Lögberg - 21.01.1926, Síða 5

Lögberg - 21.01.1926, Síða 5
# LÖGBERG FIMTUDAGINN, 21. JANÚAR 1926. Bla. 5. Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðaiið. Lækna og gigt bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex ösikjur fyrir ?2.50, og fást hjá öllmn lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. aS en Jiroka-gikkurinn i meðvitund Sigfúsar Halldórs frá Höfnum. Sá gikkur varÖ hams'laus' þá hann var lokaður úti frá hinu litla boSi. En til þess at5 skýla — ef hægt væri, nekt sinni, skríSur hann í skjól hins æruverCa fyrirtækis, sem hann nú er viðriöinn og þaSan hrópar gfkkurinn hárri ámátlegri raustu: Tilraun gerö til þess aö hnekkja velgengni og íilveru hins æruverða fyrirtækis, sem tekið hefir upp þann góöa sið að tala ekki um ann- aS enn samlyndi, kærleika, bróöur- þel og sameiningu. En þaö bull! . Nú i þessari siðustu grein sinni, er það ekki lengur fyrirtækiö, sem hann ber fyrir ibrjósti, heldur hans eigiS “eg”. Og hrópar nú, að ef ein- hver segi að Heimskr. undir sinni ritstjórn hefir gerst sek í því, aö tala illa um Thomas H- Johnson, þá fari sá hinri sami með “rakqlaus og ó- svífin ósannindi.’’ Hver hefir bor- iS það upp á þennan ritstjóra Heimskr, ? Enginn. OrS mín voru þau, að “folaSið, ekki all-sjaldan o. s. frv. Heimskr. er nú 40 ára og er vandalaust i 'henni aS finna stað- hæfing orða minna. ÞaS hefSi mátt undur kallst ef eg væri svo vit- giannur aS bera það upp á þennan ritstjóra Heimskr., að hann gæti nokkuS skrifaS út af landsmálum. Eru því þessi gífuryrSi hans hrein og klár ósannindi; því hefi eg aldr- ei að foonum dróttað. Mjög brosleg virSist víst mörgum hin remlbiláta tilgáta Sigfúsar Hall- dórs frá Höfnum, að þjóSum þeim og stjórnarvöldum, sem hann hefir í huga, beri aS fyrinærSa sig fyrir tón þeim, sem orð mín hafi vakið. Engri þjóS eða stjórnarvöldum kemur þetta þras hina minstu vit- und við. ÞaS eru persónueinkenni, sem iþeim hefir valdiS og ekkert annað, Það er ekki smálítil persóna þetta! Hún ætlast til aS heilar þjóS- ir falli í sekk og ösku framm fyrir sig út af því einu, aS saklaus mað- ur ber metf stakri gætni ofurlítið af sér þegar hún ræðst á hann óg vill troSa mannorS hans undir fótum. Manni fer að verSa mjög ofaukið í manpfélaginu, þegar slíkir fourg- eysar eru á ferðinni. Skeð getur einnig áS einihverjum finnist aS hér hafi hann tekið helst til fullan munnínn. A. C. Johnson. Guðný Stefanía Ásmundsson. Þessi mynd átti aS fylgja dánar- fregn hennar, sem kom út í siðasta folaði (14 jan.J Hún var dóttir Guðbrandar Erlendssonar, East Lake, Colorado. Frú STEFANIA GUÐMUNDSDÓTllR. Fregn þessi barst í símskeyti til hr. Ó. S. Thorgeirssonar á laugardaginn var, Er skeytiÖ dagsett í Reykjavík hinn 16. þ. m. og tná gera ráÖ fyrir að hún hafi dáið þann dag. Frú Stef- anía dó í Kaupmannahöfn, en þangað fór hún í September s. 1, Var hún þá ekki mjög veik, eða þungt haldin, en versnaði eitt- hvað á leiðinni og var strax flutt ásjúkiahús. þegar hún kom þangað. Hafði hún legið þar síðan, þar til hún lést þann 16. Úr bœnum. Þeir herrar Árni Eggertssoh lög- maður og Páll fasteignakaupmaÖur Bjamason frá Wynyard, Sask, komu til borgarinnar síðastliðinn mánudagsmorgun og dvöldu hér fram yfir miðja vikuna. Miss' Guðrún Thordarson, hjúkr- unarkona frá Miles City Montana, kom hingað til borgarinnar um síð- u<tu helgi í kynnisför til föður- systur sinnar Miss Th. Thordar- son, er hér á heima. 