Lögberg - 06.11.1930, Blaðsíða 2
BIs. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. NÓVEMBER 1930
Fœreyjaför
íslenzku knattspyrnumannanna.
Eftir Erlend Pétursson.
(Niðurl.)i
“Ólavur kongur
fell á Stiklarstöðum —
livir í kvæðum
og dýrum sögum,—”
(Djurhuus.)
Læknar strax
| meltingarleysi
nokkur augnablik ætti að 'gerast ef •í"
til vill stærsti atburðurinn íl 1
stjórnmálasögu Færeyinga. Söng-
urinn byrjar. Eitt lag er sungið.
Forsetinn ætlar að fara að setja
þingið. Páll Patursson kallar til
fofseta og biður hann að draga á
stönlg á þinghúsinu færeyska fán- til að lækna þennan sjúkdóm, þá
ann. Forseti segir, að slíkt sé hefir enn ekkert eins gott meðal
fundist til að stöðva fljótt kval-
irnar, sem meltingarleysi fyllgja,
eins og hið gamla og góða meðal
ekki hægt. Páll hverfur, og nú
■e
Með öllum þeim mörgu tilraun-
um, sem læknisfræðin hefir gert
er einu flagginu færra við hliðið ^
.. . Enn er alt me® re- E? færi mig Bisurated Magnesia, sem enn er
Loks rennur upp hinn mer í egi nær paujnum ag baki og ætla að rétt eins gott o!g það hefir ávalt
dagur 29. júlí, “Olavsökan”. í( f.)ra a gtaka myndir af þingheimi.; verið. Þúsundir manna nota það
900 ár hafa Færeyingar óslitið
haldið upp á þennan dag til minn-
ingar um fall Ólafs hins helga
Noregskonungs á Stiklastöðum og
þennan dag hefir lölgþing þeirra
verið sett í mörg hundruð ár. Er
dagurinn því bæði kirkjulegur há-
tíðisdagur og um leið þjóðhátíðar-
dagur Færeyinlga. En að þessu
sinni var 900 ára afmæli Ólafs-
vökunnar og því meira til hátíða-
haldanna vandað en venjulega.
Mikill Ijóðaflokkur og “kantata”
var saminn, sérstakur sjónleikur;
þingið átti að fara fram undir
beru lofti^.
Veður var hið ágætasta, þó að
ekki væri sólskin. Bærinn var
allur flög’gum skrýddur og danski
fáninn blakti nú á lögþingshús-
inu.
Fólkið var snemma á ferli.
Margar þús. manna voru komnar
Rétt í því er mér litið á mannþyrp-l °K það bregst aldrei. Bisurated
. , , , , ,,. . I Magnesia eyðir sýrum, sem melt-
m'guna og se þa einn felaga minn, ... . ,, , , .
, | ínlgarleysmu valda og styrkja og
sem bendir mér að koma niður. græga siímhimnurnar í maganum,
Þegar eg kom niður, sé eg viður- gem valda svo rtiiklu um það,
eignina í glugganum með fær-^ hvort meltingin er í lagi eða ó-
eyska fánann, og Páll sker á lín- lagi. Bisurated Magnesia fæst
una. Forseti og þinlgmenn og hiá öllum sem meðul selja, bæði
_ . , , . , toflur og duft Lyfsalarnir sjalf-
amtmaður standa þegar upp ur jr mæ]a með því> gem m€g.
sætum sínum og eftir nokkra alinu við óhollum sýrum í mag-
stund eru þeir allir komnir inn í anum
þinghúsið. Rétt þegar þeir eru að
ir dáðumst að úthaldi fólksins. lidendingarnir verið ánægðir með pólitiski “sundurlyndis fjandi”. handa mér, o!g þótt eg sé óháður
Þarna söng það og “stappaði” úrslitin. Hins vegar sárnaði Fær-i verður risavaxinn og stórstí'gur, öllum kirkjufélögum sem stendur
klukkutímunum saman og sá ekk- eyingum að við skyldum fara heim| sem ægilelgur, marghöfðaður þurs'og hafi enga bakhjalla að styðj-
ert á. Eg verð að se'gja það, að
þetta var með meiri háttar íþrótta-
afrekum, sem eg hefi séð. Við ís-
lendingarnir tókum þátt í bæði
færeyska þjóðdansinum og þeim
“alþjóðlega”, sem aðallega fór
fram í “Þórshöll”, og gngum því
á milli “góðbúanna”. Færeysku
stúlkurnar eru yfirleitt mjög “lag-
legar” og viðfeldnar og líkjast
mikið frænkum sínum, íslenzku
blómarósunum.
