Lögberg - 19.06.1930, Page 8

Lögberg - 19.06.1930, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JtrNÍ 1930. Það cr hœgra að búa til léttar og mjúkar Kökur og Pie úr RobinHood ‘I/OUR Or bœnum Sunnudagsskóli Fyrsta lúterksa safnaðar í Winnipeg heldur sitt árlega “Picnic” á LAGARDAGINN 21. JÚNÍ í KILDONAN PARK Strætisvagnar (Buses)i leggja á stað frá kirkjunni kl. 2 e. h. Gefin voru saman í hjónaband að 774 Victor 'St., 11. þ. m., Ólafur Sigurjón ísfeld og Fanney Sigur- rós ísfjörð, bæði frá Gimli. Séra Björn B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsluna. Dánarfregn. Þann 4. júní s.l. andaðist á sjúkrahæli í Ponoya, Alta., merk- iskonan Concordia Zophoníasdótt- ir Goodman. Fædd 18. júní 1864 að Lauganesi við Eyjafjörð. Ekkja Ólafs Goodman’s (sbr. Al- manak O. S. Th. 1912, bls. 77). — Jarðarför hennar fór fram þann 8. s. m. frá ísl. kirkjunni að Mar- kerville og var hún greftruð í Tindastóls grafreit. P. H. íslenzku Goodtemplara stúkurn ar í Winnipeg hafa áformað skemtiferð til Gimli 13. júlí. Er þess vænst, að stúkan í Selkirk sláist með í förina og enn fremur að Goodtemplarar frá Árborg komi á þetta gleðimót, — og má því vænta fjölmennis, ef veður leyf- ir. Þann 11. þ.m. andaðist að heim- ili sínu, 511 Victor St., hér í bæn- um, Halldór Johnson, 65 ára að aldri, og verður æfiatriða hans getið síðar hér í blaðinu. Matreiðslubók Gefin saman í hjónaband á miðvikudagskveldið í vikunni sem leiðf þau hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, ritstjóri Heimskringlu, og Miss Þorbjörg Bjarnason pí anókennari. sú, er kvenfélag Fyrsta lút. safn- aðar gaf út í síðastliðnum desem- termánuði, hefir þegar selst svo vel, að mjög er farið að ganga á upplagið. Þær konur, sem enn hafa ekki fengið bókina, ættu að' senda pantanir sínar tafarlaust; hér er um bók að ræða, sem kom- ast ætti inn á hvert einasta ís- lenzkt heimili. Bókin kostar $1.00. Senda má pantanir til einhverrar af undirrituðúm konum: Mrs. E. W. Perry, 630 Mulvey Ave. Tals. 42 675. Mrs. A. C. Johnson, 414 Mary- land St. Tals. 33 328. Mrs. Finnur Johnson, Ste. 7, Thelma Apts. Tals. 71 753. Mrs. B. J. Brandson, 776 Victoi St. Tals. 27 122. Mrs. G. M. Bjarnason, 309 Sim- coe St. Tals. 39 066. Mrs. H. J. Pálmason, 942 Sher- burn St. Tals. 87 519. Mrs. G. Jóhannsson( Ste. 1, 757 Sargent Ave. Tals. 87 965. Mrs. Chr. ólafsson, Ste 1, Rith Apts. Tals. 30 017. Mrs. Henry Thomson, 664 Beverley St. Tals. 87 943. Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning St. Tals. 38 078. ZAM-BUK Marvelous for Healing ULCERS & BED LEGS lOintment 50e. Medicinal Soap 25c. 14- Þ- m. voru gefin saman í hjónaband, John Thordur Berg- man og Runie Andrea Anderson. Dr. Björn B. Jónsson gifti, og fór athöfnin fram í Fyrstu lútersku kirkju og var margt fólk viðstatt. Lík Þórarins heitins Jónssonar fiskimanns, er fórst á vatni einu í Norður-Manitoba síðastliðið haust, fanst þann 9. þ. m., og var flutt hingað til borgarinnar. Fór jarðarförin fram síðastliðinn þriðjudag frá útfararstofu A. S. Bardal. Séra Benjamín Kristj- ánsson jarðsöng. Guðsþjónusta boðast í Lðgbergs- söfnuði sd. 2. júní og þ. 29. í Kon- kordia söfnuði. Allir velkomn S. S. C. ir. Pjöldi kirkjuþingsgesta var borginni í byrjun vikunnar. Flest ir lögðu prestar og kirkjuþings menn af stað á þriðjudagsmorg unmn. Laugardaginn 14. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju, Henry White og Thelma Christine Hallderson. / Prestur safnaðarinS', dr. Björn B Jónsson, framkvæmdi athöfnma. Var fjöldi fólks viðstaddur. Rausnarlegt samsæti var haldið á Fort Garry hótelinu á eftir, og um kvöldið lögðu brúðhjónin á stað vestur að hafi í skemtiferð. Dr. Tweed tannlæknir, verður í Árborg á miðvikudag Jog fimtu- dag, þann 25. og 26. þ. m. 1 Lögb. 5. þ.m. komu vísur eft- ir mig: “Hlutdrægi maðurinn.” í seinustu ljóðlínu fimtu vísunn- ar er í blaðinu: “þó gott sé ekki að fá” — á að vera: “Þó gull sé ekki að fá’. Þetta er svo meinleg prent- villa, að eg finn mig knúðan til að biðja um lagfæring á henni, og í þeim tilgangi eru þessar lín- ur skrifaðar. J. St. Mr. Valdimar Bjömson, sonur Mr. og Mrs. Gunnar B. Björnson, hefir nýlokið prófi við háskólann í Minneota, með fyrstu ágætis- einkunn , og hrepti einnig þrenn verðlaun fyrir framúrskarandi dugnað og námshæfileika. Laugardaginn 14. júní, voru þau Clifford Victor Hart og Ada Frederica Hermannson, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Gefin saman í hjónaband, þ. 14. júní s. 1., voru þau Mr. John Juli us Johnson og Miss Þórunn Sig- urðsson. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavígslan fram að heimili þeirra Mr. og Nrs. J. A. Johnson, 569 Simcoe St. hér í borg. Er brúðurin systir Mrs. Johnson og fóru þar fram rausn arlegar veitingar og mannfagnað- ur að hjónavígslunni afstaðinni. Brúðguminn er einn af sonum Mr. og Mrs. G. Johnson, er áður bjuggu að Reykjum í Geysisbygð, en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Einars Sigurðsonar, er búa all- skamt frá Oak View pósthúsi hér í fylki. Heimili ungu hjónanna verður hér í borg. Er Mr. John- son bókhaldari og umsjónarmað- ur reikninga hér hjá gömlu og allstóru verzlunarfélagi. Sunnudaginn 29. júní messar séra Sig. Ólafsson í Árborg kl. 2 e. h. Að kveldinu kl. 8 í River- ton. Á báðum stöðum verður minst hinna hátíðlegu tímamóta, sem að yfírstandandi eru nú á ís landi. S K R A yfir samskot Austfirðinga til Hallormsstaða skólans: Áður auglýst .... $1,233.11 Mrs. Arnbjörg Stefánsdóttir Ein- arsson, Minitonas, Man..... $5.00 AIIs nú .... $1,238.11 íslendingadags nefndin hefir hlutast til um það, að fram skuli fara skrúðför í bílum að kveldi þess 25., kvöldið á undan minn- ingarhátíðinni, í tilefni af þús- und ára afmæll Alþingis. Óskað er eftir, að hlutaðeigendur gefi sig sem fyrst fram við einhverja af nefndarmönnum. mhuatlstitlh .fitraruþði efirö7z SMÁVEGIS. Skrítin málaferli. Maður