Lögberg - 15.10.1925, Síða 7

Lögberg - 15.10.1925, Síða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 15. OKTÓBER 1925. T Leiðrétting. í dánarfregn Benedikts læknis Einarssonar gætti eg að einni mis- sögn. Fæðingardagur og ár mun vera rétt, en þará eftir stendur að hann hafi komið vestur 17 ára að aldri. Það er rangt. Við vorum samferða^með hópnum sem flutti frá Akureyri og Sauðárkróki með St. Patrick haustið 1874 og *Stað- næmdumst í Ontario. Þá var Benedikt 19 ára gamall. Þar vor- um við í nágrenni fyrstu tvö ár- in, en svo hvarf hann sjónum mín- um og eg frétti mörgum árum seinna, eftir að eg kom til Mani- toba, að hann hefði farið til Michigan, Scomist þar að skóla- námi g útskrifast sem læknir. Tímann, sem hann var í Ontario fékst hann ekkert við nám, en vann hjá bændum og öðrum, hvar sem færi gafst. Aðeins tveir land- ar, Frímann Arngrímsson og Árni Jónsson, sem síðar varð prestur á Borg og Skútustöðum gengu á skóla í Lindsay, Ontario um vet- urinn 1876 og 77. Þessir þrír, Benedikt, Frímann og Árni, voru þeir einu af rúmlega 350 manns, sem fluttust með skipinu vestúr, sem nokkuð gátu bjargast í ensku á leiðinni vestur, höfðu fengið lítilsháttar tilsögn á íslandi. Þar sem segir, að Benedikt hafi náð atvinnu hjá járnbrautarfélagi sem túlkur, getur vel átt sér stað eftir að ihann kom til Michigan. Hann var 'bráðskarpur að viti og einkennilegur; batt aldrei sína bagga eins og aðrir fremur en honum sýndist. Til merkis um það má telja, að hann fór tvær ferðir til íslands. 1 þeirri fyrri fór hann aðeins til Reykjavíkur og til baka um hæl. í seinni ferðinni fór hann með skipi til Húsavíkur, fékk sér reiðskjóta til farar upp í Mývatns- sveit, þar sem systir hans bjó; gisti hann hjá henni eina nótt, og fór strax til baka úr landi. Ætt hans get eg ekki rakið til hlítar. Þekti vel Einar Björnsson föður hans. Hann var alkunnur um alla Þingeyjarsýslu, sérstaklega fyrir lífhræðslu. Hann þorði ekki að ganga á ibrú yfir læk, en kaus heldur að vaða hann. Annars var hann hraustleika og myndarmað- ur á velli. íBenedikt sagði mér hvernig á þessari lífhræðslu stóð. Einar lá úti í hríðarbyl að vetrarlagi, en bjargaðist nær dauða en lífi og náði sér aldrei eftir það. Kona Einars og móðir Benedikts held eg að hafi verið dóttir Gama- líels skálds í Haganesi við Mývatn — og þar hafi verið liður af ætt Benedikts Gröndals eldra. Gamaliel bróður Benedikts lækn- is kyntist eg á íslandi, þar sem hann var vinnumaður á Stóruvöll- um í Bárðardal. Hann kom vestur um haf fyrir mörgum árum og var hér á vegum Benedikts, sem reynd- ist honum vel að sögn. ' öðrum manni kyntist eg hér, sem ólst upp í nágrenni Benedikts. Það var Dr. Spannare, sænskur að ætt. Hann var^ um tímabil lækniy á Milton, þar 'hitti eg hann, og hann þakkaði Benedikt að hafa komið sér á framfæri. — Fleira í þá átt mætti eflaust teija ef mað- ur vissi um það. Jónas Hall. hafi komið hér enn, sem spáð var fyrir á s. 1. vetri að yrði hér á þessu ári.Atvinna í borginni hefir verið arðsöm'og nægileg til þessa, og er mikil enn, og margir hafa fengið, af bæjarbúum, góða björg ÚV sjónum, því góður afli hefir verið hér í sundunum úti fyrir. Er það einn sá