Lögberg - 15.10.1925, Síða 8
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
15. OKTÓBER 1925.
FUBS
með
verulegri ábyrgð
Fást ávalt Kjá
HURTIGS
Reliable Knrriera
I
383 Portage Ave., Winnipeg
Sargent Pharmacy
Vér erum *érfrœðingar í öllu er a ft
meðalaforskriftura lýtur. Aðeina úrvals
efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og
lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá
088 ljÓ8, vatne og gasreikninga og spar-
að t>ar með ferð ofaní bæ.
SARGENT PHARMACY ,
724 Sargent Ave. Phone B4630
Til leigu herbergi með húsmun
um að 524 Victor str.
Or Bænum.
Til sölu: Hús með miðstöðvar-
hitun ásamt 20 ekrum af landi, að
mestu ruddum, að eins Vá mílu
frá Gimli. Góður heyskapur,
nægilegt vatn. Sanngjarnt verð,
góðir skilmálar. — Skriflð til Box
546 Blaine, Wash., UjS.A., eða B.
B. Olson, Gimli, Man.
Lögberg kom einu sinni út í
hálfri stærð, en þegar það stækk-
aði aftur, varð þessi vísa til:
Við einfeldnina er það ihætt,
illa trúi eg hún vinni,
er nú Lögiberg endurfætt
í tvöfeldni sinni.
C. R. Casper.
Tvö björt og rúmgóð herbergi,
nú þegar, með eða án húsgagna,
að 631 Victor St. Herbergin eru
uppi á lofti, hlý og þægileg. Upp-
lýsingar veitir Mrs. Benson —
s:mi A-1096.
Wonderland.
Eitt eða tvö björt og rúmgóð
herbergi til léigu, að 940 Inger-
soll Street. Talsími A-8020.
Tvö bjjirt og rúmgóð herbergi,
fást til leigi| nú þegar, að 800
Lipton Street hér í borginni. Upp-
lsýingar veitir Mrs. Guðmundur
Árnason, þar á staðnum.
Sími :*—A-4584.
Tveir íslenskir, einhleypir
menn, geta fengið fæði og húsnæði
nú þegar með mjög sanngjörnum
skilmálum, í ágætu húsi í vestur-
bænum. Upplýsingar veittar með
því að kalla upp A-9670.
Dr. Tweed tannlæknir, verður
staddur í Árborg, þriðju og mið-
vikudag, 27, og 28. þ. m.
Miðaldra. kona, sem vön er mat-
reiðslu og öðrum venjulegum inn-
hússtörfum, getur fengið hæga at-
vinnu hér í borginni nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu Lög-
bergs.
Þrjá síðustu daga af yfirstand-
andi vikur sýnir Wonderland leik-
húsið hrífandi kvikmynd, sem
nefnist “North of 36.” Getur þar
að líta þá stærstu gripahjörð, sem
sést hefir í einu lagi, eða fjögur
þúsund að tölu. Var hún flutt frá
Texas til járnbrautarinnar í Abi-
lene í Kansas. Var \þangert ,f sam-
bandi við kvikmyndun hinnar
merkilegu sögu eftir Emerson
Hough, “North of 36”. Er það ein
af Irvin Williat myndunum fyrir
Paramount félagið.
Megin ihlutverkin í þessari
j merku mynd, hafa Lois Wilson,
I Jack Holt, Ernest Torrence og
| Noah Beery. “North of 36.” var
i búin undir kvikmyndun, af James
! Hamilton. Leikendur eru allir
undantekningarlaust, hreinasta
; fyrirtak.
Á mánu- þriðju- og miðvikudag-
inn í næstu viku, verður sýndur á
Wonderland kvikmyndaleikur, sem
nefnist “Enticement.” Er þar um
að ræða hrífandi ástaræfintýri og
er Lenore í raun og veru söguhetj-
an. Tveir menn fella til hennar
ástarhug og er hugarafstöðu henn
ar til þeirra, lýst í. leiknum. Með-
al bestu leikenda, má nefna Mary
Astor, Clive Brook, Yan Keith,
Louise Dresser, Vera Lewis, Edg-
ar Norton,. Mathilde Comont og
Rusell Arohainbaud. Mynd þessi
er tekin undir umsjón Thomas H.
Ince félagsins.
Mánudaginn 5. þ. m. voru gefin
saman í hjónaband, Edgar Green
Mooney og Lillian Thorlakson.
Er brúðurin dóttir þeirra hjóna,
Þorstein^ Thorlákssonar og Hlað-
gerðar konu hans. Giftingar-at-
höfnin fór fram að heimili þeirra
Mr. og Mrs. Alex Johnson á Aca-
demy Road, Er Mrs. Johnson
systir brúðarinnar. Hjónavígsl-
una framkvæmdi dr. Björn B.