Mikill glaumur og Igleði var í
Þórshöfn þetta kvöld og voru all-
margir Færeyingar
en alt fór fram með
með “núll”.
I Eftir kappleikinn vorum við
boðnir til kveldverðar í “Klúbb-
húsinu” af bæjarstjórn. Voru við-
tökur í Trangisvaag hinar inni-
legustu. En viðstaðan mjög stutt.
Daginn eftir héldum við heim-
leiðis frá Þórshöfn og héldu knatt-
spyrnumenn þar mikið skilnaðar-;
yfir landið og ber sálarlíf þjóðar- ast við, þykist eg þess fullviss, að
innar og andlegt atgerfi ofurliði. j drottinn muni ekki láta mig verða
Þegar fljótlega er litið yfir land- til skammar við það, að hlúa að
ið og líf þjóðarinnar, þá virðist, kristninni á íslandi og glæða sam-
sem einhver kuldalgjóstur hafi[uð og einingu allra sannra vina
farið yfir og valdið skemdum, en hennar. Það ber ekki að spyrja
sjá má þá líka votta fyrir því, að|Um það, hvað mikið hver einstak-
sólskinið og sunnanvindurinn, sem ur igeti gert, heldur það, að hver
kemur jafnhliða hlýju straumun-| 0g einn geri sitt allra bezta. Sá,
unum, mun brátt vekja til nýs sem er köllun sinni trúr, mun fá
nkkiir. Voru þar ^■■■■■V ■■■■
, ,, .. , , , , dýrðlegra lifs það, sem þrott hef- góðaii vitnisburð af húsbondan-
margar ræður fluttar o!g íslenzku; / L, , , , I Kuua11 V1“liauu .
j i v w, i n 1 í wn4-iTi n»*«iirv> T ITIn - I .
knattspyrnumennirnir afhentu for-
göngumönnunum 'gjafir að lokum. [
ir mist í hretviðrnum. Lífið þrá-! um- Eg veit það fyrir víst, að eg
ir ljós og yl, því tilvera þess er[ú marga vini í Ameríku, sem unna
undir þessu komin. Vér flýjum þvi verki, sem eg vona að geta
“góðglaðir”, Hinn 3. ágúst komum við heim, jnn ur kuldanum að hlýjunni og'unnig a íslandi, o!g það er upp-
aðdáanlegri hressir og glaðir eftir þessa á- notalegheitunum. Eg trúi því, að örfun fyrir mig að vita, að góð-
ró og spekt. Dansinn stóð langt nægjulegu för og sigursælu, og þjóðirnar muni flýta sér í náinnýhugur þeirra fylgir mér. í fram-
fram á nótt. Það sannaðist sem gleymum aldrei gestrisni hinnar
fara, dettur danski fáninn niður
og lendir á lítilli stön'g, sem á var
hið ævagamla merki Færeyinga,
‘Lambið”. Fólkið stendur undr-
andi, o!g hafa víst fáir búist við
slíkum atburði. Hátíðinni er slit-
ið og þingið sett inni í húsinu.
F’ólkið verður fyrir miklum von-
brigðum að missa af hátíðahöld-
unum við þinghúsið. Við íslend-
skáldið kvað um þenna dag:
“Ólavsöka, Vamla fragdartíð!
Föroya garpar stevna
fróir, um tveir evna,
til at halda gleim 1 Havnarbý."
ísl. knattspyrnumennirnir höfðu
búið sig vel undir hann. — Hin
strangasta reglusemi var viðhöfð
í hvívetna. Enda þýðir ekki ann-
, , . , , 1 knattspyrnumönnunum.
að í íþrottum, ef þær eiga að bera
færeysku þjóðar.
Lesb.
