Lögberg - 21.01.1926, Page 4

Lögberg - 21.01.1926, Page 4
Bls. 4 LÖGBERG FIMTUBAGINN, 21. JANÚAR 1926. '£ o g b c i q Geíið út Kvern FÍTntui.iag af »Ke CoF utnbia Press, J,td„ sCor. Sargent Ave. & 7 oronto Srr.. Winnipeg, Man. TsÍHÍinnvi N-8327 oó N-832S JÓN J. SILDFELL, Editor Otín&slmft ti' b!a?sin»; T«f emVHM PRfeSS, Uri., Bax 3171. Winnipeg, M.an- Utanfesknft ntsljórans; éO. fOR Í.OCBERC, Bo» 3172 Winnipeg, Rfan. I >,e I.iiKbeig' ie prtnted and publlehed by Tbe Columbia Pres*. Llmited, to the Columhia Huilding, t»5 Sargent Ave, Wlnnlpeg Manitoim. í skuggum lífsins. Lífið hefir sínar dökku skuggahliðar, eins og þaer björtu og sólskinsríku. Allir menn vildu óefað kjósa sér birtuna og Ijósið,/ en kringuínstæður lífsins ómótstæði- legar, varna mönnum þess stundum, og dæma fleiri, eða færri til þess að eyða lengri eða s'kemri hluta æfi sinnar í skuggum þess. (Jamalt íslenzkt máltæki segir “þ«ð_ reyn- ir ekki á hreysti kappans fyr en á hólminn er komið. ” Þá reynir fyrst á hið verulega g-ildi mannanna, þegar skuggar lífsins hafa um- kringt þá og kross mótiætisins lagst yfir þa. ^ Fyrir nokkrum dögum síðan fékk ritstjóri Lögbergs boð frá öldruðum íslendingi, sem bú- y settur er liér í bænum, en sem um langt skeið. var einn af hagsýnustu og atorkumestu hænd- um í bygðum Mestur-lslendinga. Maður þessi oftir atorkumikið lífsstarf situr nú í skugga lífsins — er fyrir nokkni orðinn blindur, en þrátt fyrir það þó honum sé vamað að beita kröftum þeim, sem hann enn á yfir að ráða við nin almennu störf lífsins og sjá ljós dagsins, er bjart í sálu hans. Skugginn, sem yfir hann hefir lagst hið >tra hefir gjört enn bjartara í liugskoti hans. Þegar vér vorum að tala við þennan öld- ting og hugsa um hvaða þvðingu að hin bjarg- fasta lífsskoðun og trú hans hefði og hve aum- lega að hann og allir þeir, sem í svipuðum kingumstæðum eru og hann, væru staddir án lífsfestu þeirrar,- sem kristin lífsskoðun veitir og einnig það hve alvarleg sú ábyrgð væri, sem' þeir rrenn tækjif á sig, er sí og æ væru að grafa undan þeim gnmdvelli, sem gjörir þessum manni og öðrum í hans krigumstæðum mögu- legt að sjá birtu og dýrð himinsins í gegnum heimsmyrkrið. Hvaða útsýn getur verið feg- urri, þegar halla tekur degi, en sú, að sjá opinn dýrðarhiminn guðs, finna til lians nálægðar og vita með óbifanlegri trúarsannfæringu að maður sé í sátt við harin? Þannig er ástatt fyrir þessum bænda-öld- ungi, sem í skugga lífsins situr hér í Winnipeg og bíður jiar dauðans. Dauðans sögðum vér, slíkir menn bíða ekki dauðans, heldur lífsins. Maður hefði haft ástæðu til þess að halda að lífið mundi leggjast á mann þennan með ofur þunga, út af krossi þeim, sem á hann er lagður, og því að þurfa að sitia auðum hönd- um, því maðurinn var og er áhuga og iðju- maður mesti. En eins og sagt hefir verið þá er öðru nær en að dapurleiki lífsins hafi fylt sálu hans. Dögunum, sem hann evddi áður til þrokmikillar vinnu, eyðir hann nú í að veg- sama þann föður er veitti honum það þrek, ríkulegan ávöxt fðju sinnar og óbilandi trúar- þrek í mótlætinu. Þegar við vorum að tala um yfirstandandi tíma ogi gildi lífsskyðananna, kastaði hann fram þessuon erinduru: “t víngarði drottins, vil eg glaður búa víngarður drottins, opinn stendur þér, víngarði drottins vert er að að hlúa víngarður drottins