Lögberg - 28.08.1930, Qupperneq 8
Bls. 8
IíÖOBERG. FIMTUDAGINN 28. ÁGÚST 1930.
BEZT
af því það er
pönnu-þurkað
RobmHoo
PI/OUR
Notið þetta bezta hveitimjöl í brauð
yðar, Kökur og sæta brauð
Úr bœnum
Mr. Árni G. Eggertsson, lög-
fræðingur frá Wynyard, Sask.,
hefir dvalið í bohginni undanfarna
daga.
Jónas Pálsson
Pianist and Teacher
107 Lenore St., Winnipeg
Pupils prepared for the Associ-
ated Board of the Royal Aca-
demy and Royal Colle!ge of Mus-
ic, London, Englánd.
l!
ROSE
THEATRE
PH.: 88 525
Mr. J. B. Johnson, frá Gimli, kom
iil borgarinnar á 'þriðjudagsmorg-
Dr. Thorbergur Thorvaldsson
og frú, sem dvalið hafa í Evrópu
nú árlangt, eða þar um bil, eru
rýkomin úr þessari för sinni. Á
þriðjudagskveldið fóru þau frá
Winnipeg, áleiðis til Saskatoon,
þar sem þau eiga heima.
Séra Elgiil H. Fáfnis og frú
hans og systur hennar tvær, voru
stödd í börginni á miðvikudaginn.
Svar til Heimskringlu kemur í
næsta blaði.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Dr. Tweed tannlæknir verður
í Árborg á miðvikudag og fimtu-
dag, þann 3. og 4. september næst-
komandi.
Séra Haraldur Sigmar prédikar
í samkomuhúsinu að Brown, Man.
kl. 2 e. h. sunnudaginn 31. ágúst.
Allir boðnir og velkomnir.
Mr. Grímur Laxdal frá Árborg,
Man., kom til borgarinnar síðast-
liðinn mánudag á vesturleið til
Vatnabygðanna í Saskatchewan.
Mr. B. L. Baldwinson, fyrrum
aðstoðar fylkisritari í stjórn Mani-
tobafylkis, kom til borgarinnar í
Sérstaka ánægju vekur það hjá
íslenzkum almenningi, hve af-
bragðsvel nemepdum ungfrú
Bjargar Frederickson reiddi af
við hljómleika-prófin við Toron-
to Conservatory í sumar. Fjórtán
nemendur hennar !gengu þar und-
ir próf, og hlutu • allir heiðurs-
einkunn (hon.) og átta þeirra
hlutu æðstu heiðurs einkunn.'
Einn nemandinn náði hæstai”
stigi allra nemenda í Canada í
sinni deild (Intermediate) og
hlaut að verðlaunum silfurmed-
alíu. Miss Frederickson byrjar.
aftur að kenna hér í borginni 2.:
september, svo sem au'glýst er á1
oðrum stað hér í blaðinu.
SARGENT at ARLINGTON
THUR—PRI—SAT., THIS WEEK
A Pií'turp of a Thousand Thrills
LOLA LANE anil PAUL PAGE in
“THE GIRL
FROM HAVANA”
100% Talking (Passed (ieneral)
A lady deteetive oai»tures a notor-
ioiis Banj? of jewel thieves and finds
Ctiba a port of romanee.
Extra Added
TARZAN, COMEDY, MICHY MOUSE
NOW
Children Any Time
Except Saturday
Nigfht and Holiday
Nights ..............
lOc
Attend
The Barirain
Supper Show
aud Save
ADTJLTS
DAILY
' 6.00 TO
1 7:00 P.M.
AUU L/TS
25c
MON—TUES—WED., NEXT WEEK
SPECIAL HOLIDAY PROGRAMME
ZANE GREY’S FIRST ALL TALK-
ING PICTURE
“THS LONE STAR
RANGER”
Starring:
GEORGE O’BRIEN and SUE CAROL
See and Hear—When the Frontier
vvas YonnK . Thc Roaring: Horder
Towns....The Strngjrle of Texas Ran-
ífers an<l Outlaw Hordes....The Grip-
ping: Aetion Drama of a Daring
Fighter and a True Blue Girl.
