Lögberg - 19.06.1930, Qupperneq 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JÚNÍ 1930.
Til “landsins helga”
í norðri
Eftir Richard Beck.
Fyrsti áfanginn.
Pílagríms,för íslcndinga til
“landsins helga” í norðri, hófst
að kveldi hins þriðja þessa mán-
aðar. Þá lagði fyrsti hópur þeirra,
er Alþingishátíðina sækja vestan
um haf, af stað frá Winnipeg á
annað hundrað manns, en allmarg-
ir voru áður farnir austur á bóg-
inn eða fóru næsta morgun. Lágu
svo leiðir saman í Montreal og
mættust menn »þar, er stíga skyldi
á skipsfjöl.
Eftir nokkurra mínútna viðdvöljen með Dr. Brandson er dóttir
í Toronto lagði meiri hluti hóps- hans Margrét, er nýlega útskrif-
ins af stað til Niagara fossanna'aðist frá Yale háskólanum.
frægu. Liggur leiðin þangað um
Margt er hér háskólakennara.
einn hinn fegursta hluta Ontario- Er þeirra víðfrægastur Sir Willi-
fylkis. Skiftast á skógi vaxnar: am Craigie, prófessor við Chi-
hæðar,
garðar.
í fangavist
á Lampedusa og Lipari.
Mussolini bælir niður með harðri
hendi alla mótspyrnu á móti stjórn
gróðurprúð engi, og vín i cago háskólann og Oxford há-!fascista í ítalíu. Hann hefir látið
Er þar búsældarlegt um
að líta. Eftir tveggja stund ferð
var koihið til Niagara borgar. Var
þá fyrir hendi aðal-efni skemti-
ferðarinnar, að sjá “Niagara fossa-
tröll,”. Er eigi ýktum orðum hægt
að fara um hrikafegurð hans, Má
um hann segja sem um Detti-
foss: “Ægilegur og undrafríður
ert þú, hið mikla fossaval.”
Tröllsleg og stórfengileg eru
skóla. Aðrir eru: Prófessor Hall-
Skilnaðarstundin, er kvaddir Niagara gljúfrin líka. Segja jarð-
voru vinir, vandamenn og kunn-j fræðingar, að í tugi þúsund ára
að
dór Hermannsson frá Cornell há-
skóla; prófessor F. S. Cowley, frá
Harvard háskóla; prófessor A. B.
Benson, frá Yale háskóla; pró
fessor P. F. Magoun, frá Harvard
og Dr. Stefán Einarsson, frá Johns
Hopkins háskóla, eru að eins hin-
ir helztu taldir. Með flestum
kennurum þessum eru frúr þeirra.
Allir eru kennarar þessir áhuga-
menn um íslenzk fræði. Sir Wil-
liam Craigie er einn hinn ágæt-
kljúfa íjasti íslandsvinur erlendis, en um
starf Halldórs Hermannssonar
senda andstæðinga fascista þús-
undum saman til óvistlegra smá-
éyja í Miðjarðarhafinu, einkum til
Lampedúsa og Liparieyjanna.
í fyrra sumar tókst Francesco
Fausto Nitti og tveimur öðrum
föngum að flýja úr fangavistinni
á Liparieyjunni. Nitti hefir ný-
lega gefið út bók og lýsir hann
þar gerræði og harðstjórn fascista
og hörmungakjörum fanganna á
Lampedúsa.
bergið árfarveg þenna. Niðri í
gljúfradjúpunum þeytist vatnið þágu íslenzkra fræða, vita flestir
áfram í æðisgangi og myndar áj íslendingar.
Af læknum eru hér auk, Dr.
ingjar, var hátíðleg. Á Union- hafi náttúran verið
stöðinni var mannfjöldi svo mik-
ill saman kominn, að skifti mörg-
um hundruðum eða máske fullu
þúsundi. Var allur þorri þessa köflum ögrandi hringiður, er
íjölda fólks íslenzkt. Eru heim-j þeyta vatnslöðrinu hátt í loft. Brandsonar, þau Dr. Th. Thor
farendur þakklátir öllum þeim,j upp.. Veður var hið dásamleg-' jaksson og Dr. Edith Ross frá
asta, glaða sólskin; var fossinn w innipeg.