Jónsson. Um 50 gestir voru í boði
hjá þeim Johnson’s hjónum og var
veizla sú hin ríkmannlegasta.
Ungu hjónin fóru samdægurs af
stað suður í Bandaríki og verður
heimili þeirra í Miami, Florida.
Athygli íslenzkra foreldra hér
í Winnipeg skal samkvæmt beiðni
dregin að því, að hin árlega ís-
lenzku-umfreðarkensla, unddir um-
sjón þjóðræknisfélagsdeildarinn-
ar ‘“Frón”, hefst mánudaginn þ.
19. þ.m. Kennari er ráðinn hr.
Ragnar Stefánsson, er áður hefir
sint því starfi um tvo vetur hér í
bæ. — óskað er eftir að sem
flestir íslenzkir foreldrar festi
þetta í minni og greiði götu kenn-
arans eftir föngum. — Kenslan
verður að öllu frí, eins og áður
hefir verið. — Upplýsingar veitir
framkvæmdarnefnd “Fróns”, er
á ársfundi deildarinnar 5. þ. m.
Nefndina skipa þeir: Hjálmar
Gíslason, forseti; Páll Bjarnason,
varaforseti; Páll HalLsson, ritari
(endurk.); Sig. Oddleifsson, fjár-
málaritari (endurk.) og Sigubjörn
Sigurjónsson, gjaldkeri (endurk.)
I. L. P. stjórnmálafundur verð-
ur haldinn í fundarsal Sam-
bandskirkjunnar hér í bænum á
föstudagskvöldið þann 23' þ. m.
kl. 8. Þar talar ihr. J. S. Woods-
worth og önnur þingmannsefni
þess flokks. Auk þess, sem upp-
byggilegt verður fyrir hvern
einn að vera þar áheyrandi, ætti
það p.ð finnast brýn skylda fyrír
hvern mann og hverja konu að
hjálpa til að öll þingmannsefni
þess flokks nái kosningu. Nán-
ar mun þessa fundar verða get-
ið í næstu viku. A. O.
Minnisvarði landnem-
anna á Gimli.
Nefnd sú, er stendur fyrir fram-
kvæmdum í þessu máli, hefir á-
kveðið að halda samkomu á Gimli
fimtudaginn þann 21. þessa
mánaðar. Verða þá liðin rétt 501
ár síðan íslendingar stigu þar á
land og ibyrjuðu sitt fasta og var-
anlega la^idnám. Nefndin gat
ekki komið í framkvæmd að fá
. það fé saman, sem nauðsynlegt
I var, til að fullgjöra, jafnvel und-
' irstöðuna, svo hægt væri þennan
j dag að leggja hornsteininn að
] þessum fyrirhugaða minnisvarða
vorra fyrstu frumbyggja í Vestur-
Canada. Þetta samkvæmi verð-
ur því haft og haldið sem fýrsta
athöfn í þessu okkar mikilsverða
máli og verða þar og þá teknar
fastar og ákveðnar framtíðar á-
lyktanir í málinu.
Dr. B. J. Brandson hefir góð-
fúslega orðið við tilmælum nefnd-
arinnar að flytja þar ræðu við
þetta tækifæri. Veit nefndin, að
fólki verður hin mesta ánægja
veitt með því að fá hann til að
flytja fyrstur manna þetta mál
opin'berlega til íslenzku þjóðar-
innar hér vestra. Nefndin er
einhuga í því, að gjöra alt, sem
henni er framast unt í því
tvennu:
Fyrst, / að varðinn geti orðið
sveitarbúum til sæmdar og öllum
þjóðflokki vorum hér vestra ,og
Annað, veglegt og viðeigandi
sðgulegt tákn frumjbyggjanna ís-
lenzku í þessu landi um ókomna
tð.
Enn fremur hefir frú Alec.
Johnson, ungfrú Rósa Hermanns-
son og herra ritstj. Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum lofast til að
skemta með söng á þessari sam-
komu.
Nákvæmari auglýsing verður
síðar gefin um samkomuna.
í umboði nefndarinnar,
B. B. Olson,
ritari.
SAGA.
Eina íslenzka skemtlritið vestan
hafs. Yfir 300 bls. á ári. Árg. $2.00
Hver bók $1.00. Útg. Þ. Þ. Þor
steinsson, 732 McGee St. Winnipeg
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI
Jslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg.
Kepsla veitt i námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir
miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem-
endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.
— Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með
viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og kriát-
'.ndómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk.
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og
$25.00 um nýár.
Upplýsingar um skólann veitir undirritaður, /
Tals.: B-1052.
