Lögberg - 11.03.1926, Qupperneq 1
p R O V IN G P
1 THEATRE ^
ÞESSA VIKU
HIN ÁHRIFAMIKLA DRAMA AF 1926
“The Johnstown Flood”
með George O’Brien og hans leikflokk
Þú verður að sjá þessa mynd!
iHhef i.
pROVINCl?
1 THEATRE 1J
NÆSTU VIKU
NORMAN KERRY í
“Under Western Skies“
BORN^ hvern laugardagsmorgun kl. 10
----— aðeins 10 cents
39 ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN II. MARZ 1926
NÚMER 10
i.niinnniii'.niiitliiaunnininiTminininnnimuiimmimnmiinFiTrTnTnnTnnninmiiiiiiiuiitTTTTTTTTnnnFFFTV^T^.TWfm-TT
HUGSAÐ TIL ÍSLANDS.
Flutt á Þjóðræknisþingi í Winnipeg, 23. Febrúar 1926.
Erend í eðli íslendingsins
útsjá breið og vængjastyrk!
Alt frá dögum úti-þingsins
ægiprúð og mikilvirk,
skráði Saga ljósum línum
lífs vors höpp og raunaspor,'—
felur þó í faðmi sínum
fegri drauma, stærra vor.
Prýðir norðrið máttug móðir,
mikilúðug, tindaglæst.
Heimalands við helgar glóðir
hafa stærstu vonir ræzt.
Þar á sál vor sínar rætur,
sína draumlífs messugjörð, —
þar sem himinn heiðrar nætur
hvolfist yfir nýrri jörð.
Hyggjufrjáls og heimatrúuð
hefir þjóðin dafnað bezt.
IMegingjörðum mannvits brúuð,
munu að lokum sundin flest
Þjóð, sem fæddi Þorgeir spaka,
þyrnibrautir lítils mat, —
heillar aldar Hungurvaka
hennar táp ei bugað gat.
i
j •:•
!
1
í
Þó að hrannað haf oss skilji,
hjartað á sín fornu vé.
Þjóðin ein, — vort afl og vilji
ættjörð vorri helgað sé.
Þá mun bjart til hafs og heiða,
hagsæld.fyfgja lýðsins önn, —
þá mun röstin reginbreiða
reiknast eins og meðal spönn.
Inst í faðmi fjalla þinna
fyrsta bjarmann dags eg leit.
Fyrstu þreytu fóta minna
fann eg til í eyðisveit.
iStyrk og mýkt í málsins hljómi
mér til eyrna sérhvað bar, —
hjartslátt guðs í hverju blómi
heyrði ég jafnan skýrast þar.
Landið helga, heiðra morgna,
hjartað geymir svipinn þinn.
Þar mun æskan endurborna
eiga lengsta drauminn sinn.
Þó að bregðist mörgum minni, -
margir kjósi aðrar dyr,
ítaksvon í eilífðinni
eg af hendi seldi fyr.
Einar P. Jónsson.
| nHIiiAlhliiLHiu/mtiti j^TTrTm^TniiniiinnBim"iiTTTTTT^'
í ljós, að hægt er að koma á sam- E
vinnu milli sumra stjórnmála-
flokkanna, svo þingið geti haldið |jR
áfram störfum sínum. Eg held
ekki, að nokkur þingmaður til-
heyrandi stjórnarflokknum, flokk
bænda, eða hinum óháðu, kæri sig
mikið um nýjar kosningar. í-
haldsmennirnir kæra sig heldur
ekki um þær. Auðvitað vildu þeir
skifta uml sæti í þinginu og taka
j við stjórnartaumunum. En eftir
J tveggja mánaða umræður út af
I hásætisræðunni, held eg þingið sé
j nú einráðið í því, að Kingstjórnin
haldi völdum með stuðning
I bændaf!o,kksins og hinna óháðu
þingmanna.
| Yfir höfuð hefir Vesturlandiðj
j unnið töluvert á. Stjórnarfor-1S
j maðurinn á nú þingsæti þar og •
i Dunning hefir verið tekinn í Ki
j ráðuneytið. Þetta er ávinningur!
i f.vrir Vesturlandið. Verkamenn ogj ®
aðrir óháðir þingmenn, hafa fall-j g|B
t ist á stefnu stjórnarinnar og H
i styðja hana, svo framarlega, aðjSi
hún haldi fast við stefnu sína og §B
I fcomi fram þeirri löggjöf, sem hún j jjg
I nú gjörir ráð fyrir að koma fram W
og sem við álítum að þjóðinni sé jp
! fyrir beztu.”