fljótfengnasti gróði fyrir þá, sem stunda fiskiveiðar þegar vel gengur; en allir borgar- búar, sem hafa haft kraft til að leita sér brauðs, hafa haft gott upp úr tímanum hér á þessu ári, hvort iheldur á sjó eða landi, og líðan fólks alment góð. Félagslíf meðal íslendinga hér í borginni er nú að færast tröppu ofar; samfundir og samkomur hafa verið þéttari þetta ár en lengi undanfarið; á það rót sína að rekja til hins endurreista safn- aðarfélagsskapar, sem hér var komið á fót af séra K. Ólafssyni s. 1. vetur. Söfnuðurinn hefir not- ið nú guðsþjónustu á hverri helgi síðan, með hinum háttprúða kristnivin og guðfræðinema, Kol- beini Sæmundssyni fyrir leiðtoga. Síðan 15. marz s. 1. ihefir Mr. Sæ- mundsson þjónað hér hjá okkur með sigursælum ávinningi, því maðurinn er góður maður og að- laðandi og flytur hákristilegar ræður frá prédikunarstólnum. En hans þjónustu er nú víst um það að vera lokið, um tíma að minsta kosti; og annars manns er von snemma í þessum mánuði, séra j Rúnólfs Marteinssonar frá Winni- j peg, til a/S taka hans pláss og I starfa hér í vetur eftir því sem I heilsa og kringumstæður leyfa.— Sunnud. þ. 27. s. 1. mán. var okkar i hátíðlegasti kirkjudagur á árinu, 1 enn sem komið er. 10 ungmenni íslensk voru fermd af Mr. Sæ- mundson með aðstoð ensk lúterks prests hér í liorg; hafði Mr. Sæ- j mundson búið þau undir ferming- | una síðan í voy. Hlaut eitt þeirra barna skírn hjá honum stuttu á undan fermingunni. Um 25 voru | til altaris þennan dag, auk þarn- I anna sem fermd voru. Athofn I þessi fór fram á 'báðum tungumál- unum, ensku og íslensku, aðallega þó á ensku og var hin virðuleg- asta. Um 250 íslendingar voru við- staddir við þetta tækifæri. Félagssikapur af öðru .tægi með- al landa, fer heldur vaxandi við j hvern viðstaddan, fjölgun fólksins.* Nú.teljast að vera hér um 600 ísl. sálna og eru þó talsvert fleiri, sem menn hafa ekki nóg kynni af enn til að taka með í reikninginn. Sýnist því vera, sátu þetta gildi. Snotur peninga- Benóní, fyrir stuttu komin frá upphæð, sem svaraði dollar á höfuðstað fslands. Svo og Sigurð- var að leiks- ur Jónsson, er verið hefir hér á lokum afhent heiðursgestinum, og ströndinni lengi og familía ihans, og fleiri; og enn aðrir hafa komið til baka og sest að, sem hafa verið þau hjón kvödd og beðið farar- heilla heim til átthaganna — heim meu , rm*muKmu. r.. «1 ættlandsins ógleymaníéga. --í hér 4ður> fr4 California og víðar að hér sé orðið nógu margt af ís- Næsta morgun og þ I að. Því öllum líkar að vera í Se- lensku fólki nú, til að fara að, héðan- n°r^r me^ S*r0nf’, attle!! — Um annars ágústs sam- rumskast til einhvera nýrra fram- couver U. og þa an 1 komuna okkar hér í ár, vil eg fara kvæmda, sem sýndu í eftir kom-; ',ar v0 u ,eil J1™ , fáum orðum um enda þótt kæmi andi tíð, að eitthvað lægi effrir ís-| a,ður Þ»u logðu upp 1 íslands or|dáltið um hana j 33. t?bl’ Lög'bergs lendinga í þessayi framfaraborg,! «lua- — •.£» mið.ian s. 1- mánuð u , ----.