Lögberg - 07.10.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.10.1926, Blaðsíða 1
PROVINCE TAKIÐ SARGENT STRÆTIS VAGN AÐ DYRUNUM ÞESSA VIKU ZANE GRAY’S áhrifamikla saga “DESERT GOLD” . ŒFINLEGA! Auka skemtanir af öllum tegundum Góður hljóðfærasláttur DDHVIMrC TAKIÐ SARGENT STRŒTIS ri\UVlLlV,t VAGN AÐ DYRUNUM NÆSTU VIKU Mesti leikur á þessum tíma sem gerist á sjó “SI1IPVRECKED” SEENA OWEN og JOSEPH SCHILDKRAUT 39. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 7. OKTÓBER 1926 NÚMER 40 Canada. Gamli landstjórinn, Byri" barón, fór frá Ottawa hinn 27. septpmber alfarinn til Englands, og va' levadd- ur meS mikilli virSingu, en nýi landstjórinn, Willingdon greifi kom þangaS á mánudaginn og var hon- um og frú hans tekiö meS mikilli viShöfn, eins og siSur er til þegar nýr landstjóri kemur til Canada. Lord Willingdin er þrettándi land- stjórinn i Canada. Hann hefir um langt skeiS gefiS sig viS stjómmál- um og efast enginn um aö hann muni vel reynast í sínu háa embætti. Tom Moore, hefir verið endur- kosinn forseti verkamannasamtak- anna í Canada fyrir næsta ár, á þingi þvi, er nýlega var haldiö '1 Montreal. Endurkosningu sem fjár- málaritari hlaut P. M. Draper. Næsta þing þessa félagsskapar verSur háS í Edmonton. Dr. Salem Goldsworth Bland, fyrrum prestur í Winnipeg, og pró- fessor viS Wesley College, nafn- kunnur mælskumaöur, 67 ára aS aldri, kvæntist í Toronto síSastliö- inn sunnudag og gekk aS eiga Emmu Levell, sem er 10 árum yngri en brúðguminn. Hefir hvorugt brúS hjónanna veriS gift áöur. « * * Samkvæmt yfirlýsingu Kings stjórnarformanns, verSa nú dóm- ararnir þrir, er rannsaka skulu starfrækzlu tollmáladeildarinnar. Forseti nefndarinnaí verSur Sir Francois Lemieux. dómsforseti í Quebec, sá er haft hefir rannsókn- ina meS höndum undanfarandi. En hinir tveir er fullyrt aS veröi Hon. Brown hæstaréttardómari i Sask- atchewan fylki og Hon. Wright, hæstaréttardómari í Ontario. Lögmenn fvrir stjórnarinnar hönd viS rannsóknina, veröa þeir P. L. Calde, K.C. og Hon. N. W. Rowell. * * l Hinn 28. þ. m. brann til kaldra kola kornhlaSa, eign Alberta Paci- fic félagsins aö Bateman, Sask, á- samt 8000 mælum hveitis. SkaSinn er metinn á tuttugu þúsundir dala. * * * Blaðiö Toronto Globe lætur þess getiS, aS miklar líkur séu til aS Sir George Perley, verSi kjörinn bráöa- birgSa leiðtogi íhaldsflokksins, aS minsta kosti fram yfir næsta þing. Sama blaS tjáist einnig hafa fvrir því góöar heimildir, aS Rt. Hon. Arthur Meighen muni hafa í hvggju aS taka sér 'bólfestu í Van- couver og taka þar upp málafærslu- störf. * * * Hinn 26. f. m. varö bráSkvaddur I bænum Cobalt í Ontario-fylki, Mr. Angus MacDonald, fyrrum verka- flokksþingm. í sambandsþinginu fyrir Temiskaming kjördæmiS, sex- tugur aö aldri. Var hann fyrst kos- inn á þing viS aukakosningu, sem fram fór áriS 1919 og endurkosinn i samb.kosningunum 1921. Hanri bauð sig hvorki fram viS kosning- arnar i fyrra, né heldur í haust. Mr. Macdonald stundaSi trésmiSi meg- inhluta æfinnar, en