! Ekki taldi Mr. Woodsworth fBS
neinn vafa á því, að Hudson-flóa 1
brautin yrði fullgerð og yfir höf- 8®
uð meira tillit tekið tií Vestur- M
landsins heldu en verið hefir.
iiimiu
• KVEÐJA
til Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi á þingi 1926,
Lesin áíþró'tamóti þin^sins.
iilillli!llll
BræSur, í trú\ á tvenna þrenning:
Trygð og heiðnr fomra eiöa
Sigurást á arfi að austan
—/Ettarfylgju á tímans bylgjum—,
Verndum tungu. Aldinn, ungur,
Ei má gleyma feðra seimi.
Svo skal halda helgu yaldi
Höfðingssniði og þjóðarsiðum.
Þjóömæringar þekkir, slyngir,
Þakkir kærar ísland færir.
Því skal gleöjast, — þúsund kveðjur
Þorfinns slóðum sendir móðir:
Þákkar sonum þrár og vonir,
Þróttar starf í mannkyns þarfir,—
Biður Alvald, að hann haldi
Auönu skjöld fyrir niðjum völdum.
Reisiö sterkir stórhugsmerkið,
Styðjiö unga i verki þungu
Gróðursetjið .— göfgar hetjur
Garðarsmoldar — á \resturfoldu :
;
Ása vit í orði og riti,
Arfinn dýra, fræga, þarfa,
Lof svo yngri ættmenn syngi
Erfðakenninganna menning.
Æfið glímu gilda i tíma —
Glímið, menn, unz fjendur renna!
Reisiö bygging holds og hyggju
Hærri, fegri, yndislegri.
Æfiö svanna eins og manna
Æðstu dáðir, likam háðar. —
Gerið alia gilcla, snjalla;
Goðum lika, hreysti ríka.
Áfram, — geyst með hug og hreysti
Hetjuandans'1 Frægöarbandi
Tengið niðja traustum viöjum
Tveggja geima, — i Vesturheimi.
S)rngið ljóðin ljúfrar móður,
I.ærdóm óðar kenni fróðir
Ungum hetjum, að þær meti
Eldiþrungna goöatungu.
Jóhannes Jósefsson.
Helztu heims-fréitir
Cauada.
Um samband bændaflokksins
við stjórnina í Ottawa hefir Mr.
Fork, leiðtogi flokksins, og Mr.
Spencer, sem einnig hefir þar mik-
il ráð, þetta að segja:
“Til þess að koma í veg fyrir
misskilning og tilgátur blaðanna,
hefir það verið álitið æskilegt, að
skýra opinberlega afstöðu fram-
sóknarflokksins og samband hans
við stjórnina.
lokið og enn síður hefði hann mátt
beita ofbeldi.
Mackenzie King stjórnarfor-
maður hefir tekið John Campbell:
: —;------:-------~----^ i Elliott K.C. í ráðuneyti sitt og er —:— ---- -----------------~
^ að þeir séu margir, sem enn hafa kanri verkamáiaráðherra. Tók ur af honum og óttast að hann
j ekki fengið sér þetta leyfi fyrir !?fnn_X‘? £ví embætti hinn 8. þ. m. muni> áður en langt líður> koma á
anð sem er að líða, 1926. - ! * , er Þingmaður fyrir j mikilli einokun í sölu matvæla.
, , i West Middlesex, Ontario og fer, , ,, ... ,.
