Lögberg - 15.10.1925, Síða 1

Lögberg - 15.10.1925, Síða 1
G R O V I IN THEATRE ÞESSA VIKU “Kentucky Pride7, Ástarœfintýri Konunga og Drotninga Aakasýning: Married Life of HELEN AND WARREN E p R O V IN C F 1 THEATRE NÆSTU VIKU “LORRAINE of THE LIONS” ÁRÆÐIN SEM TÍGRISDfR • SAKLAUS SEM DOFA VILT EINS OG UNGA BARN * A Jungle Sensation 38. ARGANGUR WINN PEG, MAN., FIMTUDAGINN 13. OKTÓBER 1925 II NÚMER 42 Canada. Hinn 8. þ. m. lést að Nipigon, skamt frá Port Arthur í Ontario, kona ein af Indíána kynflokknum Shábogijigweh að nafni, hundrað og fjög'ra ára gömul. Hafði hún notið ibestu heilsu fram til hins síðasta. * * * Mrs. Stella Russell, að Saska- toon, var nýlega dæmd í þrjátíu daga hegningarhússvist, fyrir að stýra bíl og vera undir áhrifum víns. * * * Edward Wesley Lowrey lög- maður, býður sig fram til sam- ibandsþings af hálfu frjálslynda flokksins í Norður-MiðAVinnipeg kjördæminu. Er hann 39 ára að aldri, fæddur af írsk-canadisku foreldri hér í bprginni og útskrif- aður í lögum frá Mantobaháskól- anum. hveragufuna inn til sín. Seinna hefir Jóhannes sonur hans um- bætt þetta. — í Reykholti hefir og hveragufa verið leidd inn. Sömu- leiðis á læknisibústaðnum á Klepp- járns-Jteykjum. Og loks er Jón Hannesson bóndi í Deildartungu að framkvæma þetta hjá sér, en reynist erfitt og kostnaðarsamt viðureignar. í Khöfn hefir tekið til sýningar | fellur það betur eða ver? Ef á ann-| arnir stundum stungið, næstk. vetur nýtt leikrit eftir Tryggva JSveinbjajrnarsson, sem “Regn” heitir. En ekki er það enn komið út. Prentað er aðeins eftir Tr. Sv. leikritið “Myrkur,” sem fæst í Bókaverslun Þorst. Gísla- sonar og kostar 3 kr. Nýjar skáldsögur eru í prentun eftir Helga Hjörvar kennara, fimm sögur í tíu arka bók. IMorgunbl. Kosningabardaginn. Bændaflokkurinn hefir útnefnt Neil McTaggart, sem þingmanns- efni sitt í Mapie Creek kjördæm- inu í Saskatchewan. Var hann kos- inn á sambandsþing í kosningum 1921. Mr. McTaggart er eini fram- bjóðandi bændaflokksins, sem meðal allir dilkar. Dilkarnir verða andvígur er lagning Hudsons flóa-i um 16 alls. Steyptar réttir. Bo^ghrepping- ar í Mýrasýslu eru að koma upp nýrri rétt í Svignaskarði. Það er almennings- og skilarétt fyrir hreppinn. Áður hefir réttin verið hjá Grísatungu, en það voru menn orðnir óánægðir með og vildu flytja hana þaðan í burt á betri stað. — Guðmundur Daníelsson, bóndi í Svignarskarði gaf þá kost á, að réttin yrði flutt þangað, og er hún sett vestan við túnið í Svignaskarði og ofan við þjóðveg- Jnn, sem liggur meðfram því. Rétt- inni er einkar vel í sveit komið og staðurinn ágætur. Réttin er sum- part hlaðin úr stórgrjóti, en nokk- ur hluti hennar er steyptur, þar á brautarinnar. Lýsti hann afdrátt arlaust yfir því, að bautin yrði aldrei dollars virði, og að ihann vær sannfærður um, að enginn stjórnmálaflokkur jrrði það flónsk ur, að láta fullgera'hana. • • • Þrír af föngum þeim, er getið var um í síðasta blaði, að sloppið hefðu úr fylkishegningarhúsinu í Winnipeg, náðust við Silver Plains, um 25 mílur suður af borg- inni, á föstudagskveldið var. Höfðu þeir grafið sig þar í hey- stakk, er að þeim var komið. Einn þeirra, er í leitinni tóku þátt, var John Samson fylkislögregluþjónn, er hafði með sér tvo sporhunda, sem