Lögberg - 19.02.1925, Blaðsíða 8
Bls. 8
LOGBEKl. FIMTUi- AGINN 19. FEBRÚAR, 1925.
Or Bænum.
íslenzka taflfélagið hefir getið
sér þann heiður, að bera sigur úr
býtum í bæjarsamkepninni. Fram-
tíðarhorfur taflmenskunnar meðal
íslendinga, eru miklum mun glæsi-
legri en verið hefir nú um langan
tima.
Mrs. Thorsteinsson frá Leslie
kom til bæjarins í vikunni sem leið
og býst hún við að bregða sér út i
Grunnavatnsbygð til að heimsækja
þar um tíma skyldfólk sitt og
kunningja.
Wonderland Theatre
Fimtudag, föstudag og laugar-
dag þesisa viku
BUSTER KEATON
í “THE NAVIGATOR”
Sprenghlægilegur Ieikur—iheilt
úthaf af ánægju. Sjáið Buster,
þar sem Ihann nýtur sín best.
Nýtt! Nýtt!
CHARLES CHAPLIN
í einum af han,s allra srpaugilegf
asta leik,
“HIS NEW JOB”
Á hverju kveldi,
William Shor, fiðluleikari.
Mánudag, þriðjudag, og mið-
viðudag í næstu viku,
JACK HOLT
I “EMTY HANDS”
með aðstoð Normu Shearer.
Einn sá frægasti leikur, sem
sýndur hefir verið í háa herr-
ans tíð. Látið ekki hjá líða að
sjá hann.
Bráðum kemur Gaptain Bleod,
Scaramouehe, Hunchlback frá
Notra Dame, Tlhe White Sister,
Sainted Devil, He Who Gets
Slapped Hi«s Hour.
Mr. Clark gripakaupmaður frá
Leslie, Sask., var á ferð í bænum
í síðustu viku.
Ingimundur bóndi Sigurðsson
frá Lundar, Man., kom til bæjar-
ins til þess að vitja konu sinnnar,
sem legið hefir veik á sjúkrahúsi
hér undanfarnadi, en er nú á
batavegi.
Baptistar í Winnipeg héldu fim-
tíu ára starfsafmæli sitt t þessum
mánuði, frá þeim 8. til þess n
Var hátíðahald það hið hátíðlegasta
°g byrjaði með guðsþjónustu
sunnudaginn þann 8.. Þann 9
flutti Dr. A. A. Shaw frá Brook-
lyn, New York, fyjárlestur, sem
hann nefndi “Innanlands og utan”.
Þann 9. var samsæti mikið, sem
kvenfélög Winnipeg safnaðanna
stóðu fyrir. Þann 11., kl. 7 að
kveldi, var saga safnaðastarfsem
innar sögð og sýnd með myndum.
Fyrirlestur Dr. Sommerfelt a
fimtudagskveldið var fróðlegur og
skemtilegur. Doktorinn sýndi
fjölda mynda frá Noregi og lýsti
skýrt og greinilega sveitum og
sögustöðum. Hann sýndi og
skýrt fram á hinar miklu fram-
farir, sem orðið hafa bæði á sjó
og landi á siðari árum. Norðmenn
eru nú, sagði hann, “mesta sigl-
ingaþjóS heimsins, þegar miðað er
við mannfjölda,” og er í fylsta
máta merkilegt að sjá hin tignar-
legu gufuskip þeirra sigla inn
firöina, “færandi varninginn heim“
eða að heiman. —: Landbúnaður
Norðmanna hefir lika tekið geysi-
miklum framförum, enda hafa
Norðmenn gjört mikið til þess aö
útbreiða þekkingu á landbúnaðin-
um, og einkennilegt er aS sjá bænd-
ur viS akuryrkju í snarbröttum
fjallahlíðum. Þá vekur ekki síð-
ur atorka Norðmanna aðdáun
manna, þegar til vega- og jám
brautabygginga kemur, því þar
hafa þeir sannarlega unnið þrek
virki. — Leitt hve fyrirlesturinn
var illa sóttur, og óskiljanlegt að
fólk skuli heldur kjósa að eyöa
kveldstundum sínum á hreyfi-
myndahúsum við misjafna skemt-
un eSa á dansleikjum, en á sam-
komum slíkum sem þéssari, þar
sem er bæði að ræSa um fróöleik
og heilbrigða skemtun.
