Lögberg - 10.09.1925, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.09.1925, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 10. SEPTEMBER 1925. Bls. 5 W DODDS /; ^KIÖNEY | íti, PILLS Já Dodds nýrnapillur eru foesta nýrnameðaiið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. rengir sannleiksgildi frásagnar ritningarinnar um sköpun manns- ins og dregur úr trú manna ritn- inguna sem guðs orð. Ásökun þessa sönnum við með því að bera sam- an stigbreytingarnar eins og þær eru settar fram í breytiþróunar- kenningunni við textann hjá Mose. Það er ekki aðeins að sú kenning beri til baka frásögn Mose um sköpun mannsins, heldur rengir hún kenningu ritningarinnar um aukning mannkynsins frá sínum eigin stofni, sem er hin stórkost- legasta frum-sannreynd vísind— anna, sem enn er þekt. Hin önnur ákæra okkar er það, að þegar breytþróutiarhugmyndin er brotin til mergjar þá rengir hún alt sannleiksf«di ritningar- innar. Eðlileg afleMng hennar ef ekki óumflvianlegJB' að leiða þá þess, að eg varð fyrir spotti skip- \ una. verja (þó þeir sjálfir værú íhalds-j Ef við trúum því, að gúð megni samir trúmenn) fyrir að benda á að framkvæma kraftaverk og að ritninguna sem ómótmælanlegaj honum mætti þóknast að gjöra heimild fyrir sumum siðferðis- reglum. “Með þetta í huga, fann eg mig knúðan til þess að leita að fyrstu upptökum hugsunarinnar, að ein- hverju leyti í líking við hugsun mannsins, og eg á fyllilega skilið að ’kallast guðsafneitandi. Nið- urstaðan var föst í huga mér, eft- ir því sem eg bezt man, um það leyti sem eg ritaði ‘Uppruni teg- undanna’. Síðan eg gjörði það, hefir sú niðurstaða orðið smátt og smátt veikari, sökum ýmsra breytinga, sem orðið hafa. En þá rís sá efi 1 huga mér, hvort skiln- ingi manns, sem er 'sannfærður um að hafi þroskast frá vitneskju hinna lægstu dýrategunda, sé treystandi til þess að ráða fram úr svo afar þýðingarmiklu atriði. Eg læt mér ekki detta í hug að gjðra tilraun til þess að skýra slíkt vandaspursmál. Leyndai*- dómur uppruna alls efnis verður ekki af okkur skýrður, og eg ótt- þau, þá getum við óháðir athug- að þriðja spursmálið, sem sé: Framkvæmdi guð kraftaverkin, sem ritningin segir frá? — Sami vitnisburðurinn og géfur ritning- unni vald sitt, staðfestir og sann- leik frásagnanna um krafta- verkin. 'J Minnir á vitnisburð líffrœðings um biblíuna. Leyfið mér að minna hinn hátt- virta rétt og yður heiðruðu kvið- dómendur, á eina hryggilegustu játningu, sem ‘fyrir mín augu hefir borið. George John Romanes, velmet- inn líffræðingur, stundum kall- aður eftirmaður Darwins, og sem getið er bæði í Encylopedia Brit- anica og Encsyclopedia Americ- ana, var eins og Darwin orthodox- trúar á yngri árum, og eins og Darwin misti trú sína eftir að hann fór að gefa sig við breyti- þróunarkenningunni. Hann skrif- ast, að við verðum að halda áfram j agj pók undir dularnafninu að vera vantrúaðir.” Bendir á að engum hafi tekist að útskýra viðfangsefnið. Þegar Darwin hóf hinar vís- indalegu rannsóknir sínar þá var hann orþodox í trúarskoðunum og vitnaði í ritninguna sem ómót- mælanlega heimild fyrir ýmsum siðferðisreglum manna”. Jafnvel þegar að hann ritaði bók sína um uppruna tegundanna, þá ibjó enn ríkt í huga hans að “fyrsta frum- tilveran hafi verið skyni gædd, að sumu leyti lik því, sem mennirnir eru gæddir,” það var ’ síðar og “mjög hægfara með mörgum stig- sem veita henni nStöku fyrst til j breytingum, að guðstrúin í sál vantrúar og sv<itíl guðleysis.! hans