Lögberg - 15.10.1925, Side 4
Bl*. 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
15. OKTÓBER 1926.
Xogbcrg
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
umbia Preis, Ltd., iCor. Sargent Ave. &
Toronto Str.. Winnip>eg, Man.
Talsimars N-6327 ojí N-6328
JÓN J. BILDFELL, Editor
Otanáskrift ti! blaðsina:
Tt(t C01U#1BU\ P({ESS, Ltd., Box 3l7i. Winnlpeg, «lan-
Utanáskrift ritatjórana:
EOiTOR LOCBERC, Box 317Í Wlnnlpeg, Nlan.
The 'Tjögberg” is printed and publlshed by
The Columbia Press. Llmited. in the Columbia
Building, CS5 Sargent Ave, Wínnlpeg, Manitoba.
Arthur Meighen og tollarnir.
Aðal þungamiðjan í sam'bandskosningunum, er
í hönd fara, eru tollmálin. Því á sama tíma og þau
hafa mest áhrif á viðskifti og framleiðslu þjóðar-
. innar, þá eru þau efst á baugi í huga manna.
Samkvæmt kenningu leiðtoga afturhaldsmanna,
þá á hin svo kallaða “national policy” eða stefna,
að vera meinabót við öllu þjóðailböli Canadaþjóðar-
innar og leiða hana út úr öllum kröggum og erfið-
leikum. En sú stefna hefir það eitt að bjóða og
færa, að iðnaðarstofnanir landsins séu verndaðar
svo með toll-löggjöf, að þeim sé engin hætta feúin
frá samkepni annara þjéða.
Stefna þessi í stjórnmálum, er afar-gömul. Hér
í Canada var hún fyrst borin fram af hinum mikil-
hæfa og góðkunna leiðtoga afturhaldsflokksins, Sir
John A. Macdonald, árið 1878, og vann hann þá
frægan sigur við ríkiskosningarnar, og var þessi
“ilational policy”—hátollastefnan—, sem um var
barist; og síðan hafa afturhaldsleiðtogarnir, hver
eftir annan haldið þeirri stefnu fram sem hinni
heillavænlegustu fyrir Canadaþjóðina.
0 ,
Sú hugsun er óffað rétt og réttmæt, að Canada-
þjóðin þurfi á þjóðlegri stefnu í stjórnmálum að
halda, það er stjórnmálastefnu, sem í eðli sínu er
alþjóðar-stetfna; stefnu, sem svo er réttsýn og víð-
tæk, að hver partur landsins, með sínum breytilegu
kringumstæðum, framleiðslu- og framtíðar tæki-
færum, fái notið réttar síns óhindrað.
Þessi þjóðlega stefna \ stjórnmálum.sem hér um
ræðif og Meighen prédikar, gjörir það ekki, eins og
stað(hættir eru nú hjá oss.
Þegar hún var leidd í gildi árið 1879, var öðru
máli að gegna. Þá var Canada lítið annað en Ont-
ario, Quöbec og Stranc^fylkin. Fólkið var að flytja
inn til þeirra fylkja ’og þurfti á atvinnu að halda,
á meðan að það var að koma fótum undir sig, og
iðnaðarstofnanirnar, er “national” stefnan styrkti
og reisti í Austurfylkjunum, veitti haiia.
Þá voru Vesturfylkin, eða North West Terri-
tories, ekki eða lítt þekt. Slétturnar miklu og auð-
ugu aðallega heimkynni Indíána og vísunda. Síðan
hefir alt þetta breyst. Vasturlándinu hefir verið
skift upp í fylki og slétturpay víðáttumiklu eru orðn-
ar að einu hinu auðugasta kornforðabúri heimsins.
hækkaðir á verksmiðjuiðnaði í Canada, eins og
Meighen segist ætla að gjöra?
Það meinar fyrst og fremst auknar tekjur verk-
smiðjueigendanna.
í öðru lagi meinar það hækkun á öllum verk-
smiðjuiðnaði, sem svarar tollhækkuninni.