100% Talking (Passed General)
Addeil
COMEDY -■ FOX NEWS - OSWALD
CARTOON
SPECIAL HOLIDAY MATINEE
Monday Sept. Ist.
Doors Open 12.30 P.M. Children lOe
Pálmi Pálmason
Teacher of Violin
(Pupils prepared for exams.)
654 Banning St.
Phone 37 843.
Séra Kristinn K. Olafson, for-
seti kirkjufélagsins, lagði af stað
með fjölskyldu sinni, á þriðjudag-;
inn í vikunni sem leið, áleiðis til
Seattle, Wash., þar sem hann nú;
sést að sem prestur Hall!gríms-j
Séra Jóhann Bjarnason messar
í bygð íslendinga í nánd við Sin-!
clair hér í fylki, næsta sunnudag,1
þ. 31. ágúst. Messustaður og
timi hvorttveggja nánar auglýst
þar heima fyrir.ö
í dánarminning Sigríðar Magn-
úsdóttur, er í Lölgbergi birtist
þann 7. þ. m., hafði ein prentvilla
slæðst inn, það er að segja sú,
að sagt er að Magnús Einarsson,
faðir Sigríðar, hafi verið frá
Sandagerði við Reykjavík, en hann
var fæddur í Sauðagerði.
síðustu helgi, úr kynnisför sunn-j safnaðar. Á sunnudaginn, hinn
an frá California ríki, þar sem 17. þ.m., prédikaði hann á þrem
hann hafði dvalið í nokkra mán-‘ stöðum í Argyle prestakallinu, sem
hann hefir þjónað í síðastliðin
fimnr ár, á Baldur kl. 11, Grund
kl. 2 og Glenboro kl. 7. Eftir guðs-
þjónustuna á Grund, sem var sam-
eiginlega fyrir Frelsissöfnuð og
Eftirfylgjandi nemendur Jónas- Fríkirkjusöfnuð, var séra Kristni,
ar Pálssonar stóðust próf við The^frú hans og börnum, haldið fjöl.
Associated Board of the Royal ment samsæti í Ahgyle Hall, sem
Academy and Royal College of Mr. B. S. Johnson stjórnaði. Mr.
uði; len!gst hjá dóttur sinni og
tengdasyni, Mr. og Mrs. A Locker-
j by, er eiga heima skamt frá Oak-
land-borg.
Music, London, England:
í píanóspili, advanced grade:
BerJgthora Johnson, og Harriett
Diner.
í Intermediate grade: Donna
Goldstein.
í undirstöðuatriðum hljómfræð-
WONDERLANQ
11 THEATRE ■#
—Sarg:ent Ave„ Cor. Sherbrooke—
NOTE OUR NEW POLICY
Children, Any Time..............lOc
Adults, Daily from 6 to 7 t».m.25c
Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m.25c
Thu. and Frl. Thls Week
WINNIE LIGHTNER in
‘HOLD EVERYTHING’
Added: “HI DID HIS BEST”
with TAYLOR HOLMES
Sat. & Mon., Aug. 80, Sept. Ist.
Doors Open 1 P.M.
RICHARD ARLEN in
“BURNING UP”
Added: RAYMOND GRIFFITH in
“SLEEPING PORCH”
Also
“KRAZY KAT”
Cartoon
Tues. & Wed., Sept. 2nd & 8rd.
“ROADHOUSE NIGHTS”
with CHARLES RUGGLES
Added: “SCRAPPILY MARRIED”
and “MARRIAGE WOWS”
—BRING THE KIDDIES—
Complete Change of I’rogram
Tuesday—Thursday—Saturday
sem þekkjum hann frá Minnesota,
þykir vænt um að hann kemur
hér vestur aftur, 'enda þó hann
verði aldrei okkar prestur, nema
ef vera skyldi í viðlögum við sér-1
stök tækifæri; þá er gott að vita
af honum hér í borginni samt.
Eitthvað verð eg að minnast á
Íslendingadaginn, sem haldinn
var hér við Silver Lake, þúsund
I
ára minningarhátíðina svokölluðu
þann 29. júní s. 1. — Veður varj
æskilegt þann da!g, hvorki heitt
eða kalt, en smáskúr kom um kl.
3 e. m., sem þó ekkert skemdi há-
tíðahaldið.
