Lögberg - 28.08.1930, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. ÁGÚST 1930.
BIs. 7.
Endurfengnu
forngripirnir
frá Danmörku.
Ritstjóri Morgunblaðsins hefir
beðið mig, að skýra nokkuð fráj
hinum íslenzku forngripum, er,
forsætisráðherra Dana hafði með
sér hingað til Alþingisafmælisins
og afhenti forsætisráðherra vor-
um 25. f. m. svo sem gjöf til ís-
lands frá Danmörku.
Það er ekki tilganlgurinn, að
reifa hér forngripamálið frá rót-
um. Síðan Alþingi fól stjórninni
og hún löggjafarnefndinni 1925
að vinna að endurheimt íslenzku
gripanna úr þjóðminjasafni Dana,
hefir nefndin haft málið með
höndum og með hinni ágætu til-
lögu sinni 1926 lalgði hún þegar
hinn viturlegasta grundvöll í mál-
inu til farsællegra úrráða. Alt
skyldi afhent hingað heim, nemaj
ef til vill eitthvað lítilsháttar af
fornum útskurði ok útsaum, sem1
skyldi þó því aðeins skilið eftir, að
samskonar væri til hér, en vitan-j
legt var, að því var ekki að fagna.j
Safnamönnum Dana þótti þetta
óaðgengilelgt, fyrst og fremst for-j
stöðumanni þjóðminjasafnsins,
sem forngripirnir voru í, og síð-j
an þriggja manna nefnd, sem
stjórnin setti í málið. Áður en^
stjórn Dana afgreiddi það, bar
hún það því í fyrra undir löggjaf-j
arnefndina aftur, en það varð tilj
einskis. Nú hefir hún því tekið
þetta ráð, að afhenda svo sem
'gjöf alla þá hluti, sem forstöðu-1
maðurinn og þrímenningarnir vildu
samþykkja eða leggja til að af-
hentir yrðu aftur, og enn frem-
ur hefir verið bætt við, ef til vill
i
samkvæmt bendingu frá forstöðu-
manninum eða þessari þriggja
manna nefnd 4 merkisgripum:
Tveim fornum drykkjarhornum,
minnishornum frá Skálholti, kor-
póralshúsi frá Kálfafelli og stól
Þórunnar Jónsdóttur, biskups'
Arasonar, öðrum af hinum al-;
kunnu Grundarstólum. — Hinn
kom því miður ekki, og þótt það(
sé mjög ánægjulegt, að hafa nú
fenlgið aftur hingað til lands
I
stól ‘húsfrú Þórunnar’ á Grund,1
er það óneitanlega jafnframt
raunalegt, að stólar þessir
skyldu aðskildir. Þeir hafa verið
saman jafnan frá upphafi, nær
400 ár, enda mun hinn hafa verið
gerður handa Ara lögmanni, bróð-j
ur Þórunnar, þótt eigi færi svo, að
hann þyrfti hans með. Það sé
fjarri oss, að biðja aðrar þjóðir
um afmælisgjafir, en vita mættu
þeir, er úrskurð eiga þessa máls,j
að oss þætti betur fara að hinn
stóllinn fylgdi, ef nokkur kostur
yrði gerður á því, og það ekki
bundið órjúfandi ákvæðum, að
hann skyldi verða eftir í Dan-
mörku. Við stóla þessa eru þær
endurminningar bundnar, hvað
sem líður listgildi þeirra, að oss
hefir jafnan tekið sárt til að vita
þá þar komna niður, er þeir hafa
verið síðan þeir voru sendir héð-
an úr landi haustið 1843.
Hinir afhentu forngripir eru,
auk þeirra fjögurra, er nú voru
nefndir, 129 talsins samkvæmt
tölumerkjum þeirra, en eru raun-
ar fleiri. Eru hér komnir þeir
gripir allir, er skýrt var frá í
Morgunblaðinu 1927, að forstöðu-
maður safnsins hefði þá veitt
samþykki sitt til að færu; enn
fremur fimm merkir gripir, er
hann vildi þá ekki samþykkja að
færu, en þrímenningarnir lögðu
til í fyrra að afhentir yrðu.