* * j aukakosning þar fram hinn 29. !þ. Felaír þetta he,flr yflr meira en
Gull hefir fundist í jörðu við m., en útnefning viku fvr, eða hinn'hun<lra® sextíu miljónum doll-
Red Lake, sá staður er 140 mílur 22. þ. m. Hinn nýi ráðherra er 54 j ara ráða.
frá Hudson, Ontario og er engin ára að aldri og er hann fæddur og
járnbraut á þeirri leið. En þráttj uppalinn í Ontario.
fyrir vegleysurnar, þyrpast menn
Bandaríkin.
Hinn 4. þ.m. dó að heimili sínu : nú til Red Lake hundruðum sam-j
hér í borginni, 522 River Ave., j an, eins og ávalt á sér stað, þar
Hugh Armstrong, sem var fjár- j sem gullið er annars vegar, eðaí
málaráðgjafi hér í fylkinu, þegar: Þó ekki sé nema von um gull, ogj
Roblin stjórnin sat að völdum. enn eru bessar gullnámur við Red Skopleikaranum, James Clea-
ILake lítt kunnar. Flestir þeirra.J son, sem er Bandaríkjamaður,
a...x ---- s^o mikið um það, hve vel
stoðva hafa ferðast á sleðum, sem l17„ ___ ,,,
.......Englendingar toku
Hann sat í Manitobaþinginu í 20
ár og var jafnan þingmaður fyrir
Portage la Prairie, þar sem hann
átti heima um langt skeið. Mr.
Armstrong var fiskikaupmaður og
Eftir hinar almennu kosningar: var hann einn með fyrstu mönn-
29. október í haust, kom það í ljós, um hér í fýlkinu til að stunda þá
að á þinginu voru ýmsir flokkar, atvinnu. Mr. Armstrong var 67
en enginn þeirra var svo fjöl- ara gamall og var heilsa hans síð-
mennur, að hann hefði atkvæða- ustu árin mjög biluð.
magn yfir alla hina. Slíkt hefir * * *
ekki áður komið fyrir í sögu Can- Hveitigamlögin j Manitoba, Sas-
ada, og voru her þvi nyir orðug- katchewan og Alberta hafa nú
leikar, sem raða þurfti fram ur, itt aðra borgUn fyrir hveiti
ef þjóðin átti að njóta réttinda
sinna og þingið að geta starfað
það, sem þau hafa selt af síðustu
uppskeru. Nemur þessi greiðsla
er enn hafa farið til þessara varð
stöðva hafa ferðast á sleðum, sem „ ,,, . ,
hundar ganga fyrir og er það hér E"glendlngar . tohu famni hans;
um bil vikuferð á slíkum flutn- 1, '—nn heila í.ag til að ná
ingsfærum frá Hudson til Red ser’ ^að er ehlíl langt síðan hann
Lake. En nú eru menn farnir að hom tram með glettur sínar og
fljúga þessa leið og er þá hægt að gamanyrði í Apollo leikhúsinu í
komast hana á hálfum öðrum London. Gerði hann það með
klukkutíma ef vel gengur. Er gertj hálfum huga, því hann átti þess
rJf la’d,f|.UvPPl reglulT en^a von, að Englendingar kynnu
uf ilugleroum, milli þessara staöa ~ .
fyrst um sinn. En það er dýrt að' Vel að taka fmni' . En honum
ferðast með “flugunni”, þó það sé reyindst annað- Segir hann, að
fljótlegt. ser hafi ai<irei verið eins vel tekið
* * * vestan hafs, eins og raun varð á
Það voru einir 670 bændur frá 1 Hondon. og Englendingar hafi
North Dakota staddir í Winnipeg jafnvel hlegið dátt að ýmsum
Það er aujrlióst, að til þess að ^''77“' j á föstudaginn í vikunni sem leið. skrítlum, sem Ameríkumenn hafi
“u erti „rtit framgengt. eF ** V!TV5*£ “ í* ^ VorU Þe,r hér ‘ <*”*» ««« «tt « finnast. Full-
_ni: að vlð No- 1 Northern; vitanlega heir allir j einum flokk um stræti vrðir Mr. r.Ieasnn ínina oá
þess
samvinna milli hinna ýmsu flokka
eða milli sumra þeirra nauðsyn-
leg, og hefír verið leitast við að
leggja grundvöll að slíkri sam-
vinnu.