Og í þriðja lagi mei^ar það fall á gjaldmiðli
allra þeirra, serti kornrækt stunda í Canada, sem
svarar hækkun tolla á vörum þeim, sem þeir þurfa
að borga. Og ástæðan fyrir því er sú, að þeir verða
að kaupa vörur sínar á markaði, sem nýtur toll-
verndunar, en selja sína vöru á markaði, sem enga
tollverndun hefii>. Verðið á framleiðslu verksmiðju
eigendanna, er verndað lögum, svo þeim er engin
hætta búiti. En kornframleiðslumennirnir verða að
selja sína vöru á alheims markaði, sem að öllu leyti
stjórnar verði hennar.
Finst mönnum þetta nokkur sanngirni? Er'hægt
að réttlœta slíka stefnu í fjármálum þjóðarinnar,
eins og nú standa sakir? Er hugsanlegt, að nefna
þá stefnu í stjórnmálum þjóðlega, er slíkan órétt
vekur, leyfir og verndar?
Mr. Meighen segist ætla að reisa tollmúrana
eins hátt í Canada, eins og þeir eru í Bandaríkjunum,
þaf á meðal á ull. Ullar framleiðsla í Canada hef-
ir farið sí-vaxandi síðastliðin ár. Ef að tollurinn á
henni <er reistur einh hátt í Canada og feann er í
Bandaríkjunum, þar sem hann er 32 cent á pundinu
af þveginni ull, þá sér maður hvert stefnir með ull-
arfötin í Canada, ef tollurinn er um einn og hálfur
dollar á hverju þvegnu kindarreifi; og líka hvert
stefnir með ullar framleiðsluna, því óhugsandi er,
að menn geti alið upp sauðfé svo arðvænlegt sé,
nema því að eins að framleiðendurnir verði vernd-
aðir með ákvæðisverði frá ágangi ullarverksmiðju-
eigendanna, eða að framleiðslan verði svo takmörk-
uð, að framiboðið verði ávalt minna en eftirspurnin,
sem engan veginn er iholt fyrir þá framleiðslu-
grein. En segjum að það sé gjört. Hvar á almenn-
ingur þá að fá uppbót þá, er hið aukna verð á vörun-
um sökum tollsins hefir í för með sér.
Senator John Lewis.
Getið var þess nýlega hér í blaðinu, að John
Lewis, fyrrum ritstjóri blaðsins, Toronto Globe,
hefði verið Écipaður Senator. Hefir slík útnefn-
ing hvarvetna mælst vel fyrir, því maðurinn er
viðurkendur einn af allra merkustu blaðamönnum,
sem hin unga, canadiska þjóð hefir eígnnst.
• ‘ • • | í
sSenator Lewis vakti snemma athygli á sér, sem
rithöfundur og blaðamaður, en einkum þó í kosn-
ingunum 1911, er snerust um gagnskiftasamning-
ana frægu, sem kunnugt er. Hafði hann framúr-
skarand miklar mætur á Sir Wilfrid Laurier og
taldi hann hiklaust á meðal hinna allra glæsileg-
ustu stjórnmálamanna sinnar samtíðar. Hinn nýi
Senator er mælskur vel, en þó tæpast í jöfnum
hlutföllum við rittenildina. Ýmsar ritstjórnar-
greinar hans í Toronto Globe, eru svo mikil meist-
araverk, að þeim hefir verið jafnað við ritsmíðar
Scott’s ritstjóra tolaðsins iManchester Guardian,
áem um langan aldur hefir talinn verið einn hinn
allra snjallasti felaðamaður innan vóbanda brezka
veldisins.
Frá því að Mackenzie King stjórnin kom til
valda, hefir Senator Lewis ávalt tekið svari henn-
ar og talið hana vera eina þá nytsömustu stjórn,
sem Canadaþjóðin hafi orðið aðnjótandi í langa
tíð.
