Lögberg


Lögberg - 15.05.1930, Qupperneq 5

Lögberg - 15.05.1930, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MAI 1930. BU. fc. ICELANOIC MILLENNIAL CELEBRATION EXCURSION Montreal - Reykjavik S.S. ANTONIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard lfnan hefir opinber- lega v e r i 5 kjörin af sjálfboða- nefnd Vestur- Islendinga til (1 a.ð flytja heim íslenzku Al- þingfishátíBar gestina. Farþeg j a r geta haldið áfram 'beint til Evröpu ^ REYKJAVÍK TIL GLASGOW Með hinu ágæta Cunard lfnu skipi BRITANNIA - 5. JÚLi B. J. Brandson, forsetl. J. H. Gíslason, H. A. Bergman. E. P. Jðnsson. Dr. S. J. Johannesson, A. B. Olson, I A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrímsson, G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, ■Spyrjist fyrir um aukaferðir. Árfðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. GírLason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnlpeg, Canada. Mrs. Thorstína Jackson Walters, erindsreki CUNARD LINE Winnipeg skrifstofa, 270 Main Street. Þeresa Neuman i Undrastúlkan í Konnersreuth. I Fyrir þremur árum síðan birt- ist hér í Lesbókinni grein um “kraftaverkin í Konnersreuth”, og fjallaði hún um hina ungu stúlku, Þeresu Neumann, er legið hafði blind og bjargarlaus í rúm- inu árum saman, en alt í einu fékk sjón og mátt með undur- samlegum hætti. Á föstudaginn langa fyrir nokkrum árum komst hún í einkennilegt ástand, sá hún þá og heyrði það sem fram fór við krossfestingu Jesú Krists, talaði mál það, sem þar var talað, fékk sár á hendur og fætur, eins og eftir nagla. Enn fremur hefir hún fengið sár á höfuð (eins og eftir þyrnikórónujf, á aðra öxlina og síðuna. Árum saman hefir hún við engri næringu tekið, og liðið þjáningar miklar. En samt hefir hún haldið líkamskröftum og ekki megrast. Hvað eftir annað hefir hún læknast af alvarlegustu veik- indum á óskiljanlegan hátt. Alþýða manna hefir trúað því lengi, að hér væri yfirnáttúrleg' undur á ferðinni. Læknar og aðr*! ir vísindamenn hafa engar lífeðl- isfræilegar skýringar ‘getað gef- ið um þetta. Frásagnir 'af Þeresu Neumann hafa vakið athygli um allan heim. Hefir hinn alkunni norski skóla- maður Lars Eskeland ritað gók um þessa merkilegu konu, æfi- sögu hennar og sögu fyrirbrigð- anna. Hann fór þangað suður eftir í fyrra sumar, var þar sam- tíða Þeresu um tíma og fólki hennar og kynti sér alla mála- vexti eftir föngum. En bók þessa hefir Freysteinn Gunnarsson þýtt og kom hún út í gær. hendurnar og lyftir ásjónu sinni til himins aftur og aftur. í þrem- ur sýnum sér hún hann þjást þrisvar í grasgarðinum. í annari sýninni eru þjáningar hans mest- ar. Að síðustu sér hún rauða sveitadropa á andliti hans, og þá byrjar henni að blæða. Hermennirnir, sem taka Krist böndum, bera skikkjur, sem ná þeim niður á kné, og sumar eru settar gullnum hlöðum. Á brjósti og öxlum eru þeir í einhvers kon- ar hlífum undir. Júdas hefir hún sjaldan séð. En hún heldur að hann sé trúr Kristi, og hún furðar sig á þeim, sem hallmæla honum. Henni gremst við Pétur, þegar hann dregur sverðið og heggur evrað af hermanninum. Henni