Bréf frá Islandi
Ólafsvökudagurinn var liðinn og
verður hann ógleymanlegur okkur
árangur. í þesst orustu
fararstjóri eftirfar“andi menn:
Markvörður: Jón Kristbjörnsson,
bakverðir: Sigurður Halldórsson
Sigurjón Jónsson; framverðir:
ingarnir tókum margar myndir af; Daníe, Stefánss0n> J6n oddsson,
skipaði Miðvikudaginn 30. júlí var lítið
aðhafst nema hvað við heilsuðum
frá öllum bygðum Færeyja. Mik- 8Ítap|( þ€gar hann skar á línuna og
atburðinum. Páll var í mjög æstu, Hrólfur Benediktason. framherj-
ill fjöldi karlmanna var klæddur
færeyskum þjóðbúning, en sára-
fáar konur sáum við í þjóðbún-
ing. Tízkan heillar meira kven-
þjóðina.
Kl. 10 árd. hófst skrúðganga frá
Iðgþingshúsinu í kirkjuna. Tóku
þátt í henni æðstu embættismenn
þjóðarinnar og þingmenn, sem nær
allir voru í færeyskum búnmg.
Fór fram guðsþjónusta í kirkj-
unni á undan þinlgsentingunni.
KI. 12 o!g hálf e. h. hófst enn á
ný skrúðganga þingmanna og em-
bættsmanna og fór nú fram frá
Tinganes, þaðan til lögþingshúss-
ins. — Tinganes er söguríkasti
staðurinn í Færeyjum, líkt og
Þingvellir hjá okkur. Þar var lög-
þingið háð í fyrsta sinni og hald-
ið þar á hverju ári í marga
mannsaldra. Þar var boðuð í
fyrsta sinni kristin trú í Færeyj-
um og hafnað í fyrstu fyrir for-
göngu Þrándar í Götu. En sam-
þykt þar einu ári seinna, er Þránd-
ur var yfirunninn. Tinganes hef-
ir áður verið laust við land og því
tilvalinn staður fyrir lögmann og
lögréttumenn að koma saman á
og athuga hin ýmsu mál í næði.
Nú er nesið fast við land. Lík-
lega hefir það í fornöld verið
grasi gróið, en nú eru það berir
klettar. Er því staðurinn sjálfur
eins ólíkur Þingvöllum okkar og
grjót og gull.
Þegar skrúðgangan kom, stóð-
um við íslendingarnir fyrir utan
lögþingshúsið, og var þar saman
komið fólk svo þúsundum skifti.
Áður en þingmannaskrúðgangan
kom að lögþingshúsinu, kom í
fylkinguna Páll Patursson og
margir aðrir sjálfstæðismenn með
fjóra færeyska fána í fararbroddi.
— Staðnæmdust þeir við inngang-
inn á palli þeim fyrir utan þing-
húsið, þar sem hátíðin átti að
fara fram, og stóðu þar með fær-
eyska fánann og létu amtmann og
þingmenn ganga undir hann inn
á þingstaðinn.
Þingmenn og embættismenn taka
sér sæti. Allir eru í bezta skapi.
Lítil telpa smýgur í gelgn um
mannþröngina og kemst alla leið
upp að pallinum og stöðvast við
Bæti amtmanns. Hann klappar
henni á kinn og brosir vinalega.
—Engan óraði þá fyrir, að eftir
var Axel dómari. Klukkan þrjú og
hálf hófst leikurinn. Yar leikur-
| inn frá upphafi til enda hinn
fjörugasti og skemtilegasti og af-
ar “spennandi”. Sókn íslendinga
var oft snörp og hættuleg, en
Færeyingar höfðu nú ágætis vörn
og hryntu hverju ahlaupinu eftir
mun ekki í byrjun hafa ætlað að, gon> Þorsteinn Einarsson>
gera slíkt, en atvikin leitt hann til Kragh> Agnar Breiðfjorð-
þessa verks. En hvernig sem það
er, þá er það víst, að fánamálið
græddi ekki á þessum atburði, en
hins vegar vakti það meiri at-
hygli þjóðarinnar á málinu, en
nokkru sinni áður. Eg átti tal við
menn úr sjálfstæðisflokknum og
sambandsflokknum um þetta at-
vik og voru allir sammála um, að
“þetta væri of mikið af því góða”.
Ákveðnustu sjálfstæðismenn og
margt ungt fólk bar Joanhes Pat-
ursson á gullstóli um göturnar
eítir þetta atvik.