Sjálfsagt hefir Sir John Macdonald aldrei
dottið 1 hug, að þessi þjóðlega stefna hans gæti
orðið óbréýtanlegur grundvöllur fyrir vellíðan og
velmegun allra hinna sérkennilegu og óljku parta
* Canada-ríkis. Hún féll inn í það sérstaka ástand,
sem átti sér stað í Austurfylkjunum ,árið 1878. En
það er með hana eins og fötin, að menn vaxa upp úr
þeim. Skyrta, sem sniðin er og saumuð handa fimtán
ára unglingi, passar e<kki þrítugum manni, né held-
ur pils, sem saumað er handa sextán vetra mey,
fulltíða kvenmanni. i
'Nú er svo komið, að iðnaðar framleiðslan í Aust-
urfylkjunum er hverfandi í samanburði við korn-
framleiðslu Sléttufylkjanna, o’g að hagsmunir þeir
—hátollar, er verksmiðjueigendunum eru svo kær-
ir, og þeir eru svo ákafir að koma á nú við þessar
kosningar—, er beinn skattur á kornframleiðslu
Vesturfylkjanna.
* (
Hvernig getur sú stefna í stjórnmálum kallast
þjóðleg, er slíku veldur. Það væri nokkru nær að
nefna haife verksmðjueigenda stefnuna, því hún
miðar eingöngu að því, að vernda iðnað þeirra á
kostnað annara framleiðendá.
Hon. Arthur Meighen sagði í ræðu, ^r hann flutti
í Fort William nú fyrir nokkrum dögum, að stefna
hans væri að byggja hátolla garð um kring Canada,
sejn væri eins hár jog tollmúrar Bandaríkjanna. 1
Winnipeg sagði hann, að ef verksmiðjueigendurnir
hækkuðu verðið á vörum sínum, þá skyldi hann
lækka tollana aftur.
Þessi frammistaða Mr. IV^eighens er bein viður-
kenning á því, að hækkaðir tollar meini hækkun á
vöruverði, enda er það hverju mannsibarni ljóst.
En úrlausn hans á þeim ófögnuði er næsta varhuga-
verð — hann lofast til þess að lækka tollana aftur,
ef það komi fyrir, sem honum og öllum öðrum er vit>
anlegt, að ekki verður hjá komist — vörurmir hljóta
að hækka sem svarar tolfframfærslu hane.. En á
loforð það er næsta valt að treysta, því það er miklu
hægra að hækka tollana, en að lækka þá aftur.
Það er sagt, að Sir John A. Macdonald hafi átt
áð segja, er-verksmiðjueigendurnir umkringdu hann
og kröfðust meiri hlunninda og hærri tolla, en hann
hafði ákveðið undir “national” stefnu þeirri, er hann
innleiddi: “Þér haldið, að eg eigi að klífa upp ‘í
eplatré og hrista eplin ofan til yðar; og ekki aðeins
að klífa upp í það, héldur líSca húka þar stöðugt, því
þér eruð aldrei ánægðir.” Það er hætt við að eins
færi fyrír Mr. Meighen.-ef hann kæmist til valda, að
hann yrði að húka uppi í eplatrénu og hrista eplin
ofan til verksmiðjueigendanna, því þeir eiga hann,
en hann ekki þá.
Hafið þér athugað, hvað það meinar fyrir korn-
framleiðendur Vesturfylkjanna, ef tollarnir yrðu
Sumir af eigendum blaðsins Toronto Globe,
gerðust fremur fráhverfir sambandsstjóminni á
síðaéta þingi, og féll miður hve Mr. Lewis varði
gerðir hennar af miklum hita. Voru tilraunir gerð-
ar til að miðla við hann málum, sem allar fóru út
um þúfur, því ritstjórinn kvaðst ófáanlegur með
öllu til að rita á móti sannfæringu sinni. Sagði
hann því af sér stöðunni, ene tók jafnframt að sér
að rita í flest helztu blöð Austurfylkjanna um
stjórnmálin og hefir svo gert alt til þessa. Auk
þess hefir hann samið ihvetn bæklnginn á fætur
öðrum um mismuninn á fjárhags og stjórnmála-
legu ástandi þjóðarinnar, um þær mundir, er
♦ IMeighen stjórnin fór frá völdum og því sem nú á
sér stað, eða frá því að frjálslyndi flokkurinn,
undir forystu Mackenzie King, fékk stjórnartaum-
ana í hendur. En það, sem hann telur máli skifta,
er það, hve augljóslega að Mackenzie King hafi
endurvakið í huga almennings traustið á r'eglu-
bundnu stjórnskipulagi, er farið hafi verið ískyggi-
lega að veikjast.