-•> eins og flest eða öll önnur þjóðar- var IþrottamaSunnn nafnkunw Jóhannes Josefsson her í borginni og lék á. Orpheum leikhúsinu, í heila viku samfleytt. Nokkrir land- ar fóru þangað til að horfa á fim- brot, sem hér búa, og sem allra augu mættu líta; — og ekki gætu íslendingar í Seattle reist sér virðulegra og sómasamlegra minn- ingarmerki, heldur en kirkju, sem sýnist að vera orðin stór þörf á, ef sá félagsskapur á að þrífast hér. í það minsta, þarf að koma upp samkomuhúsi, sem nothæft væri til guðsþjónustu, hvað sem menn vildu kalla það annað en kirkju. Þetta ætti öllum að vera» augljóst mál. þ. á., sem tekið var úr prívátbréfi til vinar míns eins í Winnipeg, mér að forspurðu. " Þar hafði slæðst inn missögn á tveimur mannanöfnum hér. Þar stóð n. 1. , Kolbeinn Thordarson, guðfræðis- leikalist hans og gerðu goðan r0IPjnemi og prestur okkar íslendinga að. Mr. Josefsson og hans fy gj- , ,geattle nu> en 4tti að vera Kol- endur, foru suður til Oregon er heinn Sæmundsson o. s. frv. — þeir voru bunir hér. j Samkoma þessi, sem 'var réttkall- Þann 18. sept. s. 1. lögðu af staðj aður þjóðminjadagur náði til- héðan tveir íslendingar til FlQjjida j gangi sínum í þetta sinn, og hélt er það allöng leið, frá horni til sér að efni dagsins betur en oft horns n. 1. frá norðvesturhorni til; áður að mér fanst. Sagt er að þar suðaustur horns landsins. Ferð hafi verið full 500 manns saman- f íslensku ferðafólki, semjþeirra var heitið til frama og komið þann dag, eða kannské komið hefir hingað á þessu sumri j kannské meðfram til að leitajnokkuð fleiri. Prógrammið var á- veittu þau Mr. og Mrs. E. H. Kvar-J lukkunnar. “Land boom” mikið an mesta eftirtekt fólks. að kvöldi kvað hafa verið þar á þessu ári, þ. 11. júlí komu þau hjón hingað aftur á bakaleið frá Galifornia, á suðurleiðinni stóðu þau við hér aðeins næturlangt og að kvöldi þ. 12. flutti Mr. Kvaran fyrirlestur í einum fundarsalnum hér í Ball- ard./Sæmileg aðsókn var að fyrir- lestrinum og allir veittu máli fyrirlesarans sterkt athygli, og þó en sagt af sumum nú í rénun. Pilt- ar þessir voru Haraldur Hanness- son og Runólfur B. Thorláksson, gætt eins og fyr var getið, og leik- ir af öllum mögulegum sortum fóru þar fram. Stangastökk, hopp- stökk, kapphlaup, hnappheldu- hlaup og allskonar hlaup og gand- fréttagrein héðan. — Og 1 sam- bandi við þetta, mætti einnig geta dauðsfalls annars íslendings, þó í fjarlægð sé og aðeins fáum ís- lendingum kunnur hér aS fornu fari. Maður sá er Thorsteinn Sig- urðsson. Var hann ihér í Seattle fyrir rúmum 20 árum síðan, en flutti þá til Alaska og hefir verið þar síðan þar til í sumar, 1925, að það sannfréttist hingað að hann hefði druknað, við þorpið Craig, Alaska. Thorsteinn þessi var al- ment kallaður Thor, þegar hann var hér, var efnismaður og tré- smiður góður, reg'Iusamur og vel metinn og vitur á' meðal fólks er þekti hann; eg hefi þettá eftir ís- lendingum, sem þektu Thor þegar hann var þeim samtíða hér, fyrir 20 árum síðan, og eg get þessa dauðsfalls 1 því skyni, ef hinn látni l\efði átt ættingja á lífi eða nákomna vini austur frá eða á ís- landi, að þeir mættu þá fá að sjá um fráfall Thors og gera svo víð- ar í fyrirspuni um það, hvort helst sem þeim sýndist, ihvort heldur að skrifa hingað, eða til Craig, Alaska eftir meiri upplýsingum um þennan látna bróðifr. H. Thorláksson. báðir lausir og slippir menn, og á reið, sem