Lögberg - 31.01.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.01.1929, Blaðsíða 8
LÖGBERG FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1929. RoblnHood FIíOUR Gerir brauðið hvítara og léttara, en hœgt er að fá úr öðru mjöli. WALKER Canada’s Finest THeatro ALLA NÆSTU VIKU og Miðvd. og Laugd. e. h. Hinn heimsfrægi leikari BRANSBY WILLIAMS og leikfélag hans frq London Imeð Kathleen Saintsbury Mánud. Þriðjud. Miðvd. og Miðvd. e. h. leikið Jerome K. Jerome’s “THE MYSTERY OF NICHOLAS SNYDERS” Fimtud. Föstud. Laugard. og Laug. e. h. leikinn í nýjum búningi hin fræga saga Dickens OLIVER TWIST Kveldv. $2, fl.50, $1, 75c, 50c. Verð e.h. $1, 75c., 50c. 25c. Herra iB. Thordarson frá Gimli, hefir tekið að sér umboð fyrir Can- adian Gen. Realty Ltd. í íslend- ingabygðunum báðu megin Mani- tobavatns og fer nú þegar um aust- urbygðina í þarfir félagsins, en býst við að ferðast um vestur- bygðina seinna í vetur. J. J. Swanson and Co., Ltd. Séra Sigurður Ólafsson á Girtili hefir á ný fengið köllun frá söfn- uðunum í norðurhluta Nýja Is- lands, er hann nú þjónar að nokkru ásamt prestakalli sínu. Hefir séra Sigurður nú sagt upp prestsþjónustu i Gimli prestakalli frá júnílokum að telja, og flytur þá til hins nýja starfsviðs. Fólk í Lundar prestakalli er beð- ið að veita athygli, að séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á eftirfylgjandi stöðum, er hér seg- ir: í kirkju Grunnavatnssafnaðar þ. 3. febr., kl. 2.30 e. h. Sama dag í kirkjunni á Lundar að kvöldi kl. 7.30. — Sunnudaginn 10. febr. í Hayland Hall, kl. 11 f.h. og sama dag í Darwin skóla, gl. 3 e. h. — Eftir þessu er fólk beðið að muna og að koma til messu. ‘‘Ljóshús Nan” Sjónleikur í þrem þáttum, verður endurtekinn mánudaginn 4. febrúar í Good Templars Hall. Cor. Sargent og McGee St. — Dans á eftir Byrjar -stundvíslega kl. 8 e. h. Inngangur 50c fyrir fullorðna og 25c fyrir örn innan 12 ára. Fjölmennið. Þrifin og reglusöm vinnukona, óskast í vist nú þegar. Verður að vera barngóð og vön venjulegum innanhúss-störfum. Upplýsingar veitir Mrs. Hannes J. Lindal, 912 Jessey Ave. Sími: 41 397. Mr. Pétur Bjarnason, Hecla P. 0., Man., var staddur í borginni í vikunni sem leið. Mr. J. G. Stephenson frá Kanda har, Sask., kom til borgarinnar í síðustu viku. Hann var að fylgja syni sínum, sem var á leið til Chicago til framhaldsnáms í verk- fræði. Þeir Mr. J. K. Péturson frá Wyn- yard og Mr. Hoseas Hóseasson voru í borginni fyrir helgina. -----i------- Messur í Nýja íslandi. 3. febr.: Betel kl. 9.30 árd.; að Húsavík kl. 2 e.h.; Gimli kl. 7. 10. febr.: Geysir kl. 2 e.h.; Ár- borg kl. 8 síðdegis. 17. febr,: Betel kl. 9.30 árd.; að Arnesi kl. 2 e. h. 24. febr.: Betel kl. 9.30 árd. og á Gimli kl. 3 e.h. s O. Fyrirlestur verður haldinn í kirkjunni nr. 603 Alverstone str., sunnudaginn 3. febr. kl. 7 síðdeg- is: Uppfundningar og furðuverk nutímans í ljósi hins innblásna orðs. Hvað þýðir alt þetta? — Allir boðnir og velkomnir. Virð- ingarfylst. Davíð Guðbrandsson. GJAFIR TIL BETEL. —Gefið að Betel í desember; Ónefndur að Lundar........ $3.00 Dorcas Society, F. lút. safn 25.00 Joe Sigfússon, Selkirk ... $5.00 Mrs. G. Elíasson, Arnesi, 40 pund kæfu. Mrs. Lára Burns, Wpg. $10 Miss Soffía Thorsteinsson, Blaine, Wash., áheit $7; Ónefndur, Árnes P.O., $25; Mr. og Mrs. H. Hjálm- arson, Betel, jólagjöf, $5; 50 pd. hangikjöt, J. T. Goodman, Wpg.; Mrs. J. P. Guðmundss, Cypr. $10, Mr. Ág. Frímanson og fjölskyldan Quill Lake, Sask., $10; Dr. B. J. Brandson, 90 pd. turkeys; Mr. Th.j0# myndir, skírnin o. fl. Thordarson, Gimil, 10 sekki hveiti nr. 1; Kvenfél. Fyrsta lút. safn. $50, til vistmanna; Jóns Sigurðs- sonar fél., góðgæti ýmislegt handa vistmönnum á Betel; $50 til vist- manna á Betel úr Sólskinssjóði S. M. Velvirðingar er beðið á því, að þessi listi birtist ekki fyr. Með innilegu þakklæti, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. Hólar í Hjaltadal Oft er það, þegar tvísýna leikur á um hvern enda eitthvað tekur, að menn gera áheit. Oftast er þá heitið á eitthvert líknar fyrirtæki eða kirkju. Daglega má lesa um slík áheit í blöðum höfuðstaðar- ins. Og margir eru þeir, sem verður eftir áheitunum. Strandakirkja kvað oft bjarga tvísýnum málum í gcða höfn. Hún er líka rðin auð- ug af áheitum, og getur nú ekki einu sinni bygt sig reisulega upp. heldur iíka lagt fé í að græða upp landið í kringum sig. En það er ekki víst, nema fleiri kikrjur en Strandakirkja geti hjálpað þeim, sem á þær heita. Standi hulin öfl ba við og stjórni því, svo að mönnum, sem heita á Strandakirkju, verði að áheiti 3Ínu, þá má ekki síður ætla, að hulin öfl séu bak ýmsar aðrar kirkjur landsins, og þó líklega enga frekar en Hólakirkju í Hjaltadal. Við enga aðra eina kirkju hafa eins margir menn verið knýttir og hana. Heim að Hólum streymdi fólkið til að hlýða á biskupana, og margir hafa vafalaust borið hlýjan hug til kirkjunnar. í engri kirkju hafa eins margir áhrifarík- ir menn prédikað eins og í henni og í engri kirkju landsins er eins mikill andlegur kraftur eins og í henni. Allir, sem í hana kbma, finna, að þegar þeir koma þar inn, eru þeir komnir í guðshús. And- rúmsloftið er annað, enda ber öll- um andlegum kennimönnum, sem í henni hafa talað, saman um það, að þeir hafi hvergi talað, þar sem betra var að tala en þar. Og á- heyrendurnir hafa oft fundið and- legan kraft streyma um sig i Hóla- kirkju, t. d. þegar s|ra Friðrik Friðriksson gór þar fyrir altari fyrir nokkrum árum. Það er því óhætt að fullyrða, að ekki standi síður að baki henni æðri öfl, en ýmsum öðrum stofn- unum, sem á er heitið. í Hólakirkju eru geymdir lands- ins merkustu helgigripir. Má þar fyrst nefna altaristöflu þá, sem Jón biskup Arason gaf kirkjunni. Hún er nú bráðum búin að standa í henni í fjórar aldir, og farin að láta ásjá, en skarar fram úr öðr- um altaristöflum landsins. Krossmark frá því um 1300 er annar helgidómur kirkjunnar; þykir það svipmikið og dást marg- ir að. Skírnarfontur, sem Gísli bisk- up lét Guðmund bíldsekra gera handa kirkjunni 1674, er þó ef til vill merkilegasti forngripurinn í kirkjunni. Hann er höggvinn úr tálgusteini og skorið á hann letur 'vegni vel. Líkur eru ekki minni fyrir því, að henni yrði að áheit- um, en öðrum kirkjum, en hún var hík og þurfti þess ekki og því hef- ir venjan eigi skapað áheit á hana eins og t. d. Strandakirju, sem þá var fátæk, og þurfti á fé að halda. En nú þarf Hólakirkja á fé að halda. Hún var bygð að minsta kosti að miklu leyti fyrir sam- skotafé, en alt var þrotið, áður en en hún var fullgerð. 