haföi í frítim- um sínum frá daglegum önnum, afl- að sér haldgóSrar sjálfsmentunar. Þótti hann vel máli farinn og í hví- vetna hinn mætasti maður, jafnt utan þings, sem innan. * •* * BlaSiS Toronto Telegram lætur þess getiö, aS Ferguson stjórnar- fonnaSur hafi ákveSiö að láta fylk- iskosningar í Ontario eigi fara fram fyr en á næsta vori. ÁSur haföi þess verið vænst aö til kosn- inga yröi gengiS nú í haust. Alls eru auS niu þingsæti i fylkisþinginu, og er ráðgert, aö kosningar í fjór- um eða íimm þeirra fari fram inn- an skamms. Tvö sæti losnuðu viS kosningu þeirra Hon. Peter Heenan og MacLang til sambandsþingsins, er báðir gengu sigrandi af hólmi, undir merkjum frjálslynda flokks- ins. * * * Harvey MéNeil, bókhaldari viS útibú Montreal bankans í bænum Galt i Ontario fylki, hefir játaö á sig aS hafa rænt SP0.297 frá téöri stofnun. Ekki hafði hann bó evtt nema fimm dölum, er uopvist varö um glæoinn. Unglingur bessi er ætt- aður frá Regina borg í Saskatche- wan fvlki. * # • Meginþorri blaöa Vesturlandsins, án tillits til flokka. fagna útnefn- ingu Roberts Forke i ráðuneyti Mac kenzie Kings. Telja þau þá ráðstöf- un Mr. Kings viturlega og spá góðu um árangurinn, aö þvi er velferöar- mál Sléttufylkjanná áhrærir. Hinn 29. þ. m. lézt hér í borginni Mrs. Flora Colcleugh, ekkja James Colcleugh, lyfsala, þess er fyrstur varS bæjarstjóri i Selkirk, Man. * * * Látinn er fyrir skömmu í Mont- real, Dr. Augustus Robinson, sagö- ur að hafa veriS elzti læknir hér í landi. Hann var fæddur þann 11. dag janúarmánaðar, áriö 1836 og átti því niræSisafmæli hinn 11. jan- úar siðastliSinn. Læknisemhéetti hafði Dr. Robinson gegnt í sextiu og níu ár og getiS sér i hvh’etna hinn bezta orðstír. * » • Elzti kvenkjósandi, er greiddi at- kvæöi í síSustu sambandskosning- um, er sögö aS hafa verið Mrs. J. Herbert aö St. Simeon, í Charle- voix héraSinu i Quebec. Var hún freklega hundraS og eins árs aS aldri. Báöir frambjóÖendur kjör- dæmisins, þeir Pierre Casgrein, liberal og Eugene Gobeil, íhalds- maður, sóttust eftir atkvæði gömlu konunnar. En hvorugur varS nokkru nær, aö ööru leyti en því, að hún hét því afdráttarlaust aö koma á kjörstaðinn og greiða atkvæði. S< órkostleg sprenging átti sér ný-1 lega staS í linkolanámu einni í Crów's Nest Pass héraðinu í Al- berta. Tveir menn biðu þar bana, en eignatjóniS er taliö aö skifta tugum þúsunda. í námagöngum þeim, er sprengingin varð, unnu daglega um tvö hundruS manns, en til allrar hamingju voru allir ókomn- ir til vinnu nema þessir tveir, þvi vænlega heföu sömu örlög beðið þeirra líka. * * * Látin er nýlega aS Oakville, Ont.. Mrs. Catherine Coventry, 104 ára aö aldri. Lézt hún á heimili systur sinnar sem er freklega hundr aS ára gömul. FaSir þeirra varS 110 ára, en bróöir einn 102. * * #• Stórhópur feröafólks frá New Orleans og fleiri stöðum þar svðra hefir verið í Winnipeg undanfarna daga. Kom þetta fólk í bilum alla leiS aS sunnan og er hér aðallega aö skemta sér. Hlefir þessu feröa- fólki veriS mjög vel