þverraði. Hann rekur þá aft- Breytiþróunarkenhingin ræðst áj nrför sjálfur fyrir okkur og endar sannleiksgildi ritningarinnar, ekki | nieð því að hann geti ekki reynt til j gn samt, þegar eg hugsa um, því þó opinberlega j fyrsitu, heldurjþess skýra slík leyndarspurs- til þegs er eg knúður stundum, Physicus, sem heitir “A Candid Examination of the Ism.” í bók þeirri segir hann: - “Það er svo langt frá því, að eg sjái- mér fært að vera þeim sammála, er stað- hæfa, að rökkurkenningar hinna nýju trúarskoðana séu ákjósan- legar og eftirsóknarverðar í stað hinnar fölnandi fegurðar þeirrar gömlu. Eg vanvirði mig ekkert fyrir að viðurkenna, að með þess- ari nálega algjörðu guðsafneit- un, þá hefir heimurinn í mínum augum glatað fegurð sálar sinn- ar; og þó hér eftir, að boðorðið um að vinna á meðan dagur er, verði haldið með vaxandi fram- sókn sökum hinnar mjög alvar- legu meiningar orðanna, “nóttin kemur, þá enginn ' fær unnið.” með lymskulegum orðúm svo sem j mál, sem trúmálaspursmálin ofan- “skáldlegt” “tákn" og “líkingar” | »i'eindu séu. til þcss að sjúga merginn nr hinni: gVQ kemUr fyrsta«gtaðhæfingin, opinberuðu kenningu um sköpun hinn ægilega mismun á milli hinnar heilögu dýrðar, sem eg átti einu sinni, og hins einmana- mannsms. Tilfærir aðstoðu Darwins til trúarbragðanna... Fyrsta vitnið, sem vér köllum er Darwin sjálfur. Hann hóf göngu sína í lífinu, sem kristinn maður. Á blaðsíðu 39 í fyrsta bindi verks hans “Life and lett- ers” (lífið og bókmentirnar) sem breytiþróunarkenningarinnar a sonur hans Francis Darwin hefir hinn virðulegasta af talsmönnum að hann “verði að sætta sig við j le&a leyndardóms, sem nú fyllir að vera agnostic og til þess aðj mitt, þá kemst eg ekki hjá því, gjöra mönnum skýrt hvað hann eigi við með orðinu agnostic, segir hann £ð leyndardómurinn um uúp- runa allra hluta verði ékki skýrð- ur.” Hanp segir ekki aðeins, að hann geti ekki skýrt hann, heldur að enginn á meðal manna geti það. Þarna höfum við afleiðingar enn hefií þess ekki verið krafist úr þeim stigu konur, menn og lítil lifði talsvert fram á þá 19.. Ólafurj með lögum, að orðið '“eitur” sé j og falleg börn, til að prýða hópinn. j mun hafa kent nokkuð snemma á æfi I letrað á eitraðalr kenningar. i Einnig voru teknir þaðan kassar, sinni til hordsveikinnar og var eins; Heilsa fólksins er svo dýrmæt, að körfur og leirföt og borið ■inn í og S. S. H. segir allan síðari híuta! lyfsalar og læknar verða að vera húsiÖ>, var. ljað áHsaman góðgjörðir æfi sinnar á umgangi, og voru bæCij varkárir með að merkja réttilega °« sælf?,V’. r?3™ b;T™^frar °S sýskmaður NorlSur-j .. ., , . ... - , ,. okkur folkmu her a Letel. — Peg- Mulasvslu aö amast við flakki hans, I alt eitur sem þeir a a a hen 1; ar jnn var komið og búið að heils-i ög minnist Ólafur þese í brag einum,; hví ekki að vera eins varkar með ast> var byrjað á því — ekki að láta! er hann orti. að vernda hið andlega líf fólks- Upp í okkur sykraðar pönnukökur, j Ekki held eg það sé rétt hjá S. S. I ins frá eiturtegundum þeim, semjjiær áttu að bíða með fleiru öðru H., að Páll sýslumaður hafi beðið Úeyða sálina? | góðgæti eftir kaffinu,—heldur var bana í þeirri ferð, er visa Ólafs varð, Það er til aðf^rö, sem stundum byrjað á því að stinga dollars-seðli j til — eða vísur, eg heyrði að þaer! er notuð til þess skugga um réttu ráði eða að ganga úr: vtx,1 lófa okkar g,amla fólksins hvers hefðu verið þrjár—-. Það var við | hvort fólk sé með i clnasta fyr'r s'ií- Ekki