Lögberg - 18.02.1926, Page 2

Lögberg - 18.02.1926, Page 2
I Bls. 2. LÖGBEKG FIMTUDAGINN, 18. EEBRÚAB 1926. Hún notaði þœr fyrir 20 árum. Þetta eegir Mrs. A. Demers um Dodd’s Kidney Pills. Hún hafði liðið af Lumbago Og meltingarleysi og batnaði fljótt af Dodd’s Kidney Pills. T væri jafnan áfátt að því leyti að þar væri ekkert til skemtunar fyr- ir börnin og ungmennin. Hann sló varnagla við því í þetta sinn. Krakkarnir skemtu sér kostuglega yfir Tuma! Þannig tókst samkoman yfirleitt ágætlega. Mikla og varanlega þökk eiga þeir skilið, er helga félags- Ottawa, Ont., 15. febr. (einka- málunum þá óskoruðu atorku og frétt)— | alúð, sem samkomur af þessu tægi ‘'Fyrir 20 árum var eg mjög bera vott um. veik af meltingarleysi og Lumba-! go,” segir Mrs. A. Demers, 520 rr> A. Fr. Clarence St. “Eg hafði vitjað ------- margra lækna og það svndist ekkij stoða. Eg fór að nota Dodd’s tílfolli Kidney Pilís. Eftir þrjá mánuðij Uiauegl lllieill. leið niér miklu betur og eftir áriðj . _ ... . ....... var mér alveg batnað. Alt af síð-: * a° er ÉTrátlegt tilfelli þegar an, ef eg finn til verkia eða þreytuj þeir, sem þykjast vera þjónar Kádm».PdhT- KriSts « < »ve,nl’ laust með meðalinu og fólk ætti niðurbrjóta lögmálið og spámenn- ina, eg er ekki kominn til þess að miðurbrjóta, heldur til þess að upp fylla, því sannlega segi eg yður, þangað til himin og jörð líða undir lok, mun ekki einn smástafur eða 3tafkrókur lögmáls-ins undir lok líða, unz alt er komið fram. Hver sem því brýtur eitt af þessum minstu boðorðum, og kennir mönn- um það, hann mun kallaður verða minstur í himnaríki (verða lítils metinn af þeim, sem á himnum búa), en hver sem breytir eftir þeim og kennir þau, hann mun kallaður verða mikill í himnaríki,” Matt. 5, 17-19. Samt staðhæfa þeir að lögmál Guðs sé afnumið. að brúka það stöðugt þangað til því batnar.” Dodd’s Kidney Pills gera nýrun heilbrigð. Heilþrigð nýru hreinsa öll óholl og skaðleg efni úr blóð- inu. Þær eru bezta meðalið. Og þér ættuð a_ð revna þær einu sinni. Þær fást hiá öllum Ivfsölum. Wynyard-póstur. Wynyardbúar eru reyndar fram- kvæmdasamir um margt. Félagslíf þeirra liggur sjaldan alveg niðri. Þar eru líka þrjú öflug, íslenzk fé- lög, þ. e. tveir söfnuðir og þjóð- ræknisdeild. og eru þau sjaldan öll aðgerðarlaus í einu. Fremur er hitt að oft séu þau öll á ferðinni í einu með ^félagslegar tilraunir sínar. Stundum verða tilraunirnar, að visu ekkert annað en tilraunir. Á þetta einkum við um safnaðarsam- eru komnir óafvitandi að kalla mætti sem Iiðhlaupar yfir í fylk- ingar Satans og berjast gegn Kristi og sannleikanum. Þegar þeir taka höndum saman með van- trúarmönnum við að rífa og tæta sundur hina guðlegu opinberun, sem kristnin byggist á. Hvað eigum vér að segja um þá kennimenn, sem kenna að lögmál Guðs, tíu laga boðin séu afnumin. Viltu, kæri lesari, renna augunum yfir ofurlítinn samanburð á stað- hæfíngum og komast að raun um rökfærslu þessa manna. 1. Þeir kenna út frá Nýja testa- mentinu, að Guð muni rita ’lög” sin í “hugskot" mannanna og “gefa þau 1 hjörtu þeirra,” Hebr. 10, 16, en samt er lögmálið af- numið, staðhæfa þeir. 2. Þeir kenna út frá nýjatesta-1 mentinu, að “kærleikurinn sé upp-! fylling lögmálsins,” Róm. 13, 10, 7. Þeir kenna út frá nýjatesta- mentinu: “Þannig er lögmálið heilagt og boðorðið heilagt, rétt- látt og gott,” Róm. 7. 