Lögberg - 24.07.1930, Qupperneq 8
Bls. 8
I.öttBERG. FIMTUDAGINN 24. JÚLÍ 1930.
Til bökunarinnar þarf minni
tíma, minni vinnu og minna
mjöl, ef þér notið
obinHood
PI/OUR
BEZT
af því það er
pönnu-þurkað
Úr bœnum
Sunnudaginn 27. júlí messar
séra Sig\ Ólafsson í Víðir Hall,
kl. 11 f. h., en í Árborg kl. 2 e. h. I
Eiementary School Grade:
None in this class.
Introductory:
F.C.O—Guðrún Bjerring
Hon.—Thruda Bachman, og
Magnus Malgnusson.
Violin—Junior:
Hon.—Herbert Oddleifson.
Primary:
Hon.—Sophie Olafson.
Piano—Written Associateship:
Hon.—Eleanor Henrickcon.
Theory—Har^noniy, Counterpoint,
Form:
Hon,—Violet B. Isfeld.
Pass—Jonina Johnson.
Harmony:
Hon.—Anna Grimson.
Junior—Harmony, History:
Pass—Sena Johannesson.
Harmony:
F.C.O.—Muriel S. Helgason.
Pass—Margaret Bjornson.
History:
Pass—Phyllis P. Peterson.
Theory—Primary:
F.C.O.—Jonina Johnson, Norma
Benson, Lilja Pálsson, Thelma
Hermanson, Anna Skaptason.
Honj—Ásta Eggertson.
Elementary:
F.C.O.—Eveline Winneke, Bina
Peterson, Margaret A. Good-
man.
Hon.—Sigga Erickson.
Pass—Vera Johannesson.
Fundarkvöld byrja aftur hjá
stúk. Heklu nr. 33, föstudags-
kvöldið 1. ágúst. Ýmislegt upp-
byggile'gt og áríðandi verður til
umræðu, einnig veitingar.
Matsöluhús, með öllum áhöld-
um, fæst keypt nú þegar á sann-
gjörnu verði. Lystafendur leiti
upplýsinga að 636 Sargent Ave.
E. J. Oliver,
Eg vil láta þess getið, að árit-
an mín og heimilisfang er Bred-
enbury, Sask.
S. S. Christopherson.
Laulgardaginn 12. júlí gaf séra
Sig. Olafsson saman í hjónaband
á Gimli, Friðrik Finnson og^
Helgu Guðbjörgu Fjeldsted. Gift-
ingin fór fram á heimili foreldra1
brúðarinnar, en hún er dóttir
Guðm. bónda Fjeldsted konu
hans Jakobínu Einarson. Foreldr-;
ar brúðgumans eru Sigurður
bóndi Finnsson í Víðir-by'gð og
Hildur Sigfúsdóttir Pétursson
kona hans. Framtíðar heimili
ungu hjónanna verður i Víðir-
bygð.
Mr. og Mrs. K. K. Albert frá
Chicago, 111., komu hingað til borg-
arinnar á miðvikudaginn þann 9.
þ.m, og lögðu af stað heimleiðis
á mánudaginn þann 14. Með þeim
hjónum voru fjórar dætur þeirra.
Mr Albert er sonur þeirra Mr. og
Mrs. Kristján Albert, Ste. 12, Em-
ily Apts, og'kom ferðafólk þetta
i kynnisför til þeirra.
FOR SALE
22 H. P. Steam engine, $600, 36-
60 Goodison Separator for $250.
Gas Tractor 25-50. 32-50 Separ-
ator, Aultman and Taylor, $1,650.
Saw Mill, $425. Planer, 20-in.,
$475. Good Heavy Horse $150.
Apply Box 102,
Winnipeg Beach, Man.
Islenzkir nemendur
Þann 15. júlí gaf séra Sigurður er nýlega stóðust próf við Tor-
Ólafsson saman í hjónaband Carl onto Conservatory of Music.
Richard Köhler og Emmu Poni- ------
wah, þýzkt fólk frá Rosenburg,1 Associateship (A.T.C.M.), Solo
Man. Fór 'giftingin fram á heim- cerformers:
Honors—Elizabeth Eyolfson.
ili Mr. og Mrs. Hermann von
Renesse í Árborg. Framtíðar-J
heimili ungu hjónanna verður í leachers:
Rosenburg. Hon.—Eléanor Henrickson.
