Lögberg - 11.03.1926, Síða 8

Lögberg - 11.03.1926, Síða 8
Bis. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 11. MARZ 1926. Or Bænum. Mr. John B. Johnson, frá Gimli, kom til borgarinnar á þriðjudag- inn. Mr. Thordur Thordarson kaup- maður að Gimli, kom til borgar- innar fyrri part yfirstandandi viku. ----------- Kappræðu Stúdentafélagsin3. sem fram átti að fara 6. þ.m., var frestað til hins 13. vegna þess, að einn af þeim, sem taka áttu þátt í henni, var veikur. Kappræðan fer fram á laugardagskveldið í þess- ari viku í samkomusal Fyrstu lút- ersku kirkju. 7KÍI/1AJL1 jUXAx^ deutj0 Rjdlrfr^r>x, -lút&tiM*. (ZaswjDoJiíi,. Samkoma, undir umssjón kenn ara og nemenda Jóns Bjarnasonar skóla verður haldin í Goodtempl arahúsinu á föstudagskvöldið í, þessari viku, 12. marz, eins og þrjú fyrstu blóð auglýst var í síðasta blaði. Fólk til yfirlits, meðan upplag það er ætti að muna eftir þessari sam-j eg hefi endist, eða þa eldri bloð, Eg hefi nýlega fengið fyrstu fimm blöðin af yfirstandandi (20.) árgangi Bjarma. Blaðið er að vanda hugnæmt aflestrar öllum þeim er ómenguðum kristindómi unna. Nýir kaupendur geta feng- ið einn eldri árgang ókeypis og eg skal senda hverjum sem vill iMr. og Mrs. Thomas H. John-| Unglingar staðfestir í Asham son lögðu á stað í vikunni sem leið| Point skóla 2. sd. í föstu, þ. 28. vestur til Vancouver og Victoria,! febr.: B. C. Bjuggust þau við að verða'Friðfinnur Alex Finney, að heiman um þriggja vikna tíma.1 Hallur Finney, ------------- j Lárus Kristján Finney, Þórarinn Benedikt Kristjánsson, komu og sækja hana vel. ef óskað er. 1t—IS. Sigurjónsson, St., Winnipeg. UII1 BC111 íiGai5s]Þjón"stu.r.xverða haldnar a Guðrún Kristjánsson, þessa árgangs! eftlrfy gJandl stoðum vlð Mani1 Margrét Erlendsína Þórðarson, tobavatn: j gjgr;gur Hjartarson, í Hayland samkomuhúsi þ. 21. steinunn Sigurðsson, Verðið er nú $1.50. marz> i Sigluness skóla þ. 28 marz, porgerður Kristjánsson. 724 Beverley ' Ralph Connor skóla á páskadag-1 g g_ inn þ. 4. apríl. j _________ — Það verður tekið til á ölluð Þessi ungmenni voru fermd Kap. — Mrs. S. Cain, Rit. — Gunnl. Jóhannsson, F. R. — Sig. Oddleifsson, Gj. — Mag. Johnson, D. — Miss Ida Josephson, A. D. — Mrs. Guðmundson, V. — Gunnar Guðmundsson, U. V. — Mrs. Ásdís Jóhannson, G. u. T. — Mrs. Guðrún Pálson, Umboðsm. Ólafur S. Thorgeirson. Meðlimatala 165. ÚSysturnar” í stúkunni Skuld standa fyrir “pie-social”, sem fer fram á fundi stúkunnar í næstu viku (17. marz, seventeenth of Ireland”). Allir Goodtemplarar velkomnir, Fyrirlestur. verður haldinn í kirkjunni nr. 603 Alverstone St. sunnudaginn 14. marz, kl. síðdegis. Efni: Ágrip af mannkynssögunni i ljósi hins inn- blásna orðs. -Myndir verða sýndar fyrirlestrinum til skýringar. Allir boðnir og velkomnir, virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. TÍMARIT. Mr. H. S. Bardal, 894 Sherbrookej ftöðum klukkan 2. e. h. stundvís- í bænum, biður oss aðj að hann hafi umboð til! lega. s. s. c. Veitið athygli, Þjóðræknisdeildin til fundar arahússins voru terma í kirkju Melankton-safnaðar að Up- ham, N. Dak. Sunnudaginn 28. febrúar, af presti safnaðarins, séra Valdimar J. Eylands. Þorbjörg Soffía Árnason, | María Benson, Frón” boðar! Hólmfriður Sigrún Goodman, Eftirfylgjandi nemendur Mr. O Thorsteinssonar á Gimli, Man. tóku próf við Toronto Conserva tory of Music nýlega. Primary i St., her Theory Examination: Miss Adel-| £®ta