Lögberg - 05.02.1925, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.02.1925, Blaðsíða 7
LAGSKRC. FHfTUDAGINN, 5. PBBRÚAH. 1925. Verndið Brjóst og lungu barna yðar með Peps Hafi móðirin nokkum minsta grun um veiklun i hálsi eða lungum bama sinna, ætti hun að pefa heim Peps-töf'lu að kveldinu og áður en iþau fara út á morgana. Þessar merku Peps-töflur, þrýsta mjúkri gufu með and- ardrættinum inn í allaar lungna pípurnar, og vig'girða hálls og brjóst gegn kvillum. Þessvegna lækna Peps skjótar og Ibetur en nokkuð annað meðal hósta, kíghósta og aðna hálls og brjóst- kvilla. Athygll! — Verfilækkun Peps, sem nemur 50 af hundrafii, staíar af hinni auknu sölu og verfilækkun á lyfjaefn- um. FólkiS nýtur hagnaSarins. pafi fær nú þetta óviBjafnanlega meSal Aðeins 25c öskjuna Undir jól. Hugleiðingar á einkafundi nokk- urra guðfræðisstúdenta 19. des ’24 Eftir stud. thjeol. Ólafl ólafson frá V estra-Geldingaholti. Kæru félagsbræður! f gærkivöldi sat eg þögull í sæti mínu heima, og fór að Ihugsa um, hvað eg ætti að finna til að lesa hér hjá okkur í kvöld, það er vekja mœtti hug okkar allra og undirbúa hann undir hátíðina, s'em fer í hönd. Mér var litið á Kriists-mynd er ihangir á veggnum fyrir ofan rúmið mitt, og virti hana betur fyrir mér en nokkru sinni áður. Jesús stendur þar í Ijósljóma, með krossinn að baki sér. — Jú, þarna var verkefnið, hvernig sem mér tæki'st að fara með það. Þetta átti egí að lesa. Alt líf Jesú, frá fæð- ingu hans í jötunni til dauða hans á krcnssinum, blasti þá við mér, ibetur en nokkru sinni áður, er eg virti myndina fyrir mér. Ljósljóm- inn samrýmdist fæðingu hans, en krossinn dauða hans. Þegar við erum nú, kæru vinir, komnir' hér saman í kvöld, með jólahug og jólavonir, þá leiðir af sjálfu sér, að hugur okkar fyllist og jólaendurminningum. Við minn umst þess, htversu jólarióttin bar af öllum stundum æsku okkar, heima í föðurhúsum, að Ijósljóma, friði og gleði. Og andrúmsloftið var fult af Ikærleika. Við vorum hugfangin og þóttumst standa við jötuna í Betlehem og lúta þar nið- ur að nýfæddum sveini, vöfðum reifum og hjúpuðum dýðarljóma. Og við Iheyrum lesin orðin: “Yður er frelsari fæddur”. Og við heyr- um sunginn sálminn, og sungum líka með: “í Betlehem er barn oss fætt.” Fyrir innri vitund okkar og sálarsýn var myrkrið horfið úr heiminum og syndinni svift burt. Bjarma frá guðsriki lagði um alla jörðina, inn á hvert heimili, okkar oigin heimili, inn í sál okkar. Við fundum.og skildum þá, að við vær- ntn guðs börn, að við værum “systkin hans”, sem hvíldi í jöt- unni, hreinn og syndlaus. Ef til vill höfum við þá, betur en nokk- urn tíma síðan, fundið hvers virðí' það var, að okkur var “frelsatl fæddur.” Ef til vill hefir sál okk- ar aldrei fylst svo heilagri lotning sem þá, og ummæli hans, er við þá hyltum, jafnvel isannast þá best á okkur, að “slíkra er guðs- ríki.” En þó verður að kannast við það, að við í bárnslegri ein- feldrú sáum þá ekki nema aðra hliðina á hnossi guðsríkisgæð- anna. Við sáum aðeins björtu hlið ina: ljósljómann, gleðina, friðinn kærleikann. En við sáum ekki — krolssinn. Síðan erum við þó farn- ir