mjög greiddu fyrir leitar- mönnum. * * ♦ Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, stjórnarformaður Canada, hélt stjórnmálafund hér í borginni síð- astliðið föstudagskveld í Skauta- ihringnum á Langside Street. Um sjö þúsundir manna, ihlýddu á er- indi stjórnarformannsins, er var með afbrigðum snjalt og veiga mikið. Auk hans tóku til máls Hon. C. A. Dunning, forsætisráð- gjafi Saskatchewan fylkis og hinn nýi tóllmálaráðgjafi sambands- stjórnarinnar, Hon. G. H. Boivin. Sagðist þeim báðum mæta vel. Mr. Dunning fór austur til Ontario með stjórnarformanni og ætlar að lfytja þar ræður á ýmsum stöðum. Gert er rfð fyrir, að réttin muni kosta um 1000 kr. Þetta er myndarleg rétt og þeim til sóma, er beitt hafa sér fyrir að koma henni upp. Mun Guðmundur á Svlgnaskarði hafa átt drjúgan eða drýgstan þátt í þeim fram- kvæmdum. Þetta er þriðja steypta réttin í Borgarfirði. Fyrst var Þverárrétt gerð árið 1911, mjög falleg og myndarleg rétt í alla staði — önn- ur réttin er á IHrafnseyri við Hval- fjörð, -bygð 1913. Hún kom í stað gömlu Brekkuréttar. feetta er einn- ig besta rétt. Og svo er Svigna- skarðsréttin sú þriðja. En það munu kunnugir skilja, að þessi réttai’bygging drægi ekki úr gestaganginum í Svignaskarði. S. Maður einn, J. A. Stryker að nafni, búsettur í South Harwick, Ont., ók rhargar mílur i misendis- veðri hinn 7. þ.m., til að komast á kjörskrá. Slíkum atburði hefði vafalaust engin athygli verið veitt, ef eigi hefði verið fyrir þá sök, að maður sá, er hér átti hlut að máli, var elzti i»núlifandi kjós- andi í Canada, að því er komist verður næst, fullra níutíu og sjö ára að aldri. Gamli maðurinn kvaðst undir engum kringumstæð- um vilja láta það um sig spyrjast, að hann vanrækti þá sjálfsögðu skyldu, að láta skrásetja nafn sitt fyrir kosningar. * * * Hon. N- W. Rowell, K. C., sem verið hefir á ferðalagi í Ástralíu undanfarandi, er nú nýkominn heim til Toronto. Telur hann kaupsýslumenn þar í landi og iðn- leiðtoga, fagna mjög yfir hinum nýja viðskiftasalnningi við •Canada, er Mackenzie King stjór- nin hrinti í framkvæmd. tsl. skjöl í Khöfn. Hannes Þor- steinsson þjóðskjalavörður er ný- kominn úr utanför. Hefir hann verið í Höfn um tíma og rannsak- að ásamt Einari Arnórssyni próf hvaða íslensk skjöl. væru í Ríkis- skjalasafni Dana, sem við Islend- ingar gætumheimt i hendur Dön um. Þeir Hannes og Einar sátu í nefnd sérfræðinga, sem gefa skyldi álit sitt um það, hvað þarna væri til af skjölum, sem vér gæt- um gert kröfu til. Var álit nefnd- arinnar lagt fyrir dansk-islensku ráðgjafanefndina og hefir hún faMist á tillögur sérfræðinga- nefndarinnar um gagnkvæma af- hendingu á skjölum úr dönskum og íslenskum söfnum. , v Frá Islandi. Hitaleiðsla í bæjum. í sumar hafa nokkrir bændur í Dölum kom- ið á hjá sér hita-miðstöð og hita- leiðslu. Mun Theódór Jónsson í Hjarðarholti hafa byrjað. Hinir eru: ólafur á Fellsenda, Jón Sum- arliðason á Breiðabólsstað í Sökk- ólfsdal, iSigurbjörn í Glerárskóg- um iFinn’bogi á Sauðafelli. Flest- ir hafa fengið sér ketil og “múrað hann upp” og svo er hitagufan leidd frá honum um húsið. Aðrir leiða hitann frá eldfærum — elda- vélinni —, en það reynist ekki eins fullkomið og hitt. í Reykholtsdalnum ihefir hvera- gufa verið