Lögberg - 18.02.1926, Side 5
LOGBERG FIMTUDAGINN
18. FEBRÚAR 1926.
Bls. 6.
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna og gigt bak-
verk, ihjattabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pilla
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
•ölum eða frá The Dodd's Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
Sigrún Bjartmarz, Mr. Joe Sam-
son og Mr. Árni Helgason. Lék
Mr. Helgason hlutverk gamallar
konu, sem Mrs. G. Björnsson hafði
átt að leika, en forfallaðist frá
vegna slyss er hún varð fyrir.
Gerði Mr. Helgason hlutverki sinu
fyrirtaks góð skil, eins og líka
Miss Bjartmarz og Mr. Samson
sínum. viðfangsefnum. Höfðu
allir mjög gaman að leiknum, og
er vonast til að leikið verði aftur
áður en starfsári félagsins lýkur
í vor. — Að lokum skemti fund-
arfólkið sér stundarkorn við dans
eftir músík frá “radio”, sem fé-
laginu yar góðfúslega lánað.
Fundurinn var mjög vel sóttur
og hinn ánægjulegasti. — Næsti
fundur verður aldinn á sama stað
fyrsta föstudaginn í marz, og |
byrjar klukkan 8 e.h. Skorað er á
all^a íslendinga í Chicago, sem
enn hafa ekki gerst meðlimi ‘Vis-
is’ að koma og ver með.
Jón Sigurjénsson.
GJAFIR TIL BETEL.
Kvenfélag Herðubreið safnaðar,
Langruth.............. $62.75
Mr. og Mrs. J. Jóhannsson,
Langruth ............... 2.00
Ivar Jónasson, Langruth 1.00
Mrs. Anna Baker, Langr. 1.00
Magn. Magnússon, Church-
bridge ................. 6.00
J. Jóhannesson, féh.
675 MlcDermot Ave. Wpg.
Mr. S. Anderson frá Kandahar,
konl nýlega til borgarinnar með
dóttur sína veika, er skorin var
upp af Dr. A. Blöndal. Hepnaðist
uppskurðurinn hið bezta.
KAUPIÐ VETRAR-
ULSTER Á HINNI
MIKLU OTSÖLU
í búð vorri, sem nú stendur yfir. Er
hér um að ræða afgang vorra miklu
byrgða af Fit-Rite handsaumuðum
KARLMANNA ULSTERS
Vanav. alt að $48, Seljast(|[OQ AA
nú skilyrðislaust fyrir . . .lP«0*vU
Stiles & Humphries
Hin ágæta karlmannafatabúð Winnipcgborgar
261 Portage Ave. Nœ»t tí« DiagwaiPt
=F
CIRCUIT VAUDEVILLÉ
Mánudag til Föstudags. ÖIl sæti númeruð.
Daglega Kvern eftirmiðdag. Myndin kl. I, leikir kl. 2.30
Eftirmiðdagsverð, 23c., 36c. Tax að auki.
Að kveldinu, myndin kl. 7, leikir kl, 8.30.
Verð að kveldinu, 23c, 45c, 68c. Tax að auki.
Laugardag áframhaldandi sýning kl. |— 11.30 síðdegis
Engin númeruð sæti. Verð 23c, 45c, 68c. Tax að auki.
Eina viku aðeins, byrjar Mánudags-eftir-
miðdag, Febrúar 22. til Laugard. 27. Febr.
THE SENSATION 0/> VAUPEVILLE
SJ JAN ANTONIO’S IAMES fWINS E-
1 VIOLFT 1 qHILTON f in 4N OFFERIN6 OF ] CHARM GDISTINCTION | JOInED 1 TOGtmiiP
Foster and Peggy
“Pals”
Trado Twins
In “A Delectable Dance Divertisement**
Moss and Frye
In “New and 01d Sayings”
Two otherbigOrpheum
Acts
Feature Photoplay, ExclusiveShow-
ing, r‘L0VERS IN QUARANTINE”
Starring Bebe Daniels.
Topics of the Day, Æsop’s Fablet, Canadian
Pathe News.
Komið á eftirmiðdögum og varist þrengsli.
Hests-hvarf.
Fólksmergðin iðar um troðfull torg,
tröllsleg er kvöldstund í vorri borg,
vélakrafts öskur og vagnaskrölt.
Glæringar eldaugna dánsa dátt,
drífa að bílar úr hverri átt,
fótgönguliðsins að tefja tölt.
