Lögberg - 18.02.1926, Síða 8

Lögberg - 18.02.1926, Síða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN. 18. FEBRÚAR 1926. Ef heilsan er biluð Geíið þér ekkert betra gert, en að segja Dr. Thomas við Thom- as Sanítorium 175 Mayfair Ave. frá vandHvæðum yðar. Hann mun senda yður allar upplýs- ing-ar , þótt hitt sé betra, að þér finnið hann að máli. Dr. Thomas hefir áhöld, sem fljótt finna hverja sára taug í mænu og höfði. Þegar um innvortis eða bein- sjúkdóma er að ræða, eru x- &ei8lar viðhafðir. Gyllinæð er ákjótt læknuð með rafmagni. Þegar fundin er orsök sjúk- -dómsins, er tafarlaust byrjaí} á lækningum. Er þar viðhaft reglubundið, vísindalegt matar- hæfi, notkun rafmagns, ásamt mörgum öðrum viðeigandi að- ferðum. TheThomas Sanitarium 175 Mayfair Aue. Wpeg. Man. l&A* XO Ol, X tyy\. C|^ru>» 'CAAjJz nxjxJ, , it ÁA -Jh' ÍHjuí "Tzjx, axwdL L'ZcLA>~&\ JjOruy JpJuLCjtxL bo JLU&L <xJs ’6'Yuyts^ ÁxJLk Jj£a^ . ð 3 Til leigu eða sölu við bestu göt- una í Lundar bæ, lítið hús (shack) Dálítið hesthús á ba:c við íbúðar- húsið. Upplýsingar veitir Mrs. María Ayre, 639 Elgin Ave. Win- nipeg. Hjartans innilegasta þakkiæti eiga þessi fáu orð að færa öllum þeim, sem hafa á einn eða anr.an. hátt látið í ljós hluttekning sína eða rétt okkur hjálparhönd á þessari þungu sorgar og raunatíð. Við höfum sannarlega þurft bæði á mannlegri og guðlegri hjálp að halda og við höfuni feng- ið að njóta hvortveggja í ríkasta mæli. öll þessi vinahót getum við aldrei fullþakkað. Guð launi ykk- ur kæru vinir, hugulsemina. Með öllum biessunaróskum. Cari J. Olson og börnin. Margrét Sveinsson, Sarah Sveinsson. Samkvæmt símskeyti, sem Scandinavian American línan hef- ir fengið, hefir gufuskipið “Hellig Olav,” sem fór frá Halifax hinn 30. janúar komið til Christiansand á mánudaginn 8. þ. m. kl. 5 e, m. Fer það líka til Oslo og Kaup- mannahafnar. Mrs. Halldóra Gunnlaugsson frá Baldur, Man. kom til borgarinnar| í vikunni' sem leið til að heim-j ---------- sinn og aðra frændur og vinni og' (íale"zk,a Studentafélag,*1 heldur dvelja hjá þeim nokkra daga. síná árlegu mælskusamkepm i _____________________ Goodtemplara húsinu mánudaginn ,____, . . T ‘i_____l r j 22- febrúar, kl. 8.15 e. h. Kepp- Samkomu þeirn, er Liberty Lodge ( , . ætlaði að halda í Goodtempl.hús- endur eru: Mlsa G‘ Geir’ MlS8 A< inu, hinn 23. þ. m. og sem getið J°hnson> Sveinbjörn ólafson, Ing- hefir verið hér í blaðinu. hefir'var Gíslason, Heimir Thorgríms- verið frestað til óákveðins tíma. son og Egill Fáfnis. Inng. 35c. mzhxmxhekshshshshshxhshzhshsmk&shshsmxhshehshxkxmzhzh “ v 3 H X M X H X M X H X I X M X H X H SAMSONGUR UliJlhiiniiinlibiiliOlllllllMUHUIillHlininXfuruim^iD.iitTjnninmxmiorniiHniiiii'iTmiTHiiiiiTiiimiirT (Undir umsjón Björgvins Guðmundssonar.) Fer fram í Fyrstu lút. kirkjunni á Victor St. 1 Þriðjudaginn 23. Febr. H X w X M H X ■ ■ H H X w X ■ X M M Sf, N H X M X H X H E X M X ■ X H Söngflokkinn skipa um 60 manns. Sólóistar: Frú S. K. Hall, ungfrú Rósa Hermannsson, frú B. H. Olson, og ungfrú Pearl Thorolfsson. Hr. Sigfús Mr. S. Sigvaldason trúboði, er að fara til íslands. Ilefir* hann tekið sér far með einu af skipum Swedish American línunnar, “Gripsholm,” sem fer frá New York 27. febrúar og kemur við 1 Gautaborg og Kaupmannahöfn. í Lpgbergi 28. janúar þ. á. þar sem minst er Dr. Valdimars Briem vígslubiskups, er fæðingardagur hans talinn 4. febrúar. Þetta er ,ekki rétt. Hann er fæddur 1. febr. 1848. ^iiiiiinimiiiiiiMiiiimiiiiíiiiiimiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiMiniiiimMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Miðsvetrar=mót