Það er viðurkent af flokkunum,
að, samvinna þeirra sé á því bygð,
að koma fram löggjöf, og til þess
að það geti orðið, sé samvinna ó-
umflýjanleg. Það er því ætlun
framsóknarflokksins að vinna með
stjórninni á þessum grundvelli.
Samsteypa hlutaðeigandi flokka
er ekki þar með ráðin.”
* * *
Fyrir rúmum mánuði síðan kom
það fyrir nálægt, Ashern, Manito-
ba, að Clifford Harrhy, sem er
bóndi þar í nágrenninu, lagði
hendurá unga .^túlku, sem Miss
L. M. Testley heitir og er skóla-
kennari við Barnwold skóla. Eins
og við mátti búast, reyndist mað-
urinn sterkari, þó út líti fyrir, að
stúlkan hafi tekið hraustlega á
þeir allir í einum flokk um stræti yrðir Mr. Gleason, að fólkið sé
borgarinnar með hljóðfærasveit í engu síður gamansamt austan
broddi fylkingar, sem þeir hofðu: hafs en vestan
með ser að sunnan. Var gestum
þessum og nágrönnum vel fagnað * * *
hér í borginni og haldin veisla áj Dill Senator frá Washington,
Royal Alexandra hótelinu. Þar hefir iagf fram bréf í efri mál-
bauð fylkisstjórinn Sir James. stofu Bandaríkjaþingsins,, frá
Aikins gestina velkomna. Einnig tT(1 -ln,r 'Víoof,-* *• ™ .
töluðu þeir John Bracken stjórn-' Eartley riklsstJora 1 Washmgton
arformaður í Manitoba og R. H. far sem hann fer fram a Það- að
Webb borgarstjóri í Winnipeg. l)aksponn se tollaður. Mr. Hart-
McLaughlin, forseti Grain Ex-j Ify se2ÍL að sú iðngrein, að búa
change, skipaði forsæti. Sunnan-jtil þakspón, sé á förum í Banda-
menn svöruðu fyrir sig og þökkuðu'ríkjunum, nema því að eins að
Það hefir verið bannað að flytja! ?óðar viðtökur. Létu þeir í ljósi hún sé vernduð með tollum. Seg-
minna fyrir lakari tegundir.
Fyrsta niðurborgunin í haust var
$1.00 á hvert hveiti bushel, Nr. 1
Northern í Fort William. Það sem
hveitisamlögin í þetta sinn borga
út fyrir hveiti í þessum þremur
fylkjum, nemur $425,000,000. —
Hvað mikið bændur kunna á
þessu ári að fá fyrir hveiti sitt,
er ekki enn hægt að segja, en
næst verður borgað sent í vor eða
snemma í sumar.
* * *
Viðskifti Philippine eyjanna við
önnur lönd námu árið 1925 um
$268,610,038. Innfluttar vörur
námu $119,732,833, en útfluttar
$148,877,305, og eru því útfluttu
vörurnar $29,144,372 meiri en inn-
fluttar. Er þetta samkvæmt
skýrslu frá Wood landstjóra til
hermáladeildar Bandaríkjastjórn-
arinnar.
* * #
Mundelein kardínáli í Chicago
segir, að hann skoði vínsölubann-
ið, sem algerlega pólitiskt mál,
sem engin áhrif hafi á kirkjuna,
né á trúarbrögð þeirra, er kirkj-
unni tilheyra.