Senator Lewis er sagður að vera framúrskar-
andi yfirlætislaus maður og prúður í framgengni.
Segir hann, að Senators útnefningin hafi komið séP
svo á óvart, að á dauða sínum hafi hann fremur i
átt von. Senator Lewis, hefir stundað blaðamensku
í fjörutíu ár, og aukið á orðstír sinn með hverjum
líðandi degi.
/ '
Hefir þjóðbandalagið brugðist>
í febrúarmánuði s'ðastliðnum, skipaði þjóð-
feandalagið nefnd sérfræðinga, til þess að rann-
saka út í æsar kröfur Tyrkja til Mosul héraðanna
í Litlu Asíu og koma fram með tillögur í málinu.
Að loknu starfi, skýrði nefndin frá því, að Tyrkir
og Bretar, hefðu skilyrðislaust gengist undir að
hlíta úrskurði þjpðfoandalagsins, hvað deilu þess-
ari viðkom, og var sl'kri tilkynning tekið með
fögnuði. Bretum var fengið í hendur umboðsvald
yfir Mosul, sem er í raun ög veru, eða að minsta
kosti frá landfræðilegu sjónarmiði, hluti af írak-
ríkinu, fram í árslokin 1928. En þegar á síðasta
þing þjóðbandalagsins kom, það er háð var fyrir
8könfeiu í Geneva, taldi fulltrúi Tyrkja, Rushdi
Bey, sig lausan allra mála og kvað þjóð sína, með
öllu óháðá ákvæðum Lausanne sáttmálans, — Mo-
sul hlyti, frá þjóðernislegri hlið skoðað, að teljast
óaðskiljanlegur hluti hins tyrkneska veldis. Reynt
var að koma málamiðlun við, en slíkt reynd-
ist árangurslaust. Tók því 'framkvæmdarnefnd
þjóðbandalagsins það til bragðs, að fá alþjóðagerð-
ardómnum í Hague, málið til meðferðar.
Ekki er það nokkrum minsta vafa undirorpið,
að1 vandræða aðferð þjóðbandalagsins á þessu mik-
✓
ilsvarðanda máli, hefir veikt traust þess út á við
til muna. Því þarna var um að ræða og er enn,
alvarlegt misklíðarefni, sem auðveldlega gæti leitt
til stríðs, fyr en flesta varði. Ef bandalagið á
hinn bóginn hefði knúið Tyrki til að standa við
orð sín, — standa við skýlaus ákvæði Lausanne
sáttmálans, hefði virðing þess og alþjóðar traust
aukist stórkostlega, en sl;ks var einitt mest
þörfin.
Það er því engan veginn óeðlilegt, þótt ýmsum
verði á að spyrja, hvort þjóðbandalagið hafi brugð-
ist þeim hinum glæsilegu vonum, er menn gerðu
sér um framtið þess ög áhrifx í sambandi við trygg-
ing heimsfriðarins.
ÞEIR SEM ÞURFA •
LUMBER
KAUPI HANN AF
The Empire Sash& Door Co.
Limited
Office: 6th Floor Bank ofHamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
VERÐ og GŒDI ALVEG FYRIRTAK
Sporbrautakerfið í Winnipeg.
Orð leikur á um þessar mundir, að svo geti far-
ið, að við foæjarstjórnarkosningar þær, er nú fara
i hönd, verði kjósendur látnir skera úr því við
atkvæðagreiðslu, hvort bærinn skuli kaupa spor-
ferautakerfið af Winnipeg Electric félaginu og
starfrækja það fyrir eigin reikning. Kaupverðið
er áætlað um þrettán miljónir dala.