Fólk var þarna margt sainan
komið, víðsvegar af Ströndinni—
mæti segja frá Canada til Mexico,
þó fáir aðeins kæmu að sunnan.
Taldist svo til, að hátt á áttunda
hundrað manns hefðu verið þar
saman komnir. Mikill og langur
undirbúningur níu manna for-
stöðunefndar, bar hafður f yrir j =
þennan dag, og tókst alt eins veljbáðum söngstjórunum. En áheyri- dóttur, Mr. og Mrs. Baldur Einar-
og maður gat framast búist við,j legri hefði hann þó getað verið, ef son.
eftir því sem dómur almenningsj upphækkaður pallur hefði verið 16. marz lézt Vigfús M. Olason,
270 Maln St.
Wlnnlpea
100 Plnder Block
f • Saskatoon
401 Lancaster Bldfl.
Calgary
10053 Ja*per A re.
Edmonton
623 W. Hastinfla St.
Vancourer
36 Welllnflton St.
Weat
Toronto
227 St. Sacrament
Street
Montreal
Elzta eimskipasamband
við Canada
1840—1930
Nú er tíminn til að annast um
farar-útbúnað bræðra, systra, eig-
in-kvenna, barna, foreldra, ást-
meyja og unnusta á gamla land-
inu, er flytja ætla til Canada.
Cunard iínan hefir hlotið frægð
fyrir ágætt fæði, fljótar ferðir og
sanngjamt verð.
Vér höfum skrifstofur í öllum
löndum Norðurálfunnar, er greiða
jaJfnt fyrir einstaklingum sem
fjölskyldum. Vér sendum pen-
inga fyrir yður til Norðurálfunn-
ar fyrir sanngjöm ómakslaun.
Ef þér heimsækið gamla land-
ið, þurfið þér vegabréf, sem og
endurkomu skírteini. Vér hjálp-
um yður til að koma þessu í kring.
Skrifið oss á móðurmáli yðar í
sambandi við upplýsingar, er yð-
ur verða í té látnar kostnaðar-
laust.
"Canadian Service
hljóðaði um það mót.
Fyrst á dagskrá fóru
leikir, sem byrjuðu kl. 11 f. h.,
undir forsjá nefndar fyrir þá.
Var þeim skift niður í 24 númer
af ýmsu tagi, með þrem prísum
þar sem söngflokkarnir stóðu, sem tæplega miðaldra maður; dó, frá
fram báðir voru stórir; en sökum þess að konu o!g fjórum ungum börnum.
það var ekki og sökum þrengsla, 21. júní andaðist Guðbjörg Gísla-
heyrðist helst til lítið til bassa og dóttir (Sigurðson)!, 79 ára, ekkja
tenóra. En það verður ekki æfin.
lega á alt kosið, og ætíð er hægra
um fyrir hvert númer, og gert aðjað finna en bæta úr. Enga sök; bjargar sál. nýlega minst á fall-
skilyrði, að leyfa engum aðj eiga þó söngstjórar á því, þó. ekki jegan hátt i báðum Winnipegblöð-
Jóhannesar Sigurðssonar, er lézt
hér fyrir Jöngu síðan. Var Guð-
að keppa um þá (prísana), senj
ekki var af íslenzku foreldri kom-
inn; var fjöldi þessara vinnings-
muna hinn kostulegasti, og til
verðulgs heiðurs , allir gefnir af
starfsreksturs mönnum hér í
bænum. — Að enduðum leikjunum
tóku allir til matarskrína sinna,
heyrðist vel til allra radda, því
vel voru allir æfðir.
Ekki veit eg hverju eg ætti hér
við að bæta, til að fylla út blaðið.
Eg gat þess hér í byrjun, að í
fjarverunni kynnu einhverjir að
hafa gaman af að heyra eitthvað
héðan úr síðustu tíð, en eg er
unum .íslenzku, af vinkonu henn-
ar, frú Jakobínu Johnson, búsettri
hér í borg.
H. Th.
mention” í píanóspili.
