Lögberg - 22.12.1928, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.12.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGIN'N 22. MARZ 1928. Sjáið! Peningum yðar skil- að aftur og 10% að auki ef þér eruð ei ánœgðir með Robín Hood FIiOÍJR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA [ Ur bænum. Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lút. söfnuði heldur næsta fund sinn á þriðjudagskvöldið kemur, 27. marz, að 724 Beverley St. íslenzk stúlka óskast í vist nú þegar. Upplýsingar að 469 Sim- coe St. Sími: 31 356. Mr. Carlyle A. Jóhannsson, Gimli, lagði af stað á mánu- daginn vestur til Vancouver. Hani^r að heimsækja frændfólk sitt par vestur á ströndinni. Mr. Árni Josephson frá Glen- boro var staddur í borginni í vik- unni sem leið. Mr. Sigurður Anderson frá Piney, Man., kom til borgarinnar í vikunni sem leið. í kveld, fimtudag, verður sam- koma haldin í Fyrstu lút. kirkju, eins og getið var í síðasta blaði. Þetta er fólk beðið að hafa í huga. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur í Árborg miðvikudag og fimtudag, þann 28. og 29. þ.m. “Pie Social” — Á fundi hjá stúkunni Skuld í næstu viku (28. marz) verður margt til skemtana, meðal annars koma “systurnar” með alls konar “pie”, sem verða seld víð uppboð, sem endar með gleðskap og kaffidrykkju. Allir Goodtemplarar velkomnir. Jóns Sigurðssonar félagið, held- ur hina tólftu afmælishátíð sína í samkomusal Sambandssafnaðar, miðvikudagskveldið þann 28. þ.m. kl. 8 að kveldi. Er svo til ætlast, að fólk skeipti sér aðallega við spil, “whist” og “bridge”. Ganga má út frá því sem gefnu, að íslendingar hér í borg, sýni Jóns Sigurðssonar félaginu verð- skuldaða viðurkenningu, með því að fjölmenna á mót þetta. — Veitið athygli auglýsingu um sjónleikinn “Misskilningurinn” er birtist á öðrum stað hér í blaðinu. Sjónleikur þessi hefir aldrei ver- ið sýndur hér í Winnipeg áður. Það er gamanleikur frá byrjun til enda, og ómögulegt að stilla sig um að hlæja allan tímann, sem hann stendur yfir. Sjónleikur þessi hefir verið sýndur 6 sinnum í Nýja íslandi og ætíð fyrir fullu húsi. Fólk ætti að fjölmenna þessi kveld, sem hann verður sýndur hér, fylla salinn og með því njóta gleðistundar um leið og þar með að styrkja gott og þarflegt mál- efni. Svo er til ætlast ,að ágóð- anum af þessari leiksýningu verðv skift jafnt milli Björgvinssjóðs- ins og stúkunnar Heklu I.O.G.T. —Munið eftir kvöldunum 26. og 27. marz næstkomandi. Reglusamur og athugull ung- lingp piltur, getur nú þegar feng- ið að læra úrsmíði, gull- og silfur- smíði, hjá Thomas Jewellery Co., 666 Sargent Ave. Skáldið við íslendingafljót, hr. Gutt. J. Guttormsson, biður þess getið, að í kvæði sínu “Ættjörð- in”, sem birtist í Lögbergi hinn 8. þ.m., hafi slæðst inn prentvilla. Þar standi: “Sé á okkur herjað af öðrum löndum”, en eigi ,að vera: “Sé á okkur herjað frá öðrum stjörnum”. Svona á línan sjálf- sagt að vera. En fyrir slysni, hef- ir góðvinur vor skáldið, misstigið sig í handritinu, því þar stendur skýrt og ótvírætt "löndum”, en ekki stjérnum. Handritið er enn óglatað, og getum vér sent vini vorum það, nær sem hann vill, til frekari sannindamerkja. í Björgvinssjóðinn. Áður auglýst............$4,124.18 J. Goodman, Leslie......... $1.50 Albena Jackson, Leslie .... 2.00 J. Stefansson, Elfros ...... 2.00 Ladies Aid félagið “Sólskin’, Vancouver, B. C., Mrs. Emily Thorson treas ............ 10.00 G. M. K. Bjornson, Riverton, arður af samkomu 28. febr. til arðsfyrir sjóðinn .... 