finst það sæma honum illa, og hún sér, að Kristi fellur það þungt. Þjáningar hennar aukast, því oftar sem leiðslan kemur yfir ÞEGAR HEILSAN OG ORKAN ERU AÐ BJLA. Þegar heilsan er að bila og kraft- arnir að þverra, hvort sem það nú er af of miklum nautnum eða Það tekur að draga af honum. Og hann þyrstir ákaflega. Hann opnar munninn, svo að tungan sést um stund. Hann segir eitt- of mikilli áreynslu, og lífið er!hvað- Hermaður tekur stöng með ; i dapurlegt Oo- vonirnar litlar, þá reyndu Nuga-Tone í nokkra daga og reyndu sjálfur þann undra- mátt, sem það hefir. Þetta ágæta meðal hreinsar óþörf og óholl efni úr líkamanum, læknar hægðaleysi, styrkir líffærin og bætir heilsuna yfirleitt. ISruga-Tbne eyku,'r matarlystina. Eykur blóðið og gerir það rautt og heilbrigt, eyðir jrasi og upp- þembu, læknar veikindi í nýrun- um og blöðrunni og annað því- líkt. Það veitir endurnærandi svefn og gerir mann feitan og sællegan. Þú getur fengið Nuga- Tone hjá öllum, sem selja meðul Hafi lyfsalinn það ekki við hend- ina, þá láttu hann útvéga þér það frá heildsölunni. hann er leiddur frá, á meðan þeir fella saman krossinn. Hann sit- ui á steini og biðst fyrir innilega. Stundum lyftir hann höndunum hana, og á milli leiðslustundanna °2 lítur H1 himins. Og stundum niarðarvetti á og stingur henni í laug, þar næst réttir hann njarð- arvöttinn að munni hans. Þá reisir Kristur höfuðið og seorir eitthvað. Röddin er orðin veik. Höfðinu getur hann ekki haldið uppi vegna þyrnikórónunn- ar. Líkaminn blánar, augun bresta, andlitið fölnar. Alt í einu lyftir hann höfðinu svo hátt sem hann má og hrópar nokkur orð hástöfum. Þá beyg- ir hann höfuðið, knén sveigjast máttlaus til hliðar. Aflvana hang- ir líkaminn á krossinum. Kristur gefur upp andann. Höfuðlð hníg- ur hægt niður á brjóstið. —Lesb. Míjbl. Hér birtist stuttur kafli úr bók- inni, þar sem sagt er frá nokkrum sýnum Þeresu: Föstudagsþjáningar og sýnir Þeresu. Þeresa fellur í leiðslu óvænt cg skyndilega, og sýnirnar gagn-j taka hana algerlega, svo að hún skynjar ekkert, sem fram fer kringum hana. Það, sem hún sér, grípur huga hennar allan og fyllir hann eins og geislinn dagg-1 ardropahn. í iföstudagsleiðslunn fylgir hún frelsaranum á krossferlinum, hún1 veit ekki annað en hún sé sjálf í fylgd með .honumj í raun og veru eins og fólkið, sem fylgdi honum fyrir alt að 2000 árum. Allir sjá,1 að hún þjáist mjðg, bæði á sál og líkama, því að öll hugsun hennar og hreyfing er háð því, sem hún sér, og hver taug hennar titrar af samkend með Kristi. Leiðslan fellur á hana við og við, með hvíldum á milli, frá þvíj snemma á föstudagsmorgun fram til kl. 1—2. f dimbilvikunni byrj-J ar hún á skírdagskvöld og heldurj áfram til klukkan 3 á inn langa. jafnmikið, en Inokkurn hluta kross- J ferilsins sér hún í hvert skifti og alt af í fullu samræmi hvað við annað. Hún horfir á alt ens og barn, alt af jafn-full undrunar og hrygðar. Aldrei veit hún að hún hafi séð eða heyrt getið um þetta fyr, og aldrei hefir hún minstu hugmynd um, hvað á eftir muni koma. Alt er henni nýtt upp aft- nr og aftur. Fyrst sér hún alt af Krist í grasgarðinum og lærisveinana þrjá, sem voru með honum þar. Jesús er kvíðafullur og órór. Hann fellur á kné, en rís brátt á fætur aftur. Hann réttir út kveinar hún og bormar sér. Aldrei getur hún slitið hugann frá því, sem hún hefir séð. Hún sér þá afklæða Krist og húðstrýkja hann; það er hrylli- logt. Þeir binda hann við stein- stólpa, og tveir menn slá hann í einu. Það er endurtekið þrisv- ar, mennirnir, sem slá hann, eru því sex. Fyrst slá þeir hann á bakið, því næst á brjóstið. Hald- ið hleypur upp, og að síðustu rennur blóð uin hann allan. Sár- ast virðist henni honum falla það, að standa nakinn frammi fyrir þeim. Þegar þeir leysa hann, getur hann ekki staðið á fótun- um. Þá hverflr sýnin, og Þeresa liggur þungt hugsandi og rekur lr villimenn. beygir hann höfuðið og horfir til jarðar, djúpt sokkinn í hugsanir sínar. Hermennirnir taka Jesús og stlíta af honum þyrnikórónuna. Það gengur erfiðlega, því að broddarnir eru fastir. Þegar því er lokið, færa þeir hann úr kyrtl- inum og binda dúk um hann miðj- an. Þá setja þeir þyrnikórónuna á hann aftur, og blóð fellur um alt andlit hans. Á hægri öxlinni hefir hann djúpt sér eftir bjálkann, sem hann bar. Læknaður Algeir (Úr Sögu Snæbjarnar í Hergilsey.)i á þilbátinn í yfirfrakka og með staf í hendi, og spyr, hvar hinn sjúki sé. Skipstjóri gengur fram að hásetaklefanum og kveður hann þar vera. Læknir afsegir að fara þar niður, því að vont loft sé niðri í öllum smáskipum, en krefst þess, að sjúklingurinn sé klæddur og komið með hann upp á þilfar. Þetta var gert og er sá sjúki svo aumur, að styðja verður hann á þilfarinu. Læknir skipar að hvolfa þvottabala, sem þar var, og setja hann þar niður, því að sér lítist svo á manninn, að skoða þurfi hann nákvæmlega. Hann lét færa hann úr öllum föt- um að ofanverðu, nema innri skyrtunni. Þetta var gert og tek- ur læknir upp hjá sér hlustunar- pípu, en það var reyndar efri endi á sogpípu. Hlustar nú lækn- ir af mikilli nákvæmni. Þegar það er búið, segir hann við skip- stjóra: “Nú hefi eg skoðað þennan mann eftir föngum og sé, að það er skömm í honum, og vona þó að geta hjálpað honum.” Skipstjóri kvaðst honum þakklát- ur og býður honum borgun fyr- ir læknishjálp og meðul. Þá skip- ar læknir að ná sjó í fötu og Garrick Leikhúsið. “Swellhead”, kvikmyndin, sem Garrick leikhúsið hefir nú að sýna, er bæði skemtileg og lær- dómsrík. Hún sýnir íþróttamann, sem verður svo upp með sér af í- þrótt sinni, að alt fer út um þúf- ur fyrir honum. Myndin sýnir líka 'hvernig hann nær sér aftur, þegar hann fer að skilja sjálfan sig og þekkja sína eigin veik- leika. Aðal hlutverkið leikur James Gleason, en einnig taka þátt í leiknum Johnny Walker, Marion Shilling, Natalie Kingdon, Paul Hurst, Lillian Leighton og ýmsir fleiri góðir leikarar. “Hafliði tengdafaðir minn átti I mörg börn, er eigi koma við^ þessa sögu. Eitt þeirra var Ól- hella nákvæmlega lóðrétt yfir afur. Hann dó barnlaus, um 60 höfuð hins sjúka manns. En er það var gert, horfir hann vand- lega á sjúklinginn og segir svo: ára gamall. Hann var sjómaður