Lögberg - 06.02.1930, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.02.1930, Blaðsíða 1
F ÍONE: 8ci 31) Sc'ín Lines Ru #%£*■ C*T' d u$ác For Service and Satisfaction 43. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTU3AGINN 6. FEBRÚAR 1930 NÚMER 6 Gullbrúðkaups - minning Mr. Áma Friðrikssonar og Mrs. Sigurbjargar Björnsdóttui’, 9. jan. 1930. Það var óvenjulega kalt í veðri íimtudagskveldið þann 9. janúar 1930, eftir því sem menn eiga að venjast í Vancouver, þegar fjöldi fólks þyrptist saman á götuhorn- um Main St. og 36th Ave. E., og beið þess að fleira bættist í hóp- inn. Þegar sá, er þetta ritar, ásamt fjórum öðrum, er urðu mér sam- ferða, komuj þangað, voru þar fyr- ir milli 30 og 40 manns, ungir og Kamlir, ríkir og átækir, íslending- ar og annara þjóða menn. Nú var klukkan orðin nokkuð yfir 8, svo að mál þótti komið til bess að halda á stað. Ekki bar á tyí, að menn greindi neitt á um hvert förinni væri 'heitið, því nú Var stefnt beint í átt, sem leið lá beim að hinu nýja heimili þeirra bjóna, Mr. og Mrs. Árna Friðriks- sonar. Sumir þeirra, er voru í þessum, hóp, höfðu fyrir löngu síðan setið silfurbrúðkaup þeirra bjóna, þá í Winnipeg, Man; en átti að taka hús á þeim, og Eera þeim glaða stund, með þvi sð minnast þess, að á þessum ^egi voru{ liðin 50 ár, er þau hjón böfðu notið ástúðlegrar sambúð- í hjónabandi. Það er gömul sögn, að “víking- ar fari ekki að lögum”, og mun það satt vera, enda bar í þetta sinn dálítið á gamla, norræna víkings- eðlinu, því þegar heim að húsinu bom, var ekki drepið á dyr, og þess beðið að húsbóndi gengi til dyra, beldur var hurðum hrundið, og Varð fátt uim kveðjur; fór nú hver *nn sem vildi, því húsráðandi veitti ekkert viðnám, en kaus þann kost- inn beztan, að bjóða alla velkomna D? var því vel tekið. Var nú rýmt til í húsinu, þar til allir höfðu fengið sæt<i. f öðru,m enda hússins var skip- nð fyrir um sæti fyrir brúðhjón- in. Mátti þaðan sjá um sal allan DF gjörla greina hvað fram fór. Samkoman byrjaði með því, að syngja fyrsta versið af sálmin- um: “Hve gott og fagurt og inn- dælt er” og tvö erindi af kvæði J. Hallgrímssonar: “Hvað er svo klatt.” Ávarpaði þá Mr. Wm. Anderson brúðhjónin; bað hann Þau virða á betri veg heimsókn þessa; hér væru saman komnir þeln af vinum þeirra, er náðst befði til, til þess að samfagnast Peim við þetta tækifæri, og um 7ð, wtta þeim þðkk og virðing, yrir hluttöku þeirra í íslenzkum élagsskap, frá því að íslending- ar fyrst komu til þessa lands og alt fram á þennan dag. Fór hann ^’Uega yfir þá sögu, og benti á, bau hjón hefðu ætíð veitt þeim malum fy]gi) er tryggJ-a máttu sæmi íslend,inga vestan hafs. Bað hann þá, er viðstadir voru, a roinnast þeirra mörgu gleði- s unda, er þau hjón hefðu veitt sendingum, á þeirra eigin heim- ! 011 Þau ár, er þau hefðu dvalið 1 Vancouver. lokinni ræðu sinni, afhenti ann þeim gullroðinn disk, og á °num var vegleg upphæð af pen- lngum frá íslendingum í Van- couver, gjöf frá vinum og van(ja. ^nönnum, með þeirr.i ósk, að vin- a ubandið við þaUj mætti haldast 6rofið til æfiioka. Þá flutti Mr. Sigurður Jóhanns- Son þeim kvæði, er hann las upp °k afhenti þeim. Næstur talaðj Mr. E. G. Gillies, n ann er einn af fornvinum !.^a.bj°na- Rakti hann að ýmsu . lf€riI þeirra, benti á þá miklu starfsemi, er þau hefðu int af ,:ai’ nðallega í kirkjumálum ís- nd,.nga £ Winnjpeg og Manitoba, , nfi a Þa Þýðing, er þau mál e u( haft til þess að viðhalda Þjoðerni 0g tungu vorri í þess- ari heimsálfu. tilAl!