nokkur skar sig í fingur og fékk ígerð í sárið. Hann sneri sér til læknis þess, er hafði lækn- ingar fyrir Sjúkrasamlafer það, sem maðurinn var í, og sagði lækn- ir honum, að ef ígerðin yxi, yrði hann að láta saga af sér gifting- arhringinn, því að annars myndi verða að taka fingurinn af hon- um. ígerðin óx, og lét maðurinn því gullsmið saga hringinn af fingrinum, og kostaði það eina krónu. — Þegar læknirinn hafði fengið læknishjálpina borgaða hjá samlaginu, fór maðurinn þess á leit, að sér yrði endurgoldin krón- an, sem hann hafði lagt út fyrir því að láta saga hringinn af sér. Samlagið neitaði að borga, með því að sú “óperation” var ekki fyrirskrifuð meðal þess, er sam- lagið borgaði fyrir. — Maðurinn sagði aftur á móti, að ef hann hefði ekki látið saga hringinn af, þá mundi samlagið hafa orðið að borga fyrir læknishjálp við að skera fingurinn af sér. Málið kom til dóms, og var samlagið dæmt til að borga krónuna, með þessum forsendum. — Lesb. gert til þess að engar fregnir ber- ist út úr landinu, án þess að rit- skoðunin þar hafi lagað þær til fyrgt. — Lesb. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla Dr. Jón Stefánsson, Wpg.....$100.00 Mrs. Sigríður Hallgrísson Minneota ................ 10.00 Ónefndur vinur skólans staddur í Port Arthur á leið til ís- lands með Cunard línunni 5.00 Frá Selkirk söfnuði: »Séra Jónas A. Sigurðsson ... .$25.00 Mrs. Elín Floyd.............. 5.00 Mrs. Ingibjörg Thordarson . .. .1.00 Miss Ada Thordarson.......... 1.00 Jón Ingjaldsson.............. 5.00 Dóra Benson ............... 5.00 Mr. og Mrs. Bjarni Jonasson .. 2.00 Hjörtur Johannesson.......... 1.00 Ásgeir Bjarnason............. 1.00 Sunnud.sk. Selkirk Safn.....10.00 Mrs. Ingveldur Olafsson ..... 5.00 Ásmundur Jóhannesson ...... 1.00 Jón Sigurdsson .............. 2.00 Mrs. W. Walterson ........... 1.00 Bandalag Selkirk safnaðar .... 10.00 Dóra Jóhannesson............. 1.50 Mrs. K. Bessason............. 1.00 Jón Magnússon................. 1.00 Mrs. Ragnar Johnson.......... 1.00 Mrs. Hólman Olson............ 1.00 Mrs. Sigurbjörg Kjerúlf...... 1.00 Mrs. H. Gíslason ............... 50 Björg Erlendson ............. 1.00 Gunnár Johnson............. 5.00 Stefán Davíðsson ............. 1.00 Gunn. F. Johannesson......... 2.00 K. Saemundsson............... 1.00 B. Skagford ....................50 Mrs. Guðbjörg Goodman...........50 Mr. og Mrs. J. Hinricksson .. 1.00 Mrs. Thor. Skagford ........ .50 Bækur Pioneers of Freedom, eftir Svein- björn Johnson, í bandi .... $3.50 Póstgjald 15c. Á skotspónum, eftir Aaðlstein Kristjánsson, ób. $1,50. b. $2.00 Þrír þættir, leikrit eftir Lárus Sigurjónsson ............ $l.5o Árangur reynslu minnar í dul- rænum efnum, ritað ósjálfrátt hefir Theódóra Þórðarson, II 50c Minningarrit ísl. hermanna, í bandi.................... $6.00 Bókaverzlun Ó. S. Thorgeirssonar 674 Sargent Ave., Winnipeg. Ungmenni fermd í Geysiskirkju á trínitatis-sunudag, af séra Sig urði Ólafsyni. Júlíana Albertína Thorsteinsson Björg Helga Sigurðsson. Lilja Jónasína Pálsson. Svanlaug Svanbergsson. María Thorsteinsson. Sigurður Sigurðsson, Haraldur Norman Bergmann. Jóhannes Pálsson. Gísli Haraldur Jónasson. Páll Björgvin Pálsson. KENNARA vantar fyrir Víðir- skóla nr. 1560, næsta skólaár. Um- sækjendur tiltaki mentun, og kaup og sendi tilboð til undirritaðs fyrir 14. júlí næstkomandi. — Víðir P.O., Man., 14. júní 1930. J. Sigurðsson, sec.-treas. Herferð móti engisprettum. Yfir suðurhluta Rúmeníu geys- ar nú hið mesta engisprettufár. Engispretturnar eru í stórhópum, svo þykkum og miklum, að þeir eru sem stórir dökkir skýjaflókar til að sjá. Þær hafa gert mikinn usla, eyðilagt trjálaufið á 300 dektara landsvæði, svo að orðið hefir að höggva skóginn á þvl svæði. Til þess .að stöðva hópinn, sem heldur stöðugt norður á bóg- inn, hefir nú herdeild verið send suður eftir. Á hún að grafa þar langar og djúpar grafir, ráðast síðan á hópinn með hrísvöndum, þegar hann fer yfir, og þvinga hann niður í grafirnar. — Lesb. Mannsrödd send með pósti. Sendibréfin eru nú sem óðast að verða aftur úr tískunni. I Frakklandi eru þau æ minna og minna notuð, og koma í stað þeirra grammófónplötur, sem hægt er að fá fyrir lítið verð í hljóð- færaverkstæðum. Aðferðin er ekki önnur en sú, að ganga inn í eitt slíkt verkstæði, tala inn S plötu í þrjár mínútur, og er þá komið all sæmilegt sendibréf. Eftir nokkrar mínútur er búið að gera grammófónplötu eftir þessu Þær plötur eru nokkru léttari en venjulegar, en sterkar. Þær eru síðan sendar í pósti, og má hlusta á þær á venjulegum grammófón. Elzta kona Danmerkur. Frk. Pauline Hjort, sem getið var um í Lesbókinni í sumar, var til skamms tíma elzta kona Dan- merkur. Hún lézt fyrir nokkru, og var þá frú Johanne Zahn elzt, 102 ára. Hún andaðist 10 apríl s.l. Var hún fram til hins síðasta frísk og fjörug, og var það tiT marks um, að hún tók drjúgan þátt í innanhússtörfum fram til hinstu stundar. Talsímasamband var í apríl opnað á milli Moskva og Berlín. Er það til mikils hagn- aoar fyrir báðar þjóðir, Rússa og Þjóðverja, en sá böggull fylgir þó því skammrifi, að einungis embættismenn í Rússlandi mega nota símann. Fregnritarar og blaðamenn verða að láta sér nægj skeytasambandið og er það <S> %■ ♦ £ $3.00 um árið Miss Lára Skagford........ 1.00 Mrs. Ólafur Eggertson..... 1.00 Mr. og Mrs. Mattías Bergson .. 1.00 Mrs. Gróa Martin .............. 1.00 Mrs. L. Carson...................50 Mr. og Mrs. J. E. Erickson .... 1.00 Jóhann Sigfusson.............. 2.00 Mrs. G. Kelly ....................50 Mrs. Magnús Hjörleifsson .... 1.00 Mrs. Jón Jónsson.......... 1.00 Mrs. Stefanía Benson ........ 2.00 Mrs. Th. Thordarson ........... 1.00 Mrs. Stefán Björnsson............50 Mrs. Gunnlaugur Oddson .... 2.00 Mrs. S. Johnson..................50 Ónefnd ..........................10 Kl. Jónasson ................. 1.00 Mrs. A. Brydges .............. 1.00 Miss Lottie Olafsson...... 1.00 Mrs. O. Olafsson ............. 1.00 Kvenf. Selkirk safn........ 15.00 $133.60 Á‘5ur sent inn og viðurkent: arður af fyrirlestri séra K. K. Ólafssonar .......... 51.85 ) ---------------------------------- $185.45 Samskot frá Immanuels söfnuði, Baldur, Man., til J. B. A.: Mr. og Mrs. G. Davíðson.......$5.00 Mr. og Mrs. Kári J. Johnson .. 2.00 Mr. og Mrs. Oli Oliver.........1.00 Mr. Arni Johnson ............. 1.00 Mr. og Mrs. Kr. Reykdal.......1.00 Mr. og Mrs. Kr. Guðnason.........50 Mr. og Mrg. Kári Thorsteinson .50 Mr. og Mrs. V. M. Péturson .. 3.00 Mr. og Mrs. Jóhann Johnson . . 1.00 Berniqe Playfair.................50 Árni Björnson ................ 1.00 Clemens Skardal............. 2.00 Mr. og Mrs. O. Anderson ______ 2.50 Mr. og Mrs. Tryggvi Johnson . . 2.00 Mrs. Arnbjörg Johnson .........5.00 Mr. og Mrs. Trausti Friðrikson .50 Tilkynning Nú eru nokkur eintök af ritinu “Ljóð og Ræður” komin hmgað vestur. Eg verð því að geta þess með nokkrum orðum. Ljoð og Ræður’’ eru fræðandi erindi um andleg mál, mmningarorð og blessunaróskir til íslands og íslenzku þjóð- arinnar í tilefnj af Alþingis-hátíðinni þetta ár. Vandað fólk, a oðrum lífssviðum, flutti erindi þessi síðastliðið ár. Er nokkur grein gerð fyrir því í skýringum, sem erindunum tylgja, hvernig þau bárust til okkar, og hvernig því var varið að svo mikil áherzla var lögð á þau. Höfundatal fylgir með í ritinu, og má fljótlega sjá, hverjir þeir eru. « t .MJkÍ11 ^ram^5ar-hagnaður verður það öllum, sem lesa vel Ljoð og Ræður”, kaupa ritið og eiga. önnur rit, sömu stærðar, ef hægt verður, eru í undirbúningi, og mætti þá bínda þau í eitt. Kit þetta kostar einn dal, og verður full borgun að fylgja pöntun hverri, því engin innköllun og eftirgangsmunir með borgun verður viðhöfð. Til þess er enginn tími. Þessi fáu emtök seljast á örstuttum tíma til viturra og hugsandi karla og kvenna hér vestra. , Mest af upplaginu selst heima. Það, sem kann að verða oselt þar, þegar hátíðin byrjar, verður selt á Þingvöllum há- tíðisdagana. Munið að senda pantanir yðar sem allra fyrst til undir ritaðs, sem afgreiðir þær með pósti. - ®kír nöfn, skírar addressur, og borgun með express eða postávísun. Gott ef fleiri en einn, frá sama pósthúsi, slæu ser saman um pöntun. „ JóHANNES frímann, ., 'Ste. 29 Mansfield Court, 626 Ellice Ave., 12. júní 1930. Winnipeg. “Odýrara Rafmagn” “Tilkynning frá Street Railway Company — Verðið “einum þriðja til helmingi minna.” (Tekið úr Free Press 15. júní, 1926.) ÞAÐ VAR UM ENGA SAMKEPNI AÐ RÆÐA, ÞEG- AR WINNIPEG FÚLK FÉKK FYRST ÓDÝRA RAF- ORKU FRÁ PINAWA ORKUSTÖÐVUNUM — HIN- UM FYRSTU RAFQRKUSTÖÐVUM VIÐ WINNI- PEG ANA. Síðan hefir verðið alt af verið að lækka, bæði fyrir rneiri notkun og betri framleiðslu skilyrði. WINNIPEG ELECTRIC COHPANY ‘Your Guarantee of Good Service” Tvö stór og björt herbergi til leigu á loti, að 724 Beverley St., með mjög sanngjörnu verði, ágæt fyrir tvær eða þrjár manneskjur. Sími 87 524. PJÓÐLEOA.8TA KAFFl- OO MAT-8ÖLUBÚ8IÐ sem þessi horg hefir nokkum tlma haft innan vébanda sinna. Pyrirtaks máltíöir, skyr, pönnu- kökur, rúllupyisa og JrjóBræknls- kaffi.