sumir höfðu aldrei séð besta aldri. Þeir fóru í bifreið j fyr. Einnig glímur og kaðaltog. hins fyrhefnda. Lukkan sé með Karl Magnússon, glímukappi vann þeim! — Nýkominn heim úr 6jalla í glímunum og V. B. Olason mánaða útivist í Alaska, meðj var næstur honum, en giftu menn- konu og börn, er Mr. Karl Fred-jirnir sigruðu þá ógiftu á kaðlin- LATES 2421 W 62 St. SWEETE TÍ1AN W0RDS Búið til í Vestur-Canada er ávalt *‘nýtt“ á markaðinum. Kaupid i pundatali—sparar penirga Paulin Chambers Co. Ltd. Til Islendinga í Vctna- bygðuro. “The Ten einhverjum félli efni fyrirlesturs-j rickson, hann er forstöðumaður um; svo kann eg ekki þessa sögu ins ekki sem best í geð, sem var j North-Western fiskifél., sem hefir um "dularfull fyrirbrigði,” T)á dáðust allir að fegurð málsins hjá Einari og hvernig ihann flutti mál sitt. — Næsta ikvöld þ. 13. var kveðjusamsæti haft fyrir þau Kvarans hjónin, sem stofnað var til af lestrarfélaginu “Vestri” og stýrði samsætinu forseti þess fé- lags Mr. Á. S. Sumarliðason Pró- gram með stuttum ræðum og söng laxveiðaútgerð sína á 'Codiac Is- land, óg ihefir Mr. Fredrickson stýrt því búi fyrir félagið í mörg undanfarin ár. Margir íslending- ar, einkum ungir menn, hafa notið góðs með vinnu hjá honum þar lengri — Þann 30. ágúst s. 1. dó á spítala 1 Bellingham, Kristján Sveinsson, 74 ára gamall, sambýl- ismaður Vilhjálms Jóhannessonar Hólm, að Birdsbay, nokkrar mílur sunnan við Blain, Wash. Kristján var ógiftur alla æfi, var Sunnmýl- ingur, frá Steinboga í Eiðaþing- Þorlákur Jónsson. Commandments” — —i Tíu boðorðin. — Fréttabréf. Seattle, Wash. 3. okt. ’25 Árstíð sumarsins er nú að kveðja enn á ný, og haustið að heilsa; fylgir þó þeim tímamótum engin stórbreyting á veðri eða loftslagi hér hjá okkur vestur við hafið. Sólin er aðeins lægra á lofti og stráir því ekki eins heit- um geislum niður til okkar, sem um hásumartímann, að öðru leyti er varla sýnilegur haustblær kom- inn enn á loftið, í okkar sjóndeild- arhring. Nokkrir heitir dagar komu hér í júlí, komst hitinn þá hæst í 95 gr á Far.h. aðeins einn dag þó; ágúst var svalari og sól- arminni og færði okkur nokkrar regnskúrir seinni hlutann. Aftur var septemiber þur pg fagur iðu- lega, og alt til þessa dags líkara vori en hausti. — Óhætt má víst segja, að tíð og tímar á þessari slðustu árstíð hafi leikið við fólk hér á þessum stöðv- um, þrátt fyrir þó ekkert “boom” Höfuðverkurinn Alveg Horfinn. Hafði áður höfuðverk daglega. Lesið það sem G. G. Mann, frá Wooster, O., skrifar oss: “Mér líður langtum betur, síðan eg fór að nofti Nuga-Tone. Eg' hefi nú ekki kent höfuðverkjar í sex vikur, en þjáðist áður daglega. Nuga-Tone hefir því reynst mér hjálparhella. Lxknirinn sagði, að höfuöveiki mín stafaði frá óstyrkum taugum.” Lesendur vorir munu undrast, hve skjótt meöal þetta verkar. ÞaS bygg- >r upp taugarnar, auSgar blóöiö, veitir góöa meltingu og væran svefn. Nuga-Tone er ábyrgst, eða pening- unum skilað aftur. Athugiö ábyrgö- ina á hverjum pakka. Fæst hjá öll- um ábyggilegum lyfsölum. yfir sumartímann, og ávalt haft gott af, fengið 'bæði góða peningaj há á Fljótsdalsl\éraði og hafði bú og kannað um leið ókunnuga stigu. [ ið þarna með