tekiS í Winni- peg og St. Boniface. Láta sunnan- menn hiS bezta yfir viötökunum og ferðinni yfirleitt. Er ferðamanna- hópur þessi nefndur “Palm to Pine Partv’’ því hann kemur frá pálma- viðnum til greniskóganna. vara. Er nú veriö að rannsaka þetta mál. * * * Sveitarskrifari einn í Wisconsin- riki rak úr þjónustu sinni í vor er leið stúlku, Selmu Fjeldstad að nafni og bar henni það á brýn, aS hana skorti tilfinnanlega árvekni og framtakssemi. Stúlkunni sárnaöi mjög þetta tiltæki húsbónda síns og hugsaði honum þegjandi þörfina. ViS nýlega afstaðnar sveitarstjórn- arkosningar þar í héraöinu, sótti hún um skrifarasýslaniúa gegn sín- um fyrri húsbónda og gekk sigrandi af hólmi meS miklu afli atkvæöa umfram keppinaut sinn, er nú situr eftir með sárt ennið. • * * Sú frétt kemur frá Elko, Nevada að heljarstór örn hafi rekist á flug- vél einhversstaöar þar sem bæði voru á flugi hátt uppi í loft- inu. Flugvélin var að flytja pós{ fyrir Bandaríkjastjclrnina, en örn- inn fór sinna eigin ferða. Viö þenn- an árekstur bilaöi vélin svo að flug- maðurinn varö aS lenda; hlaust þó ekki manntjón af þessu, en örninn beið bana. Hefir líklega ekki varað sig á þessum ókunna loftfara, frem- ur en hitt, að hann hafi ætlaS sér aö ráðast á hann. » * * Það hefir oft verið orð á því haft aS samkomulag Ku-Klux-Klan- manna og annara borgara í Banda- ríkjunum væri oft alt annað en vin- samlegti. Hinn 2. þ.m. lenti einum 500 manria, þeim er tilheyrðu félagi þessu og þeim sem voru því óvin- veittir, saman í bardaga í grend við Groton, Mass. og skutust þar á lengi nætur þar til lögregla og her- liS kom og skakkaði leikinn. Frétt- in getur þess ekki, að mannfall hafi þarna orðið, eöa neinir særst hættu- lega. Hertoginn af Devonshire hefir fylgt dæmi margra annara auSugra hertoga á Englandi og myndaS hlutafélag (Limited Comany), sem nú hefir umráð yfir öllum eignum hans. Hann á landeignir á ýmsum stöðum á Englandi og í írlandi, en engar í Devonshire. MeS þessu móti kemst hann hjá að borga háan tekjuskatt, sem hann annars varö að greiða, og sömuleiðis erfðaskatt ÞaS er búist vð að stjórnin sjái »m þaö, að lögin verði þannig úr garði gerð, að ekki sé hægt aS komast hjá að borga tekjuskatt meö þessu móti. Bretland. Samkvæmt manntali því, er fram fór á Irlandi í síðast liðnum apríl- mánuöi, nam íbúatalan 4,222, 744. Er þaS 167,470 lægri tala, en við manntalið 1911. Bandaríkin. Eftir því sem næst verSur komist hefir ofsaveSriö, sem gekk yfir SuSur-Florida fyrir skömmu eySi- lagt 4,800 íbúSarhús og 9.200 önnur meira og minna. Þaö er álitiS aS iÓ'.ooo manns á þessu svæði þurfi hjálpar viS. * * * Þótt enn séu tvö ár fram aS þeim tíma, er næstu forsetakosningar verða háðar í Bandaríkjunum, er sarnt allmikið þegar um það rætt og ritaS hverjir verSa muni t kjöri og verSa sigursælastir er á útnefning- arþing kemur. Af hálfu Demokrata virSist tíöræddast um þrjá, sem sé þá senator Oscar Underwóod frá Alabama, senator James Reed frá Missouri og Alfred Smith, ríkis- stjóra í