11. þ. m. vom þau skólakennari Muriel Þóra Oliver og Ishmael Hart district manager Canadian Telegraphs í Chicago gefin saman i hjónaband af Rev. Elliot að heim- ili hans i Chicago. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Oliver 924 Banning Street Winnipeg (umsjón- armanns heilbrigðismála í Winni- peg) en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. K. G. Hart 66 Hallet St. Winnipeg, móðir hans er íslenzk — Sigurlaug Sigurðardóttir, systur- dóttir Benedikts heit. Frimanssonar. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður að 43^ St. James^Place, Chicago. Undir straumhvörf. Eftir Sigurð Nordal, í Skírni. /(Aths. — Ritgerð þessi hin merka er ekki hér birt í þeim tilgangi, að kasta úokkrutn minsta skugga á rit- Lystigarður. (1925.) Sólskinsblettur aýnist þetta vera, eins og vorið undurþýtt oss sé borið — ferskt og nýtt. Hér er friður. Föðmum iðgrænt grasið, leggjum vanga guðs ^ð grund, gleymum angri litla stund. Hingað borgar berist org úr fjarska, fuglasöngur svæfir það, sólar-löngun kæfir það. Blíðkar lundu blærinn undurþýðij hugsun sótt til himna-ranns heillar þrótt í vonir manns. Alla fangar hunangs angan blóma, lokkar andann ljósvon nær, lífsins vandamálum fjær. Gæti’ ’ann sniðugt, létt og liðugt snortið rímsins streng í stuðlað lag — stæðist enginn þenna dag. Stund er góð að gera ljóð um hafið; yrkja’ um fjallsins tignar tind; töfradalsins hampa mynd! Hetjur máttar hörpusláttinn voga. HeiHa það, er þekkjum ei, Þá ei skaðar — sussu nei. Se þmn minni máttur innanverður, bundinn ert við eigið svið, eins og vert er kannast við. Samt, þa vorið vekur þor í lundu, finst mér rétt að rór í dag rauli þetta vísna-Iag. O T. Johnson. höfundinn hr. Einar H. Kvaran, heldur sökum lífs'skoðananna, sem fram koma í greininni og alla ís- lendinga varðar. — Ritstj.J Það atvikaðist svo, að skoðun mín á verkum Einars H. Kvarans varð aiment umtalsefni á íslandi í fyrra sumar, án þess að eg sjálfur hefði haft tækifæri til þess1 að gera grein fyrir henni. Mis- skilningur og hégómi ófst svo inn í þær umræður að litt var fýsilegt að lengja blaðaskraf um málið af þeim toga.' En hitt er mér óleitt, að gera hér í Skírni (og í þeim anda, sem eg tel honum samboð- inn) grein fyrir þeim atriðum í list og lífsskoðun E. H. Kv., sem valda því, að eg tel hann ekki vel til þess fallinn að vera leiðtoga og fulltrúa íslendinga í þeim efn- um. Það vill lika svo vel til, að eg þarf ekki að ganga mjög á rúm tímaritsins né þolinmæði Iesand- ans með smásn|uglegum aðfinsl- um, er smekkur einn fær úr skor- ið, hvort réttmætar sé. Mig grein- ir á við E. H. Kv. um mikilvæg vandamál, sem æskilegt er, að al- ment væri tekin til íhugunar. En tvent skal eg taka fram í upphafi, sem kann að geta komið í veg fyrir misskilning þeirra manna, sem sækjast eftír honum. Þessi grein fjallar u'Vn skiftar skoðanir. Henni er ekki ætlað að vera heild- arlýsing verka E. H. Kv. En eg myndi aldrei hafa haft fyrir að rita hana, ef eg teldi E. H. Kv. ekki merkilegan og áJTrifaríkan höfund. Eg hefi miklar mætur á fyrri bókum hans, og hefi oftsinn- is látið