Lögberg - 06.11.1924, Page 8

Lögberg - 06.11.1924, Page 8
A)«. H LöGBERG, FIMTTJLAGINN6. NÓVEMBER. 1924. 50 Islendingar óskast $5 til $10 á dag Vér viljum fá 50 islenzka námsmenn nú þegar, sem búa vilia sig undir vellaunaðar stöður. Vér höfum ókeypis vistráðningar- stofu, er útvegar yður atvinnu, sem Auto-Mechanic—Engineer— Battery eða rafsérfræðingar—-Oxy Welder, o.s.frv. Vér kenn- um einnig rakaraiðn, sem veitir í aðra hönd $25 til $50 á viku. Vér kennum einnig múraraiðn, steinlagning og plastraraiðn. Vér ábyrgjumst yður æfingu í skóla vorum, þar til þér fáið góða at- vinnu. Komið inn, eða skrifið eftir vorri ókeypis verðskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, Limited 580 Main Street, Winnipeg, Man. Útibú og atvinnuskrifstofa í öllum stórborgum Canada og Bandaríkjanna. DANS í Goodtsmplarahúsinu á Sargent Ave. á hverju Fimtu- og Laugardags- kveldi Góð skemtun fyrir lítið verð, LOCKHARTS ORCHESTRA Aðgangur Karlm. 50c. Kvenm. 35c. A. C. Thompson. M.C. Stefán Sölvason Teacher . of , Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St, G. THOMIS, J.B.THQRIEIFSSDN Dr Bænum. Mr. Bjarni Jónasson frá Selkirk, leit inn á skrifstofu Lögbergs í vikunni sem leið. Er hann í þann veginn að leggja af stað suður I Minnesotaríki, þar sem hann hygst að dvelja um hríð. Kjötsali Ásbjörn Eggertsson 693 Wellington ave., biður þess getið að IhaVin hafi sérstaklega gott, hangið kjöt á iboðstólum fyrir “Thanksgiving” hátíðina. Sími N-0612. Mr. Guðmundur Johnson frá Gimli, Man. kom til borgarinnar á miðvikudaginn í vikunni sem leið. ----------------o------ Mr. Sigurjón Þórðarson frá Hnausa P. 0., Man., kom til borg- arinnar fyrri part vikunnar sem leið í kynnisför til dætra sinna, sem búsettar eru hér í borginni. tMr. Þórðarson hvarf heimleiðis á laugardaginn. FYRIRLESTUR. Sunnudaginn 9. nóvem'ber klukk I an sjö síðdegis, verður ræðuefnið I í kirkjunni nr. 603 Alverstone st.: Þjónusta hinna góðu engla. Getum I vér haft gagn af starfi iþeirra V I Þetta verður fróðlegur fyrirlestur, Mrs. Alex Hermannson ,að 655 sy° fjölmennið. Munið einnig eftir Beverley street, var skorin upp á fimtudagskveldi á heimili undir- Miserioordia sjúkrahúsinu í Win- ritaðs. Allir boðnir og velkomnir. nipeg, miðvikudaginn í fyrri viku,i Virðingarfylst, af Dr. B. J. Brandsson. Uppskurð- Davíð Guðbrandsson. urinn hepnaðist vel og er Mrs. Her- —---------- mannson á góðum batavegi. | Mrs. K. J. Mathieson frá Mar- ------------ engo er gestur í iborginni þes-sa íslenska stúdentafélagið heldur dagana. þriðja ársfund sinn í samkomusal --------■ Samibandssafnaðar laugardaginn 8. nóvember kl. 8.15. Fer þar fram fyrsta kappræða j ársins. Kappræðu-efnið er: Er sér-j mentun pilta og stúlkna í hinum j æðri skólum æskilegri en það fyr-j irkomulag sem nú tíðkast? Með jákvæðu hliðinni tala: Að- albjörg Johnson og GuðmundurJ Pálsson. En með neikvæðu hliðinni | Ruby Thorvaldsson og Agnar Magnússon. Stúdentar geri svo vel að fjöl- • menna. Guðrún Eyjólfson. skrifari. Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni ð^dýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr- aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas JeweiryCo 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Næsti fundur Fróns verður hald- inn í G. T. húsinu mánudagskvöldið 17. þ.m. Það varð að fresta hon- um vikutima vegna þakklætishá- tiðarinnar þann 10.. sem þó var hinn rétti fundardagur Fróns. — Skemtiskrá auglýsist í næst blaði. Til bæjarins komu í vikunni sem leið í bifreið sr. Fr. Hallgrímsson j og frú frá Baldur, Mrs. J. Ólafs- son og Mrs. Gillis frá Glenboro og; Mrs. Anderson frá Baldur. Mr. Eggert Björnisson frá Kandaihar, Sask., var staddur I borginni ásamt syni sínum um miðja fyrri viku. Mr. Sigurður Sigurbjörnsson frá Leslie, Sask., kom til borgar- innar fyrri part vikunnar. --------b--------- Mr. Bjarni Þórðarson frá Leslie Sask., kom til borgarinnar um síðustu 'helgi. Ingvar Magnússon frá Caliento, sem dalið hefir vestur í Wynyard undanfarandi vikur kom til bæjar- ins á Iheimferð í síðustu viku. Sagði hann að bændur bar vestra væru búnir að ljúka við þreskingu. Þakklætishátíð í FYRSTU LOTERSKU KIRKJU í Winnipeg Victor stræti, MÁNUDAGINN 10. NÓV. 1924 SALMUR — BÆN. Skemtiskrá. 1. Solo..................Mrs. S. K. Hall 2. Piano Duet .. Mrs. Olson og Miss Thorolfsson 3. Upplestur .. ...Miss Aðalbjörg Johnson 4. Solo . %...........Miss Dorothy Polson 5. Violin Solo...........Miss Hermannson 6. Address........... Mr. J. Ragnar Johnson 7- Solo........................Mrs. Rice 8. Solo ..................Mr. Paul Bardal 9. Samsöngur................._ .. .. “God Save the King.” Veitingar í samkomusalnum, og á meðan á þeim stendur, verður fólkinu skemt með hljóðfæraslætti. Byrjar kl. 8.15. .. Inngangur 35 cent. LUSGERIE BUÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðaS láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma i nýju búÖ- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel- Allskonar aaumar gerðir og þar fæst ýmis- legt sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eígandi Tals. B 7327 WinnipeÉ Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Tals. B 6394 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantcnir afgreiddal bæði fljótt og veí. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avc Sími A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og veríkið gert innan 24 kl.stunda. Vatiir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir puindið. 1182 Garfiald St., Winnipeg slt y • .. 1 • ttmbur, fjalviður af öllum Nýiar vorubtrgmr tcgundum, geirettur og au- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Korrið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðír að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitert HENRY k\E. EAST WINNIPEG AUGLtSIÐ í LÖGBERGI McCLARY"tmagn5 eldaIélat VEITID ATHYGLI! $90.00 MOFFAT HYDRO Vanaverð $120.00 fyrir rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir $90.00 $100.oo Veitið athygli auglýsingunni frá Province kvikmyndaleikhús- inu, sem birtist í þessu blaði. Get- ur þar að líta hinn fræga ameríska leikara, Hoot Gibson í stórhríf- andi leik, er nefnist ‘Hit and Run’. Af öðrum frægum leikurum má nefna Mike Donlin, De Witt Jenn- ings, Harold Goodvin og Marian Harlan. — Því má ekki gleyma að á Province er einnig ávalt ágætls hljóðfærasláttur. -------o------ Hjónavígslur framkvæmdar af séra Rúnólfi Matreinssyni að 493 Lipton St. 28. okt. Baldur Norman Jónas- son, bæjarskrifari að Gimli, Man, og Olga Edith Olson, einnig frá Gimli. 