góður, sem bræður hans, og bil- aði aldrei hugrekki á sjó. En mestur sjómaður var Pétur og að öllu bezt að sér, enda gekk hann á verzlunarskóla í Noregi. En ólafur hafði sérstaka gáfu til þess að stæla aðra menn, og “Meira þarf enn, látið þér ná sjó S K R A yfir gefendur í 1930 minningar- sjóð Austfirðinga, til Kvennaskól- ans á Hallormsstað. Áður auglýst .... $730.50 Safnað af Mrs. Christiana O. L. Chiswell, Gimli, Man.: Guðm. B. Magnússon .... .... $2.00 Mrs. Hannes Kristjánsson 1.00 Mrs. Anna Una Jónasson.... 1.00 Mrs. Lyngholt (ekki austf.) 1.00 Árni Thordarson .... ...... 2.00 Miss Björg Guttormsdóttir 1.00 Mrs. Guðlaug Arason ....... 1.00 Mr. og Mrs. Kristján Hans Jónsson ................ 10.00 Ingólfur A. Thordarson .... 2.00 Mr. og Mrs. Ól. Bjarnason 1.00 Árni Jónsson .... .... ... Mrs. B. Anderson ...... .... Mrs. Vilborg Jónsson ..... Mrs. O. Anderson.......... Björn B. Jónsson 1.00 . 2.00 1.00 1.00 2.00 5.00 100.00 Þeir, sem krosfestu hann, eru hinir sömu og þeir, sem leiddu skal sögð ein saga af því’ þótt hann til Golgata. Þeir eru brún-|síðar væri en hér er komið sögu‘ ir í andliti og sennilega hálfgerð-] Fyrst Þe»ar Kristján sonur Að minsta kosti'minn færði) þilskip til íiskjar, föstudao--' °j Hún sér ekki alt af VISIT Our Spring Display of Beautiful Axminster Rugs . . .. ’*">• *«*p*r—.ív ' "• We have just received a large import shipment . of Fine quality Seamless Axminster Rugs. Generous savings may be had now, and you may arr ange your purchase to suit your convenience. The Reliable Home Furnishers" 492 MAIN STREET - PHONE 86 667 minningarnar. Hún hniprar sig saman eins og undan höggum, og grípur höndunum aftur fyrir sig, eins og til varnar. Þá birtist henni ný sýn. Það er þyrnikrýningin. Hún sér autt svæði og standa steinstöplar í kringum það. Þangað fara þeir með Krist eftir húðstrýkinguna. Haiín er ekki í sínum eigin klæð- um, að eins klæddur í rauðan kyrtil ermalausan. Þeir láta hann setjast á höggvinn stein. Þá láta þeir þyrnikórónu á höfuð hans. Með stöfum þvinga þeir hana nið- ur á höfuðið eins og húfu. Það er ekki þyrnikrans, eins og sýnt er á myndum. Hún sér, að hann tekur út miklar þjáningar; blóð flýtur um alt andlit hans. Valds- mennirnir fá honum sprota í hönd. Þeir hæðast að honum, beyg-ja sig oð bretta frammi fyr- ir honum. Þeir hrækja í andlit hans og hlæja og skríkja að hon- um bundnum og va(rnarlausum. Hann opnar munninn aftur og aftur; það er eins og honum sé léttara um andardrátt fyrir það, og ef til vill er hann þyrstur. Þá er það, að einn hrækir í munn honum; það er voðaleg sjón. En frelsarinn þegir og sýnir ekki hina minstu vörn eða mót- spyrnu, hvernig sem þeir kvelja hann. Hann horfir stöðugt til himins. Og hann er orðinn mjög mæddur og sorgbitinn. Á krossferlinum er hann 1 dökk- rauðum kyrtli, sem nær honum niður til hnés. Hann hefir um sig leðurbelti með lykkju á, og í lykkjuna halda þeir, sem leiða hann. Það er ekki kross, sem Jesús ber, heldur tveir staurar, annar nokkru styttri en hinn. Og Þer- esa hefir enga hugmynd um krossfestinguna, fyr en hún sér