það opinerlega í ljós. En þrátt fyrir það hefi eg fyrir löngu fundið meginatriði í lífsskoðun hans (og samsvarandi veilur í list og stíl) sem eg var algerlega ó- s^mmála. Þeir, sem hlýddu á Hannesar Árnasonar fyrirlestra mína veturinn 1918-19, um ein- lyndi og marglyndi, munu e( til vill kannast við, aÖ eg sagði þá með svipuðum orðum sumt af því, sem hér fer á eftir, og sótti einmitt dæmi í sögur E. H. Kv I. Ef litið er á Vonir, fyrstu iögu E. H. Kv., sem honum er fyllilega samhoðin, og Móra, síðustu sögu hans, sem komið hefir á prent, sést furðu berlega, hverja stefnu skáld- skapur hans hefir tekið. Vonir eru ekkert annað en listaverk, lýsing karls og konu og örlaga þeirra, mvnd úr lífinu, sem hver getur dregið sinar ályktanir af, eða notið án allra ályktana, eftir geðþótta. Aftur á móti segir séra Jakob Krist- insson um Móra (í grein, sem rit- u'ð er til þess að þakka höfundi fyrir sögunaj, að sagan sé “hugf vekja handa prestum, ’ “handfoók í sálgæzlufræði” o. s. frv., en finnur vel að hún er ófullkomið listaverk: “Sumt fo sögu þes’sari hefði mátt betur fara. Umgerð hennar hefði eg kosið á annan veg. Formáli, inn- skot og eftirmáli heildsalans er ekki til bóta” o. s. frv. (Timinn, 25. okt. 1924J. Tvent virðist hafa valdið breyt- ingu. ímyndun skáldsins hefur orð- ið ófrjórri og stirðari í vöfum með aldrinum, eins og eðlilegt er, en lífsskoðun hans ákveðnari og meira áhugamál. Honum hefir orðið ert- iðara að skapa nýjar persónur og lofa þeim að vaxa og breyta, sigra eða falla eftir sínum eigin eðlis- lögum. Þær hafa orðið brúðirr, ‘sem mæla fram skoðanir, -sem höfundi er umhugað um að boða, og er stjórnað nákvæmlega eftir fyrir- hugaðri áætlun, svo að' alt falli að lokum í ljúfa löð. Það er alkunnugt, að mjög má skifta skáldum í flokka frá þessu sjónarmiði. Shakespeare er stórfeldasta dæmi annars flokks- ins. Persónur hans vaxa svo í í- mynduninni, að þær taka oft ráðin af hinni skipandi skynsemi, sem á að sjá um uppistöðu og hlutföll i verkinu. Hver aukapersóna kemur með sínu einkenni, lifir sínu lífi. Á vorum dögum má sjá skemtileg dæmi beggja þessara flokka, þar sem eru tvö af víðkunnustu skáld- um Norðmanna, Hamsun og Bojer. Hver, sem les' sögur þeirra með athygli, finnur, að verk Hámsuns vaxa eins og tré í skóginum, fjöl- breytt, óræð, stundum kræklótt, en safamikil og laufrík, með djúpar rætur í fylgsnum sálarinnar. Aftur á móti eru sum helztu verk Bojers ekkert annað en turnar, sem hlaðn- ir eru eftir rökréttri ásetlun, ályktun ofan á ályktun. Vér kynnumst þar ekki öðru ðn hugsanaorku höfund- ar, og ef vér neitum einni undir- stöðu-fuliyrðingu (eins og í Troens magt), er alt hrunið til grunna. E. H. Kv. ihefir srnárn saman þokast úr öðrum þessara flokka yfir í hinn. ímyndun hans hefir að visu aldrei verið mjög auðug, en i fyrri bókum hans, alt aftur að Sálin z'aknar, eru mannlýsingar að- alatriðið og tilgangurinn tekur ekki ráði af listinni. Samúð hans með þeim, sem eru fyrir borð bornir í fífínu, vÍKár foonutn reyndar leið og ræður oft yrkisefnum, en hún er ekki orðin mótuð i npinni kenni- setningu, sem markar hverri per- sónu ákveðna braut. Sálin vaknar er í þessu efni á vegamótum. Lýs ing Þorsteins, morðingjans, og ör- iaga hans er síðasta mannlýsing höfundar, sem