Iþvi vafinn sólskinsskrúða og Af listamönnum er meðal vor
í margbreyttu Emile Walterg málari. Hefir hann
verið kosinn fulltrúi The Amer-
ican Federation of Arts (Hið
ameriska lista bandalag). Er
það þýðingarmikill og mjög
mannmargur félagskapur með
víðu starfssviði, og nýtur hann
styrks hinna ágætustu manna.
hug sinn til íslands, ást sína á|jóns skálds ólafssonar um Niag-j yeitir samband Mr. WalterS við
fæðingarlandi sínu, eða landij arafossa. Varð fossinn homnn Listabandalagið honum hið ágæt-
feðra og mæðra sinna. Og allir einkum táknmynd hinnar eilífu asta tækifæri til að vekja athygli
báðu að heilsa, eigi aðeins skyld- framrásar tímans:
mennum og fornvinum, heldurj “Áfram! lífsins lögmál hljómar,
einnig landi og þjóð. Þeir, sem^ lúðurhvelt í sæld og þraut.”
kunna að halda, að íslendingar, Er eg stóð við fossinn í dag, undr-
séu svo djúpt sokknir í hringiðu aðist eg sem ifyr orkukyngi hans.
hérlends lífs, að þeim standi orð-^ En jafnframt mintist eg þess, að
ið á sama um það, sem íslenzkt er^ mennirnir höfðu fjötrað fossa
er áttu hlut að því, að gera brott-
fararstundina svo eftirminnilegaJ
Slíkur góðhugur, sem þar kom'blasti við sjónum í margbreyttu
fram, er vænlegur til fararheilla. litskrúði.
En hitt mun þó jafn-satt, að Ekki er að undra, þó skáldin
mannfjöldi sá, er hér var saman hafi hrifist af mikilleik Niagara-
kominn, var eigi að eins að kveðja! fossa; frammi fyrir slíku furðu-
oss heimfarendur og árna ossj verki náttúrunnar stendur sá
farargengis, heldur sýndu menn' einn ósnortinn, sem úr steini er
með því, betur en orð ifá lýst, hlý-' gerður. Margir kannast við kvæði
á íslenzkri list út á við.
Þetta söngfólk íslenzkt er hér á
skipsfjöl: Mrs. S. K. Hall, Mr.
og Mrs. Alex Johnson, Miss Violet
Code, Miss Aurora Lárusson, og
Mr. Guðmundur Kristjánsson óp-
Nitti segist alt af hafa verið lýð-
veldismaður. Hann stundaði lög-
íræðinám við háskólann í Róma-
borg um það leyti, sem fascistar
tóku við völdum í ítalíu. Seinna
varð Nitti aðstoðarmaður í banka
í Rómaborg. Hann segist hafa
séð daglega ofbeldisverk fascista.
Þau vöktu í brjósti hans brenn-
andi hatur við fascistastjórnina,
einkum eftir að fascistar rændu
og eyðilögðu bústað stjórnmála-
mannsins fyrv. stjórnarforseta,
Nittis. Francesco Nitti segist þó
aldrei hafa tekið þátt í stjórnmál-
um. En hann er bróðursonur
milli Sikileyjar og Afríku. Eyj-
an er ófrjósöm, jurtagróður lítill
og sólarhitinn oft óþolandi. Lam-
pedusa var óbygð fram á miðja
19. öld. Þá byrjuðu ítali rað senda
glæpamenn til eyjunnar.
Nitti var sendur til lítils fiski-
þorps á Lampedusa. Margir póli-
tískir fangar voru þar saman-
komnir, þingmenn, lögfræðingar,
bændur, verkamenn o. fl. ítölsku
yfirvöldin sendu þangað einnig
morðingja, þjófa, og allskonar
aðra glæpamenn.
Pólitísku fangarnir fengu 10
lírur (um 2 ísl. kr.) á dag til við-
urværis. En það var alt of lítið,
því alt var mjög dýrt á eyjunni,
þrisvar til fjórum sinnum dýrara
en í ítölsku stórbæjunum. Fang-
arnir urðu því að fá peninga
senda frá ættingjum sínum. En
fascistar gerðu oft peninga til
fanganna upptæka.
Fangarnir máttu fara frjálst um
eyjuna, en voru stöðugt undir
strangri umsjón. Og kl. 5 síð-
degis áttu þeir að vera komnir
heim. Þeir voru svo lokaðir inni
í 14 klukkustundir, frá kl. 5 síðd.
til kl. 7 að morgni, 120 fangar í
einu svefnherbergi. Herbergið
var því troðfult og loftið óþol-
andi.