12. Samt staðhæfa þeir að lögmál Guðs sé afnumið. • / 8. Þeir kenna út frá nýjatesta- mentinu: “Synd tilreiknast ekki, meðan ekki er lögmál”. “En satt er það, að eg þekti ekki syndina nema fyrir lögmálið, því eg hefði ekki vitað um girndina, hefði ekki lögmálið sagt: Þú skalt ekki girn- ast” Róm. 5: 13; 7: 7. Samt stað- hæfa þeir, að lögmál Guðs sé af- numið. f 9. Þeir kenna út frá nýjatesta- meritinu, að Iögmálið sé “tyftari vor til Krists,” Gal. 3, 24. Samt staðhæfa þeir að lögmál Guðs sé afnumið. 10. Þeir kenna út fré nýjatesta- mentinu: “Því þótt einhver héldi komur enda veður jafnan óhag- en samt er lögmálið afnumið, stað j alt Iögmálið, en hrasaði í einu at- varðveita boðorð Guðs,” 1. Kor. 7, 19, en samt staðhæfa þeir að lög- mál Guðs sé afnumið. “* 6. Þeir kenna út frá nýjatesta- stæð, þegar þær eru haldnar. Oft ar er þó hitt að félagsfyrirtteki Wynyardbúa vaxa svo og dafna að þau bera blöð og blóm og ávexti aðsóknar, ánægju og nytsemdar. Sjaldan hefir þó betur tekist en 29. janúar síðastliðinn, er þjóð- ræknisdeildin “Fjallkonan” efndi til samkomu í hermannaskála (G. W. V.-Hall) Wynyardbæjar. Meiri hlutí samkomunefndarinnar hafði unnið prýðilega að öllum undir- búningi, og auglýst um allar jarð^ ir. Þar við bættist, að þennan dag brá til blíðviðris, þótt einna kalsa- samast væri í veðri um þær mund- ir. Nýfallin .lognmjöll gerði ak- færið ákjósanlegt. Enda var sem dregið væri I skálann af sam- komugestum. Yndislegur húsfyll- ir! Þar sá eg mörg andlit í fyrsta flinn Ræðumaður kvöldsins var séra Jónas A. Sigurðsson frá “Kirkju- brú”. Flutti hann snildarlegt er indi um vestur-íslenzku landnem- ana, heimanför þeirra, kjör hér- lendis og sigursæld — og — fram- tíðarskyldur arfþeganna. Frá Árborg var kominn, sam- komunnar vegna, hr. söngstjóri Brynjólfur, Þorláksson. Undir hans stjórn söng Ungmennakórið fjórum sinnum, þrjú lög í hvert sinn. Var ágæt skemtun á að hlýða þótt örlítið kendi þess, að æfingar höfðu legið niðri síðan um nýár. Einsöng söng frú J. S. Thor- steinsson af sinni alkUnnu leikni — í þetta sinn, tvö vinsæl íslenzk alþýðulög. Frúin er mesta hjálpar- hella og trygðatröll íslenzku f€- lagslífi Wynyardbúa, — æfinlega reiðubúin að skunda til aðstoðar bæði þegar sérstaklega skal vanda t*l skemtiskrár, og þegar aðrir bregðast, eins og verða vill um mig og fleiri. Tveir sjónleikir voru á skemti skránni. Þeir herrar Arni Sigurðs son, Hallgrímur Axdal og Þórður Axdal sýndu 2. þáttinn úr “Syndir annara” eftir hr, Einar H. Kvaran tókst þeim meðferðin ánægjulega vel. Efnisvalið ágætt fyrir tæki færið. Til munu vera þeir “fram faramenn” meðal landa vorra hé%’ vestra, sem 1 þjóðernisle«u tillití eru eins konar “Þingvallasalar” ajálfsagt eru hinir þó fleiri, sem sjá sér tjónið eitt í því, að láta hér af hendi “Þingvöll” íslenzks þjóð- iernis. Sjónarmið beggja eru raun1 ar rædd ítarlega i leikþættinum, er þarna var sýndur. Þá lék og Árni Sigurðsson ein leik, öllum við3töddum, ungum sem gömlum til reglulegrar sk^mtunar. Efni: Gamli maðurinn, hann Tumi fær bréf frá “þeirri gömlu.” (kon- unni sinni). “Sú gamla hefir þá undanfarið verið á baðstað sér til: affitunar og heilsubótar. Henni finst