Þeir bræður, Magnús og Helgi
Elíasynir frá Árnes, Man., lögðu
af stað vestur til iPeace River, síð-
astliðinn mánudag til þess að
, , , * , , „ . Tuttugu og tveir nemendur Guð-
skoða sig þar um með það fynr , o tt 7 . ~ „ ,, 'T,,
® , , ..... . ! runar S. Helgason, A.T.C.M., toku
aufeum, að taka ser heimihsrett- próf við Toronto Conservatory of
arlönd, ef svo byði við að horfa. Music nýlega, sem hér segir:
------- Junior Harmony F.C.O.: Muri-
Gefin saman í hjónaband, þ. 21. el Helgason; hon. Marion Glad-
ágúst s.l., voru þau Mr. Farq.uhar stone; Margaret Bjöarnson, pass.
Nicholson, til heimilis hér í bæj Primary Theory, Norma Benson,
... ... , .if.c.o.; Ásta Eg!gertson, hon.; Ruth
og Miss Em.ly Moore (islenzk i McC,enan> pagg_
móðurætt) frá Árborg. Séra Jó- Intorm. piano: Elizabeth Mc-
hann Bjarnason gifti o!g fór hjóna- Clellan, James W. Beck, Ruth Mc-
vígslan fram að heimili hans, Ste. Clellan.
8 The Granton, 161 Langside St., Junior Píano: Mar?- A- BJorn-
hér í borg. son’ hon,; Nellie Rybka, pass.
Primary Pioano: Herman Ey-
ford, f.c.o.; Rae CcClellan, hon.;
Gusty Rybka, Frances Smith, Asta
Eggertsson, uass.
Elementary Piano: Jean Bruce,
Carol Feldsted, Bruce Davis, Her-
bert Easton hon.; Frances Lowe,
pass.
Introductory Piano: Frank Mc-
Gregor, pass.
G. J. Oleson las ávarp frá söfn-,
uðunum fjórum í prestakallinu, ^
til heiðurs!gestanna, og Mr. B. S.j
Johnson afhenti þeím gullsjóð frá
söfnuðunum. í samsæti þessu,1
sem í alla staði var hið myndar-^
legasta, töluðu þeir Mr. B. S.j
T AnrlpvQnn 1
Tt,' Þ011 31. þ. m., én ekki 1. sept., eins
og ívir. in. | . . _ ..
honorable- Swainson. Söngflokkur safnað
ínnar; Svala Pálsson, Bergthora Johnson, Mr. Ben.
Johnson, Lárus Diner. — Berg-; Mr- G. J. Oleson
thora Johnson hlaut
Veitið athygli!
Fjórði fundur sjötta þings Hins
sameinaða kvenfélags hins ev. lút.
kirkjufélags íslendinga í Vestur-
heimi, veruð haldinn í Riverton
SHOLARSHIPS
við fullkomnustu og frægustu
verzlunarskóla Vesturlandsins til
sölu nú þegar á skrifstofu Lög-
bergs. Hagkvæmir skilmálar.
Leitið upplýsinga sem allra
fyrst.
cg auglýst var í síðasta blaði.
! Þetta eru allir allir hlutaðeigend-
ur vinsamlegast beðnir að tak&
j til gerina.
GARRICK To-day
PASSED •
anna söng allmörg lö!g og Mr. O.
Anderson og Mr. P. G. Magnus
skemtu með einsöngvum.
Þó séra K. K. Ólafson sé nú
fiuttur vestur á Kyrrahafsströnd,; rr' Qönftla Wa«V»
heldur hann engu síður áfram að * *
vera forseti kirkjuféla'gsins, varj fFramh. frá bls. i)
endurkosinn í einu hljóði á síðastaj rangur Varð . af hans kristilega
kirkjuþingi. Er samband hans' starfi; því fáir munu hafa reynst
við íslendinga því hið sama og! stoðu sinni þar trurri ðg skyldu-j
verið hefir, þó hann sé nú ekki! ræknari en hann, gnda er hann
lengur á aðalstöðvum þeirra hér og hans agæta kona heiöruð 0g virt;
vestra. Hugheilar hamingjuóskirj af öiiUTn> sem hafa verið með
hans mörgu vina og samverka-j þeim á iifsleiðinni, fyr og síðar
manna fylgja honum, og fjöl-. Guð biessi þau heiðurshjón til
skyldu hans, til hinna nýju stöðva.i da,ganna en(ja 0g gefi að æfi-
Utanáskrift séra K. K. Ólafson-: kvoid þeirra verði bjart og sig-
ar verður fyrst um sinn: 6746 ursæit.