°kUm tÓk Mr‘ Friðriksson , S‘ ^vaðst hann verða að ala a ensku, því hann hefði orðið ar sv° margra ^iðstaddra af hér. endum monnum konum> að kurt —n eW<Í n€ma sJélísagður bnrteimsvottur, að hann bæri fram yrir sig og konu sína á máli, er þeir skildu. Flutti hann langa og gamansama ræðut sagðij frá ýmsu, er á dagana hafði drifið á lífsleiðinni, bæði blíðu og stríðu, og þrátt fyrir alt og alt, þá hefði þó Mrs. Friðriksson, enn sem komið væri, ekki farið fram á hjónask(:lnað við sig. Hann þakk aði gestunum fyrir komuna, og þann óvænta hlýhug, er þeim væri nú sýndur á þessari kveld- stund; hann kvað sér ekki hafa hugkvæmst, að þaii ættu jafn- marga vini, eins og raun bæri vitni um. Hafði þe,im borist sim- skeyti frá fjölda af vinum (sem hann las upp), er ekki gátu verið viðstaddir, og allir hefðu þeir sent gjafir ásamt árnaðaróskum. Þessi voru skeytgn: Frá presti og söfnuði Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Frá kvenfélagi Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Frá vinum í Winnipeg og Selkirk, Man. Þess utan bréf frá ýmsum ættingjum og viniim í Canada og Bandaríkjunum. Að þessu loknu voru bornar fram ágætjis veitingar, og skemtu menn sér við umræður, sðng og hljóðfæraslátt það sem eftir var kveldsins. 155 E. 23rd Ave, Vancouver, B. C. Wm. Anderson. Dauðsföllum af víndrykku fjölgar í Bandaríkjunum Saimkvæmt skýrslu frá Metro- politan, lífsábyrgðarfélaginu, sru dauðsföll þau, er af áfengisnautn leiða, sex sinnum hærri í Banda- ríkjunum, heldur en i Canada. En þessi dauðsföll eru líka nálega sex sinnurn hærri nú, heldur en þau voru fyrir tíu árum. Af þeim, sem lífsábyrgð hafa í félaginu, dóu árið 1929 af fyrgreindum or- sökum, 641. Næsta ár á undan voru þeir 599 og hafði þeim stöð- ugt farið fjölgandi síðastliðin tíu ár. W. F. Alloway dáinn Hann andaðist í Almenna spít- alanum í Winnipeg á sunnudag- inn var, 77 ára að aldri. Kom til Winnipeg árið 1870 og hefir verið hér alt af síðan. Mr. Alloway var einn með merkustui fjármála- mönnum og vinsælustu í Vestur- Canada. Farinn til Suður-Afríku ’ Lord Byng, fyrrum landstjóri i Canada, er nýlagður af stað til Suður-Afríku, sér til 'heilsubótar. Heilsa hans hefir verið biluð nú um tíma og hefir hann þess vegna, um stundarsakir að minsta kosti, orðið að leggja niður em- bætti sitt, sem yfirmaður lög- reglunnar í London. Sagt er samt, að hann sé á batavegi. Islendingar geta sér orðstýr á sviði sönglistarinnar VIOLET OODE. Violet Code er ung kona, sem nú þegar hefir getið sér frægð í New York og annars staðar fyr- ir frábærlega sönghæfileika. Miss Code, eins og hún er þekt í söng- heiminum, er dóttir hins velþekta listamanns, Hjartar Lárussonar, og konu hans Magdalenu, nú dá- in. Ung að aldri vakti Violet eft- irtekt fyrir hina .föðgru söngrödd sína. Hún hefir stundað nám hjá beztu kennurum í Minneapol- is, Chicago, New York a. s. frv, Það er ekki auðvelt að verða “stjama” á söngsviðinu í New Yoric, en það hefir Violet hepn- ast. Hún hefir aðallega komið fram í Musical Comedies og sung- ið yfir víðvarpið. Meðal þeirra söngleika, sem hún hefir komið fram í, eru “Stu- dent Prince”, “Artists and Mod- els”, “The Vagabond King”, “Mu- sic in May” o. s. frv. Allar þess- ar operur hafa verið marga mán- uði hver á leiksviðinu í New York. Síðastliðið sumar var Violet aðal- stjarnan við óperur í Atlantic City. Allstaðar lætúr þessi unga kona þess getið, að hún sé íslenzk. New York blöðin koma með svolátandi setningar um hana: “Only Iceland- 1 ic girl on the American