Þó tók grimd yfirmanns fascista
liðsins á Lampedusa út yfir alt.
stjórnmálamannsins Nitti, og Yeronica flokksfyrirliði var þá
starfsemi stjórnmálamannsins* yfirmaður fascistanna, sem gættu
Nitti á móti fascistum er alkunn.
Allar athafnir ættmanna hans
hafa því alt af verið grunsamleg-
ar í augum fascista.
En svo kom Matteotti morðið.
Fascistar myrtu ítalska þing-
fanganna. Veronica lét fangana
aldrei í friði; hann beitti stjórn-
lausri grimd við þá og gerði þeim
tilverunan æstum óþolandi. —
Stundum var framkoma Vero-
nicos skopleg. — Hann rannsak-
I erusöngvari. Mr. Fred Dalman,
og um ísland sjálft, hefðu átt að( tröll þetta og gert það að þjóni Mr Tryggyi Björnggon og Migg
vera á járnrautarstöðinni þetta^ sínum. Eitt dæmi þess, að and-
kvöld. Þó við berjumst eigi ó- inn er efninu máttugri og æðrl.
landsins svip fjarlægustu and-
agarafossa væri hæfur inngang-
séu|ur að ferðinni til íslands, en þar
hið eru dásamlega saman ofnar í
I lndsins svip fjarlægustu and-
sjaldan eins og óþægir krakkar,
þá er velgengni Islands okkur öll-
um — eg trúi eigi að þar
margar undantekningar —
hjartfólgnasta alvörumál.
Lestin rennur af stað; síðustu stæður hinnar ytri náttúru, enda
| Nina Paulson, mynda til samans
i hinn íslenzka hljóðfæraflokk far-
arinnar.
! ósanngjarnt væri, að nefna eigi
Mrs. Torstínu Jackson Walters,
er mikið hefir unnið að undirbún-
ingi ferðalags þessa og er nokk-
kveðjurnar berast oss, hljóðar en hefir ættjörð vor verið nefnd
hlýjar, frá veifandi höndum. Við
erum á leiðinni heim. Og hversu
margir af þeim, sem eftir sátu,
i urs konar bústýra, hvað oss ís-
lendinga snertir.
“paradís jarðfræðinga.”
Engin þörf gerist að lýsa í«r-| Með slíkt mannval innan borðs’
inni frá Niagarafossum aftur til hafa Þ6 fálr einir verið tald"
hefðu eigi kosið að vera í hópn- Torontoborgar. Var þar nokkurra ir’ má ætla’ ferðalagið yfir
um, og sumir koma síðar. Mun- stunda viðdvöl, unz haldið væri
um vér eigi gleyma, hversu
þeir fylgdu oss úr hlaði.
Fátt gerðist sögulegt á leiðinní
austur til Toronto. Liggur járn-
brautin víða gegn um hrjóstrugt
skóglendi og grýtt. En þó fórum
við fram hjá mörgum fögrum
blettum — blikandi vötnilm, er
lágu friðsæl í faðmi skógkrýndra
hæða. í sumum vötnunum sáum
vér fisk vaka; hleypti það veiðl-
hug í hina gömlu íslenzku fiski-
menn. En þeim var að þessu
sinni “sýnd veiðin, en ekki gef-
in”, og urðu að sætta sig við það,
þótt súrt þætti.
Engir kvörtuðu um leiðindi á
ferðinni. Skemtu menn sér við
að heilsa upp á gamla vini og
kunningja og kynnast nýjum, en
fólk var hér úr flestum bygðunum
íslenzku og víðar að, alt vestan
frá Kyrrhafi, og austan úr New
Hampshire. Enginn var heldur
hörgull á samræðuefnum, en löng-
um barst þó talið að ættlandinu.
Þetta litla, en máttuga og merk-
ingarríka orð: heim, heyrðist oft-
ar en nokkurt annað orð. Allir
eru fullir tilhlökkunar; loftið,
jafnvel hér í þröngrí og rykugri
lestinni, er þrungið hátíðaranda.