Þeirra á meðal er kirkjuhurðin
frælga frá Valþjófsstað, allra
þessara gripa dýrmætust. Má það
heita merkisviðurður í menning-
arsögu þessa lands, að þetta á-
gæta, forna listaverk er orðið al-
þjóðareign vor. — (En um veru
Valþjófsstaðarhurðar í Danm. er
þess síð minnast, að henni hefir
eigi veriðj stungið þar undir stól,
heldur flaug af henni frægðarorð
um lönd <>11. Mun nú almanna-
rómur að hún ein sé hinn dýrmæt-
asti Igripur allra þeirra, er þjóð
vor hefir móttekið á minningar-
hátíð sinni. — Hinir gripirnir
fjórir, sem þrímenningarnir lögðu
tíl að yrðu afhentir, þótt for-
stöðumaður safnsins hefði áður
haft á móti því, eru einnig góðir
Pripir, sem vér höfðum mælst til
ab fá, samkvæmt tillögu löigjafn-
aðarnefndar, eru þeir drykkjar-
horn útskorið, og tveir merkir, út-^
skonir skápar, sérstaklega annar
Þeirra, og enn fremur ljósberi,
irá Torfastaðakirkju.— Auk þess
ara fimm gripa lögðu þrímenning-
arnir einnig til, að afhenti yrði
annað horn útskorið, sem sömu-
leiðis hafði verið farið fram á að
fá, en er nú ekki með, og enn
fremur tilnefndu þeir sjö 'góða
gripi, sem afhenda mætti, en vér
höfðum ekki lagt áherzlu á að fá,
og eru þeir gripir nú komnir all-
ir.
Þá er að geta hinna helztu
gripa af þeim 117, sem forstöðu-
maður safnsins hafði veitt sam-
þykki sitt til 1927 að afhentir
yrðu. En hér er um marga ágæta
gripi að ræða og verða færri
nefndir hér en skyldi, í svo stuttu
máli.
Reykelsisker fornt frá Hofs-
kirkju, hið eina, sem nú er til heilt
frá íslenzkri kirkju, svo kunnugt
sé. Það fór héðan 1819 og er því
nefnt hér fyrst, en síðan aðrir
gripir eftir því hvenær þeir komu
til safnsins.
Veggtjald stórt eða ábreiða, öll
með ágætum útsaumi, svipuð
hinu alkunna veggtjaldi Hjalta-
dætra, sem er hér í safninu.
Helgra manna myndir úr ög-
mundar-brík frá Skálholts-dóm-
kirkju.
Altarisklæði fornt frá Kálfa-
felli, og annað frá Höfða; bæði
frá því fyrir siðaskifti.
Maríu-líkneski frá Möðruvöll-
um í Hörgárdal.
Brjóstkringlur tvær úr silfri.
Silfuraugur forn, úr heiðinni
dys.
Kaleikur og patína, forn, úr
sifri, algylt, frá Eiðum.
Alatrisbúnaðir, fornir, frá
Miklabæ og Hvammi í Norðurár-
dal.
Refill með útsaUmuðum biblíu-
myndum.
Ábreiða með augnasaum.
Hvalbeinsspjöld, útskorin, frá
Skarðskirkju á Landi, frá upphafi
17. aldar.
Næla forn og steinsörvi, frá
landnámsöld.
Brjóstkross og festi, úr silfri
og gylt.
Líkneski Ólafs helga.
Altarisbríkur tvær frá Grund-
arkirkju, með máluðum myndum,
frá fyrri hluta 15. aldar.
Rúnasteinar fjórir, frá Hvals-
nesi, Útskálum og Gufudal.
Hálsfesti með kingu, úr silfri,
algyltar.
Rekkjurefill.
Altarisklæði fornt, útsaumað,
frá Svalarði.
Skilthúfa úr rauðu flaueli, með
mörgum ágætum silfurskjöldum;
hin eina, sem nú er til.
Rím á skinni, handritað 1915,
í gröfnu látúnshylki.
Nikulásarbikar, svo nefndur,
frá Oddakirkju; fargað þaðan
1784. Er forn og merkilegur.
Skálin er úr hnot, silfurbúin, en
fóturinn úr siifri.
Matskeið forn úr silfri, með
mynd heilags Ólafs konungs.