Vilhjálmi yfir 20 ár. Nokkrir landar hafa flutt sig Eg þekti Kristján í langa tíð, bæði fór þar fram og veitingar framjhingað á síðustu mánuðum ogjhér og heima á íslandi og fanst bornar með veislusniði, (banquetj sest að; fáa af þeim skal eg nefna,I tilhlýðilegt að geta dauða hans style). Mr. Kvaran las þar tví-j er eg man í svip eftir, svo semlhér, sérstaklega fyrir þá sök, að vegis úr gamansögum, því öllum | .Jóhann J. Straumfjörð úrsmiður, ^ tvö systkini hans, Guðmundur og þótti mikil skemtun í að heyrajfrá Eugene, Oregon, með konu og Kristín, dóu hér í iSeattle innan Einar lesa. Prógrammið var alt börn og uppeldismóður, einnig sömu tólf mánaðanna, hverra hið myndarlegasta. ym 100 manns flutti hingað ungfrú Sigríður j dauðsfalla er áður getið í Þessa merkilegu og árifamiklu j hreyfimynd sýni eg á þeim stöðum Miðvikudaginn, 2. sept. síðast-1 er hér segir. liðinn* andaðist Jjorlákur Jónsson! á Reynistað í Mikley, Hecla P. O. Að Wynyard, laugardaginn hinn Man. Hann var fæddur 30. sept. j 17. okt., tvær sýningar: kl. 7 og 1858 í Árholti í Axarfirði í Norð-;9.30. En að eins ein sýning í Kan- t ur-Þingeyjarsýslu. , dahar, kl. 8.45 sama dag. Ólst hann þar upp, en einnig í' ffros e« ^ndin^ Ærlækjarseli í sömu sveit. Full- Þrl»3udagJnn 20. okt. kl 7.30, og í þroska maður kvæntist haun i Leslle ^ama dag kl. 9.15. Helgu Þórðardóttur frá Péturs-| Myndina sýni eg aftur í Wyn- stþðum á Langanesströndum.! yar^ föstudaginn 23. okt, tvisvar Dvöldu þau fyrst á Vopnafirði, en síðar á Langanesströndum. Konu sína mistf Þorlákur Í5. nóv. 1899. Þau hjón eignuðust 3 j stúlkur. Dó ein þeirra í æsku, en sinnum, kl. 6.30 og kl. 9.00 og í Mozart sama dag kl. 8.15. “The Ten Commandments” er í tveim þáttum. Er hin fyrri frá dögum Mósesar. Sýnir meðal ann- ars flótta Gyðinga frá Egyptft- CANADA GREIÐIR GÖTU BŒNDA SINNA CANADA hefir fyrir löngu viðurkent landbúnað- inn sem megin undirstöðu iðnað. Þess vegna er það, að alt, sem eykur á velferð bændanna, verð- ur Canada til heilla. Á síðari árum, efir stjórnin unnið kappsamlega að því, með laganýmælum, stjórnarráðssamþylktum og reglugjörðum, og ekki sízt ráðstöfunum landbún- aðardeildarinnar, að hrinda hinum og þessum stefnuskrár atriðum í framkvæmd, með það ávalt fyrir augum — að greiða götu Tióndans. Eins og þegar heffir verið vikið að, hefir vöru- flokkun mjög að því stuðlað, að víkka út og bæta markaðinn fyrir afurðir bænda. Þó er flokkunin ekki eina tilraunin, sem stjórnin hefir gert í þessu ekki eina tilraunin, sem stjórnin hefir gert í þessa átt, þær eru margar fleiri. Því tilraununum fer -stöðugt fjölgandi, þar sem stjórnin ibeitir sér fyrir beinlínis, eða qbeinlínis, að greiða götu bóndans, og stuðla þar með að aukinni velferð þjóðarinnar yfirleitt. 