Lögberg - 24.07.1930, Side 7
LÖGBERG> FIMTUDAGINN 24. JÚLÍ 1930.
BIs. 7.
Skemtiferð Goodtempl-
ara til Gimli 13. júií.
Það þótti við eijta, að fara til
Gimli þetta ár: nafnið norrænt og
fallegt, staðurinn sjálfur mjög
í-.ðlaðandi, og hér var konan, sem
hafði barist frækilega o!g með ó-
þreytandi þolinmæði fyrir við-
haldi barnastúku, sem sumir Góð-
templarar skoða sem blómareiti
innan vébanda Reglunnar. Slíkar
stúkur eru nú aðeins tvær, undir
umsjón Stórstúku .Manitoba, að
svo miklu leyti sem eg veit. Hin|
barnastúkan er Æskan nr. 4, í
Winnipeg.
Fyrir skemtiferðinni stóð br.J
Gunnl. Jóhannsson, umboðsmaður
i
stúkunnar Skuldar í Winnipeg.—j
Veður var ágætt, og komu inenn
með ýmsu móti og á ýmsum tím-j
um, frá því klukkan var 12 til
klukkan 4. Margir komu á bif-
reiðum o!g höfðu með sér nesti, og
voru að sjálfsögðu á nýjum skóm.
Klukkan var vist orðin hálf-
þrjú, þegar br. Jóhannsson “setti
samkomuna”. Aðal ræðumaður-!
inn, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson,
var ekki kominn, og þótti sumum
miður. Það var ekki búist við
honum fyr en kl. 4. Samt varj
byrjað. Valdi br. J. Th. Beck ýms
ágæt íslenzk lög, og voru þau
sungin á milli ræðuhaldanna, und-
ir umsjón Becks. Skemtiskráin
reyndist allgóð ogdrjúg;Var það
mikið því að þakka, að samkoman
var vel sótt frá Gimli og nágrenn-1
inu, og athygli gesta ágæt. Sam-
úðin til þeirra, sem töluðu og
skemtu, leyndi sér ekki, og líður
þá þeim, sem reyna að skemta,
löngum vel.
Aðal kjarni þess, sem flutt var
við þetta tækifæri, var að nokkru
leyti sem fyl!gir:
1. Söngur almennings undir
umsjón Becks.
2. Söngur barnastúkunnar að
Gimli, undir umsjón systur Mrs.
Chisvvell. 'Einnig fluttu fjórar
stúlkur og einn drengur, hvert
fyrir sig, erindi, mælt af munni
fram og tókst vel.
3. Br. Ásgeir Bjarnason, Æ. T.
stúkunnar í Selkirk, sa!gði nokk-
ur orð um félagskap vorn og
starf.
4. Br. B. A. Bjarnason, Stórrit-
ari, lýsti með fáhm orðum starfii
Reglunnar í Manitoba.
5. Einnig flutti Mr. Reykjalín,
gamall Dakota-búi, hugvekju um
bindindismál, og var hugvekjan
ágæt.
6. Þá flutti Stórgæzlumaður
Ungtemplara í Manitoba lítið er-
indi um barnastúkur, um starf o!g
nytsemi þeirra, for nokkrum orðumj
um hið ógleymanlega starf og'
umhyggjusemi, sem Mrs. Chiswell
hefir sýnt um margra ára skeið í
sambandi við barnastúku þá, sem'
hún hefir annast að Gimli.
7. Forsetinn las kvæði, ort af
Indo, og læt eg það fylgja hér.
8. Einnig var á!gætt erindi flutt
af gömium manni frá Betel, Mr.
Lárusi Á*rnasyni. . Maðurinn er
blindur, eftir því sem það er löng-
um skilið, en sér og skynjar ó-
tölulega margt í ríki tilverunnar
samt.
9. Þá flutti Dr. Sig. Júl. Jó-
hanneson ræðu, ágæta vakningar-
ræðu, einsog honum ér lagið. BrJ
Gunnl. Jóhannsson, forseti dags-!
ins, sagði áður en doktorinn tók
til máls, að alt það sem hefði ver-j
ið flutt á samkvæminu fram að
þeim tíma, væri fremur léttmeti.j
en þá ræðu, sem nú yrði fluttj
ræðu doktorsins, væru allir skyld-j
ugir að muna, og ætti það ekki að
vera ofverk, því ræðan yrði eftir-
tektarverð. Samt er eg hræddur
um, að það hafi reynst ýmsum of-
urefli. Og hver veit nema ein-
hver tilheyrendanna hafi hugsað
eins og Páll Ólafsson: “En þó er|
eg hræddur, ef margt gengur mót,
að mi!g kunni að langa í tárið.”
Læt eg því hér með fylgja aðal-j
drættina úr ræðu doktorsins.
10. Einnig hat’ systir Mrs.
Chiswell fram nokkur hlýleg orð
til gestanna. Lýsti hún mjög á-
kveðið ánægju sinni yfir komu
bindindismanna til Gimli. Það
mætti líka geta þess, að það var
hún, sem sýndi velvild sína í
verki, með því að prýða ræðu-
pallinn með fánum 1 og anne(ri
prýði. Og verkið sýndi haga
hönd þess, sem verið hafði að
verki þar.
11. Einnig flutti G. H. Hjaltalín!
kvæði.
12. Að lokum sungu allir, með
J Th. Beck í broddi fylkingar,
hina alkunnu þjóðsöngva íslands
og Bretlands hins mikla: "Eld-
gamla ísafold” og “God Save the
King”.
13. Þá byrjuðu kapphlaup, sem
öll börn og unglingar rnáttu taka
þátt í og systir Mrs. Chiswell
stóð fyrir, og voru verðlaun gef-
in þeim er bezt reyndust.
Ýmsir hurfu í ýmsar áttir,
aðrir söfnuðust að barnahópnum,
o!g systir Mrs. Chiswell hafði orð
á því, að J. E. hefði hælt sér alt
og mikið fyrir barnastúkustarf-
ið; en hann hélt ekki að svo hefði
verið.
J. E.
Greiðið Libcral atkvœði
McDIARM I D
WINNIPEG SOUTH
Merkið kjörseðilinn vðar með X,
en ekki með tölustaf; tölumerkt-
ur seðill verður ógildur.
EF ÞÚ ERT TAUGA-
VEIKLAÐUR.
Sé ástand yðar þannig farið, að
taugarnar séu ekki í sem beztu
lagi og þér njótið ekki fullkom-
innar hvíldaf um nætur, þá er
vissasti vegurinn að fá sér Nuga-
Tone, meðalið, sem á fáum dögum
endurskapar heilsu yðar. Nuga-
Tone hreinsar úr líkamanum gas
og eiturefni, sem þar kunna að
hafa sezt að, og gerir þar með
alt kerfið færara fyrir starf og
endurhressingu.
Nuga-Tone hefir veitt miljón-
um manna og kvenna heilsu og
hamingju; það skerpir meltingu,
eykur matarlyst, og nemur á brott
blöðru og nýrna sjúkdóma.
Nuga - Tone fæst í lyfjabúðum, |
en hafi lyfsalinn það ekki við1
hendina, þá getur hann útvegað j
það frá heildsölunni.
Brennivínsdjöfullinn var ráð-
inn af dögum fyrir skömmu og
grafinn, en vegna þess að verð-
irnir sofnuðu við gröfina, gekk
hann aftur og konur notuðu sín
fyrstu atkvæði til þess að líf!ga
óvin barnanna sinna. Eg veit að
íslerizkar konur gráta þær synd-
ir sínar nú heitt og innilega; eg
veit að þær skilja það nú, hvílika
bölvun þær kölluðu yfir heimili
sín, land sitt og þjóð sína. Eg
veit að þær skilja það nú, að börn-
um er það lítils virði, þótt þau
séu alin upp í daglegum fágnaði
og dýrð, ef brennivínsdjöflinum
er leyft að myrða sálir þeirra og
eitra hjörtu þeirra.
Komandi barátta mun leiða það
í ljós, að íslendingar — og sér-
staklega íslenzkar konur — verða
þar í broddi fylkingar. Innan
skamms verður komið til Gimli í
þeim tilgangi að stofna hér stúku,
þá er það skylda ykkar Gimli-búa
að fylkja ykkur undir það merki
— ekki aðeins fáeinir, heldur
allir.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Hugarheimar.
Ort í tilefni af Alþingishátíðinni.
McDiarmid
(Published b.v authority of E. D. Honeyman,
Prcsid« nt of South Wlnnipeg Idberal Asso-
ciation). *
! i
Molar.
Eg hlustaði á ræðu Mrs. Chis-
well; hún lýsti því yfir, að hún
hefði verið beðin bónar og neitað
henni; hún kvaðst skammast sín
fyrir þá neitun.