komu pönntirj brúna yfir Jökulsá i Fljótsdalshér- j 5a ekki * kökumar ennþá, helduy kom nú j aði, iem þeir hittust, og þar varð vísa! „ , ‘ * * Ijómandi falleg ræða eða ávarp tilj éða visur Ólafs til, og komst sýslu j Persona su, sem um er að ræða- 0kkar allra hér á Betel, fyrir höndi maður heill heim í það skiftið. * En 1 er sett í ker, sem vatn er í, og sagt j kvenfélagsins frá hr. Tómasi Björn-j ekki all-löngu síðar fór sýslumaður að ausa það tómt, en vatn látið ; Svni. (einum af heiðursgestunum). j með vinnumanni skreiðarferð> i Loð-j yenna inn í það. Ef persóna sú, | Ékki kom kaffið ennþá, heldur fög-1 mundarfjörð. 1 þeirri ferð féll hanni sem hlut á að máli, hefir ekki vit ur, ljúfleg og stutt ræða frá Mrs.jaf hesti og fótbrotnaði, og komst að á að stöðva vatnið. sem í kerið . ) algerði St. Sigurðsson, og var sú Tjarnarlandi i Hjaltastaðarþinghá. rennur, er hún talin vitstola.!ta,a fl,]1 ,af hlýlegum tilfinningum Beinbrotið hafðist illa við og kom Geta foreldrar réttlætt það fyrir °£ hedlaóskum til okkar allra, sem að lokum blóðeitrun siálfum sér ef bau bekkia afleið ! Betel by^umj ~ Svo kom kaffl8 sjaiium ser, et pau pekkja atieiö- Qg ^ sælgætitj _ Þá heyrðist alt í einu úti fyrir húsinu eins og þrumrgnýr i heiðríku loftinu og- veðurbliðunni. — Árdals-kvenfé- lagið í Árborgar pósthúshéraði var hverfir, kveikja í hjörtum barna einnig að koma til að gleðjast með sinna neista efasemda og ótrú- mensku? ingar þær, sem átrúnaðurinn á breytiþróunar kenninguna hefir í för með sér, að láta kennara, sem trúarbrögðunum eru frá- að finna til hinnar sárustu sorg- ar, sem hjarta mitt getur skorið.”, Ber saman hegning hinna ýmsu glæpa. ' Er hægt að ásaka feðurna og mæðurnar í Tennessee, þó þau vilji frelsa börn sín frá slikri sorg? Ef nokkur hefir fundið á- stæðu til þess að kvarta undan hegning þeiri, sem bíður hins á- ferðistilfinningunni og frívilja 'vorum til þess að ná því takmarki, er við kjósum helst, og þar af leið- andi, til þess að ná því takmarki, ritningunni væri sannleikur. Á blaðsíðu 412 í 2. bindi þ^ssa verks, segir hann: “Þegar eg var a? gefið út, segir hann á árunum hennar, þær leiddu hann frá orþo- 182'8—1831: “Mér kom þá ekki til Jqx kristni og. staðfastri trú á kærða í þessu máli, þá látum hugar að éfast um að hvert orð í óskeikulleik orða ritningarinnar,! hann bera saman glæp þann, sem og persónulegan guð, niður, nið-1 framínn hefir verið hér, og hegn- ing þá, sem þeim glæp er sam- fara, við glæpi, sem hafa miklu þyngri refsingu í för með sér. Hvað er það, að taka nokkra doll- ara frá manni á degi eða nóttu, hjá því að leiða menn í burtu frá ^uði og frelsaranum? /'yShakespeare lítur svo á, að það sé ólíkt meiri glæpur, að ræna menn mannorði, en peningum. Hveh* getur metið líf barnsins til verðs? — barnsins, sem móðirin hefir gefið part af sínu eigin lífi og sem faðirinn hefir unnið fyrir ? ur, niður í vonleysi og hjálpar- leysi agnostikanna. leita eftir' En Það er eín setning, sem eg sönnunum í sambandi við upp-jáskil mér rétt runa tegund&nna, var trú mín á f)vl bnn varPar i°si _a ei ians það, sem menn neína persónuleg- niður a viðj bnn h'Jóðar _ ,. . f, 1 “GiTft vín O-Finrt ll1! an guð, eins obifanleg og tru Dr. Pusey sjálfs. Það keinur ef til svona: Svo rís efinn um það, að skiln- ingi manns, sem eg ^yllilega trúi að sé þroskaður frá lægstu dýrategundum, sé treystandi til vill flatt upp á yður, heira dóm- ari og yður, háttvirtu kviðóémar-; ar, eins og það