Altarisklæði frá Hálsi í
Fnjóskadal.
Maríulíkneski tvö, annað líklega
frá Grundarkirkju.
önnu líkneski og Maríu, lík-
lega frá s. st.
Líkneski tvö, helgra manna, frá
Saurbæjarkirkju í Eyjafirði og
róðukross mikill frá s. st.; lík-
lega íslenzkur.
Ólafs líkneski hins helga, frá
Grundarkirkju.
Hökull frá Hóladómkirkju, að
öllum líkindum gefinn henni af
Jóni biskupi Arasyni, ásamt við-
eigandi dálmadiku, sem nú er hér
í safninu, umbreytt í hökul. Er
þessi hökull hinn dýrmætasti grip-
ur fyrir gerð sína og þó einkum
fyrir það, hve góður er að honum
nauturinn í fyrstu. — Hökullinn
fór til Hafnar 1859.
Altarisklæði og dúkur, frá
Hóladómkirkju.
iBiskupslíkneski frá Reykja-
kirkju í Tungusveit.
Timburstokkar tveir, útskornir,
fornir, úr Mælifellsskálanum.
Drykkjarhorn, útskorið, um-
breytt í púðurbauk, frá 1625, og
tvö önnur drykkjarhorn, útskorin.
Kirkjuklukka frá Seyðisfirði,
gerð 1654.
Minningarspjöld þrjú, yfir Þór-
unni Benediktsdóttur á Grund,
eftir séra Guðmund Erlendsson;
2. yfir séra Guðmund Þorkelsson
(d. 1689)i og 3. yfir Þorstein pró-
fast Ketilsson á Hrafnagili. —
Þessi minningarspjöld hafa hin
síðari árin tilheyrt 3- deild þjóð-
minjasafns Dana. Frá þeirri
deild eru einnig nokkrir fleiri af
þessum gripum:
ZAM-BUK
tTtilokar sársauka, bólgu og blóS-
rensli frá GYLLINIÆÐ
Ointment 50c. Medicinal Soap 25c.
Skákmenn margir úr tönn, sum-
ir fornlegir.
Eikarkiista nf|ikil, utskorin, ef
til vill eftir Guðmund smið Guð-
mundsson, er gerði m. a. skírnar-
fontinn í Hóladómkirkju.
Framhlið af skáp, útskorin.
Trafakefli sex, útskorin, o. fl.
Það er að sjálfsögðu mikils-
vert, að þessir góðu gripir eru nú
komnir hingað heim aftur, hér
þar sem þeir samkvæmt eðli sínu
og öðrum kringumstæðum hefðu
átt að vera frá því er það var
stofnað, eða að
við vatnið, sem hafði verið starf-
svið hans frá bernskudögum til
hinztu stundar.
Það er ljúf og hlý minning í
hjörtum ástvina og allra, er til
þektu, sem tengd er við hann.
Guð blessi ástvinahópinn eft-
irskilda.
Si!g. Ólafsson.
Jónas Sigurberg Einarsson,
frá Vatnsnesi.
Fyrir stuttu síðan birtist í Lög'
minsta kosti frá hergi fregn um lát hans. Hann eg af hjarta.
Þakkarávarp.
Hjartans þakklæti mitt eiga
þessar línur að færa öllum vinum, I
skyldum og vandalausum, nær og
fjær, er auðsýndu mér og börn-
unum mínum hluttekningu og vina-
hót í sjúkdómsstríði og við lát
eilginmanns mins, Jónasar Sigur-
bergs Einarssonar. Sérílagi þakka
eg fólki á Gimli og í umhverfi, er
hjálpaði svo göfuglega með pen-
ingagjöfum, bæði einstaklingar
o!g félög. Blómagjafir og samúð
auðsýnda við jarðarförina þakka
Mér er Ijúft að
1874. Um afhendingu þeirra, nær, anaaoist aö neimili sinu á Gimli Þakka iæknunum, Dr. B. H. Olson
allra, hefir heldur ekki verið neitt^ajm 24. júlí s. 1., eftir tveggja á^Gimlium fyrnefnda fyrhí
ósamkomulag; ráðunautar dönsku vikna legu, en veill hafði hann fúsar og fljótar komur á heimilið
stjórnarinnar höfðu áður lagt til, verið til heilsu um fleiri ára bil. I án alls endurgjalds, hinum síðar-
að allir þessir gripir, nema fjórir' Sigurberg heitinn var fæddur nenda fyrir alúð og þolinmæði og
þeirra, yrðu afhentir oss afturJ 10- maí 1895, í Hallson, N. Dak.; Þátttöku 1 kjörum hins deyjandi
Fornlgripamálið var ekki á enda Foreldrar hans voru Jónas Ein-
ástvinar.