35.00 Alls 6. marz $4,174.68 W. A. Davidson, Wpg........ 10.00 Guðm. Stefánsson, Wpg...... 5.00 Brynj. Johnson, Wynyard 2.50 Alls 19. Marz....... $4,192.18 T. E. Thorsteinson, féh. Enn hefi eg þessar bækur til sölu:— Vitranir frá æðra heimi, $1.00; í skóla trúarinnar, $1.75; Brúðargjöfin, $1.00; Æfisaga Sun- dar Singhs, $1.50; Sonur hins blessaða. I5c; Kanamori, 50c., og svo blaðið Bjarma, $1.50 árg. 32 blöð, og í kaupbætir Kanamori eða eldri árgang. í siðustu blöðunum er mjög skýrt erindi eftir rit- stjórann, um mun gamallar og nýrrar guðfræði, sem almenning- ur ætti að lesa. —S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. TIL HALLGRÍMSKIRK.TU. Sigurv. Arasaon, Húsavick $1.00 Mr. og Mrs. S. Arason, Husavick .... ............ 1.00 Ónefndur í Wpeg i'áheit).. 5.00 Th. Eiríksson, Selkirk .... 1.00 Guðj. S. Friðriksson, Selk. 0.50 (Afhent af séra J.A.S.) Áður auglýst............. 243.35 Alls nú ....... $251.85 E. P. J. Á ferð og flugi. Eimskipið blæs til brottferðar og stefni þess klýfur haföldurnar, sem koma utan fjörðinn. — Það sveigir út fyrir yztu nes og inn á næstu höfn. Leitarljós þess slá bjarma á bæði borð og rafljósin lýsa og hlýja skrautlega sali, þar sem hægindin eru mörg og mjúk — og allsstaðar nýtízku þægindi eru í boði. — En gallar eru á göf- ugu þingi, þrengsli og óloft er þar líka að finna, og ekki líður öllum vel er “velta tekur snekkj- an snarpar”, enda þótt þeir hvíli á mjúkum dýnum. — Og eg verð því allsþugar feginn, er eg stíg fótum á fast land. Eg sit í bifreiðinni, seih þýtur eftir sléttum veginum, hratt sem fugl fljúgi. “Ein í skyndi útsjón flýr, önnur myndin fæðist.” Á- fram, áfram móti fjöllunum háu, út í f jarlægðinni bláu. — En löngu áður en þangað er komið, er eg hættur að hafa yndi af þessu ferðalagi. “Þröngt mega sáttir sitja,” en ekki þó til eilífðar, og ekkert frekar á “dyllibekkjum” bifreiðanna en annarsstaðar. Og þegap sumir samferðamennirir þeyta. frá sér tóbaksreykjargus- um, met eg þær að verðleikum sem aðra ólyfjan, og þrái að draga að mér hreint fjallaloftið — þrái eins og fugl í búri, og flýg út eins og hann, þegar búrið er opnað. “í morgunljóman er lagt af stað” á bráðfjörugum gæðingi og látið “skella á skeið.” — “Bjart skínur sól, okkur vindurinn fer gjögnum hárit” (færeyska). — Þá er lundin létt og Ijómi í aug- um — “alt er bjart frá yztu lá, inn að hjartarótum.” — En, vesalings klárinn minn, þú hefir borið mig hratt yfir “um hraun og móa gráa”, fótviss eins og á sléttri grund; því er eigi að undra þótt þú sveittur sért og þreyttur er á daginn líður, þótt ótrauður haldir áfram, — en mér hverfur ánægj- an af að sitja á baki þínu, er eg finn, að þér er það ekki lengur, sem Ieikur einn væri. — Eg hefi gengið langan veg, með tösku á baki, — grýttan veg um holt og hæðir — og eg er orðinn SAMVINNA Tökum saman höndum um aö gera blað þjððflokks vors sem gagnlegast og uppbyggilegast. Ekki aðeins fyrir lesendurna, heldur einnig fyrir viðskiftalíf þessa lands. J>eir, sem auglýsa f Lögbergi eiga það skilið að þér styðjið þá við hvert tækifæri pað eru þeir, sem styðja blað yðar. FLUTTUR Brauðverzlunin “Geysir” hefir nú verið flutt frá Wellington Ave. til 724 Sargent Ave. Allir viðskiftavinir eru beðnir að athuga þetta. Sömuleiðis bið eg alla hina mörgu af löndum mínum 1 bænum, sem svo drengilega hafa stutt að því, að mér var mögulegt að ílytja þessa verzlun á betri og hagfe’.dari stað I vestur-bænum að muna og at- huga að hið nýja talsíma-númer mitt er nú 37 476. Alla, sem ekki eiga hægt með að senda I búðina eftir því, sem þá vanhagar um bið eg að nota þetta phone-númer, og þá verður alt af- greitt og sent heim til þeirra, sem nemur 50 centum eða þar yfir. Landar mínir úti á landsbygðinni þeta tnú sent mér pantanir af tvfbökum og hagldabrauði, eða öðru af hinum mörgu .tegundum af sætabrauði, sem búnar eru til daglega. 