kom flatt upP á j bess að ráða fram úr svo afar- mig, að vita, að Darwin var þrjú þýðingarmiklu atriði.” ár við háskólann í Cambi idge sið ( Staðhæfir, að Guði sé enginn læra til prests. Það var Dfirwin j ^jutur ómáttugur. — Hér er skýr- á unga aldri, áður en hann^ komst; ing; jjann dregUr manninn nið- i ... ,, uj. ^ýranna og mæjjr hann svo á cýrslegan mælikvarða og efar, hvo-t gjörlegt sé að treysta vits undir áhrif kenningar þeirrar, sem heldur því fram, að menn- irnir séu afkomendur lægstu teg- unda dýra. Breyting sú, sem varð á honum í trúmálum, er skýrð í ibréfi til ungs Þjóðverja. er hann reit árið 1879 og sem prentað er á blaðsíðu 277 í fyrsta bindi af “Life and Letters”, sem áður eru nefnd. Upphafið á því ibréfi hljóðar svo: “Eg er heitbundinn á gamals- aldri, heilsufarinn og hefi ekki tíma til þess að svara spurning- um yðar að fullu —og það er heldur ekki hægt að svara þeim. “Vísindi og kristindómur eiga ekkert skylt saman, að öðru leyti en því, að vísindaleg rannsókn gjörir mann varkárari í að slá mumm mannsíns til þess að dæma Um Guð og hina ódauðlegu sál mainsins. Hvernijr getur nokkur kennari ■sagt læris-einum sínum, að breyti- þróunarkei-ningin miði ekki að því að e.-gileggja trúarstyrk þeirra? H,v;rnig getur ráðvand- ur lcennari ;alið áhrif breytiþró- unarinnar á Darwin sjálfan frá lærisveinum 3ínum? Og er það ekki enn þá furðulegra, að prest- ar, sem eru tvlsmenn breytiþróun- Óhollar kenningar eitra hugsun nemendanna. Eru óhollar kenningar skaðleg- ar fyrir siðferðisþroska nemend- anna? Við höfum dæmi, sem vel á hér við. Mr. Darrow, einn af mikilhæf- ustu sakamála lögfræðingum í þessu landi, var kvaddur fyrir rúmu árí síðan til þess að verja syni tveggja auðmanna, sem sak- aðir voru um eins svívirðilegt morð og nokkurn tíma hefir verið framið. Sá eldri, “Babe” Leo- pold, var afburða námsmaður, 19 ára gamall. Hann var ákveðinn breytiþróunar áhangandi, guð- leysingi og fylgismaður Nietzche. Hafði lesið bækur hans og helgað sér lífsskoðun hans. Mr. Darrow bygði vörn sína í máli hans á á- hrifum þeim, er lífsskoðanir .Nietzhe höfðu haft á hann. Tekið upp eftir Nietzche: — “Að láta stjórnast af siðferðistil- finningu sýnir, að sá, er það gjörir, er á mjög lágu vitsmuna- okkur, ásamt ýmsum heiðursgest- um og prestinum sínum og fleirum. sem allir prýddu hópinn. Og hafði það félag einnig allar hinar ágæt- ustu góðgjörðir meðferðis. “Þarna kemur meira af kvgnfólki, sem ein- lægt tekur eftir öllU,” sagði eg við sjálfan mig, og þreifaði á höfðinu á mér. Nei,' það ætlaði aldrei að spretta þetta þár. — Syo var nú haldið áfram að drekka kaffið, þar til séra Jóhann Bjarnason stóð upp til að ávarpa okkur í nafni kven- félagsíns, sem hann var með. — Hélt hann, eins og honum er jafn- an lagið snjalla og ágæta ræðu um kærleika guðs á himni og jörðu og stjóm hans i kærleika mannanna hvors til annars, >— og fagur og göfugur ávöxtur hans væri sú stofnun, senrvið nú stæðum i, gam- almennaheimilið Betel. — Eg var i mesta næði að drekþa kaffiö mitt, og tók ekki strax eftir þvi aö allir höfðu hætt að drekka rneðan á ræð- unni stóð. — Alt í einu hrökk eg upp við það að ræðumaður nefndí nefndi nafnið mitt, og í sambandi viS það heyrði eg hann segja: “liengja hann.” Getur það skéð að annað eins ljúfmenni eins og séra Tóhann Bjarnason vilji láta fara aS hengja mig, þó aS eg gleymdi að hætta að drekka kaffiS á meðan stigi. Við ættum að skifta á sið hann var liklega að byrja aS tala. er hún