Gáfu og mælskukonan, Mrs. W.
J Lindal, flutti ræðu yfir víð-
varpið fyrir hönd frjálslynda
fiokksins í vikunni sem leið; þótti
þeim, er á hlýddu, sérlega mikið
til ræðunnar koma. Mrs. Lindal
fór vestur til Churchbridge, Sask.,
í dag, að tilhlutan landbúnaðar-
ráðgjafans, Mr. Motherwell, til
þess að flytja ræðu í Melville
kjördæmi, þar sem hann leitar
endurkosningar.
Mánudaginn þ. 14. þ. m. lézt
við Kristnes í Saskatchewan, kon-
an Sigríður Pálsdóttir Samson,
ekkja Jónasar Samson, sem lengi
hélt Kriestnes pósthús og er lát-
inn fyi*ir nokkrum árum. — Sig-
riður gat sér bezta orðs í hví-
vetna. Hún var jarðsungin af
séra Sigurði S. Christophersyni þ.
15. þ. m. i grafreit íslendinga í
Intermediate: •
F.C.O.—Dora Guttormsson,
Hon.—Sigurrós Anderson.
Junior:
Hon.—Kristine Eggertson, Val-
dine Ingaldson; Margaret Bjorn-
son; Fjóla Johnson.
Junior School:
Hon.—Harold Blondal.
Pass—Rose Peturson.
Primary:
F.CJO.—Herman Eyford og
Violet S^teffanson.
Hon,—Livey (Bljörnson og
Marlgaret Chatterton.
Pass—Irene Erickson, Ájsta
Eggertson.
grend við Leslie.
margir til grafar.
Elementary:
F.C.O.—Elizabeth Bjornson.
Hon.—Johann Aubrey Benson;
Fylgdu henni Ruth Benson, Lorna Brown, Jo-
hanna Skaptason, Carol Felsted.
Frá þúsund ára hátíð-
inni á Þingvöllum.
Framh. frá bls. 5
bjarta mynd, af hinu þúsund ára
gamla ríki, sem nú er að endur-
skapast með áhuga og fjöri æsku-
mannsins.
í nafni hinnar íslenzku þjóðar
færi eg þakkir Hans Hátign kon-
ungi voru og drotningu, Hans kon-
unglegu Tign ríkiserfingja Svía og
þeim ríkjum og fylkjum, sem eiga
fulltrúa í gestahópnum. Bæði hin
miklu heimsríki og einnig hin, sem
eru okkar litla þjóðfélagi svipaðri
hafa sýnt íslandi frábæran sóma:
með því hversu þau völdu full-
trúa sina til okkar og með því
hversu för þeirra var búin.
íslenzka þjóðin mun aldrei
gleyma þeim sóma og þeirri vin-
áttu, sem bqsði þjóðir og einstak-
lingar hafa sýnt henni á þessu
hátíðarári.
íslendingar!
Við fögnum göfgum og harla
kærkomnum gestum.
Við biðjum að okkur megi auðn-
ast að halda með þeim gleðilega
hátíð Alþingis, hátíð hins íslenzka
ríkis — þúsund ára hátíð.
Því næst var sunlginn fyrri’
hluti “Kantötunnar” — ljómandi1
fallegt tónsmíð.
Konungur setur Alþingi
að Lögbergi.
Að því loknu gekk konungur í
ræðustólinn, og mælti á þessa
leið:
“Eg lýsi því yfir, að AlþingiJ
sem hefir nú verið háð í þúsund
ár, hefst nú að nýju á þessum'
stað. Mætti starf þess jafnan1
blessast og verða landi og lýð
til farsældar.”
Þá hrópaði forsætisráðherra:
“Lengi lifi Hans Hátign, kon-
ungur íslands, Kristján hinn tí-
undi!”
Mannfjöldinn laust upp níföldu
húrrahrópi svo hamraveggir Al-
mannagjár endurómuðu.