Alt til þessa atburðar, gat ég
ekki fundið neinn ágreining með-
al Færeyinga um fánann. Að
minsta kosti létu sambandsmenn
málið hlutlaust, en eftir þetta at-
vik kom mikill hiti í það og kom
þá í ljós, að mörgum Færeyingum
var vel til danska fánans. Klukk-
an 3 var danski fáninn settur á
stöng út um gluggann á þinghús-
inu. Þar sem fánamálið var nú
orðið “pólitískt” deilumál meðal
Færeyinga, töluðum við íþrótta-
mennirnir ekki meira um málið og
sama geri eg hér. Undir merki
íþróttanna megum við ekki skifta
okkur af “pólitiskum” deilumál-
um, því íþróttirnar eru hafnar yf-
ir slíkt dægurþras og þær tilheyra
öllum flokkum og stéttum.
upp á “kunningjana”, því nú átt-
um við orðið þar marga kunningja.
Knattspyrnumennirnir þurftu líka,
að hvíla^sig vel, því nú var hörð
“orusta” í aðsigi næsta dag. Átt- ekki um
ar: Jón Eiríksson, Gísli Guðmunds um við þá að keppa við Tvöroyra þessu.
Hans Boltfelag í Trangisvaag. Spáðu
i Þórshafnarbúar að þar mundum
Þegar við komum á íþróttavöll-, við yfirunnir í knattpyrnu, því
inn, var þar kominn fjöldi áhorf- Þar væru stærstu knattspyrnu-
enda Samkvæmt ósk Færeyinga, mennirnir í Færeyjum o!g auk þess
Heiðruðu lesendur og kæru vin-
ir og kunningjar. Eg hefi haft
dálitlar áhyggjur út af því, hvern-
ig eg gæti skrifað vinunm mínum
og kunningjum vestanhafs, og tek
nú það góða ráð, að biðja Lö'g-
berg fyrir bréf til þeirra allra. Á
framtíð að flýja allan andle'gan tiðinni munu menn læra betur að
kulda, og snúa sér heilhuga að sól meta gildi bænarinnar og afl
kæreikans og alls réttlætis, og hugsananna, og þá munu menn
orna sálarlífi sínu við eld þannj biðja meira hver fyrir öðrum og
er eyðir öllu óheilnæmi. j verki drottink og kristnin verður
Síðastliðið sumar mun verða' sigursæl.
mér og mínum ógleymanlegt, þvíj ^ pr ágetninlrur minn að
frá því er vér kvöddum vini okkarj
Það er ásetningijr minn
, dvelja hér í Reykjavík um svo sem
í Kelowna, Bntish Columbia, og[ no. flytja
fram að þessu, hefir það alt ver-
ið, fyrir mig, óslitin skemtiför.'
— Strax að hátíðinni lokinni förj
fjölskylda mín vestur á land til
J þriggja mánaða skeið og
j fyrirlestra um áhugamál mitt, og
ferðast svo o!g gera hið sama út
land alt, ef drottinn gefur
milli línanna verða svo vinir mín- skyldfólks konunnar, en eg varð
ir að lesa um tilfinningar mínar eftir hér í Reykjavík að kynnast
gagnvart þeim, þótt eg geri mig lífi höfuðstaðarins. Á meðan lét
of barnslegan í bréfi
Hugur vor, sem hurfum heim
til fósturlandsins frá landinu víð-
áttumikla og stóra, þar sem sólin
rís snemma og sezt seint og skín
næstum alla daga, hvarflar að
væri þar grasvöllur, sem við vær- stöðvum þeim, sem gáfu oss góða
um óvanir. — f fyrra, þegar
Hjaltlendingar voru í Færeyjum,
gerðu þeir tvisvar jafntefli í
Þórshöfn, en T'vöroyra Boltfelag
sigraði þá með 5:1. Við vorum því
afar “spentir” hvernig þessi leik- þar búa
ur færi.
og trygga vini og mörg gæði lífs-
ins. Heillaóskir vorar munu lengi
fylgja því landi. Verði jafnanj
bjart yfir því og fylgi farsæld og
blessun drottins jafnan þeim, sem
um
i heilsu og krafta til þess. Eg lít
I engan vefinn smáum augum á
: krafta þá, sem fyrir eru í landi
voru, en hitt dýlst mér ekki, að
hér er nóg verksvið fyrir mig líka
og marlga fleiri. Vildi óska þess,
að áhugi minn gæti orðið til þess
að vekja áhuga hjá einhverjum,
sém hjálpa vildi til þess að vinna
nauðsynlegasta verkið, sem er að
hefja kristnina í landinu upp til
vegs og virðitógar.