NeW York og virðist hann, eins og sakir standa, vera einna lík- legastur til aö hreppa hnossiS, eftir fjölda amerískra blaða aS dæma’. Er hann stórhæfur stjórnmálaskör- ungur og hefir sýnt frábæra leiS- toga hæfileika, sem rikisstjóri. Helzt er honum fundið þaö til foráttu, aS hann sé kajxílskrar trú- ar og andvigur Volstead-lögunum. Af hálfu Republicana, er allmik- ið talaö um verzlunarráSgjafa Coolidge-stjórnarinnar, Herbert Hoover, sem væntanlegan fram- bjóðanda j>ess flokks viS næstu for- setakosningar. • * * LandbúnaðarráSuneyti Banda- rikjanna, hefir sent ýmsa sérfræö- inga sina til aS ferSast um Canada og kynnast hinum ýmsu samvinnu- félögum, sem nú eru starfandi norSan landamæranna. Er til- gangurinn þó einkbm sá aS kynnast starfrækslu hveitisamlaganna. Samkvæmt lögum mega Gyðinga- prestarnir kaupa. sem svarar fjór- um pottum af víni fyrir hvern full- oröinn meSlim safnaSa sinna. Á jiað aS notast viS helgisiöi. Grunur leikur á aö margir Gvöingaprestar hafi notaS sér jiessi réttindi heldur freklega. jiannig aS þeir hafi gefiS alt of háa meölimatölu og jiað svo frtklega, aS j>eir hafi jafnvel taliö 1,900 meölimi, þar sem aSeins vöru 300 og hafi j)á afgangurinn af vín- inu verið notaður sem verzlunar- Húsekla í Lundúnum, kvaö vera meS allra mesta móti um jiessar mundir. Árið 1919 var gizkað á að borgarbúa skorti um fimtiu þúsund ibúðarhús, en nú er mæilt aö talan sé komin upp í sjötiu og tvær þús- undir eða freklega það. * * * Maisuppskeran á írlandi, ihefir orðiö miklu lélegri aS þessu sinni, en í fyrstu áhorfðist, sökum afskap- legra rigninga. ) * * * Kaþólskur klerkur aS Dalbeatti á Skotlandi, var fyrir skömnr, dæmdur i tveggja sterlingspund sekt, fyrir ólöglega laxveiði. * * * Utgjöld stjórnarinnar brezku hafa á síSustu sex mánuSum orðiS 308,- 620,000 hærri en tekjurnar. Alls námu tekjurnar $1,611,330,000, en útgjöldin $1,919,950,000. Er kola- verkfallinu aS miklu leyti kent um óáran jiessa á sviSi fjármálanna. • • • Mr. Alex Fraser, 71 árs og Mrs. Ryan, 68 ára ekkjaj voru nýlega gift i bænum Salford á Englandi. HafSi þeim veriö einkar vel til vina á ungdómsárunum en atvikin hag- aö því svo til, að fundum þeirra hafSi aldrei boriS saman í fjörutiu og fimm ár. Mr. Fraser haföi dval- iS langvistum erlendis, en vinstúlka hans frá æskuárunum gifst í fööur- landi sínu. Fyrir skömmu vaknaði í brjósti Mr. Frasers óslökkvandi þrá til þess aS hverfa heim til ættjarSar- innar og grenslast eftir um hagi fornvinu sinnar, ef hún enn væri á lífi. Þegar heim kom, varð hann þess brátt áskynja, að hún var fyr- ir all-löngu or.Sin ekkja. Hóf hann þá jafnskjótt við hana bónorS sitt og fékk jáyröi tafarlaust. • • • ' Þeim er alt af aS fjölga, kola- verkfallsmönnunum á Englandi, er aftur taka til vinnu sinnar, þrátt fyrir jiaö aS engir samningar hafa enn veriS gerSir milli jieirra og verkveitanda. Geta þeir ekki lengur haldið áfram verkfallinu venga pen- ingaleysis. Hafa leiStogar verkfalls- manna á Englandi farið fram á jiað viS j>á