Samt er það langt um algeng-
ara, að menn ættu að skammast
sín fyrir að segja e k k i nei. Þeg-
ar mönnum er boðið eitur eða á-
fengi, ættu þeir að hafa hugrekki
ing, sölu, kaup, innflutning, út-i
flutnin!g allra áfengra drykkja il
Canada, vilt þú þá styðja þá til-
lögu, ef þú nærð kosningu og til-
lagan er lögum samkvæm? — Já
eða nei.
2. Komi slík tillaga í bága við
núgildandi ; stjórnarskrá, vilt þú
þá, verðir þú kosinn, styðja til-
lögu, sem breyti þannig stjórnar-
skránni, að hún heimili sam-
bandsþinginu takmarkalaust o!g
fullkomið vald yfir áfengislög-
gjöfinni í öllum atriðum? — Já
eða nei.”
Þetta er góð byrjun og ætti að
verða upphaf sterkrar hreyfing-
ar og sigursællar.
Þegar bannmálið verður gert
að aðalatriði í pólitík o’g kosn-
það verður innan
til þess að neita, en það brestur
oft og einatt. Fyrir það ættu menn ingum, eins og
að skammast sín. | skamms, þá efast ég ekki um, að
Við erum stödd a Gimii; stað íslendingar standi framarlega í!
ígoðanna eða guðanna — stað fylkingum. Þó skal það ekki dul-
hinna góðu. Hér hafa líka marg- ið, að þeir hafa drukkið í sig of(
n
ITHE EATONIA
FLUTNINGSK I STA |
n
0
s
0
Tá
0
Tá
0
Tí
0
I
H $36.00
Sérlega rúmgóð og endist
í fjölda mörg ár
Þarna haldast fínustu danskjólar, gersamleg'a án
'þess að lirukkast, sem og- vandgeymdustu hattar, án
þess að' á sjái í ferðalok.
The Eatonia ferðakistan, er fimmföld, og sérlega _
vandlega fóðruð; lokið einnig vandlega fóðrað; þarna eru fatasnagar og nýtízku á-
liöld til geymslu alls ferðafatnaðar. Þrjár stærðir:
B
0
B
0
IB
Steamer stœrS, þriggja-fjórðu stærð, full stær#, 9
$42.00 y
$37.50
The EATONIA Ferðataska
Ánœgjiilegur ferðafélagi
Sói lega íagrar og hentugar töskur xir dökku eða brúnu kýrskinni; stálgrind og
sterkt dúkfóður; tvær ldiðarstroffur.
0
Ti
0
Tá
0
Tá
0
Tá
0
Tá
0
24 þml. stærff,
$1 5.75
Travelling Goods Section, Third Floor, Hargrave.
B
0
B
0
B
0
B
0
B
0
B
26 þml. stœrð,
$16.75
EATON C°„„„
WINNIPEG - CANADA
MACDONALD’S
Fitte Cut
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
ir góðir lifað og látist. Hér ætti mikið af þeim anda, sem hvorki
það vel við, að ungir menn yxu þorir að segja já né nei; þeim
upp með svo miklum manndómi, anda, að vilja engan móðga; þeim
að þeir þyrðu að segja nei, þegar anda, að vilja vera allra vinur,
brennivíns djöfullinn freistar en engum trúr. Það er andi nú-
þeirra; að þeir tækju sér þá í tímans, sem eitrar o(g eyðileggur
munn góðu orðin og gömlu: “Vík alla sanna siðferðisbaráttu. Kaup-j
frá mér, Satan!” i maðurinn þorir ekki að tala um!
------ I áhugamál sín nema í hljóði — ef[
Árið 1930 er merkisár í sögu hann annars á þau nokkur — af
heimsins — o'g ekki sízt í sögu ís- hræðslu um það, að hann móðgý
lendinga. í ár er haldið þúsund einhvern og geti ekki selt honum
ára afmæli löggjafarþings á ætt- vörur sínar. Sama er að segja um
jörðu vorri. í ár haldið samskon- adar aðrar stéttir. Alþýðan verð-
ar afmæli hjá annari þjóð enn þá un að rísa UPP °8 koma þessum
minni í landi, sem er enn þá minna hálfvelgju anda fyrir kattarnef;
— á eyjunni Mön. í ár er haldið hun verður að krefjast þess af
sextíu ára afmæli Manitoba, og í hverjum fulltrúa sínum, hverjum
ár — einmitt á þessari stundu — presti, dómara, þingmanni, lög-j
er verið að halda fimtíu ára af- manni, lækni o!g kennara, að þeir,
mæli Goodtemiplarareglunnar í b€Íti sér hálfvelgjulaust fyrir
Svíþjóð; þar er staddur æðsti bann og bindindismál.
maður þessa mikla félagsskapar -------—
frá Manitoba — og hann er fs-
lendingur.