þess, _ aide Johnson, First Class Hon., 83 frá mörgurm eimskipafélogum marks; Pálmi Pálmason (Wpg),! selja farbref til íslands og fra First Class Hon., 80 marks; Miss íslandi hingað vestur, eins og Ethel Thorsteinsson, Honors, 75, hann hefir haft a morgum liðnumj marks; Miss Bergþóra Goodman/ M?nn *eta Þvi Rnu,ð íí°nm ^^MTsTDoroth^JóhanSrfí hvað^sem'er, viðvíkjandiTerð til ^veldið 16. þ.m. Dr. Kr. J. Aust-j Einar Sveinn Ásmundson, Exam.. Miss Dorothy Joha . , ís]andg) eða . sambandi við að nálmann flytur þar erindi, og ættij Jón Willard Freeman, vinum sínum, eða ættingjum, frá Það eitt að nægja til þess að fylla Barði Goodman, ., íslandi hingað. Hann hefir haft; salinn. Einnig verða nokkur Valdimar Oscar Goodman, Dr. Tweed, tannlæknir, veður a með höndum fjórðung starfsmál, sem ráða þarf fram úr Ilugh Rögnvaldur Hillman, Gimli miðvikudag og fimtudag,; H -- - -ggjg -- - 17. og 18. þ.m., en í Árborg dag- alaa ’ ana 23. og 24. í efri sal Goodtempl-j Sigrún Valentína Hillman, kl. 8.30 þriðjudags-] Elin Westford, Pass, 65 marks. svo hann er orðinn kunn-j °S skýrsla um mótið o. fl. Eru! Rögnvaldur Sigurður Hillman, i ugri öllu því, sem að því ferða- Því allir ísl- bæjarbúar beðnir að Gisli Johnson, j lagi lýtur, austur eða vestur, hn sækja þennan fund, sem og aðra Arngrímur Jóhann Magnússon nokkur annar fslendingur. j fundi, er deildin heldur í framtíð- -------- Farbréf frá hafnarstað í Can-| lnni- P- Hallson, rit. Gleymið hvorki stund né stað eðuþ starfi voru að sinna, háu marki er miðað að, við megum til að vinna! Hús í vesturbænum óskast til | leigu eða sölu, helzt með “stable”.. (Ha]ifax> st. John eða Mont Þeir sem e.ga husaloð.r, lati und- rea tj] ía]ands> eða frf ís]andi írskrifaðan einnig vita um þær. real, til íslands, eða It ,, . ... T /-> a i þangað, kostar $122.50. f því far-j Upplysmgar ve.t.r J-G'Austfj0rd| bréfi er innifalinn allur kostnað- Company, Ltd., c-o Logberg, Cor. , þeirr] ]ei5 ]íka fæði> húsJ Toronto og Sargent. | næði> ef beðið er tftir skipi, hvert _ . ! sem það er á Scotlandi, Dan- Mr. G. J. Austfjörð b.ður^ þess mörku> Noregi nða Svíþjóð. getið að þeir sem eiga þur 1 við perga áætlanir frá mörgum eim- hann bréfaskifti, sendi þau a skri -j s]íipafú]o^um yfir Atlantshafið og stofu Lögbergs, fram að næstu frú Norðurlöndum til íslands, mánaðarmótum. j hefir hann, og er fús til að gefa 7 * , ._ leiðbeiningar hverjum sem vill. Á fimtudaginn í vikunni sem leið,_______________________ 4. marz, andaðist hér í Winnipeg, Páll Sveinsson, kaupmaður fráj Wynyard, Sask. Hann var sonur Sigurjóns Sveinssonar í Wynyard. . . , s J pfnis.11 minningu Jons heit. Good- 1 mans, frá vinum .......... Þjóðræknisfélagsins er nú full prentað, og er hið vandaðasta að efni og frágangi. Með allri sann- girni má segja, að þetta rit er sú bók, sem allir íslendingar ættu að eignast, enda mætir ritið meiri og meiri vinsældum með hverju ár- inu, sem líður. Verðið er sama og áður, aðeins einn dollar, og er nú ritið til sölu hjá skjalaverði félagsins hr. Páli S. Pálssyni, 715 Banning Street, Winnipeg. Útsölumenn gerðu vel í því að snúa sér til skjalavarðar með pant- anir, sem allra fyrst. Ritsins verður nánar getið við fyrstu hentugleika. Þeir sem skipa embætti í G. T. stúkunni Skuld þennan ársfjórð- ung eru eftirfylgjandi: * F. O. T. — Soffanías Thorkelson, M. T. — Guðm. M. Bjarnason, V. T. — Mrs. Ásbjörn Eggertson, í Gjafir til Betel. n(inningu Jóns heitins Goodmans .......... ...... $5.00 Páll Sveinsson var mesti maður, vinsæ'.l og vel kyntur. Jarð- arförin fór fram á laugardaginn,- , hinn 6. þ.m. frá Fyrstu lútersku | Rev' Pe ur Hjalmsson, Mak- kirkju. Auk sóknarprests tóku ervi e, ’ a.......... " Dr þátt í úfarar athöfninni séra H. fn^var T?