stage,” “Miss Code is a Native of Ice- land” o. s. frv. Miss Code hefir sungið afar- mikið yfir víðvarpið í New York, svo sem WOR of WPG. 1 prívatlífi er hún Mrs. Charles N. Lawrence, er maður hennar frægr leikari í New York. Miss Code er ein meðal þeirra, sem tekið hefir sér far með Cun- ard skipinu Antonia til íslands næsta sujmar. Frá einni deild til annarar Eftirlit með vínbannslögunum hefir hingað til Iheyrt undir fjár- máladeild Bandaríkjanna, og ger- ir það enn, en nú vill Mellon fjár- málaráðherra breyta til og láta dómsmáladeildina hafa þetta eft- irlit með höndum hér eftir. Hvort nokkuð verður úr þessu, er ekki enn hægt að segja, en þetta eftir- lit er svo miklum erfiðleikum bundið, að engin stjórnardeildin mun kæra sig mjkið um það. Auðmenn í Bandaríkjum Samkvæmt hagskýrslum fjár- máladeildarinnar í Washington 1928, eru einn eða tveir menn í Bandaríkjunum, sem eiga heila biljón dollara, en um 40,000, sem eiga eina miljón eða þar yfir. Er hér farið eftir því, af hve miklupi eignum menn greiða tekjuskatt. Taft segir af sér William Howard Taft, yfirdóm- ari í hæstarétti Bandarikjanna, hefir sagt af sér embætti sínu. Ber hann við vanheilsu, að hann sé ekki lengur fær um að þjóna þessu ábyrgðarmikla og vandasama em- bætti. Hann er nú einu ári yfir sjötugt og hefir gegnt embættinu síðan 30. júní 1921. Mr. Taft er eini maðurinn, sem verið hefir bæði forseti Bandaríkjanna og háyfirdómari. Hiefir hann því þjónað tveimur virðingarmestu embættum þjóðfélagsins. Emmy Destinn dáinn Söugkonan Emmy -Destinn and- aðist í Prague nýlega. Hún var söngkona mikil og fræg fyrir sðng sinn á meginlandi Evrópu og einnig í New York. Hjartasjúk- dómur var hennar banamein. Hún var 52 ára að aldri. Reglulegar flugferðir milli Þýzkalands og Bandaríkjanna Haft er eftir Dr. Hugo Eckener, foringjanum á Graf Zeppelin, að í marzmánuði í vetur, verði félag stofnað af Þjóðverjum og Banda- ríkjamönnum, sem haldi uppi reglulegum flugferðum milli Þýzkalands og Bandarikjanna. Segir hann, að flogið verði vestur á þremur dögum, en austur á tveimur. Dr. Eckener gat þess líka, að hætt hefði verið við ferð- ina til norðurpólsins, á Graf Zep- pelin, vegna þess, að ekki hefði verið hægt að ná viðunanlegum samningum við) ábyrgðarfélögin. 9---—------------------------------------------ | f Skuldabasl Seint í mánuðinujm sem leið, skuldaði Chicago borg 40,182 af verkafólki sínu -11,276,157, og hafði borgarstjórnin þá í bráðina að minsta kosti, engin ráð til að fá þessa peninga. GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON. Til New Yok kom nýlega German Grand Opera Company, og var söngfólkið 150 alls. “Prima Donna” Mme Gadski, stendur aðallega fyrir þessum flokk, sem á að koma fram í öllum helztu borgum Ban- daríkjanna, svo sem New York, Washington, Baltimore, Philadel- phia, Boston, Los Angeles, Chi- Hon. P. Larkin látinn Yfir - umboðsmaður Canada- stjórnar, í London á Englandi, Hon. P. C. Larkin, andaðist þar hinn 3. þ. m., 73 ára að aldri. Hjartasjúkdómur var banamein hans. Hafði verið rúmfastur um tveggja vikna tíma. Embætti sínu (ÍCanadian High Commissioner) hafði hann þjónað í átta ár. Mr. Larkin var fæddur í Montreal 18. maí 1856, en fluttist ungur til Toronto og gerðist þar kaupmað- ur og verzlaði með te. Er verzl- unarfélag það, sem hann stjórn aði um langt skeið, voldugasta félag sinnar tegundar í Norður- Ameríku. Það er sagt, að hann hafi haft hærri lífsábyrgð, held- ur en nokkur annar maður í Can ada, eða um $900,000. Mr. Larkin þótti einn með merkustu mönnum þessa lands, og þjóðfélaginu þarfur maðu,r. Hlutabréfasalarnir Þeir eiga ónæðissama daga hér í Canada um þessar mundir, sér- staklega þeir, sem iselja hluta- bréf í ýmsum námafélögum. Hafa nokkrir þeirra verið teknir fast- tr og kærðir fyrir sviksamleg við- skifti. 