leidd þar inn í bæi til suðu og hitunar. Hugvitsmaður- inn Erlendur frá Sturlu-Reykjum átti þar frumikvæði að. Hann leiddi Frá Færeyjum. Færeyingum hefir nú verið gefinn kostur á, ací færeyska verði gerð að kenslu- máli í skólum þeirra, en áður hef- ir danska verið það. Frú Nína Bang, kenslumálaráðherra Staun- ingssjórnarinnar, hefir sent þingi Færeyinga tilboð um þetta, og er það nú undir því komið, hvort þaÍ5 aðhyllist tilboð hennar og vill breytingu á þessu, eða hafnar því. Málið hefir vekið miklar blaðaum- ræður i Danmörku og andstöðu- blöð stjórnarinnar bera sakir á frú Bang fyrir afskifti hennar af málinu, en hún var ekki við til andsvara, en fyrstu fregnirnar af málinu komu í blöðunum. Það lít- ur út fyrir að Samibandsflokkur- inn færeyski ætli að setja sig á móti breytingunni, en Sjálfstjórn- arflokkurinn er henni að sjálf- sögðu fylgjandi. Auðvitað á danska að kennast mikið í skólun- um áfram. En breytingin er sú, að færeyskan verður hér eftir aðal- málið, þ. e. málið, Sem kenslan fer fram á, ef tilboði frú Bang verð- ur tekið af Lögþinginu, semlíkleg- ast má telja að verði, enda þótt Sambandsflokkurinn sé nú í meiri- hluta í þinginu. Hvað verður um ullarfram- leiðsluna í Canada, éf Mr. Meig- hen leiðir tollverndarpostula sína til öndvegis í kosningunum? í ræðu þeirri, er Mr. Meighen flutti í Winnipeg hinn 1. þ. m., lýsti hann yfir því, að svo fremi að það kæmi upp úr kafinu, að hækkun verndartolla hækkaði verðið á hinni unnu vöru til al- mennings, mundi flokkur hans nema þá tolla af, ef hann kæmist til Valda. Hværnig getur hann komið slíku til vegar, án þess að steypa verksmiðjum þeim á höfuðið, er úr ullinni vinna? Sé um að ræða toll á óunninni ulí^ liggur það í augum uppi, að verksmiðjueigandinn verður að borga hærra verð fyrir hráefni er vinna slqal úr. Á hann að ibera tap- ið, eða lauma því yfir á þá menn. er fötin kaupa frá verksmiðju hans. Eigi verksmiðjueigandi sá, er úr ullinni , vinnur, að fá hærri verndartol,l á framleiðslu sinni og auk þess óhindraðan aðgang að öllum canadiskum markaði, þá gæti hann tæpast í móti mælt, að greiða toll af hráefni því, er hann þyrfti að kaupa. Sé á hinn bóginn um verndar- tioll að ræða á óunninni ull, þá dylst heldur engum heilskygnum manni, að framleiðslukostnaður verksmiðjueiganda hlýtur að hækka. Eigi hann, að frádregnum framleiðslukostnaði, að geta selt vöru sína með sæmilegum hagnaði, er ekki um annað fyrir hann að gera, en að hækka verð hinna full- unnu tegunda, og selja þær al- menningi við miklu hærra verði en hann nú þarf að gera, meðan hráefni það, er hann vinnur úr, er tollfrítt. Tæpast væri mikið á því að græða, að hækka verndartoll á ó- unninni ull, nema því aðeins, að framleiðandinn fengi jafnframt hærra verð fyrir ull sina. Slíkt gæti hann undir engum kringum- stæðum fengið, nema hjá canadisk- um verksmiðjueigendum. Verk- smiðjueigandi yrði tilneyddur, sökum hins hækkaða verðs á hrá- efni, að hækka hina fullunnu vöru að<sama skapi í verði. Þó staðhæf- ir Mr. Meighen, að fái framleið- andi hærra verð fyrir ull sína, muni flokkur sinn hiklaust af- nema verndártollinn. Og til þess að vera í samræmi við sjálfan sig, kveðst hann mundu gera hið sama í sambandi við verksmiðjueigand- ann, — afnema tollvernd á fötum, í því falli, að hann gæti selt þau með hærra verði. Það væri víst ekkert smáræði við það unnið, að demba verndar- tolli á einhverja vissa vöruteg- und og nema ihana jafnharðan úr gildi! 