braiitanna mun með íinægju veita yður aliar upplýsingar og aðstoð við að semja ferðaáætíun, ntve^a svernidefa og onnur þægindi. BQQK NQW 8Ö0K KQW

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.