náð og miskunn er. Það var rótgróin og bjargföst lífsskoðun hins^blinda manns, að eina athvarfið, sem nokkurs virði er, begar alvara lífsins legst að, sé hin kristilega lífsskoðun, og setti hann aftur þá skoðun sína fram í Ijóði. Trúarljósjð ti.I settir, 1 Trúarljósið gafstu mér, Trúarljósið tendra ber,' Trúarl jósið náð guðs er. Lftir all-langa dvöl hjá þessum krossbera og ýtarlegt samtal, bjuggnmst vér til brott- ferðar og kvöddum Iiann. Þá mælti hann. VJón “Sannleikann eg segi'þér, sannleikann vil öllum gefa, sannleikann oss ^pgja ber, sannleikann má enginn efay’ Vér kvöddum og fórum, og hugsnðnm með s.jalfum oss, hve ólíkur væri ekki heimurinn því sem hann er nú, ef lífsskoðun allra manna væn eins rótföst og lífsskoðun þessa aldur- hnigna, blinda manns. / Bókafrepn. Jón Magnússon: Bláskógar, kvæði, 132 ^SVO, Prentsmiðja Gutenberg. Reykjavík, Höfundur bókar jie.ssarar, þótt ungur sé, er fyrir aH-löngu orðina kunnur af kvæðum sínum austan hafs og vestan, með því að nokk- ur þeirra höfðu birst við og við í Lögréttu og síðar verið prentuð upp hér. Tæpast mun verða með sanni sagt, að höf. •st* mattugt tilþrifaskald, en þó eru kvTæðiu mörg hver, jiannig úr gerði ger, að líkleg virð- ast til að ná þjóðareyranu og verða vinsæl af almenningi/ Höfundur “Bláskóga”, er enn á ungum aldri, og jiví sennilegt að ljóðvængjum hans eigi eftir að vaxa frekari styrkur til flugs. Jón Magnússon stundar beykisiðn í höfuðstað þjóðar vorrar. Er haivn að sögn ættaður úr Borgarfirði hinum syðra, en mun vera alinn upp í Þingvallasveitinni. Bera kvæðin þess ljós- ar minjar, því þangað . eru mörg yrkisefnin sótt, svo sem erfiljóðin um séra Jón Thor- steinsson, Pétur fjármann á Þin^völlum og Jónas hreppstjórá Halldórsson í Hrauntúni. Fyrsta kvræðið er samnefnt bókinni og nefn- ist “Bláskógar. ” Þykir mér það eitt hið feg- ursta Ijóð höfundafins, — formslétt, hreim- fagurt og tilfinningaríkt. Er það helgað hinni fögru og sögufrægu Þingvallasveit. Sem sýn- ishorn vil eg levfa mér að prenta upp fyrstu vísuna, og tvær þær síðustu. Er sú fyrsta þannig: “Eygló kyndir elda anstur í bláum geimi. Sveit í roða-reifum , - rís úr döggva-eimi. Jörðin andar ilmi, * efstu moldir gróa. Vefur vTor að hjarta veldi blárra skóga. Síðustu vísurnar liljóða á þessa leið: “Þar skal þjóðin reisa þúsund ára borgir, þar skal þjóðin sefa jmsund ára sorgir, þar skal manndáð móta morgun nýrrar aldar, þar skal bjargið brjóta þylgjur tímans kaldar. “Upp frá lægstu leiðum liggja hærri brautir. ' Móti sól og sumri sigraat alda þrautir. Austið andar blævi yfir hraun og móa. VTefuf vor að hjarta vreldi blárra skóga.” A bls. 44 er kvæði “Til Borgfirðings” (Þor- steins GuðmundssonaV) sérkennilega fallegt. Er Jiví skift í })r já flokka og sá síðasti þannig: “Hnípnir og klökkróma kvaka kveðjuljóð sumarsins þrestir. Allir vær hverri unun hjá erum sem hraðferða-gestir. Hvar þó sem langgengnar leiðir liggja í hverfleikans sandi, heyrum við vorsins vatnagný, þótt'vetur sé kóngur í landi. Ehlstólpi eilífðardrauma æfinnar Tvídægru varðar. ■— Vinur, hværn morgun veki þig vorarigan gróandi jarðar. ” “Steðjahreimur,” heitir kvæði, er hehst á bls. 61, snjallyrt og blæfagurt. Eru þessi þrjú Cja?stu erindin: “Svellakeðjur sviftast frá, sumar, kveðjum þínum. Nú ska/1 gleðjast, að eg á óm í steðja