4 tvfbökum er 25 cent, en 4 hagldabrauði 20 cent pundið. Verð 4 öðru brauöi svo sem tertum eða figtingakökunv og fleiru verður gefið þegar um er beðið. Búðin er opin 4 hverju kveldi til kl. 10. Með beztu þökk fyrir góð viðskifti á liðna irinu. GUDM. P. THORDARSON. harla þeryttur. — En þó líður mér svo vel, “því fjallablærinn frjáls og hreinn” hefir verið förunaut- ur minn, og regndropar og sólskin hafa gert hreint og bjart umhverf- is mig. Á víðáttu öræfanna hefi eg getað þanið út brjóstholið eftir vild. Ilmi jarðargróðans hefi eg andað að mér, en ekki tóbaksreyk og pestarlo^ti. — Eg nem staðar á hól einum og nýt víðsýnisins. — “Lengst á vesturvegum” ris fjall- garður, blár og hvítur, og norður af honum líður regnskúr út á bjart og blikandi hafið yfir kletta- eyjarnar dökku við hafsbrúnina. — Fjörðurinn er breiður og glæstur af skini hnígandi sólar, en austan við hann teygir sig lág og ljósblá strönd — langt, langt út í sólskin og sæ. — Með fram veginum fram undan standa lágir en þéttvaxnir birki- runnar, hlið við hlið — og dagg- ardropar og sólargéislar eru 1 samsæti á grænum laufum. — Söngur fuglanna og þungur ár- niður 1 nokkurri fjarlægð láta annan veg I eyrum mér en bifreið- ar-gaulið og vélaskrölt eimskips- ins. — / Þreyttur af langri göngu nýt eg fegurðarinnar — dásemdar nátt- úrunnar — svo vel að mér hlýnar enn um hjatrarætur er eg minnist þessarar kyrlátu kvöldstundar í faðmi þínum, 6 ísland. — “Þú ert móðir vor kær, þá er vagga’ okkar vær þegar vorkvöldið leggur þér barn þitt að hjarta.” —Iþr.bl. Þ. WALKER Canada’s Flnest Theatre WED. MAT. NŒSTU VIKU SAT. MAT. ALVEG NYTT Það bezta sem allir aðalleikend- ur hafa sýnt, og þar að auít JACK McCLELLAN EVENINGS ..... 50c to $2.00 WED. MAT..... 25c to $1.00 SAT. MAT..... 25c to $1.50 Mr. Oddur Oddsson, og Valgeir Brandsson frá Lundar, fóru á fðstudaginn í síðustu viku áleiðis til Chicago, þar sem þeir ætla að vera fyrst um sinn. Ro s r TheatreJCi Föstud. og Laugard. Edward Everett Horton í ‘THE WHOLE TOWN’S TALKING’ BÖRNUM SKEMT sérstaklega á laugardags- eftirmiðdag Gettu til hyað' margar baun- ir eru í glugganum vinstra- megin við dyrnar og vindu verðl. 20 verðlaun fyrir 20. samkepnina Mánud., Þriðjud. Miðv.dag (að eins þrjá daga) “SEVENTH HEAVEN” leikið af Janet Gaynor og Charles Farrell Myndin sem þú beiðst eftir. Komið snemma til að forð- ast troðninginn. THE WONDERLAND THEATRE Sargent and Sherbrooke Fimt. Föst. Laugd. þessa v REX King of Wild Horses í leiknum “WILD BEAUTY” Missið ekki af að sjá þessa einkennilegu kvikmynd. fjórði kafli “Heebie Jeebies, “Hawk of the Hills” fjórði kafli. MAX DAVIDSON Leikfél. í “PASS THE GRAVY” Oswald the Lucky Rabbit Sérstök Barnasýning á Laug- ardaginn kl. 1—5 Mán. Þriðj, Miðv. næstu v. Myndin, sem þú hefir verið að bíða eftir að sjá “THE 13TH JUROR” úr eiíknum “The Woman the Juror.’ WALKER. “Rubbing Over” heitir Dumbell leikurinn, sem |sýndur verður á Walker leikhúsinu í næstu viku. Þar eru sömu ágætu leikend- urnir, sem léku í “Oo, la, la” áður í vetur og var svo fram úr skar- andi vel tekið. Það er enginn vafi á því, að leikhúsið verður vel sótt næstu viku. Til þess þarf ekki annað en láta þess getið, hvað um er að vera. *Þessi leikur er afar vel sóttur alstaðar, t. d. í Vancouver og öðrum bæjum á ströndinni. Þessi gamli gamanleikur hefir fengið mikið lof og þá ekki sízt söngvarnir eins og t. d. söngurinn “Anything to Make You Happy”, sem kemur öllum í gott skap. En eins og allir skilja, verður fólk að koma, til að geta notið á- nægjunnar. Jack McClellan, sem Winnipeg- búar halda svo mikið af, fær mik- ið hrós í blöðunum fyrir það, hve ágætlega hann leiki. TÓVINNAN A BETEL. frá 1. marz 1927 til 1. marz 1928. Inntektir— Seldir vetlingar fyrir. $250.00 Seldar skyrtur, peysur, sokk- ar og rúmteppi ..... .... 