Lögberg - 09.10.1930, Síða 8
Bls. 8
I.ÖGBERG. FIMTUDAGINN 9. OKTÓBER 1930.
Robin fj Hood
Rdpíd Odts
Hinn canadiski morgunverður
RAGNAR H. RAGNAE
PÍANÓKENNARI
býÖur nemendur sína og væntanlega nemendur velkomna til
hinnar nýju kenslustofu sinnar, Ste. 4, Norman Apts.,
Sargent Ave., gagnvart Rose leikhúsinu. Nemendur búnir
undir hvaba próf í píanóspili, sem æskt er eftir. Upplýs-
ingar veittar meÖ því að kalla upp 43 785. Eigið síma-
númer auglýst seinna.
+—■
*
Ur bœnum
“SILVER TEA”
Ein af deildum kvenfélagsins
hefir ákveðið að hafa samkomu í
Hjónavígslur.
Laugardafeinn 27. sept. voru
gefin saman í hjónaband í kirkju
Fyrsta lúterska safnaðar, Mr.
Robert B. Code og Miss Guðný S.
Backman. Dr. Björn B. Jónsson
framkvæmdi vígsluna. Að lokinni
athöfninni í kirkjunni var haldin
ríkmannleg veizla að 199 Home
St., og var þar mikill fjöldi boðs-
gesta. Brúðhjónin hafa verið á
skemtiferð suður um Bandaríki.
Heimili þeirra verður í Winnipeg
Mr. James L. T. Simmons og
Miss J. Unnur Jóhannesson voru
gift af dr. Birni B. Jónssyni í
Fyrstu lútersku kirkju lau'gardag-
inn 4. okt. Brúðurin er dóttir
þeirra hjóna, Jónasar Jóhannes-
sonar og Rósu Einarsdóttur, er
búa að 675 McDermot Ave. hér í
borg. Var þar á heimilinu, að
hjónavígslunni afstaðinni, haldið
undur ánægjlegt samsæti, er vinir
og vandamenn brúðhjónanna sátu.
Eftir það lögðu ungu hjónin á stað
í skemtiferð suður í ríki. Fram-
tiðarheimili þeirra verður hér í
borginni.
Dr. Tweed verður í
miðvikudag og fimtudag, 15. og
16. okt.
Guðsþjónusta boðast og altaris-
ganga í Lögbergs söfnuði þ. 19
október, kl. 2 e.h. S.S.C.
Árborg fundarsal Fyrstu lútersku kirkju,
i fSilver Tea, Home Cooking Sale
j o. fl.)( föstudagskvöldið 17. þ.m.
| Fólk er beðið að hafa þetta í
huga og binda sig ekki annars-
! staðar það kvöld.
Þriðjudaginn 30. sept. 1930, and-
aðist unglingstúlkan Siigurveig
■ Jónsson að heimili Markúsar Jóns-
sonar, nálægt Baldur, Man. Hún
| var dóttir Árna Jónssonar og
| konu hans Hólmfríðar Sigurveig-
j ar, er um skeið áttu heima í
| Churchbridge,
U/ONDERLANn
THEATRE ■#
—Sarsrent Ave., Cor. Sherbrooke—
NOTE OUR NEW POLICY
Chlldren, Any Tlme.....lOc
Adults, Dally from 6 to 7 o.m.25c
Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m.25c
Three Bíg Specials for
Canadian Prosperity
Week
SAT. & MON. OCT. 11-13
“THE BORDER
LEGION”
with RICHARD ARIÆN, FAY
VVRAY antl JACK HOLT
“IIOT LEMONADE’*
“GAIÆOPIN' GAUDIS"
TUE, & WED. OCT. 14-15
“CAUGHT SHORT”
with MARIE DRESSLEB, POLLY
MORAN antl ANITA PAGE
“DOLL SHOP”
“HUMOROUS FLIGHTS”
“SNAPSHOTS"
THU. & FRI. OCT. 16-17
“SHADOW OFTHt LAW”
with VVIUUIAM PÖWEUL
“SCGAR PLUM PAPA"
“STEIN SONG"
“NEVVS”
Big Content—Come antl win a prize
Oct. llth to 18th
For Further Information See Edit-
orial Column
—BRING THE KIDDIES—
Complete Change of Program
Tnesda.v—Th iirstla.v—Saturtlay
HEIMATRÚBOÐ.
Samkvæmt ’gamalli venju í
kirkjufélagi voru, er fjársöfnun til
heimatrúboðs tengd við siðbótar-
hátíðina, þann 31. okt., eða þann
sunnudag, sem næstur er þeim
degi, þó söfnuðir að sjálfsögðu
hegði sér eftir ástæðum. Síðasta
kirkjuþingið samþykti, að biðja
söfnuðina um $1,200 til þessa mál-
efnis á þessu ári, eins og undan-
farin ár, og var framkvæmdar-
nefnd beðin að senda þeim áætl-
un um tillög þeirra. En með því
ei ekki takmarkinu náð, nema em-
bættismenn safnaðanna, safnað-
arfólk alment, kvenfélöfe, trúboðs-
félög og allar félagsheildir innan
safnaðanna, ásamt prestunum,
taki saman höndum um það að
greiða fyrir málinu. Einnig erui
trúboðsvinir víðsvegkr, sem ekki j
sranda í beinu sambandi við
söfnuði vora, en eru þó málum
vorum fylgjandi. Eru nú allir
þessir málsaðilar beðnir að sinna
þessari málaleitun þannig að full
upphæð sú fáist, sem beðið er um,
svo það mætti verða starfinu
verulega til uppörfunar.
En á embættismönnum og prest-
TILKYNNING
Vér höfum nú ávalt á takteinum nýjar af
greindar tegundir af fiski:
nálinnni, eftir-
Filletts of Pickerel, hvítfisk, reykt gullaugu, heilag-
fiski og lax. — Vörurnar sendar út um bæinn.
THE SARGENT FISH MARKET
702 Sargent Ave. Phone: 34 933
J. Condie, Manager.
Söngsamkoma
'Söngflokkur lúterska safnaðarins að Lundar, undir
stjórn Brynjólfs Þorlákssonar, heldur söngsamkomu í
kirkjunni föstudaginn þann 17. okt. n.k., kl. 8.30 e.h.
Þar verða bæði blandaðar raddir 0g karlakör, enn-
fremur sólósöngur og tvísöngur.
Notið Tækifærið og Fjölmennið!
Aðgöngumiðar fást í Maple Leaf Creamery,
50c. fyrir fullorðna — 25c fyrir börn.
Séra N. Stgr. Thorláksson og ar
frú hans, hafa verið hér í borg-
inni nokkra undanfarna daga.:
Séra Steingrímur prédikaði í
Fyrstu lút. kirkju á sunnuda'ginn, j
bæði að morgni og kveldi.
bónda
um safnaðanna hvílir sérstakle'ga
Tvær Enskar Konur aú ábyrgð, að veita málinu for-
Myrtar ystu og sjá um, að hlutverkið sé
Sú frétt barst frá Kína, hinn leyst af hendi og það sem allra
3 þ.m., að þar hefðu tvær enskarj fyrst. ÖII tillög bera að senda til
kristniboðskonur verið myrtar. í íéhirðis, hr. Finns Johnson, Ste.
Sask., Sem barn ’úlímánuði í sumar; náði kom-j l,Bartella Court 377 Home St.,
Kvenfeiag^ Fyrsta lút. safnað-, hún ásamt föður og syst-( rnúnista flokkur konum þessum og Winnipeg, Manitoba.
ur til þessarar bygðar, þar sem heimtaði hundrað þúsund dali Undanfarin ár hefir þessi fjár-
heimili Markúsar varð þeim for- fyrir að láta þær lausar, en hót-, söfnun gengið vel yfirleitt, en að
eldrahús og systkinahópur. Þun!g- teka þær af lífi að öðrum því þarf að miða, að hver söfnuð-
heldur fund í samkomusal
Lirkjunnar kl. 3 í dag, fimtudag.
hvers
Hinn 29. sept. gaf séra Sígurð- ur harmur er kveðinn að ættingj- lrosti. Til að sýna, að þeim væri ur sé með og að innan
ur Ólafsson saman í hjónaband, um og vinum, en minningin er alvara, hjuggu þeir fingur af safnaðar sé sem almennust hlut-
Sigfús Valdimar Thorsteinsson sorgaléttir. Jarðarförin fór fram snnari konunni og sendu hannjtaka. Eg fulltreysti því, að und-
. er óskað um Ketil Hvammi í grend við frá heimili hennar og var hún brezkum hlutaðeilgendum. Sjálf ! irtektir nú verði 'góðar. Hvötin
PP y %' . Gimli, Man., og Aðalbjörgu Páls-í jarðsett í grafreit Grundarkirkju 8a£t hefir þessi óaldarflokkur verv, til að gefa, þarf að vera kærleik-
Sigurgeirsson, er til Vesturheims d6ttur Mariaggi frá WinnipegJ - - ■ ............ - -- « .......-- — -* - — '
fór af Akureyri fyrir þrjátíu ár- Fór giftingin fram
prestsins í Árborg.
SKRIFBÆKUR — GEFINS
TIL AÐ NOTA HEIMA EÐA I SKÓLANUM
pægilegar 32 bls. skrifbækuV, stærS 9 V2 ok 7 þuml., allar strykaSar.
Sterkar kápur meS fallegum myndum aS framan og reikningstöflum
aS aftan. SendiS enga peninga.
Þér Fáið Tvær skrifbækur Fyrír
Aðeins Þrjá Miða af
Royal Crown Flaked Lye
KaupiS 3 könnur af Royal Crown Lye frá hvaSa
matsala sem er, sendiS oss miSana og nafn ySar
og heimilisfang, greinilega skrifaS. Skrifbækurn-
ar verSa þá sendar ySur og vér borgum burSar-
gjaldiS. FáiS þær STRAX. Ath.: ASeins Royal
Crown Lye miSar gilda fyrir þetta sérstaka til
boS.
THE ROYAL CROWN SOAPS LTD.-WINNIPEG
um eða svo. Upplýsingarnar
sendist ritstjóra Lögbergs.
þann 2. okt. 1930, af séra E. H.
heimili Fáfnis, presti safnaðarins.
ið orðinn vonlaus um að fá pen-1 ur til hugsjóna kristindómsins,
ingana, fyrst konurnar voru tekn-ien sú hvöta þarf að fá framrás í
Dr. Friðrik Thorlaksson, einn af
sonum séra N. S. Thorlakssonar.1
Þakkarávarp.
Við undirrituð viljum
Jóns Sigurðssonar félagið, 1.0
D.E., heldur fund á þriðjudags-
kveldið þann 14. þ. m„ að heimili la«ði af stað til Evrópu í vikunni a a rær u hJarta
Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning scm leið. Ætlar hann að dvelja 0 ar morgu vinum, sem
Street, kl. 8. Áríðandi að félags- bar þangað til næsta sumar, til að, lnnlle»a blutteknmg við burt- j
allra fullkomna sig í vissum greinum kolIun og iarðartör okkar hjart-J
I læknisfræðinnar. Með honum kæra ei»lnmanna ofe föður og fyr-.
ar af lífi. Konur þessar hétuj
Miss Edith Nettleton og Miss;
Eleanor June Harrison.
Svo mörg góð hvöt og til-
Háskólinn
Háskólaráðið o'g fylkisstjórnin
i Manitoba hafa orðið á eitt sátt
um að fela byggingafélaginu Clay-
don Company Limited, að byggja
hina nýju háskólabyggingu, sem
síðan í vor hefir verið fastráðið
grend við búnaðar-
hérmeð
öllum
sýndu
konur sæki
bezt.
fundinn sem
R0SE
THEATRE
PH.: 88 525
athöfn.
finning verður að engu fyriri að byglgja
framkvæmdaleysi. Ná, þegar fjár-' skólann í Fort Garry, Bygging
haguur er alment þrönigur, revn- þessi, sem verður fjórar hæðir, á
ir meira á trúmensku en annars. að kosta 416,746. Er það lægsta
Almenn hluttaka gerir auðvelt að tilboð af einum tíu sem bárust.
ná takmarkinu. Aðallega verður notaður Manito-
j fór frú hans og börn.
Miss Björg Frederickson, píanó-
ir þá velvild, sem sýnd var með
blómagjöfunum miklu, sem um-'
kringdu líkkistu okkar ljúfa og
kennari, hefir flutt kenslustofu Séra Rúnóifur Marteinsson, .
sína að Ste. 24, Gordon Apts., varaforseti kirkjufélagsins, var h°®a Vlnar’ Pals Johnson.
Victor Street, skamt fyrir norðan vestur í APgyle yfir helgina og' Winnipeg, 6. okt. 1930
Ellice Ave.. Tekur hún þar
móti nemendum. Sími: 72 025.
Á fimtudaginn í
hinn 16. þ.m„ kl. 3
Miss J. D. Riley erindi í sam-
komusal Fyrstu lút. kirkju, um
næringargildi og hollustu vissra
fæðutegunda o!g einnig hvernig
þær skuli matreiða. Te verður
cllum veift, sem koma. Aðgang-
ur 25 cents.
a var erindi hans þangað, að setja
I inn í embætti hinn nýja prest
j þeirra Argyle-búa, séra Egil H.
næstu viku, páfnis. Fór sú athöfn fram í
sem er
Var
e. h„ fíytur, kirkjunni að Grund,
Mrs. Sigríður Johnson.
Thomas Johnson.
Edward Johnson.
Almer Johnson.
stærsta kirkjan í bygðinni.
þar fjölmenni saman komið.
WINNIEG ELECTRIC CO.
Gas Kæliskápar.
PHOXE 28 683
WALKER
Canada’s Finest Theatre
This Week “REBOUND”
Matinees WeílneHílay and Saturday
SaÍ’ next week
'SAT.
MAT.
Another New York Succeaa
“THE ROYAL FAMILY’’
By George Kaufman and Edna Ferber
Kvgs. Mats.
Orchestra
Itah-ony C’ircle
Dah'ony
Gallery (Not IteHerved) 25c
* ■' ' f ' — — ■*
Sunnudaginn 12. okt. messar
séra H. Sigmar í Brown, Man.,
kl. 2 e. h. Allir boðnir og vel-í
komnir. — Sunnudaginn 19. okt.
verður trúboði vor, séra S. O.
Thorlaksson væntanlega staddurj
í prestakalli séra H. Sigmars og'
prédikar sennilega á einum eða
tveimur stöðum. Fólk aðgætij
auglýsingar í næsta blaði.
Tilraunir hafa lengi verið igerð-
ar til að nota gas fyrir kæliskápa
og segja verkfræðingar, að það
• hafi nú hepnast svo vel, að slíkir
kæliskápar séu alveg eins full-
komnir o!g bezt geti verið. Þeir
endist öllum öðrum skápum betur
og þar er en!ginn hreyfill til að
gera hávaða. Eru þeir nú mjög
að ryðja sér til rúms. í Chicago
hafa t. d. 62
SARGENT at ARLINGTON
THUH.-PRI,—SAT., THIS WEEK
JOHN BOI.ES
—IN—
“KING OF JflZZ '
WITH
PATJL WHITE.MAN an<l Hls BAND
Added
COMEDY, SRKIAÍ,, MICKY MOCSE
K. K. Ólafson,
forseti kirkjufélagsins.
3230 W. 69th St„ Seattle, Wash.
27. sept. 1930.
Mon.,
Winnie
Tue. Wed., Oct. 2-3-4
Uig:htner—Chester Morris
“SHE COULDN’T
SAY NO”
COMEDV, NEWS, VARIETY
basteinn og Manitoba marmari í
þessa byg'gingu og er steinninn
ódýrari heldur en múrsteinn.
Seinna verða bygðar þarna fleiri
háskólabyggingar, en ekki fyrst
um sinn. Byrjað verður á verk-
inu nú mjög fljótlega.
Gjafir að Betel í sept.
8. marz Mrs. A. Hinriksson, í
minningu um son sinn,
H. G. Hinrikson ........ $25.00
Ingibjörg Thorson, Selkirk 5.00
Selkirk .................. 5.00
Tvenfél. Árdals safn, Man. 50.00
Mr. og Mrs. Ófeigur Sigurðs-
son, Red Deer, Alta...... 20.00
Guðlaugur Ólafsson, Wpg. 5.00
Sigurjón S. Johnson, Baldur 2.00
Innilega þakkað,
J. Jóhannesson, féh.
275 McDermot Ave„ Wpg.
Þann 29. sept. dó í
grend við Clandeboye,
bílslysi i
Man„ Ole
heitins Rudolph Otter, ungur maður frá
. 1 CTÍtviI: Í/n, V, n „ r, onmir M!r.
Atvinnuleysi í New York
Fullyrt er, að um þessar mund-
ir sé meira atvinnuleysi í New
York ríki, en nokkru sinni fyr.
Dánarfregn
Látin að heimili Skapta Arason-
rv, bónda í Kjalvík við Husavick
P.O., Man„ Sigurveig Jónasdóttir
Arason, ekkja Benedikts
Arasonar, er þar bjó um langa1 Gimli. Var hann sonur Mr. og
hríð og dó þar 5. mai 1923. Sig-'Mrs. A. G. Otter, sem um mörg ár
urvei'g heitin var fædd 13. des hafa búið á Gimli. Rudolph var
1847, á Halldórsstöðum í Laxár- kvæntur Thelmu Rósínu Bristow,
dal í Þingeyjarsýslu. Haustið dóttur Mr. og Mrs. Bristow á
1866 giftist hún Benedikt heitn-| Gimli, er nú harmar hann, ásamt
um. Þau fluttu vestur um haf foreldrum, systkinum og fjölda
vina og samferðafólks. Hann var
Gefin saman í hjónaband, af séra . , . ...
Sig. ólafsayni, 2. okt„ Arthur Al-I tekn‘r ur *""" »*
bert Horne og Clara Svanbergs-
Pálni Pálmison
Teacher of Violin
Pupils prepared
for examinations.
654 Banning St.
Phone 37 843.
son. Giftingin fór fram á Blómst-
urvöllum í Geysisbygð, er brúður-
in dóttir Mr. o!g Mrs. Svanberg
Sigfússon, hjónanna þar. Brúð !
guminn er af enskum ættum, en
ólst upp að nokkru leyti hjá Mr.'
og Mrs. S. P. Guðmundsson í Ár-j
borg. Heimili ungu hjónanna
verður Plaeer Ville, California.
1874, og dvöldu eitt ár í Kin-
Með það fyrir augum, að ráða1 ^ount, Ont„ en fluttu haustið jarðsunginn frá heimilinu á Gimli
einhverja bót á ástandinu, vitj-1 !875 tili Nýja fslands og bjuggu j þann 4. okt. S. O.
uðu margir borgarstjórar og for-j fýrstu fimm árin þar sem nú heit-
ingjar héraðsmála á fund Roose-j ir Sandy Hook, en fluttu svo norð-
velts ríkisstjóra, og báðu hann að ur með ströndinni að Kjalvík og
skerast í leikinn. Tók ríkisstjóri bJu^u Þar um langa hríð. Þau
erindi þeirra vel, og kvað stjórn eilgnuðust víst tíu börn, sex af
raiKæliskapar VGrio , ,, ... , , _ i r.„• i»í„ .
' sina til þess reiðubuna, að koma Þeim lita.
til liðsinnis, þar sem þörfin væri Vigfús, ókvæntur.
mest.
York eru 40,000 slíkra skápa, o'g
skápar settir í staðinn. í New:
Mikill Tekjuhalli
Samkvæmt opinberum skýrslum
voru 20,000 af þeim settir upp ár-
ið 1929. í Minneapolis eru 800
gasskápar. — Nú eru þeir fáan-
legir í Winnipeg. Þeir eyða ekki^ fjármáladeildar brezku stjórnar-
nema mjög litlu af gasi og gera innar, nemur tekjuhalli hennar
nema mjög litlu af gaSi, o'g eru' 81,043,704 sterlingspundum, á síð-
Séra Jóhann Bjarnason messar
í Brandon næsta sunnudag, þ. 12.
þ.m„ seinni part dags. Messutími
nákvæmar ákveðinn þar heima
fyrir. íslendingar þar í bæ beðn-
ir að láta þessa fregn berast eins
vel og unt er. Þessi messa séra Jó-
hanns verður líklega síðasta ís
lenzka messan í Brandonbæ á
þessu ári. Óskað er eftir að fólk
fjölmenni.
því mjög kosnaðarlitlir.
astliðnum sex mánuðum, sem end-
uðu 30. september. Á sama tíma-
bili í fyrúa var tekjuhallinn
72,083,486 sterlingspund. Á þessu
tímabili voru ríkistekjurnar
330,757,613 sterlingspund, en út-
þessu hausti á' gjöldin 411,801,317 pund.
Hundrað menn óskast
vinna og vel launuð
Stöðug
Vér þörfnumst fleiri manna strax, og greiOum 50c á timann áhuga-
mönnum. Kaup aö nokkru meöan þér lærið bifreiða-aðgerö, vélfræði, raf-
fræði, flugvéla meðferð, samsuðu, lagning múrsteins, plöstrun, tígulsteins-
lagning, og vírleiðslu. Kennum einnig rakaraiðn, sem er holl innivinna.
Menn, hættið hinni örðugu handavinnu og lærið iðn, sem gefur góðan arð.
Skrifið, eða komið og biðjið um ókeypis Dominion Opportunities Littera-
ture. The Dominion er félag löggilt af stjórninni, með fríar atvinnuleið-
beiningar. Vér ábyrgjumst ánægju. Stærsta kerfi slíkrar tegundar I
heimi, með útibúum frá strönd til strandar í Canada og Bandaríkjunum.
FDomínionTbape Schools
580 Main St. - Winnipeg
S. JOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
TIIE WALKER REPERTORY
COMPANY.
Walker leikhúsið byrjaði leik-
sýningar sínar á
mánudagskveldið í þessari viku,
hinn 6. október, með leiknum “Re-
bound”, sem er einstaklega
skemtilegur o!g sýnir félagslífið
eins og það er nú á dögume Þeim
sem leikhús sækja, fellur ágætlega
hið nýja fyrirkomulag á leikhús-
inu, þar sem sama félagið heldur
þar nú uppi stöðu'gum leiksýning-
um og leikur nýjustu úrvals leiki.
Þar sér maður og heyrir á leiksvið-
inu lifandi fólk, en engar vél-'
gerðar eftirlíkingar.
í næstu viku, sem byrjar 13.
óktóber, verður leikurinn “The frá
Royal Family’’ leikinn. Þrátt fyr-1
ir nafnið, á leikritinu, er ekki svo
að skilja, að hér sé um nokkra
konungsfjölskyldu að ræða. Það ^ mjólka kýr.
er alment viðurkent, að hér sé átt' uði og frítt far aðra leið.
við hina mikilhæfu Barrymore,
fjölskyldu. Leikritið er eftir
Georlge Kaufman og Edna Ferber. i
Hefir leikur þessi fen'gið hrós hjá'
öllum, sem séð hafa.
Vinnumaður Óskast,
1. nóvember næstkomandi til
1. apríl 1931. Þarf að vera van-
ur hirðingu hrossa og nauta og
Kaup $10 á mán-
iðra leið.
Kristinn J. Abrahamsson,
Box 29, Sinclair, Man.
Sigrún, gift Halldóri Kjernested.
Tryggvi, kvæntur Guðlaugu fs-
feld.
Guðný, gift Guðmundi Jóns-
syni, búsett í Glenboro.
Jóa, gift Guðna Kristjánssyni,
til heimilis í Winnipeg.
Skapti, Giftur Guðlaugu Gutt-
crmsdóttur.
Þau Kjalvíkurhjón eru tengd ó-
rjúfanlegum böndum ljúfra minn-
inga við Víðines-bygðina. Þau
bjuggu rausnarbúi í þjóðbraut,
var þar áningarstaður ferðafólks
um langa hríð.
Si'gurveig heitin var kona gædd
góðum starfshæfileikum og sálar-
þreki. Hún var föst í lund, trygg
og vinföst; yfirlætislaus og fjar-
skilin allri fordild. Hún var nú
þreytt eftir langt og vel unnið
da!gsverk; naut hún hjúkrunar og
umönnunar tengdadóttur og son-
ar síns, og flest börnin og fjöl-
mennur ástvinahópur í grend við
hana.
Hún var lögð til hvíldar í
Kjarna-grafreit þann 2. október.
Dánardægur hennar var 29. sept.
S. O.
THOMAS JEWELRY CO.
trrsmíði verður ekki lærð á
einu eða tveimur árum. Tutt-
ugu og fimm ára reynsla sann-
ar fulkomna þekkingu.
Hreinsun $1. Gangfjöður $1
Waltham úr $12.00.
Pósts'endingar afgreiddar taf-
arlaust.
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
627 Sargent Ave. Winnipeg
PJÓÐLEOASTA KAFFI- OO
MAT-BÖLVHÚBIÐ
sem þessi borg hefir nokkurn
tlma haft innan vébanda slnna.
Fyrirtaks máltlBir. skyr, pönnu-
kökur, rúllupylsa og þjóöræknla-
kaffi.—Utanbæjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFE
892 SARGENT AVE.
Slmi: 37 464
ROONEY STEVENS, eigajidl.
100 herbergi,
meC eCa án baCs.
Sanngjarnt
ver8.
SEYM0UR H0TEL
Slml: 28 411
Björt og rúmgóö setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
VEITIÐ ATHYGLI!
Hinn mikilsmetni landi
vor,
Painting and Decorating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan sem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 065
L. MATTHEWS
Eina hóteiiC er leigir herbergi
fyrir $1.00 á dag.—Húsiö eldtrygt
sem bezt má veröa. — Alt meö
Noröurálfusniöi.
CLLB tlOTEL
(Gustafson og Wood)
652 Main St„ Wlnnlpeg.
Phone: 25 738. Skamt norðan viö
C.P.R. stööina. Reyniö oss.
MAN1T0BA H0TEL
Gegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
Rúmgóð setustr'-i.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Banngjamt
verö. Bimi: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
hr. Joseph T. Thorson, K.C., hef-(
ir flutt lögmanns skrifstofu sína;
úr Great West Permanent Loan
byggingunni, til 411 Paris Bldg.
Verður hann þar framvegis að
hitta á venjuleigum skrifstoíu-
tíma.
Enn til Sýnis
Yður mun stór-furða, hve mikið og margvís-
legt gagn má hafa af gasi, hæði í verksmiðjum
og heimahúsum.
Sjáið hvernig það vinnur í verksmiðj-
um vorum á Assiniboine Ave.
Símið 842 312 eða 842 314
WINMIPEG ELECTRIC
COMPANY'-^:
“Ytíur Guarantee of Good Service”
Fjórar búðir: Appliance Dept., Power Bldg., Portage and
Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache,
St. Yíoniface; 611 Selkirk Ave.