dýrðin dásamleg á baðstaðn- um — er reglulega hrifin af ný- tfzkulífinu —• ekki sízt þdssum indælu nýmóðins herrum. Aum- ingja Tumi var svo langt frá þvi að vera nokkur nýmóðins herra,— enda þarf hún að segja honum sitt af hverju, blessuð konan hans, og búa hann undir heimkomu sína næstu daga. Tumi situr á kassa frammi í eldhúsi og les — les bréf- ið frá “þeirri gömlu” af skemti- legustu snild! Þess mintist eg, er eg sá þennan einleik Áfna, að eitt sinn í fyrnd- inni hafði hann orð á því við mig, að þjóðræknissamkomum vorum 13. Þeir kenna út frá nýjatesta- en gleyma almætti Guðs, sem segja mentinu: “Því það, sem lögmálinu eins °£ Þessir njósnarar gerðu: var ómögulegt, að því leyti, sem! “Vér getum ekki’’ Það er þetta það mátti sín einskis fyrir holdinu, j það gerði Guð, er hann með því að mikla “vér,” en þeir gleyma Guði, trúa á mátt sinn en ekki mátt Guðs, og þar fá þeir Pál gamla illa á móti sér, sem staðhæfir: “alt megna eg fyrir aðstoð hans, sem mig styrkan gerir.” Þegar nú prestur hafði lokið þessari ræðu sinni, sem gekk guð- lasti næst, þá biður hann gamlan öldung að enda með bæn. Gamli maðurinn gengur fram, beygir hljóðlega höfuð sitt og biður: “Drottinn, þú heffr sagt: Þú skalt ekki morð fremja, þú skajt ekki hórdóm drýgja, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki ljúgvitni bera, þú skalt ekki girnast.” En hér er prestur, sem segist brjóta öll þín boðorð daglega. Drottinn gef þú oss betri prest.” Pétur Sigurðsson. riði, þá er J^nn orðinn sekur við öll boðorð þess. Því Sá, sem sagði: Þú skalt ekki hórdóm drýgja, hann sagði líka: Þú skalt ekki morð fremja. En þótt þú drýgir ekki hór en fremur morð, þá ertu orðinn yfirtroðslumaðuF Iögmálsins. Tal- ið þvf og breytið eins og þeir, er dæmast eiga eftir lögmáli frels hæfa þeir. 3. Þeir kenna út frá nýjatesta- mentinu: “1 þessu birtist elskan til Guðs, að vér höldum hans boð- orð og hans boðor# eru ekki þung,” 1 Jóh. 5, 3, en samt er lögmálið afnumið, staðhæfa þeir. 4. Þeir kenna út frá nýjatesta- mentinu: “Sá sem segir: Eg þekki * isins,” Jak. 2, 10-12. Samt staðhæfa hann, en heldur ekki boðorð hans, j þeir að lögmálið sé afnumið. er lygari, og sannleikurinn er ekki! ,, _ . , ,, , , ,. , í honum,” 1. Jóh. 2, 4, en samt! U* 1ut trá nýjatesta- staðhæfa þeir að lögmálið sé af-!™6 . : , l ^ numið drygir og lagabrot, og syndin er j lagabrot,” 1. Jóh. 3, 4. Samt stað- 5. Þeir kenna út frá nýjatesta-' hæfa þeir að lögmál Guðs sé af- mentinu: “Umskurnin er ekkert og! numið. yfirhúðin ekkert, heldur það aðj senda son sinni í Iíkingu syndugs holds og vegna syndarinnar, fyrir- dæmdi syndina í holdinu, til þess að réttlætis-kröfu lögmálsins yrði fullnægt hjá oss, sem ekki göngum eftir holdi, heldur eftir anda,” Róm. 8, 3, 4. Samt staðhæfa þeir að lögmál Guðs sé afnumið. Enginn getur fullnæ^t réttlætis- kröfu lögmálsins. Það er haldið Guðs boð, nema hann sé leiddur af anda Guðs, því andinn skrifar boðorð Guðs í hjörtu barna nýja sáttnnálans. Það er grátlegt, að almenning- ur skuli vera svo illa andlega upp- lýstur á tijttugustu öldinni, að hann skuli ekki geta gert greinar- mun á siðalögmálinu, tíu boðum Guðs, jog fórnarlögmálinu — skuggalögmálinu. Skuggalögmálið var stundlegt. Siðalögmálið e/ ei- líft og grundvöllur