að vitkast það, að Jesús var ekki fæddur til þess að verða eftir- lætisbarn, mælt á mælikvarða þessa heims ihamingju. Ljóminn skein að vísu ávalt um ásýnd hans tnca var hjarta han^ sífelt hjá guði. En viskuna, þroskann, tlgn- ina og sigurinn hlaut hann i gegn um baráttu við iheim, sem eíkki skildi hann, 0g fyrir trúleik við ugsjónir, sem hann fann sig knúðan til að framkvæma, og fyr- lr Wúningar og dauða, er ekki fengu þokað honum af sannleiks- íbrautinni. Kæru vinir mínir! Nú er sú tíð iðin hjá, að við séum lítil börn eima hjá paibba og mömmu um jólin, með jólakerti í ihendinni og syngja okkar sálma. Og nú er sú breyting orðin á, að við skiljum betur nú en þá , að iskuggi fylgir hverju Ijósi. En eigum við ekki samt að bera ljós í hendi og eig- um við eikki samt að syngja sálma? Eigum við ekki að meðtaka svo mikið af ljósi, að við getum látið það lýsa fyrir öðrum, að við fá- um sjálfir orðið ljóisgjafar? Eig- um við ekki að lýsa þeim, er enn sitja í myrkri, þeim er enn ekki hafa leyft geislunum frá náðar- sól guðs að verma hjarta sitt? Eig um við ekki að bera ljósin okkar inn í afkymana og fylgsnin, svo að það verði bert, er þar fer fram, til að Ihindra það, ef dimman hæf- ir því best, en til að hjálpa því við ef að ljósskortur ætlar að valda því dauða? Eigum við ekki að lýsa mönnunum gegnum hin <}immu göng auðsýkinnar, öfundsýkinn- ar og siðspillingarinnar, er þeir foyggja sér? Og eigum við ekki um- fram alt að leiða mennina út úr fangelsum þröngsýninnar og lýsá þeim út á hina sólríku braut sann- leikselskunnar og drengskapar- ips? Og eigum við ekki að syngja — syngja dýrð guðs og elsku guðs inn í manmshjörtun? Og eigum við ekki að syngja, þótt við vitum okk- ur eina? —Og eigum við ekki að vera eins og vorfuglinn, sem í hljóðleika nætur syngur fyrir sjálfum sér um dýrð giíðs, en íhef- ir oft fleiri tiliheyrendur en hann grunar? Munum ,að bak við vegg- inn, sem varnar okkur víðsýnis, kann að leynast margur áheyrand- inn, sem fær er um að meta söng okkar, þótt byrjendur séum. Mun- um, að líf okkar á alt að verða ö- slitinn lofsöngur um guð. Þökkum honum af alhug, já, auðsýnum honum barnslega elsku. fyrir hið veglega hlutverk, sem hann fæi okkur í hendur að vinna. Biðjum að hann verði máttugur í veikleika okkar, Isvo að við fáum áorkað meira, en okkur grunar í kvöld, hinni íslensku þjóð til sannrar gæfu. Förum að dæmi Jesú, og verum trúir hugsjónum okkar. Verum staðfastir sem hann og höldum stefnunni rétt, en virðum dóma heimsins að vettugi. Verum þolgóðir sem hann, og hikum ekkl, þótt lýumst, meðan æskublóðið rennur í æðum okkar. Munum, að lífið er eilíf æska. Verum vitrir sem hann, og leggjum ætíð mæli- kvarða hins himnéska og háa á hversdagslegu viðburðina og vill- andi mat hinna jarðnesku gæða. Verum fúsir að bera krossinn ú eftir bonum og að ganga þyrnum stráða braut mótlætinganna, þvi það er hinn víisasti vegur til sálar- þroska og sannrar fullkomnunar. Verum hugrakkir sem :hann, og efumst aldrei um sigur þess mál- efnis, Isem við helgum líf okkar, vissir um það, að stuðning fáum við ofan að frá honum, sem lítur með velþóknun á veika ■viðleitni okkar. Og að síðustu um fram alt: Verum kærleiksríkir sem hann fyrirgefum öllum, þráum íblessun til handa öllum, (biðjum fyrir öll- um — elskum alla. Látum krist- elskuna og mann elskuna einkenna líf okkar. Ástundum heilagleika frammi fyrir augliti himneiska föð ursins og gerum okkur verðuga barnaréttarins, þegar bér í lífi. Bræður mínir og vinir! Jólin, hátíð ljós|p og fagnaðar, eru senn upprunnin. En þau líða, og hverfa í hið ómælilega djúp liðinna alda. Þau skipa, isem fyr, Ihið veglega Isæti meðal “herskara tímanna”, sem ‘"hnýta” alheimskonunginum “krans úr sólkerfum himnanna.” En ættu ekki sérhver jól að hnýta hinum alvalda og algóða veglegan kran® úr sólkerfum sálnanna? Eiga ekki ,sálir mannanna að verða sem sólir, hlýjar og bjart- ar, er hæfar séu til að mynda krans til heiðurs hinum hæsta? Jú, vér eigum allir og öll, að endurspegla dýrð Drottinis; isvo að sjá megi, að kærleikssól hans skínl eigi á osis isem kalda steina. Vér eigum að láta hin komandi og hverfandi jól bera á öldum tím- ans eiiífar þakkir upp að stóll hins hæsta. Þau eiga að votta það að eitt sinn voru i köldu landi sál- ir, er hæfar voru fyrir elisku og til elsku, og tungur, sem kunnu að þakka. Jólagjöf mannkynsins Jesú Kriistur, verður að líkindum aldr- ei af því metin og meðtekin rétti- lega En hið eina, sem frá mann- anna ihálfu getur komið móti þeirri gjöf, það er: tilbeiSsla og eilífar þakkir — Ef við, vinir mín ir, heilsum jólunum með því hug- arfari, þá byllum við jólabarnið Jesú Krist á réttan hátt. Og ef við á ókomnum árum náum að hræra þá strengi í sálum manna, sem titra að hjarta guðs, þá nær líf okkar tilgangi sinum; þá höldum við með því heilög jól. Guð gefi að svo megi verða. Guð gefi öllum gleðileg jól. Morgunbl. Aths. Þessi fallega .hugleið- ing er endurprentuð, sökum til- mæla frá nánum ættingja höfund- arins, búsettum vestan hafs. Ritfregn. Islandiske sm&sagor. Adolf Försund sette om til norsk. Oslo, Olaf, Norlis Forlag, 1924. i Nomskur stúdent og kennari, Adolif Försund, sem mörgum er kunnur, síðan hann dvaldi, hér 1 fyrra og stundaði nám við háskól- ann í fyrravetur, befir unnið all- iskið að því, síðan hann kom heim aáttur til Nöiregs, að kynna ísland og ílslenskar ibókmentir þar í landi. Hefir feann haldið all- marga fyrirlestra víðsvegar, um Island og ísl. menning, og einnlg þýtt talsvert úr bókmentum vorum á norsku (nýnOrsku). M. a. hefir Ihann ritað í stúdentablaðið ‘Fram’ alllanga grein um ísl. bólkment- ir, og birt þar smákafla í bundnu máli og óbundnu, er hann fhefir þýtt úr íslenlsku. Má þar til nefna smásögu E. Kvarans, Þ u r k u r. Kafli úr Fornar ástir, eftir Sigurð Nordal, kvæði eftir Davíð Stefánlsson, —og Island Far- sælda frón. — Nú hefir Fðrsund safnað nokkr- u-m af þýðingum sínum í bók, sem nýkomin er út á forlag Olaf Norlis í Osló. —‘Sögur þesisar eru: Einar H. Kvaran: Vistaskifti og Marjas Gestur Pállsson: -Grímur kaup- maður deyr, Jón Trausti: Þegar eg var á freigátunni. Guðm. Frið- jónsson: Gamla heyið, og Guðm. Hagalín: Tófuskinnið. — Visir 21. des. ’24. ------2.00 — 1V)0 Samskot í varnarsjóð Ingólfs IngóHssonar ,Frá Winnipeg. — Ólafur S. Thorgeirislson---2.00 Miss S. Halldórsson----------1.00 A. G. Pálsson----------------2.00 Pálmi Sigurðsson — — — 2.00 Elín Jónisdóttir-------------3.00 S. Eymundsson —*-------------1.00 Guðl. Ólafss'on--------------1.00 Stefanía Pálsson-------------2.00 Mh3. Zophanías Thorkelsson 5.00 Jóhanna Alex Matthews — 1.00 Úr ýmsum áttum. — Ólafur Einarsson. Detroit iharbor, Wis. — Einar Johnson. Lonely Lake, Man.