3®' Slík er þá festan í tollmálastefnu Meighens, er hann telur hina einu heillavænlegu, til að koma við- skiftalífi hinnar canadisku þjóð- ar á fastan grundyöll. Hvernig líst alvarlega hugsandi kjósendum á blikuna? að borð, að nauðsynlegt er talið, að fyrirbyggja vöruinnflutning til landsins, því þá ekki að hrinda í framkvæmd með lögum algerðu að- flutnings'banni og hneppa sér- hvern þann í varðhald, er. svo djarfur gerðist, að kaupa aðrar vörur, en þær canadisku, þó lífið lægi við! í iblöðum og kosningapésum í- haldsliðsins, er jafnt og þétt yfir því kvartað, að canadiskir verk- smiðjueigendur geti ekki kept við stéttarbræður sína í vissum Evr- ópu löndum, sökum óhagstæðs peningagengis þar. Geta peningar sem fallnir eru langt niður fyrir sannvirði, aukið á velgengni nokkurrar þjóðar? Var Canada þjóðin betur stödd 1921, þegar dollarinn var 85 centa virði, held- | ur en í ár, þegar hann hefir náð sínu fulla gildi? Hafði Þýskaland náð hástigi velgengninnar, þegar kaupa mátti margar miljónir marka fyrir tíu dali í canadiskum peningum? Sannleikurinn er sá, eins og reyndar öllum ætti að vera ljóst, að takmarkalaus útgáfa ó- gulltrygðra seðla, þótt hún kunni að sýnast auka viðskiftaveltuna í kem ^ >7ðar vildi safna rösunum, hafa veitt mér svo mikið yndi, að sársauki broddanna hvarf með öllu. Eg á margar ljúfar eridurminningar frá því sumri, er eg áður ferðaðist um bygðir yðar í þessum sömu erindagjörð- um. Að vísu voru mér ekki all- ir samdóma um málefnið, en við- tökurnar voru samt í heild sinni ágætar og árangurinn sæmileg- ur. Eg vona að Jóns Bjarna- sonar skóli eigi meðal yðar nú að minsta kosti eins marga og eins góða vini eins og þá. Skól- inn hefir gengið í gegnum ýmsar eldraunir síðan og þó hefir hann aldrei staðið fastari fótum en nú. Ekkert, sem þjóðfjokkur vor í þessari iheimshálfu hefir félagslega gjört, er honum eins mikið til sóma eins og Jóns Bjarnasonar skóli. Eikkert ann- að atriði sýnir jafnmikla trú á þeirri kristilegu menningu, sem vér fluttum með oss til þessa meginlands. Með þessari skóla- stofnun erum vér að kannast við það bezta i oss sjálfum. Vill nokkur góður drengur afneita því bezta, sem í honum sjálfum býr. Með gleði og góðum vonum þegar eg Fljótsdal. Var hinn mesti mann- en þær fagnaður i samsæti þessu, íslensk- ir söngvar sungnir og margar ræður haldnar af bændum ög hús- freyjum sveitarinnar og heiðurs- gestunum. Bar öll þessi samkoma vott um þau vináttubönd, sem tengja saman hugi prestshjón anna og sveitunga þeirra. Keptust allir við að votta iheiðursgestun- um á sem /hlýlegastan hátt virð- ingu sína og þakklæti, enda þökk- uðu þau vel. Eftir langt og skemti- legt samsæti var staðið upp frá borðum. Skemtu menn sér hið besta fram á nótt við samræður og leiki, söng og dans, og héldu svo glaðir heim í lblíðu sumárnæt- urinnar. Samsæti þetta var þeim Fljóts- dælingum á allan hátt til sóma, en heiðursgestunum og öðrum við- stöddum til mestu ánægju. Og það er þeim, sem þetta ritar kunnugt, að þau séra Þórarinn og frú Ragn- heiður munu