Eg sé í anda hinn trúa og
I. SKRÚÐGANGAN.
Nú bergmál frá afdölum ómar
Svo útfylt er skýjanna tjald.
Um laufgaðar lngbrekkur ljómar
Letrað á tímanna spjald.
Hljómleikar elskunnar höfundi frá
Heyrast nú víðsvegar börnunum hjá.
Laufblómið lifandi grær
Liljunnar skrúð gangi nær.
Liljan er lauguð í úða,
Læðst hefir þoka á tind,
í skjaldmeyjar skínandi skrúða
Skartar hin fegursta mynd.
Lifandi guðs-mnd ^)ín ásjóna er,
Af ávexti lífgjafans skautfaldinn ber.
Ljósfagurt lífsaflið grær,
Liljunnar skrúð gangi nær.
II. EG OG Þú.
Sólarljóðin sendu til
Sjálfrar móður, Fjallkonunnar.
Alt það góða, er átt þú til,
Elds af móði og hjartans yl.
■Send þú henni, og sagnir þyl,
Sem ert bróðir unnustunnar.
Já, send þú óð og sonar yl
Til sannrar móður^ Fjallkonunnar.
III. HIÐ FYFSTA.
Fyrsta lífið, fyrsta rósin,
Fyrstu geislar sólu af,
Fyrsta brosið, fyrsta málið,
Fyrsta og bezta er lífið gaf.
Fyrstu sjóðir sólStafanna,
Sem að blómgar láð og haf.
Það eru geislar þínir, móðir!
Þessum geislum lýsir af.
IV. HEIM.
Sem blómkróna sí-ung, sem brosandi barn,
í blikandi norðljósa-feldi
Þú leiðir mót skínandi, opnum arineld
Alla, sem koma heim að kveldi.
M. M. Melsted.
si-
starfandi fulltrúa vorn, þar sem
hann flytur kveðju vora o!g talar
máli voru við þetta hátíðlega1
tækifæri, og eg er stoltur af.ís-
lenzku einlægninni, sem er á bak
við hverja setningu og gefur
henni kraft.
í ár er íslenzk þjóðin hafin til
skýjanna á ýmsan hátt, þegar hún
heldur afmæli sitt. Afmælisgjaf-!
irnar eru margar og merkile!gar.1
Þjóðin er auglýst út um allan
heim; hún hefir vaxið og þrosk-|
ast svo á fáum vikum, að undrum
sætir. Það kraftaverk hefir skeð,1
að dvergurinn hefir á svipstundu
orðið að risa í augum víðrar ver-
alar.
Og það er ekki með öllu ástæðu-
laust, 'þótit afmælisibaírninu sé
hampað. íslendingar hafa gert
furðu mikið á ýmsum sviðum.
Þessi samkoma er haldin að til-
hlutun bindindis- og bannmanna.
Þar hafa íslendingar sannarle'ga
látið til sín taka, bæði hér og
heima. Eg má geta þess, að ný
hreyfing hefir hafist i Canada.
Einbeitt alvörufólk hefir þar haf-
ist handa í sama starfi og ná-
grannar vorir fyrir sunnan lín-
una, — stefna og markmið þess
starfs er algert vínbann í allri
Canada. Undir merkjum þessa
nýja flokks sækja tveir fulltrúar
til sambandsþings við þessar
kosningar.
Hér er byrjað á sama starfi o'g
þar eru íslendingar ekki eftir-
bátar. íslenzku stúkurnar hafa
kosið 27 manna nefnd í sambandi
við það mál; hefir sú nefnd sam-
ið bréf ásamt tveimur spurning-
um, sem sent verður á morgun til
allra er um kosningu sækja í
Manitoba |il sambandsþings. —
Spurningarnar hljóða á þessa
leið:
1. Ef flutt verður tillaga i þing-
inu þess efnis, að banna tilbún-
Eigendur bíla, dráttarvéla og
flutningsbíla finna, að þessat
vörur — seldar af stóru canad-
isku félagi — gera þeim jafn-
auðvelt að nota vélarnar allan
ársins hring.
Ár eftir ár bætast við þúsundir
bíleigenda, sem kaupa British
American gasolíu, og olíu til að
bera á vélarnar.
YLSS TEGUND FYRIR
BIL, DRÁTTARVEL OG
INGSBIL.
HVERN
FLUTN-
"Ihe British American Oil Co. Limited
Suþer-Powen and Rntish Americon ETHYL Grtsolenes úulvicne Oils
1
I