1. Aðstoðar Bændur VJð feölu Afurða: fa) Búpeningsverzlunln viO BretJand hðfst ð. ný 1. apríl 1923, eftir aTS hafa legtð niðri I 30 ár. 1923 voru 67,672 gripir sendir til Englands; 1924, 79,436, en fram til 24. sept. 1925, 73,800 grip- ir hafa verið sendir þangað og m4 ætla að talan komist upp 1 100,000 I ár. (b) Endurbœttar aBfertSir i canadiskum Btockyards, hafa verið innleiddar af landbúnaðarráðuneytinu. (c) Oripasf/ningar og sölur, voru inn- leiddar 1923, og hafa etuðlað mjög að bættri meíðferð og fððrun sláturgripa. (d) KjötskoOun, hefir mjög aukið álit canadisks kjöts á erlendum markaðl og glætt áhuga innanlands fyrir gripa- ræktinni. j • I (e) Eftirlit dvaxta frá sendistöOvum, var fyrst framkvæmt I fyrra, og hefir mælst vel fyrir meðal kaupenda og seljenda. (f) MairkaOur fyrir canadfskt tóbak, er stöðugt að færa út kviarnar, fyrlr til- stilll landbúnaðarráðuneytisins. II. Aukin Vörugæði: (a) Flokkun vörutegunda, svo sem smjörs, osts, svínakjöts, epla, jarðepla, eggja, ullar, grasfræs o. fl., hefir komið að gððu haldi, aukið traust kaupanda á vörunni og þar af leiðandi hækkað verðið. v. (b) MeO wýju/m, rœktunar-aOferOum hafa nýjar tegundir ávaxta og korn- tegundir, komið á sjðnarsviðið. Má þar tilnefna Marquis hveitið, hið nýja Garnet hveitið, McKay erturnar, og Melba eplin ágætu. » (c) MeO útbreiOslu hreinkynjaOra gripa (nauta, hrúta og gialta), hefir búpen- ingsræktin komist á margfait hærra stig og orðið miklu meira arðberandi. (d) Landbúnaöarsýningarnar, er stjðrn- " in hetfir veitt fjárhagslegan stuðning, hafa mjög aukið áhuga fyrir endur- bættri griparækt og komið bændum að ðmetanlegu liði. III. Glætt Áhuga og Endur- bætt Framleiðsluna: (a) Skilgreining jarOepla til útsæðis, hefir stuðlað mikið a sölu útsæðisjarð- epla i Bandarlkjunum og bætt canad- iska jareplauppskeru til muna. (b) Flaxrœktin er viða komin á hátt stig, hefir verið endurreist I mörgum héruðum og innleidd I nýjum. (c) Tóbaksrcektinni hefir drjúgum .mð- að áfram og gðð aðstoð veitt, að þvl er tnarkaðsskilyrðum viðkemur fyTir vör- ur frá Quebec og Ontario. Og nú I ár, hafa með gððum árangri verið rann- sökuð skilyrðin fyrir sllkri framleiðslu I British Columbia, sem gefur von um frekari aðgerðir á komanda árl. (d) EggjaframleiOslan hefir tekið mikl- um framförum, sökum Egg Laying Contests, sem innleidd voru fyrir fjór- um árum eða svo, og hefir bætt ali- fugiahjöð Canada stðrlega. (e) Rœktun Silver• Black Fox, er nú komin á fastan grundvöll, og má það þakka starfi landbúnaðardeildarinnar, er innleiddi fast eftirlit með slíkri fram- leiðsJu, fyrír treimur árum. Hefir deildin stqfnsett Fox Research Station, til þess að aðstoða við fððrun og kyn- bætur refa, og I sambandi sjúkdðma. IV. Lækkaður Framleiðslu- kostnaður: (a) InnleiOsla Crop Rotation, sem hef- ir viðhöfð verið á tilraunabýlunum, hefir kent bðndanum að nytfæra sér betur land sitt. * (b) Innleiðsla betri ræktunaraöferOa, hefir sparað orku, aukið framleiðsluna og dregið úr kostnaðinum. (c) Bœttar fóðrúnaraOferöir búpenings, hafa_ rejmst bðndanum notadrjúgar og .aukið ^arðinn af framleK^slu hans. (d) Tnnleiösla nýrra og betri tegunda af korni og ávöxtum, ásamt flaxi Ojf tðbaki, hefir aukið framleiðsluna á þessum sviðum stðrkostlega og arð bðndans að sama skapi, án nokkurs aukins framleiðslukostnaðar. I (e) SýningarstöOvar, 150 að tölu, eru dreifðar hér og þar um landið, þar sem sýndar eru I raun og sannleika, rota- tions ræktunar og fððrunar aðferðim- ar, er viðhafðar hafa verið á tilrauna- býlunum og gefist þar vel. Er bænd- um þar sýnt, hvernig draga má úr