182.00 Kom inn fyrir spuna og kembing ................ 17.00 Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga þeir: Mr. Sigurður S. Markússon, Mr. Arnór Árnason og Mr. Jóhann Jóhannsson. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. John Matthiasson, Gardar $ 5.00 Tryggvi Erlendsson, Hensel 5.00 Fred J. Erlendsson, Hensel 5.00 S. tSigmar, Glenboro........ 5.00 Stefán lEyjólfsson, Gardar 110.00 Miss L. J. Snidal, Baldur .... 5.00 J. B. Johnson, Churchbridge 2.00 H. Hjörleifsson, Wynyard.. 5.00 John K. Jöhnson, Mountain 5.00 Miss Dora Benson, Selkirk $5.00 Með alúðar þakklæti, S. W. Melsted, gjaldk. ATHUGIÐ! Nýtízku demantshringar, gift- ingar og signet hringar, einnig úr af öllum tegundum, fyrir karlmenn og kvenfólk, fæst á- valt hjá oss við bezta verði.- Skoðið vörur vorar og sannfær- ist um hið lága verð. Thomas Jewellery Co., Ltd. 666 Sargent Ave. Phone 34 152 ...,, $449.00 Útgjold— Borgað féhirði heimilisins á Betel ............... $71.00 Borgað fvrir ull á árinu .... 75.00 Borgað fyrir viðgjörð í kirkjugarðinum á Gimli 10.00 Keyptar vmsar vörur í þarfir heimilisins ........... 240.35 í sjóði.......... '52.65 The íteal Property Act. Notice is hereby given that on or aíter the 9th day of April A.D. 1928, unless cause to the contrary be shown, I will, upon the registration of a deal- Ing affecting the land hereinafter mentioned, dispense with tfie produc- tion of Certificate of Title No. 25880 issued frofn the Land Titles Office at Portage la Prairie in the name of Paul Reykdal, Homestead Inspector, Gud- mundur K. Breckman, Merchant, both of Lundar in Manitoba, and Sigfus J. Sigfusson, Student, of the Post Office of Clarkleigh in Manitoha, Trustees of I.O.G.T. Framthra No. 164, as register- ed owners for the following land Lots Twenty-one, Twenty-two and Twenty- three in Block Five as shewn on a Plan of Subdivision of Lundar being a Subdivision of part of the North West Quarter of Section One in Township Twenty and Range Five West of the Principal Meridian in Manitoba re- gistered in the Portage la Prairie Land Titles Office as No. 423 which certifi- cate of Title it is alleged has been lost or destroyed. Dated at the Land Titles Office at Portage la Prairie this Fourteenth day of March A.D. 1928. H. B. ST. G. MARSHALL, District Registrar. ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutning- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirritaðs. JAKOB F. BJARNASON 662 Victor St. Sími 27 292 Góður eldiviður fyrir þetta veður: PINE TAMARAC POPLAR Fáið vorn nýja Verðlista. ADCTie ,. $449.00 Eins og mennltaka eftir, hefir $75.00 verið varið til að kaupa fyrir ull, en bað er ekki nema nokkur hluti af, heirri ull, sem unnin hefir verið á heimilinu. Mikið^ af ull hefir heimilinu gef- ist nú eins o<r áður, og hefir ver- ið kvittað fyrir það í Lögbergi. Erum við öllum þakklátar, sem það hafa gert, og sömuleiðis öllum öðrum, sem stutt hafa að bví, að þessi tóvinns gæti hepnast og orðið heimilinu til gagns. Þá bökkum við og gamla fólkinu á Betel fyrir hvað það hefir unnið þessa tóvinnu með glöðu geði og látið sér ant um, að hún færi sem bezt úr hendi. Ásdís Hinriksson. Nora Julius. KOL KOL! KOLI R0SEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS DRUMHELLER COKE HARD LUMP