Lögberg - 06.05.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.05.1926, Blaðsíða 1
p R O V I N C * THEATREj__ E ÞESSA VIKU C. Gardner Sullivan’s átakanlega saga “IF MARRIAGE FAILS” Ein af þeim myndum sem þú mátt ekki láta fara fram hjá þér E R O V I N ( THEATRE NÆSTU VIKU Fred Thomson og undrahesturinn í myndaleiknum “THL TOUGH GUY” mynd fyrir alla fjölskylduna 39 ARCANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 6. MAÍ 1926 NÚMER 18 Helztu heims-fréttir Canada. iSérstök þingnefnd í Ottawa hefir nú all-lengi haft það verk á hendi, að rannsaka hvað hæft kynni að vera í þeim grun, að tollsvik ættu sér stað hér í lándi og það í stórum stíl. Það virð- irt vera langt frá, að þeirri rann- in Main St. og Logan Áve., hefir sókn sé enn lokið, og verður lík-1 verið virt af bænum til skatt- lega ekki fyrst um sinn. Lítur! greiðslu á $75,000. Eigandinn, helzt út fyrir, að eitthvað af þessu j Mr. _ Fraser, var ekki ánægður vert hærra nú, en verið hefir und- anfarin ár. Það er gert ráð fyr- ir að byggja 15 íbúðarstórhýsi í Winnipeg í sumar og er nú þegar b.vrjað á mörgum þeirra. * * * Byggingin, sem nefnd er Bon Accord og stendur við gatnamót- tagi hafi átt ser stað í langan tíma og undir stjórnum beggja stjórnmálaflokkanna. Hefir nefnd þessi kallað fyrir sig fjölda vitna og virðist framburður sumra þeirra töluvert ískyggilegur. En það er erfitt að vita með vissu hvað rétt reynist fyr en rannsókn- inni er lokið. í síðustu viku voru sakir nokkíar, í þessu sambandi, bornar á tvo menn, sem eru með- limir nefndar þeirrar, sem ræður ýmsa þá starfsmenn, sem vinna í þjónustu lands og þjóðar, og þar á meðal þá, sem tollgæzlu hafa á með þessa virðingu og kærði hann yfir því til Golt dómara, að hún væri alt of há. , Eftir að dómar- inn hafði kynt sér málið, kvað hann upp þann úrskurð, að eignin væri $13,532.50 virði. Mismuur- inn er $61,647.50 á virðingu bæj- arins og dómarans. Galt dómari byggir virðingu sína á því, hvað eignin hefir gefið af sér árið sem leið. Borgarstjórnin gerir ráð fyrir, að áfrýja þessum úrskurði til hærri réttar. * * * Fulltrúar frá einum 25 bæja- og hendi. Eru þessir menn Clar- sveitfélögum í, Ontario héldu fund ence Jameson og M. G. Larochelle, í Toronto hinn 27. f.m. Það sem og hafa þeir nú báðir lagt niður þar var til umræðu var, að Ont- embætti sín, samkvæmt bendingu ' ariofylki kaupi þau kol, sem þar frá Hon. Mackenzie King stjórn- arformanni. Það er jafnvel búist þarf á að halda frá Alberta í stað- inn fyrir að kaupa þau frá Banda- við að fleiri af stjórnar embættis- j ríkjunum. Voru þar viðstaddir ■ þeir Howard Ferguson stjórnar- | formaður í Ontario, og J. E. Brownlee stjórnarformaður í Al- mönnunum fari sömu leiðina, áð- ur en langt líður. Eitt af því, sem er sérlega leiðinlegt og ó- heppilegt við þessi mál, er það, að svo virðist sem stjórnmála- fiokkarnir einnig hér séu að tog- ast á um menn og málefni, þar sem um það er að ræða, hvort vissir embættismenn hafi gegnt skyldu sinni heiðarlega, eða þeir hafi ekki gert það. * * * Bæjarstjórnin í Winnipeg hef- ir, á fundi hinn 