'Sum félögin, sem þessa atvinnu stunda, hafa hætt í bráð- ina að minsta kosti. Það er eng- um vafa bundið, að mikill fjöldi fólks hefir tapað stórfé á því, að verja peningum sínum til hluta- bréfakaupa, sem svo hafa reynst verðlítil eða verðlaus. Hvað úr þeirri rannsókn verður, sem nú hefir hafin verið út af iþessu, er enn ekki hægt að segja, en von- andi verður hún til þess, að fólk læri betur en áður að skilja á- hættuna, sem það leggur út í, þegar (það kaupir (hlutabréf í félögum, sem það veit engin skil á. Fólksfjölgun í Winnipeg Samkvæmt Henderson’s Winni- peg Directory, er fólkstalan í Winnipeg hinni meiri nú ujm ára- mótin, 342,929. Fyrir einu ári var fól'kstalan 336,202, og hefir því fólkinu fjölgað á árinu um 7,727. Sjálfsagt er þetta mann- tal ekki alveg nákvæmt, en lík- lega samt ekki langt frá' réttu lagi. Fyrir 56 árum, þegar Win- nipeg fékk bæjarréttindi, var fólkstalan 1,869. Fyrir fjörutíu árum var hún um 23,000 og um aldamótin 50,508. Árið 1914, þegar stríðið skall á, var fólkstal- an komin upp í 203,255. Nýr yfirdómari Charles Evans Hughes hefir, af Hundrað og þriggja ára Capt. W. Roland, sem nú á heima í Detroit, varð 103 ára á laugardaginn hinn 25. janúar síð- astl. Var honum haldin afmælis- veizla og tóku þátt í henni ýmsir höfðingjar, svo sem ríkisstjórinn í Michigan, og borgarstjórinn í Detroit og Windsor. W. Roland var lengi hermaður og tók þátt í hernaði víða um heim, svo sem í Kína, á Indlandi, í Mexico og í Bandaríkjunum. Hann heyrði Lincoln flytja sína nafnfrægu ræðu við Gettysburg. W. Roland átti lengi heima í Kenora, Ont., og bárust honum þaðan ham- ingjúóskir á þessum afmælisdegi sínum. Þrátt fyrir þennan mikla aldur, er hann enn ern og hress í anda. Skrifar enn skýra og á- gæta hendi og er gamansamur í bréfum til kunningja sinna. By Einar P. Jónsson. Translated by Paul Bjarnason. Thou oomest afar from tlie frigid spaces, To fill up the land with snow. The surge of thy lusty song embraces Assault on our peace, I know. But also in human hearts it places A hint of the summer-glow. Thy mantle enshrouds the bays and beaches And buries the flowers deep. Tlie sound of thy hoary harp-string reaches Eaoh harbor that lies asleep. The glow, that enhaloes thy heart, impeaches The howl of thy chilly sweep. Adventures witli prowesis we played together, As pals, in my native land. I heard in the curse of thy coldest weather A kindly but stem command, And saw thee abroad, with thy broken tether,— A broadsword in either hand. Many have wished for thy death, O, Winter, From weakness and lack of heart. No runes like thine could the proudest printer Be perfect enough to start; Nor would the hand of a Titian tinter Attempt such a work of art. Thy voice at times has a tone of ire, Yet tender, beneath, and sweet. Thy fury is dulled by the dream-desire To dwell on the summer’s heat. I hear in thv breast, as I hear in fire, The heart of Etemity beat. Fundur borgarstjóranna Urb ænum Mr. Guðmundur Grímsson dóm- ari, frá Rugby, North Dakota, var staddur í borginn,i á mánudaginn. Mr. Th. J. Clemens, kaupmaður frá Ashern, Man., var staddur í borginni í vikunni sem leið. Mr. Gestur Oddleifsson, frá Ár- Yfir 