Þetta er að v'su ekki í fyrsta skiftið, að slíkt
hefir komið til tals, en samt hefir málið ekki verið
rannsakað til hlítar, sem skyldi. Ekki er það nema
sjálfsagt, að jafn þýðingarmikið mál sem þetta, sé
borið undir kjósendur. En hinu má jafnframt ekki
gleyma, að almenningur á heimting á, að ekki sð
flasað að neinu því, sem aukið gæti skattbyrðina,
sem þegar virðist vera sæmilega þung.
Hafa sérfræðingar nokkru sinni rannsakað
fyllilega, hvernig sporbrautakerfið hefir borið sig í
liðinni tíð? Hitt auðvitað ekki nema eðlilegt, að
framkvæmdlarstjórn þess sé fús til að selja, ef há-
marksverð er í iboði, og það í friðu.
Jafn alvarlegt mál sem þetta, þarfhast ræki-
legs undirbúnings, áður en tekin verður í því fulln-
aðarályktun. Eins árs frestur, eða svo, væri marg-
falt æskilegri, en flasráðstöfun eða frumhlaup,
sem almenningur ef til vill seint biði bætur.
KOL! KOL! KOL!
ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS
DRUMHELLER COKEHARD LUMP
Thos. Jackson & Sons
CDAL—COKE—WOOD
370 Colony Street
Eigið Talsímakerfi: B 62-63-64
POCA STEAM SAUNDERS ALSKONAR
LUMP COAL CREEK YIDUR
Þingmannseföi frjáls-
lynda flokksins í Suður
Mið Winnipeg.
Eins og sjá má af auglýsingu, sem
birtist á öðrum stað hér í blaðinu,
þá býður Mr. Joseph Fergus
Davidson sig fram til þingmensku
í Suður-Mið-Winnipeg, af hálfu
frjálslynda flokksins.
Mr. Dávidson, er fjörutíu og
tveggja ára að aldri, fæddur af
skozk-írsku foreldri, skamt frá
bænum Glenboro í Manitoba. Tók
hann stúdentspróf við Manitoba
College en útskrifaðist síðan í lög-
um, frá háskóla Manitofoa fylkis.
Árið 1910 tók Mr. Davidson að
leggja stund á málafærslu hér í
borg og hefir gert svo jafnan síð-
an. Hefir hann tekið mikinn þátt
í félagslfi, verið meðal annars for-'
seti Manitoba Curling Association,
Isaac Brock Community Club, og
Knigfots of Pythias. Hann hefir
alla jafna gefið sig mikið vi$. í-
þróttum þótt einhentur sé, —
misti aðra hendina foarn að aldri.
Mr. Davidson er meðlimur Chalm-
ers United Church á Clifton St..
1 suður-Mið-Winnipeg, hefir Mr.
Davidson átt heima síðastliðin
þrettán ár og þar vinmargur
eins og hest mun koma í ljós á
kosningadaginn hinn 29. þ. m.
Stefnumarkið
Líkt sem blys er logar,
lýsi stjarna á kveldi,
ihátt skal mark vort hefja
huga — rita eldi,
markið: máli, sögum,
menning fornri ei gleyma,
ættar-fjársjóð andans
öldum nýjum geyma.
Margt á fé í fórum
fóstran búin snævi,
gull, sem görpum reyndist
giftudrjúgt um æfi,
margar lífsins lindir,
Ijóða-perlur dýrstar,
helgi- og hetjusögur,
hreystimyndir skýrstar.
Hallgríms hjarta-tonar
hlýja er sorgir huga;
vizka Njáls og víðsýn *
vekja sofinn huga.
Grettir gleymist eigi,
Gunnars allir minnast;
rausnar-æðri en Auður
engar konur finnast.
Slíkar mærar myndir
manna sannra og kvenna,
frséðin gömlu gejona,
göfgi ungum kenna,
vekja vonir hæstar
vizkuþrá og hreysti;
finst í fornum sögum
falinn margur neisti.
%
Því skal ættar-arfsins,
andans vizkulinda,
geyma vel og gæta;
glys ei láta’ oss blinda.
Sviknu gialdi ei seljum
sagna-gullið bjarta;
oft það vermdi áður
íslending um hjarta.