Hjörtur J. Leó ,
549 Sherburn St.
Q asvp cjkajl^uJ
-fe
M-c C0UlAt
btCLu . uUáj lr-c^t
ojl fctvo ‘iorujc&t' ^VuCt tui-
■LcaJ; c&su, Ue ^o-CJL
•5 * |j
Leu cto 'tluUv
ulxUj> Uáj
4t HlLu
LtCfi
m
FUNDARB0Ð
Þingmannsefni frjálslynda flokksins í
Selkirk-kjördæminu, Dr. W. H. Gibbs,
heldur stjórnmálafund í
Föstud. kv.
16. Október
ARBORG
Ennfremur flytur þar ræðu, W. J. LINDAL, lögmaður,
Skorað er á íslenzkan almehning í Arborg og grend
að fjölmenna á fundinn.
Kjörkaup á Eldivið
Vér höfum um 300 cords af ágætum eldivið, ófúnum,
þurrum og af meðal stærð til sölu.
Tamarack - - $8.50 per cord
Pine - - $7.00
Spruce - - $7.00
Poplar - - $6.50
Slaps - - $6.00
Slaps í stóarlengd hálft cord $4.09 Millwood $3.00
Talsími að deginum A2191. KveldinA7224
THORKELSSON, Box Manufacturer
66
66
<6
46
ét
46
46
46
Vantar 20 Islenzka menn
Vér þörfnumst 20 íslenzkra manna og
drengja, til að Isera rakaraiðn og vélameð-
ferð—tvær bezt borguðu iðngreinarnar,
iem kendar eru í veröldinni i Öag. Alls-
staðar eftirspurn eftir Auto-Tþaétor Gae
sérfraðingum, garage mönnum, rafkveykju sérfræðingum og rökurum.
Mörg hundruð Islendingar, hafa lært iðn sina við Hemphill Trade skél-
ana. Byrjið nám nú þegar, svo þér getið fengið góða atvinnu, eftir
nokkrar vikur. Vér höfum ókeypis vistráðningastoíu, er útvegar yður
atvinnu. Heimsækið næsta skólaJ á morgun og fáið vora stóru, nýju
verðskrá. Ef þér getið ekki komið, skrifið eftir eintaki.
Hemphill Trade Scliools Ltd.
580 Main Street, Winnipeg — 1827 S Railway St., Regina — 119 20th St.
East, Saskatoon — 808 Centre St., Calgary — 10212 lOlst St., Edmonton.
ZTr°í G.T.WatchShop r™X.
WINNIPEG
Vandaðar aðgerðir; alt verk ábyrgst; fljót og áreiðanleg
afgreiðsla; áætlanir um kostnað við aðgerðir gefnar fyrir-
fram. Eigandi
GARL THÖRL&KSON, Crsmiður.
.„»»•11
h*!j
lir'J
I 'mI
cREAm
HundruÖ bænda vilja heldur senda oss rjómann,
sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring.
MarkaÖur vor í Winnipeg, krefst álls þess rjóma, sem
vár getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð
og það tafarlaust. •
Sendið næsta dunkmn tn næstu stöðvar.
Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er
af hinu canadiska bankakerfi.
♦♦♦
i* Swedish-American Line
*
±
T
T
T
T
f
T
T
f
f
♦!♦
HALIFAX eða NEW YORK
Drottningholm viglir frá New York laugard. 24. okt.
Stockholm siglir frá New York þriðjud. 17. nóv.
Drottnmgholm siglir frá New York fimtud. 3. des.
Gripsholm siglir frá New York miðvikucf. 9. des.
Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. jan. 1926.
Á þriðja farrými $122.50.
Fáið farbréf yðar Jijá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American Line
470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266
^^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦^^♦^'
*
f
f
f
f
f
f
f
Ókeypis bæklingur í sambandi við
sápugerð.
Mjög auðvelt að búa til þvotta- Og j
andlitssápu.
Á hinum gömlu og góðu dögum j
bjuggu hinar hygnu húsmæðurl
til sína eigin sápu. Yar það eins
og gefur að skilja talsverðum erf-
i iðleikum bundið, því þær urðu
1 fyrst að búa til lútinn úr viðar-
ösku. En nú er nokkuð öðruvísi á-
statt. Hundruð canadiskra hús-
mæðra, tbúa til sína eigin sápu, en
þurfa nú ekki að glíma við viðar-
ösku. Þær fá lútinn á fáein cents
í matvörubúðinni og eftir það, er
verkið auðvelt.
Framleiðendur Gilletts Flake
Lye, hafa gefið út dálítinn ibækl-
ing, er veitir skýrar leiðbeiningar
í sápugerð, —• sýnir meðal annarsj
hvernig nota má tólg, bein og ým-
islegt fleira, sem venjulegast er
kastað í sorpkönnuna. Aðferð
■þessi hin nýja, er afar einföld,
kástar lítið og getur ekki mistekist
ef reglunum er fylgf. Með þessuj
má spara drjúga upphæð af pen-
ingum, auk ánægjunnar, sem það
hefir í för með sér, að búa til sinn
eigin varning til heimilisnota.