Eins og auglýst hefir verið, verð-
ur hinn nýi leikur “Danslíf” Ieikinn
í Good Templara húsinu á mánu-
dags og þriðjudagskveld í næstu
viku, 23. og 24. Febrúar. Oss hef-
ir verið sagt, að Ieikur þessi sé
bæSi skemtilegur og fjörugur, og
teljum vér vist, að þar veröi hús-
fyllir bæöi kveldin. Aðgangurinn
kostar 50 cents fyrir fullorðna, en
25 cents fyrir börn. Munið eftir
kveldunum, 23. og 24. febrúar og
að vera komin í sæti ykkar, þegar
leikurinn hefst kl. 8.15. Agæt
músk verður á rríilli þátta.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Mr. og Mrs. Halld. Bjarna-
son, Winnipeg............$23.00
Court ísafold, I.O.F...... 4.00
Gunnl. Jóhannsson........... 5.00
Með alúðar þakklæti,
S. IV. Melsted, gjaldk.
Fólk er ámint um að muna eftir
laugardagsskólanum, einkum for-
eldrar þeirra barna, sem ekki geta
notið umferöarkenslunnar. Fyrir
slík böm er skólinn aSallega ætl-
aður og getur orðið að nokkru liði,
ef stundaður er með einlægni og á-
huga af börnum og kennurum. —
Tíminn liður óðum, og enga stund
má missa, ef börnin eiga ekki að
tapa því sem dýrmætast er—móð-
urmálinu, sem veitir þeim aSgang
að mörgum lindum er hvergi ann-
ars staSar er að finna, t. d. þierri
er lífinu hélt í islenzkri þjóð um
mörg óaldar ár, svo sem Matthías
kveður. S. S.
íslenzka samkomu er áformað
að hafa í Leslie, Sask., föstudag-
inn 27. febrúar; byrjar kl. 8 að
kveldi. Margbreytileg skemtiskrá.
Inngangur ókeypis, en samskota
verður leitað og veitingar seldar.
ÁgóSinn fer til styrktar Síons-söfn-
uði í Leslie.
G. THOMAS, J. B. THHRLflfSSOH
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru aem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Mr. Swain Swainsson, bóndi ná-|
lægt Árborg, Man., dvelur í bæn
um um þessar mundir.
Mr. og Mrs. O. Arason frá
Glenboro, dvöldu hér í bænum
nokkra daga í heimsökn hjá Mr.
og Mrs. O. Frederickson, foreldr-
um Mrs. Arason, og öðrum ættingj-
um og vinum. Þau fóru heim aft-
ur á miðvikudag í fyrri viku.
Mrs. Baldvinsson frá Baldur,
Man. kom fil bæjarins fyrir síð-
ustu helgi og dvaldi hér nokkra
dag'a.
Jónas G. Skúlason, ungur íslenzk-
ur námsmaður við landbúnaðar-
skólann í Manitoba, var einn þeirra
manna, er valinn var af téSum
háskóla til þess að eiga sæti í gripa
dómnefnd, sem keppa átti við
samskonar dómnefndir frá Norð-
vesturríkj unum að Crookston, í
Minnesota ríki þann 9. þ.m. Tveir
menn fengu fyrstu verðlaun fyrir
að dæma um sauðfé, 99 stig, og
varð Jónas artnar þeirra. Allir
fulltrúarnir frá Manitobaskólanum
fengu verðlaunapening úr silfri á-
samt borða. Jónas er fæddur að
Geysi, Man., og er rétt um tvítugs-
aldur. Er hann systursonur Jón-
asar kaupmanns Jónassonar í Fort
Róuge, Ýfinnipeg.