Í!laSOn’ Sigmar og séra N. S. Thorlaksson. Miss Rúna Julius, Wpg. ^25H5H5ESa5cíSHSHSHSH51S5S5ESESESHSS5E5HSHSH5ESH5E52SHSESHSH52SSSH5HS2S2. Kvikmyndin <QuoVadis, verður sýnd á Lundar, Miðv.og Fimtudag,^17. og 18. þ.m, ogáOak Point, Föstudaginn þann 19. þ.m. Myndin er stórkostlega fögur óg œttu iandar því aS fjölmenna og verða aðnjótandi þeirrar miklu ánægju, sem það hefir í för með sér að horfa á jafnstórkostlegan kvikmyndaleik. DANS ábáðum stöðun- um eftir sýningar. A. Albert annast um hljóðfærasláttinn. Land til sölu eða leigu 5 mílur j frá Lundar P. O. Man. % section | öll inngirt, hundrað ekrur með j kinda-vír fyrir fé, 15 ekrur brotn- | ar. Gott f jós fyrir 40 gripi, gott íveruhús og 2 útihús, góður brunn- ur boraður 37 fet í klöpD. (Uerð eitt þúsund dalir, góðir skilmálar fást. Eða verður rentað fyrir skatti. Frekari upplýsingar gefur Phillip Johnson. Lundar, P. O. Man. Connought Hotel 219 Market Street Herbergi leigð fyrir $3.50 um vikuna. R. ANDERSON, eigacdi. 12.00 Eins og getið var um í síðasta blaði, heldur kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar samkomu í kirkjunni á mánudagskveld í næstu viku, hinn 15. þ.m. Samkoman byrjar kl. 8.15 _ .... og aðgangur er að eins 25 cents, brukiiSum .fotum. sem borgist við innganginn. Rev. I Kjeimested, Kjarna Gimli, P.O Thornton sýnir þar fjölda af gafu Betel siðastl. ar, ems og oll myndum frá Norðurálfunni og; uudanfann ar, mjog mikið af mat-: skýrir þær og verður samkoman væ'um .......... vafalaust skemtileg og fróðleg Fyrir alt Þetta er innilega Jónas Jónasson, Riverton Jóhannes Baldwinson, Rvík Ónefndur, Saskatoon ....... Gefið að Betel í Febr.: Þorst. Gíslason, Brown..... Halldór Bjarnason, kaupm., Wpg., 1 kassa af eplum og pakka af Mr. og Mrs. H. bæði fyrir eldri og yngri. þakkað. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot, Wpeg. G. J. AUSTFJÖRD & C0. Ltd. Selur hús og bújarðir, útvegar peningalán, selur eldsá- bjTgð og lífsábyrgð og annast þau önnur störf er að fast- eignasölu lúta. Byggir einnig hús fyrir þá, sem þess óska og tekur að sér algenga akkorðsvinnu. — Fólk, sem hefir fasteignir til sölu eða skifta, gjöri svo vel að senda lista af eignum þeim ásamt sanngjörnu söluverði. Skrifstofa eftir 1. Apríl 665 Lipton St., rétt við Sar- gent Ave., Winnipeg. KHBSCEMBKSKEHSMBKEHaKEMKMSKBMSMaMEKSMBHnHSKEHBHHKBHEMÍí Eins og áður hefir verið skýrt frá hér blaðinu hafa konur tvær ,x . . í Chicago, Mrs. Paul og Miss Sop- Le! re., in,?‘ . . hia Halldórson fyrir hönd íslend- heflr/ltað Sreinina um; ingafélagsins “Vísis” skrifað ýms-: Gi|s 11 ugason i Heimskringlu er um hér í borginni og farið fram á ekhl no?u froður um ^mendur, það, að íslenskar konur hér tækju Telts Gissurarsonar. Guðmundurj nokkurn þátt í heimssýningu j Gnmson jogmaður geínr ekk! rak-, kvenna, sem haldin verður í Chi-!ið ætt fna tl] hans’ og ein?inní cago nú í vor. Hefir Mr. A. C.; Vestur-íslend.ngur, sagan geturj Johnson vel skýrt þetta mál í Lög-j ekkl um að Teitur hafi att nema, bergi 25. f. m. Hafa nú nokkur! afkomendur. . kvenfél. hér í borginni sint þessuí Stirmir