1762 komst ekki á hana turninn og enn stend- ur hún turnlaus. Þessa vegna dettur óunnugum í fyrstu ekki í hug, að þetta sé kirjan, sem hann sér, þegar hann lítur hana hægra megin við heimreiðina. En hann finnur það, þegar hann kemur inn. Úr henni eru farnir gömlu bekk- irnir og stúkurnar, og fjöldi af myndum úr henni eru nú á forn- gripasafninu. — Þær ‘ verða nú ekki fluttar norður aftur, en eftir þeim mætti gera aðrar myndir eins og láta í hana, og yfirleitt mætti gera kirkjuna sómasamlega utan og innan, ef fé væri fyrir hendi. En söfnuðurinn er lítill, og árstekjurnar ekki nema á ann- að hvlndrað krónur, og því lítil líkindi til þess, að hún af þeim verði fær til þess að byggja á sig turn og færa sig í gamla horfið að innan. En það þarf svo að geyast fyr eða seinna. Og nú vildi eg, að. einhverjir vildu vita, hvort Hólakirkja verð- ur ekki við áheitum. Eg er viss m, að verðuriþað, frekanæn nókk^ um, að verður það, frekar en nokk um, að verður það, frekar en nokk- urt annað guðshús hér á landi. Og yrði það alment, að menn héti á hana, þá er ekki víst, að það þurfi að verga svo langt þangaíf til að hún fengi á sig turn, og það yrði hætt að taka misgrip á henni og fjósi, eins og sagt er að gert hafi verið á mynd af Hólum, er sýnd var á skuggamyndasýn- ingu hér suður á alndi í fyrra eða Hitteðfyrra. p_ z. —Morgbl. Loftskeytamaðurinn og neyðarmerkin, Nýlega gerði Sir Robert Thom- as fyrirspurn um það í enska þinginu, hvort ekki mundi hægt að finna upp áhald, sem gerði það að verkum, að senda mætti neyð- armerki frá skipum, án þess að loftskeytamaðurinn væri sjálfur við. Benti Sir Robert á, að það kæmi oft fyrir, að loftskeytamenn færust með skipum, þó allir aðrir björguðust, því þeir stæðu við olftskeytatækin og sendu neyðar- merki þangað til skipið væri al- veg komið að j^ví að sökkva. Verzulnarmála ráðherrann svar- aði spurningunni. Taldi hann að engin vandvæði mundu vera á því, að fá áhald það, sem Sir Ro- bert mintist á. En hann benti á, að það gæti komið sér illa, ef loft- skeyta maðuirnn færi strax frá, því þá yrði ekki hægt að svara fyrirspurnum frá skipum, er ehfðu heyrt neyðarkallið. Hins- vegar dáðist ráðherrann að hug- rekki og skyldurækni loftskeyta- manna, þegar sip væru í hættu stödd; þeir stæðu á sínum stað, meðan kleigt væri og sendu neyð- armerki. Það mætti því segja með fullum rétti, að oftast væru það loftskeytamennirnir, sem björguðu skipbrotsmönnum, en þeir létu*Iíka oft sjálfir lífið í þeirri baráttu. Þá gat verzlunar- mála ráðherrann þess, að stjórn- in mundi íhuga aðra leið í þessu sambandi, og hún væri sú, að skylda farþegaskip til þess að hafa að minsta kosti einn björg- unarbátinn útbúinn með loft- skeytatækj um.—Mgbl. BJÖRG FREDERICKSON Teacher of Piano Ste 8, Acadia Apts. Victor St. Telephone: 30 154 Þríarmaður altarisstjaki gefinn af Gísla biskupi, krossmark og líkneski Gísla biskups og konu hans standandi sitt hvoru megin krossmarksins, ljósahjálmur, er Bauka-Jón hefir gefið henni, o.m. fl. er líka í henni, svo að alt ber að þeim sama brunni, að margir miklir andar muni bera hug til kirkjunnar og óska þess, að henni Electrically Hatched BABY CHICKS "Fyrir afurðir, sem eg hefi selt og það, sem eg 4 ðselt hefi eg feng- ið $125.00 ágðða af þeim $18.00, sem eg I apríl I fyrra borgaði yður fyr- ir 100 Barred Rock unga,” skrifar oss Mrs. C. B. Denny, Milden, Sask. pessi vitnisburður, eins og margir aðrir, sem oss berast án þess við biðjum um þá, er oss sönnun þess. að það borgar