3. þ.m., fallist á tiílögur fjármálanefndarinnar, að fasteignaskattur skuli vera 28 niills þetta yfirstandandS ár. Verða skattarnir $2,000,000 lægri heldur en árið sem leið, eða alls nú $8,291,564.95. * * * Smiðir og aðrir, sem að húsa- byggingu vinna í Vancouver, B.C., vilja ekki vinna nema fimm daga í viku, eiga frí allan laugardag- iim og sunnudaginn í viku hverri. Ekki hafa verkveitendur viljað samþykkja þetta ;og hefir orðið nokkur ósætt út af þessu þar vestra. Smiðirnir tóku til sinna ráða á laugardaginn var og kömu ekki til vinnu, en þegar þeir komu á mánudagsmorguninn, fengu þeir ekkert að gera. Vonandi lagast þetta áður langt líður. * * * R. B. Graham, K.C., lögsóknari í Winnipeg, sagði nýlega, að fang- elsin væru skólar, sem kendu lagabfot og glæpi. (Mr. Graham talaði sérstaklega um unga menn, sem ekki væru glæpamenn að upplagi, en sem væru eyðilagðir með því að setja þá í fangelsi fyr- ir afbrot, sem þeir kynnu að hafa leiðst til að gera meðan þeir væru enn unglingar. Hér um bil helm- ingur af öllum glæpum væri framdir af piltum á þessum aldri. Vildi Mr. Graham kenna það heimilunum, skólunum og kirkj- unum, hve illa færi fyrir mörgum ungum mönnum, og svo því stefnuleysi, sem nú á dögum væri ríkjandi í hugsunarhætti almenn- ings. Það væri að eins hreinna og göfugra hugarfar fólksins, sem gæti lagað það, sem hér væri að, kostlegra og víðtækara heldur en nokkur dæmi eru áður til á Bret- landi. Hófst verkfall þetta á laugardaginn 1. maí með því að hér um bil 1,000,000 verkamanna, sem að kolaiðnaði vinna, lögðu þá niður vinnu út af ósamkomu- lagi við verkveitendur um kaup- gjald og vinnutíma. Á þriðju- dagsmorguninn, hinn 3. maí, var svo hafið alment verkfall af flest- um verkamanna félögum um alt landið og er það gert til þess, að hiálpa námamönnunum til að fá kröfum sínum framgengt. Er r.ánar frá þessu skýrt á öðrum stað í blaðinu. * * * Elzta fjölskyldan á Englandi á heima í Surrey. Það eru sjö sysc- kinj, og er meðal aldur þeirra 85 ár. Þó er fjölskylda á Skotlandi, sem gerir betur. Þar eru lika sjö systkini, tveir bræður og fimm systur. Er aldur þeirra 94%, 92%, 90, 85, 83 og 79. Þetta eru samtals 605 ár, eða meðalaldurinn 86% ár. öll eru systkini þpssi gift og öll eru þau enn við góða heilsu og og fær um að g$gna störfum sínum. • * * Atvinnulausu fólki á Bretlandi hefir fækkað um 200,000 síðast- liðið ár. Samtals er tala þeirra, sem atvinnulausir eru, 997,000, en það er lægri tala en verið hefir nú í nokkur ár. Það hvorttveggja, að atvinna hefir aukist og margt vinnandi fólk hefir flutt til ann ara landa. berta. Thomas Foster, borgar- stjóri í Toronto, gerði ráð fyrir, að með því að Ontario fylki keypti kol sín frá Alberta, mundi það auka innanlandsverzlunina um $150,000,000 eða meira á ári og þannig varna þvi, að þessir pen- ingar gangi út úr landinu. Það virðist hafa verið álit fundarins, að þetta sé vel möguegt, ef hægt er að haga svo til að kolin séu fíutt austur á þeim tíma árs, þeg- ar járnbrautafélögin hafa sem minstar vörur að flytja austur cm land og sérstaklega ef stjðrn- in