Mánudagskvðldið 2. marz verð-
ur afmælis gamalmenna-heimilis-
ins Betel minst með samkomu, sem
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
heldur í kirkjunni. Er frábærlega
vel vandað til þeirra samkomu og
verður skemtiskráin auglýst í
næsta iblaði. Fólk er ibeðið að hafa
samkomuna í huga 0g ibinda sig
ekki annarsstaðar það kvöld.
EimiL JOHNSON og A.THOMAS
Service Electric
Rafmagns Oontracting — Alls-
kyns rafmagnsáhðld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á verfcstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
sons byggingin við Young St.
Verkst. B-1507. Heim. A-7286.
Mobile, Polarine Olfa Gasolin.
Ked’s Service Station
Maryland og Sargent. PhóneB1900
A. BMWIMAN, Prap.
FKBl SKRViCE ON BCNWAT
CUP AN DIFFKBKNTIAJ. OBKASE
WONDERLAND.
Dr. Tweed tannlæknir verSur að
hitta í Riverton fimtu- og föstu-
dag, þann 26. og 27. þ. m. Þetta
eru íslendingar þar í grendinni
beðnir að festa í minni.
ur
Sigurjón 9igurðsson kaúpmað-
í Árborg, Man., var fluttur
sjúkur hingað til borgarinnar sið-
astliðinn fimtudag. Liggur hann
nú á Almenna sjúkrahúsinu.
Siðastliöinn Iaugardag Tézt að
heimili foreldra sinna, norðvestur
af Hensel, N. Dak., Stefán, sonur
Methúsalems Olasonar og konu
hans GuSrúnar, maður innan við
fertugt. Banamein hans var lungna-
bólga.
Hláturinn er margra meina 'bót.
Þeir sem vilja hlæja einu sinni
rækilega, þurfa ekki annað en að
fara á Wonderlandl lþes»a viku og
horfa á Buster Keaton í leiknum
“The Navigator,’ Metro-iGóldwin
myndina, sem framleidd hefir
verið undir umsjón Joseph M.
Schenck. “The Navigator” skarar
fram úr öllum skopleikjum, sem
enn hafa þekst. Buster kemur
fram sem sjómaður, en þér þurf-
ið ekki að vera sjómenn til þess
að geta notið ánægju við að horfa
á snild hans. í myndinni er Buster
sýndur einn á stóru hafskipi, sést
hann einnig sem kafari og ferða-
langur meðal mannætanna á Suð-
urlhafseyjunum.
ChaTlie Chaplin ibirtist einnlg
hverja viku í sínum nýja skopleik
“His New Job”.
Fyrri part næstu viku, sýnir
Wonderland myndina “The Emty
Hands”, sem er hvorttveggja í
senn, bæði skemtandi og fræð-
andi. Aðal persónurnar í leik þess.
um, eru Jack Holt og Norma
^Shearer, sem talin eru á meðal
frægustu leikara í kvikmynda-
heiminum.
Dr. Sveinn Björnsson frá Ár-
borg hefir dvalið í borginni undan-
farandi, ásamt frú sinni og syni.
Mr. Grímur Laxdal frá Leslie,
dvelur í borginni um þessar mund-
ir.
sem
. .Fyrirlestur. — “Það tákn,
móti verður mælt”—“Hvers vegna
hefir sannur kristindómur aldrei
verið vinsæll í heiminum? Þetta
verður efni fyrirlestursins í kirkj-
unni nr. 603 Alverstone stræti,
sunnudaginn 22. febr., klukkan sjö
siðdegis. Allir boönir og vel-
komnir! Virðingarfylt,
Davið Guðbrandsson.
Eftirfarandi símskeyti frá Rvík
á íslandi, dagsett hinn 15. þ.m.,
birtist í blaðinu Mantoba Free
Press síðastliðinn mánudag:—“Af
skaplegt illviðrí hefir geysað á Is-
landi. Kona frýs í hel ásamt tveim
bömum. Mótorbátur ferst með sex
mönnum í hafróti undan strönd-
um. Til ýmsra togara hefir
eigi spurst.”
enn
Stödd er hér í borginni um þess-
ar mundir Mrs. Matthildur Freder-
ickson frá Kandahar, Sask, systir
Mrs. Hólmfríðar Pétursson aö 45
Home str.