1 nóv. Jónas Helgason, contract- or og Guðrún Magný Johnson hjúkrunarkona, bæði til heimilis í Winnipeg. -------0------ Mr. og Mrs. Á. ísfeld frá Winni- peg Beach, komu til borgarinnar á föstudapinn í fyrri viku til þess að vitja um dóttur sína Mrs. Alex Hermannson, sem skorin var upp á Misericordia sjúkrahúsinu á miðvikudaginn sem leið. Leiðrétting: í fregninni um lát Sigvalda Jóhannessonar 'bónda í Víði í Lðgbergi vikuna sem leið, hefir láðst. að geta um einn af son- um hins látna manns, og það er Mr. Jóhannes Sigvaldason, bóndi í Víði elstur systkyna sinna 0g hálf- bróðir þeirra. Jóhannes er giftur Þorbjörgu Davíðsdóttur frá Kötlu- stöðum í Vatnsdal. Biður sá er fregnina sendir afsökunar og leið- réttir hér með. —- ólafur bóndi Jónasson frá Otto, Man, sem dvalið hefir vestur í Pipestone bygð undanfarandi kom til bæjarins í vikunni sem leið. Á meðan Mr. Jónasson var þar vestra varð hann fyrir því slysi .að vagn, sem var ihlaðinn með hálmi sem hann var í kastaðist um 0g- meiddist Ólafur talsvert mikið, en er þó sem ibetur fer tals- vert farinn að ná sér nú. Hann hélt heim til sín á laugardaginn var. Doktor Tweed tannlæknir aug- lýsti í síðasta blaði að hann yrði staddur í Áíbórg þriðju- og mið- vikudag 11. og 12. nóv. Þetta hef- ir breyst þannig að hann verður staddur þar miðviku og fimtudag 12. og 13. nóvember. Er Furnace í Húsinu? Ef ekki, þá er einmitt nú rétti tíminn til þess að fá nýtt sett inn. Vér getum útvegað yður n ý 11 Fumace hve nær sem er og láturn menn vora kom því í lag, hvort held- ur er í borg eða upp til sveita. Ekkert bænda- btýli æ 11 i að vera án mið- stöðvarhita. Gangi eithtvað að. miðstöðvar- hitunar vélinni á heimili yðar, þá, kallið A-8847. Bréfum svar- að, hvort sem heldur vera vill á islenzkú æða ensku. upp GOODMAN BROS. 786 Toronto Street, Winnipeg Talsimi: á verkstæði: A-8847. Heimasími: N-6542. Range, sett inn fyrir Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður borgun og $4.00 á mánuði Emil Johnson A. Thomas SERVICE ELECTRIC Phone B 1507 524 Sargent Ave. Heimllls Ph.A7286 ■ Tal s 1 m 1 ð KOL COKE V I D U R Thos. Jackson & TVÖ ÞÚSUND PUND AF ANÆGJU. S o n s Jóns Bjarnasonar skcli. 652 HOME ST., býður til sín öllUm námfúsum ung- lingum, sem vilja nema eitthvað það sem kent er í fyrstu tveimur bekkjum háskóla fUniversityJ Manitoba, og í miöskólum fylkis- ins, — fimm bekkir alls. Kennarar: Rúnólfur Marteins- son, Hjörtur J. Leó, ungfrú Saló- me Halldórsson og C. N. Sandager. Komið í vinahópinn í Jóns Bjarnasonar skóla. Kristilegur heimilisandi. Góö kensla. Skól- inn vel útbúinn til að gjöra gott verk. Ýmsar íþróttir iðkaðar. Sam- vizkusamleg rækt lcgð við kristin- dóm og íslenzka tungu og bókment- ir. Kenslugjald $50 um árið. Skól- inn byrjar 24. áept. Sendið umsóknir og fyrirspurn- ir til 493 Lipton St. fTals. B-3923J eða 652 Home St. Rúnólfur Marteinsson. skólastjóri. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, g«ta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn 0g bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið aö iáta binda. GUÐSÞJÓNUSTUR í Lundar-prestakalli. Séra Rúnólfur Marteinsson flyt- ur guífsþjónustur á eftirfylgjandi stöðum í prestakalli séra Adnms Þergrímssonar: Marvhill, sunnudaginn 9. þ. m., kl. 11 f. h. og að Lundar, Jtl 2 e. h. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum t>eir einu í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af grciðsla. vöúduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sími: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næat við Lyceum ’ húsið 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BKKGMAN, Prop. FRER SERVICK ON RCNWAY . CUP AN DtFFERENTIAI. GREA8B Heimihsþvottur Wet r Wash 5C Pundið Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Siml: N 6311 Rumford Maður óskast til að matreiða handa 5 manns norður á Winni-, pegvatni. Kaup $35 