vildi borga eitthvað töluvert af flutningskostnaðinum. EKSNKMEKSK5SKlSKIEM5ZMEKlEKlEMaKISHSKEKIKKIKMEKlSMEKSSíEMEMEHS&3S Kirkjuþingið 1926. I'crtugasta og annað ársþing Hins evangcliska, lúterska §! kirkjufclags Islendinga í Vesturhcimi verður, samkvœmt ákvörð- §j un síðasta kirkjuþings, haldið að Gimli í Manitoba, og verður sett á venjulegan hátt með opinberri guðsþjónustu í kirkju Gitnli safnaðar, fimtudaginn þann 17. júní 1926. Guðsþjónustan byrj- ar kl. 7 að kvóldinu. Eru allir söfnuðir kirkjufclagsins ámintir að sónda erindrcka á þingið eftir því sem heimilað er af lögum félagsins. Nánari upplýsingar um það, sem fram fer á þinginu, verða síðar gefnar. Glenboro, Manitoba, 19. apríl, 1926. K. K. Ólafs'on, forseti kirkjufélagsins. MSMSMBHSMEHSHSMEHZHIHSMSMSMSMSMEMSHSMEMSHSMSMEMSMEMEH er. hegningarlög gerðu það aldrei. og fangelsi Bandaríkin. Bandaríkin ráðgera að verja $89,000,000 til að byggja loftför til hernaðar. Á að byggja 235 af þeim árið 1927, og svo á næstu fjórum árum 246, 269, 290 og 313. eða alls 1,353. * * * 1 Oscar S. Strauss, fyrrum sendi- herra Bandarikjanna í Tyrklandi, lézt hinn 3. þ.m. 75 ára að aldri. * * * Sex stúdentar, sem kváðust vera fulltrúar 900 stúdenta í New York, heimsóttu Coolidge forseta nýlega til að mótmæla stefnu stjórnarinnar viðvíkjandi Kín- verjum. Forsetinn réði piltunum ofur góðlátlega til að fara til Kína og kynna sér sjálfir ástandið þar, og gæti vel verið, að álit þeirra breyttist við nánari kynni. Hvaðanœfa. Stjórnin á Egyptalandi hefir neitað að þiggja $10,000,000 frá John D. Rockefeller yngri til að byggja hús fyrir forngripasafn þar í landi og til að viðhalda því. Ástæðan fyrir því, að stjórnin vill ekki þiggja þessa miklu fjár- upphæð, er sú, að gjöfinni fylgja þau skilyrði, að þrír Bandaríkja- menn séu í stjórnarnefnd hins fyr- irhugaða forngripasafns. Vilja Egyptár sjáanlega sjálfir ráða yf- ir fornleifum sínum, en ekki láta “útlendinga” hafa mikið við þær að gera. * * * Professor Fritz Rausenberger í Munich á Þýzkalandi dó á föstu- daginn í síðustu viku. Hann varð 58 ára gamall. Þetta er sami mað- urinn, sem fann upp byssuna, sem kölluð var “Big Bertha” og sem Þjóðverjar notuðu í stríðinu til að skjóta á Parísarborg úr 72 milna fjarlægð. . # * » Roald Amundsen er tilbúinn að hefja flugið frá Leningrad áleið- is til Norðurpólsins, en veður hef- ir ekki enn leyft að byrja flugið. Það er talið alveg nauðsynlegt að fara ferð þessa fyrir 21. maí, ef nokkuð á af henni að verða þetta árið, því eftir þann tíma komi heimskautaþokan, sem geri það ferðalag ómögulegt og verði ferð- inni ekki fram komið fyrir 21. maí þá verði að fresta henni um ann- að ár. Kona nokkur á Frakklandi hefir , verið dæmd til dauða fyrir að hafa Þingið hefir veitt $150,000,000 1 banað tólf manneskjum'með eitri. til vegabóta, gegn því að ríkin 1 - - legðu fram helming á móti. Byggingarleyfi í Winnipeg voru á laugardaginn var (1. maí) kom- in upp í $5,994,050, þau sem tekin hafa verið út á þessu ári. í fyrra námu byggingarleyfin, sem feng- in voru fyrstu fjóra mánuði árs- ins, eða til 