------ Sigurður JohnisOn, Lonely Lake, Man.---------------- Ben. Thorláksson, Vernon, iB. C.-------------------- Mrs. I. Thorláksspn, Vernon, B. C.------------------- Jóseph Norman, Foam Lake, J. S. Bjiörnsison. Baldur,- Man.-------- Ólafur Höskuldsson, Akra, N. Dak.,-----------------0.50 Manús J. Johnson, Quill Plains, Sask.------------- Sam Johneon Red Deer, Alta Mrs. Sigríður A. Egilsson, Brandon, Man.------------- Mr. og' Mrs. E. Egilsson, Brandon, Man.------------- G. E. Goodman. Markerville Alta-------------------— Margrét Scheving. Hemsel, N. Dak.------------------ B. Thorvaldsison, Vancouver, g Q_______________________ Ól. Thorlacius, Dolly Bay, 'Man.---------------.----- G. R. Ólson, Selkirk, Man. Mrs. G. W. Willbraham, Mass.--------------—------ A. Augustson, So. Belling- bam. Walsh.---------------2.00 Sveinn Sölvason. Kandaihar, Sask.------------.------- Halldór Anderson. Hensel, N. Dak. -a--------------- Thorleifur Björnsson, Henis- el. N. Dak. —------------ Þórunn J Johnson, Uþham, N. Dak.--------------------1.00 Laura Goodman Salvehson, Calgary, Alta. -—--------- Ónefndur, Calgary, Alta — John Jósepsson, Ivanhoe, Minn.----------------------1.00 Gíslason, Silver Biay. Man. 5.00 Clemenson, Silver Bay, Man. 5.00 J. Einarsson, Gerald, Saisk. —1.00 H. Hiartarson, Mountain, N. Dak. —------------------1.00 Gísli A. Gíslaison , Calling Lake, Alta-------------------5.00 Frá Winnipeg Beach, Man. — Jóhn óFson-----------------1.00 Sv. J. Eiríksson-----------1.00 Guðjón Eiríksson-------— 1.00 Frá Wynyard. Sask. — G. OhrisVianáon--------1.00 S. S. Axdal------------2Í00 Th. Axdal--------------2.00 P. H. Thorlacius-----------1.00 Arthur L. Young------------1.00 Albert Gileís--------------1.00 J. L. Reykdal--------------1.00 I. Stephanson--------------1.00 Páll Bjarnason---------3.00 M. O. Magnússon------------5.00 S. R. ísfeld---------------1.00 G. F. Guðmundsson, Mozart 5.00 Helgi Elíaisison, Mozart----1.00 Frá Hecla, P. O., Man. — Thorkell Gíslason----------0.25 Kristinn Óoodman-----------1.00 G. Guðmundsson — — — 1.00 Geiri Jakolbson---------, — 0.50 Skúli Jakobson-------------0.50 Laufey Jobnlson------------0.50 Mr. og Mrs. C. Tomasson 2Í00 B-ogi Sigurjónsson —-------1.00 Th. Jónsson----------------0.25 H. W. Sigurgeirsison — — 1.00 G. W. Sigurgeirsson--------0.50 Páll Jakofosson------------0,25 Ónefndur-------------------1.00 Ónefndur-------------------0.50 Mr. og Mrs. Brynijólfssön 1.00 G. ÓlLson —----------------0.50 Jón G. Guðjónsson----------0.25 Benedikt Haildórsson-------0.50 C. P. Paulison-------------1.00 J. P. Tait-----------------0.50 B. Stefánsson--------------0.50 Misls B. Stefánsson--------0.50 