mínum. Ilefur snjallan hljóm í dag höggvafall í málmi, er sem gjalli elfarlag undir fjallahjálmi. Geislastraumi glóey hlý glæðir flauma alla. Hljómaglhumi ek eg í upp til Draumafjalla. ” Eitt með fallegfushi kvæðum höf., þykir mér “Þrælar Ingólfs,” er hefír inni að halda sigild lífssannindi, er stundum ej- helzti hljótt um: “En þrælarnir fóru þar fyrstir um land, sem. írægt hefur landnemans saga. En spor þeirra grófust í gleymskunnar san< um gjorvalla tímanna daga. Þeir vegsemdir herra síns hófu, en blnt þeirra örlögin grófu. “Og enn ganga fótsárir lýðir í leit um langvegu, nætur og daga. En heimurinn ekkert um árangur veit, því oft er hún gleymin, hún saga. Þeir trúlyndir erja um aldir, en eru þó gleymskunni faldir. Allmikiþ er af ferskevtlum í bók þessari, sumar Ia,glegar, en jafnast þó naumast á við lengn kvæðin. Af erfiljóðunnm fellur mér r>(!zt minningarkvæðið nm séra Jón Thorsteins son a Þingvöllnm. Er þetta fyrsta erindið: “Œfi manns í aldastraumi er sem lítið strá, heljarafli brims og bylgja borið til og frá. Hún er tár, sem tindrar yfir tregans þöglu .storð, hjarmaskin frá loga lífsins lagtá dauðans borð!” J , Slt}j\va^ er vel sagt í kvæðinu um Símo tialaskald, svo sem þessi erindi: Hann var brot af eldri ökl.— (Efidaginn fram á kvöld förumaður fjöll og sveit fór hann einn í gæfuleit. Tróð hann ei til einskis þó örlaganna vetrarsnjó. Hefir virðum vöknr stytt víða hann um landið sitt. “Margir áttu hærri hljóð, háttaval og dýpri ljóð; þó mun gamla gígju hans gejmia skýli dalbúans.” Jón Magnússon er afar IjóðRagur maður, eins og sýnishorn þau, er eg hér hefi dregið fram, ótvírætt benda til. Það er auðsætt, að hann ber djúpa virðingu fyrir ljóðformi voru, sáttmálsörk liins íslenzka j)jóðernis. Er það því betur farið, sem þeim fjölgar nú óðum afríras- uiönnunum. En mest gildi hafa “Bláskógar” fyrir hugsanahreinleikann, er einkennir hvert ÞEIR SEM ÞURFA LUMBER KAUPl HANN AF einasta kvæði. “ Það e'r líkt og ylur í órni sumra braga.” Ylur maynúðar og drenglyndis, gengnr eins og rauður þráður í gegnum ljóð Jóns Magnússo'nar, og við slíkan yl hefir margt skammdegiskveldið í afdalabýlunum íslenzku, breyzt í heiðskíra Jónsvökunótt. Mun svo enn verða um langan aldur. Það er ávalt með liálfum huga, að eg gríp penna í hönd til að minnast bóka. Mér finst verkið svo óendanlega vandasamt og ábyrgðin þessvegna svcri feyki mikil, ef það illa skyldi takast til, að eitthvað yrði misskilið, eða á- fellisdómur kveðinn upp út í hött, eins og því miður hefir vafalaust oft átt sér stað, þegar um bækur hefir verið ritað. E. P. J. Sambandsþingið. Þar var frá horfið, er vér sögðum frá sam- baudsþinginu í síðus'tu viku, að vantrausts yfirlýsing Meighens og fiokksmanna hans, var . tii umræðu. Það var á þriðjudag. Þann dag og eins á miðvikudaginn og fimtudaginn hélt Jnngið sína vanalegu fundi og ræddi stöðugt tiilögu þessri" eða yfirlýsingu. Skorti jiar ekki langar ræður 'og snjallar af hálfu beggja flokka eða allra flokka öllu heldur. Um tillögu þessa gat þingið þó naumast greinst í marga flokka, því annaðhvort var að greiða atkvæði með henni eða nióti . Var í umræðum þessum farið út í ýmsa sálma og ekki sízt þá, hver væri venja eða hefð, þar sein líkt stæði á eins og hér, elcki aðeins í Canada og Englandi, heldur al- / staðar jiar sem brezkt