svona: sáriS; og dó sýsIuniaSur á Tjarnarlandi, komst ekki heim úr þeirri ferS. Mjög var þaS víst alment álit manna, aS vísa eSa vísur Ólafs hefSi orSiS sýslumanni aS bar.a; mun því hafa verið mjög alment trúaS, að Ól- aírir væri kraftaskáld. — ÞaS var haft eftir Jóni almáttuga — er uppi var á sama tíma og Ólafur—, að hann vildi siSur eiga misjafnt við Ólaf, heldur en flesta að'ra, það gerSi hans sjúkleiki, að hahn væri svo bænheitur. Sennilegra hefSi verið. aS það hefSi veriS fyrir þaö, aS bæði va rhann eldheitur trúmaSur og skapmikill. Sem dæmi upp á þaS, hvaS því mun hafa veriS alment trúaS, aS ÓI- afur væri kraftaskáld, má geta þess, aS Ólafur var á ferS sem oftar í Fellum, sem er sveit á Fljótsdals- héraSi, og baS gistingar, en var synj- aS. Orti hann þá þessa vísu: Bæn mína eg birti þá, burtu um sinn þó róli, aS þér vísi alt eins frá upphæðanna sjóli. Síöan gekk Ólafur á staS. en bóndi varð hræddur, bauS honum aS vera og gjörði vel til hans, og baS hann umfram alt aS taka aftur vísuna. En þaS kvaðst Ólafur ekki geta; ein- hvern veginn friðaði hann þó bónda. Maöur hét Jón Árnason og bjó á Rrennistööum i EiSa-þinghá’ í Suöur Múlasýslu. Jón þessi var illræmd- ur fyrir kvennafar, hann haföi kanksað eitthvaS til Ólafs, en Ólafur var mjög viökvæmur fyrir sína per- sónu. Orti hann þá Vísu til Jónsýog Lúter og Kata. ára. Var Kata þá 26 HjúskaparsantbúS þeirra Lútefs og Kötu var ágæt. Þau byriuðu búskap i Ágústinarklaustri í Wit- tenberg. Aklrei urðu þau efnuð, því Lúter gaf' alt smátt og stóft til fátækra og þeirra, sem bágt áttu. Margir sendu þeim þó gjafir, en jiað nrökk lítið. Meðal þeirra, er sendu þeim stöðugt gjafir, var kon ungur Dana; sendi hanrl 50 dali á á ári, og hélt áfram að senda Kötu upphæðina eftir að Lúter var dá- inn. Lúter dó 1546, en Kata 1552. —Morgunbl. Hvaða þýðingu getur göfugt líf| haft fyrir barnið sjálft, fyrir for- eldra þess — fyrir heiminn? Maðurinn er gæddur ódauð- legri sál. Sál mannsins er sádauðleg og trúarbrögðin snerta sálina; hin- ar eðlilegu afleiðingar breytiþró- unar kenningarinnar eru að deyða trúarmeðvitundina og á þann hátt hafa áhrif á sálina. Fyrir nokkru sfðan meðtók eg spurningar nolckrar, 'sem ræða átti í þektum kvennaskóla í Aust- ríkjunum. önnur spurningin hljóðar þann- arkenningariinar> skuli aldrei' ig: “Eru trúarbrögðin fallandi tala um hið rúarlega skipbrot, er Darwin beið sökum trúar hans á vitnisburðum Jöstum. Hvað mig breýtiþróunira? snertir, þá trúi eg ekki, að opin-! Foreldrarnr { Tennessee hafa berun hafi nokkurn tíma átt sér nóga ástæðutil að óttast áhrif stað. Um líf eftir dauðann er það að segja, að um það verður hver að dæma fyrir sjálfan sig á milli ósamhljóða og óskýrra mögu- leika.” MeB því að neita opinberun Guðs í ritningunni, þá neitar hann hug- mynd þeirri, sem ritningin gefur um Guð og líka hinum yfirnátt- úrlega uppruna Krists, sem ritn* ingin ein skýrir frá; og eftir- tektarvert er það, að hann neitar að segja nokkuð um lífið eftir dauðann. p Látum oss athuga frásögu son-* ar hans um skoðanir Darwins, eins og þær eru settar fram í út- drætti æfisögu hans frá 1876. Hér er það, sem Darwin segir, samkvæmt ummælum sonar hans* “Á þessum árum (okt. 1833 til jan. 1839), hugsaði eg mikið um breytiþróunaL kenningarinnar á huga og hjöru fearna sinna. Það er trúp á breytiþróunar- kenninguna, sm hefir komið svo mörgum vísin amönnum og kristn- um mönnúm þess ag hafna kraftaverka SgUm ritningarinn- ar. Kraftavokin ættu ekki að hneyksla neiÞ. Þaú reisa að eins þrjú óursmál. Fyrst: megnar Guð a gjðra kraftaverk? Já, þeim guði 3em skapaði him- inn og jörð, e cnginn hlutur ó- máttugur. — í öðru lag: h guð líklegur til þess að gjöra, raftaverk? — Til þess að svara þeirri spurningu neitandi, þyrfi maður að vita meira um guðHyrirætlanir og á- form^ en dauð.gum manni er unt, og samt eru umir svo knýttir breytiþróuninr, ag þeir neita að nokkur líkndi ;u tii ag guð fram- náttúran hefir þroskað og fram- leitt svo meistaralega, kaldari, harðari, djarfari og lausari við kvíða út af almennings áliti. Hjá honum er ekki að finna þær dygð- ir, sém tilhfeyra prúðri fram- göngu, virðingu annara, né held- ur nokkru því, sem talið er með dygðum fjöldans.” Mr. Darrow segir: Supermans hugmynd Nietzhe hefir hertekið hvern einasta háskóla meðal allra siðaðra þjóða. “Það er ekki til háskóli í víðri veröld, þar sem prófessorarnir eru ekki handgengnir Nietzhe, ekki einn. Ef þessi drengur (Leopold) er sakfeldur fyrir þetta, hvaðan hefir hann þá feng- ið það? Er það nokkuð saknæmt þó einhver taki líffskoðun Niet- zche alvarlega og ibreyti eftir henni? Og í þessu tilfelli geta ekki verið deildar meiningar um, að það sé sannleikur.” (Framh.) purði eg Jmnn, sem næst mér sat. j ViS þig klingi vömra ósling, Og sagði sá sessunautur minn, að j víöa ^yngur formæling, eg skyldi hætta að skjálfa, hann j ei meS ringa áviröing, hefSi verið aS tala um að hengjaj EiSaþinghár svivirSing. eitthvaS á mig. Það þótti mér straxjÞessi visa sannar fyllilega, hvaS þá verður mikilmenni það, sem petrai og {latt ; þug öskudagurinn | slyngur hagyröingur ólafpr var. og aS hann væri að benda konun-j Alla jafna mun Ólafur hafa flakk- um á, að ekki gæti það nú verið aS um Múlasýslurnar, en þó lenti stór synd, þó að bær byðu mér ein- hann eitt sinn norSur i Þingeyjar- hvenrtíma heim til að hengja á mig sýslú. Kom hann þar aS kvöldi dags ösknpoka. Og íyrir þetta áö sérajaö bæ einum og barSi aS dyrum —- Tóhann slepti mér óhengdum þakk- aSi eg honum meS gleði fyrir kom- una, og óskaSi honum og öllu hans hvtsi til allrar hamingju. Er ekki von að maður sé glaður af aS fá að lifa dálítið lengur og horfa á marg- ar endurtekningar um góSvild og Frá Gimli. trúarbrögð. Á sjóferð minni á^kvæmi kraftavrl{( fyrir þá einu skipinu Beagle var eg íhaldssam- ástæðu, að kiftaverkin komi í ' ur í trúarskoðunum, og eg minnist bága við b^tiþróunarkenning- ^t fýrirskipanir, sem menn ættu að lá'ta hljþðalaust hverfa, án þess að lába þau æsa fordóma útslit innar hjátrúar?” Breytiþróunin, í insta eðli sínu, er ekki árás á trúarbrögðin. Aðal árás breytiþróunarkenn- ingarinnar er ekki á trúarlbrögð- in, eins og sjá má — aðal sann- leikskjarna mannlegs lífs og það nothæfasta, sem lífið hefir að bjóða. En eg hefi fleiri vitnisburði um áhrif breytiþróunarkenning- arinnar á líf þeirra manna, sem veita kenningu þeirri móttöku og reyna að samrýma hana hugsun sinni. Fólkið í Tennessee hefir ékki verið óþolinmótt um skör fram; og hófst sízt handa fyr en nauð- syn krafði. Hvernig getur það fólk vonast eftir að vernda mann- félag sitt og kirkju frá lamandi á- hrifum vantrúár og guðleysis, ef það liði skólakennurum, sem það sjálft launar, að eitra hugsanir unglinganna með hinum eyði- leggjandi kenningum breytiþró- unaririnar? Og minnist þess, að Mikill dæmalaus klaufi gat eg ver- iS. Eg skammaSi mig duglega á eft- ir. — AuSvitaS gat þaS nú ekki heit- iS skammir. því aS eg átti sjálfur í hlut, og varö því aS hlífa mér svo- litiS. — Þannig var, aS þegar eg fyrir nokkrum dögum síSan leit í spegil, sá eg aö kominn var á mig heilmikill hárlubbi. Datt mér þá í hug, aS fara í, rakarabúöina og fá skubbaS af mér. BaS eg hann, sem aS skærin sleppa aldrei úr höndun- um á, síSan kvenfólkiS fór aS langa til aS hafa frjást, ilétt og svalt höfuS, aS skella af mér lubbann, helzt meS klippum og hafa þaS snögt. — Hann tók því vel, því þetta er ágæt- is drengur. AS svo mæltu steig eg í stólinn. Ekki til aö halda ræSu, lieldur til aö halda munni. En hvað skeöur! Þegar hann er búinn, sveiflar hann mér í hring, því alt leikur nú á ásum og hjólum, þá sé eg í speglinum, að hánn er búinn aS kljppa af rnér alt hárið. — Ham- ingjan góða! Þá mundi eg eftir því að kvenfélagið í Hnausa-pósthús- héraöi ætlaði að heimsækja okkur hér á Betel á sunnudaginn, og ýms- ir fallegir og föngulegir menn og konur með þvi. — Svona nauSa- ljótur var eg nú orðinn. Þó góS væri tíðin og grasvöxtur góður gat varla frá því á fimtudag, til þess á sunnudag, verið mikiS sprottið á mér hárið. — Þetta mótlæti yrði eg að bera hvernig, sem mér þætti þaö. — Svo kotn hinn mikli dagur, sunnudagurinn 30 ágúst, unaðsblíS- ur og sólríkur alt til enda dvaldi hann, og svo tók tunglið við, þegar sólin bauð góða nótt. Kl. tvö tim daginn fóru bifreiðarnar að streyma að, og staðnæmdust allar hér fyrir framan húsiö Betel, og út göfuglyndi fólksins. — Næst talaði hr. Halldór Daníelsson. Eg held, jjakklæti til gestanna, en get samt ekki neitt um baö sagt, því eg hafði veriS frammi í ganginum á meðan á því stóS, að hann talaði. , Peningaupphæðirnar, sem skild- ar voru eftir hér á Betel, jtennan ágæta dag, ætla e^ ekkert að segja um. Fyrir jiær veröur án efa kvitt- að og þakkað i Lögbexgi af Nefnd- inni eSa féhirði hennar. — ViS hér a Betel erum öll mjög þakklát fyr- ir alla jtá góðvild. og stöðugann hlý- leik, setri aS fólkið nær og f jær sýn- ir þessu heimili, þessari stofnun. — Svo fór nú smámsaman að dragast aö því að sannyrða-erindiö eftir P. J. fór að smá knýja á hugans dyr. “ÁS hryggjast og gleðjast hér um fáa daga. að heilsast og kveðjast, — jjaö er lifsinp saga.” —. LTm leið og ein konan kvaddi mig, baö hún mig, ef eg segði nokk- uð um heimsókn jiessa í blöðunum að geta þess með jiakklæti til heiS- urshjónanna, hr. Sveins Pálmason- ar og konu háns, aS jjær kvenfé- lagskonur frá Hnausa-pósthúshér- aði, væru Jieim hjótjum mjög þakk- látar fvrir alla mvndarlega hlut- tekningu og aðstoð við heimókn- ina hingaS til Betel, bæSi i fvrra sumar og nú aftur 30. ágúst þetta sumar, jafnvel þó þau hjón eigi heima í gagnstæðri átt, í Winnipeg Beach, suður, en Hnausa-pósthús- hérað norður. En kærleikurinn og góSvildin þekkja enga vegalengdj— Gimli 31. ágúst, 1925. V J. Bricm. sem siöur var. Kom vinnukona til dyra. BiSur hann hana aö skila til húsbænda, aS hann biöji aö lofa sér aS vera yfir nóttina. Vinnukonan fér inn, en er skamt kornin, er hún mætir húsfreyju; sp^ hún hana, hver kominn sé; ekki se’gist vinnnukona vita hver fjandinn þaS sé. Gengur þá húsfreyja til dyra og spyr ólaf aS heiti. Svarar hann : Ólafur heitir örfabeitir , engri skeytir vegar slóS; austan af landi, óþekkjandi er sá fjandi, kona góö. Vísan, “Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi,” er, ef mig minnir rétt eftir séra Hallgrim Pétursson. Þó eg kunni fleira eftir Ólaf heitinn *'Er- lendsson, læt eg þetta nægja. Sig. Sigurðsson. HVE STÓR ER HF.R RÚSSA? Nýlega