* • •
MeMurry, sendiherra Banda-
ríkjanna í Peking, hefir krafist
þess, að stjórnin í Kína láti lausa
26 Bandaríkjamenn, sem herflokk-
ur í Sinyang heldur þar með þeirri
hugmynd að fá fé greitt
lausnar þeim.
að. segja daglegir viðburðir. Frá LLtu]j
Fjörutíu og þrír af þingmönnum rTa ISianQl,
sitja ekki á þingi, af því þeir; Gunnl. Briem, Magnús Konráðs-
neita að leggja af vanalegan em *on og Bjarni Jósefsson (frá Mel-
bættiseið. Tilheyra þeir allir lýð- um) hafa l°hið verkfræðisprófi við
veldisflokknum. Mr. Hammondi fjöllistaskólann í Kaupmannahöfn.
sagði, að það væri engu líkara, enl Fyrri hluta prófs hafa tekið við
irar tryðu því að stjórnfrelsi væri
allra meina bót. Fengist það,
eins og þeim líkaði, mundi alt
annað lagast af sjálfu sér, þar á
meðal fjárhagurinn, sem væri alt
annað en góður. .Sérstaklega væri
sala á autgripum nú miklu lakari
en verið hefði.
K.hafnar háskóla Árni Björnsson
í tryggingarfræði (Forsikrings-
videnskab), Sigurkarl Stefánsson,
í stærðfræði og Steinþór Sigurðs-
son í stjörnufræði.
Hvaðanœfa.
Alþingi hefir kosið Jóhannes
Jóhannesson forseta sameinaðs
þings og varaforseta Þórarinn
Jónsson. Skrifarar eru Jón A. Jóns
son og Ingólfur Bjarnason. For-
seti neðri deildar er Benedikt
, I Sveinsson, 1. varaforseti Pétur
Mussolim hefir endurtekið þau ottesen og 2. varaforseti Sigurjón
ummæli sín í þinginu á ítalíu, að jonsson. Skrifarar: Magnús Jóns-
Suður Tyrol verði að haldast ít- Son og Tryggvi Þórhallsson. í efri
ölsk í menningu sinni og stjórn- deild ep forseti kosinn Halldór
málum, og að ítalía líði engar j Steinsson, 1. varaforseti séra Egg-
breytingar á því, eða afskifti ann- ert Pálsson og 2. varaforseti Ingi-
ara þjóða því viðvkjandi. bJörS H- Bjarnason. Skrifarar,
Gunnar Olafsson og Einar Árna-
son.
Samkvæmt stórnarskrá Mexico-
manna, má kirkjan þar í landi ekki
eiga fasteignir. Lítur ekki út j
fyrir, að þeim lögum hafi verið!
Ur bœnum.
William Jennings Bryan lætur
eftir sig eignir, sem nema $668,303.
í vist
Simi B-
Ekkja hans, Mrs. Mary Baird Bry- megi þar vera þjónandi
Unglingsstúlka óskast
til framfylgt, því nú hefir stjórnin hér í bænum nú þegar.
þar í landi látið það boð út ganga, 5087.
að állar fasteignir í ríkinu séu ------*---
lagðar undir ríkið. Stjórnarskráin Peningabudda hefir fundist í
kveður einnig svo á, að enginn Fyrstu lút. kirkju. Eigandi vitji
prestur umsjónarmanns kirkjunnar,
an, erfir þessar eignir.
Bretland.
Mr. R. B. Porteons, fjármála-
Stefáns Sigurðssonar.
tímaritið ‘‘Liberty’’ til Canada.
“Liberty” er Bandaríkjarit og er
gefið út í Chicago. Það er Mr.
Boivin, tollmála ráðherra í Otta-
wa, sem því hefir ráðið, að ritið
má ekki flytjast til þessa lands og
seljast hér, þvi slík mál heyra
undir hans deild í stórnarráðinu.
Orsökin fyrir þessu banni er sú,
að rit þetta hefir flutt greinar um
Alexöndru drotningu skömmu eft-
ir dauða hennar, þar sem talað er
móti, enda er*sagt, að Miss Test- vri
Clifford ovirðulega um mann hehnar, Ed-
1 ward konung hinn sjöunda. Eru
þar rifjaðar upp einhverjar gaml-
ley sé heldur skapmikil.