Þá Iýsti forseti sameinaðs þings,
Ásgeir Ásgeirsson þingfund settan
og kvaddi Þorl. Jónsson varafor-
seta til þess að stjórna fundi. Því
næst gekk Ásgeir i ræðustólinn, og
var ræða hans þessi:
—Mgbl. (Framh. næst.)
Atkvæðis yðar og áhrifa er
virðingarfylst æskt fyrir
EWAN A. McPHERSON
Liberal-Progressive þingmannsefni
í kjördæminu
PORTAGE LA PRAIRIE
Kjördagur — Mánudaginn 28. júlí 1930
greiða atkvæði þannig: Ewan A. McPherson X
0
B
0
B
0
B
0
B
Milton Campbell styður
afturhaldsflokkinn
rc »lth th« Con;>«rvatl»es..lf oor ;>o».>iolona r«,5(ir>iins tfca
»» . r 1)1.».. .»J . »>>..».. n 'I ... .. , .1 ,1.
I would .therefore.Sttfístest thftt th« »«tter be rti»óu3»ei( with
í nóvembermánuði 1928, ritaði Milton Campbell, fyr-
verandi bændaflokks þingmaður í MacKenzie, og nóver-
andi frambjóðandi sama flokks í því sama kjördæmi, bréf,
til Mr. Daugherty í Winnipeg, þar sem bann lýsir yfir því
að hann vilji viðhafa varfærni í sambandi við málefni, er
borið hafi á góma út af olíunámu réttindum, með því að
bann vilji livorki meiða Hon. R. B. Bennett, eða aftur-
baldsflokkinn.
Bréf það, er Mr. Campbell skrifaði, er nó í höndum
félags frjálslyndra manna í Saskatchewan, og fylgir hér
með ljósmynd af því. Svo virðist, sem athygli Mr. Camp-
bells hafi verið leidd að því, að hömlur væru lagðar á
starfrækslu olíuréttinda, sökum afskifta af bálfu félags,
sem Mr- Campbell hélt að Mr. Bennett ætti mikið hlutafé
í. í tilefni af þessu, sagði Mr. Campbell Mr. Daugherty,
í bréfi, sem skrifað var á pappír neðri málstofunnar, að
“samóð sín væri með afturhaldsflokknum,” og að “sér-
hver uppljóstrun í þessu sambandi, hlyti að hafa alvarleg
áhrif á velfarnan afturhaldsflokksins.”
Bréfið. \
Afrit af bréfi Mr. Campbells, birtist hér með:
House of Commons
Canada
Pelly, Sask.
nov. 21st, 1928.
Mr. Daugherty,
Winnipeg, Manitoba.
Kæri Mr. Daugherty,
Viðvíkjandi samtali okkar í gærkveldi skal þess getið
að eg hefi fengið fréttablaðið, sem eg meðtók frá þér, í
hendur einum af félögum mínum í Al'berta, pg mun hann
láta mér í té álit sitt á sínum tíma. Ef þessar staðhæfing-
ar eru á rökum bygðar, og peningaleg og iðnaðarleg brögð
eru höfð í frammi í sambandi við starfrækslu náttórufríð-
inda vorra, þá er sannarlega tími til kominn að almenn-
ingur fái vitneskju urn hvað á seiði er. Eg er þess albó-
inn að hef jast handa þessu viðvíkjandi, eins fljótt og eg fæ
nægileg sönnunargögn í hendur mínar. Það er samt sem
áður eitt, er kemur til greina í þessu sambandi, sem eg
vildi mega benda á. Mér skilst að j\Ir. Bennett sé mikið
viðriðinn olíu viðskifti, sennilega gegnum . . . félagið.
Þeir menn, sem þó stendur í samhandi við, eru leiðandi
menn í afturhaldsflokknum, og þó eg sé ekki sjálfur með-
limur þess flokks, þá verð eg að játa, að því er gömlu
flokkana tvo áhrærir, að samóð mín er afturhaldsmanna
megin.
Sé granur okkar í sambandi við hindrun olíufram-
leiðslu í Alberta og Saskatchewan af völdum ....
félagsins, ó réttnm rökum bygður, og sé Mr. Bennett stór
íduthafi í síðarnefndu félagi, þá myndi uppljóstrun í
þessu tilliti hnekkja tilfinnanlega viðgangi afturhalds-
flokksins.