Áfram! Sé hraðinn vor helzta von,
hertu á för þinni, landsins son.
Leggjumst af kröftum í lýðsins fang.
Slopnir úr háskanum, höfum tóm
hugleiða samlífsins Norna-dóm,
heilinn er; vitkast við vanagang. —
Man eg, til forna sízt nein var nauð
nettlegan, strokinn að söðla Rauð,
—trygðaryl finna af trjónu hans;
fara á hestbaki’ unt fagra sveit,
friðsöm þar dreifði sér hjörð & beit,
sólar í örmum þess sælu-ranns.
Samstilt vié hestsins míns hjartaslátt,
hugur mini^ töfraður lék sér dátt;
lífssvið svo frjálslegt, svo friðar-bjart.
Vita, að hestu sá horfinn er,
hollasti vinur er reyndist mér,
gerir mitt umhverfi undur svart. i—
Gatnamót næstu e& nálgast fer;
nútíðar lífshættá ógnar mér:
fleirtugir bíla þar flykkjast að.
Víkja úr þvílíkri voða-nauð
vildi nú heldur —og söðla Rauð!
Til lítils er þó að tala um það.
O. T. Johnson.
??5H5H5a5SSHSa5ESH5E5E525c!5E5aSH5HSS5S5aSH52SHSH5HSeSH5a5H5H5H5E5E5a52S
Stórfagrir Dingwall Hringir
B1012—$20.00
14k gullhrinírur, aett-
ur tveimur demöntum
og þremur sapphlres
(rubies e6a opals).
, B1002—$25.00
14k gullhringur, tveir
demantar og 1 ruby
(e6a emerald og sap-
phire, eöa opal eöa
perlur.)
B1028—$32.50
14k. grullhringur, aí
mjög skrautlegrl gerö,
með þremur perlum
og tveimur demönt-
um.
Sí'lmu
B1006—$18.00
14k hri'nigur meO gull-
mounting, einn dem-
ant og tveir rubies
(eða eapphlre eða em-
eralds eða opala)
B1036—$40.00
14k hvltir eða guUr
gullhringar, tveir de-
mantar og þrir sap-
phires (eða grænir#
tourmallnes eða ame-
thysta) Handrykt um-
gjörð. Nýtt lag.
B1019—$27.50
14k hringur, gullum-
gjörð, fjórir demant-
ar og þrír rubies (eða
opals eða amethysts
eða sapphires).
SJERSTÖK KJÖRKAUP MEÐ DINGWALL ÁBYRGÐINNI
Sérhver munur er gerður með þessarí fi.byrgð. Við skilum aftur
peningum, séu menn á nokkurn h&tt ö&naegðlr, það er að segja,
ef munurinn er ekki búlnn til eftir m&Ii og grnfið & hann, og hon-
um eé skilað aftur I góðu ásigkomulagl.
Vér greiBum flutningsgjald, og sendum vörur hvert sem er i Canada.
D. R. DINGWALL LIMITED
WINNIPEQ Stofnsett 1882 MANITOBA
Westcrn Canada’s Finest Jewellcry Store
5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5E5HSi^5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5Hí
5H5H5H5E5H5H5HÍ
Kappgliman
MIKLA
hin fyrsta árlega kappglíma Þjóðræknisfélagsins, þar sem
kept verður um $100 verðlaun, veitt af Jóhannesi Jósefssyni,
glímukonungi, fer fram í Goodtemplara húsinu' miðvikudags-
kvöldið 24. þ.m. Séra Albert E. Kristjánsson setur glímumótið
kl. 8.15 stundvíslega, og flytur þá erindi í sambandi við það,
en að því loknu hefst glíman, sem vonandi verður mesta kapp-
glíma, er háð hefir verið veStan hafs. Þrenn verðlaun verða
veitt, alt vönduð úr og grafin nöfn sigurvegaranna á úrin,
ásamt fangamarki Þjóðræknisfélagsins. Þátttakendur sendi
nöfn sín til “Glímunefndar Þjóðræknisfélagsins, Box 3105
Winnipeg, eigi síðar en á mánudag 22. febrúar.
Aðgangur aðeins 25c. Fyllið salinn yður til ánægju og vegs.
Sambandsþingið.