sem samskonar atvinnu stunda á meginlandi Európu, aS hefia alment kolaverkfall, en því hefir veriö afdráttarlaust neitað. Hins vegar tjá félögin þar sig fús til aS hjálpa verkfallsmönnum á Englandi fjárhagslega alt sem bau megna. ÞaS er fulvrt. aö verkfalls- bienn mundu fyrir löngu hafa orS- i"S aS gefast upn vegna fjárskorts ef ekki heföi verið fyrir hina miklu gullforSa, sem þeir hafa fengiS frá Rússlandi og sem sagt er aS nemi að minsta kosti 750,000 Sterlings- pundum. Hvaðanœfai Fimtíu námssveinar viö Georges Heriot’s skólann í Edinborg á Skot- landi eru á ferðalagi um Spán um þessar mundir, ásamt kennurum sínum. FerSast þeir fótgangandi um Basque-héröSin og hvílast í tjöld- ,um um nætur. » * » ' Þing þjóSbandalagsins hefir sam- þykt tillögu þess efnis, aS kvat skuli til nýrrar vopnatakmörkunar stefnu fyrir 1. september 1927, nema því aS eins aS ófyrirsjáanleg- ar hindranir komi i veginn. * * * Þess var áöur getiS hér í blaSinu, aS miklar líkur þættu til aS nú mundi saman draga meS Frökkum og ÞjóSverjum og að þær þjóðir mundu nú ef til vill leggja niSur ó- vináttuna og gerast góðir nágrann- ar. En svo kom j>að fyrir að Poin- care stjómarformaður Frakka tók j>aS fram mjög ákveðiS, í ræSu einni er hann flutti fyrir skömmu, aS engum blöðum væri um það aS fletta, aS ÞjóSverjar hefðu veriS valdir aS stríSinu og bæru ábyrgS- ina á hörmungum jæim er því fylgdu. Þótti j)aS óheppilegt mjög aS fitja nú aftur upp á þessu, þegar þeir Briand og Streseman voru aS koma á vináttu milli þjóðanna eSa aS minsta kosti að veyna það. Þjóö- verjar segja j)ó aS jieir fnuni ekki taka sér þetta nærri og engu svara Poincare. “Hvi skyldum vér svara manni, sem altaf blínir a þaS sem liðið er. Vér horfjvp fram. Stríös- sakirnar heyra til liSna tímanum. * * * Stjórnarskifti fóru fram á Pól- landi hinn 30. f. m. BaSst Bartels stjórnarformaöur lausnar fyrir ráðuneytu sitt skökunt þess aö þing- iö lækkaSi fjárhagsáætlan stjórnar- innar um fjórar miljónir dala. Pil- sudski mætti persónulega í þinginu viS _ stjórninni aS fótakefli og er það fyrsta skifti aS hann hefir sótt júng- fund frá því er hann braust til valda. MeSan á atkvæöageiöslunni stóS, var júnghúsiö umkringt af lögrggluliSi. .ftéa m um Mrs. CARL J. OLSON, kveðin í sambandi við kirkjuþing á Gimli 1926. Við sókn og vörn vér sátum fund— Er sorgin kvaddi mig: Á vöggu, á gröf, á banablund Mér benti, en einkum þ i g.— Eg hljóður flýði í húmsins skaut, Og harm minn tjáði nótt. Eg hennar þöglu hjálpar nauti Er hvíldi þráttgjörn drótt. Hér reyndi á íslenzkt, andlegt þor Við allskyns dauðastríð. Hér gekk vor þjóð sín þyngstu spor Á þungri landnámstíð. — Hver þekkir hjartans hulda grát, Þann hrygða reginsjó; — Það sonatap, þau systurlát, Er synd og dauði bjó? Hér arfi Þorfinns sté á strönd Frá stormum hraktri ey. Hér voru öll hans vona^önd, Á vogum hlaðin fley. — —Með tóma hönd í tímans vör, En traust, er einatt brást, Og lík í faðmi, lauk hér för Hin lúna móðurást. í rjóðri, sem hann ruddi fyr, f ró hans