það. Hún sér Veroniku taka líndúk af vinstri öxl sér og rétta Jesú, og hann þrýstir dúknum að blóð- ugu andliti sínu. Augun eru full af blóði og skeggið, líka. Hann getur ekki þerrað andlit sittfyrir þyrnkórónunni. Þegar Veronika tekur við líndúknum aftur, eru margir blóðblettir í honum, og eru þeir annarar þjóðar en mann- fjöldinn; ef til vill eru þeir slaf- neskir. Þeir eru líka alt öðru vísi klæddir en hitt fólkið. Þegar krossinn er tilbúinn, er Kristur látnn setjast á hann og rétta síðan úr sér. Krossinn er i laginu eins og Y. Fyrst binda þeir hendurnar með reipum, síðan an‘ negla þeir hægri höndina fasta, þá líta þeir í kringum sig. Þeir bafa borað gat fyrir naglann á vinstri krossarminum of ofarlega. Annap þeirra setur þá knéð fyrir brjóst Kristi, en hinn togar með reipinu vinstri höndina hærra upp, síðan reka þeir naglana í gegnum höndina. Og blóðið lag- ar úr höndinni. “Þegar naglarnir eru reknir í gegnum lifandi hendurnar, læs- ast hrottaleg hamarshöggin í gegnum mig og nísta hug minn og hjarta,” segir Þeresa. Kristur dregur að sér fæturna og engist af kvölum. Með reipum eru þeir teygðir niður á tréð og sami naglinn rekinn í gegnum þá báða. “Það er óumræðilega kvala- fult að horfa upp á þetta og geta ekki líknað neitt. Eg get ekki líkt því við neitt”, segir Þeresa. Krossinn er reistur. Kristur hangir á honum fyrir allra aug- um. Áletranin yfir höfði hans er í þremur línum. 1 efstu línunni sýnist Þeresu ekki vera neinir bókstafir, heldur jeitthvert riss. Sennilega hefir hún aldrei séð hebreskt letur. Krossinn er ekki hár. “Eg heyri vel það sem Kristur segir, en eg skil það ekki og veit ekki hvaða mál það er; en ekki er það latína,” segir presturinn Witt eftir henni. Ekki getur Þeresa mikið um það borið, hvernig mannfjöldinn hagar sér hjá krossinum, því að hún hefir ekki augun af Kristi sjálfum. Hún sér Maríu veí; hún stendur til hægri handar, ná- föl, eins og hún sé fárveik. Vinstra megin stendur Jóhannes. Kristur talar til þeirra beggja, fyrst snýr hann sér að móður sinni og því næst að Jóhannesi. Hann gengur þá til Maríu, tekur var hann á litlum þilbát, er Her- gils hét, við sjötta mann. Einn af hásetum varð veikur í hvert sínn, er hvesti, og skildu skip- verjar fljótt, að það voru skróp- i aðra fötu, skipstjóri, og hellajJj6" \.^aTcÍiÍswell ur henni nákvæmlega eins og úr. Safnað af Ingibjörgu Hóseas- hinni fyrri. .Ekki veitir af samt ”! dóttur, Mozart Sask. Þetta var gert og nötrar þá hver'Sfra Carl Olson ... ... 2.00 ... |Mr. og Mrs. Hós. Hoseasson 5.00 tonn í munm Geira. Þá horfir.þorbjörg H. Pétursson...... 1.00 læknir á hann og segir: “Nú má Ingibjörg Hóseasdóttir .. 2.00 það vera nokk og látið hann í bæl- Hósína Guðbj. H. Grímsson 1.00 ið.” Svo snýr hann sér að skip- stióra og segir við hann, að ef þessi skömm hlaupi nokkurntíma aftur í Geira, skuli hann viðhafa somu aðferð, sem nú hafi verið beitt. 