, _T Allan kærleika og bróðurhug
kljáð í fyrra, vegna þess að vér arsson Hannessonar’ fra _Mæ,1'| auðsýndan mér og börnum mín-
mæltumst til að fá marga gripi
aðra en nú hafa oss verið afhent-
fellsá í Skagafirði. Móðir Sigur- um> bið e!g guð að launa.
bergs heitins, en síðari kona Jón-
Mrs. Jóhanna Einarsson,
og börn.
Gimli, Man.
Frakkar og Italir
Óvináttan milli Frakka og ltala
er hin mesta hætta, sem á vorum
ir, en ráðunautar dönsku stjórn-^ asar> er Guðrún Stefánsdóttir frá
arinnar vildu ekki ráða henni til Enniskoti í Víðidal, dóttir Stef-
að láta þá af höndum við oss.1 áns bónda þar, og konu hans El-
Stjórnin tók meira tillit til þeirra^ ínboi^gar {Tónsdóttur.
manna en til sameiginlegs álits' Hálfsystkini átti Sigurbergur
og tillögu lögjafnaðarnefndarinn-^ beitinn þrjú; þau eru: Einar Jón-
ar, er kjörin er af löggjafarþingum asson, kvæntur, búsettur í Ár-
beggja ríkjanna. Tilmælin um að nesbygð, Man. Hannes Jónasson, óögum er búin friðnum í Evrópu.
i'á þá hluti, sem ekki var enn kvæntur, búandi á Gimli, og Sig- Flotamálafundinum í London lauk
fengið samkomulag um að skyldu þrúður, gift kona í Selkirk, Man.' án þess að það tækist að jafna á-
afhentir, voru borin fram sam.1 Albræður hans eru: Halldór bóndi greiningsmál þessara tveggja lat-
kvæmt þessari tillögu lögjafnað-| á Vatnsnesi, kvæntur. Elís, býr á nesku þjóða. Síðan hefir óvinátt-
arnefndarinnar. Er nú óvíst hvort Gimli, kvæntur. Ólafur, býr við an miHi þeirra aukist að miklum
sú nefnd. lætur sér nægja þessa Árnes, Man, kvæntur, og Jóhann, mun_
Hagsmunir Frakka og ftala rek-
ast víða óþyrmilega á, einkum í
milj. ferkm. að stærð, íbúatalan
60 milj. En nýlenduríki ítala er
2 milj. ferkm. að stærð, íbúatala
þess 1,6 milj. Nýlendur ítala eru
þannilg langtum minni en nýlend-
ur Frakka. En ítalía er of þé’tt-
býl. ítalir eru nú að verða fjöl-
mennari en Frakkar. Fólksfjölg-
unin meðal ítala veldur miklum
og vaxandi örðugleikum. Þess
vegna þykir Mussolini nauðsyn-
legt að auka nýlenduríki Áítala
— Fólksfjöldinn í Frakklandi
stendur hér um bil í stað. Þess
vegna líta ítalir svo á, að Frakk-
ar þurfi síður en ítalir á stóru riý-
lenduríki að halda.
Mussolini hefir nýlega verið á
ferðalagi um endilanga ítalíu o'g
haldið hverja þrumuræðuna á 1 Italíu.
fætur annari á móti Frökkum.
Mestar sögur fara af ræðu hans
í Florenz. Hann talaði frá vegg-
svölunum á Pallazzo Vecchio.
Er mælt að 200,000 manna hafi
hlustað á ræðu hans.