Karason. máli þannig, að þau hafa kosið tvær konur hvert félag, til að hafa Scandinavian—American linanj mál þetta með höndum og skipa skýrir frá því, að gufuskipið; þær allar eina nefnd. Félögin, semj “United States” sem sigldi fráj hér eiga hlut að máli eru Þjóð- Kaupmannahöfn hinn 12. þ. m. og ræknisfélagið, Jóns Sigurðssonar tra Osló hinn 13. á leið til Halifax. félagið, Kvenfélag Fyrstu lút- og Ne\v York, sé hlaðið farþegum erska safnaðar og kvenfélag Sam- °S mikill hluti þeirra sé að komaj bandssafnaðar, en konurnar, sem til Canada. Þetta er í apnað sinn áj kosnar hafa verið í nefndina eru: Þessu arl> sem skip þössa félagsj sem hafa farið vestur um haf, með j eins margt fólk og rúm var fyrir. Bendir það á að innflutningur fólks frá Norðurlöndum til Canada muni verða meiri þetta ár, heldur ! en verið hefir lengi að undanförnu. i — .“United States” siglir austur ! um haf 1. apríl og kemur við í Mrs. J. J. Bíldfell, Mrs. Rögnv. Pétursson, Mirs. J. Carson, Mrs. J. Thorp,. Mrs. Finnur Johnson, Mrs. O. Swainson, Mrs. P. S. Pálson, Mrs. B. Pétursson. Mrs. J. J. Bíldfell, 142 Lyle St. Halifax 3. apríl og tekur þar hóp Winnipeg, Man. er skrifari nefnd- af ferðafólki, sem er á heimleið arinnar og geta þeir, sem kynnu!fra Vesturheimi. að vilja afla sér frekari upplýs- “Oscar II.” sem er eitt af skip inga þessu viðvíkjandi snúið sér1 um Scandinavian—American lín- til hennar, eða þá einhverra af; unnar, kom til New York 5. marz hinum konunum í nefndinni, ef og fer þaðan aftur 11. marz aust- þeim er það þægilegra. ! ur um haf. I JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir aeskja þess. — Revnt eftir megni að útvega nemendum faeði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — tslenzka kend í hverjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann yeitir undirritaður, Hjörtur J. Leó , Tals.: B-1052. 549 Sherburr, St. Kvikmyndin Islenzka Og “Tess of the Storm Country” Framúrskarandi spennandi með Mary Pickford í aðal hlutverkinu, verða sýndar á eftirfylgjandi stöðum: Akra, N.Dak., Föstud. 19. Marz Hallson, N.D., Laugard. 20. Gardar, N.D., Mánud. 22. Mountain, N.D., Þriðjud, 23. U U u Sveinbjörn S. ólafsson, B.A. skýrir ísl. myndirnar og hr. John Thorsteinssonsýnir þær með nýtízkuáhöldum. Kjörkaupabúð Vesturbæjarins. Úrval af Candies, beztu tegundir, ódýrari en í nokkurri búð niðri í bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind- lingar til jólanna. Allar hugsan- legar tegundir af matvöru. — Eg hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár og ávalt haft fjölda ísl. skiftavina. Vænti eg þess að margir nýir við- skiftavinir bætist mér á þessu ári C. E. McCOMB, eígandi 814 Sargent Ave. Phone B3802 “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Narfina Beauty Parlor 678 Sargent Ave. Specialty Marcel waving and scalp treatment. Sími B 5153. Heimili N 8338 THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU REGINALD DENNY * 1 ‘Tll Show You The Town” Aukasýning síð. kafli “GALLOPING HOOFS“ Einnig gamanleikir. House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-65S5 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum, | • Fljót afgreiðsla | = Vér erum eins nálægt yður ogtalsíminn. Kallið ossupp E = þegar þér þurfið að láta hreinsa eða pressa föt yðar. E — Vér afgreiðum fötin sama daginn og innleiddum þá aðferfi. ^ Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. | = W. E. THURBER, Manager. = 