sem borist hefir hingað með(
straum tímans, hafi gleymst aðj
geta um, enda kannske fáum unt!
að muna það alt. Þó er það eitt, j
sem eg hefi ekki minst á enn, og
það eru dauðsföll meðal íslend-
inga hér á þessu ári. Fjórir hafa
dáið, sem eg veit um, og eru þeir
27. febr. s.l. lézt Valdimar Emon
Johnson, 32 ára, giftur, sonur
Si!gfúsar Runólfssonar Johnson og
konu hans, Sigurbjargar Arn-
grímsdóttur, búsettur hér í bæ.
12. marz lézt Elín Einarson, 79
ára, ekkja Jóhanns Einarssonar,
sem dáinn er fyrir mörgum árum
síðan í Duluth, Minn.; lézt Elín
hér hjá syni sínum og tengda-
17th Ave. N.W., Seattle, Wash.
Matínee trom 10 a.m. to 6 p.m.; ........... 25c |
Saturdays and Holidays, from 10 a.m to 2 p.m. 25cj
The Evening Prices Prevail .... ............... 40cj
Garrick Leikhúsið.
Kvikmyndin, Journeys End”, er
Garrick leikhúsið sýnir nú, þykir
tilkomumeiri heldur en flestar
aðrar kvikmyndir. Fer þar saman
bæði efni leiksins og meðferð öll
á efninu, því þarna er hver leikar-
inn öðrum betri, svo sem Colin
Clive, Ian Maclaren, David Man-
ner, Anthony Bushnell og margir
fleiri. Þeir sem á annað borð
sækja kvikmyndasýningar, ættu
ekki að láta hjá líða að sjá
þessa mynd.
Wonderland Leikhúsið.
Á fimtudaginn og föstudaginn
sýnir Wonderland leikhúsið kvik-
myndina “Hold Everything”, en á
laugarda!ginn og mánudaginn sýn-
ir það “Burning Up”. Báðir eru
þessir leikir agbragðs fjörugir og
skemtilegir.
Séra Carl J. Olson var kallaður
hingað frá Wynyard fyrir rúmum
mánuði síðan til að þjóna, til
bráðabirgða ensk-lút. söfnuði
hér í aðal borginni, sem engan
prest hafði frá því í vor. En sök-
um þess að séra Carl átti eftir ó-
unnin prestsverk í söfnuðum sín-
um við Wynyard, fermingar og
annað, þá varð hann að hverfa
þan'gað aftur ,s.l. sunnudagskveld,
eftir að hann flutti sína síðustu
mess hér í borg. Sagt er, að svo
vel hafi séra C. kynt sig hjá
þessum enska söfnuði, sem kallar
sig Central Lutheran Church, að
hann muni bráðlega fá fasta köll-
un frá þeim söfn. Carl er ræðu-
skörungur mesti og há-amerískur
í anda og allri framkomu, á ræðu-
palli sem annars staðar. Viðfeld-
inn er hann o!g einnig skemtileg-
ur í samræðum. Okkur löndum,
og að máltíð lokinni byrjaði aðal- j hræddiir um, að æði mar!gt af því,j
skemtiskráin, með Mr. H. E.
Magnússon í forsetasæti og Mr.
G. Matthíasson fyrir söngstjóra.
Forseti'flutti langt og rækilegt
ávarp til fólksins, sem var þétt-
skipað í stórri danshöll, og las
npp símskeyti til Islands á eftir.
fórst Mr. Malgnússon þetta mjög
myndarlega úr hendi, því hann er þessir:
snjall ræðumaður og skemtilegur
á ræðupalli.. í
2. “Ó, guð vors lands” var næst
sungið af söngflokknum, sem
saman stóð af 40 manns, karla og
kvenna.
3. Fjallkonan og tvær skjald-
meyjar hennar, allar frá Van-
couver, tóku þá sæti á hápaili
salsins..
4. “Þú bláfjalla geimur”, sung-
ið af söngflokknum.
5. Úlfljótur mælir lög fyrirj
þingi, flutt af Þorleifi Hrútfjörð.