1. maí, að eins 1,229,600 doll. Að vísu var byrjað á hinni afarstóru byggingu Hudson Bay félagsins á síðastliðnu ári, þó byggingarleyfið væri ekki fengið fyr en á þessu ári, enda verður sú bygging að langmestu leyti bygð á árinu 1926. En þó þessi stóra bygging sé undanskilin, þá er þar fyrir utan nú svo langtum meira nú af nýjum byggingum í Winni- peg heldur en verið hefir í mörg undanfarin ár, eða síðan 1913, og allir sem byggingavinnu stunda, sýnast nú hafa mikið að gera. Kaupgjald við þá vinnu er tölu- Það kom fyrir í vikunni sem leið, að kafbáturinn V-1 var á ferð, á 40 faðma dýpi, fram und- an Provincetown, Mass, að hann rakst snögglega á eitthvert fer- líki, sem fyrir honum varð. Bát- urinn lyfti sér þá upp á yfirborð- ið og* þá sáu skipsmerinirnir fimtíu feta langan hval fljóta þar á sjón- um, sem svo var lamaður, að hann gat ekki komist áfram. Þeir sendu honum skutul, sem gerði út af við hann alveg. Kafbáturinn var alveg óskemdur, enda er þessi bátur óvanalega stór og sterkur. • • • Á búgarði Senators Howard R. Peckhams, sem er skamt frá New- port, R. 1., er nýborinn kálfur, sem hefir tvö höfuð og átta fætur og bakið á honum er ekki ósvipað og á úlfalda. Vísindamönnum frá Brown háskólanum hefir verið boðið að koma og skoða þetta náttúru afbrigði. Bretland. Frá Bretlandi er þær fréttir að segja, sem flestum munu þykja mikil tíðindi og ill, að þar er al- ment verkfall hafið, sem er stór- Er talið sjálfsagt, að hún verði tekin af lifi, og ef svo verður, er það í fyrsta sinn í meir en manns- aldur, að kona sé af lífi tekin á Frakklandi. Frá Islandi. . Mikill afli er nú alstaðar, þar sem til fréttist á landinu. — Úr Eyjafirði var símað í gær, að þar væri ágætur afli, og er slíkt 6- vanalegt á þessum tíma árs norð- ur þar. — Mbl. 26, marz. 1400 pund af fiski fá tveggja manna för í Bolungarvík daglega um þessar mundir. Er svo , sagt að vestan, að meiri afli sé nú við ísafjarðardjúp en komið hafi um langan tima undanfarið á þessum tíma árs.—Mbl. 26. marz. Úr Sandgerði var símað í gær, að þar væri mokafli þessa daga. Hafa sumir bátar1 orðið að hausa fiskinn, til þess að koma aflanum fyrir í bátana.—Mbl. 26. mar. Hlaðafli er nú á opna báta, er stunda róðra frá Akranesi. — Meðan þessar ágætu aflafréttir berast hingað hvaðanæfa að, eru bplsarnir hér í Reykjavík að búa svo í haginn fyrir verkamenn bæj- arins, að fyrirsjáanlegt er, að al- menn neyð verður hér næsta sum- ar vegna jitvinnuskorts. 1— Mbl. 26. marz. * Rvík, 27. marz, 1926 í gærkveldi komu þeir saman á fund hjá sáttasemjara, Ólafur Thórs og Jón Baldvinsson. Hafði Ólafur umboð frá útgerðarmönn- um, en Jón frá verksmiðjufélaginu “Framsókn”, til þess að ganga frá kaupsamningum. Kl. 11 voru samningar undirskrifaðir. Eftir þeim er dagkaup kvenna 80 aurar á klukkustund frá kl. 6 f.h. til kl. 6 e.h., en kaup fyrir kvöldvinnu frá kl. 6—8, er 1 kr. á klst. Fyrir stuttu kom um það fregn í erlendum skeytum hingað til blaðanna, að spanska veikin gengi mjög þung í Fuglafirði í Færeyj- um, og voru 300 veikir. Þetta er mjög orðum aukið. Hefir land- læknir