Stanley Stefánsson , — — 0.50 J. Kalldórtsson------------0 50 Jón Sigurgeirsson----------í.oo Mr. og Mrs. G. Thomásson 1.00 Ónefndur-------------------0 30 Ingifojörg Jónsdóttir-------1.00 Helgi Sigurðsson------------1.00 Eggert Sigurgeirsson-------0.50 Jakoibína J. Stefánsson----0.50 Jónas Stefánsson — — — 1.00 Hildur K. Johnson-----------1.00 Jóhann Jóihannsson----------0.25 Jóhann K. Jo'hn'son---------2.00 Miss Helen Johnson----------0.50 J. Björnsson----------------1.00 Mr. og Mrs. P. Bjarnalson — 1.00 F. Biarnason----------------1.00 Ónefndur--------------------0.45 Borgie Doll-----------------0.50 Billi Doll----------------- 0.50 G. S. Nordal, Geysir P. O. 0.50 Frá Vidir P. O. Mian. — m Kr. Jónasson---------------0.50 Mary Johnson----------------1.00 Chris Johnlson--------------1.00 Júl. Alfred-----------------1.00 A. L. Benson----------------1.00 S. Vigfússon —--------------1.00 H. Johnson------------------1.00 Alfred Thorláksson----------1.00 E. Jóns'son-----------------1.00 S. H. Sólmundsson-----------1.00 Skapti T. Indriðason------1.00 John Myres------------------1.00 V. Grímsson-----------------1.00 G. F. Eyjólfsson------------1.00 G. Jofonson-----------------1.00 G. Barnes-------------------2.00 J. C. Guðmundsson-----------1.00 B. Knudson------------------2.00 J. iSveinsson---------------1.00 ----2.00 ----1.00 ----2.00 A. Vopni Miis’s G. Vigfússon Mrs. G. OBarnes — Emil Beck-----------------1.00 K. Vigfússon Mr. og Mrs. Bergman O. Dale 5.00 5.00 1.001 W. Lindal--------------------1.00 D. ólafglson -----1--------1.00 í K. Kristjánsison------------1.00! W. H. Taylor-----------------1.00 S. W. Guðmundsson------------2.00 E. Þorgrímsson---------------5.00 Thori Jofonlson--------------1.00 L. C. Miagnússon-------------1.00 Sig. Sigurðsson-------------10.00 G. A. Jóhannsson-------------2.00 S. Árna'son----------------- 1.00 Mrs. Guðr. Kristjánission — 1.00 Mirs. C. H. Tbordarson----- J K. Jónsson--------------- Eiríkur Vigfútelson-------- Mrs. Páll Einarsson-------- Carl Karval — i------------ August Anderson------------ Miss Sigrún Bjartmara------ Sam Sveinteson------------- “Visir”-----------------— J. Gíslason---------------- Dr. O. J. ólafsson--------- 1.00 1.00 1.00 1.00 10.00 1.00 1.00 1 00 2Ö.00 1.00 10.00 u Augnalok ban s nt> voiu bólgin og loddu saman ot úr þeim blaeddi Mr. B. P. Kimball, Entwhisile, Alta, skrifar: “Litla stúlkan okkar þjáðist af bólgu i augnalokunum, og þrátt fyrir ýmiskonar meðul, versnaði henni svo, að þegar hún var sextán mánaða, gat hún með engu móti opnaÖ augun án þess að úr þeim blæddi. Ráðgast var bréf- lega við ömmur barnsins um hvaS gera skyldi og báðar sendu þær litla öskju af Dr. Chase’s Oint- ment. Notuðum við úr þeim þar til við gátum fengið stærri öskjur frá Edmonton. Brátt tók barninu að batna af meðali þessu, bólgan hvarf og innan skamms tíma var stúlkan alheil.” Dr. Chases Ointment 60c. askjan, hjá ^rfsolum efSn Edmanson, Bates & Oo., ktd. Toronto. Ina Jobnson -------------- F. R. Johnson------------- John Hiallteon------------- Mrs. Williams — — — — Mrs. G. J. Borgfjörð------- Mrs. Erdahl--------------- Rúnólfur Thorláksson------ John Oddson----------------1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 ------------2.00 1.00 1.00 1.00 5.00 2.00 1.00 5.00 1.