400 sjóliðsforingjar teknir af lífi Frétt frá Riga segir, að á síð- Hoover forseta, verið skipaður til ■ astliðnuim hálfum mánuði, hafi að þjóna æðsta dómara embætti leynilögregla Soviet stjórnarinn- Bandaríkjanna. Mr. Hughes er ar a Rússlandi, látið taka af lífi þjóðkunnur maður og mikils virt-j yfir fj0?ur hundruð menn, sem ur í sínu landii. Hefir áður verið. allir* höfðu verið einhvers konar ríkisstjóri í New York og meðdóm-j fyrirliðar á gamla rússneska her- ai i í hæstarétti. Sagði hann þvi j flotanum, meðan keisarinn ríkti embætti af sér 1916, til að sækja Fréttin segir einnig, að í hálft annað ár hafi leynilögreglan lát- ið taka fasta alla fyrirljða af her- skipaflotanum gamla, en sem ekki þjóna þar nú, hvar sem þeir hafa fundist, og séu þeir miklu fleiri í fangelsi heldur en enn hafa verið af lífii teknir. Er búist við, að margra þeirra bíði sömu örlög. um forsetaembættið. Anselmi, heimsfrægum kennara, sem bjó í Rapello nálægt Genoa. Guðmundur hefir sérstök hlut- cago, San Francisco, Cleveland’ verk í ópérunum Don Juan og ............................Flying Dutchman. Detroit og víðar. Sérstök lest flytur þenna flokk yfir landið þvert og endilangt. Einn aðal lyriski tenorinn í þessum flokk, er fslendingur, Guðmundur Kristjánsson, sonur Kristjáns Jónssonar í Borgarnesi, og Friðborgar Friðriksdóttur. Hann hefir verið því nær átta ár við nám, bæði á Þýzkalandi og ítalíu, tvö og háft á Þýzkalandi, en rúm sex ár á ftalíu. Naut hann aðallega tilsagnar hiá Guiseppi Það er enginn efi á því, að þessi ungi maður á fræga framtíð fyrir höndum. Hann er einn af þeim, sem lætujr lítið yfir sér og sínum framkvæmdum, en engum getur dulist, sem hittir hann, að hann er sannur listamaður. Mr. Krist- j’ánsson hafði orð á því, að hann Ivan Schultz kosinn gagnsóknarlaust Með því að enginn annar var í kjöri, var Ivan Schultz, lögfræð- ingur í Baldur, Man., kosinn fylk- isþingmaður gagnsóknarlaust, í Mountain kjördæmi, Hinn 29 f. m. Fylgir Mr. Cchultz frjálslynda floikknum, en hinir flokkarnir höfðu þar engan mann í kjöri. Mr. Schultz er Manitobamaður, fæddur hér í fylkinu árið 1881 og mentun sína fékk hann í Baldur og Winnipeg. f fylkisþinginu í Manitoba er nú flokkaskiftingin þannig, að þar eru 29 stjórnar- flokksmenn, 15 íhaldsmenn, 5 frjálslyndir, 3 verkamenn, 2 ó- háðir og eitt þingsæti er autt, það sem H. A. Robson dómari skipaði. Kemar ekki fyr en í vor Hið mikla brezka laftskip, R 100, kemur eltíki til Canada fyr en í vor einhvern tbna. Er gert ráð fyrir, að það verði eitthvað notað í Evrópu í vetur, en ekki lagt upp í Atlantshafsflug fyr en með vor- inu. R-100 er eitthvert allra stærsta loftskip, sem enn hefir bygt verið. Dr. Grain dáinn borg, Man., var staddur í inni á miðvákudaginn. borg- Guðsþjónusta boðast hér með í húsi Einars Jónssonar á Steep Rock, sunnudaginn þ. 16. febrúar, og byrjar stundvíslega kl. 2 e. h. Sig. S. Christopherson. Frétt höfum vér, að karlakór sa, er Mr. Björgvin Guðmundsson tónskáld, er að æfa, mujni efna til hljómleika, einhvem tíma seinni partinn í þessum mánuði. Má fólk óhikað búast við uppbyggi- legri skemtun úr þeirri átt. Á þriðjudagskveldið, hinn 11. þ. m., kl. 8.30, verður almennur ■fundur haldinn í efri sal Good- templarahússins í þeim tilgangi, að stofna nýtt, íslenzkt íþróttafé lag. Þriðjudaginn 21. janúar lézt Kristján Einarsson við Narrows, Man., maður á sextugs aldri. Hafði búið við langvarandi heilsu- leysi. Hann var jarðsunginn af séra iSigurði S. Chrisophersyni þ. 