Blaine.
6. Kvæði til íslands, frumort og
fiutt af frú Jakobínu Johnson.
7. Söngflokkur frá Blnine syng-
ur, undir stjórn J. M. Johnson.
B. Ræða, “Alþingi þúsund ára”,
séra Friðrik A. Friðriksson. frá
Blaine.
9. “Norræni stofninn” sungiðj
af sön!gflokknum, er G. M. stýrði.
10 Ræða, “Norræni stofnínn,”
séra Albert E. Kristjánsson
11. “Skógargildi”, söngflokkur-
inn syngur; “í glitfögrum, lauf-
grænum lundi.”
12. Eldgamla ísafold o\g My
Country ’tis of thee.” Allir syngja.
Dansað var þá frá kl. 7.30 til kl.
11 e. h.
Allir sátu með ró og spekt und-
ir skemtiskránni, þó sumum þætti
teygjast nokkuð mikið úr ræðum
prestannna, einkum iþess fyr-
nefnda; en vel sagðist þeim báð-
um, sem vænta mátti af jafn fróð-
um og málliprum mönnum.— írlf-
ljótur er vitanlega orðinn gamall
nú, og mjö!g farinn að tapa rödd-
inni, enda heyrðist lítið af því,
scm hann sagði, eða las, úr sinni
lagabók; en vel var því þó í stíl
kcmið, eins og vænta mátti af eins
þaullesnum manni í ísl. sögum og
Leifur er. — Söngurinn var allur
áhrifamikill og prýðilega stýrt af
THOMAS JEWELRY CO.
Úrsmíði verður ekki lærð á
einu eða tveimur árum. Tutt-
ugu og fimm ára reynsla sann-
ar fulkomna þekkingu.
Hreinsun $1. Gangfjöður $1
Waltham úr $12.00.
Póstsendingar afgreiddar taf-
arlaust.
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
627 Sargent Ave. Winnipeg
PJÓÐLEGASTA KAFFl- OG
MAT-BÖLUHÚPlfí •
þessi borp: hefir nokkum
tfma haft innan vébanda sinna
Fyrirtaks mftltífiir, skyr, pttnnu-
köknr, rúllupylsa og h.16CræknÍ«-
kaffi.—Utanbæjarmenn f A eér
Avalt fyrnt hressinfui A
WEVEL CAFE
«92 SARGBNT AVB.
Sfmi: 37 454
ROONEY. STBVENS, eigandl.
100 herbergi,
meíi efSa án baSs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Slmi: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og' King Street.
C. G..HUTQH1SON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
Eina hóteiið er leigir herbergi
fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt má verða. — Alt með
Norðurálfusniði.
CLIB IIOTEL
(Gustafson og Wood)
652 Main St., Winnipeg.
Phone: 25 738. Skamt norðan við
C.P.H. stöðina. Reyrtið oss.
Painting and Decnrating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan sem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 365
L. MATTHEWS
MANIT0BA H0TEL
Gepnt City Hall
ALT SAMAN ENDURPÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
Rilmgóð setustr'í.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Til taks dap op nótt. Sannpjarnt
verð. Sími: 23 309.
Afgreiðsla: Deland Hotel.
N. CHARACK, forstjðri.
Rose Leikhúsið.
Þrjá síðustu dagana af þessari
viku sýnir Rose leikhúsið kvik-
myndina “The Girl from Havana”.
Leikurinn er reglulefgur gaman-
leikur,, sem allir geta haft skemt-
un af að sjá, og hann er prýðilega'
vel leikinn.
Björg Frederickson
Teacher of Piano
Announces the re-opening of her classes .
September 2nd
Suite 7 Acadia Apts. Tel. 72 025
Gas er hraðvirkt
spyrjist fyrir um þetta, nú strax.
Og með voru lága verði á gasi til vatnsliitunar,
er kostnaðurinn minni.
Ef þér hafið ekki alt af nóg af heitu vatni, þá
Símar: 842 312 og 842314.
WIMHIPEG ELECTRIC
COMPANY
’Your Guarcmtee of Good Service’,
Fjórar búðir: Appliance Dept., Power Bidg., Portage and
Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache,
St. Boniface; 611 Selkirk Ave.