Fátt hefir gerst á sambands-
þinginu síðastliðna viku, það er
tíðindum þykir sæta. Allmörg
frumvörp hafa verið lögð fram
og vísað til 2. umræðu. Lengra
hefir það vitanlega ekki náð, því
umræðunum um hásætisræðuna
eða konungsboðskapinn er enn
eigi lokið, þótt líklegt þyki, að til
atkvæðagreiðslu komi nú í viku-
lokin.
Eins og þegar hefir verið getið,
félzt meiri hluti þingamanna á að
fresta þingfundum í sex vikna
tíma, til þess að stjórnarformanni
gæfist kostur á að endurskipa
ráðuneytið og láta fram fára
nauðsynlegar aukakosningar, er
slíkt hefði í för með sér. En þótt
undarlegt megi virðast, er svo að
sjá, sem íhaldsflokkurinn á þingi
meti eigi meiri hluta þingviljans
meira en það, að hann hefir hald-
ið uppi látlausri baráttu, von-
lausri þó, gegn hásætisræðunni
og jafnvel gefið í skyn, að hann
mundi með engu móti láta þinghlé
ná fram að ganga. Bera for-
sprakkar flokksins það fyrir sig,
að við frestun þingfúnda mundi
rannsóknin á starfrækslu toll-
máladeildarinnar bíða halla, eða
heftast með'öllu. En fremur lítil-
væg virðist sú viðbára verða. er
tekið er tillit til þess, að málsvari
stjórnarinnar í þinginu, Mr. La-
pointe, hefir hvað eftir annað lýst
yfir því, að rannsóknarnefndinni
verði jafn- heimilaður aðgangur
að skjölum öllum og skilríkjum,
er stjórnin hafi í vörzlum sínum
máli þessu til skýringar. Rann-
sóknin er ekki komin langt á veg,
sem heldur er tæpast að búast
við, en þó hefir það þegar komið
í ljós, að ýmsar af alvarlegustu
misfellunum, sem Mackenzie King1
stjói-nin hefir verið sökuð um. áttu
sér stað í stjórnartíð Meighens, er
frumkvöðull yfirstandandi rann-
sóknar, Hon. H. H. Stevens, frá
Mið-Vancouver, gegndi tollmála-
ráðgjafa embættinji. Þykir það
því nú nokkurn veginn sýnt, að
núverandi stjórn muni bera hæzt-1
an hlut frá borði, að lokinni rann-1
sókn.
Síðastl. mánudagskveld flutti
Hon. J. H. King, ráðgjafi opin-
berra verka, afar langa og snjalla'
ræðu; var hann næsta harðorður
í garð leiðtoga íhaldsflokksins og|
kvað stefnu hans vera gereyðing-
ar í staðinn fyrir umbótas^efnu.l
Myndi þess og langt að bíða, að
honum yrði fengin í hendur ráð? j
menska þjóðarbúsins.
Mr. C. H. Dickie, íhaldsflokks-j
þingmaður fyrir Nanaimo kjör-j
dæmið í British Columbia, hefir
borið fram tillögu* til þingsálykt-
unar, þar sem skorað er á stjór-
ina að sepija lög, er banni með
öllu útflutning timburs til papp-
írsgerðar héðan úr landi.
viku, “The Midnight Flyer,” er al-
veg sérstaklega spennandi. Hann
fer fram í West Virginia og sýnir
samkepni milli tveggja járnbrauta
þar sem vagnarnir þjóta sjötíu og
fimm mílur á klukkustund. Dreng-
ur, sem kallaður er “hinn guli”
sýnir alveg frábærlega mikið hug-
rekki og snarræði. Tom Forman
hefir hepnast að gera ákaflega
mikið úr þessum leik og leikend-
urnir eru framúrskarandi góðir og
vel æfðir. Leikur þessi er gerður
úr tveimur sögum eftir Arthur
Guy Emery, sém J. Grubb Alex-
ander, hefir gert svo sérstaklega
mikið úr.
Magic bökunarduft,
er ávalt þaÖ bezta í
kökurog annað kalfi-
brauð. það inniheldur
ekkert alum, né nokk-
ur önnur efni, sem
valdið gætu skemd.