Þá skemtu menn sér einnig
drjúgum með íslenzkum söngvum,
enda er hér söngfólk gott, meðal
annara tvær hinna helztu söng-
kvenna 1 Winnipeg, Mrs. S. K.
hafið verði mönnum bæði tii
vel'áfram til Monteral. Notuðu ýms-jgagns og skemtunar.
ir þann tíma til að litast um II Hyggjum við, íslenzkir heim-
Toroitoborg. Er þar margt mann- j farendur, einkanlega, gott til kom-
virkja, sölubúðir sem háreistar, unnar heim. Á þær slóðir hafa
hallir, og eigi sízt hinar fögru og higir margra okkar, að
myndarlegu byggingar Toronto
háskólans, enda er hann hin
frægasta mentastofnun. Fer þar
saman stærð í húsakynnum og
ágæti í kenslu; á hann líka úr-
vals kennaralið. Eitt hið glæsi-
legasta stórhýsi Torontoborgar,
er þó “Castle Loma”, einka bú-
staður í miðalda stíl, sannur kast-
ali að stærð og byggingarlgi.
Lét skozkur auðmaður byggja
hann, en þó eru Skotar engir
eyðsluseggir taldir.
Til moritreal. i var komið um
klukkan hálf-átta að morgni. Á
járnbrautarstöðinni buðu þau Mr.
og Mrs. Emile Walters heimfar-
endur velkomna, en fleira var þar
einnig íslendinga. Þegar var
haldið til skips óg gekk það greið-
lega; var þó mannmargt á
bryggjunni.
Klukkan tíu voru landfestar
leystar og seig skip vort hægt og
tignarlega út á lygna höfnina.
Er blásið hafði verið til brott-
ferðar, sungu allmargir lslend-
ingar: “ó, guð vors lands”, en
hljómsveitin íslenzka, er hér er
um borð, spilaði undir.
“Antonia” er myndarskip og
búið öllum nútíðartækjum og
eg ekki
segi flestra okkar, leitað bæði í
vöku og svefni.
manninn Matteotti, og vakti það aði við og við ferðapoka fanganna
morð mikla ólgu um alla ítalíu.'0g gerði öll bréf þeirra upptæk.
Um það leyti kyntist Frances-j Hann grunaði strax samsæri, ef
co Nitti ekkju Matteottis. Fas-| hann gat ekki skilið eitthvað, sem
cistar ofsóttu hana, og vinir Mat-: í bréfunum stóð. Einn fanganna
teottis þorðu ekki að heimsækjaj hafði t. d. vegabréf frá Marokko.
hana. Hún var þvl einmana í Veronica tók vegabréfið. Það var
sorg sinni. Nitti vildi hugga hana.j skrifað með arabiskum bókstöf-
Ln það var hættulegt, að sýna Um. Veronica gat því ekki skil-
ekkju Matteottis samúð. Njósn-j ið, hvað í því stóð, og hélt að það
arar voru allstaðar á hælunum á' gæti stofnað fascistastjórninni í
Nitti.
Einu sinni stöðvar lögreglu-|
maður Nitti, þegar hann var á
leiðinni til frú Matteotti. “Hvað
gerið þér,” spyr lögreglumaður-|
voða.
Veronica fann við svona tæki-
færi nafnaskrá með ýmsum utan-
áskriftum í ferðapoka Nittis. —
“Vafalaust utanáskriftir ein-
ÓHEPPINN ERINDREKI.
Hall og Mrs. Alex Johnson. Hafa þægindum. Ætti að fara vel um
hér sungin verið íslenzk uppá-
haldskvæði, alt frá “ólafur reið
með björgum fram” til “Ó, Guð
vors lands.” Höfum við séð birt-
ast hér raunverulega talsháttinn
gamla, að menn “syngja sig sam-
an.” Við áhrif söngsins bráðnar
utan af okkur klakaskán sú, sem
dægurstritið hleður þar eigi Nó-
sjaldan.
Tíminn hefir liðið svo skjótt,
að furðu sætir. Klukkan er meira
sex á fimtudagsmorgun. Iðgrænt
hæðalendi Ontariofylkisins glitr-
ar við hækkandi sól. Innan rúmr-
ar klukkustundar erum við komin
tii Torontoborgar. Er ekki of-
sögum sagt af hraðförum flutn-
fólk á ferðinni, ef þeir góðvinirn-
ir Kári og Ægir bindast eigi sam
tökum um að spilla ferðagamni
okkar, en þeir hlýða hvorki bæn-
um fríðleiksmeyja eða karlægra
karla.