framleiðslukostnaði, en auka fram- ieiðsltína um leið. , V. Vernd Gegn Svikum: (a) Áburöartegundir eru vandlega rann- sakaðar, skfásettar og skoðaöar, sam- kvæmt Fertilizers lögunum. (b) Fóöur er selt samkvæmt skilyrð- um sem fram eru tekin I fóðurbætis- lögum, er ákveða hegningu gegn sölu fððurs innan viss gæðatakmarks, eða sem væri búpeningi ðholt viðurværí. (c) fftsœöi er selt samkvæmt útsæðis- lögum frá 1923, er flokkað, og útsæði með illgresi I fyrirboðið til sölu. (d) NiOursoöin matvceli, verða að full- nægja áritaninni á hverju Iláti og ná réttri vigt; öll vörumerki á niðursoðn- um ávöxtum ífe mjðlk, verða að ná samþykki landbúnaðardeildarinnar, áð- ur en þau eru*notuð. * VI. Barátta Gcgn Sjúkdómum og Plágum: (a) Útrýming dreps i hveitt I Sléttu- fylkjunum, er að færast nær takmark- inu jafnt og þétt, fyrir látlausar til- j-aunir landbtinaðardeildarinnar I þá átt. Hefir hún fjölda sérfrs^ðinga, er um það annast og hefir auk þess kom- ið á fðt Rust I.aboratory. Enn frem- ur hefir hún gert margar tilraunir með hveititegundir, sem llklegastar eru til að verjast bezt þessari plágu. (b) Útrýming Bovine tœringarinnar, er einnig stöðugt að færast nær markinu, og má sllkt þakka starfi landbúnaðar-. deildarinnar. fi) Viöurkendar, hreinkynjaðar hjarð- ir, eru nú 1945 I landinu, sem eru á- byrgstar að vera lausar við berkla, og 1 viðbót 2187, er innan skams fá sams- konar heilbrigðis skýrteini. fii) Vmdæmi, sem laust er við berkla 1 1 gripum, liggur við Carrnan I Manitoba og annað_ að Chateauguay-Huntington I Quebec. Hið fyrnefnda stofnað 1923, en, það slðargreinda 1924. Enn frem- ur er eitt sltkt umdæmi I stofnun á Prince Ed. Island, jafnfrdmt þvt sem hafnar eru tilraunir I þessa átt I Fra- ser dalnum I British Columbia. ('iii) SamkVæmt þessari gripaskoöunar reglugjörö, eru peningsskoðandr fram- kvæmdar af starfsmönnum landbúnað- ardeildarinnar og hafa þær stuðlað að framförum á sviðf griparæktarinnar. (c) Kláöi á nautgripum, Cfiolera i svin- um og Olanders, eru nú að miklu leyti úr sögu, enda undir stöðugu eftirliti. (d) Skaösemdar ormar, svo sem engi- sprettur, European com borer, gipsy mölur, spruce budwarm. og dökki möl- urinn, mundu hafa oraakað ðendaniega miklu meira tjðn, ef landbúnaðardeild- in hetfði elfki ávalt vakað á verði og reynt að stemma stigu fyrir ðfögnuði þessnm. ^tvær hfa, eru þær: Sigþora, kona landj og ffir þeirra ^ir Rauð^_ Krisíjáns Tómassonar kaupmanns; hafið. hvernig ,hafið klofnar og áRcymslað1 Mikley og Stefaníal, kgt gaman aftur Sig’urbjorg, kona Stefans Helga- _ . , . .. ... 1 Þessi mynd þykir ein hin stór- fengilegastav sem enn hefir sýnd verið. Síðari þátturinn, sem er eftir Jeanie MacPherson, þykir einnig fmjög tilkomumikill. Capitol leikhúúsið í Winnipeg sýndi mynd þessa 17.