Lesendur blaðsins geta skrifað E.
IW. Gillett Co., Ltd., corner Fraser
Avenue and Liberty St., Toronto,
og fengið óekypis þenna nýja Lye
bækling.
Wonderland
THUATRB
fimtu- föstu- og laugardag
þessa vikn.
“NORTH 0FJ36
eftir Emersou Hough
ásamt JACK HOLT,
ERNEST TORRENCE
LOUIS WILSON
LOIS WILSON
NOAH BERRY
r--
9. kafli “INT0THENET”
►
Einnig: Gaman og Fréttir.
mánu- þriðju- og miðvöradag
næstu viku.
“ENTICEMENT"
Eftir sögu Cline Arden
Bráðum kemur
TheTen Commandwents
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
Phone: N-9405
FRIÐÞJÓFUR M. JÓNASSON
Teacher of Piano
Graduate from Leipziger Con-
servatOri
(Prof. Teichmullers Method)
735 Sherbrook St. Ph. N-9230
Province.
Myndin, sem Province leikhúsið
sýnir næstu viku, heitir “Lorraine
of the Lions, og er tekin undir um-
sjón Universal Jewel félagsins 0g
er Norman Kerry í raun og veru
höfuð persónan. Myndin er tekin
á meðal æstra villidýra og særast
þiír Ieikendurnir allmjög. Mynd
þessi lýsir æfiferli ungrar stúlku,
Tarzan að nafni, er eytt hafði
bernskudögum sínum milli villi-1
dýra á Suðurbafseyjum. Loks er
jhenni bjargað og hún flutt til
j menningarlanda, þar sem hún
I kemst í margvísleg spaugileg æf-
intýri. Af helstu leikendum má
nefna Patsy Ruth Miller, er leik-
ur Lorraine. iSagan er eftir Isa-
dore Bernsteine, en Edward Sedg-
wick, setti hana í leik.
Finnið—
,THORSTEIN J. GÍSLASON
204 Mclntyre Blk. F. A-6565
í sambandi við
Insurance af öllum tegundum.
Hús í borginni til sölu og í
I skiftum.
Mörg kjörkaup í
Market Garden býlum.
C. J0HNS0N
hcfir nýópnað tinsmíðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um alt, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaoes og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur 'afgreiðsla. Simi. A-4462.
Heimasimi — A-7722.
RJOMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir íramleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúmaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJÓMANN TIL
The Manitoba Go-operative Dairies
LIMITKD
AUGLYSIÐ I L0GBERGI
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment ís at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
œmbined yearly attendance of all other Business CoTleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385H PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessi borg liefir nokkurn tíma
haft innan vóbanda sinna.
Fyrirtaks máltiSlr, skyr:, pönnu-
kökur, rullupyilsa og þjóöræknis-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á.
WEVEL CAEE, 692 Sargent Ave
Simi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
Öm-bylgjui
við arineld bóndans.
Til þess að fá toesta útkomu, þá
sjáið um að þegan þér sendið að,
Sask. Co. op. Creameries tag sé á
sendingum.
Saskalcliewan Gi Operative
Creameries Limitea
WINNIPEG i MANITOBA
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bldg.
‘ WINNIPEG
Annast um fasteigmr marina.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsátoyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srlf stof usiml:
A-4263
Hússími: B-3326
6. THDWIS, J. B. THDBLEIfSSOH
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Áaetlanir veittar. Heimasími: A457I
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbinglýtur, Öskað eftir viðskiftum
Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phóne BI900
A. BSRGMAN, Prop.
FBBH HEHVICE ON BDNWAT
OUP AN DIFFERENTIAL GBEABl
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsækið ávalt
Dnbois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
íborginni er lita Kattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 HargravcSt. Sími A3763
Winn peg
CANAOIAN PACIFIC
NOTID
Canadian Pacific eimskip, þegar þér
ferSist til gamla landsins, Islands,
eöa þegar þér sendiB vinum yCar far-
gjald tll Canada.
Ekki hækt að fá betri oðbúnað.
Nýtízku skip, útbúin meS öllum
þeim þægindum sem skip mi velta.
Oft farið á mllli.
Fargjnld ú þriðja plássl mllll Can-
ada og Rcykjavíkur, $122.50. ,
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald. ,
LeitiS frekari upplýslnga hjá um-
boðsmanni vorum á Btaðnum ♦Bí
skrifiö
W. C. CASEY, General Agent,
346 Main St., Winnlpeg, Mi
^ eSa H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við Kvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
íslenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnioeg