Lögberg - 09.10.1930, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.10.1930, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. OKTÓBER 1930. Bla. 7. Jón Runólfsson Fótspora fjöld ferðamannsins þrotin, öld eftir öld, endar þúfu hnotin. Sjálfsögð er bón sérhvers hinztu tafar; reiddur nú Jón Runólfsson til grafar. Kærleikans mál, kunnufet hverju barni, viðkvæmri sál vakti blóm úr hjarni; elskaði alt„ ey og flesjur hrjúfar, hrímskrúðið kalt, hagann græna, ljúfar. II. Dapurt ‘dunar við björgin dauðans sær’ á kvöldum, fjölgist hranna förgin farmannanna tjöldum. ‘Líklega forða’ eg ei fjöri’ finst þá hverjum einum. Kröppu beygist kjöri kjölur glæfrasteinum. ‘Enok Arden’ vakti óratíð á ströndum. Sá er hafið hrakti hænist lengst að ströndum. Tæru sor!gartári, tundrin hundrað stjarna mæra morgunsári myrkrastundu farna. Skjálfga skuggsjá, fægða skilming geislaspjóta, lætur blærinn bægða bliki gatnamóta. Þeir, sem ljómann ljósast legfeja vegu aðra, fyrstir fylgsnum kjósast ‘frumskóganna jaðra’. Skáldið skólann þrenlgsta skærstan fékk í bylnum. Þar brann langtum lengsta Ijósrák sálarhylnum. Samfélagið sá við, seildist skamt í rjáfur. Enginn háski’ er á við óánægðar gáfur. Sunlgin svanaveri, sæld þeim gróðamettu, umdi hlust á hleri, — hjartað stóð á réttu. Tindruð flestum tjörnum, túlkun skærsta draumsins skenkta bezt lét börnum berging mærsta glaumsins. Byrgð og bergð var skálin; bæði skvett og sopin. Ástir ergðu tálin; alvöruna skopin. Engum v.arð, að efa eldinn dýpst í þrónni. Snauðir Igull sín gefa, galnir — ekki í rónni. Sveinn og Margrét mátu meir en aðrir flestir, hversu sælir sátu söng hans, þeirra gestir. Eins, er /losnuð fjötrin förin stærstu skáru, bætti trosnuð tötrin, Tómas, næstur Láru. Sálir sjálfar lýsa sér, er þannig skilja, hvernig aldir ísa undirdjúpin hylja: hitavermslis vökin vinnist drýgst til brunna. Vösku verklags tökin vexti þeirra unna. Því er gott að Iganga glampans fornu slóðir, þiðni leiðin langa líkt og orni hlóðir. önd býr eilífð virta augans flísadreymi, orðin breikkuð birta bjálkaskálans heimi. Ljóðmáls styrkraun ljúfa lék hann nístings feginn. “Grimmu myrkrin grúfa”, guð minn lýstu veginn. Tungu himinhverfða, heimanmundinn sálar, óðinn fimra erfða óró lundin bálar. Gjöfin Iguðs, “eg veit það svo gjörla að hverju þú leitar” illa á hann beit það; — andinn galzt til sveitar ; einn hinn óhjákvæmi arður sálnagrandsins; himinhrópað dæmi hjámenningar landsins. Jón fæst engum allur undir torfu hneptur. Hagur lífs má hallur; himinn aldrei kreptur. Leysi menn til Ijóða, letrast blómstrað hjarnið: Hér legst hjartagóða, hálfáttræða barnið. J. P. S. Viðgerð á Fjalli Merkilegur atburður og ein- stakur í sinni röð, er nú að gerast suður hjá höfuðborg Ungverja- lands. Þar er unnið að því að “gera við” klettafjall, sem heitir grotnun bjargsins. 1 Gellért-Berg og segir hér í grein-| Nú er byrjað að “gera við” inn frá því, hvernig á þeirri við- fjallið og var búist við því, að gerð stendur. — j þeirri viðgerð mundi ekki lokið Höfuðborg Ungverjalands stend- á skemmri tíma en mánuði’ Þann ur á báðum bökkum Dónár. Stærri b,uta f^llsins, sem var að grotna Þarna var þá sjúkdómur íjalls- ins fundinn. Hitinn í hvernum var 46 stig á Celcius og vatnið er talsvert rad- íum blandað. Ýmsir vísinda- menn ætla nú, að útgeislun radí- umsins hafi miklu valdið um Seyðisfjörður Eftir Sigurð Arngrímsson, ritstjóra. SMÆLKI. hluti hennar, sem er að austan-J v.erðu við fljótið, heitir Pest, en niður, hafa menn vafið i sterkum stálnetjum og steypt þar í mörg- af sá hlutinn, sem er vestan við um Þúsundum teningsmetra fljótið, heitir Buda. Venjan er að steinsteypu. Með þessu móti bú- draga bæði nöfnin saman og kalla ast menn við því, að koma í veg borgina einu nafni Budapest. Buda stendur undir fjöllum og að sunnan takmarkast hún af j fyrir að fjallið hrynji yfir borg- ina.—Mun þetta mannvirki standa svo lengi, að allir þeir verkfræð- , , ingar, sem að því hafa unnið, klettafjallmu Gellert-Berg. Fjall yerða fyrir lönfeu orðnir að dufti Þa er það nu svo, að hennar vegna (Framh.) Þegar Fagradalsbrautin var lögð, dró all-mikið úr sveitáverzlun- inni, sem hér hafði þá verið und- anfarna rúma hálfa öld. Enj þetta olli tiltölulega litlu um ör- lög bæjarins, þótt ýmsir hafi lit- ið svo á. Aðal orsakirnar fyrir hnignandi kaupsýslulífi hér, er annars staðar að leita, og það ein- mitt í sjálfri löggjöfinni. Fyrsta höggið á Seyðisfjörð er þaðan rétt, með fiskiveiðalöggjöfinni 1922, þó að það hafi auðvitað ekki verið tilgangurinn. En þó að hún hafi verið holl í sjálfri sér, Jakob Briem. Engan 'grætir, elskar sátt, alt að bæta þráir, en þótt sætið ei sé hátt alla kæta náir. þetta er fornfrægt og nafn hlaut það fyrir rúmum 1000 ár ^ nm. Á þeim tíma voru Ungverj- ar heiðnir. Páfinn sendi þá þang-J að biskup, sem Gellért hét og átti hann að kristna landið. En Ung-j verjar gerðu honum þau skil, að þeir tóku hann höndum, fóru með hann upp á fjallið og hrundu hon um fram af gínandi klettabeltimr, svo að hann lamdist til bana. Það eru nú nokkur ár síðan, að fjalla þetta tók krankleika nokk- urn, sem nú er verið að lækna — og læknarnir eru verkfræðingar. Fjallið gnæfir yfir fegursta hluta borgarinnar og undir því er breið gata, fjölfarin af spor-' vögnum, bílum og gangandi fólkí. | Fyrir nokkrum árum tóku menn' eftir því, að öll gatan var þakin1 af fínu, gulu ryki, sem ólíkt var öðru ryki, bæði á lit og viðkomu. J Menn sáu fljótt, að hér var ekki um venjulegt göturyk að ræða, og var þá farið að rannsaka málið; kom þá upp úr kafinu, að Gelléft-J fjallið var að leysast upp i duft. Það var nú í sjálfu sér ekki svo merkilegt, því að fjöll og klettar eldast og hrörna og eyðast. En aldur þeirra er þó hundruð þús-j und ára venjulega. Um Gellért-j fjallið var öðru máli að gegna.1 það var fyrirsjáanlegt að það mundi eyðast og hrynja á svo-J sem einum mannsaldri. Það var stór sjónarmunur á því ár frá ári og það var farið að hrynja úr því allmikið og óttaðist bæjar-' stjórnin, að það mundi þá og þeg- ar hrynja yfir borgina. Var Iausa-J grjót úr því miðju komið alla leið niður á götu. Og verkfræðingar sögðu, að vel gæti farið svo, að fjallið hryndi einhvern góðan veð- urdag niður á götuna og dræpi hvert mannsbarn, sem þar væri fyrir. Nú var tekið að rannsaka hvern- ig á þessari hnignun fjallsins sitti áður en það lætur nokkuð á~ sjá!1 hef|r Seyðisfjörður alveg ómót- mælanlega orðið fórnarllamb ann- — Lesb. Á Siglufjarðarskarði Lyftir sér úr ljósu hafi Ijóssins dís um þögla nótt. Roðnar himinn — rósatrafi reifast dagur —• alt er hljótt. Húmið læðist létt til dala, lyftir sér til himinsala. — Blómin gráta, blundar drótt. Lengst í vestri voldug rísa veðurbarin Strandafjöll. Þeir, sem löngum helju hýsa harðna upp of verða tröll. Lýsir þó af ljósum tindum. Lít ég þar í ótal myndum þjóðarmerki okkar öll. Um Skagatá ég skygnist vestur skamt er inn á Reykjarhól. Á fjallabrúnir lífsins lestur letrar voldug morgunsól. Léttist hugur, lifnar kliður, lífið einum rómi biður föðurinn, sem alheim ól. Eg skygnist um af skarði háu, skömm er leið í Siglufjörð, fyrir vestan fjöllin bláu, fyrir norðan auðug jörð. Þar er létt að lifa og safna. — Listin er að velja og hafna. Rösuin er refsihörð. Eg lít þig aftur, bygðin bjarta og breiði glaður faðm þér mót. Eg fagna þér af hu!g og hjarta og hraða göngu inn í Fljót. Eg hika ei, en vel þann veginn, sem við mér horfir sólarmegin, þótt ei gefi gull und fót. Haust. í fugla ljóðum finn ég harm, fölna rjóðar kinnar, blómin hljóðu byrgja hvarm við brjóstin móður sinnar. Vor. —Lesb. Steinn Magnússon, Ólafsfirði. Píanúleikendur. ara landshluta. Þess vegna er það, að hefði nokkurs staðar átt að fá undan- þágu frá henni, þá var það Seyð- isfjörður fyrst og fremst. Vegna þeirrar aðstöðu, sem kaupsýslu- menn og atvinnurekendur höfðu aldýru verði aflað sér áður, urðu þær hömlur, sem hún lagði á, til þess, að hnekkja þeim og atvinnu- lífi bæjarins svo, að síðan hefir ekki um heilt !gróið. Þetta er öll- um heilskygnum mönnum hér ljóst. En fyrir aðra út í frá, sem j ekki vita um þetta, skulu til sann- mdamerkis nefndar nokkrar töl- ur úr viðskiftalífinu áður og síð- an. Þá voru flutt héðan út um 14,000 smálestir fiskjar á ári að meðaltali, en síðan mest aðeins 7.000, þótt innlenda veiðin hafi verið meiri en þá. Þá voru flutt inn og seld kol svo nam 11,000 smálestum á ári, en síðan aðeins um 1100. Þá voru seld brauð úi* brauð!gerðarhúsii hér til skipa pm 5 vikna tíma á vorin fyrir um 14 þús. kr„ en nú eða síðan fyrir ekki eitt þús. kr. Og annað við- skiftamagn var auðvitað hlut- fallslega eftir því. Munu mennj af þessum dæmum geta séð, hver' áhrif fiskiveiðalöggjöfin hefir; haft á viðskitalíið, og þó enn þá itlfinnanlegri á atvinnulíf bæjar- úa j Þegar þess svo enn fremur er gætt, að Seyðisfjörður mun skila ríkissjóði árlega um % miljón í tekjum, þá sýnst hann eiga eitt- hvert liðsinni skilið af ríkisvald- inu, en ekki sífeld umyrði og að- kast. —Þó að seinagangur hafi verið hér í atvinnulífinu um hríð fyrir rás viðburðanna, þá er ástæðulaust að örvænta. Möguleikarnir eru Krystallsúðinn kælir svörðinn, kominn búðum himins frá, helgum skrúða er hulin jörðin, hennar dúðum lúta má. R. J. Davíðson. t ÞESS MA GETA SEM GERT ER. Um síðastliðin mánaðamót júní og júlí, vildi sú óhepni til, að fjós- ið okkar og heyhlaðan brann. Upp- tök þess elds eru ráðgáta. Við er- um öldruð og vissum ekki í bráð- ina hvað næst yrði, en safnaðar- fólk lútersku kirkjunnar í Blaine o!g kvenfélagið, kom okkur til^ hjálpar. Karlmenn smíðuðu fjósj og heypláss án þess að taka laun fyrir, en konurnar gáfu peninga og komu með mat og kaffi: Komu einnig konurnar kurteisar og prúðar, góð svo máltíð gefin var gnægðum af mannúðar. Kættu þær með kærleiks orð, konunglega veittu, úti dúkað báru á borð, buðu og margir neyttu. Þess skal einnig getið, að Er- lingur Olafson, guðfræðanemi, sem hér hefir dvalið í sumar, var^ framarlega í hjálparstarfinu, með sinni einlæ’gu geðmýkt. Sömu- leiðis hjálpuðu með vinnu nokkr- ir mannvinir úr fríkirkjusöfnuð- inum og nokkrir hérlendir ná- grannar. Enn fremur er þess að geta, að einn góðkunningi okkar frá liðna timanaum og Dakota- maður, kom til okkar og sýndi hluttekning með peningagjöf o!g góðvild. ( Alt þetta kærleiksríka fólk haiji þökk og heiður fyrir fljóta og góða hjálp. I Mr. og Mrs. Daníel Johnson. Blaine, Wash. Mönnum telst svo til, að til jafn- aðar verði pínaóleikendur að lesa fy™1- hendi, og tækin bíða ötulla mundi standa. Vikum og mánuð-j ]500 tákn og merki á hverri mín- handa o!g áræðinna manna — en um saman voru verkfræðingar þar útu og jafnframt 'gera 5000 hreyf- Þau me?a aðeins ekki bíða of! með áhöld sín. Það var farið með ingar með fingrunum. En þegar len?i- En tækifærin eru hvergi fjallið líkt og læknir fer með sjúk- leikið er “Moto perpetuo” eftir betri á landinu. Hér bíða 12 haf. ling, sem hann er að rannsaka. J Weber, þá þarf píanóleikarinn að skipabryggjur — ekki hálfnotað- En það var ekki auðvelt að finna lesa 4,541 nótu á tæpum fjórum ar—- sjóhúsin og geymsluhúsinn það, hver sjúkdómurinn var. Efst mínútum, eða 19 nótur á sekúndu. haHtóm eða altóm, og fiskireitirj voru klettarnir eitilharðir, svo að Nú segja vísindamenn, að heili hálfnotaðir, verkvanar hendur það var tæplega hægt að bora þá mannsins geti ekki gripið og les- stundum saman — en framtaks- Rödd Sumarsins litlar margar um of —r því miður. Það er hart að þurfa að segja nær helmingi meira. Þetta er þennan sannleika 1930. skýrt á þann hátt, að nóturnar Fossaflið er hér óþrjótandi til séu lesnar í “slumpum” og þess hverskonar iðju, hér er með demantsbor. Um miðbikið ið nema 10 tákn á sekúndu, en voru þeir gljúpir, en neðst mátti píanóleikari verður þó að lesa mylja grjótið milli fingra sér. Að lokum fann ungur verkfræð- ingur ástæðuna til sjúkleikans. acu icsmar i siumpum og pesa hverskonar iðju hér er bezta í fjallinu eru margir hverir og er vegna komist píanóleikendur yfir höfnin á landinu’og skamt Út á heita vatninu úr þeim veitt í stór- meira en mannlegt er kallaÖ. fiskimiðin ________ 0g hærinn sjálfUr___ ™ pípum, ýmist niður í DónáJ Þetta er þó ekki hið þyngsta, sem þrátt fyrir ált _________ einn af efnuð- eða til ýmsra baðhúsa. Þar sem þeim er ætlað. Þegar leikin er ustu'0g bezt stæðu bæjunum á þessir hverir voru, sá engin mis- C-molletuden eftir Chopin, verð- iandinU) miðað við fólksfjölda, og smíði á fjallinu, en verkfræðing-J ur píanóleikarinn að lesa 3,950 utsvör hvergi eins lág urinn kom fram með þá getgátu, tákn á tveimur og hálfri mínútu, að inni í fjallinu væri hver, sem eða 36 tákn á sekúndu. hefði enga afrás, og það væri hti-j ----------- anum og vatninu frá honum að Vaknar af tólf ára svefni. Á spítala einn í Camden í New Jersey, var Þjóðverji nokkur lagð- i ur fyrir tólf árum. Hefir hann i legið í dvalarástandi allan þenna . tíma þangað til í vor. Hann féll Þegar á þetta alt er litið, ætti : vöskum mönnum og dugandi ekki að vera í kot vísað til Seyðis- ' fjarðar. , í júní 1930. — Lesb. Eg kem með glóðheitt geislaflóð. Af gleði verður hlíðin rjóð. Og jafnvel dimmur dagurinn fær dreyralit á kinn. Og blómaskrúðið býr hjá mér, þar brosir guð á móti þér. Eg lauga friði lönd og höf að lífsins yztu gröf. Þig kalla nú mín nytjastörf. Og naum er tíð, en margs er þörf, því hjá mér lífið auðlegð á, sem engan vanta má. Eg gef þér yl og ást í sál. Þig örfa skal mitt guðamál, ef hlusta lætur hugur þinn á hjartaóðinn minn. Kr. Sig. Kristjánsson. —Lesb. Hjónabönd í Austurríki Það er mjög algengt í Austur- kenna að fjallið væri að “grotna niður” á kafla. Menn hló’gu að þessari getgátu fyrst 1 stað, en hinn ungi þg gáfaði verkfræð- ingur lét það ekki á sig fá. Hann fór með verkamenn sína að leita , „ , . 1 þessum hulda hv«, „ eftir f riki, ,« me„„ gangi i kaþdlsk tveggja vikna leit fann hann U ‘‘ ‘‘ntPngarnar 1 y„ u hjónabönd, e„ þau eru með þeim hvermn, rétt fyrir ofan fjolfarn-j ‘ asta hluta götunnar, og þá upp- götvaðist það af fornum skjölum, að fyrir hundruðum ára, þegar Tyrkir réðu fyrir landinu, hefði einmitt á þessum stað verið tyrk-| neskt bað, og þarna fundust líka rústir þess, súlur og höggnir' steinar, niðri í sjálfum hvernum J Baðhúsið hefir af einhverjum á- stæðum hrunið og stíflað framrásj hversins. Gufan og vatnið varð því að leita framrásar í gegn um1 ur þessi er 35 ára gamall, en veit hætti- að enda þótt skilnaður getij ekki hvað hann sjálfur heitir. Alt k°mið til greina, þá má hvorugt sem menn vita um hann er það, að hjónanna gifta sig aftur, nema hann er stúdent frá Heidelberg.— et annað hvort þeirra deyr. Ný- Mgbl. Ung stúlka er í heimsókn og segir við lítinn dreng, son hjón- anna: — Viltu nú ekki kyssa mig? | lcga voru gefin út lög, sem breyttu þessu, og hafa 50,000 hjón verið gefin saman síðustu árin samkv. þessum lögum. En svo kom babb í bátinn. Dómstólar hafa úr- skurðað, að þessi hjónabönd séu svo losaraleg, að þau séu sam- Nei, als ekki. Hvers vegna viltu ekki gera stundis úr gildi> ef annaðhvorc j hjónanna óskar eftir því, og geta1 fjallið. Nú er vatninu úr hvern-' Það» gullið mitt? um veitt út í Dóná og er það( — Eg sá hvernig þú fórst með menn skilið, við konur sínar efi margar þúsundir teningsmetra á hann pabba áðan, þegar hann þeim sýnist, án þess að þurfa að’ da2- I kysti þig í herbergi sínu. s.iá fyrir þeim á nokkurn hátt. ) Mikil hræðsla getur haft dauða í för með sér. Það er alþekt, að fólk 'getur dá- ið úr hræðslú. Gott dæmi um það fer hér á eftir: Dag nckkurn kom bifreiðar- stjóri með öndina í hálsinum inn á lögreglustofu í Lundúnum og skýrði frá því, að kona húsbónda síns lægi dauð í bílnum fyrir ut- an. Þar sem ekki var hægt að svo stðddu að kveða upp úrskurð um hvað dauða hennar hefði valdið, var giskað á eitrun og bifreiðar- s+jórinn tekinn fastur í bili. En málið skýrðist síðar. Bifreiðar- stjórinn hafði orðið að keyra með ofsahraða, því að frúin var orðin of sein í samsæti, sem hún ætlaði að taka þátt í. Við eitt götuhorn- ið rakst hann á annan bíl. í sama bili og bíllinn rakst á, heyrði hann frúna reka upp hljóð, virtist hún vera í yfirliði — en var dáin. Eiríkur Sigurðsson Þann 18. sept. andaðist Eiríkur Sigurðsson, á Kárastöðum í Ár- nesbygð. Hafði hann í full 20 ár dvalið með Eiríki syni sínum bónda á téðum stað. Eiríkur heit- inn var fæddur 1. sept. 1833, var hann því 97 ára gamall og 17 daga betur, er hann lézt. — For i eldrar hans voru Sigurður Jóns J son hreppstjóri, og Hólmfríður Eiríksdóttir, bónda á Ketilsstöðl um, í Hörðadal í Dalasýslu. Ungl ur fluttist Eiríkur heitinn að Tjaldbrekku í Hraunhheppi Mýrasýslu, en þar hafði Sigurð- ur faðir hans bygt nýbýli, í grend við Margréti dóttur sína, sem gift var séra Þorstejni Hjálmarsen prófasti í Hítardal. Þar ólzt Ei- ríkur heitinn upp. Hann kvænt- ist Guðrúnu Þorbjarnardóttur, og bjuggu þau á Tröðum, í téðri sveit. Hann misti kon sína þar I eftir fárra ára samfylgd. Þau hjón eignuðust fjóra sonu: Sig-1 urð, alinn upp í Hítardal, nú lát-l inn; Eirík, þegar nefndan bónda á Kárastöðum í Árnesbygð; Jón bóndi í Otto, Man; Þorberg (Vog), bónda á Pt. Roberts, Wash. Eftir nokkurra ára bil, kvænt- ist Eiríkur Guðbjörgu Guðmunds- dóttur, ekkju, búandi á Álftár- bakka í Álftaneshreppi. Bjuggu þau þar um 19 ár; misti hann þá Guðbjörgu; eignuðust þau einn son, Odd að nafni, er dó ungur að t ldri. Seldi Eiríkur þá jörðina í hendur stjúpsyni sínum, en flutti svo árið 1903 tjl Canada, þá aldr- aður maður og þreyttur; átti hann þá fyrst dvöl í Shoal Lake, en síð- an hjá Eiríki syni sínum á Kára- stöðum, sem áður er frá greint. ; Eiríkur heitinn mun sein gleymdur ástvinum og öllum, er kyntust honum, olli því hin mikla rósemi hans, og friður, sem réði í sálu hans. Bljndur var hann í full 20 ár, mælti þó aldrei æðru- orð. Kunni og vel fingrarímið o% vissi ávalt hvað tímanum leið. Bænrækni hans og !gleði í bænar- iðju var alveg sérstök. Ráði og rænu hélt hann til hinztu stundar og andaðist í svefni, en hafði stuttu áður átt tal við son sinn, sem hélt vörð yfir honum. í Um þrjátíu ár hafði Eiríkur heit. inn stundað sjó á vetur á íslandi, með Guðmundi Benediktssyni, bónda á Hjörtsey á Mýrum. Var Eiríkur talinn lipur liðsmaður til allrar vinnu, bæði til sjós og lands. Var hann að dómi kunnugra sér- staklega orðvar, og lagði alla stund á að vanda breytni sína í smáu og stóru, mátti með sanni seigja, að Eiríkur heitinn var einn af þeim kyrlátu í landinu, en uppspretta þess friðar, er sála hans bjó yfir, var trúarsamfélag hans við frelsarann og lotning og traust til guðs. í Börn Sigurðar á Tjaldbrekku,, systkini Eiríks heitins, voru mörg, munu þau nú öll dáin, utan Hólmfríður, ekkja Sigurðar Jóns- sonar frá Hjörtsey á Mýrum, nú til heimjlis hjá syni sínum Geir skipstjóra Sigrðssyni í Reykja- vík, og Daníel, fyr bóndi á Hólm- látri á Skógarströnd, kvæntur Kristjönu Jónsdóttur, nú til heim- ilis hjá dóttur sii\ni og Stefáni tengdasyni í Grunnavatnsbygð. Eiríkur heitjnn var jarðsung- inn þann 20. sept., frá kirkju lút- erska safnaðarins í % Árnesi, og lagður til hvíldar í grafreit bygð-' srinnar, að mörgu fólki viðstöddu.' Fyrverandi sóknarprestur by!gð- arinnar jarðsöng hann. S. Ó. Þegar sárindi, verkir og uppþemba fyigir hverri máltíð Þá gerið þessa einföldu tilraun til að læknast fljótt og vel. Til að komast að raun um, að 90 per cent. af magaveiki, er nokkuð, sem hægt er að losna við, og að þér getið borðað, og orðið gott af svo að segja hvaða mat sem er, þá fáið hjá lyfsalanum Bisurated Ma'gnesia (duft eða töflur) og takið það inn eftir næstu máltíð. Þetta er einföld og ódýr tilraun og þér sannfærist um ágæti meðals- ins á minna en fimm mínútum. Öftast batnar manni alveg strax. Bisurated Magnesia er þægileg, skaðlaus leysandi tegund af hinni gömlu Magnesiu, sem hreins- ar o!g mýkir og gerir að engu hin- ar skaðlegu sýrur, er oftast valda magaveiki. Um það munuð þér sannfærast á einum degi. Biðjið lyfsalann um Bisurated Magn- esia. DANARFREGN. Þann 11. sept. s. 1. andaðist á heimili Mr. og Mrs. Sólberg Sig- urðsson, Hnausa P. O., Man., Oddur Jónsson, 77 ára að aldrj. Hann var Borgfirð.ingur að ætt, voru foreldrar hans Jón Halldórs- son og Helga Jónsdóttir, hjón bú- andi á Svarfhóli í Stofholtstung- um Mýrasýslu. Tvö systkyni Odds heitins eru á lífi: Jón, um langt skeið bóndi á Grund í Mikl- ey, nú í Californía, og Valgerður, ekkja Stefáns kaupmanns Sig- urðssonar á Hnausum, ásamt n:örgu frændfólki. Oddur heit- inn mun hafa komið til Ameríku 1877, þá um tvítugt. Hann dvaldi um mörg ár í suð-vestur hlufa Bandaríkjanna, einnig í Alaska, Ontario og víðar. Um 1910 kom hann til Manitoba til dvalar og settist að í grend við Valgerði systur sína. Síðustu æfiárin var hann á heimili frænda síns, Sól- bergs Si'gurðssonar og naut að- hjúkrunar og umönnunar þeirra hjóna og Valgerðar systur sinn- ar, sem bar umhyggju fyrir hon- um á allan hátt og hjúkraði hon- um deyjandi. Oddur var skýr maðnr, sem viða hafði farið og margt heyrt . Hann hafði næma tilfinningu fyrir rétti lítilmagn- ans, og hallaðist mjög að skoðun- um jafnaðarmanna í mannfélags- málum og unni þeim af alhug. Hann var ókvæntur og barnlaus. Jarðarför hans fór fram laugard. 13. sept., frá heimili Sjgurðssons- hjónanna og frá kirkjunni að Hnausum, að v'ðstöddu mörgu sam- ferðafólki. Séra Sig. ólafsson jarðsöng. Samferðamaður. Dýr skattheimta. Hollendingar eiga nýlendu í Nýju-Guineu og nýlega höfðu þeir fylkisstjórinn og lögreglustjórinn í Teminabo heimt skatt af Papú- um með nokkurri óbilgirni og harðneskju — látið berja suma þeirra. Þessu reiddust höfðingj- ar Papúa stórkostlega og hugðu á hefndir.—Nokkru síðar fór lög- reglustjórinn við fimta mann til Pengasin til þess að taka þar manntal og heimta skatt. Gekk honum vel, þangað til hann kom til þorps, sem heitir Sagé Sagé. Þar var þeim fenginn kofi til að búa í og ugðu þeir ekki að sér. Lögreglustjórinn gekk til hvílu, en menn hans skiftu með sér verk- um, einn kveikti eld, annar sótti vatn o s frv. En er minst varði réðust Papúar á þá og hjuggu þá alla niður. Síðan voru líkamir þeirra brytjaðir smátt og kjötinu skift milli íbúa í fjórum þorpum, eem gerðu sér glaðan dag, steiktu kjötið og átu. — Mgbl. ROSEDALE KOL Lump $12.00 Stove $11.00 Ford Coke $1 5.50 Ton Scranton Hardkol Poca Lump og Canmore Bricquets THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.