Heimkoman var í alla staði
skemtileg. Vér urðum ekki fyrir
neinum vonbrigðum, sem fórum
heim til íslands, annað hvort til
að dvelja þar framvegis eða að
eins að heimsækja fósturlandið,
en nú er víst bezt að eg tali fyrir
öðru með mikilli prýði. fslending-j K1- 12 á miðnætti forum við frá
arnir máttu líka vara sig á fram- Þorshöfn með hinu ágæta eim-
herjum Færeyinga, sérstaklega var skipj Færeyinga “Tjaldi”. Fórum
Snjólvur Jacobsen hættulegur^ við þá samstundis að sofa. Árla
mótstöðumaður og má óefað telja morguns> kj 5> j0gðumst við að
hann bezta knattspyrnumann í. bryggju í Trangisvaag. Vorum
liði Þ«irra. Hann hefir það sem við þá boðnir 'velkomnir til Tran- mig sjálfan, en sem minst fyrir
prýðir hvern ágætan knattspyrnu- gisVaag af form. knattspyrnufél. hina.
mann, sem er leikni með knöttinn þar> Earl Nolsöe. Fylgdi hann okk-j
og snarræði. Aðalgalli á leik fram- ur þegar Upp í veitingahúsið og
herja Færeyinga var sá, að þeir þar þiðu okkar margir meðlimir
langa”j félagsins, og var sezt þar að
á* kaffidrykkju. Þar talaði Carl Nol-
notuðu nær eingöngu hið
samspil og næst aldrei góður
iangur með því einhliða.
íslendingarnir höfðu
ágætan
söe fyrir minni íslands, qn farar-
stjóri fyrir minni Færeyja. Nol-
Fólkið dreifðist smátt og smátt
frá lögþingshúsinu, en við íslend
ingarnir héldum heim á gistihúsið
að undirbúa kappleikinn. Nú átt
um við að keppa við úrvalslið Fær
eyin!ga, og voru komnir knatt
spyrnumenn frá Trangisvaag, sem
álitnir eru einna beztu knatt-
spyrnumenn Færeyja. Einnig frá
nokkrum öðrum stöðum, og fr
Klaksvík var mættur meðal ann
ars Snjólvur Jacobsen, sem tal
inn er bezti framherji Færeyinga
og hefir oft tekið þátt í kappleik
um í Danmörku. Hálft liðið mun
hafa evrið úr Havnar Boltfelag.
— Nú var messað af miklum
krafti fyrir þennan kappleik og
margar hvatninlgarræður haldnar
Mikið var í húfi að vinna þennan
kappleik. Heiður íslenzkra íþrótta-
manna og íslendinga á þessu
sviði. Okkur var ljóst, að “bar-
daginn” mundi verða harður. En
DUSTLESS
COAL and COKE
Chemically Treated in Our Own Yard
Phone: 87 308 IVneEsE
D. D. W00D & S0NS
LIMITED
WARMING WINNIPEG HOMES
SINCE “82”
samleik og í einu af hinum miklu; söe afhenti okkur ölluín gjöf frá
upphlaupum tókst Þorsteini Ein-
arssyni að “skalla“ knöttinn mjög
fallega í mark Færeyin'ganna.
Vorum við hinir fáu íslenzku á-
horfendur mjög glaðir og áhorf-
endur tóku undir með okkur og
klöppuðu óspart. Vörn okkar ís-
lendinganna reyndist vaskleg, og
félaginu, sem var lítiill færeysk-
ur silkifáni með upphafsstöfum
félagsins T. B. efst í horninu.
Þakkaði fararstjóri hina vinsam-
legu ’gjöf. Kl. sex fórum við aft-
ur að sofa, og gistu átta á gisti-
húsi en 9 á heimilum einstakra
manna. Um hádegi fórum við út
Eg hefi fundið hér, síðan eg kom
heim, það sem eg sóttist eftir.
í>eir finna jafnan, sem leita. Það
er enginn vafi á því, að íslenzka
þjóðin á enn til mikið af góðum
efnivið, sem framtíðin vel getur
smíðað meistaraverk úr. Þó held
e!g að hún megi fara varlega í því,
að trúa oflofi unnenda hennar eða
spjátrunga, og telja sig öllum
eg prenta ofurlitla bók, sem heit-
ir: “Takið steininn burt.” Bók-
in er í litlu broti, prentuð á góð-
an pappír með stóru og skýru
letri, og aðeins 64 blaðsíður. —
Skyldu þeir vera einhverjir vest-
anhafs, sem girntust að eignast
ritið, geta þeir skrifað mér, en
helzt vildi e’g fá einhvern eða ein-
hverja til að selja það fyrir mig
vestanhafs.