,WONDERLAND
Á fimtudag, f&studag <og laugardag 1
þesaari viku gefst fólki kostur á að sj&
hinn ágæba leikara Tom Mix I hinum
afar &hrifamikla leik "Lucky Horse-
shoe”. Tom er æfinlega þektur fyrir
að geta komið fólkinu I spenning, en
hér tekst honum sérstaklega vel. J>að
er undravert hvað hann getur gert með
gæðingnum mikla, Tony’ hvermg hann
flýgur yfir hvað sem er. Hann berst
við óvini, keyrir ólma hesta fyrir
skrautvagni, gegn um stræti, sem eru
fu!l af fólki; stekkur út um glugga,
stöðvar fælda heeta og klifrar upp
atednvegg frá gangstéttinni upp I íbúð,
sem er uppi 1 h&rri byggingu.
t í öllu hessu hj&lpar Tony, hesturlnn
góði, hinum mikla leikara. Margir &-
gætir lelkarar eru með Tom, svo sem
Billie Dover, J. Pame McDonald, Mal-
oom Waáte, J. C.unnte Davis og Ann
Pennington. '
“The Golden Bed" er eftir Cecil B.
De Mill og gerður eftir sögu eftir Wal-
laoe Irvin. pessi leikur verður á Won-
deriand mánudag, þriðjud. og miðviku-
dag I næstu viku. par koma fram Kiod| ~ ''
Ha Rocque. Vera Reynoids, Lintan' 8tað milli þessara stúlkna? Nátt-
Rlch, Warncr Baxter, Thcodore Kas-1 , , .
laff og’ Juliai Paye, aem eru aöal leik-j neíir Samtengft Jrær til að lifa
endurnir, en ledkurinn sýnir velgengni elska 0g deyja í sameiningu. HÚn
■“““** s *■>»*» »s«
gætir ieikarar, og þeir sem koma að he,dur en aðrar manneskjur.
sj& hann, mega búast við að sj& ettt-[.Bandið, sem tengir þær saman má
hvað annað og meira en vanalega. a]drei s,itna meðan þær ]ifa Lækn
ar segja, að væru þær aðskildar,
sé heilsu þeirra og jafnvel lífi
annarar eða beggja stofnað í
mikla hættu. Þær finna báðar
jafnt til ábyrgðarskyldunnar hvor
fyrir annari, eins og hver einstak-
lingur finnur fyrir sínum eigin
innra manni. Sálir þeirra og sam-
vizkur eru samtengdar.
Þessum systrum líður vel sam-
an. Þær lifa gagnsömu og ánægju-
legu lífi i þeirri samveru, sem
náttúran hefir sett þær í. *
s *
TVÖ ERINDI—Síðasta þingdag, föstudaginn 26. febrúar, ^
flytja þeir séra Rögnvaldur Pétursson og séra Guðmundur p
Árnason, hálftíma erindi hvor, um sjálfvalið efni, í Good- |
templarahúsinu, kl. 8 síðdegis, stundvíslega.
5HSH5H5H5E5ESHSK
ÍH5H5H5H5H5H5H5H5H5E5HSH5H5E5H5H5H5H5H5H5ESH5H5H5H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5HÍ
Nýr eigandi að verzlun
á Lundar, Man.
Kaup á verzlun þeirri, sem undanfarandi hefir verið
rókin af Lundar Trading Co., Ltd., eru nú um garð gengin, og
verður hún hér eftir rekin af undirskrifuðum.
Það er ætlun mín, að hafa byrgðir af ábyggilegum vör-
um, og eg fullvissa ykkur um að verð á þeim skal vera eins
sanngjarnt og mögulegt er í samanburði við vanalegar verzl-
anir.
Eg vil nota þetta tækifæri til að fullvissa ykkur um, að
það er enginn fótur fyrir því að eg sé að reka þessa verzlun
fyrir nokkrar heildsöluverzlanir; eghefi keypt hana algjörlega
fyrir sjálfan mig, og ef mér auðnast að fá góðan skerf af
viðskiftum ykkur, þá verður framtíðar heimili mitt hér.
Mikil útsala er nú í undirbúningi, verðskrá verður send
ykkur innan skanims, og eg tek þetta tækifæri að bjóða ykkur
öll velkomin á þessa miklu útsölu, bæði til að spara ykkur
sjálfum peninga, og að fá þá ánægju að kynnast ykkur.
Virðingarfylst,
Verzlunareigandi S. STEED,
Lundar, Man.
5H5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5EÍ
WALKER.