Guðs ríkis, og mun standa lengub en himin og jörð, segir Jesús sjálfur, Matt. 5, 17-19. Jesús “uppfylti” siðalögmálið, hann fullnægðí kröfu þess, sýndi að það var réttlátt, “heilagt og gott.” Jesús afnam skugga- eða fórnarlögmálið, samkvæmt spá- dóminum, Dan. 9, 27, og eins og J’áll segir, er hann talar um lög- málið, sem var “skuggi.” Það af- máði Kristur með boðorðum þess og skipunum. Þennan “millivegg, sem orsakaði fjandskapnum,” sem orsakaði fjandskap milli Gyðinga! flutt í þjóðminjasöfn landsins. Upi nTTEllli Cream IfJfp Separator i WORLDS Greatest Cream Saver Þægilegust að hreinsa, og endist bezt; ér ábyggileg- ust og bezt af öllum skil- vindum í heimi. Fjörutíu ára reynsla sann- ar að “Melotte” endist í 20 ár eða lengur og skilur þá eins vel og þegar hún var ný. Frá Tyrkjum. Hjátrú og fáfræði landsmanna. Grein sú, sem héh fer á eftir, er rituð í Miklagarði (Konstantín- ópol) í fyrra mánði og lausléga þýdd hér úr ensku blaði. Allur almenningur virðist fús- lega taka þeim umbótum, sem nú eru að breyta Tyrkjaveldi í líkingu hinna minni ríkja Norðurálfunn- ar. Alt, sem austrænt er í klæða- burði Tyrkja, er af tekið og sumt í REYNIÐ VEllNA Á BOl YÐAR ÁN SKULDBINDINGAR Það mun sýna yður, að “Melotte” er allra skilvinda fullkomnust hvar sem á er litið. Þægilegir skilmálar—Seld um víða veröld. Aðrar Lister vörur:—“Lister”, “Canuck” og “Magnet”, velar, Grain Grinders og Crushers, Electric Light- íng Plants. “Melotte” Cream Separators”, Churns, Ensilage Cutters, Silos, Sawing Outfits, Pumps, Pumo Jacks og Pumping Outfits, etc. Skrifið í dag eftir vöruskrá fneð myndum. R.A.Lister C°-Canada-Limiteo WINNIPEG REGINA EDMONTON and HAMILTON 12. Þeir kenna út frá nýjatesta- mentinu, að Jesús muni segja við nokkra á þeim mikla degi: ‘Aldrei þekti eg yður, farið frá mér þér, sem fremjið lögmálsbrot," Matt. mentinu þessi orð Krists: “Ætliðj 7, 23. Samt staðhæfa þeir að lög- um, sem líkt og vondu njósnararn ekki að eg sé kominn til þess að j mál Guðs sé a/numið. . ir í ísrael horfa á rammleik sinn og héiðingja, umskurnarlögmálið og fórnarlögmálið, sem skildi Gyðinga frá öllum öðrum þjóðum. Svo langt fara sumir þessara andlega viltu m^nna, er staðhæfa að lögmál Guðs sé afnumið, að þéir segja, að þeir, sem leitast við æð halda boð Guðs “séu á beinum glötunarvegi," að þeir séu “falln- ir úr náðinni,” að þeir séu orðnir “viðskila við Krist,” að þeir séu “undir bölvun”, lalt fyrir það, að leitast við að halda lögmál drott- ins. Þeir þykjast hafa postulann Pál með sér í þessu fordæmingar fargani, rugla öllu saman, sem hann segir og þeir ekkert skilja í. Eitt sinn hafði prestur nokkur prédikað fyrir mörgum áheyrend- um, um það að enginn gæti haldið boð Guðs. Það er æfinlega nóg til af þessum andlegu sjálfbyrging- Meir en helmingur fólks — karla og kvenna — virðist fagna því að losna við fornar venjur 1 klæða- burði, og grípa fegins hendi við hinum vestræna klæðnaði. Fáeinir forneskju menn^hafa i lengstu lög reynt að spyrna í móti hinum nýja sið, en hafa miskunnarlaust verið dregnir fyrir tvo dómstóla, sem fengið hafa þessi mál í hendur, og kallaðir eru “óháðu dómstólarnir.” Þessir skæðu dómstólar hafa orðið mörgum* fáráðum mótþróamanni banagildra og eins uppreisnar- ihönnum, og fækka þeir nú