hvíla bein. En barnlaus ekkjan bíður kyr Við báru-votan stein. —Frá Getsemane geymist mynd Af gleymsku-svefni manns, 1— Þó leikur þjóð að léttúð, synd, — Við legstað kærleikans. Mlenn dæma hart, menn dæma rangt, Og dómsjúk þráttar öld. En þó er æfi andóf strangt Og einatt fátt um gjöld. Er faríseinn fellir stein Á fallinn bróður sinn: Á meðan grætur ekkjan ein, Sinn ástmög faðirinn. Alt minti á þig: hinn mildi blær, Hin mjúka blómagrund; Hið fagra vatn, er hóglátt hlær Við hljóðan skógarlund. — f anda eg sá þín æfispor Á eilífðanna strönd. — í skuggsjá las þitt vona vor Og viðkvæm ástabönd. Bezt sá eg fyrsta fundinn þó í fylgd þíns eiginmanns: Þá angurblíðu yndisró, Og alúð kærleikans. •— —-Þú áttir bjarta andans glóð, Að yfirlitum væn. — Og mér fanst sál þín sungið ljóð, Þinn svipur heilög bæn. — Þér hrukku tár, er harmur ól, — Sem hrynji dögg af rós. — Nú ofar hárri himinsól Þér hlæja brúnaljós. — •— Eg veit þín ljúf og ljóðelsk sál Þar lofsöng Guði tér. Þitt nema englar móðurmál Um munablóm þín hér. En ertu flutt? — Eg hlusta hljótt: Eg heyri móður grát, Og mann og börn, um miðja nótt, Er mjög þitt harma lát. — Þú flutt! — Hér enn eg finn þín spor Um flæðarmál og hjarn. — Mér finst þú lesa “f a ð i r-v o r” Við föður kné — sem barn. Jónas A. Sigurðss°n. andir stendur lík'risti á miðju gólfi en eirspj ó'd á c-pjunum og á þeim • fn 1203 3jó narnn, sein vlutknuÖu af ófriöarvöldum. Seu taldir meö þeir sem drukaö haf 1 á skipum. er hurfu í ófriðnum, án þess menn viti ástæðuna til hvarfsins, verður tala Á beim 852 mætu v sjómanna yfir 2000. A þeim 852 & : bSl • *L ófribarvöfc,,. Hinn 1. þ- m. fór afskaplegur fellibylur yfir Encamacian hérðið i Paraguay, er orsakaði mikið tjón. Reif meöal annars upp skóg á stóm svæði og kollvarpaði allmörgum húsum. Ekki lætur fregnin þess get- ið aö manntjón hafi orðiö á stööv- um þeim, er hér um ræðir. * * * Sovietstjórnin rússneska hefir sent tvo erindreka til Canada, u þeim tilgangi, að kynna sér skilyrð- in fyrir kaupum á ýmsunt járn- brautaútbúnaði, svo sem farþega- vögnum og fleiru. * * * Tvö þús. kínverskir fiskimenn fórust nýlega í ofviðri miklu, er þeir voru að veiðum viö mynni Canton fljótsins. ~ • • • Col. Joan de Mmeida, landstjóri á Caj>e Verde, hefir verið settur af og er kæröur urn fööurlandssvik. Kvað hann hafa flúið land og enn ekkert til hans spurst, þrátt fyrir itarlegar eftirgrenzlanir lögreglunn- ar. • • * Mentamálaráðgjafi ungversku stjórnarinnar hefir gefið út yfir- lýsingu J>ess efnis, aö Gyöingum skuli úr þessu, leyföur aðgangur að háskólum Ungverjalands. Þó er það skilyröi sett, að þeir verði að gerast “kristnir Gyðingar”, meö öörum orðum að láta skirast. * • • Hóteleigendur á Spáni hafa bannaö þjónum sínum að veita framvegis viðtöku drykkjupening- um. Hefir i þess stað verið lagöur 10 af hundraöi skattur á hvern þann reikning, er viöskiftavinum ber að greiða. * * * I Norömenn hafa komið upp veg- legu minnismerki í Frederiksvein vfir siómenn þá sem létu lifiö á