hér spurst fyrir um þetta hjá yfirstjórn heilbrigðismála í Þórshöfn, og fengið það svar, ,að létt inflúensa gengi í Fuglafirði og Klaksvík, en enginn hefði þarl dáið. Úr Skagafirði var símað í gær, að þar væri meiri afli nú en nokk- urn tíma hefði verið þar síðustu 20—30 árin. Litlir vélbátar fá um 6 þús. pund í róðri af þorski, og að auki 800—1000 stykki af steinbít. Er áætlað, að komin séu á land þar í firðinum í þessari aflahrotu 20 þús. stykki af stein- bít, og það að eins á 5 báta. Fisk- aflinn er því merkilegri í þetta sinn, þar sem venjan hefir verið sú undanfarið, að þegar stein- bítsgangan hefir verið á ferðinni, þá hefir lítið eða ekkert aflast af þorski. Mjög stutt róið. Mbl. 27. marz. Vel að verið. ”Þór” tekur 3 togara i landhelgi og bjargar tveim bátum úr sjáv- arháska á sama sólarhringnum Aðfaranótt sunnudags s.l., tók Þór tvo þýzka togara, er voru við ólöglegar veiðar austur við Ing- ólfshöfða. Hét annar togarinn “Tyr”, en hinn “Hans Picken- pack”. — Á leiðinni vestur með ströndunu,m tók Þór einn frakk- ne kan togara, “Baise Rose”, frá Fécamp, er hafði ólöglegan út- búnað veiðarfæra inni í land- helgi. Það var um hádegi á sunnudag, sem Þór kom til Eyja með þessa veiði. Var þá brostið á hið mestá ofviðri af norðri, en fjöldi báta var á sjó og margir nauðulega staddir.— Þegar eftir komu varð- skipsins til Eyja, voru settir varð- menn úr landi um borð í söku- dólgana, en varðskipið heimtaði sína menn, því nú var það björg- unarstarfsemin, sem Þór bjó sig undir. Móti roki og sjó lagði Þór nú út til þess að liðsinna bátun- um. — Þegar leið fram á kvöldið, voru margir bátar komnir undir Stóihöfða, og lágu þar, en vegna roksins treystu sér ekki að ná til hafnar. — í leiðangri sínum hitti Þór einn bátin, “Baldur”, er var mjög illa til reika, vélin biluð og reiðinn brotinn niður. Þór dró bátn í höfn. "— Þegar leið fram á kvöldið, komust allir þeir bátar, sem lágu undir Stórhöfða, í höfn. En þá vantaði enn einn bátinn. Þór fór nú út að nýju til þess að leita hans. Klukkan 10 um kvöld- ið náðist loftskeyta samband við Þór, og hafði hann þá ekki fund- ið bátinn. Veðrið var hið sama, og voru eyjaskeggjar orðnir mjög hræddir um bátinn. ,Menn töldu litlar líkur til þess, að Þór fyndi hann í því aftakaveðri, sem var um nóttina. morgun náðist enn samband við Þór, er þá hafði þau gleðitíðindi að segja, að hann hefði fundið bátinn um miðnættið og komst með hann í höfn eftir 12 klukku- stunda drátt. Vel og giftusamlega hefir Þór tekist hér eins og svo oft áður.— Ekkert tjón hlaust af veðrinu í Eyjum, og má það óefað þakka starfsemi björgunarskipsins. Réttarhöld yfir landhelgisbrot- unum stóðu yfir í gær. Þjóðverj- arnir voru búnir að játa brot sín og er búist við að sá frakkneski fái “hlerasekt.”