Hlutur okkar — íslands —
eigi skyldi minstur
þá er lífs að lokum
lýsir dagur instur.
Hæsta ættar-aðli
auðgum heimsins menning,
.hreysti, dáð og drengskap,
dygða fornri þrenning.
Richard Beck.
—Lögrétta.
Verð á Utansamlags Hveiti
IEFTIRFARA NDI SKÝRBLA HEFIR VERIÐ SAMIN AF WINNIPEG
GRAIN EXGHANGE, AÐ AFSTÖDNUM FUNDI, HÖLDNUM 1
GRAIN EXCHANGE BYGGINGUNNI.
pann 14. júlí 192:5, sendi Saskatchewan Co-operative Wheat Producers, Ltd.,
eSa “Wheat Pool”, umhurðarbréf til meðlima sinna, undirskrifað af D. McRea,
framkvœmdarstjóra, er hljóðar þannig:
“Vér hikum ekki við að segja. að verð það, er samlagið þegar
hefir greitt fyrir hveiti, að þeesari afborgun meðtalinni, er að meðal-
tali miklu hærra, en þeim hefir verið greitt, seml utan samlagsins
stóðu.”
Yfirlýsing þessi ér ekki I samræmi við gögn þau, er óháð yfirskoðun, gerð
af Price, Waterhouse & Co., leiddi I ljðs, sem hér segir:
Price, Waterhouse & Co.,
Union Trust Building,
Winnipeg.
Hér með skal viðurkent, að vér höfum yfirskoðað alla utan-samlags hveiti-
sölureikninga, fimtán kornhlöðufélaga, 1 Manitoba, Saskatchewan og Alberta,
yfir tímabilið frá 15. sept. 1924 til 15. Júli 1925. V
Við yfirskoðun þessa var oss I té látin fylzta samvinna komhlöðufélaganna
og allar sölur á komi utan-eamlagsbænda,, teknar til yfirvegunar, undantekn-
ingarlaust, og öll skilriki, sem farið var fram á, voru fengin oss góðfúslega I
hendur og nákvæmlega rannsökuð af oss.
Niðurstaða vor er sú, að meðalverð hveitis samkvæmt flokkun, 1 geymslu
að Fort William og Port Arthur, hafi greitt verið framleiðendum sem hér segir:
No. 1 Northern .... $1.668 No. 4 Smutty . $1.226
No. 2 Northern .... 1.643 No. 3 Northern—Damp 1.541
No. 3 Northern .... 1.584 No. 4 Damþ . 1.405
No. 4 .... 1.493 No. 6 Damp 1 —'... . 1.201
No. 5 No 1 . 1.486
No. 6 No. 3 Northern—Rejected 1.389
Feed .... 1.047 No. 4 Rejected . 1.323
No. 1 Northern—Tough .... 1.595 No. 5 Rejected . 1.139
No. 2 Northern—*Tough .... 1.580 No. 4 Tough—Rejected . 1.234
No. 3 Northern—Tough .... 1.541 No. 4 Kota 1.606
No. 4 Tough .... 1.458 No. 2 Durum . 1.513
No. 5 Tough .... 1.295 No. 3 Durum 1.546
No. 6 Tough No. 4 Durum 1.498
Fecd— 1.048 No. 3 1.470
No. 2 Northerrj Smutty .... .... 1.529 No. 4 Durum—Tough . 1.427
PRICE, WATERHOUSE & CO.,
Dagsett 1 Winnipeg, 1. okt. 192 5.
Chartered Accountants.
Samanburðarskýrsla, er sýnir greiðslur Samlagsins fyrir sömu tegundir og
á sama tímabili, eins og bréf Mr. McRae’s frá 14. júlí 1925, leiðir 1 ljós. fylgir
hér með:
Final Pool Deduction Final Pool Non-Pool iGain per Gain
Gross Price retained Payment Certified Bus. to Bus.