nqpr tökum á lesand- anum án þess að hann hugsi um, hvaða folutverk Þorsteini sé ætlað í sögunni. En í síðari bókum E. H. Kv. er hver persónan eftir aðra, sem er sköpuð til þess að segja vissa hluti, hafa ákveðin áhrif á gang sögunnar. Annars. eru þær ekki nema eins og framhlið á húsi, sem lesandinn fær ekki að skygn- ast inn í og vel gæti verið máluð leiktjöld, eða með öðrum orðum foolar að aítan, eins' og álfakonurn- ar í norskum þjóðisögum Slíkar persónur eru t. d. Melan konsúll og Álfihildur í Sálin vaknar, Herborg og séra Ingólfur í Móra. Af þessu Ieiðir, að sömu persónurnar koma upp aftur og aftur. Það er ekki ýkja mikill munur á Kaldal og Jósa- fat, eða þeim nöfnunum, Rannveigu í Sambýli og RannVeigu í Söguni Rannvcigar. Þær lesa jafnvel báð- ar Macauly og verður báðum sami kaflinn úr honum að efni um- tals og umliugsunar (sjá Satnbýli, 234; Sögur Rannvcigar II. 157), einmitt kafli um fyrirgefningu. Vig- dá's í Sögum Rannvcigar er ekki nema svipur af Grímu í Sambýli (sem aftur^er dálítið foreytt útgáfa af Imfou vatnskerlíngu í Ofurcfli), og samtöl þeirra Rannveigar og Grímu og Rannveigar og Vigdisar eru eins lik og ástæður leyfa. Einna skýrast kemur afturför E. H. Kv. í því að gera sögur sínar að lifsfoeild fram í sögunni Alf af að tapa? Tilefnið er alkunnugt. Merk- isfoóndi á Suðurlandi, Sem hafði efnast vel eftir íslenzkum háttum gerði upp búreikning sinn í blaða- grein. Honum taldist svo til, að foann hefði altaf tapað á búskapn- um. Gróðinn nam ekki kaupi hans og konu hans- öll þessi ár! Þetta gat verð efni í smellna ádeilugrein (og mig minnir, að Indriði Einars- son skrifaði hanaj og mátti slá því upp i gaman. En það gat líká verið efni í stórfelda og átakanlega lýs- ingu af íslenzkum bónda og is- lenzku þjóðlifi. Hefir þessi þjóð í varist i vök, barist við að deyja ekki út, meðan nágrannaþjóðirnar margfölduðu mannfjölda sinn og þjóðarauð? Er ekki eins og hér hafi sífelt verið kröftuin sóað til einskis? Frá andlegu sjónarmiði kann að mega réttlæta þessa bar- áttu, en hvar er réttlæting hennar frá sjónarmiði bóndans, sem á að gera sér jörðina undirgefna og safna auði? Hafa ékki öll^hús á þessu landi orðið að mold einu sinni á hverjunt mannsaldri og “gróði ’ áratuga farið í að hrófa upp nýj- um ? Eða þá ísárin og eldgosin! Er ekki von, að í þessa stétt hafi sezt sú tilfinning, að alt lífið væri tómt tap? Bak við þennan bónda hillir upp ótaldar kynslóðir, baráttu þeirra og áfoyggjur. Guðmundur Friðjónsson hefir tekið svipað efni til meðferðar í Gamla heyinu. Hann gerir “meinloku” gamla Brands skiljanlega og opnar útsýn yfir hina voðalegu foaráttu þjóðarinnar við vorharðindin, svo að seint mun fyrnast. En E- H. Kv. missir sjálft söguefnið alveg úr hendi sér. Um- tal bóndans um “tapið” verður gaspur út í bláinn, sem lesandinn leggur engan trúnað á. Enda slær gamli maðurinn fljótt út í aðra sálma. Efnið úr Litla Hvarnmi kem ur aftur í dálítið foreyttri mynd: gamall maður, sem ætlar að kaupa unga stúlku af skuldugum föður hennar, lætur liana af foendi fyrir hæWega þóknun. Og í sögulokin kemur “fyrirgefningin” og hjálpar til þess, að alt falli í ljúfa löð. Svo sundurlaus er þessi saga, (að væri foún gamalt æfintýri, myndi enginn þjóðsagnafræðingur hika við að