Mr. Ármann Magnússon frá Ár-
borg, Man., kom fyrir skömmu til
borgarinnar til að leita sér lækn-
inga. Liggur hann á Almenna-
sjúkrahúsinu. Var skorinn upp
við innvortis miensemd. LíSur hon-
um eftir vonum.
Eg undiritaður sel Jífsábyrgð
fyrir Crown lífsábyrgðarfélagið,
og veíti þau auðveldustu kjðT, sem
hugsast getur. útvega einnig elds
og slysaálbyrgðir hjá reyndum og
tryggum félögum. Fyrirspurnum
svarað fljótt og vel.
Jón Halldórsson.
Lundar, Man.
íslenskur friðdómari.
Hinn góðkunni landi vor 'hr. G.
J. Oleson í Glenlboro, Ihefir nýlega
verið skipaður friðdómari þar.
Hann var um mörg ár ritstjóri og
útgefandi blaðsins ‘‘Glenboro
Gazette,” er óefað mátti telja með
bestu smábæjaJblöðum í fylkinu
undir ritstjórn hans. Bann er enn
eigandi hlaðeins og prentsmiðj-
unnar, en hefir leigt hvorttveggja
fyrverandi aðstoðarmanni sínum,
til þess að geta gefið sig allan við
verkfæraverslun sinni og öðrum
stðrfum, er ihann hefir með hönd-
um.
Hann er maður vel gefinn og
vel að sér, eins og ritstjórnar-
greinar hans margar báru vott
um; í því efni má líka vitna til
hinnar ágætu hugvekju hans, er
birtist hér í blaðinu, á s-íðastliðn-
um jólum. Forseti Gienboro safn-
aðar er bann, og hvatamaður alls
góðs í félagslífi íslendinga þar í
bænum, enda er tæplega unt að
hugsa sér félagslyndari og íhjálp.
fúsari mann en hann. Hann er
manna gestrisnastur og hinn
skemtilegasti heim að sækja. óef-
að verður 'hann þjóðfloldki sínum
til sóma í þessari nýju trúnaðar-
stöðu.
LINGERIE BGÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið akki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel*
Allskonarsaumar gerðir og f>ar faest ýmis-
leg sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eígandi
T«l». B 7327 Winnlpeg
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St.
íslenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verö. Pantcnir afgreiddai bæöi
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Ave. Sím,i A-5638
Dr. H. F. Thorlakson
Phone 8
CRYSTAL, N. Dukota
NYJAR VORUBIRGDIR!
Timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að
sýna þær þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
Office: 6th Floor Bank ofHamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
AUatSIÐ I LÖGBERGI
,Mr. Þorvaldur Þórarinsson,
\ bóndi frá íslendingafljóti, var
jstaddur i borginni fyrri' part vik-
unnar.
Silfurbrúðkaup.
Hinn 28. janúar áttu (þau Páll
T, Frederickson, bóndi nálægt
Baldur, MJan. og Elísa, kona hans
25 ára hjúskaiparafmæli «itt. Að
kvöldi þess dag® héldu nokkrir vln
ir þeirra þeim og ibörnum þeirra
samsæti á heimili séra Friðriks
Hlaillgrímissonar og gáfu þeim
góða igripi úr silfri til minja.
Þau hafa allan hjúskapartíma
sinn átt heima í ArgyleJbygð, og
tekið góðan þátt í félagslífi bygð-
arinnar, almennra vinsælda njóta
þau fyrir gestrisni sína, hjálp-
semi og ljúfmannlega framkomu.
GOLDEN GRAIN AKTYGI
Stúdentafélagið heldur fund sinn
1 samkomusal sambandskirkjunnar
næsta laugardagskveld kl. 8.1?.
. ’ B. Johnson flytur
Leri"dí' Einnig verSur skemt meS
hljoSfærsalætti.— LeikritiS “Græn-
ir sem auglýst var a«
yroi leikiS þann 25. marz, verSur
' stað þess leikið þriSjudagskvöld-
iS 24. marz.
Guðr. Eyjólfsson, rita.
TaflflagiS “Iceland” heldur fjöl-
mennan og mikilsvarSandi fund
manudaginn 23. febrúar. Fundur-
mn hefir þaS til meSferSar, aS
semja reglugjörS fyrir samkepn-
lnTn um Halldórssons bikarinn.
ÞaS er mikils um vert, aS allir fs-
ledingar. sem láta sér ant um ís-
lenzka taflmensku, Sæki fundinn.
A. R. Magnússon, rit.
Mrs. H. Anderson frá Winnipeg
Beach, kom til borgarinnar i vik-
unni sem leiS.
Þeir bræSur, Pétur og Herbert
Christopherssynir, frá Baldur, voru
staddir í borginni fyrri part vik
unnar sem leiS.
“Hann drekkur” heitir gaman-
leikur, sem nemendur Jóns Bjarna-
sonar skóla ætla aS sýna í Good-
templarahúsinu þ. 6. marz næst-
komandi. Nánar auglýst síSar.
vor
Þann 5. febrúar andaðist Stein-
Olson hjá dóttur sinni Sol-
veigu, í Selkirk. Lík Steinvarar var
flutt norður til Mikleyjar fHecla
P.O.J, og fór Mrs. Solveig Hoff-
man norSur með líkinu. Hinnar
látnu verSur seinna getið hér í blað-
inu.
No. 824 Golden Grain aktýgi, án kraga------------------$31.50
— 824 Layer Traces, sett af fjórum 1—------------------13.00
— 824 Beisli, parið á-----------------------------------3.50
1—1 824 Bakþófar--------------------------------------- 1.90
— 824 Taumar 1 þuml., settið á--------------------------4.15
—• 824 1V2 jþuml. Brjóststroffur, hver--------------0,65
|— 824 1% þuml. Martingale------------------------------0.70
— 824 1V2 þuml. Ágætar gjarðir, hver--------------------0.70
— 824 1 þuml. Saumuð harnes stroffa,-------------------0.25
‘—' 824 Stál aktýgi, parið----------------------------- 2.50
Verð F. O. B. Winnipeg. Fyrsta flokks vöruflutningsgjald.
Vörur þessar eru framleiddar í Veturlandinu og stendur
^vðrwnerkið G Grain á Ihv'erjun* ihlut, eem út af fyrir sig er
næg trygging fyrir vöruvöndun.
Gerið svo vel og pantið verðskrá vora fyrir árið 1925, er
sýnir bestu og nýjustu tegundir af aktýgjum og krögum.
Yfirlýsing
Þess íhefir verið getið til af
nokkrum, að eg væri ihöfundur
greinar þeirrar eftir Jón Halta, er
nýlega birtist í Lögbergi, út af
deilu þeirri milli ritstjóra íslensku
blaðanna, sem átt hefir sér stað
nú um tíma. Af því ég vil ekki láta
eigna mér nema það sem eg á, lýsi
eg þessar tilgátur tilhæfulausar,
og vil bæta því við, að eg álít að
nafnlausar eða gervinafns grein-
ar, út í deilumál, eigi ekkert at-
hygli skilið,
Bjami Magnússon,
Sími: A416S tal. Myndaatofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnaaon cigandi
Neit vifi Lycoiur ’ hiait
290 Portage Ave. Winnipeg.
FREYR
heitir nýtt mánaöarblaö, sem byrj-
aS er aS koma út. Útgefandi þess
er
S. B. Benediktsson,
760 Wellington Ave.,
Winnipeg.
SIGMAR BR0S.
709 Great-VVest Perm. Illdg.
356 Maln Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem þess óska.
rmme: a-<Mt
I
HARRY CREAMER
Hagkvæjnileg aSger® & úrum,
klukkum og guUstðasi. SendlO oss
I pústl ÞaB, þér þurflB a6 lúta
gera vlS af þesaum tegundum.
VandaB verk. Fljót afgreltSalia. Og
meBmæli, sé þelrra 6skaS. VerS
mjög sajnngjamt.