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Frank PéturS’son Hildur Finnsson------------ Jófoannes Einarsson — — Gunnar Einarlsson---------- Sigríður Sigurðsson — — Konráð Sigurðsson --------- Jónína Finnsson------------ Jón Sigurðsson------------- ÓIi Friðriksson------------ Ella Floyd-----------------,- Jóhannes Sigvaldason------- Guðjón Stefánsson---------- Guðm. Kristjánsson--------- V. Eyjólfsson — — — — Tryggvi Eyjólfsson--------- Ingibjörg Árnason---------- Egill Hólm----------------- Kristín Erlend'sson-------- Elís’abet Sigurðsson------- HaraWur Sigurðsson — — Páll Sigurðsson------------ Augutet Einarsson---------- 'Mr. og Mrs. M. Jónasson — Lára Kristjánsson —-----— Magnús Kristjánlsson — — 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 0.50 1.00 0.50 0.50 Frá Seattle Wasfo. — H. Thorláksson------------ Th. Thorsteinsson--------- Jón Jónsson--------------- Halldór Sigurðsson-------- Guðm. B. Guðpaundsson — Jakob Bjarnasoú----------- A. S. Sumarliðason-------- Skapti Johnson ----------- Mr. og Mrs. J. Kárason — — Mr. og Mrs. J. Magnússon —i Mr. og Mrs. Chris Gíslason Vigfús Ólafsson----------- Karl Magnússon------------ Kristján T. Jofonson------ Kolbeinn Sæmundsson------- Tómas Borgfjörð----------- Gunnar Matthíasson — — B. O. Jóhannsson---------- ísak Johnteon----•"------- Jón S. Heiðman------------ Th. Pálmason — — — — Mrs. H. Smith —----------- Mrs. Svandís Johnson------ Mrs. S. Björnlson — — — J. K. Steinberg----------- S. J. Stefánsson---------- S. F. Stefánsson---- M. Jósephson-------- Einar E. Grandy — J. S. Árnateon------ L. A. Hanson----- 1.00- 1.00 1.00 Th. Vigfúfeson Hallur Magnússon----------- Mrs. S. Borgfjörð---------- óli Ólafsson -------------- Mr. og Mrs. B Guðmundsson John Berg------------------ B. Goodman----------------- Sigurður Oddison — — — Hermann Oddson------------- Mrs. Sigriður Westman — Mrs. Þurfður Jónasdóttir — Anna Björnsson------------- Rúna Björnlson------------- 1.00 j Bogi Björnsson —1------- 1.00 I Mrs. A. B. Sigtryggsi--- 1.00 Jón Sigurðsson------------ 1.00 P. Pálmason--------------- 2.00 Baldur Guðjónsson —------- 2.00 Mrs. Swain Björnsson------ 2.00 Mrs. Thór Vwcing---------- 1.50 Mrs. A. A. Hallson-------- 0.50 Dowhey Hallgrímsson------- 0.50 Mrs. J. M. Lowe----------- 0.50 Karl Fredrickison — — — 0.50 Brandur Ormson------------ 0.50 S. H. Ohristianson-------- 1.00 Thorfoj’örn Johnson —----- 1.00 Branz Sumarliðason-------- 1.00 Th. Arn Björnte,son------- 0.50 E. Erlingsson------------- 1.00! Gunnar Thorláksson------- 0.50 i C. K. Goodman----------- 1.001 S. Thordarson — — — — 0.50 i Mns. P. Hallgrimteson--- 1.001 Mrs. H. R. Ólafson—---- 1.00 - Sölvi Smitlh —i--------- 1.00 Ragnar Gille’s----—,-------2.00 1.00 Marino Ólafsison-------------1.00 1.00 Valdimar ólafsson------------1.00 1.00 Gústaf ísaksaon-------------1.00 0.50 Mrs. B. O. Halo--------------1-00 2.00 Helgi Kristjánsson-----------1.00 