llllllllllllllll Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP C0AL CREEK VIDUR i£5Z5ESZ5Z5Z5Z5 “Misskilningurinn” sjónleikur í þrem þáttum verður sýndur í Good Templara Húsinu Korni McGee og Sargent Strseta 26. og 27. Marz, 1928. Einsöngur og hljóðfærasláttur milli þátta. Húíið opið kl. 7.45 e.m. Byrjar stjmdvíslega kl. 8.30. Tekur 2/4 tíma að leika. INNGANGUR FYRIR ALLA JAFNT 50c Kostaboð Hin afar spennandi neðanmálssaga Lögbergs, “PEG”, fæst nú á skrifstofu Columbia Press, Ltd., fyrir að eins 75c. Peningar verða að fylgja pöntun hverri. Pantið bókina nú þegar, því ekki er mikið eftir af upplaginu. A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDEI) THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in ^ its annual enroliment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in 0 the whole provinee of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for freq prospectus. íj 3 £ S a g a S a a „ . o ‘25E5H5H5E5H5E5E5E5E5S5E5H5Z5H5H5iE5E525H5E5Z5S5H5H5E5E5Z5Z5E5S5H52i BUSINESS COLLEGE, Limited 385(4 Portage Ave. — Winnipeg, Man. •» “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg hefir nokkum tínm haít innan vébanda sinna. Fj’rirtaks máltlbir, skyr,, pönnu- kökur, ruilupyiaa og þjéSræknls- kaffl — Utanbæjarmenn Í4 sé. 4valt fyrst hressingu 4 WF.YEL CAFE, 692 Sargent Are Sttml: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. Vér seljum NUGA-TONE fyrir90c og öll önnur meðöl við laegsta verði. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargont & Toronto - Winnipeg Slmi 23 456 CANADA STÆRSTA ÚT- UNGUN af beztu tegundum hænsna. Reyndar og stjórnar viðurkend- ar tegundir: Barred Plymouth Rocks, W-hite Leghorns, Rhode Island Reds, Anconas, Minorc- as, Buff Orpingtons, White Wy- andottes, White Rocks. Opin- berlega skrásettir 313 eggja- hanar í hænsnabúri voru 1928. Buckeye og Wisconsin Incuh- ators og Brooders. Ókeypis verðskrá. Alex Taylor’s Hatchery 362 Furby St. Wpg. Sími 33 352 Nokkrar tegundir hænsna, sem verpa eggjum í vor, gefa yður margar varphænur, sem gefa mik- ið af eggjum næsta vetur. Miklir peningar fást fyrir vetrareggin. Við höfum 56 stjórnar viðurkend- ar tegundir, og enn fleiri úrvals- tegundir, sem vér getum valið ur. Útungun með raforku er nýjasta og bezta aðferðin—Vöruskrá með verðiista og upplýsingum um hænsnarækt A. 74 bls., send gef- ins með hverri pöntun. Hambley Electric Hatchery 601 Logan Ave. Winnipeg. D. F. EDWARDS Augnlæknir fyrrum ráðsmaður fyrir Bres- lauer og Warren. Hefir nú sína eigin gleraugna- stofu og állan nýjasta útbúnað 205 Curry Block Sími 24 551. Viðtal ókeypis A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 Ábyggilegir hænu-ungar. ' Hænsni, sem verpa að vetrarlagi. Varphænur úrvalstcgundir, vel Vald- ar og lausar við Wh. Diarrhea og- T.B. öll eggin gefa lifandi unga. Afsl4ttur 4 stærri pönt- unum, sem koma fljðtt. Útungunar- vélar og úrvals hænsnafðður. ó- keypis skr4. Meðlimir International Baby Chick Ass’n. Auglýsingar 4- hyggilegar, r4ðvendni I viðskiftum. Reliable Bird Co., 405% Portage. Wp. Tals. 80 623. Heimili: 88 026 C. J0HNS0N 675 Sargent Ave. Umboðsm. fyrir Hecla Furnace Allar viðgerðir gerðar. Áætlanir gerðar yður að kostnaðarlausu. Rose Hemstitctiíng & Millinary Gleymið ekki að 4 724 Sargent Ave. f4st keyptir nýtízku kvenhattar Hnappar yfirklæddir. Hemstitching og kvenfatasaumur gerður. Sérstök athygll veitt Mall Ordems. H. GOODMAN. V. SIGURDSON. Phone: 37 476 Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða teekifaeri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store.Winnineg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.