Mussolini sagði m. a.:
“Fjandmenn vorir hinu megin
landamæranna halda að vér séum
enn þá lítil þjóð. Þeir sjá ekki,
að vér erum rúmlega 40 miljónir
að tölu (Keisaradæmi! hrópaði
mannfjöldinn). Vér erum reiðu-
búnir til þess að fórna enn þá
meiru en í heimsófriðnum (Reiðu-
búnir til alls hrópaði mannfjöld-
inn. — Sumir efast um, að vér
getum framkvæmt áform vor við-
víkjandi flotaaukningunni. Ekkert
móðgar oss meira en þetta van
traust. 29 herskip verða bygð,
eins og áformað er. ítalir vilja
ekki vera fangar í því hafi, sem
einu sinni var vort haf. Italska
þjóðin er vel vígbúin og býður
öðrum eitt af tvennu: vora dýr-
LINAR SAMSTUNDIS
ÓNOT 1 MAGANUM.
Það tekur ekki langan tíma fyr-
ir Nuga-Tone, að laga meltingar-
leysi og lækna stíflu. Þetta heims-
fræga heilsulyf, hreinsar nýrun,
nemur á brott úr líkamanum skað-
vænleg efni, er veikla heilsu fólks
á skömmum tíma. Nuga-Tone auðg-
ar blóðið, styrkir taugar og vöðva
og veitir lífsfjör og hamingju.
Þeir, sem þjást af nýrna eða
blöðrusjúkdómum, ættu að fá sér
Nuga-Tone þegar í stað. Það end-
urbyggir líkamann, veitir væran
svefn og eykur starfsþróttinn. —
Fæst hjá lyfsölum. Hafi lyfsali
yðar það ekki við hendina, getur
hann ávalt útvegað það.
úrlausn dönsku stjórnarinnar, og ógiftur, til heimilis á Vatnsnesi.
hvort stjórn vor getur látið sér Barn að aldri fluttist Sigur-
hananægja. Þeir hlutir, sem eft-'berg heitinn með foreldrum *ín- Norður_Afríku, í Miðjarðarhafinu
og á Balkanskalganum. Þetta veld-
ur vígbúnaðarsamkepninni milli
Frakka og ítala. — Skömmu eftir
flotamálafundinn í London var
fimm beitiskipum hleypt af stokk-
unum í ítalíu. Og litlu seinna á-
, kvað Mussolini að láta byggja 29
herskip.
' Frakkar eru voldugasta herveldi
á meginlandi Evrópu, síðan styrj-
öldinni lauk. En ítalir reyna all-
j staðar að hnekkja veldi Frakka.
ítalir vilja verða að minsta kosti
jafnokar þeirra. En Frakkar
spyrna á móti því af afli.
ír eru óafhentir og vér höfum uni til Manitoba; ólst hann upp
mælst til að fá, eru að sjálfsögðu hjá þeim á Vatnsnesi; og síðar
úrvals-dýrgripir. Flestallir eru með móður sinni, eftir að föður
þeir fornir kirkjugripir, en einn- hans misti við.
ig eru mörg merkileg, útskorin Þann 24. maímán. 1917 kvæntist
drykkjarhorn. Gripirnir eru 43 hann Jóhönnu Þórunni Jóhann.
að tölu, og auk þess 20 skraut- esson, frá Búastöðum í Árnes-
gripir, sem minni' áherzla hefir bygð. Voru foreldrar hennar: Jó-
verið lögð á að fá. Verður ekki hann Jóhannesson bóndi, ættaður
í þessu sambandi gerð frekari ur Miðvik í Aðalvíkursveit, og
grein fyrir þessum munum, sem Sigriður kona hans, Stefánsdóttir,
‘Með leyfi Frakka bjóð-
um vér þýzka herskipaflotann vel-
kominn til Miðjarðarhafsins,”
skrifaði blaðið Roma Fascista.
Nýlega voru 15 ár liðin síðan
að ítalir gengu í heimsófriðinn.
ítalir héldu daginn hátíðlegan að
vanda. Mussolini hélt ræðu og
sagði m. a.: “Vér höldum þennan
dag hátíðlegan, en þó ekki til
þess að vekja hið gamla hatur að
nýju. Vér höfum sæzt við vora
fornu fjandmenn, meira að segja
bundist einlægri vináttu við suma
þeirra.”