Harrhy átti tvö börn á skólanum,
þar sem Miss Testley kendi, og
kom hann einn daginn að sækja
þau, fáum mínútum áður en tími
var til að hætta kenslu. Vildi
kennarinn ekki láta þau fara fyr
en tíminn væri útrunnínn og varð
þeim þetta að sundurþykkju. Það
lítur ekki út fyrir, að Harrhy hafi
farið neina sigurför á þenna skóla,
því unglingarnir hjálpuðu kennar-
anum og verð því liðsmunur mikill.
Mál þetta kom fyrir rétt hér í
Winnipeg í vikunni sem leið, c>g
gaf Noble dómari, sem stýrði rétt-
arhaldinu, þann úrskurð, að Harr-
hy skyldi sæta tveggja mánaða
fangelsi fyrir ofbeldi sitt. Dóm-
arinn sagði, að kennarar væru í
þjónustu hins opinbera og öllum
yrði að skiljast það, að þeim bæri
að njóta fullrar verndar laganna.
Hinn ákærði hefði hér brotið lög-
in, því hann hefði ekki haft rétt
til að heimta börn sín af skólan-
ánægju sína yfir því, að hafa haft ir hann, að þeir geti með engu
tækifæri til að hennsækja Winni- mdti kept við Canada, þar sem
m7;d\ertegeiHérÞ1LoglvaR,Var!efnÍð Sé ódyrara’ vinnulaunm! því að byggja
sem Bandaríkjamenn og Canada-
menn finnast, lýsti sér vinátta og
gott samkomulag þeirra milli.
maður frá Landon, sem nú er nokkrum öðrum en Cuba-mönnum,
staddur í Canada, skýrir frá þvijsem, útlægir hafa verið gerðir úr
að á Englandi séu margir smærri! öðrum rfkjum. Sagt er að stjórnin
| bæir, sem enn hafi ekki rafmagn - Mexic0 gé að loka skólum og öðr-
Jtil ljósa né iðnaðar.Ernú í ráði stofnunum kirkjunnar í Und-
að bæta heilmikið ur þessu með
nema hann sé fæddur í Mexico, en _____________
þar eru nú all-margir spanski; Guðmundur jdnsson frá Vogar,
prestar. Fóru fjortan þeirra til Man var staddur j borginni um
Cuba, en þegar þangað kom tók helgina sem leið. Sagði hann alt
ekki betra við, því þar er það ekki gott að frétta úr sinni bygð. Fisk-
lögum samkvæmt að taka við afli hafði verið fullkomlega í með-
allagi að vöxtum, en miklu meir
að verðgildi, því verð á fiski er nú
afar hátt. Hefir það komið sér vel
fyrir marga, sem fiskveiðar
stunda.
einar fimm raf-
inu til að framfylgja lögum þess.
Það er búist við, að Manitoba-
þinginu verði lokið í þessum mán
lægri og vinnudagurinn lengri. j magnsstöðvar í grend við helstu
Mr. Hartley segir enn fremur, ad ; kolanámurnar og leiða þaðan raf-| ;stormar miklir hafa í vikunni,
þeir sem búa til þakspón í Wash-i magn viðsvegar um landlð- Teluri sem ieig gengið yfir suðurhluta Vlku nr. v,r>.
ington. séu aí þ,í komnir aS. 8h*» N.r!.r«fu.n.r og ,i»a valdl'!
Björgvin Guðmundsson tón-
skáld, kom vestan frá Leslie, Sask.
á mánudagsmorguninn í þessari
Fór hann þangað vestur til
vefða gjaldþrota, og með þessu
lagi hljóti þessi iðngrein að hverfa
ar sögur um Edward konung frá
yngri árum hans, sem enginn veit
þó sönnur á.