30. janúar. Albert Anderson og Swartz, bæði til heimilis borg, voru gefin saman í band af dr. B. B. Jónssyni laugar- daginn 1. þ. m. Athöfnin fór fram að 774 Victor St. Nellie hér í hjóna Eg skrifaði fáeinar línur í Lög- berg, fyrir skemstu, um bækur í láni. Þær línur báru þann árang- ur, að eg frétti til Eddu minnar, en ekkert hefir spurzt til Corpus Dr. Orton Irwin Grain lézt á Poeticujm Borcale. Eg gat þess, heimili sínu, 423 Wardlaw Ave.,1 a® okkur vantaði annað bindið af Winnipeg, á sunnudaginn var, 66 Þv‘ safni, en átti að vera hið ára að aldri. Dr. Grain stundaði fyrra. Nú vil eg biðja þann, sem myndi hafa ánægju af að heim- lengi lækningar í Selkirk og var befir þá bók, að skila henni taf- sækja einhverjar íslenzku ný- lenduraar. Thorstína Jackson Walters. íslendingum að mörgum kunnur. Hann var um eitt skeið fyikisþingmaður í Manitoba. góðu arlaust. Rúnólfur Marteinsson. 612 Home St Mr. E. G. Baldwinson lögmað- ur, er nýlagður af stað áleið is til Los Angeles borgar Cali iforníu, og svo þaðan til ýmsra fleiri borga. Mr. Baldwinson gerði ráð fyrir að dvelja syðra þó nokk ura tíma. Viðkvöldguðsþjónustu í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudaginn kemur, prédikar Rev. J. B. M. Ar- mour, M.A., frá Toronto. Hann er framkvæmdarstjóri Canada biblíufélagsins, sem er deild í Biblíufélaginu brezka og erlenda. Allir eru velkomnir í kirkjuna að hlýða á þenna merka mann. í vikunni sem leið, var fundur haldinn í Winnipeg, sem stóð yf- ir í tvo daga, og voru þar sam- an komnir borgarstjórar og bæj- arráðsmenn frá flestum eða öll- up helztu borgum og bæjum í Vestur-Canada, alla leið frá Port Arthur til Vancouver. Hafði Webb borgarstjóri í Winnipeg, aðallega gengist fyrir þessu, og var hann kosinn fundarstjóri. Fundarefnið var, að ræða um at- vinnuleysið, sem nú á sér alment stað í VesturCanada, og reyna að finna einhver skynsamleg ráð til að bæta úr því. Höfðu flest- ir, sem þaraa voru saman komnir, nokkurn veginn sömu sögu að segja. í öllup bæjum voru fjöldi vinnulausra og peningalausra manna, sem nauðsyn bar til að hjálþa í bráðina. Mjög margir þeirra, segja borgarstjórarair, að væru einhleypir menn, sem flest- ir væru nýkomnir til bæjanna, annað hvort peningalausir eða hefðu strax eytt öllu, sem þeir höfðu og hefðu svo ekki önnur ráð, en biðja hæjarstjórnimar um hjálp. Margir þessara manna væru líka nýkomnir til landsins, aðallega frá Englandi, og hefðu komið hingað á stjóraarstyrk. Fanst fundinum, að sambands- stjórninni bæri hér að hlaupa undir bagga og hjálpa bæjunum og fylkjunum til að fæða þessa vinnulausu menn, meðan ekki rættist úr fyrir þeim. Þótti þetta sérstaklega sanngjarnt vegn'a þess, að Sambandsstjórain ein hefði við innflutningsmálin að gera. Var það ef til vill það helzta, sem fundurinn gerði, að )toma sér saman ujm almenna á- skorun til sambandsstjórnarmn- ar um að hlaupa hér undir bagga. Um orsakir atvinnuleysisisins var mikið talað og virtist ekki laust við, að þar færu skoðanir manna mjög eftir því, hvaða stjórnmálajflokki þeir tilheyrðu. Þó var Webb borgarstjóri á þeirri skoðun, áð altvinnluleysið væri aðallega hveitisamlaginu að genna. Það héldi hveitinu óseldu til að reyna að fá hærra verð, og á meðan kæmi vitanlega engir peningar inn fyrir það. Er þetta ný kennimg og voru embættis- bræðujr hans ýmsir mjög á annari skoðun, og héldu, að það mundi ekki bæta úr skák, þó bændurnir fengju ekki viðunanlegt verð fyr- ir hveiti sitt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.