norskum skipum er skotin voru í kaf á stríðsárunum og var það vígt af konungi t. ávúst. Minnismerkið er steinvarði áþekkur pýramída í lögun en á háum stöpli. Tnni í varö- anum er kaoella. Þar er altari fyrir miðiu og höggið í vers eftir Herm. Wildehway. En í grafhvelfingunni druknuðu 774 Norðmenn, 150 Sviar 65 Danir og 41 Finni. Voru sendi- herrar þessara þjóða i Osló við- staddir athöfnina. Minnismerkið er alt úr höggnum steini og hefir kost- að um 260 þúsund krónur. Frá íslandi. Á Vestfjörðum höfðú 20. þ.m. verið saltaðar og kryddaðar 3400 tunnur síldar og flestar fluttar út. Á Sólbakka höfðu á sama tíma ver- ið tekin til bræðslu um 6,000 mál. Á öllum veiðistöðvum norðanlands er talið, að veiðst hafi á sama tíma um 50 þús. tunnur, í salt eða krydd og er það um 70 þús. tunn. minna en í fyrra. Á Austfjörðum hefir verið mikil síld. Frá Vestmannaeyjum er skrifað “Hvalir hafa sézt hér við eyjarnar öðru hvoru í sumar, mest nýlega, miklu meira en tíðkast hefir nú lengi. Líkast þvi, sem var fyrir 30 árum og þar áður, segja fullorðnir menn. Þeir fóru hér nærri landi og voru af ýmsu kyni. Sjómaður sagði mér, að hann hefði séð 3 teg. einn daginn. Menn telja ekki hnýsur og aðra smáhvali með hvölum hér; það verða að vera “stórlaxar” til að fá hina virðu- legu nafnbót. — Aflalaust er hér sem stendur. — Fýlaferðir standa yfir.” Reikningar bankanna fyrir ár- ið 1925 sýna það, að umsetning íslandsbanka hefir numið 479 milj 255 þús. 199 kr. og 15 au. Þar af við höfuðbankann í Reykjavík ca. 361 milj. 985 þús. kr. Málmforði bankans i árslok (í norrænum og ametrískum gullpeningum) um 1 milj. 683 þús. kr. og innieign hjá bönkum ca. 225 þús. kr. eða sam- tals um 1 milj. 900 þús. kr. Seðla- umferðin var mest í júní, 5 milj. 941 þús. kr., minst í nóvember, 4 milj. 547 þús. kr. Tekjur bank- ans voru um 1 milj. 809 þús. kr„ en gjöldin um 983 þús. kr„ og ágóði af bankarekstrinum því 826 þús. krónur. Á Landsbanka reikningnum eru tekjumegin um 3 milj. 874 þús. kr„ (að frádregnum um 223 þús. kr., er fluttar voru frá fyrra ári), en vaxtargreiðslur og reksturskostn- aður nam 2 milj. 597 þús. kr., og munurinn því um hálf önnur milj. kr. Af rekstri útibúanna varð samtals um 86 þús. kr. gróði; verðhækkun verðbréfa nam um 90 þús. kr. og gengishagnaður vegna brezku lánanna um 700 þús. kr. Á gjaldeyrisverzlunum varð ann- ars um 919 þús. kr. tap. Afskrif- uð töp bankans sjálfs á lánum og vöxtum námu um hálfri annari miljón kr. og þar að auki um 970 þús. kr. hjá útibúinu á Eskifirði og um 100 þús. kr. hjá útibúinu á Selfassi.—Lögr. Reykjavík 31. ág. 1926. ' 11. júlí s.l. vígði Sigprður sýslu- maður Sig;urðsson frá Vigur í um boði landsstjórnar og sýslunefnd- ar nýja brú yfir vesturós Héraðs- vatna í Skagafirði, að viðstöddu fjölmenpi. Brúin er öll 173 m. löng, með stöplunum til endanna, en þeir eru 20 m. sá að austan, en 40 m. sá að vestan, svo brúin sjálf á milli þeirra er 113 m. Brúar- brúarpallurinn sjálfur milli brúna 3 m. Brúin stendur á 8 stöplum, en hver