—Mbl. 30. marz. Ur bœnum. Á sunnudaginn var andaðist að Gimli Mrs. Hlíf Guðmundsdóttir, háöldruð kona. Fundi Jóns Sigurðssonar félags- ms hinn 11. þ. m. hefir verið frest- að til 1. júní. Verður hann J>á hald- inn á heimili Mrs. Davíðsson 518 Sherbrook St. Mr. Stefán Sölvason pianókenn ari hefir ákveðið að efna til pianó og orohestra hljómleika í lok ]>essa mánaðar eöa fyrst í júní. Nánar auglýst síðar. Skóburstarinn. Eftir George S. Hellman Hvi býð eg að hann fœgi mína forarskó, — við fót minn hneigi höfuð sitt í hljóðri ró? Hve hreinsa skuli af mér aur ei hann veit,— því för mín lá um fylgsni, sem hann fyrirlcit. Hans andlit speglar ítalskt bros— œsku hyr. Mitt bros í hútm lífið lét löngu fyr. Einar P. Jónsson. isa ir, að sér hafi verið, nú eins og fyr, ágætlega vel tekið þar nyrðra og það sé í alla staði mjög ánægju- legt að heimsækja íslendinga á þeim slóðum. Séra Jónas fór á þriðjudaginn til Árborgar og flutti þar fyrir- lestur um kveldið. Kom aftur í gærmorgun, sat hér fund stjórn- arnefndar Þjóðræknisfélagsins, og fór heimleiðis, til Churehbridge, seint í gærkveldi. Á sumardaginn fyrsta gengu í hjónaband, Sigfús Paulson að 488 Toronto str., og Mrs. Guðbjörg Einarsdóttir Carr. §éra Rögnv. Pétursson gifti. Gefin saman í hjónaband, 28. apríl s.l., Sigríður Kristín, dóttir Mrs. Guðríðar Johnson, og Frank Ness Davidson, sonur Mrs. E. Dav- idson, Edinburgh, Scotland, af Rev. Eber Crummy. Hjónavígsl- an fór fram að heimili móður brúðarinnar, 735 Alverstone St. Hinn 9. apríl síðastl. lézt Jón Elíasson, að heimili, dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Skag- fjörð, Selkirk, Man. Hann var 59 ára að aldri og hafði hann átt við langvarandi sjúkleika að stríða. Verður síðar nánar getið. iridómsvinir aS skipa sér nieð á- huga. Það er alveg sérstök þörf á því, aÖ nú sé brugðið viS, því enn- þá nrun vera Jxirf á $800 eðá meir til Jress að féúag vort geti greitt J>á upphæð, 'sem síðasta kirkjuþing á- kvað að leggja til þessa máls. En ef söfnuðirnir alment sinna rnálinu. kemur það inn, sem á þarf að halda á örstuttum tíma. Einstaklingar og félög víðsvegar hafa mjög drengi- lega stutt þetta mál á liðinni tíð. auk tillaga safnaðanna. Eru nú allir beðnir að láta þörfina, sem Jvrir hendi er, vekja þá til að styrkja þetta mál fjárhagslega, sem allra fyrst. Sérslaklega eru menn beðnir að sjá um að tillög sín verði komin til féhirðis kirkjufélagsins, hr. Finns Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg, fvrir 1. júní næstk. K. K. Ó. Kirkjuklukkan. Þess var getið héi; í blaðinu, þegar sagt var frá ársfundi Fyrsta lút. safnaðkr, sem haldirin var í janúarmánuði í vetur, að söfnuð- urinn hefði þá samþykt að útvega sér kirkjuklukku eins fljótt eins og ástæður leyfðu. Hr. Friðrik Bjarnason tók að sér að safna því fé, er til þess þyrfti, en það mun hafa verið nærri þúsund dollur- um. Hefir hann nú safnað þessu fé og er klukkan komin og sett í kirkjuturninn og var hún vígð og henni hringt í fyrsta sin á sunnu- daginn var (2. maí). Hér eftir verður klukkunni hringt á hverj- um sunnudagsmorgni klukkan 10, 10.30 og 11, og að kveldinu kl. 6, 6.30 og 7. Þrjár hringingar fyrirj söludejildar Hveitisamlagsins í hverja messu. Klukkan er^stórj Canada, og Mr. E. B. Ramsay, sem er meðráðamaður við söludeild- Hveitisamlagið. Starfsmenn Samlagsins koma til Evrópu. Mr. D. L. Smith, ráðsmaður 'og vönduð og er á hana