499 Notre Dame Ave.
Slml: N-7873 Winnipog
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsækið ávalt
Dabois L.imited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
t>au líta út aem ný. Vér erum þeireinu
Í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, Ragnar Swanson
276 Hargravc St. Sími A3763
Winn peg
MARTEIKN f. SVEINSON,
ElfROS, SASX.
If
ISLENDINGA - M0T
Fimtudaginn 26. febrúar
kl. 8 að kveldinu
í Goodtemplara-húsinu
Sargent Ave.., undir umsjón þjóS-
ræknisdeildarinnar “Frón.”
Skemtiskrá:
1. Ávarp forseta: Séra Rúnólfur Marteinsson.
2. Samspil: hljóSfæraflokkur.
3. KvæSi lesiS: eftir séra J. A. SigurÖsson.
4. Samsöngur: Karlakór H. Þórólfssonar.
5. Ræða um þjóSernismál: F. H. Kvaran.
6. Einsöngur: Sigfús Halldórs.
7. KvæSi: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
8. Samsöngur; Karlakór H. Þórólfssonar.
9. Upplestur: séra R. E. Kvaran.
10. Samspil: Hljóðfæraflokkur.
Veitingar og Dans á eftir. — ASgöngumiSar til
sölu hjá O. S. Þorgeirssyni, Finni Jónssyni og
Gunnl. Jóhannssyni og viS dyrnar samkomu-
kvöldiS, og kosta 75 cent.
MHIOItN PICIFIC
Elmskipafarseðlar
Ódýrir mjög frá öllum1 stööum 1
Bvrópu.— Siglingar me8 stuttu milli-
bill, milli Liverpool, Glasgow og
Canada.
óviðjafnanleg þjónusta. — Fljót ferð.
Crvals fæða. Beztu þæglndl.
Umboðismenn Oanadiaji Pacific fél.
mæta öllum Islenzkum farþegum 1
Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera
þar fullnaðarráðstafanir.
Vér hjálpum fölki, sem ætlar til Bv-
rópu, til að f& farbréf og annað sllkv
Leitlð frekari upplýsinga hjá um-
boðsmanni vorum á staðnum, eða
skrifið
W. C. CASEY, General Agent
364 Maln St. Winnipeg, Man.
eða H. » ’Vrdal, Sherbrooke St.
Winnipeg
LÆRIÐ SfMRITtTN
•
Ungir menn og ungar meyjar, búið yð-
ur undir þjónustu Járnlbrauta og verzli,
unarfélaga. Ágætt tækifærl.
Skóll á hverjum degl.
KVELD SKÓLINN haJdlnn &
mánud., miðv.d. og föstud. ki. 7.30 til
10 e.m. Innritlbt strax. Nýtt kenslu-
ttmabil á mánud. Aflið upplýslnga.
Komið eða skrifið. Simi: A-7779.
Western Telegraph and R. Rd. School.
Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpg
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
Pwldæt
It will pay you again and again to train in Winnipeg
wnere employment is at íts best and where you can attena
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step nght from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business CoUege, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business CoTleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
MSX PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegur.tu blóma
við kvaða taekifaeri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlauat
Islenzka töluð i deildinni.
Hringja m& upp á aunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bldg.
WINNIPKG
Annast um fasteignir manna.
Tekur aS sér aS ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgS og bif-
reiSa ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraö samstundis.
Srlfstofusfmi: A-4263
v
Tíússímt: B-3328
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta Agsate
Hotel á leigru og voitum við-
ski'ftavlnum öll nýtízicu 'jmt-
indi. Skemtileg heríbergl tH
leigu fyrir lengri eöa ekemit
tíma, fyrir mjög aanngjarnt
verö. petta er eina hötelifl I
borginni, sem íalendlngajr
stjórna.
Th. Bjarnason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir ával fyrirliggjandi úrvalabirgðir
af nýtizku kvanhöttum, Hún er eina
1.1. konan aem sllka verzlun rekur <
Winnipg. Islendingar, látið Mr*. Swain-
aon njóta viðakifta yðar