segja að hún væri sett saman af þrem brotum eftir þrjá höfunda. Þegar skáldið hefir aðra eins stjórn á persónum sínum og kemur fram i síðari sögum E- H.xKv., er vitanlega auðvelt að láta alt ganga að óskum og forðast vandræðj og vandamál, sem lífsskoðun höf. kynni að eiga erfitt með að leysa. Fyrir nokkrum árum var kvæði í Eitnrciðinni, sem fjallaði um svip- að efni og Móri og vafalaust hefir átt sinn þátt í, að sú saga varð til (höf. nefndi sig dulnefni, en mun foafa verið Sigurjón Jónsson). Þar er sagt frá dreng, sem verður úti, en svipur hans leitar heim til sín. Fólkið hræðist “drenginn” og stugg- ar honuyi burt. Hér er bent á vanda mál, en engin úrræði. Og er ekki hætt við, að lengi muni torvelt að fouga ugg vorn við hið ókunna og forúa djúpið milli tveggja heima? Hvernig hefði farið fyrir séra Ing- qlfi, ef ekki hefði viljað svo til, að hann var gæddur frábærum og fágætum miðilshæfileikum ? Og hvernig fer fyrir þeim prestum, sem eiga að hafa Móra fyrir foandbók í sálgæzlufræði, en vantar slíka hæfi- leika? E. H. Kv. finnur það vel sjálfur, að skáldin mega ekki vinna sér of léft að leysa vandræðin. Hann er talsvert drjúgur yfir, að hann skuli ekki láta Sigríði á Bústöðum deyja. “Ef þetta, sem okkur hefir farið á milli, hefði verið i skáldsögu eða leikriti, þá hefði mér verið styttur aldur.----— Langgreið- asti vegurinn út úr ógöngunum var sá, að sálga mér------lætur hann sálarlíf. Það er vafalaust ekki þetta, sem vakir fyrir E. H. Kv. Sálar- fræði ríka fólksins hjá honmn er þvert á móti fáskrúðugri en hins fátæ'ka. Ef tú vití kennir hér á- nrifa styrjaldaráranna. En sum- staðar virðist auðurinn vera áborð- ur, sem á að gera gangverk sögunn- ar mýkra og skáldinu auðveldara. að stjórna því. \ Um -stíl E. H. Kv. mætti mikið rita, en hér er ekki rúm til þessr. Hailn er víða skemtilegur og nota- legur, en stundum vanninn og ekki laus við kæki. Þegar hann ætlar að gera mönnuin uppTcjarnyrði, hættir honum til að fara út af laginu: “Þetta er versti úrsunnan-slettings- fjandi í eljunum. Og myrkrið er eins og inni í kýrvömfo, og færðin er eins og niðri í hlandfor” — seg- ir sendimaðurinn í Sambýli. Fyrstu setninguna gat náunginn sagt. Byrj- unina á tveimur síuðstu setning- unum og hljóðfallið í þeim á eng- inn annar en E- H. Kv. En líking- arnar sjálfar hefði enginn fovítur maður getað látið út úr sér. Mér finst stíll E. H. Kv. skemti- legastur, þegar hann talar í eigin nafni. Hann ritar einhverjar lipr- ustu og ísmeygilegustu blaðagrein- ar, sem eg þekki. En honum mis- tekst mjög oft að láta persónur sín- ar tala sæmilega eðliléga. Eg nefni t. d. samtaliö milli Sigmars og Bogga á Bústöðum. \'arla er hægt að hugsa sér neitt fjarstagðara þvi, sem litil sveitastúlka talar. Og miklu víðar en við á er setningun- um tylt saman Vmeð varnöglum. Það er alveg í samræmi við ný- hyggjuna amerísku, sehi E- H. Kv. foefir orðið fyrir miklum áforifum af, en ekki við mælt mál manna: “eÞtta getur veriö. En ekki er eg sannfærður um það. Helzt held eg ekki.” (Sveitasögur, 208) . “O g einhver töluverður hluti af bæjar- mönnum heldur, að þú hafir drepið mgnn.” segir Sölvi gamli í Sálin vaknar, — og á að vera bólginn af æsingu. Eg liafi nú drepið á, hverja stefnu skáldskapur E. H. Kv. hefir tekið. Ekki