lengi minnast 2. ág. 1925 og innilega gleðjast við þ^ minning ásamt fjölskyldu sinni. Og þess mundu þau gjarnan óska, að til sveítunganna mættu berast á einhvern hátt opinberlega hlýj- ar þakkir fyrir þenna dag og allar minningar frá liðnpm 30 árum. Einn af gestum. Lögrétta. bráð, þá þýðir hún, þegar alt kem- ur til alls, algert fjárhagshrun og gjaldþrot. Væri skoðun íhalds- flokksins í þessu tilfelli, sannleik- anum samkvæm, lægi vitanlega næst, að innleiða hér takmarka- Tíminn, sem eg he|i til starfs- ins, er afar stuttur. Eg verð því að biðja alla vini mína, að styðja að því á allán hugsanlegan hátt, að eg geti komist fljótt um bygðirnar. Enginn má tefja mig; allir verðar að hjálpa mér, lausa seðlaútgáfu, hvað svo sem hlynna að málefninu, sem eg tryggingunni liði. Nóg er af papp ír í Canada, eða pappírsefni, og þá skortir heldur ekki prentsmiðj- ur, til að framkvæma verkið fljótt Og vel. Gæti óþrotlegt upplag af ó- trygðum Seðlum, komið þjóðinni á kjöl, væri þá ekfii beinlínis sjálf- sagt að hefjast handa nú þegar. Hvað segir Mr. Meighen um það? Að fylgifisk'um hans fjölgi við jafn fáránlegar kenningar og þess- ar, mun tæpast sennilegt, því at- hugasemdálaust gleypir almenn- ingur varla við því að dollar í hálfu verði, eða þar fyrfr nfeðan, sé lfklegri til þjóðþrifa, en sá, er sanngildi hefir. — Prestaféla^sritið er nýkomið út, 7. árg. Fylgir því mynd af Skúla sál. Gíslasyni prófasti og ritar dr. Jón Helgason biskup minningar- grein um hann. Margir prestar /hafa ritað í þennan árg. ritsins og verður nánar minst á efni þess síðar. Þar byrjar á fallegum sálmi eftir V. V. Snævar kennara. Senator Bostock. Að því hefir áður verið vikið hér í blaðinu, að senator Raoul Dandurand, hefði verið kosinn forseti þjóðbandalagsins — League of Nations— á þingi þess, er háð var fyrir skömmu í Geneva En sá hinna canadisku fulltrúa', er að minsta kosti næst Ihonum, lét mest til sín taka, var senator Hewitt Bostock, sá er fyrir hönd sambandsstjómarinnar lýsti yfir því, að þjóð’n mundi engan þann samning eða sáttmála aðhyllast, sem leitt gæti til hluttöku í nýjum ófriði. ^ Senator Bostock er enskur að uppruna, fæddur að Walton Heath í Surrey héraði á Englandi, þann 31 dag maí mánaðar , árið 1864. Stundaði hann nám við Trinity Cöllege og lauk þar stúdentsprófi, og gekk þar næst á Cambridge há- skólann og útskrifaðist þaðan lög’um. Málafærslumannsréttindi öðlaðist hann árið 1888, en flutti til Canada fimm árum síðar og settist að við Minte Creek í Brit- ish Columbia fylki, þar sem hann tók að stunda landbúnað, einkum þó ávaxtarækt. Hefir hann alla jafnan látitS sér einkar hugarhald- ið um sérhver þau mál, er vörðuðu hag fylkisbúa. Senator Bostock var fyrst kos- inn á sambandsþing árið 1896, en hlaut útnefning til efri málstof- unnar 1904. Þegar Mackenzie King stjórnin kom til valda 1901, berst fyrir, og greiða götu mína. Eg er kulsæll maður, líkamlega og andlega, en hlýtt hugarþel kann eg að meta. Eg vona, að þessi ferð verði sú ánægjuleg- asta, sem eg hefi nokkurn tíma farið í erindum Jóns Bjarnason- ar skóla. Á þriðjudaginn í næstu viku býst eg við að hefja starfið með- al yðar, líklega vestast í bygð inni og balda svo austur á bóg- inn. Með vinsemd, Rúnólfur Marteinsson. I _ . Nýr íslenzkur lœknir Or bœnum. Mr. Jóh^nnes Einarsson frá Lögberg, Sask., kom til borgarinn- ar á þriðjudaginn. Unglingsstúlka óskast í vist. Upplýsingar að 680 Banning St Sími: B 5087. Frá Islandi. Hjálparfélagið Harpa, I.O.G.T. hélt: bazaar þann, er auglýstur var í siðasta blaði, á lahgardag- inn var, og var aðsókn og inn- tektir eins góðar og framast mátti vonast eftir. Félagið þakk- ar innilega öllum þeim, sem styrktu fyrirtæki þetta á ein- hvern ihátt. — Dúkinn, sem “rafflað” var hlaut Hrs. A. Ei- ríksson, 666 Maryland St. íhaldsblöðin hampa því mjög á var Mr. Bostock svarinn inn í lofti um þessar mundir, hve cana- ráðuneytið, sem ráðgjafi opin- diskur iðnaður njóti ófullnægj- berra verka- Hinn 3. febrúar 1922, andi tollverndunar og er slíkt i ^t hann af því embætti og var Nýtt ísl. leikrit. Kngl. leikhúsið raun og veru ekkert nýtt, því alt af hefir kveðið við sama tón úr þeirri áttinni. Erlendar vörur mega undir engum kringumstæð um flytjast inn í landið, því þá á alt að fara á höfuðið. Minna má 'nú gagn gera. Mr. Meighen út- húðar stjórninni, fyrir að hafa með lækkun verndartollanna, greitt göngu erlendra vörutég- unda til landsins, og dregið áð lama skapi úr sölu þess verk- uniðjuvarnings, sem unninn er í landinu sjálfu af hérlendum verk- smiðjum. Einhversstaðar hefir hlaupið snurða á þráðinn hjá þeim mönnum, er slík ummæli láta sér um munn fara. Er ekki frjáls -| verzlun takmarkið, sem stefna ber að, hvort svo sem Mr. Meighen kjörinn forseti efri málstofunnar. Úr Fljótsdal. Á Valþjófsstað í Fljótsdal býr séra Þórarinn Þórarinsson, prest ur til Áss í Fellum og Valþjófs staðar, og kona hans Ragnheiður Jónsdóttir. Fyrstu prestskaparár sín var séra Þórarinn á Felli í Mýrdal. En í fardögum 1895 fékk hann Valþjófss^að og flutti þang- að. Hafa þau hjðn því nú í sumar dvalið 30 ár á þessum fagra stað í hinni svipfríðu sveit, og tekið ástfóátri við hana, svo sem vert er. Séra Þórarinn er vinsæll og vel Iátinn í báðum sóknupi, enda tek- ur hann og þau bæði hjónin lif- andi þátt í öllrim félagsskap og framfaramálum sveitar og héraðs. Og bæði í sameiningu hafa þau hjón ásamt börnum sínum gert Valþjófsstaðarheimilið að miðstöð alls félagslifs og mannfagnaðar \ sveitinni. Og langt út fyrir land- mörk sveitarinnar er þetta heimili orðlagt fyrir gestrisni — og glað- værð. Færri munu þeir er um Fljótsdalinn fara, sem ekki koma við á Valþjófsstað. Fleiri munu hinir, sem heldur taka á sig krók til þess að koma þar við. Er þar því oft gestkvæmt. Fljótsdælir eru yfirleitt híbýlaprúðir og höfðingj- ar heim að sækja. Og alt það besta, sem segja má um íslenska sveitagestrisni á við um héimilin í þessari fögru fjallasveit.'Og þá eigi síst Valþjófsstaðarljeimilið. Þrátt fyrir alla örðugleika land- búnaðar og sveitalífs nú á tímum, ríkir enn frjálsmannlegur og glað- vær sveitarbragur í Fljótsdal. Og þann sveitaribrag hafa þari eflt og styrkt á alla lund, Valþjófsstað arpresthjónin. Sunnudaginn 2. ág. s. 1. var margt manna samankomið á Val- þjófsstað. Þá ætluðu Fljótsdælir að sýna presti sínum, frú hans og fjölskyldu qfpiriþeran vinsemdar og virðingarvott eftir 30 ára sam- Fyrsta starfsfund sinn heldur íslenska Stúdentafélagið á laug- ardagskvöldið kemur í fundarsal Fyrstu