Hér eru innanborðs um þrjú
hundruð íslendingar víðsvegar
að, en þó flestir frá Winnipeg. En
alls eru farþegar um sjö hundr-
uð, margt þeirra frá Bandaríkj-
um. Margt er hér merkismanna.
Má fyrst nefna Prófessor Svein-
björn Johnson, frá Illinois há-
skóla, er sæti á í nefnd þeirri, er
stjórn Bandaríkjanna sendir á
Alþingishátíðina; Mr. W. J. Maj-
or, dómsmála ráðherra Manitoba,
. ingstækjum vorra daga. En við^er hátíðina sækir fyrir hönd fylk-
erum langferðafólk og viljum is síns; Dr. B. J. Brandson, sem er
komast “sem fyrst og komast sem einn af fulltrúum Canadastjórnar
lengst.” “Landið helga” heillar á hátíðinni. Með prófessor John-
oss með vaxandi seiðmagni. j son og Mr. Major eru frúr þeirra,
Eins og flestir muna, sneru í-
búar sænska þorpsins í Rússlandi
heim til Svíþjóðar aftur í haust
Meðal þeirra var Peter Knutas
sem eins og síðar kom á daginn
var erindsreki rússnesku stjórn
arinnar og hafður með til að hafa
fréttir af förinni. Þegar hann
kom til Moskva, hélt hann fyrir
lestra um vistina í Svíþjóð og
ferðina þangað. Kvað hann Svía
ekkert vilja gera fyrir landa sína,
og væru þeir flestir óánægðir.
Nú leið, þar til Peter Knutas kom
aftur til Ukraine. Fékk hann þá
að vita, að jörð hans hefði verið
gerð upptæk, og hann gæti ekki
fengið jörð í staðinn. Launaði
Soviet stjórnin honum illa greið-
ann. Hann hafði grafið peninga
sína í jörðu. áður en hann lagði
aí stað, en að þessu höfðu njósn-
arar stjórnarinnar komist, og
þegar hann ætlaði að grafa þá
upp aftur, sátu þeir um hann og
tóku hann fastan, en fé hans
eignarnámi. Hann reyndi eftir
alt þetta böl að skjóta sig, en
það tókst ekki heldur. Var hon
um varnað þess á síðasta augna-
bliki. — Lesb.
LJÓNSUNGI
LÆKNAÐUR MEÐ
LÝSI.
Fyrir nokkru varð einn af
ljónsungunum í dýragarði í Lon-
don veikur, og varð að setja
hann í sjúkrahús dýragarðsins.
Hrakaði honum, hvað sem reynt
var af meðulum, þar til einum
lækninum datt í hug að gefa
honum lýsi. Fyrst vildi'unginn
hvorki heyra það né sjá, en þó
varð það úr, að hann vandist því
cg fór hann loks að lepja það
eins og mjólk. Dafnaði hann nú
vel og er með hraustustu skepn-
unum í öllum garðinum. — Ný
auglýsing fyrir heilsustyrkjandi
lýsi. — Lesb.
inn. — “Eg vinn í banka,” svar-1 hverra frímúrara,’ segir Vero-
ar Nitti. — ‘íÞað veit eg, eg á við nica. Nitti skýrir honum frá því
leynistarfsemi yðar. — “Eg að þetta séu utanáskriftir nokk-
hefst ekkert leynilegt að. ’ — urra mótmælenda í Rómaborg, og
‘ Hvað er þetta hérna?” — “Það að þeir skifti sér ekki af stjórn-
eru blöð, sem eg les. Þau eru málum. Nitti var í söfnuði þeirra.
prentuð í ítalíu með leyfi lag-: — “Mótmælendur!” jsegir Vero-
anna. Eg er lýðveldismaður og lesj nica. “Ágætt! Eg sendi þessar
þess vegna blöð lýðveldissinna.”i utanáskriftir strax til Róma-
— Lögreglumaðurinn fór svo leið- borgar. Eg skal kenna þessum
“Við
ar sinnar og sagði um leið:
skulum sjá!”