Um svipað leyti hélt Grandi ut-
anríkisráðherra Itala ræðu í
þinginu og sagði m. a.: “Friðar-
samningarnir geta ekki haldist
að eilífu. — En vilji menn að
þeir haldist sem lengst, þá verður
að laga þá eftir þörfum tímans
og það í tækan tíma.”
Mussolini gerir sér mikið far um
að afla sér bandamanna. Sumir
halda að það vaki fyrír honum, að
mætu vináttu, eða versta fjand- gera bandalag við þær þjóðir, sem
skap.” '
Erlend blöð skilja þessi um-
mæli Mussolinis á þá leið, að ít-
alir ætli að auka vígbúnað sinn,
þangað til þeir geta neytt Frakka
eru ófengnir.
Matthías
—Mgbl.
Þórðarson.
frá Hlöðuvík á Hornströndum; er
hún enn á lífi.
Fyrsta samveruár bjuggu þau
Sigurberg heitinn og Jóhanna, á
Búastöðum, en fluttu svo til Sel
vilja endurskoða friðarsamning-
ana — og gerast foringi þeirra á
móti Frökkum.
Annað mál er það, hvort slík
áform eru framkvæmanleg. —
til þess að láta ítali fá eitthvað af Samdráttur milli ítala og Ung-
frönsku nýlendunum í Norður- Verja verður að vísu stöðugt meira
Afríku. | áberandi. En Þjóðverjar virðast
Menn eru að vísu farnir að ekki hugsa til bandalags við ítali,
venjast stóryrðum Mussolinis, en þótt Þjóðverjar vilji láta breyta
en það er þó enginn vafi á því, að| friðarsamnin'gunum. En það er
Merkilegur útsaumur kirk’ Man; og dvöldu Þar um 5
Frú Unnur ólafsdóttir, Hverf-
isgötu 84 hér í bæ, hefir nýlega
lokið við útsaum á dúk, sem hún
ára bil. Síðar voru þau á ýmsum
stöðum í grend við Winnipeg-
vatn; en 1925, síðla árs, fluttu
þau til Gimli og bjuggu þar síðan.
Jafnan stundaði hann vatnið. Um
Fyrst og fremst valda nýlendu-
málin misklíð á milli Frakka og
ítala.
Nýlenduríki Frakka er næst-
stærst nýlenduríki í heimi, 12
hefir unnið að í fjögur ár. Dúk- nokkurt gkeið yar hann formaður'
ur Þessi er í mjög vönduðum, fiskibátum j þjónustu Northern
ramma með höfðaletri, sem frúin Fisheries fél-> en gerði út fiski.
sjálf hefir skorið út. Dúkurinn er n . vetrum> ýmist . eigin
4 metra á lengd, en 2,10 á breidd.j ramleik eða fyrir önnur féJög
í dúk þenna eru saumaðar þrjár' Fiskiveiðar stundaði hann til
myndir, og hefir Tryggvi Magn- dauðadags. Kom hann heim úr
ússon listmálari gert teikninguj síðasta fiskiveri daginn áður en
að þeiin, eftir myndum, sem hann lagðist banaleguna. Þekti
standa á iValþjófsstaðahurðinni hann, sem aðrir fiskimenn, fyrir-
frægu, sem nú er loks heim komin.j höfn og tilkostnað þann, sem
'En eftir teikningum Tryggva^ fiskiveiðarnar hafa í för með
hefir frúin svo saumað. — Á efri sér, og hinn misjafna árangur af
útsaumsskildinum er mynd af kon- því starfi.
hann framkvæmir framannefnda
flotaaukningu. Frakkar eru farn-
ir að gerast óróir, o'g það því
fremur, þar sem Mussolini veitist
einnig að Frökkum á öðrum svi<>
um. Til dæmis reynir hann að
veikja áhrif Frakka á Balkan-
skaga.
Þýzki herskipaflotinn hefir und-
anfarið verið á æfingaferð í Mið-
jarðarhafinu, heimsótt ítalskar
þó ástæða til að veita stefnu Mus-
solinis viðvíkjandi friðarsamn-
ingunum eftirtekt.
Khöfn í maí 1930. P.
—Mgbl.
Fljót ferð.