Eg vildi þessvegna leyfa mér að leggja það til, að
málið verði tekið upp við Mr. Bennett áður en lengra er
farið. Eg vænti þess að finna þig að máli innan tíu daga,
eða svo.
Yðar með virðingu,
M. N.Campbell-
Nafn félagsins hefir verið felt ór sökum þess að svo
lítur ót, sem ákærurnar gegn því séu bygðar á kviksögum.
íslendingadagurinn
í Wynyard, Saskatchewan
1. ágúst 1930
Nefndin hefir nó lokið undirbóningi fyrir hátíðahaldið,
og vandað til sem bezt hón mátti.
Ræðumenn verða:
Séra Benjamín Kristjánsson,
Dr. J. T. M. Anderson, forsætisráðherra,
heiðursgestur dagsins,
Mr. B. Iíjálmarsson, B.A.
Dr. Kr. J. Austmann.
Karla- og kvenna-kór undir stjórn
Björgvins 'Guðmundssonar, A.R.C.M.
skemtir fólkinu
íþróttir fara fram. Dans að kveldi.
íslendingar, fjölmennið á hátíðina!
Dagskrá byrjar kl. 1 e. h.
1 umboði nefndarinnar,
ASGEIR I. BLONDAHL.
Islendingadagur
að Hnausa, Manitoba
4. ágúst 1930
1. Minni Islands—ræða :Séra Sigurður Úlafsson-
2. Kvæði: Einar P. Jónsson.
3. Minni Canada—ræða: J. T. Thorson, K.G.
4. Kvæði: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
5- Minni Nýja Islands—ræða: Sr. Alb. Kristjánsson.
6. Kvæði—Óákveðið.
Iþróttir, hlaup fyrir aldna og unga; íslenzk fegurð-
ar glíma, kappsund o. fl.
Söngflokkur bygðanna undir stjóm Brynjólfs Þor-
lákssonar.
Sérstakar lestir frá Winnipeg og Selkirk.
i
Aðgangur 35c og 15c
Dr. S. E. BJÖRNSON, forseti
G. O. EINARSSON, ritari.
PaiHting and Dccorating
CONTRACTORS
Alt, aem lýtur að hví »5 prýða
híbýli manna, utan aem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 065
L. MATTHEWS
GEYSIR”
íslenzka brauðsölubúðin á
724 Sargent Ave.
verður opin hvern dag vikunn-
ar (nema löglega hvíldardaga)
til kl. 10 að kveldinu. Þetta
eru vorir mörgu, íslenzku skifta-
vinir 1 bænum beðnir að hafa 1
minni. Þetta byrjar með mánu-
deginum 30. júní. Svo vildi eg
draga athygli landa út á lands-
bygðinni að því, að þeir geta
nú eins og fyr, sent mér pant-
anir fyrir kringlum og tvíbök-
um, sem seldar eru á 20 cent.
tvíbökurnar og 16c. kringlurn-
ar, pundið, þegar 20 pund eru
tekin af hvorri tegund eða báð-
um til samans, sem alt af eru
nú seldar, og sendar til skifta-
vina nýbakaðar. Flutnings-
gjald borgast við móttöku (ex-
press), sem er lc. til 2c á pund-
ið eftir vegalengd.
Með beztu þökkum fyrir góð-
vild og góð viðskifti.
Guðm. P. Thordarson.
100 herberpri,
með eða án baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
81ml: 28 411
Björt og rúmgðð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
Eina hðtelið er leigir herbergl
fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt má verða. — Alt með
Norðurálfusniði.
CLLB HOTEL
(Gustafson og Wood)
652 Main St., Wlnnipeg.
PhOne: 25 738. Skamt norðan við
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
MANIT0BA H0TEL
Qegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
Rúmgðð setustf”‘i.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Ttl taks dag og nótt. fíanngjamt
vcrO. Sími: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHÁRACK, forstjðri.
Kynnið yður
hið nýja ákvæðisverð á gasi til vatnshitunar.
Samkvæmt þessum nýja taxta, lækkar reikning-
ur yðar fyrir heita vatnið.
Phone: 842 312 or 842 313
x
WINNIPEC ELECTRIC
COMPANY
‘Your Guarantee of Good Seroice”