Að því búnu ferðaðist eg um'var það, hve trú manna hafði auk-
Vestfirði og flutti þar fyrirlestra, i«t á gróðrarmöguleika landsins.
einn eða fleiri á hverjum stað. Þar Nú selja menn hér islenzkar tó-
sat eg og prestaráðsstefnu Presta-, mötur. En það er aðeins eitt at
félags Vestfjarða, og þótti mér' ríði- Allstaðar sér maður merki
góður fengur, að kynnast þeim Þess> að ieienzka moldin getur
mönnum. Eg þóttist miklu rík-j *efið *ul1 1 mund 8Íður en
ari, er.eg fór heim af þeim fundi,1 ®Íðrinn 1 krin» um strendur lands-
því á vini er eg ágjarn og eg vil ins- Áreiðanlega hafði Hannes
Hafstein spámannsanda, er hann
lEitt af þvi, sem eg veitti fljótt
eftirtekt, er eg kom til íslands,
heldur fjölga þeim en missa.
Prestafélag Vestfjarða hefir ver- kvað:
ið stofnað fyrir skömmu. í stjórn
þess sitja: sra Sigurgeir Sigurðs-
son á ísafirði, sra Böðvar Bjarna-
son á Rafnseyri og sra Halldcr
Kolbeins á Stað í Súgandafirði.
Félagið gefur út ársrit, sem heitir
“Lindin”. Bæði Prestaféla'g Vest-
fjarða og rit þess er gleðilegur
vottur um vaxandi áhuga andlegu
stéttarinnar á íslandi. Kirkjan á
íslandi er að verða og er orðin
“Sú kemur tíð, að sárin foldar
gróa
sveitirnar fyllast, akrar hylja
móa,
brauð veitir sonum móðurmold-
in frjóa,
menningin vex í lundi nýrra
skóga.”
Gróðrarhæfileikar ísl. moldar-
innar, eiga eftir bæði að auðga og
bæði frjálslynd og umburðarlynd. prýða landið. Mér þótti aðdáan-
Er hann nokkuð ósléttur á köfl-
um, skurður í kring sem í Þórs-
höfn. Veður var þurt olg gott, svo
þó ekki væru gerð fleiri mörk hjái á völl að æfa og kynnast vellinum.
Færeyinlgum, lá knötturinn þó
mikið meira þeirra megin megin-
hluta leiksins. Úrslit þessa leiks
urðu því þau, að íslendingar unnu
úrvalslið Færeyinga með 1:0 og
virtust allir una því vel, þó við
hefðum auðvitað kosið fleiri mörk,
en núllið hefir líka mikið að segja.
Áhorfendur fylgdust með áhuga
völlurinn var ekki sleipur og auð- Þeir se2i sem minst um. —
vitað þótti íslendingum óvenjulega Manni finst til dæmis afar ein-
mjúkt að detta í honum.—í kapp- kennilegt að koma inn til manna
liðið á þennan síðasta kappleik hér> 8em maður ætlar að skifta
voru skipaðir: Markvörður: Þór- eitthvað við, og þótt maður taki
ir Kjartansson, bakverðir: Sigurð- hatt af höfði, samkvæmt íslenzkri
með leiknum, ekki sízt hinir ur Halldórsson, Silgurjón Jónsson, ^urteisi, áður en hurðin lokast á
rosknu. — Knattspyrnuíþróttin á
marga aðdáendur í Færeyjum.
Það sýndi þessi kappleikur.