óðum, þvi a ðsumir gangast undir hinn nýja sið, en aðrir eru drepnir eða kúgaðir. Þessum dómstólnm er bæði ætlað að gæta grundvallar- laga hins nýja ríkis, og sjá um, að haldin sé hin nýju lög, sem lúta að því að snita alla þjóðarháttu að siðum vestrænna þjóða. Þeir refsa jafnt samsærismönnum, ræn ingjum, illræðismönnum og þeim, BlLLINN SEM HEFIR SÖGU- LEGA K0STI. UALITY, það eru arfgengir kostir, sem þessi bíll hefir haft fráupphafi. Fyrsti Ford bíllinn var kosta bíll, og Ford bíllinn sem búinn er til í dag, er kosta bíll. í tuttugu og eitt ár hafa kostir Ford bílanna staðið stöðugir. Með því móti aðeins, hefirþað verið hægt að auka stöðugt framleiðsluna. svo Ford bíllinn skarar fram úr ölhim öðrum bílum. Fullvissa allra þjóða um kosti bílanna, er meira metinn og betur varðveitt, heldur en nokkur önnur eign F ord’s. Þetta er ástæðan fyrir því, að heimurinn tekur Ford-bílinn fram yfir alla aðra. KEYRSLUBÍLAR - FLUTNINGSBÍL AR DRÁTTARVÉLAR , SAGAN SANNAR ÁGŒTI ÞESSARAR FRAMLEIÐSLU sem halda fast við hin fornu höf- hyggna og afkastamikla eins og uðföt. fþá, sem hrundið hafa þessum nýj- Hver sem fer um fjölbygðustu: ungum af stað. staði ^landsvns, verður þpgar for- \ __ Vsir. viða á þeirri breytingu, sem orðin ; _____________ er á fatnaði landslýðsins, og hefir! forsetinn, Kemel pasha, komið j GailiaillcÍklir. henni á, með því að beita til þess 1 vinsældum sínum og áhrifavaldiJ íslendingar! Leikfélagið H. B. C. Er svo að sjá sem því sé öllu vel, Entertainers sýna gamanleik í tekið með alþýðu, sém hann ber í Goodtemplarahúsinu fimtud. 18. upp, og fer í þá átt, að þjóðin j tet)r- n- unúir umsjón stúkn- semji sig að siðum vestrænna anna “Heklu” og “Skuldar. ' j Leikurinn heitir “The Great En þó að forgöngu forsetans í Ruby” og fer fram hér í borg og vísindum, efnalegum umbótum ogj aðalefnið er þetta: frjálslegum umbótum hafi verið ágætlega tekið meðal alls þorra manna, þá er mikiU hluti þjóðar- innar ótrúlega skamt á veg kom- Lávarðsfrú, sehi dvelur á gisti- húsi verður þess vör að búið er að ræna hana gimsteininum dýr- inn. “Þeir standa svertingjum litlu | mæta’ er því $llu *teJPt 4 annan framar í lifnaðarháttum,” sagði! f“d““ [y?m ha“_n f^d' mér Evrópumaður, sem lengi hef- | ist. Einnig býr á gistihúsinu kín- ir átt heima í Tyrklandi og fór ný-1 . verekur keisari. :Mál hans flytur lega um sveitir landsins til þess j að kynna sér áhrif “siða-skift : jafnan prinsessa ein forkunnar fríð. Keisarinn segist muni geta anna.” Hjátrú er enn h'in magnað- fun(lið Fimfeininn með hjálp kín- asta og hefir mörgu illu til leiðar i verskrar galdrah8tar _ maðurinn sem leikur keisarann er æfður kony'ð, einkum í heilbrigðismál- um. Þessi maður sagði mér til dæm- is, að hann hefði einu sinni verið staddur í húsgarði höfðingja noKkurs og séð þar þrjár eða fjór- ar konur andspænis sér. Þær höfðu kastað andlitsblæjum sín- um, en ekki hafði siðabótin náð öðrum tökum á þeim.,Ein þeirra var ung byúður, og var gömul kona að veita henni lækningu við höf- uðverk. Lækningin var í því fólgin að ristir voru djúpir, lóðréttir skurðir á enninu, yfir augunum, en áður höfðu láréttir skurðir ver- ið ristir yfir augnalokunum, til þessa að taka við því blóði, sem rynni ofan. Óteljandi dæmi mætti nefna um fákunnáttu fólks