Nokkru seinna var Nitti tekinn
fastur og settur í fangelsið Re-
gina Coeli. Þar varð hann fyrir
allskonar hrottaskap. Nitti og
fleiri fangar voru látnir afklæða
sig í ísköldu herbergi. Þar stóðu
þeir naktir og skjálfandi af kulda
meðan lögreglumennirnir rann-|
sökuðu fötin þeirra og tæmduj
vasana. Svo var þeim skipað að
fara aftur í fötin sín, en lögreglu
menn höfðu áður skorið alla
hnappa úr fötunum. — Fangarn-
ir voru svo lokaðir inni í fanga-
klefunum. Hver klefi var 1%
meter á lengd og 1 met. á breidd.
Fangarnir fengu ekki annað en
vatn og brauð.
Nitti var ekki yfirheyrður.
Engin ákæra var birt honum og
dómur ekki uppkveðinn í máli
hans. En hann var leiddur inn í
skrifstofu lögreglunnar, þegar
hann var búinn að vera rúmlega
viku í fangelsinu. Löreglumaðrir
á skrifstofunni spurði hann:
“Eruð þér Francesco Nitti, sonur
Vincent Nittis?” — “Já,” svaraði
Nitti. — “Þetta bréf er til yðar,
sagði lögreglumaðurinn og rétti
Nitti vélritað bréf, þar sem Nitti
var tilkynt, að hann yrði sendur
í fimm ára útlegð. Nitti spurði
lögreglumanninn: “Hvernig er
hægt að senda mig í útlegð, án
)ess að ég hafi verið yfirheyrð-
ur, og hvers vegna á eg að fara í
útlegð?” — “Svona eru lögin,”
svaraði lögreglumaðurinn.
Nokkrum dögum seinna var
Nitti vakinn um miðja nótt. Var
hann leiddur inn í stórt herbergi,
þar sem 60 fangar voru saman-
komnir. Hendur fanganna voru
bundnar saman með þungum
hlekkjum, og svo voru fangarnir
hlekkjaðir saman og sendir til
Lampadusa.
Lampadusa er lítil klettaeyja
herrum að mótmæla!” —
Veronica misþyrmdi oft föng-
upnum, án þess að þeir hefðu
unnið sér nokkuð til saka. Hann
sló þá með hnefanum í andlitið
og lamdi þá með keyri svo að
blóðið streymdi niður af þeim.
Nitti skýrir m. a. frá eftirfarandi
atburði.
Fangarnir voru daglega lokaðir
inni í 14 klst. eins og áður er á
minst. Þeir reyndu þá að stytta
sér stundirnar á þann hátt, að
einhver fanginn hélt fyrirlestur,
sagði sögu eða þ. h. Einu sinni
kom Veronica meðan þessi “kvöld-
skemtun” stóð yfir.
‘,Hveri sagði söguna?” spyr Ver-
onica. “Það geði ég”, svaraði
einn fanganna, Rossini að nafni.
— “Hrópaðu: Lifi ítalía!” skip-
ar Veronica. — Rossini svarar
ekki. — “Hrópaðu: Lifi ítalía!
eða ég drep þig”, æpti Veronica
og stakk rýtingi í brjóst Rossis.
Rossi hneig til jarðar. En Vero-
nica lét lögreglumennina lemja
Rossi meðvitundarlausan á gólf-
inu. —
Þetta var síðasta “emættisverk”
Veronica á Laippedusa. Nokkr-
um föngum hafði tekist að smygla
til vina sinna í ítalíu frásögnum
um kjör fanganna á Lampedusa.
Útlend blöð birtu seinna þessar
frásagnir. Skömmu síðar var Ver-
onica fluttur frá Lampedusa.
Nitti var í þrjá mánuði á Lam
pedusa. Stöðugt komu fleiri fang-
ar til eyjarinnar. Þrengslin voru
loks orðin svo mikil, og Nitti og
fleiri fangar voru fluttir til Lip^
arieyjunnar, norðan við Sikiley,
og var Nitti þar í 30 mánuði. — Á
Lipari-eyjunni er svo stormasamt,
að Forngrikkir héldu að vindguð-
inn Ædos ætti þar heima. Þeir
kölluðu því eyjuna Ædoseyju. —
Nitti þótt það þó mikil breyt-
ing til batnaðar að koma til Lip-
ari. En hann undi fangavistinni
samt illa og byrjaði fljótlega að
hugsa til flótta.