'Skipstjóri lætur þakklæti sitt í ljós við lækni og býður hon- Nú var það í fyrstu:um aftur 1 H1 sín að Þiggja kaffi 1.00 2.00 ur einar. viku sumars, að þeir voru staddir á Patreksfirði, og hvessir á norð- Geiri verður veikur sem oft- ar og biður nú um læknishjálp, úr því að siglt verði undir land í afdrep. Kristján siglir upp til Patreksfjarðar, og skyldi nú ná í lækni, Tómas Helgason, er þá var nýkominn þangað. Þegar þangað kom, var í elding nætur, og frost nokkuð á. Þar voru fáein skip, er leitað höfðu hafnar, og meðal annars skip, er Ólafur Einarsson í Vatnsdal færði, og var ólafur Hafliðason þar stýrimaður. Nú segir ekki af Kristjáni Skipstjóra, fyr en hann kemur með lækninn. Hann gengur upp og taka á móti borguninni. Lækn- ir neitar því. “Eg hefi til koní- aksdropa út í kaffið,” segir skip- stjóri. “Þá eru það heldur til- tök”,* segir læknir, og gengur með skipstjóra til káetu og læsir. Þar loggur hann af sér hlustarpípuna og segir Tómas 'Helgason læíknir, heldur ólafur Hafliðason, stýrimaður á jaktinni hans Sigurðar Bach- manns.” Þá laust upp hlátrinum hjá þeim frændum. Geiri varS aldrei veikur efti.r það. En djarft var þetta leikið og lán að þeir drápu ekki manninn. Þessi saga hljómaði strax um nágrennið og víðar. ...” — Vísir. Snorri Hóseasson Mr. og Mrs. Halldór J. Austfjörð......... .... .. Mr. og Mrs. Finnbogi Guð- mundsson ................ 1.00 Safnað af Mrs. P. Friðfinns- son, Cypress River. Man. Björgúlfur Sveinsson ...... 1.00 Mrs. Þórunn Ólafsson..........50 Mrs. S. Guðbrandsson..........50 Mr. og Mrs. P. Friðfinnsson 1.00 Safnað af Mrs. (Dr. O. Steph- ensen og Mrs. J. Hannesson, Wpg. Mrs. Páll Magnússon, Selkirk, . 5.00 Mrs. Árni Johnson, Wpg .... 2.00 Vinkona, Hudson, Ont 1.00 Mrs. og Mrs. J. Josephson, Winnipeg ,... .... 1.00 Vinir málefnisins (4), ........ 1.10 Nú er eg ekki lengur Sent af Miss MaiT,K' AndMrson, Vancouver, B. C., afurðir at “Silver Tea” ........ .... 20.00 Mrs. Maria Hanson, Minneota, Minn. ....................- 1-00 Samtals nú .... $913.60 Borgið Lögberg stingur hún honum skjótlega hana í faðm sér og styður hana. undir klæði sín. Mannfjöldinn hrópar og æpir og stjakar Veroniku frá, og frels- Ræningjana tvo sér hún ekki. En frammi fyrir krossinum sitja nokkrir menn með kyrtil Krists arinn þreytir gönguna með mikl- og kasta einhverju á milli sín. um erfiðismunum. Guðhræddu konurnar frá Jerúsalem eru marg- ar, sem mæta flokknum. Það er heill hópur. Þær hafa börn með sér og sýna þeim frelsarann. Hann mælir nokkur orð til þeirra, um leið og hann fer fram hjá. Jesús fellur til jarðar aftur og aftur af þreytu, í síðasta sinni rétt við Golgata. Þeresa sér ekki þegar þeir negla saman krossinn, því að hún hefir ekki augun af Kristi, en “Ekki veit eg, hvað þeir eru að g-era,” segir Þeresa. “En á bak við Krist, sem horfir beint á móti mér, sé eg fjölda húsa. Það þykir mér undarlegast við þau, að þau eru þaklaus, það er líkast því, að sneitt hafi verið ofan af þeim.” Skömmu eftir að krossinn er reistur, tekur að dimma. Það rökkvar meir og meir. Þó verður ekki svo dimt, að Kristur sjáist ekki. cjjte BRITISH American Oil Co. Limited Sapvr-Puvsvr «in<l British Anteiicdn F.THYL Círtsolcnes - (iu/uUne t)i)s 1

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.