Þjóðræknisdeildarinnar “FRÓN”, verður haldið í ísl. GO ODTEMPLÍARA HfÚSINU Á SARGENT AVE. FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 25. þessa mánaðar og byrjar klukkan 8. = SKEMTISKRÁ: ... hr. Hjálmar Gíslason = umsjón hr. D. Jónassonar E 'Miss Ásta Hermannsson = séra Jónas A. Sigurðsson E .. hr. Einar Páll Jónsson = Mrs. Dr. Jón Stefánsson E Ragnar = E Eftir skemtiskrána fara fram rausnarlegar veitingar í — E neðri sal G. T. hússins, og dans í efri salnum, með ágæt- = um hljóðfæraslætti, til kl. 1.30 leftir miðnætti.—Aðgöngu- = = skírteini til sölu hjá þeim herrum: B. E. Johnson, G. E = Jóhannsson og O. S. Thorgeirsson, og við innganginn, E E kosta 75 cent. Húsið opnað kl. 7.40 3 rÍMMMMMMMMMMMmmMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM? 1. Ávarp forseta . r. 2. Söngflokkur 3. Fiðluspil 4. Ræða 5. Kvæði ....... 6. Einsöngur 7. Ræða 8. Kvæði 9. Píanospil ... 4 10. Söngflokkur SI^KCHXHSHXHSHSHXHSHZHXHXHXHZHSHSHXHSHSHXHZHXHXHXMSKS ? “THE GREAT RUBY’’ I WALKER Canada’s Flnest Tbeatre Halldórs frá Johnson. Höfnum, hr. Paul Bardal, hr. Thórður h Hrífandi sjónleikur í þrem þáttum eftir A. E. Bridgewater, verður leikinn í Goodtemplarahúsinu, Fimtudaginn 18. Febr. til ágóða fyrir stúkurnar Heklu og Skuld, I.O.G.T. Inngangur fyrir fullorðna 50c. Börn 25c. Byrjar kl. 8 s.d. SHSHSHSHZHZHSH3H8HSHEHZHZH3HZHSHSHSHSHSHSH3H3HSHSH3HS Undirspilarar: hr. S. K. Hall ,og hr. Tryggvi H. Bjömsson. Söngstjóri: Björgvin Guðmundsson. SÖNGSKRÁ: God Save the King og Eldgamla Jsafold. Nr. 1. Kór—Gígjan mín góða .... Björgvin Guðmundsson Söngflokkurinn. nr. 2. Solo1—Dauðsmanns sundið .. Björgv. Guðmundsson Hr. Paul Bardal. Nr. 3. Solo—Nú legg eg augun aftur .... Björgv. Guðmundss. Frú S. K. Hall. Nr. 4. Triot—'O, Drottinn minn guð . Björgv. Guðmundss. Frú S. K. Hall, hr. Paul Bardal, hr. Th. Johnson. Nr. 5. Nr. 6. Solo—óákveðið.................. Björgv. Guðmundss. Frú S. K. HalL Solo og kór—'Hló við í austurátt __Björgv. Guðmss. Frú B. H. Olson og söngflokkurinn. II. PARTUR. Adveniat regnum tuum x (Tilkomi þitt ríki.) Cantata, eftir Björgvin Guðmundsson. X Nr. 1. Kór—Our Father, N Söngflokkurinn. s Nr. 2. Solo—Seek ye the Lord, 1 Hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum. jf Nr. 3. Recit, kór og sóló—Thus saith the Lord Hr. Paul Bardal, hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum og söngflokkurinn. ••' Nr. 4. Duet—A man shall be-*- Ungfrú Pearl Thorolfsson og hr Paul Bardal Nr. 5. Kórt—Open, ye gates, Söngflokkurinn. Nr. 6. Recit, duet og kór—The Wilderness— Ungfrú Rósa Hermannson, hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum og Söngflokkurinn. Nr. 7. Kór—Lo, Thou art our God Söngflokkurinn. Inngangur 75 cent. Byrjar kl. 8.15 e.m. stundvíslega. H , X I 8 II ll s Sj I z ni X H s g s g 55 S H X B E H S | s g X 5” X M s H S M 55 g S § 55 H S i s s H s M S M S i s H E H HXMXHZHXHSHZKSHSHEHSHZHXHXHSHSHZHZHXMZHZHZHXHZMZHZNSH I JÓNS BJARNASONAR SKÓU íslenzk, kristin mentastofnun, a8 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miCskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þes3. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viöunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og kríst- indómsfræðsla veitt. — Kensla i skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgpst viö inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann reitir undirritaður, Hjðrtur /. Leó , Tals.: B-I052. 