Nitti og tveimur félögum hans,
Lusu og Roselli, tókst að komast
í bréfaskifti við vini sína erlend-
is, þrátt fyrir stranga bréfaskoð-
un á Lipari. Hann nefnir af eðli-
legum ástæðum ekki nöfn þessara
vina sinna, en kallar þá X og Z.
Nitti, Lussu og Roselli lögðu í
samráði við þá ráð á um flótta.
X og Z áttu að koma skömmu eft-
ir dagsetur á hraðskreiðum mót-
orbát til nánara tiltekins staðar
nálægt Lipari. Nitti, Lussu og
Roselli áttu svo að synda út til
þeirra.
Að kvöldi hins 27. júlí 1929 áttu
þeir að reyna gæfuna. Nitti laum-
aðist niður að höfninni, þegar
orðið var dimt. Honum tókst að
komast fram hjá varðmönnunum.
En herskip liggja á höfninni og
lögreglumenn í hraðskreiðum mót-
orbátum eru á verði víðsvegar
kringum eyjuna. Nitti skríður út
eftir hafnargarðinum, kastar sér
í sjóinn og syndir út að skeri, þar
sem hann hafði mælt sér mót við
félaga sína. Hann heyrir mótor-
bát færast nær. Er það einn af
mótorbátum lögreglunnar eða
mótorátur með X og Z? Nitti
stendur á öndinni. Mennirnir í
bátnum gefa merki og Nitti þekk-
ir merkið. Nú er hann ekki leng-
ur í vafa. Það er mótorbáturinn
með X og Z. Nitti sydnir til
þeirra og þeir draga hann upp í
bátinn. En hvar eru þeir Lussu
go Foselli? Klukkan er nú 9.35.
En kl. 9.45 eíu varðmenriirnir
vanir að líta eftir föngunum. Að
tíu mínútum liðnum hljóta varð-
mennirnir að uppgötva að Nitti
er horfinn, og þeir hefja þá vafa-
laust strax leit að honum. — Það
mátti því ekki tæpara standa ef
flóttinn átti að takast. — En alt í
einu kom X auga á Lussu og Ros-
elli. Þeir synda í áttina til báts-
ins. Nitti og vinir hans stefna
átnum til þeirra, taka þá upp í
bátinn og hraða sér burt frá
Lipari.
Fáeinum dögum seinna voru
þeir í París. —
“Mussolini reynir að endur-
skapa rómverska heimsveldið”,
segir Nitti, “en hann er enn þá
ekki kominn lengra en til miðald-
anna,”
Khöfn í apríl 1930. P.
—Lesb.
Kvæði
Flutt í samsæti, er nýgiftum hjón-
um var haldið.
Há til lofts og víð til veggja
vorsins kirkja er.
Blika blóm í lundi.
Bjart á gleði fundi
lífið leikur sér.
Ást er vorsins óska barn,
sem yrkir blóm á sand.
Ást er heimsins yndi, '
að eins hana bindi
heilagt hjóna band.
Heill þér, Mable! Heill þér,
Billi!
Heiðurs þiggið gjöld.
Vonir vori mæti.
Vinir^ takið sæti.
iSyngjum kátt í kvöld.
Hundrað mílur hjóna bandið
helzt ei togna má.
Unið alt af saman.
Yndi, fjör og gaman
eflist ykkur hjá.
Ástin ykkar úti í horni
aldrei felli tár.
Ástin lifi Elli.
Ástin haldi velli
helzt í hundrað ár.