sig vel fynr bændur að fá eitthvað af vorum kynbættu varphænum. Bðk, sem er 32 bls. og með litmy’hdum fáið þér gefins. Hún gefur yður allskonar upplýs- ingar um hænsni og hvernig með þau á að fara. 10% afsláttur á öll- um pöntunum fyrir 1. marz. Hambley Windsor Hatcheries, Ltd. 601 Logan Ave., Winnipeg, Man. Dánarfregn Þann 15. jan. andaðist að heim- ili Sigfúsar Björnssonar í River- ton, móðir hans, Björg Halladótt- ir. Hún var fædd 3. sunnudag í einmánuði, 1842, á Hallfreðarstöð- um í Hróarstungu i Norður-Múla- sýslu. Voru foreldrar hennar: Halli Jónsson, Björnssonar prests á Kolfreyjustað, Hallasonar prests í Þingmúla, og Helga Jónsdóttir, Hjörleifssonar á Nefbjarnarstöð- um. Hún ólst upp með foreldrum sínum; giftist ung Birni Jónssyni Sigfússonar frá Geirastöðum í Hróarstungu. Bjuggu þau sein- ast á Fremra-Seli í gömu sveit. Þau fluttu til Canada 1889, komu strax til Nýja íslands, og settust að við fslendingafljót. Björn dó ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. — Fimtud. Föstud. Laugard. Þessa viku Mary Astor og Lloyd Hughes í leiknum “NO PLACE TO GO” Einnig Hoot Gibson í “THE WILD WEST SHOW” “Yellow Cameo” No. 8 Mánud. Þriðjud. Miðvikud. næstu viku. “WIN THAT GIRL” David Rollins og Sue Carrol og einnig “A THIEF IN THE DARK” Skemtilegur leikur þeirra Spooks og Crooks Gaman Fréttir 1894, hjá Sigfúsi syni þeirra hjóna. Þeim hjórium varð fimm barna auðið; dóu tvö ung á ís- landi. Þrjú af börnum þeirra hjóna eru lifandi. Sigfús, bóndi við Riverton, áður nefndur; Halli, bóndi og fiskikaupmaður við Riv- erton, og Ingibjörg, kona Jóns Olsonar, búa þau í grend við Riv- erton; ennfremur 24 barnabörn og 3 barnabarnabörn. — Eftir iát manns síns, var Björg heitin um langt skeið ráðskona hjá Jóhann- esi Jóhannessyni á Árakka, við Riverton. Um hríð var hún hjá Ingibjörgu dóttur sinni, en síð- ustu æfiárin var hún hjá Sigfúsi syni sínum og þar dó hún, sem áð- ur er áminst. — Björg heitin var þrekkona mikil til sálar og lík- ama, heilsteypt að skapi, með höfðinglegt lundarfar. Bókelsk og fróðleiksgjörn, guðrækin kona, er studdi með höfðingsskap kirkju- leg málefni. Hún var jarðsungin frá lútersku kirkjunni í Riverton, þann 22. jan., og fjölmenti fólk, þrátt fyrir mjög kalt veður. — Óefað verður Bjargar nánar minst síðar. S. O. Continuous Daily 2-1 I p.m. Telephone 87 02? Wonderland Saturday Show starts 1 p.m FIMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. þessa viku COLLEEN MOORE IM ”OH, KAY!‘« Comedy and Tarzan Chapter 14 MANUD., ÞRIDJUD. MIDVIKUD. 4. 5 6 feb CLARA BOW IN “THE FLEET’S IN!” Comedy and Sceneic Telephone 87 025 Söngkensla Björgvins Guðmundssonar. Deildin Frón hefir tekið að sér að aðstoða Björgvin Guðmunds- son við barnasöngkenslu þá, er hann hefir haft með höndum í vetur. Það er enginn vafi á, að þessi kensla er eitt af þeim nauð- : synjastörfum, er fslendingar hér í borg ættu að láta sig varða. j Kenslan hefir engan kostnað í för með sér fyrir börnin og eru j tvær æfingar á viku, önnur í sam- komusal Sambandskirkju á mánu- dagskvöldum kl. 7, og hin í Jóns Bjarnasonar skóla á laugardög- um fyrir hádegi kl. 10.30. — Það sem nú þarfnast mest, er að börn fjölmenni á æfingar og helzt að fleiri unglingar milli 12 og 18 ára aldurs bætist við í hópinn. Björg- vin hefir lagt mikið á sig til að koma þessu verki á stað, og er