stöpull hvílir aftur á 5 stólpum eða staurum og brúin því öll 40 staurum úr járnbentri stein steypu. G. Z. hefir haft yfirum- sjón smíðinnar og teiknað brúna. Hún hefir kostað um 100 þús. kr. Bann-bandalag er nýl. stofnað hér í bænum, fyrir forgöngu stórtemp- lars, að sögn. Hafa þegar gengið í bandalagið 9 félög, þar á meðl Prestfélagið, Alþýðusamband ís- lands, Trúboðsfélagið og Bandalag kvenna. Form. er séra Guðm. Einarsson á Þingvöllum, fulltrúi Prestafélagsins.—.Löbr. Björn Þórðarson, fyrv. hæsta- réttarrritari hefir verið tilnefnd- ur sáttasemjari í vinnudeilum, i stað Georgs ólafssonar. Síldveiðarnar hafa gengið frem- ur treglega nyrðra í sumar, og fá skip verið gerð þar út. En síldar- verðið fer hækkandi og var síðast komin upp í 2 kr. málið. Rek-' netaveiði var þó góð á Siglufirði um síðustu helgi og fengu skipin að meðaltali um 3 tunnur í net,1 eða upp undir 200 tn. Á' Húna- flóa fékk herpinótaskip um sama leyti 200 tn. Á ísafirði fengu rek- netaskip um sama leyti 100 tn. — Fjöldi verkafólks hefir orðið að hverfa aftur frá Siglufirði svo að segja atvinnulaust, 0g er sagt að norðan, að margt af því hafi ekki einu sinni haft fyrir far- gjaldinu heim. Sagt er að enn á ný hafi orðið vart við taugaveiki á ísafirði, og er óvíst um upptök hennar að þessu sinni. Símskeytagjöld lækka frá 1. september um 16—22 prct. Til Danmerkur og Englands kostar þá 42 au. fyrir orðið, til Noregs \2 aura, til Svíþjóðar, Frakkland3 óg Hollands 54 aura, til ítalíu 63 au„ til Póllands 65 au„ til Spánar 61 eyri, til Belgíu 52 au„ til Þýzkalands 59 aura.—Lögr. Reykjavík, 7. sept. 1926. Grýla heitir hver í Reykjahverfi í ölfusi allstór og hefir ekki gos- ið, svo menn muni, fyr en nú ný- lega. Er hann nú farinn að gjósa, venjulega á tveggja tíma fresti, 25—30 feta hátt. Togararnir eru ýmsir farnir að stunda veiðar. Skallagrímur kom nýlega inn með 1000 kassa og Hannes ráðherra með 150 tn. lifr- ar, eftir 13 daga. Sala hefir ver- ið þannig, að t. d. Jupiter seldi nýlega afla sinn í Englandi fyrir 1413 pund og Belgaum fyrir 1327 pund sterl. Pétur Helgason verzlunarmað- ur er nýlega dáinn hér í bænum. Hann var sonur H- Guðmunds- sonar frá Hvítan og Guðfinnu Steinadóttur og aðeins þrítugur að aldri er hann lézt. Pétur var söngelskur og hafði starfað í Lúðra sveit Rvíkur, Karlakór K.F.U.M. og fór m. a. í Noregsferðina i sumar. Jarðarför óvenjulega fjöl- menni og tölu þar sr. Fr. Frið- rlkson og Bj. Jónsson, en Kar a- kór K.F.U.M. söng. Heimland heitir rannsóknar- skip norskt í brezkri þjónustu, sem kom hingað nýlega frá Grænlandi, en hafði verið þar i sumar við rannsóknir, einkum kortagerð. — Skipv. höfðu með sér á skipinu moskuskálf og bjarndýr lítið, aem þeir náðu lifandi. Annars höfðu þeir skotið um 30 moskusnaut, 10 ísbirni, 2 rostunga, 3 úlfa og 2 seli, rjúpur og héra. Kartöflusýki hefir verið all- mikil í görðum víða í sumar, um- hverfis Reykjavík, í Gullbr.sýslu, Biskupstuugum og í Mýrdal. Logr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.