—Utanbæjarmenn fá. sér ávalt fyrst hressingru á WEVEL CAFE 182 SARGENT AVE. Sími: 37 464 ROONEY STEVENS, elg-andl. MANIT0BA H0TEL Oegnt Clty Hall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgöð setustofu. LACEY og SERYTUK, Eigendur SAFETY TAXICAB CO. LIMITED Til taks dag og nótt. Sanngjamt verO. 8imi: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hoted. N. CHARACK, forstjöri. Painting and Decoratino CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 365 L. MATTHEWS ISLENDINGADAGURINN Þúsund ára minning Alþingis í Olympic Rink, Winnipeg Fimtudaginn 26. júní 1930 Hátíðin hefst kl. 2.15 e. h. SKEMTISKRÁ: 100 herbergri, meO eöa án baðs. Sanngjarnt verC. SEYM0UR H0TEL Slmi: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLUB riOTEL (Gustafson og Wood) 852 Main St., Winnipeg. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðína. Reynið oss. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. Karlakór íslendinga í Winnipeg syngur: Faðir andanna. Andlegt ávarp .... séra B. B. Jónsson, D.D. Ó, blessa, guð, vort feðrafrón — Karlakór. Andlegt ávarp: séra Benj. Kristjánsson.. Ó, Guð, vors lands: Karlakór og allir. Ó, Canada .... ............... Allir Ávarp forseta: séra Rún. Márteinsson. Grímur Geitskór segir frá vali Þingvallar. Benedikt Ólafsson. Úlfljótur segir frá grundvallarlögum Alþingis...... ... Guðm. Stefánsson. Öxar við ána ............... Karlakór. Ræða: ........ Séra Kristinn K. Ólafsson. Kvæði eftir Pál Bjarnason í Wynyard, lesið af Dr. A. Blöndal og síðan sungið af öllum. Kveðjur frá tignum gestum. Ræða, á ensku: .... J. T. Thorsbn, þingm. Kvæði: Minning Alþingis, eftir Þorska- bít. Lesið af Dr. M. B. Hálldórsson. Ræða .... séra Jóhann P. Sólmundsson. Ávarp Fjallkonunnar:...... Frú Ingiríður Jónsson. Söngur ..................... Karlakór. Eldgamla ísafold. God Save the King. Þá farafram kapphlaup fyrir börn, yngri en 14 ára að aldri. Kvöldskemtun. Karlakórið syngur þá mörg íslenzk lög. Þá fer einnig fram glímusýning og ef til vill fleira. Þrjú rafmagns- og ljósafélög hafa boðið nefndinni að láta fram fara skrautsýningu. Birtist þar í ljósadýrðinni hr. Paul Bardal söngvari, gyrtur megingjörðum, með Mjölnir í hendi og syngur kvæðið “Thor” eftir Long- fellow, undir lagi Sveinbjörnssons. Dansað verður frá kl. 10 til 12. Ræðupallur verður skreyttur eftir föngum. Tilkomumesti hluti þess skrauts verður mál- verk eftir Friðrik Swanson. Söngstjóri: Björgvin Guðmundsson, A.R.C.M. Olympic Rink er örskamt fyrir vestan Main St., rétt fyrir norðan St. John’s College. Inngangseyrir, hvenær sem komið er að deginum, er 50c. fyrfir fullorðna, en 25c. fyrir börn 6—14 ára.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.