grafið pafn'Fyrsta lút. safnaðar í Winni-, . _. _ * peg, ártalið þegar söfnuðurinn var' na 08 einni« meðraðsmaður Sam- stofnaður og ártalið þegar klukk- F'igsins 1 Saskatchewan, eru nú an er sett i kirkjuna og enn frem- RÝkomnir frá Evrópu. Fóru þeir Silfurbrúðkaupsdagur þeirra Mr. og Mrs. J. B. Skaptason, Sel- kirk, Man., var á laugardaginn í vikunni sem leið (1. maí). Fjöldi vina þeirra í Selkirk, Winnipeg og víðar að heimsóttu þau þenn- an dag og færðu silfurbrúðhjón- unum hamingjuóskir sínar, og þar að auki dýra og fallega gripi til minningar um silfurbrúðkaups- daginn. Gestirnir, sem voru yfir hundrað, héldu fjörugt og skemti- legt samsæti & heimili silfurbrúð- hjónanna, og var það í alla sfaði hið ánægjulegasta. Mr. og Mrs. Skaptason hafa jafnan notið mik- illa vinsælda eins og þau eiga vel skilið og þau mega reiða sig á, að líka þeir vinir þeirra, sem ekki gátu tekið þátt í þessu samsæti, óska þeim nú og æfinlega alls góðs.— ur þetta sálmsvers: “Náðugi Guð, af náð veit þú, nær sem að klukkurnar kalla, söfnuðir Krists í sannri trú safnist um veröld alla.” Fyrsta lúterska kirkja í Winnipeg hefir aldrei fyr átt kirkjuklukkuj og er enginn efi, að mörgu safn- aðarfólki þykir vænt um að nú er hún komin. Hljóðfæraflokkur sunnudags- skóla Fyrsta lúterska safnaðar vann enn á ný Andrews and Co. skjöld- inn. Er J>að í ]>riðja skiftið að flokk- ur sá hefir unniö ]>ennan minjagrip, á hljómlistars|amkepni Manitoba- fvlkis. Mr. Stefán Sölvason pianó- kennari hefir æft flokkinn eins og að undanförnu og stjórnað honum. Fór dómarinn. Mr. Frank Wels- r.ian einkar lofsamlegum orðum um það, hve vel flokkurinn vajri í alla staði æfður og gerði viðfangs- efnunum góð s’ki-l. Er þetta Mr. Sölvason hin mesta sænxl sem og þeim er í f.lokknum leika, ásamt þióðarbroti voru hér vestra yfirleitt. Flokkur ]>essi hlaut 93 stig, og var 11 stig á undan sínum næsta keppi- naut. Er ráðgert að ílokkurinn efni til hljómleika á næstunni og nuin slikt auglýst verða siðar. Impromptu. Spurður að hvernig mér liði. Ekki á eg konu og ekki á eg barn. ekkert við kvenmann riðinn. Einn fer eg lífs yfir eyðihjarn og uni við stormakliðinn. Ekki á eg cent, en er þó samt rótt og ekki á eg nokkurt hreysi- Eg kvíði ei að heldur komandi nótt né kvarta um peningaleysi. Jón Runólfsson. Séra Jónas A. Sigurðsson fór til Snemma á mánudags Winnipegosis og Red Deer Point a sumardaginn fyr.sta, og hefir hann dvalið þar síðan, þar til á þriðjudagsmorguninn í þessari viku, að hann kom til Winnipeg. Meðan séra Jónas dvaldi þar norður frá, flutti hann 5 guðs- þjónustur, skírði 12 börn, jarðsöng, fermdi og tók fólk til altaris. 