lút. kirkju, Victor _ str. j gnemma bar £ því, ag Júlíus var Fundur byrjar kl. 8.30. Æskilegt vej g£f'aðUr og bókhpeigður, og Dr. Júlíus Grímsson. Hann útskrifaðist í vor frá læknadeild háskólans í Edmonton ("Alberta University), með ágætis^ einkunn og bezta vitnisuburði í öllum námsgreinum. Það er í fyrsta sinn, sem læknar hafa út- skrifast frá þeim háskóla, án þess að þurfa að fara austur í Canada og lesa læknisfræði þar eitt eða tvö ár. Dr. Grímsson er fæddur 24. júlí 1898, að Burnt Lake, Alberta. Foreldrar hans eru Sigurður Grímsson frá Landakoti á Álfta- nesi syðraf og Kristin Erlends- dóttir Erlendssonar frá Breiða- bólsstað á Álftanesi. Var Erlend- ur einn með merkustu mönnum sunnanlands á sinni tíð. Sigurð- ur faðir Júlíusar læknis býr rausnaribúi að Burnt Lake, og var póstmeistari þar frá því póstús var stofnað þar og þar til það var lagt niður. 17 ára að aldri hafíi Júlíus lokið miðskólanámi, og fór þá á kennaÁ.skóla (Norm- al School) í Red Deer, tók þar próf eftir fióra mánuði, kendi svo á barnaskólum í' fylkinu þar til eldri bróðir hans var kallaður í stríðið. Fóri hann þá heim og að- stoðaði föður sinn við búskapinn þar til stríðið var afstaðið. Árið 1919 byrjaði hann nám við lækna- deild háskólans og lauk því í vor með heiðri, eins og fyr segir. — væri að sem flestir af þeim sem hugsað hafa sér að ganga í félag- ið, ásamt eldri meðlimum, geti séð sér fært að sækja þenna fund. Þrír meðlimir stjórnarnefndarinn- ar, hafa fallið úr nefndinni yfir sumarið og þarf tafarlaust að út- nefna nýja menn í þeirra stað. Aðalbjörg Johnson, ritari. ákvað faðir hans að láta hann ganga mentaveginn og styrkja hann alt hvað efni leyfðu. — Á 'baranskóla var hann fi undan •skólasystkinum sínum, lauk vana- lega við lexíur sínar í skólatíma- og þurfti mjög sjaldan að taka | þær heinfJ með sér. Á miðskóla | vann hann við ýms störf á skól- anum til þess að létta undir með Hjónavígslpr framkvæmdar af kestnaðinum, án þess það tefði séra Rúnólfi IV^arteinssyni: — Mánudaginn* 5. okt., að heimili Mrs. Stevenson, móður brúðar- innaV,, þau John Eskel Fern- ström frá Roseau, Minn., og nokkuð fyrir náminu. Vinsæll var hann og vellátinn af skóla- systkinum sínum, gegndi ýmsum störfum í félagsskap stúdenta og tók þátt í félagslífinu með sömu Bertha Stevenson frá Winnipeg’/I einisegHÍ og sama áhuga og hann miðvikudaginn 7. okt., að 493 ^e’ysti nám sitt af hendi. Lipton St., þau Skúli Júlíus Sig- urgeirsson frá Gimlþ og Sigríð- ur Mínerva Doll frá Hecla, Man. Á föstudagskvöldið þann 2. þ. m. var fjölment samsæti haldið í. íslenzka samkomuhúsinu í Sel- kirk, í tilefni af 50 ára gifting- arafmæli hjónanna Þórðar og Guðrúnar Péturssori. Hátt á ann- að hundrað"*manns tóku þá£t í samsætinu, er fram fór sem æski- legast, undir stjórn hr. Sig- E. Sigurðssonar bæjarráðsmanns. Voru ræður fluttara, söngvar sungnir og leikið á ihljóðfæri. Aðalræðuna flutti hr. Th. Fjeld- sted. Og að henni lokinni voru Snemma hneigðist hugur hans til lækpinga; var hann mjög lag- inn á að hjúkra sjúkum og lina þjáningar þeirra; sótti hann það til forfeðra sinna á íslandi; voru sumir þeirra góðir læknar, þó ó- lærðir væru. — Dr. Júlíus sótti um og fékk stöðu við hinn Al- menna spítala í Vancouver, B. C. Á