getur vafi ledkið á að list hans hefir beðið halla við þá breyt- ingu, sem á hefir orðið. Liklega veit hann það sjálfur. Og því má svara til, að sé lífsskoðunin orðin aðalat- riði í bókurn hans, þá sé sanngjarnt að dæma þær eftir gildi hennar Það er líka aðalmark þessárar greinar. II. Ef fela skyldi í einu orði boð- skap þann, sem síðari bækur E. H Kv. flytja, yrði orðið tvímælalaust fyrirgefning. Fyrirgefning er rauff þráðurinn i Sögum Ranti veigar. Rannveig reynir að útfjma foatrinu úr huga föður síns og fá hanti til þess að rétta versta fjand- manni sínuin hjálparhönd. Hún fyrirgefur sjálf manni ^inum laus- iæti hans o. s. frv. eins og áður er drepið á. Hún fyrirgefur Kaldal og fær mann sinn tiil að hjálpa honum mannirflifn, sem hefir reynt að steypa henni bæði í siðferðislega og fjárhagslega glötun. Skaldið litur á hana sem andstæðu hinna hefni- gjörnu fornkvenna t>g boðbera nýrr- hátt' furðu vel. Sögumaðurinn á tal við fóstru sína, sem fouggað |iefir hann forðum, þegar allur heTmur- inn, Grinnir, Jónas og Manga, hafði snúið við honum bakinu. Nú stend- ur likt á fyrir fullorðna manninum og þá fvrir barninu: Framh. Sigríði segja. En í þeirri sögu kemst ar og betri lífsstefnu. — í Samfoýli hann af með dálitið af dularfullri reynslu, sem lyftir Sigríði á hærra sjónarhól og opnar leið út úr ó- göngunum. Hann sálgar ekki Sig- riði. En hann sálgar Gunnu í Sögutn Rannveigar vægðarlaust, undir eins fyrstu nóttina eftir að Rannveig hefir fundið hana og flutt hana heim í hjónarúmið. Þaí er ekki altaf, sem greiðist svo vel úr þeirri flækju, að maður taki fram hjá konu sinni: Ásvaldur hefir aldrei elskað aðra konu en Rann- veigu, Gunna deyr, Rannveig, sem sjálf er barnlaus, tekur barn manns síns og Gunnu og hefir sýnt frá- bært göfuglyndi í þ'éssu máli. En málið hefði óneitanlega vandast töluvert, ef Gunnu hefði ekki ver- ið sálgað. er það eitt meginatriðið, að Rann- veig fyrirgefur lrfekninum, sem með hirðuleysi sínu foefir átt sök i dauða drengsins hennai;, og giftist honum síðan. Og margt fleira mætti nefna af sama tægi- En nú eru til ýmsar tegundir fyr- irgefningar, eins og E. H. Kv. veit vél sjálfur. Sumir fyrirgefá af kær- leika, af þvi að þeir eru heilagir menn. Sumir af tómu þróttleysi og litilmiensku. Það skiftir því mestu á hvaða undirstöðu þessi boöskap- ur er reistur i sögum E. 4l. Kv. Samúð með þeim, sem bágt eiga hefir frá upphafi verið r'íkur þátt- ur í verkum hans. Hánn hefir leit- að mannúðar, kærleika og bjart- sýni, ekki einungis af ósjálfráðri þörf, heldur af hagnýtri skynsemi, - VValker leikhúsið Þar verður söngur og hljóðfæra- sláttur í næstu viku, sem foefir mik- ið aðdráttarafl. A fimtudagskveldið 28. þ. m. byrja þær hljómlistasamkomur, sem fullkomnastar mega teljast þeirra, er haldnar hafa verið í þessari borg.. Fimtudag, föstudag og laugardag. 28. 29. og 30 þ. m. verður The Rochester American opera company á Walker og er þar aðal-maðuriiin Yladimir Rosing, sem er frægur rússneskur söngrtiaður. En á mánudagskveldið 1. febr. syngur þar John Coates*. nafnkendur ensk- ur söngvari. The Rocfoester American opera company er nú í fyrstu ferð sinni um Canada. Breði í Victoria og Van- couver þóttu þessir söngvarar gera svo vel í vikunni, sem leið að fólk- i ðlét fögnuð sinn mjög ákveðið í lj.