var gerð fyrirspurn t brezka þinginu tií stjórn^rinnar um Jtað, hve fjölniennur væri her Rússa. Svaraði stjórnin því, aS hantt mundkvera 1,058,000 manns, þar með eigi talið VaraliS. Tala þessi kemur illa heima við tölu ]>á, er yfirforingi hersihs í Rúss- landi, Erunse, hefir ’ sjálfur látiö uppi um töluna; hefir hann sagt. að herinn væri 562,000 ntanns. Og lét Frunse þess getið um leið, að þer Rússa, í hlutfalli við fólks- fjölda rikisins, væri minsti her i veröldinni; Jtannig hefðu Rússsar 41 hermann á hver 10 þúsund at íhúunum, en nágrannaríki Rúss- lands, Rúmfenia og Pólland, ’hefSu 100 hermenn á hver 10 þús. íbúa og Frakkland 200.—Mbl. LAUSAVISUR. Tvær hestavísur eftir Ólaf G. TJriem. timburmeistara á Ggund : • Grjótið brauztu Gulltoppur; gjótur hlauztu stökkva fljótur, hraustur, fjörugur, fótviss, traustur, skeiðvanur. Sy^igir makka á Skeiði óskakkur, skal um. blakkinn þetta téð: undan fótum fleygir .grjóti og foldu rótar hófum með. Viðbætir. Gifting Lúters. 400 ára giftingarafmœlis Lútcrs minst með hátíðarhöldum í Þýskalandi. ÞegarLúter gifti sig Katrínu frá Bora, eða Kötu, sem hún alment var kölluð, voru forlög lútersku prestanna ákveðin, því vafasamt er hvort lúterska kirkjan hefSi nokk- tirntíma leyft prestunf sinum aö giftast, ef Lúter heföi ekki sjálfur tekið af skarið og gengið i heilagt hjónaband. Giftingardagur Lúters er því merkisqlagur fyrir lútersku kirkj- una og er síst að undra þótt þessa dags hafi verið I'hátíðlega minst, eins og gert var í Þýskalandi i síð- astliönum júní. Lúter er fæddur 1483, en Kata 1499. Kata var déttir fátæks aöals- manns. Þegar Kata var 6 ára misti hún móÖur sína, en faöir hennar giftist aftur, og kojn þá Kötu fyrir til uppeldis hjá ntinnu. Nokkru síð- ar ákvaS hann að Kata skyldi sjálf verða nunna. Arið 1515 var Kata vígð til tunnu í Costersienser-klaustri. — Nokkrum árum síðar fóru kenning- ar Lúters að breiðast út, og þær bárust inn í klaustrið, og allmargar Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökum þess hve efni og útbúnaður er fuílkominn. , Poplar 'Park, 20. ág. 1925. Herra ritstjóri. Lögbergs! MeS leyfi þínu, herra ritstjóri, | nunnur tóku sig saman og ákváðu Urt. »«. ag revna aj; tlýja klaustrinu. Meðal þeirra' var Kata. Þetta var árið 1522. Næsta ár, á páskum, flýtlu nunnurnar úr klaustrinu og vildi eg mega bæta ögn viS frásögn S. S. H. um ólaf heit. Erlendsson, er var í síöasta Lögbergi. Ekki svo aS skilja, aS S. S. H. fari ekki aS mestu rétt meö það, sem hann segir, heldur hitt, aS þaS mætti segja betri deili á Ólafi en par er 'gjört. Ólafur var sonur séra Eriendar GuSmundssonar í Hofteigi á Jökul- dal í Norður Múlasýslu. ílar var einnig séra GuSmundur, faðir Er- lendar, prestur. BróSir ólafs var GuSmundur prestur á KlifstaS í LoS- mupdarfirSi, og systir þeirra var Helga húsfreyja á Gilsá í BreiSdal í fóru til Wlittenbergs, til Lúters sjálfs, því hann hafði hjálpaS þeim tl þess að komast burt úr klaustr- inu, Nunnurnar giftust nú hver af annari. Lúter ætlaði einnig að gifta Kötu, en þá var það, sem hann fann löngunina hjá sjálfum sér til að gjftast, og( náSi í Kötu. Þau Lúter og Kata trúlofuðust 13. júní 1525. Voru nokkrir ágæt- ismenn viðstaddir, svo alt fór lög- Suöur-Múlasýslu. — ólafur mun lega fram. Hálfum mánuði síöar hafa veriö fæddur seint á 18. öld ogeða þann 27. júní 1525, giftust þau Kievel Brewing Co. iimited St. Boniface Phones: N 1888 N 1178

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.