til $40 um mánuðinn. Upplýsingar skriflega eða munnlega. K. B. — Box 20 Selkirk, Man. ----------o------ FINNUR JOHNSON. bóksali, Fluttur frá 676 til 666 Sargent | ave. W.peg Sími B-7489. Heimili j 668 McDermot ave. A-9014. Ef þú athugar gula miðann á blaðinu, með nafninu þínu á, þá sérðu upp að hvaða ári þú hefir borgað, og ef ekki er komin talan þá skuldar þú. Viljum vér því vinsamlegast mælast til þess að þú sendir oss um hæl það sem þú skuldar, Sendið Fbcpress eða Póst Ávísanir til Columbta ^reöð, Ltb. P.O.Box 3172. Toronto og Sargent, Winnipeg, Man. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Priiy:ipal President It will páy you again and again to train in Winnipeg where empioyment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the wbole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. SIGMAR BR0S. 709 Great-West Perm. Bldg. 356 Main Street Selja ihús, lóðir 0g bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HAKRY CREAMER Hagkvsemileg aSgerS á úrum, klukkum og gutlstássi. Sendið oas I pósti það, som þér þurtlS aS láta gera viS af þessum tegundum. VandaS verk. Fljót afgreiSsla. Og meSmæli, sé þeirra óskaS. VerS mjög sajnngjamt. 499 Notre Dame Ave. Sfml: N-7873 Winnlpeg IIúsiÖ 724 á Bever-ley stræti til sölu gegn lítilli niðurborgun og skuldlausar lóðir teknar til afborg- unar nokkurs hluta söluverös, ef um semur. Simi: N-7524. Eig- andi heima á hverju kveldi til viíS- tals. S. Sigurjónsson. ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG TIL ÍSLANDS ATHUGI! Öll biöð, send til vina eða vanda- manna á íslandi verða að borgast fyrirfram. Þegar borgun er út- runnin, verður hætt að senda blað- ið. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætliC aó flytja hingað frænd- ur e8a vini frá NorSurálfunni, þá flytjið þá meS THE CANADIAN STE.^MSHIP I.INE Vor stóru farþegaskip sigla meS fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Canada. ódýrt far, bezbu samibönd milli skipa og járnbrautarvagna. Enginn dráttur—enginn hótelkostnaSur. Bezt umhyggja fyrir farþegurp. Pulltrúar vorir mæta íslenzkum far- þegum f Deith og fylgja þeim tíl Glas- gow, þar sem fullnaSarráSstafanir eru gerSar. Etf þér ætliS til NorSurálfunnar veit- um vér ySur allar nauSsynlegar leiS- beiningar. LeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs- mn'r.'nt vorúm um fcrSir 'og mrgjöld, eða skrifiS til W. C. CASEY, General Agent !64 Main St. v Winnipeg, Man. Moorehouse & Brown ■ eldsóbyrgðarumboðsmenn Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveS- urs ábyrgSir, sem og á búðarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verS—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboS fyrir, nema $70,000,000. Símar: A-6533. og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinsoo’sDept. Store,Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confederation I.ife Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusími: A-4263 Ilússími: B-3328 King Georp Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæt* Hotel á leigu og veitum við- sikiftavinum óll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða ekemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt vei'ð. petta er eina hótelið t borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason. Mrs. Swainson, a8 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir éval fyrlrliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta^yðar

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.