í Tyrklandi og eru siðir þess ýmsir mjög gamal- dags. Er auðsætt, að því verður ekki breytt til batnaðar á skömm- um tíma, einkánlega vegna þess, að mjög lítið er þar um lærða lækna, kennara eða sérfræðinga og mestur hluti fólks er hvorki læs né skrifandi, hefir engin kynni af öðrum þjóðum og veit ekkert, hverju þar fer fram. Kröfur þaér, sem gerðar eru til daglegra þæginda, eru hvarvetna svo ótrúlega litlar (nema meðal örfárra efnamanna í borgum og bæjum), að jafnvel á hinum miklu höfuðbólum, sjást hvergi rúm- stæði. Heimafólk etur alt af einu fati og oft án hnífa og gafla, og herbergin, sem etið er i og sofið, eru gersneydd öllum þægindum og j trúðari — En ekki er alt sem sýn- ist. Keisarinn er gimsteinaþjófur og vill aðeins komast á brott með demantinn og hefif látið ræna honum. Honum verður það Örð- ugra en hann bjóst við, því leyni- lögreglumaður kemur í spilið. Eft- ir það, reyna þeir hvor um sig að nota þjónustufólkið og ástleitnl þess til þess að koma sínum vilja fram. Leikurinn, sem sýnir glögg- lega baráttu þessara manna og kænskubrögð er einnig blandinn skrautsýningum, einsöngvum og kórsöngvum, sem hver út af fyrir sig myndi gera kveldið ánægjulegt. Þegar svo þetta er blandíð gim- steinaþjófnaði og ástaræfintýrum ' ásamt alvöru og missýningura trúðarans, óg spánskum danssýn- fngum, þá mun'fullkomin skemt- unin. Fyrripartur leiksins gjörist i einum skrautsal gistihússins, skrautið er því framúrskarandi Seinniparturinn fer fram í lysti- garðinum upplýstum af kínversk- um ljóskerum. 1 f jarsýn sjást skóg- ar og gosbrunnar. Eg held að höf- undur leiksins hafi verið að líkja eftir “þúsund og einni nótt.” Eitt aðalhlutverkið leikur hðf- undur leikritsins Mr. A. E. Bridg- water, en hin hlutverkin léika æfðir leikendur; verður því eng- inn viðvaningsbragur á meðferð- inni. Tjöld öll eru eftir listmálara félagsins. Landar góðir, styðjið málefni stúknanna með því að sækja leik- VtSTSSTi::!””■ y*“ „f alt miðbik landsins og austurhluta j1 næsta bia u þess. En foringjar hinna vestrænu umbóta kvarta mest yfir því, hve féa menn þeir eigi sér til stuðn- ings og til þess að halda starfinu áfram. Þeir segja, að svo virðist, sem fátt ungra og upprennandi Tyrkja hafi nægilega þekkingu til þess að taka við af þeim, sem þetta umbótastarf hafi hafið. Þeim finst Táfræðin hið þyngsta farg, sem þeir eiga við að etja^ Þeir eru að svipast eftir ungum mönnum, sem geti tekið við af þeim, en finna illu heilli, altof fáa. Þetta er þeirra mesta mein og höfuð-hætta, eins og nú starida sakir. *— Or þessu er ekkert vísvitandi aftur- kast að óttast, en nú þarf svo víða umbóta eða nýrra stórvirkja, að varla virðist 'völ á nségilega mörg- um velmentuðum Tyrkjum til slíks. Sú hætta vofir yfir öll- um -umbótum, að þær lognist út af með frumkvöðlum þeirra, vegna dáðleysis eins og ómensku, nema forkólfunúm takist að vekja nýja og marga menn til dáða, jafn ÞAULIN CHAMBERS C0.LTD Búiðtil úiVesturiandshveití af einu elzta Biacuit bökun- arfélaflii VeaturCanada, Er Lokkandú heilnœmt, hreas- andi. Goft 1876 — ekkert betra nú. I þaegilc8um stórum pökkum eða pundatali PAUHN CHAMBERS C0. Ell. 1876 LIMlTto WINNIP6Ö RICINA SASKATOON CAl-C.ARY SDMONTON VHBBP

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.