Tegund by Pool to Grower Av. Paym. Non-Pl Pool
to Grower Grower Grower
1 Northern $1.66 1.30c $1.617 $1.668 5.1c
2 Northern 1.61 4.25 1.667 1.643 7.60
3 Northern .... 1.55 4.19 1.5081 1.584 7.59
4 Northem 1.47 4.11 1.4289 1.493 6.41
5 Northern • 1.33 3.97 1.2903 1.384 9.37
6 Northem 1.17 1.17 1.227 5.7
Feed 1.01 1 ftl 1 ft47
i Northern Tough . 1.58 4.22 1.5378 1.595 5.72
2 Northern Tough . 1.53 4.17 1.4883 1.58 9.17
3 Northern Tough . 1.47 4.11 1.4289 1.541 11.21
4 Tough ... 4.03 1.3497 1.458 10.83
5 Tough .... 1 5> Q 5
6 Touerh 1 1 1 119.
Feed Tough .94 1.048 10.8
2 Northern Smutty .. 1.41 4.05 1.3695 ' 1.529 15.95
4 Smutty .. 3.94 1.2606 1.226 3.46
3 Northem Damp . 1.35 1.541 19.1
4 Damp •
6 Damp .... 3.69 1.05 1.201 , 15.1
1 Northern Kejected .... 1.54 4.18 1.4982 1.486 1.22
3 Northern Rejected .... 1.43 4.07 1.3893 1.389 .03
4 Rejected 3.97 1.2903 1.323 3.27
5 Rejected .. 1 1fi 2.10
4 Tough Rejected .. 1.26 3.90 1.2210 1.234 1.30
4 Kota • 1 9,2
2 Durum ... 4.13 1.4487 1.513 6.43
3 Durum .. 4.08 1.3992 1.546 14.68
4 Durum .. 4.04 1.3596 1.498 13.84
3 Durum Tough 1.39 4.03 1.3497 1.47 12.03
4 Durum Tough 1.32 3.96 1.2804 1.427 14.66
pessi samanburðar skýrsla sýnir ótvlrætt, að utan-samlagsbændur, fengu
yfir uppskeruárið 1924—25, að meðaltali mlklu hærra verð, en samlagsmeðlimir
fengu, einkum þó af tegundum þeim, er hlutu lægri, flokkun, sem voru stórmik-
ill hluti uppskerunnar 1924-25.
Vert er að taka það fram, aC meCalverð utan-samlagskorns, er miOaö viO
sölu vörunnar I kornhlöðum I Fort William, þar sem Samlagið, I viðbót við hinar
venjulegu Winnipeg Grain> Exchange leiðir, varð þeirra hlunninda aðnjótandi
að flytja vöruna beint út til neytenda í Evrópu.
Af útgáfu TJ, F. A. frá 15. sept. 1925, er svo að sjá, sem Alberta Samlagið,
hafi að eins dregið frá stðustu borguninni, 3 cent á mællrinn og að meðllmir
Samlagsins hafi þvt fengið 1 cent og brot úr centl meira fyrir mælirinn1, en
skýrsian um fullnaðarborgun hér að ofan sýnir.
Endurheimt, skjala, handrita og
gxipa úr só'fnum í Kaupmannahöfn
Einar prófessor Arnórsson kom
8. þ. m á “Lyru” frá útlöndum.
Hefir hann dvalið í Kaupmanna-]
höfn síðan 5. júlí; fór héðan 28.
júní síðastl., ásamt Hannesi þjóð-
skjalaverði Þorsteinssyni. — Hef-
ir Vísir haft tal af prófessor E. A.
og lét hann blaðinu í té þessar
upplýsingar um ferð sína og þeirra
Hannesar og erindagerðir.
Stjórnii> íslenska foafði falið ís-
lenska hluta dansk-íslenskrar ráð-
gjafanefndar að undirbúa samn-
inga um endurheimt skjala o. fl.
úr dönskum söfnum, og danska
stjórnin hafði með sama hætti
falið dpnslka hluta þeirrar nefnd-
ar að fara með málið af hálfu
Danmerkur. íslenska stjórnin
hafði ennfremur kvatt Hannes
Þorsteinsson nefndarhlutanum
%
*
/