þeim spítala eru rúm fyrir þúsund sjúklinga, auk fjölda fólks, sem kemur til að láta lækna skoða sig og leita ráða*hjá þeim. Er það góð æfing fyrir nýútlærð- an lækni. — Allir, sem Júlíus þekkja, óska honum kllra heilla og hamingju í framtíðkini. ‘Hann hefir haldið uppi heiðri íslenzkra stúdenta, eem góður námsmaður gullbrúðhjónunum afhentir $160, 0g vergur þessu nýja fósturlandi sem gjöf frá samkvæmisfólkinu.. til gagns og aóma. —- Geta má Síðan flutti hr. Sigurgeir Stef-j þe8gj að þar e8 þetta var j fyrsta ánsson ræðu og ýmsif- fleiri tóku sinn( er lælcnar útsikrifuðust frá til máls. Þá voru bornar^fiam haslcolauUm, var fjöldi stórmenna viðstaddur alstaðar að, meðal veitingar, og síðan skemti fólkið sér við dans og ápil fram eftir kvöldinu.—Viðstaddur. borgar- vikunni Hingað komu í bí) til Senator Bostock er bráðvel máli líf og samvinnu. Komu þenna innar á miðvikudaginn í farinn og þykir í hvívetna hinn sunnudag á sama staðnum, hátt sem le*®’ Mr. Gísli kaupmaður Sig- mætasti maður. Nýtur hann slíkra á öðru hundraði manna. mundsson frá Hnausa, Man. og vinsælda, að fátítt þykir um menn Var fyrst gengið til kirkju : Gunnar bróðir hans. Ennfremur í hans stöðu. j og messaði þar tengdasonur heið-' Jóhannes Þórðarson, Miss Griðný _________ ursgestánna, séra Árni Sigurðsson, Danielsson og Mrs. G. M. Joþnsort. fríkirkjupreStur, sem staddur var Til Islendinga í Saskat-' þar eystra í sumarleyfi/ ásamt hverra var Sir Frederic Haultain, fvrrum stjórnarformaður Norð- vesturlandsins. G. S. Grímsso^. í október 1925. chewan. Mr. Þorvaldur bóndi Thorarins- son að Riverton, Man., kom til borgarinnar á fimtudaginn í fyrri viku. hilda Overdahl. Fór fram að 774 Victor St. athöfnin | konu og dóttur. Að messugjörð I lokinni var sest að veisluborði í húsi U. M. F. Fljótsdæla, og vftri Af ófyrirsjáanlegum ástæðum sá salur setinn svo sem þéttast dvelst för mín veálur að hafi mátti vera. Talaði þá fyrst til stuttan tíma. Þó mér þyki það heiðursgestanna beggja vel og hlý- súrt í broti, er sá ávinningur í 1 T7'“1' þeirri hindrun, að einmitt henn- Víðivöllum íyrir hönd sóknar- ar vegna veitist mér sú ánægja, nefndar, en formaður hennar ________ að heimsækja yður í erindum Tryggvi ólafsson bóndi á Víði-j Jóns Bjarnasónar skóla. Að hlúa völlum afhjúpaði málverk fagurt' Gefin voru saman í hjónaband að honum hefir ávalt verið mérieftir Ásgrím, minningargjöf til 22. sent. af séra Birni B. Jónssyni, ljúft ýerk. Að vísu hafa þyrn-|þeirra hjóna frá sóknarbörnum í þau John D. Salem og G. Matt- Mrs. A. T. Anderson, Ste. 2 Del- vei og ,uy- t hér { borginni> sem dval- lega Erhngur bondi Svemsaon á ^ hf££ ’um ,hríð suður j chicago, er nýlega kominn heim. __ Laugardagskvöldið var, 10. okt., voru gefin saman í hjóna'band Orville J. Mclnnis ’ og Helga E. Magnusson. Fór sú athöfn fram að heimili foreldra brúðurinnar, Mr. og ‘Mrs. Jóns Ma(tnússonar, að 940 Ingersoll St. Hjónavígsl- una framkvæmdi séra Björn B. Jónsson. Allmargt gesta sat veizl- una og fór hún fram með mikilli prýði. Tvær systur brúðurinnar, Rósa og María, komu alla leið frá Los Angeles til þess að vera við giftinguna. Framtfðar - heimili brúðhjónanna verður í IWinni- pegosis, Man.. I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.