* * *
Á miðvikudaginn í vikunni, sem
leið komu 800 innflytjendur ^ til
Winnipeg, en dreyfðust héðan
vlðsvegar um Vesturlandið. Er
fólk þetta frá ýmsum löndum í
Norðurálfunni og þar á meðal all-
margt frá Norðurlöndum. Það er
talið áreiðanlegt að innflutningur
fólks til Vestur - Ganada verði
miklu meiri þetta ár heldur en ver-j awa til 15. þ.m., og erú því þing-
ið hefir nokkurntíma síðan fyrirj menn flestir heima hjá sér um
stríðið. Sérstaklega er búist við þessar mundir. Margir þingmenn
mörgu fólki frá Bretlandi. Er það úr Vesturfylkjunum komu heim í
eitt með öðru, sem bendir í þá vikunni sem leið og þar á meðal
átt, að nú séu betri tímar fyrir Mr. S. J. Woodsworth frá Winni-
höndum hér í landi heldur en ver- peg. Þegar Mr. Woodsworth var
ið hafa síðustu árin. | spurður frétta frá Ottawa, fórust
honum orð, meðal annars, á þessa
uði. Það er nú búið að sitja í 6—7 úr Bandaríkjunum og lenda í Can-
vikur og hefir það minna aðhafsG aúa. Bandaríkjamenn hafa mikla
heldur en flest undanfarin þing. j tröllatrú á sínum verndartollum.
/Mörg frumvörp hafa að vísu verið * * #
lögð fyrir þingið, en flest þeirra
eru smávægilegar breytingar og dohn D' Roekefeller hefir, að
viðaukar og því um líkt. Verka-j Því er sagt er, boðist til að leggja
fram $10,000,000 til að byggja
hús fyrir forngripasafn í Egypta-
að það er komið upp.
mannaflokkurinn hefir nokkur
lagafrumvörp fram að bera og er
ekki ólíklegt að þingið taki tölu-
verðan tíma til að ræða þau. Queen
þingmaður reyndi að gera það að|
lögum á síðasta þingi að hver mað-j
ur hefði frí frá vinnu sinni fullan( Dómsmáladeild Bandar.stjórn-
sólarhring í viku hverri hvað sem arinnar ætlar að krefjast skaða-
hann gerði. Nú hefir hann breyttj bóta, er nema yfir $2,000,000 af
þessu frumvarpi sínu nokkuð <jg. The ,0cean steamship Co. fyrir
Brezka þingið hefir fallist á
steínu stjórnarinnar vijvíkjandi j mVkÍnn‘f jöida“aí ávaxtatejám.'
alþjoða bandalaginu með 224 at-;
kvæðum gegn 124. Sir Austen! * • *
'■;■- . , , r, _ , sem söng a Þorrablótinu, er þar
miklu tjoni, sérstaklega a Frakk-; y _ . .. r .
landi og ítalíu. Hefir stormurinn var haldlð hinn 5. þ.m. Mr. Gu -
skemt mikið af húsum og brotið rmindsson^sagð^að^ ÞorrabióúðJ
Chamberlain skýrði frá því í þing-
inu hinn 4. þ. m. að nú sem stæði
væri stjórnin á móti því að Pól
Mjög mannskæð drepsótt geng
ur á Indlandi eftir því sem símað
er frá Allahobad. Hefir veikin
landi, Spáni og Barzilíu væru veitt komið upp í þeim fylkjum, sem
heimild til að hafa fasta fulltrúa nefnd eru United Provinees og
í stjórn alþjóðabandalgsins, ogjhafa þar dáið 1,143 á einni viku.
býst hann við að nú gangi betur.