ósi. Vladimir Rosing, sem er frægur ópera-söngvari frá Art Theatre í Petrograd, hefir áður lát- ið til sin heyra í Winnipeg, og það er enginn efi á því, að hinir mörgu, sem áður hafa foeyrt hann og dáðst að honum, munu nú taka tækifærið i þetta sinn. Hann er leikari jafn- framt og hann er söngmaður. Með honum eru 15. ágætis söngvarar úr The Rochester American Company sem eru vandlega æfðir í að leika og syngja. Emanuel Balafoan, stjórnar hljóðfæraflokknum og er það næg trygging fyrir góðum hljóðfæraslætti. Prógramið er foirt i aug'lýsingu frá Walker leikhúsinu i þessu blaði og vísast hér til þess. Fólk ætti ekki að sleppa pessu ágæta tækifæri til að skemta sér við söng og hljóðfæraslátt, þar sem alt fer saman, það er til ánægju má verða. Mr. Rosing hefir verið mjög vel tekið í London og verður það vafalaust í Bandarikjunum og Can- ada. Yfirleitt finst mér E. H. Kv. að dæmi hinna amerísku nýhyggj- fleiri en einn veg hafa séð of vel • enda. Það er ekki einungis ljótt og fyrir fólkinu í siðari sögum sínum. óikristilegt að bera hatur í brjósti. Honum fórst betur að lýsa smæl- ingjunum en þessu stórauðuga fólki. Siðan Anderson kom til sögunnar með “nokkuð margar hundruð-þús- undir dollara,” hefir hver .auðmað- urinn komið eftir annan: Melan konsúIT, frú. Rannvejg (í Sambýli), Ásvaldur, Sigmar frá Bústöðum. Eg hefði trúað betur á nýtt líf fyrir Eggert í Sálin vaknar, ef hann hefði losnað við Svanlaugu Melan, sem er óvenjulega ógeðfeld ung stúlka, og allan konsúlsauðinn. Og fyrirgefning Rannveigar í Söguni Rannv. hefði verið meira virði, ef Ásvaldi foefði ekki verið alveg eins leikandi létt að auðgast aftur eftir skaða þann, sem Kal- dal bakaði honum. Stundum getur verið gott að hafa sögupersónur efnaðar. Sumar tegundir af fjöl- foreyttu sálarlífi ná varla þroska, nema áfoyggjum og baráttu fyrir daglegu forauði sé létt af mönnum. Einn af kunningjum Páls Bourget gerði foonum af striðni upp þau orð, að fólk, sem hefði ekki 200 þús. nærfelt þúsund ár staðið í stað,franka í vexti um árið, hefði ekkert Það er foeimskulegt. Það er manni sjálfum “stöðugt kvalræði.” “Það er yndislega að fyrirgefa,” segir Rannveig \ Sambýti. “Það er guð- dómlega yndislegt að fyrirgefa. En hvað eg hefi verið mikið barn! En hvað eg hefi verið vitlaus!” En þetta er ekki nóg. Mannúð og skynsemi ráða ekki við að fyrirgefa nema dregið sé úr yfirsjónunum. Það má gera á ýmsan hátt. Þegar Grima hefir orðið þess valdandi að sonur hennar kveikir í húsi Jósafats, huggar frú Rannveig hana með því að rekja orsakirnar til stjómmála- manna Norðurálfunnar (Sambýli, 308—309J. Með þvi að rekja til- drög hvers atburðar í allar áttir má dreijfa allri ábyrgð, svo að enginn finni til þess, sem kemur í hans folut. Mennirnir eru börn, sem ráða ekki og vita ekki hvað' þeir eru að gera. “Hver veit, nerna guð líti á Kaldal eins og óþægt barn?” (Sög- ur Rannveigar II, 175). Aftan viö Marjas, eina af allra beztu smá- sögum E. H. Kv., er dálítill eftir- máli. Hann sýnir þennan skoðunar- Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökumfþess hve efni og útbúnaður'ei 8 fuilkominn. r-. Xievel Srewing Co. Limited' St. Boniiace Phones: N1888 N1178 /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.