Hinn nafnkunni leikari Banda-
ríkjanna, Robert B. Mantell, sem
nú er að enda við ferðalag sitt um
Canada, verður að eins eina viku
í Winnipeg, á Walker leikhúsinu
og byrjar næstkomandi mánudags-
kveld, 22. febrúar. Þetta er eina
tækifærið á þessum vetri, fyrir þá,
sem unna Shakespeare og því sem
fullkomnast er í leiklistinni, til að
sjá slíkan leikara. Á mánudags-
kveldið sýnir hann “King Leor,”
þriðjudagskveldið “Hamlet” mið-
vikudagskveldið “Richeliau, fimtu-
daginn “King Leor” í annað sinn.
Þeir, sem unna leiklist ættu ekki
að láta hjá líða að koma.
PROVINCE.
- Leikurinn, sem sýndur verður á
Province leikhúsinu alla næstu
Siamese Twins
á Orpheum
Daisy og Violet Hilton byrjuðu
fyrir tveimur árum að koma fram
fyrir almenning. Frá því fyrsta
þótti óvenjulega mikið til þeirra
koma. Fólk kom alstaðar að 'til að
dáðst að þeim, þessum einu nú-
lifandi ‘Siamese Twins.” Ef það
var aðeins forvitni, sem kom fólk-
inu til að koma, þá fékk það á-
reiðanlega meira heldur en aðeins
að seðja forvitni sína, því hin
mikla sönggáfa systranna, fríð-
leiki, glaðlyndi og fallega fram-
koma hefir gert þessar brúneygðu
og ljóshærðu stúlkur að átrúnað-
argoði almennings.
Vitanlega hjálpaði það Daisy og
Violet Hilton til frægðar og frama
að vera fæddar samgrónar. Þær
hefðu kannské orðið vipsælar á
sviði hljómlistarinnar, þó svo
hefði ekki verið. Það hafa aðrir
orðið. En þetta er að fara út frá
efninu.
Daisy og Violet hafa hvor um
sig sín eigin persónueinkenni,
hvor hefir sinn eigin smekk út af
fyrir sig. Það væri ekki netna eðli-
legt, þó skapgerð þeirra rækist
stundum á — væri jafnvel alt af
að rekast á.
En það er ekki þvílíkt. Þær
skilja alveg og þegar í stað hvor
annarar hugsanir og laga sig æf-
iniega eftir þeim. Árekstur mis-
munandi veldur öllu öðru fremur
misskilningi milli tvíbura, syst-
kina, hjóna, frænda og vina. En
hvernig gæti misskilningur átt sér
^enbaU’s! ^mart ^íjoeö
GEORGINA SKÓR
fyrir kvenfólk.
Vort kjörorð er ávalt það að gera
viðskiftavini vora ánægða
Vér þökkum yður fyrir viðskiftin í Iiðinni tíð og vœnt-
þess fastlega, að vörur vorar hafi fallið yður það vel í
geð, að þér eigi aðeins komið sjálfir í búðina tilað
verzla hjá oss, heldur einnig hvetjið vini yðar til að
fylla hóp vorra sífjölgandi viðskiftavina.
Þ ér getið reitt yður á að fá hjá oss aðeins úrvals
skófatnað og lipra og vingjarnlega afgreiðslu,
SHXHXHXHWHÍ-
Kendall’s Smart Shoes
365 Portage Ave.
Phone N 6084
Til sölu. — Ágæt bújörö á Point
Roberts, 40 ekrur að stærð, um 20
ekrur akurlendi. Skógur til elds-
neytis og beitiland gott. — Jörð
þessari fylgja öll áhöld, íveru og
útihús góð og í bezta ásigkomu-
lagi; 10 Holstein mjólkurkýr, 3
yngri nautgripir, um 100 hænsni,
einn hestur, aktýgi og vagnar og
flest áhöld sem til búskapar heyra
innan húss og utan. Land þetta
er 1 y2 mílu frá hafnarstajp, verzl-
un, pósthúsi og niðursuðu verk-
smiðjum, og rúma mílu frá skóla.
Maðurinn, sem þessa bújörð á og
á henni hefir búið til fleiri ára
og farnast vel, er við aldur og vill
láta af búskap.—Uér er gott tæki-
færi fyrir dugandi mann; landið
gott, bygðin blómleg og veðráttan
yndisleg árið um kring. — Þeir
sem vilja sinna þessu snúi sér til
Hinriks Eiríkssonar, Point Ro-
berts, Wash, sem gefur upplýsing-
ar um verð, söluskilmála og alt
annað landi þessu og búi við-
víkjandi.
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þess hve efni cg útbúnaöur er
fullkominn.
Xievel Brewing Co. Limited
Si. Boniface
Phones: N1178
Ml?9
I