stjórnarfyrirkomulag ræður. Hefir þetta líklega verið hin harðasti bardagi, sem átt héfir sér stað á þingi þessa lands, enda er sjaldgæft að liðsmunur sé jafn lítill og hér var nú. Ahugi á máli þessu var vitanlega mikill um land alt, þá auðvitað bæri mest á honum í ping- húsinu sjálfu. Þar voru áheyrendur alt af eins margir og fyrir gátu komist. En öll þjóðin beið með óþreyju mikilli eftir úrslitum raáls- ins. y Hér þýðir naumast að segja nánar frá vopnaviðskiftumy því leikslokin ein eru það, sem mestu varða. Það var ekki fyr en á aðfaranótt föstu- dagsins kl. 1 að þingmenn höfðu lokið við að segja það, sem þeiín lá ríkast á hjarta, máli þessu viðvíkjandi og hafði þá næstum licil vika til þess gengið. Atkvæðagreiðslan féll þannig, að með til- lögunni greiddu atkvæði 120, en móti 123. Var hún þar með fallin og heldur stjórnin völdum með meirihluta þings, þrátt fyrir afar ha-rða tilraun íbaldsflokksins, að fella hana. Eins. og kunnugt er, þá er þingið nú þann- ig skipað, að frjálslyndi flokkurinn, eða stjórn- arflobkurinn hefir 101 þingsæti, íhaldsflokkur- inn 116, bændaflokkurinn 24, verkamanna- flokkurinn 2 og 2 þingmenn telja sig óháða öllum flokkum. Við atkvaeðagrdiðslu þessa voru allir þingmenn viðstaddir, nema einn, sem ekki gat þar verið, vegna þess að hann var veikur. Var það A. D. Chaplm, íhaldsmaður frá Kent, Ontario. Forseti greiddi heldur ekki atkvæði, svo þau urðu alls 243 eius og fyr segir. Af bændaflokksmönnum greiddu fimm atkvæði með tillögunni, móti stjóminni og með íhalds- mönnum og vom þeir þessir: M .M. Campell frá Mackenzie, vSask., W. T. Lucas frá Com- rose, Alta., A. M. Cannichall frá Kindersley, Síisk., A. M. Boutiller frá Vegreville, Alta. og W. R. Fansher frá Last Mountain, Sask. Allir hinir bændaflokksmennirair, eða nítján þeirra greiddu atkvæði með stjórninni og sömuleiðis þeir A. N. Neil og kenri Bour- assa, sem engum flokki tilheyra. Ennfremur verkamannaflokks þingmennimir tveir frá Winnipeg, þeir J. S. Woodsworth og A. H. Heaps. Sýnir atkvæðagreiðsla þessi ljóslega að því er ökki að treysta að bændaflokksmenn- imir haldi saman á þingi þegar um þýðingar- mikil mál er að ræða. ( Þogar hér var komið söguuni var sú tillaga stjórnarinnar samþykt að fresta fundi til næsta mánudags og taka þá hásættsræðuna f\rri r til umræðu. A mánudaginn hófust umræður um hásæt- isrseðuna eins og til stóð, og hélt þeim áfram meðan þingið sat á fundi þann dag. Til at- kvæðagreiðslu kom ekki og er búist við að þessar umiæður endist í nokkra daga, því lík- legt |>ykir að margir hafi eitthvað að segja. Mr. Meighen hélt langa ræðu á mánudagmn, sem var að mestu þess efnis, að finna að gerð- um stjórnarinnar og stefnu, eins og við mátti búast af honum. Lét hann þess getið í þessari ræðu að hatollastefna sín og flokks síns stæði stöðug, ög það væri f jarri sanni, sem þó hefði verið getið til, að hann vildi J)ar í nokkru slaka til, til að vinna fylgi bændaflokksmanna eða annara. ' Oharles Maodonald frá Prince Albert, Sask., hefir lagt niður þingmensku og sækir Mackenzie King þar *um þingmensku. Útnefn- ing fer fram 1. febrúar, pn kosning 15. febníar, ef nokkur annar Vorður þar' í kjöri. — The Empire Sash& DoorCo. Limited Office: Sth Floor Bank of Hamilton Chambers Yard; HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. VERÐ Og GŒDI ALVEG FYRIRTAK Souris Kol $6.50 tonnid Odýrustuk olin að brenna að haustinu Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi:B5 \ -63-64 Hœttan ekki um garð gengin ÞEGAR Kvíti maðurinnkom, var um að raeða stöðuga hættu frá fyrir- sátri Indíána. Þótt mörg ár séu liðin frá þeim tíma, eru samt þeir til, er sitja um eignir hinna fáfróðu. An verndar Kinna nýtízku banka stofnana, er ávalt háski á ferðum. The Royal Bank of Canada Benidikt Sveiijsson, sýslumaður. (Niðurlagfiá t. bls. hefir um langan aldur átt, og þess mun all-langt að bíða, að við fáum annan mann jafn-snjallan honnm að þessu leyti. Þessi áhrif stöfuðu ekki aðeins af mælsku hans og sannfæringar- krafti þeim er fylgdi orðum hans jafnan, heldur af hinum ó- bilandi kjarki hans, þoli og þrautseigju, og ekki sízt af hinni hjargföstu trú á sigur þess málefnis, er hann barðist fyrir. Og sú trú var innilega samtengd trúnni á fagra framtíð lands vors, trúnni á forsjón Guðs, pv öllu mundi vel til vegar koma að lokum. ’ ’ Þannig lýsir einn af samtíðarmönnum Benedikts honum. Maður, sem j)ekti hann flestum betur. Er sjálfur skýr og laus við öfgar og fjas íjnáli sínu,. og látum vór hana nægja til þess að fylla upp í eyðu verðleikans hjá oss, að því er persónulega þekkingu á Benedikt snertir — sáum hann aðeins tvisvar. Við þessi tíinamót renna óefað margir sjmir og dætur ís- lenzku þjóðarinnar huganum til baka til stríðsára þessa manns, og láta hann staðnaíinast’ við neistaflug hinnar hugum stóru sálar hans — þjóðrækniseldinn, sem brann svo glatt á arni lians — við viljakraftinn, sem hvorki heilsuleysi, né erfiðleikar fengu yfirhugað — við festuna í stefnu hans, sem aldrei hagg- aðist, við voniraar björtu, sem hann bar í brjósti um glæsta framtíð lands og þjóðar og sem hann með eldmóði mælsku sinn- ar kveikti og vildi kveikja í sálum landsmanna sinna og vér hljótum öll að komast að raun um að það sé bjart um minningu þessa manns, og getum einhuga tekið undir með Hannesi Haf- stein, j)ar sem hann segir um Benedikt látinn: Þar má fslands minnast manns, munið hann fljóð og sveinar. Standa munu á haugi hans, háir hautasteinar. En J>á bautasteina reisti Benedikt sér sjálfur. Hvað skyldi verða langt að bíða þess, að íslendingar viðurkenni verk hans í Jmrfir þjóðarinnar, með þrt að reisa honum bautastein, sem minningu hans er samboðinn? ~ .......................—----- 'iann vel mátt láta óritaSa. Eg 'hafði í fyrstu orCum mínum sama sem klappað á kinn honum og sagt: hepplegast væri, að ekki yrðí fleira út af þes'su talað. En j>á góð- ilætistillögu þýddist hann ekki, held- ur rak hann úr sér illa hugsaðar og ósannar staðhæfingar. Varð eg því að ávarpa hann, sem illa siðaðan hnokka, ef ske kynni, að hann léti við það sitja, sem komið var og eftir j>ví sé eg ekki hót. En nú eru þetta hans síðustu orð út af þeíssu efni, sem aldrei var ann- Drenglyndi. Óþarfa kv’íði var það, sem ritstj. Heimskringlu — eg hefi ekki ennþá brnkað hans persónnhfeiti >— hafði út af þvi, að eg ekki myndi virða drenglyndi hans, í því fólgið, að eftirláta mér síðustu orðin í þessu þrasi. Eg hefi niQstu mætur á öllu drenglyndi og bæri kinnroða ef að eg træði það undir fótum. En A þverragreinina, sem með þessu drenelyndistilboði fvledi. hefði I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.