2.00 A. H. Helga'son---------------100 Leonard Helgason-------------0.50 1.00 Ingimar Lindal —-------------1.00 L00 Árni Tómasson----------------1.00 1.00! Valdimar Tfoorláksson-----1.00 1.00 Guðm. Húnford----------------0.60 1.001 Esther Thorláksson---------1.00 1.00 i Mrs. Louise Gíslason-----1.00 1.00 I T. J. Gíslason-------------2.00 0.50 Valgerður ísáksson-----------1.00 0.50 i H. I. Johnson--------------1.00 1.00 |Mrs. H. I. Joíhnson-------1.00 1.00 Ónefndur--------------------1.00 0.50 Mr. og Mrs. J. M. Gíslason 3.00 1.00; J. J. Húnford--------------1.00 1.00 ! Stefán Jofonson------------1.00 0.50 Mr. og Mrs. J. S. Gilles---3.00 Árni Ólafsson----------------2.00 Gísli Árnaison-------------1.00 I. O. 'Sigurðsson---------1-00 Herbert Jöhnson--------------0.50 Mr og Mrs. Sigfús Anderson 2.00 Gísli ólafsson---------------1.00 Arnór Jóhannson---------— 1.00 Sigurður Ólafsison-----------2.00 S. V Isaksson-----------------L00 Jón Pálsson---------------1-00 0.50 0.50 0.50 1.00 0.50 2.00 1.00 0.50 0.50 1.00 2.00 1.00 0.50 1.00 Ónefndúr — — — — — 1.40 Frá Beilingham, Wash. — 0.50 0.50 1.00 1.00 0.50 0 50 0.50 1.00 0.25 0.25 ISamiskot frá meðlimum félags- ins “Vísir” Chicago. — John W. Goodman —----------25.00 T. Thorsteinsson-------- Mr. og Mrs. O. Alfred R. Sigurðsson-------— Connie Benison —------- S. Storm------— *------ A. F. Frederickson-----------l.Oo M. Stevenson----------------1.00 Mrs. Agnés Jónsdóttir------1.00 Mr. og Mrs. K. S. Thordar- son 1.50 1.00 — l.OOiJ. J. Middal-----------------------1.00 1.00 1.00 1.00 1 00 5.00 2.00 2.00 2.00 2 00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 Jón Borgfjörð------------- 1.00 ; Mrs. A. J. .Anderson---- 1.00 i Mrs. R. E. Van Wiormer — 5.00: Rbarpe Bárðarson Ö.25'Magnús Magnússon------— 1 OO.Mr. og Mrs. O. Bjarnason S. Adolfsson---------------0.50 J. Sigurðsson--------------0.50 G. Einarisson--------------0.50 S. Thordarson — — — —: 0.50 TJ. G. Borgfjörð-----------0.50 Helgi Norman —-------------2.00 Hilda Stevenson — — — 1.00 J. G. Jolhnson-------------2.00 Mr og Mrs. Dennie Page . 1.001 Mr. og Mrs. J. É. Hanson — 2.001 2.001 Mrs. C. W. Powell--------1.00 3.00|Signý Snidal----------------0.50 l.OO.Helgi Ásgrímsson-----------1.00 2.00 P. M. Pálsson —-------------1.00 Frá Brown. Man. — Sigurjón Bergvinsson------- Gísli Bergvinsteon — — — Thorkell Bergvinsson Óttar Rist------------------0.5Ö - Mr. og Mrte. Th. Anderson — Sam Hialtalin------------- í-™;Miss Emma Goodman--------- I M. Goodman--------------- i'XHiStefán .Tohnson---------- J. W.Johns^n-------------- E. M. Einarsison---------- M. C. Einarsson----------- Th. johnson-----------------1.00 Mrs. Th Johnson — — — 1.00 Guðlbrandur Westman-------2.00 Carl Westman----------------l.OÖ Ónefndúr------------------1.00 V. J. Vponi-----------------3.00 Mrte. V. J. Vopni-----------1.00 G J. Laxdal fjölskylda — 5.00 Mrs. I. T. Jones-----------0.50 Lárus Grímsson — Mrs. L. Samoley — 1.00 1.00 1.00 Jónatan Lindal Mrs. Ingifoj. Lindal — - Th. B. Lindal--------- Mi'ss Emma Jofonson— Herdís Johnsion-------- Ella Jofonson---------- Magnús Johnson — — • 2.00 ! Sigríður Oddson----------- Mns. S. Bjarnateon-------- 1.00 0.50 1.00 1.00 G. Th Oddteon---------------1.00 John B. Johnson —--------- 1.00 Ingim. Johnson--------------1.00 Mrs. Sigríður Árnason------1.00 Stefanía Einarsson----------1.00 1.00 1.00 Frá Marietta, Wash. — 3.00 í Vigdis Goodman — —------ 1-001 Mr. og Mts. A. P. Werness 1.00 1.00 1.00 •Tón Sölfason — S. Goodman - Mrs. B. Hoff 10.00 1.50 1.00 1.00 1.00 Samtal's $3,621.50 Laugardag 24. jan. *25. Ivar Hjartarson. 668 Liipton str. Winnip. Man. HÉR FÆST BŒÐI GŒÐI 0G ÞJÓNUSTA!" Frá Markerville, Alta. — Tómas' J. Húnford----------2.00 B. Húnford-----------------1-00 St. G. Húnford------,------1.00 Th. J. Húnford-------------1.00 H. H. Húnford--------------1-00 Frá Cloverdale. B. C. — C. J. Anderson ------------1.00 R. Björnteson--------------1.00 Otto Björnsson----------— 1.00 Th. G. fsdal---------------1.00 Mrs. G. ísdal--------------1.00 Stefán ísdal---------------1.00 Frá Minneota. — • ! Carl J. M. Strand —--------1.00! Ónefndur-------------------1.00! S. V. Jósefs'son-----------1.00 I Ónefndur-------------------1.00 Mrs. Guðný Friðriks--------0.50 j Árni Thorkelsson-----------1.001 Árni Gottskálkslson--------1.00 I S. J. ísfeld---------------1.00 Skafti Sigvaldsson---------1.00 Guðrún Guðmundsson •-------1.00 A. Swanison.---------------1.00 Frá Foam Lake. Satek. — Mr. og Mrs. Pál] Jóhannson 5.00 j Mr. og Mrs. Th F. Björnsson 1.00 Mr. og Mrs. I. E. Inge-----2.00 j Mr. j. S. Árnason ---------1.00; Frá Gerald, Sa’sk. — Mr. og Mrte. «J. Reykjalín — 1.00 Jóhann H. Haldórsson-------1.00 Guðlaug Halldórsson — — 0.50 Páll Halldórsson------------0.50 Frá Silver Bay. — Jón Björnsson —--------------1.00 S. Árnason---------------— 0.50 Guðjón Johmson---------------1.00 Guðný Bjarnadóttir---------0.50 Í f f T T T T T T T T f T T f f f f f f f f f f ✓ 1 okkar 8 Service Stöðum No. I Cor. Portage og Maiyls No. 2 Main St. á móti IJnion járn- brautarstöðinni. No. ‘3 McDermot og Rorie Street á móti Grain Exchange No, 4 Portage Ave. og Kennedy No. $ Rupert og King, bak við McLaren Hotel No. 6 Osborné og Stradbrooke St. No, 7 Main St. North & Stelia Ave No. 8 Portage Ave. & Strathcona Veitið Bílnum Tœkifœri. Byrjið nú þegar og látið oss hreinsa gömlu olíuna og fituna úr bíl yðar. Loftþrýsting ókeypis Fjórar loftlínur á hverri stöð, stöðug loftþrýsting. 150 pd Alemite Service Byssur með 5000 punda þrýstingi, gera oss kleift að hreinsa bíl yðar á fám mínútum. ttu::: éí ELECTRO GASOLINE 99 ttlituiiixtt Praipie City Oil Company Áðal Skrifstofa: 601-6 Somerset Block, T f f 1 f f f f x f f f x ♦:♦ f X f f x x x f X Best bv Every Test !:! --------------—---- T f f t ! I WINNIPEG, MAN. f ♦♦♦ Grease Rack Service Olíunni skift á iáum mínútum. <<Distilled,, vatn ókeypis alt af við tiendina fyrir Batteríið ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦•* ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦•* ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ 4>** ♦♦♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ 4>** ♦*♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.