549 Sherburri St Kvikmyndin íslenzka Og “Tess of the Storm Country” framúrskarandi spennandi með Mary Pickford í aðal Klutverkinu, verða sýndará eftirfylgjandi stöðum: Árborg, SBSy* 23. og 24. Febr. Hnausa, fimtudaginn 25. Febrúar Riverton, u?g"X“„OÍ 26.og27. “ Árnes, mánudaginn 1. Marz Gimli, SSSSir 2. og 3. Marz Sveinbjörn S. ólafsson, B.A. skýrir ísl. myndirnar og hr. John Thorsteinsson sýnir þær með nýtízku áhöldum Inngangur fyrir fullorðna 75c. Börn innan 14 ára 50c. Sýningin hefst kl. 8.30 á öllum stöðnnum. 2E* Nœstu Viku mÍÍ Kveðju Ferð Robert B. Mantell Aðstoðaður af Genevieve Hamper og völdum leikflokki LEIKSKRÁ: Mánudiagrskv.: “KING LEAR” Priðjud.kv.: “HAMLET” (traditionai) Miðvikud. e.h.: "AS YOU LIKE IT” Miðvikud.kv.: “RICHELIEU" Fimtud.kv.: “KING LEAR" Föstud.kv.: “HAMLET" Modern dreas Laug. e.h.: “MERCHANT of VENICE” Laugard.kv.: “MACBETH" Uasrverð ....... 50c til $1.50 Auk Kveldvorð....... 50c til $2.00 skatts Scetin nú til sölu Dr. Tweed- tannlæknir verður í Árborg þriðjudag, miðvikudag oc fimtudag, 23. 24. og 25. þ. m. Við undirrituð vottum íslend- ingum í Winnipegosis hjartans þakklæti okkar fyrir þá góðvild og höfðinglegu gjöf er þeir færðu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar 29. sept. s. 1. Einnig þökkum við fyrir alla þá fyrirhöfn er undir- búningur samsætis þess, er haldið var í íslensku kirkjunni í 3am- bandi »við það tækifæri hafði í för með sér og í því sambandi viljum vér sérstaklega minnast Hjálmars- sons hjónanna og annara, er þar skemtu. — öllu þessu fólki ásamt nábúum okkar þökkum við af hcil- um hug þessa velvijd og alt ann- að drengilegt frá þeirra hendi í okkar garð. Winnipegosis 12. 1926. Sigríður Sigmundsdóttir. Stefán Halldórsson. Nýkominn í borgina er saltfisk- ur frá Húsavík í Þingeyarsýslu, veiddur á Grímseyar sundi, þar sem beztur fiskur fæst við fsland. Hann er hvítur sem mjöll og góm- sætur að því skapi. Hann er til sölu hjá Otto Hallson, 693 Well- ington Ave. "Kostar 25c. pundið. —A. G. Connought Hotel 219 Market Street Herbergi leigð fyrir $3.50 um vikuna. R. ANDERS0N, eigandi. Kjörkaupabúð Vesturbæjarins. Úrval af Candies, beztu tegundir, ódýrari en í nokkurri búð niðri í bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind- lingar til jólanna. Allar hugsan- legar tegundir af matvöru. — Eg hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár og ávalt haft f jölda ísl. skiftavina. Vænti eg þess að margir nýir við- skiftavinir bætist mér á þessu ári. C. E. McCOMB, eigandi 814 Sargent Ave. Phone B3802 uÞað er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU T0M MIX í “The LuckyHorse Shoe” Cowboy ástarsaga sem gerist f gamla Spári Vesturlandsins Aukasyning No. 7 “Galloping HooÍ8“ Einnig gamanleikir. Mánu-Þriðju- og Miðvikndag NÆSTU VIK.U “The Golden Bed” með Rod La Rocqne Vera Reynolds House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. Vér höfum allar tegundir mí Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er aérhvert keimili þarf viS hjúkrun sjúkra. Laeknis ávisanir af- greiddar fljótt og vel. — lalendingar út til sveita, geta hvergi fengið hetrí póst- pantana afgreiðslu en hjá osa. BLUE BIRD DRUG ST0RE 495 Sargent Ave. Winnipeg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið scm þessi Imrg licfLr uokkurn tíxnn Iiafr timan vébanda sinna. íVrirtuks máltíöir, skyr, pönnu- kökur, rullupylsa og þjððrœknla- kaffL — Utanbæjarmenn fá sé. fivalt fyrst hressingu & WEVEL CAFE, 6!i2 Sargcnt Ave Simi: B-S197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þú heflr gigt og þér er ilt í bakinu eða 1 nýruaum, þ& gerðtr þú rétt I að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. pað er undravert Sendu eftlr vitnlsburðum fólkB, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOe. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíÖi lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sínii: N-0623. Heimasími — N-8026. LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora. þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MRS. S. GUNNliACGSSON, Kigtudl Tala. Ií-7327. Wlnnlpe* Chris. Beggs Klæðskeri 679 SARGENT Ave. k Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaöir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. G. THOMAS, C. THORLAKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábýrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Narfina Beauty Parlor 678 Sargent Ave. Specialty Marcel waving and scalp treatment. Sími B 5153. HeimiliN8538 Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa é reiðum höndum. öll viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössuro að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St. Winnipeg talsími A-2191. Hvergi betra að fá giftingamyndinatekna en hjá Star Photo Studio 490 Mnin Street Til þe»* að fá skrautlitaðar myndir, er bezt að fara til MASTER’S studio 275 Portage Ave. (Kensington Blk.) cKNVBE LFOjfj) Hardware SÍMl A8855 581 SARGENT t>ví aÖ fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þér getið feng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni réttí gtendinni Vörnrnar sendar heim til yðar. Aætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCULLEY Annast um bitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sírni: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Home &Notre Dame Phone ? A. BIRGMAN, Prop FRF.I SKRVIOI ON BtlNWAT COP AN DIFFRBKNTIAL flSUSI Exchange Taxi Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða inrían bæjar. Gert við allar tegundir bifreiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert setji vera vill. Bifrej,öar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. 1" AUGLÝSIÐ 1 L0GBERGI ■T) 11111111111111111111111111111111111111111111111II111111II11111111111111111111111111111111111111111111IJ: 1 Fljót afgreiðsla 1 = Vér erum eins nálægt yður og talsíminn. Kallið ossupp = = þiegar þ>ér þurfið að láta hreinsa eða pressa föt yðar. = Vér afgreiðum fötin sama daginn og innleiddum þá aðferð. Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. | W. E. THURBER. Manager. 1 324 Young St. WINNIPEG SímiB2964 1 .Ti 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111n i ■in11111111111111111111111111FE Swedish-American Line HALIFAX eða NEW YORK Drottningholm jiglÍT frá New York laugard. 24. okt. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 17. nóv. Drotttfvngholm siglrr frá New York fimtud. 3. des. Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. jan. 1926. Á þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 CANADIAN PACfFIC NOTII> Canadlan Pacific eimsklp, þegar þér ferðist til gamla landslns, Islande, eBa þegar þér sendlS vinum yBar far- gjald til Canada. Ekki hu'kt að t& betrl aðbúnað. Nýtizku skip, útbúln meB ÖUum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið 4 mlUL Fargjakl & þriðja plússl mllU Can- ada og Itcykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pl&ss far- gjald. LeitiB frekarl upplýslnga hjá um- boBsmannl vorum & ataBnum •$» skrifiB XV. C. OASEY, General Agent, 364 Main St. Wlnnlpeg, Man. eBa 11. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri aem er, Pantanir afgreiddartafarlaust Islenzka töluð f deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’t Dept. Store, Winnioeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.