leitt ef það þarf að hætta fyrir þá sök, að íslenzk foreldri í Winni- peg kæri sig ekki um að nota slíka kenslu fyrir börn sín. Ef nokkur áhugi er fyrir starfinu, ættu börn og unglingar að fjölmenna á næstu æfingar eða gefa sig fram við um- ferðakennara Fróns sem allra fyrst, svo að sem mestur árangur verði af kenslunni þann tíma sem eftir er vetrarins. Stjórnarnefnd Fróns. BRANSBY WILLIAMS sinn mikli enski leikari, sem sýnir sig á Walker ieikhúsinu, vikuna frá 4. febrúar n. k. Hænu ungar, sem verða beztu varphænur 1 Canada; ábyrgst að ungarnir komi allir lifandi. Skýrsla um kyn unganna 14tin fyigja þeim. Ýmsar tegundir, svo sem Leghorns, Barred Rocks, Reds, Anconas, Mln- orcas, Wyandottes, Orpingtons 12 mánaða tilsögn kostnaðarlaust. Út- ungunarvélar og áhöld til að ala upp ungana. ókeypis verðlisti. Alex. Taylor’s Hatchery, 362 Furby St., Winnipeg, Man. PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blómskraut fyrir öll tækifæri Sérstakl. fyrir jarðarfarir. 412 Portage at Kenned. 87 876 WALKER. Á mánudagskveldið, hinn 4. febr. verður Bransby Williams, hinn víðfrægi enski leikari, á Walker- leikhúsinu og hann verður þar alla þá viku og sýnir list sína hvert kveldið af öðru. Fyrstu þrjá dag- ana sýnir hann “The Mystery of Nicholas Snyder”, eftir Jerome K. Jerome, þann er samdi leikinn “The Passing of the Third Floor Back”, sem hér hefir verið leik- inn. Bransby Williams er með af- brigðum góður og fjölhæfur leik- arri.— Síðari hluta vikunnar leik- ur hann “Oiver Twist”,' og hefir Mr. Williams sjálfur samið leik- inn úr efni sögunnar. — Aðgöngu- miðar verða til sölu í leikhúsinu á mánudaginn hinn 28. jan. “The Westminster Glee Singers” syngja í Walker leikhúsinu fimtu- dag, föstudag og Iaugardag, 14., 15. og 16. febr. í söngflokknum eru átta drengir og átta fullorðnir. RAMONA BEAUTY PARLOR íslenzkar stúlkur og konur. Þeg- ar þið þurfið að klippa, þvo, eða laga hárið, eða skera eða fága neglur, þá komið til okkar. Alt verk ábyrgst. Sanngjarnt verð. 251 Notre Dame Ave. Sími: 29 409 Inga Stevenson. Adelaide Jó'rundson. What will you he doing one year from today? A course at the Dominion Business College will equip you for a well paid position and prepare you for rapid promotion. ENRQLL MDNflAV DAY AND EVENING CCASSES The “Dominion” and its branches are equipped to render a com- plete service in business educa- tion. I Branches: ELMWOOD 210 Hespeler Ave. ST. JAMES 1751 Portage Ave. P Dominion Business Oollege Qhe'Mall. WlNNIPEG. 9V Tíunda ársþing Þjóðræknisfélagsins verður haldið í GOODTEMPLARAHÚSINU við Sargent Ave. í Winnipeg. 27. 28. Febr., 1. Marz næstkomandi og hefst kl. 10 f.h. Miðvikudag 27. Febrúar. DAGSKRÁ: Þingsetning. Skýrsla forseta. Kosning kjörbréfanefndar. Kosning dagskrárnefndar. Skýrslur annara emibættismanna. Útbreiðslumál. Fræðslumál. 8. Útgáfumál. 9. Húsbyggingarmál. o. Bókasafn. i. íþróttamál. 12. Heimfararmál. J3- Löggilding. 14. Breyting á stjórnarskrá. 15. Kosning embættismanna. 16. Ný mál. Almenn samkoma í sambandi við þingið verður auglýst síðar RAGNAR E. KVARAN, forseti. ♦ A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAYE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Oolleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 38514 Portage Ave. — A'innipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.