J. S. frá Kaldbak.
Rural Municipality oí Bifrost
SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES
By virtue of a warrant issuéd by the Reeve of the Rural
Municipality of Bifrost, in the Province of Manitoba, under
his hand and the Corporate Seal of the Municipality, to me
directed, and bearing date the 4th day of June A.D. 1930, com-
manding me to levy on the several parcels of land hereinafter
mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon
with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears
of taxes and costs are sooner paid, I will on Wednesday the
16th day of July A.D. 1930, at the Municipal Office, Arborg in
Manitoba, at the hour of Two o’clock in the afternoon proceed
to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and
costs
Description Arrears Costs Total
of N/ 28-21-4-E ...$132.27 .50 $132.77
S/2 of N/2 33-21-4-E N/2 of S.W.J4-34-21-4-E & ... 129.33 .50 129.83
N/2 of S.E.J4-33-21-4-E ... 137.98 .50 138.48
N.E. 25-21-3-E ... 104.42 .50 104.92
S.E. 27-21-3-E ... 116.00 .50 116.50
N.W. 12-22-3-E 111.85 .50 112.35
S.E. 14-22-3-E ... 111.85 .50 112.35
W/2 of E/2 21-22-3-E ... 150.23 .50 150.73
N.W. 23-22-3-E ... 159.53 .50 160.03
S.E. 2-23-3-E ... 194.15 .50 194.65
N.W. 22-23-3-E ... 177.24 .50 177.74
N.W. 32-22-4-E ... 114.60 .50 115.10
S.W. 4-22-3-E ... 140.20 .50 140.70
S.W. 7-22-3-E ... 168.50 .50 169.00
S.W. 13-23-3-E ... 150.28 .50 150.78
N.E. 13-23-3-E ... 180.24 .50 180.74
N.W. 25-23-3-E ... 209.42 .50 209.92
S.E. 9-23-4-E N/2 of V/2 R.L. 9 & ... 115.17 .50 115.67
S/2 of W/ R.L. 9-18-23-4-E ... 104.31 .50 104.81
N.W. 33-23-4-E ... 52.00 .50 52.50
Lots 9 and 60 Block 1 Plan 13740 ., ... 77.19 .50 77.69
Lots 49, 11 and 58 Block Plan 13740 137.52 .50 138.02
Lots 31 and 38 Block 1 Plan 13740 ., ... 63.14 .50 63.64
Lots 1 and 2 Block 2 Plan 13740 .. ,.. 154.41 .50 154.91
Lot 4 Block 2 Plan 2212 ,.. 19.30 .50 19.80
Lots 14, 15 and 16 Block 2 Plan 2212 67.30 .50 67.80
Lots 8 and 9 Block 1 Plan 2406 .. 121.30 .50 121.80
S.E. 17-23-3-E .. 116.41 .50 116.91
S.W. 28-23-3-E .. 192.81 .50 193.31
S.E. 13-23-2-E .. 161.51 .50 162.01
S.E. 33-23-2-E .. 131.12 .50 131.62
N.E. 12-23-2-E ....142.82 .50 143.32
S.E. 4-22-1-E .. 136.87 .50 137.37
S.W. 36-22-1-E .. 129.66 .50 130.16
S/2 of N/2 27-21-4-E .. 129.56 .50 130.06
R.L. 6-29-22-2-E .. 108.21 .50 108.71
R.L. 33-22-2-E .. 188.77 .50 139.27
R.L. 32-22-2-E ....105.02 .50 105.52
N/2 of R.L. 29-22-2-E .. 66.76 .50 67.26
R.L. 28-22-2-E .. 137.30 .50 137.80
R.L. 45-14-22-2-E .. 231.47 .50 231.97
N.E. 33-22-2-E .. 223.45 .50 223.95
N.W. 18-22-1-E .. 100.43 .50 100.93
N.E. 28-22-í-E Lots 1 and 2 Block 1 Plan 2337 and .. 127.12 .50 127.62
Lots 7 and 8 Block 2 Plan 2337 .. 96.89 .50 97.39
Lots 28 and 29 Block 3 Plan 1542.. .. 21.52 .50 22.02
Lots 6 and 7 Block 2 Plan 2201 .. 48.43 .50 48.93
Lots 2 and 3 Block 4 Plan 2201 .. 21.52 .50 22.02
Lots 8 and 9 Block 3 Plan 2201 .. 107.11 .50 107.61
y/2 Lot 2 Block 1 Plan 2697 .. 10.65 .50 11.15
N.W. 14-22-1 -E .. 143.17 .50 143.67
S.E. 3-23-1-E .. 54.20 .50 54.70
S.E. 26-23-1-E .. 131.69 .50 132.19
S.W. 17-23-2-E .. 134.75 .50 135.26
N.W. 9-23-2-E ....141.53 .50 142.03
N.W. 8-23-2-E .. 102.45 .50 102.95
S.W. 31-23-1-E ,. 112.27 .50 112.77
Lot 13-24-6-E .. 123.74 .50 124.24
Lot 7-24-6-E .. 86.82 .50 87.32
Dated at the village of Arborg in Manitoba, the lOth day
of June A.D. 1930.
M. M. JONASSON,
Sec.-Treas. R. M. Bifrost.