• * ♦
Þinghlé stendur nú yfir í Ott-
skipum þess félags, of. því fyrir Rönd Bretia, a» stiuSla. að ur (.sale tax), sem stjórnin vildi (1925), — og ennfremur bókin
■ne , rakst a þennan kafbát 1 j þvtt ag alþjóðabandlaginu værijleggja á, en fékk ekki framgengt. Northward Ho! eftir Juliu Schw-
haldið “innan viðráðanlegra tak- ; Við þetta féll franski frankinn arz.sem tekin er saman eftir hók-
• Þeir, sem keyra bíla hér í Mani-; leið:
toba áttu allir að vera búnir að! “Ekki held eg, að þeim tveim
kaupa sitt keyrsluleyfi fyrir 5. þ. mánuðum hafi verið eytt til ónýt-
m. Hafi þeir vanrækt það, mega is, sem við höfum setið á þinginu,
um, áður en kenslustundum væri heir huast v;g sektum. Það er sagtj vegna þess að sá tími hefir leitt
að sökkva kafbátnum S-51. Eitt
af
Rome
september i haust, undan Rock
Island og sökk hann þar með 33
mönnum.
* * *
Stjórnin er að reyna að koma 1
veg fyrir, að félag eitt í Banda-
ríkjunum, sem heitir National
Food Products Corporation, nái
of miklum ráðum yfir matvælum
þjóðarinnar. Þessi félagsskapur
er enn ungur, en hann er þroska-
Leslie hefði
skemtilegt.
verið fjölsótt og
Mr. Oscar Olson frá Church-
bridge, Sask., var staddur í bæn-
um í þessari viku.
KVITTUN.
Dr. Vilhjálmur Stefánsson í
New York hefir sent Jóns Bjarna-
sonar skóla að gjöf bækur þær, er
landi og til að halda því við, eftir Bretar mundu vera móti öllu, sem,
gerði Þjóðverjum ómögulegt að Stjórnin á Frakklandi, sem Bri-
ganga í Bandalagið samkvæmtland var foringi fyrir, lagði niður hann er höfundur að og teljast
Locarno-samningunum. Bretar'völd á laugardaginn, eftir að þing- með merkustu bókum síðari ára.
væru viljugir að athuga vinsam-! ið hafði að lokum greitt at- Bækurnar eru þessar: My Life
legar kröfur annara þjóða, en fyrstj kvæði þannig, að 221 atkvæði urðu with the Eskimo (1913), Tho
og fremst ættu Þjóðverjar nú að með stjórninni, en 274 atkvæði á Friendly Artic fl922). Northward
ganga í bandalagið, með fullumjmóti. Það urðu enn fjármálin sem Course of Empire (19221, Hunt-
béttindum og ábyrgð. Kvaðst Sir urðu stjórninni að fótakefli. í ers of the Great North (1922), The
Austen ’Chamberlain hafa lofað Þetta sinn var það nýr söluskatt- Adventures of Wrangel Island
marka."
Rev. T. C. Hammond, frá Dub-
lin á írlandi, hefir ferðast um
enn í verði, svo fjármál þjóðarinn-! um Dr. V. Stefánssonar. Bækurnar
ar sýnast vera alt annað en í góðu sendi Dr. V. S. skólanum með hr.
lagi. Briand var rétt á förum til S. W. Melsted, sem fyrir skemstu
Geneva, þegar þetta kom fyrir. til kom til New York á heimleið sunn-
Canada rétt nýlega, og er hann á að taka þátt í störfum alþjóða- an úr höfum.
Ieið til Ástralíu. Er hann á ferð; bandalagsins, sérstaklega því við- Fyrir hönd kólaráðsins færi eg
5 erindum kirkju sinnar. Ekki! víkjandi að veita Þjóðverjum inn- Dr. Vilhjálrui Stefánssyni alúðar
lætur Mr. Hammond nærri vel af' göngu í bandalagið. Nú er óvíst að þakkir fyrir þá vinsemd. er hann
ástandinu á írlandi. Þó þar séu hann geti tekið þátt í þessu og frá- hefir sýnt skólanum með þessari
engar opinberar uppreisnir nújleitt getur hann það með sama höfðinglegu g.iöf.
sem stendur, þá séu rán og grip-; myndugleik, eins og verið hefði,
mikill og þjóðinni stendur stugg-: deildir og fleira af því tagi, svoief þetta hefði ekki lcomið fyrir.
Björn. B. Jónsson.
formaður skólaráðsins.