1 324 Youug St. WINNIPEG SímiB2964 | ■rmmmmmmmmmmmmiimimmiimmmmmmmmmmmimimmmimin Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa é reiðum höndum. öll viðskifti reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössun að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St Winnipeg talsími A-2191. j Mánu- Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU I “Excuse Me” iþátttakendur j Norma Shearer, ConradMabel Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 49S Sargent Ave. Winnipeg DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg C. JOHNSON hefir nýopnað tinsmíðaverkstofu að 675. Sargent Ave. Hann ann- ast um aít, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. G. THQMAS, C. TH3RLAKSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Co. 666 Sargcnt Ave. Tals. B7489 Hvergi betra j; að fá giftingamyndinatekna !|enhjá ; Star Photo Studio 490 Main Street ’ Til þess að fá skrautlitaÖar myndir, er !l 11 bezt að fara til :; master’s studio j 275 Portage Ave. (Kensington Blk.) ! cXtilBE LF0jfD Hardware 1 SÍM1A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þérgetiðfeng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörnrnar sendar heim til yðar. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg Uefir nokkurn tima haft Innan vébanda slnna. Fyrirtaks milltíBir, skyr,, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóöræknis- kaffí. — TJtanbæjarmenn f& sé. ávalt fyrst hressingu & WEVEL CATE, C!L2 Sargent Ave Sími: B-3197. Iiooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þfi hefir gigt og þér er ilt í bakinu eöa í nýrunum, gerðir þfi rétt í að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. pað er undravert. Sendu eftir vitnisburöum fóiks, sem hefir reynt þaö. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. Sc.Cotton MES. S. GUNNIiAUGSSON, l'Jgandi Tals. B-7327. Winnipe* AUGLÝSIÐ í L0GBERGI Swedisli-American Line S.S. DROTTNINGHOLM . frá Halifax 29. marz S.S. STOCKHOLM .. frá Halifax 15. Apríl M. S. GRIPSHOLM .. frá New York 29. apríl S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 8. maí S.S. STOCKHOLM . frá New York 20. maí M.S. GRIPSHOLM .. frá New York 3. júní S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. júní S.S. STOCKHOLM . frá New York 19. júní M.S. GRIPSHOLM . frá New York 3. júlí Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbinglýtur, Öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sími: A467G , 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Home &Notre Dame Phóne ? A. BnUiHAN, Prop. rSBB 8BRVICH ON BCNWAT CDP AN niFFBBBNTlAL OBBABH Exchange Taxi Sími B500 $1.00 fyrir kejrrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bifreiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. CllllDliN PACIFIC . N OTID Canadtan Paciflc elmskip, þegar þér feröist til gamla landsins, Islands, eða þegar þér sendiö vinum yöar far- gjald til Canada. Ekki hækt aö fá betri aðbúnað. Nýtizku skip, útibfiin meö ÖUum þeim þægindum sem sklp má veita. Oft farið á millt Fargjald á þrlðja plássl mUli Can- nda og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitiö frekari upplýslnga hjá nni- boSsmanni vorum & atalSnum skrifiÖ W. C. CASEY, General Agent, 384 Main St. Wtnnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II G 151. Robinson’s Dept. Store,WinnÍpeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.