'Söfnuðurinn í Winnipegosis á mjög snoturt guðsþjónustuhús, sem er alveg skuldlaust. Fyrirlestur flutti séra Jónas einnig í Winnipegosis. Meðan hann var þar hélt . Pjóðr.deild- in “Harpa” fund og hefir nú sú deild tekið aftur til starfa með fleiri meðlimum. en áður var og nýjum áhuga. Séra Jónas A. Sigurðsson seg- Heiðingiatrúboð. Samkvæmt venju liðinna ára. ber söfnuðunum og fólki kirkjufélags vors að minnast heiðingjatrúboðs- ins sérstaklega á þessum tíma árs- ins sérstaklega á þessurn tíma árs- ins. Auðvitað ætti það mál ætíð að vera hugleikið kristnu ^ólki, sem eitt höfuð mál kristninnar, en samt sem áður reynist hej>pilegt að það sé sérstaklega tekið til meðferðar og því gaumur gefinn á ákveðnum og heppilegum tirna. t ýmsum söftv uðum kirkjufélagsins mun vera komin á nokkurnvegin föst hefð i þessu tilliti. Þetta er ritað til að minna alla á að bregða við sem allra fyrt og sinna þessu máli með fjárframlögum á þessu vori, svo kirkjufélag vort geti greitt þann hluta af launum trúboða vors, sem það hefir tekið að sér. Eg treysti þvi að allir prestar kirkjufélagsins ræki þá skyldu að halda trúboðs- málinu vakandi í söfnuðum sin- um og á hvern þann hátt, er þerr sjá tækifæri til. Það er réttilega lögð áherzla á það í vorri tið, að láta ekki auka-atriði sitja i fyrir- rúmi fyrir aðailatriðum í boðskap og lífi kirkjunnar. Nú er heiðingja- trúboðsmálið svo greinilegt aðal- atriði, sem hvilir á skýlausum orð- um Jesú og á fyrirmynd kristninn- ar sem stóð svo nærri meistara sínurn, að um það ættu allir krist- ferð þessa til að kynna sér á- standið í þeim löndum, sem aðal- lega kaupa Canada hveitið og til að heimsækja skrifstofur Sam- lagsins í Evrópu, sem þar sjá urn sölu hveitisins. Mr. Smith sagði, að koma þeirra til Evrópu hefði vakið mikla eft- irtekt, og það leyndi sér ekki, að almenningur á Englandi skildi vel þýðingu Hveitisamlagsins. — Þeir Mr. Smith og Mr. Ramsay voru ekki fyr komnir til Liver- pool, heldur en heill hópur af blaðamönnum safnaðist atan um þá til að spyrja þá um Hveitisam- lagið. Báðir þessir menn höfðu meira en nóg að gera, meðan þeir voru í Evrópu. Einn daginn heimsóttu þeir ein tuttugu^ félög í London. Þeir komu til Paris 24. febrúar; komu aftur til London hinn 26. og til York hinn 27. Fóru þeir til Skotlands og komu til Edinburgh, Leith, Glasgow og fleiri borga. Mr. Smith segir, að vöxtur og viðgangur Hveitisamlagsins hafi komið mörgum Bretum fyrir sjón- ir eins og hver önnur skáldsaga, og þeir hafi haldið, að það ætlaði sér að koma hveitinu upp í óeðli- lega hátt verð. En nú væru þeir farnir að sjá, að hveitisamlagið væri nauðsyn, sem ekki mætti leggjast niður, ef bændurnir í Vestur-Canada ættu að geta hald- ist við. Einn farþeginn á skipinu, sem Mr. Smith sigldi með heimleiðis, var mjög ákveðinn vinur Hveitl- samlagsins. Þessi meðlimur Sam- lagsins sagðist eiga það algerlega því að þakka, að hann hefði átt kost á að taka sér þriggja mánaða frí og hefði hann og konan sín notið ósegjanlegrar ánægju af því, að hafa nú átt kost á að sjá aftur fornar stöðvar á föðurlandi þeirra. í fimtán ár höfðu þau langað til að fara þessa ferð, en verðið sem þau fengu fyrir hveit- ið, hafi aldrei leyft þeim að láta þetta eftir sér, fyr en Samlagið hefði farið að selja hveitið þeirra. Annar samferðamaður, hafði al- veg sömu sögu að segja. Lesendum blaðsins er boðið að spyrja um hvað sem þeir vilja viðvíjandi Hveitisamlaginu, og vcrður slíkum spurningum svar- að hér í blaðinu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.