1 fyrradag ók Zophonías Zop-
honíasson bílstjóri á Blönduósi á
12 tímum frá Reykjavík til Blöndu-
óss, yfir Kaldadal. Mun þetta vera
fljótasta ferð, sem farin hefir ver.
hafnir og fengið ágætar viðtökur ið | bii þeSsa leið. — Mgbl. 7. ág.
ungi og ljóni. Utan um skjöld-
inn er rammi með höfuðletri, sem
Þeim hjónum varð sex barna
auðið, eru þau öll í bernsku, hið
frúin sjálf hefir skorið út. Er þarj elzta 12 ára, hið yngsta 18 mán-
lýst innihaldi myndarinnar í stuttu aða. Þau heita: Jónas Sigur-
máli, sem er eitthvað á þessa berg, Sigríður Jóhanna Helga,
leið:
Kpnungur einn er á veiðum úti
í skógi og kemur þar að, sem hanna. Við fráfall
dreki einn hefir vafið sig utan' Því þung byrði fallin
Violet Stefanía, Lorna Magny,
Gertrude Isabelle og Ingibjörg Jó.
hans er
á herðar
um Ijón. Konungur drepur drek-
ann og frelsar þannig Ijónið.
Upp frá því fylgir Ijónið kon-
ungi og þegar hann deyr, sest það
á leiði hans.
Á neðri skildinum er mynd af
fjórum drekum, sem hringa sig
hver um annan og bíta í sporða
sína. Utan um hann er sömuleið-
is rammi með höfðaletri.
Á neðsta dúknum eru einnig
drekamyndir.
Hér er um mikið verk og vand-
að að ræða, enda kostað frúna
erfiði mikið og fyrirhöfn.
Frú Unnur gerir ráð fyrir því
að senda dúkinn á sýningu, sem
haldin verður í Kaupmannahöfn
í næsta mánuði. — 1 haust gerir
hún ráð fyrir, að hafa hann til
sýnis hér í Reykjavík, þ. e. a. s.
hinnar ágætlega hæfu konu, sem
nú stendur uppi ein með hópinn
sinn. Hafði hún verið stoð og
styrkur hans á æfileiðinni og
stundað hann í síðasta sjúkdóms-
stríði með dæmafárri umönnun
og prýði.
Sigurberg heitinn, Beggie var
hann venjulega kallaður í kunn-
ingja og vinahópi, var karlmann-
legur maður á velli og vel á sig
kominn, fríður maður og bjart yf-
ir honum. Hann var góðviljaður
og vildi öllum vel. Hann var góð-
ur sonur og eiginmaður. Hin síð-
ari ár naut hann sín ekki og gat
lítt lagt á sig líkamlegt erfiði, sem
áður fyr, því um fleiri ár tók hann
aldrei á sér heilum. Heilsubrest
sinn bar hann með þróttlund og
kvartaði aldrei. Hann var jarð-
sunginn frá heimili sínu á Gimli,
ef honum verður afturkomu auð-l þann 29. júlí að viðstöddum fjöl-
ið, þyí farið getur svo, að dúkur- mennum hópi ástvina, tengda.
inn verði seldur í Höfn.
Yerk iþetta lýsir1 frábærum
listasmekk, vandvirkni og elju.
— Mgbl. 11. júlí.
fólks, frændaliðs, samverkamanna
og sveitunga og vina. Hann var
lagður til hvíldar í grafreit lút-
erska safnaðarins á Gimli, í grendl
FRtJR:—
Einungis NÝIR SEÐL-
AR gefnir í skiftum
hjá British American
Service Stations, — er
skoðast hlýtur sem tákn
þess, hve alt er full-
komið hjá British Am-
erican félaginu.
BERTA EFNI
BETRI AFGREIÐSLA
ÁN YERÐHÆKKUNAR
BRITISH AMERICAH
GA5DLENE
1 £.1 AR TÁKNMYND HINNAR
FULLKOMNUSTU AFGREIÐSLU
4
Ár hvert lœra þúsundir bíleigenda,
að viðmkenna British American
I; [Lmerkið sem innsigli félags er
ant lætur sér um sérhvern
mann er stýrir bíl.
IW
r*op4
phe British American Oil CO.LIMITED
Super-Poncr anc) Bnlish \meiiidn fcTHYL Gdsolcncs tiuKíem Oih