—22. ágúst s. 1. sumar, og seldi aðgang 75 cent fyrir fullorðna og 25c. fyrir bðrn innan 12 ára. Eg sel anðganginn' sama verði. Tvær aðrar stórmerkar' myndir sýni eg í Vatnabygðum síðar í haust: “North of 36”, eftir Em- erson Hough, er samið 'hefir “The Covered Wagon”, óg “The Thun- dering Horse” pftir Zane Grey. Með virðingu, . J. S. Thorsteinsson. Að þessu og mörgu -fleira, starfar" landbúnaðardeildin jafnt og þétt. Er það engum vafa bundið, að þér fylgist með áhuga með starfi hennar á þessum sviðum. peir, sem æskja frekari upplýsinga, geta fengið þær ásamt bæklingi um þessi efni, með þvl að skrifa: Domlnion Department of Agriculture, Ottawa sonar, 'bónda í. Mikley. Þegar kona Þorláks heitins dó, stóð hann uppi einmana, með tvær litlu stúlkurn- ar sínar, varð hann þá af fremsta megni að ganga þeim í föður og móður stað. Sigþóru dóttur sína hafði hann ávalt með sér, en yngri dótturinni útvegaði hann gott fóstur. Hann kom til Canada með eldri dóttur sína í júlí 1905. Dvaldi hann um eitt ár í grend við Gimli, en ávalt síðan í Mikley, mörg síðustu ár hjá dóttur sinni og tengdasyni ; naut hann þar góðrar hjúkrunar og kærleika og umönnunar, er elli og sjúkleiki sótti hann heim. Hteislu hans fór mjög hnignandi síðasta ár æfi hans, andaðist hann sem fyr er sagt 2. sept. síða%tliðinn, af innvortissjukleika. Líklega hefir Þorlákur heitinn lengst æfi sinnar átt í baráttu, fyrst vjð fátækt, sem er lamandi fylgifiskur margra, síðar við sjúk- dómsstríð og dauða konu sinnar, ogsvo ábyrgð og umönnun móður- lausu stúl'knanna sinna. En hann náði hlutverki sínu til fullnustu, lifði það að sjá þær komast vel til manns, umkringdar ástvinum og elskulegum bðrnum. Þorlákur heitinn var trúr verk- maður, sem vann með dygð og skyldurækni, hvert starf meðan kraftar entust. Lengi æfi sinnar var hann fjármaður, var honum það sérlega kært starf og kunni góð skfl á, og var kært um að tala. Hann var jarðsunginn sunnudag- inn 6. sept. af sr. Sigurði ólafs syni. Fór fyrst fram kveðjuathöfn frá heimilinu en síðar frá Mikl eyjarkirkju. Fjöldi fólkp fylgdi honum til grafar. Vertu sæll samferðamaður, vin- ur, og faðir! Þú vanst af ítrasta megni með-j an æfidagur pinn entist. Hvíl nú í friði algóðs Guðs. Vinur. — HAtJST. Vaskur kallar vinda her, Víga fjallar ljáinn: Bjarkir allar barma sér, Blöðin falla dáin. Þótt aldna sagan ýfi sár, Það ekki klaga máttu, Þó blóm í baga bíði fár, Ei 'brjóst þitt naga láttu. Október. Oft má sýta okkar þrá, Angurs hlita veldi— Stúrnir ýtar stara á Storð und hvítum feldi. R. J. Davíðsaon. OKEYPIS 5 Tube Radio Set ÓKEYPIS Sendið áritun yðar 'í frí- merktu bréfi; og fáið frek- ari fréttir um Tilboð vort. Radiotex Co. 296 Broadway, New York. $1000.oo VEITTIH hverjum þeim, er sýnir aOeltthvaTJ 1 þessari auglýs- ingu, aé eigi sam- kvæmt sannleik- anum. TÆKIFÆRI YF)AR til aO kaupa beint frft. verkemltsj- - unni ekta alull^r fatnað. $50.00 virbi. Fötin handsaumuö og fir ^gerge eöa Worated. Nýjasa sni« — ein- AA OO eSa tvíhnept., fyrir a« eins .............. Send No Money—Write for our Spodal Offer. Terfect Flt and Satisfaction liuaranteed. Kvenna $10.00 -SPECIAL OFFER- Karla Virði Ekta Silki Sokkar Fyrir Aðeins $1.00 Sex pör atf þykkum eöa • þunnum, ekta SILKI SOKKUM, kvenna, $10.00 virCi, fyrir að elns Abyrsst at vera úr Bezta Efnl. Tólf pör atf ekta, karlmanna SILKI- SOKKUM, þunnum eöa þykkum, $10.00 virCi, fyrir aöeins $1.00 Hendið Enfa Peninga. F^krifiÖ oa* strax eftir frekari upplýsingum. lhe Allied Sales Co., 150 Nassau St., New York, N.Y

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.