Á eftir leiknum vorum við boðn-
ir í kaffisamsæti á Igistihúsinu og
lét þá Sundorph lögreglustjóri enn
aðdáun sína í ljós á samleik ís-
lendinganna og þeirra ágætu
“teknik” með knöttinn. Klukkan
sjö vorum við boðnir af lögþings-j íslenzka fánann í fararbroddi.
forsetanum á sjónleikinn “Ólavs-
vökumyndir” eftir Djurhuus. Varj íslendingar þegar í upphafi kraft-
þá sýnt hvernig Færeyingar áður mikið upphlaup, og eftir fimm
fyr héldu upp á ólafsvökuna. I mínútur skoraði Hólmgeir Jóns-
Skemtum við okkur álgætlega að son mark. Islendingar halda sókn-
framverðir: Daníel Stefánsson, eftir manni> þá getur maður stað-
Jón Oddsson, Björgvin Schram; ið Þar eins °F felópur, án þess að
framherjar: Agnar Breiðfjörð, sa 2efi si» fram, sem viðskifta-
Hólmgeir Jónsson, Þorsteinn Ein- mönnum á að sinna, og það þótt
þjóðum fremri, öllum betri og öll-; Hun hefir haft við erfiðleika að lelgt að sjá garðinn á Stóra-Núpi
stríða o!g gengið í gegn um sittlí Dýrafirði, sem séra Sigtryggur
niðurlægingar tímabil, en eins og Guðlaugsson hefir komið upp þar
hroki er undanfari falls, svo er og sem gefur ekkert eftir listi-
og niðurlæging undanfari upp- görðum í kring um hús í Ame-
hefðar. Kirkja Krists á íslandi ríku. Það sem þar hefir verið
mun verða upphafin í framtíðinni. Igert, sýnir hvað mögulegt er.
Þegar hún snýr sér sameinuð o'g Mér fanst sem einhver andi
heilhuga að því, að upphefja bjartra vona kæmi yfir mig, er eg
Meistaranum, þá mun . hún verða stóð þar, ásamt mörgum af prest-
stór og sterk með honum, andleg unum á Vestfjörðum og virti fyr-
og lifandi í samfélaginu við ir mér garðinn. Hann sýndi mér
hann, virt og velgsömuð við hlið tvent, fyrst, hve mikið má fegra
hans, sem er “konungur konung- og prýða umhverfið hér á landi,
anna og drottinn drotnanna.” og svo hitt, hversu allur vöxtur
Það sem kirkjan á íslandi þarf er kominn>undir Því> að vel sé
i hlúð að honum. Möguleikarnir eru
um vitrari.
íslenzka þjóðin er að vaxa eins
og hver annar bráðþroska ung-
lingur, en hún er á gelgjuskeiði
o!g haltrar dálítið til beggja hliða.
Eg er hræddur um að gestum frá
heimsmenningar löndunum miklu,
kunni að finnast ýmislegt hér að.
arsson, Hans Kragh, Jón Eiríks-
son.
ÁðUr en leikurinn hófst, var
gengið í fylkingu um götur bæj-j að hugsa og það heldur áfram Þar
arins útá völlinn með færeyska og 111 maður gerist svo djarfur að
ekki sé að ræða um annríki. Hann
er ef til vi 11 að skrifa eða að blaða
í einhverju, eða hann er þá aðeins
svo
j vekja athygli á sér. Þetta ásig-
Kl. 6% hófst leikurinn og gerðu komula!g er Þó en»an veKinn rikj-
ándi á íslandi, en þar er nóg til
af því til þess að gera óþolinmóða
menn gráhærða, en þetta mun
samkepnin laga á sínum tíma.
leiknum. Nú var hið fasta “pró-j inni áfram og þegar 10 mínúturj Mikinn mun sá eg á íslandi, eft-
gramm’ dagsins búið og þá eftir eru liðnar af leiknum, skorar ir þessi tíu ár, sem eg dvaldi í
aðeins dansinn um kveldið. Að- Hans Kragh annað mark. Eftir Ámeríku. Mikið hefir verið gert
eins dansinn, segi eg, en það er[ það hertu Færeyingar sóknina og 0F mörgu farið fram, og er ekki
nú tæpast rétt, því dansinn er nújvar leikurinn hinn fjörugasti á ,b.ægt annað en gleðjast yfir því.
ekkert “smáatriði” í augum ungra báða bóga út allan tímann, og AUir hafa nóg að gera á íslandi
manna nú á dögum. Og í aulgum. var þetta einn sá þróttmesti kapp- þjóðin gæti verið rík, en auð-
Færeyinga var hann auðvitað stórt leikur, sem eg hefi séð. Báðir
atriði á slíkum hátíðisdegi. Enda
kom það nú í Ijós. í hverjum ein-
flokkar voru ódeigir, því en!ginn
fékk meiðsli þótt hann dytti og
legð hennar fellur öðrum þjóðum
mikið í skaut, oig það að óþörfu.
En framfarirnar á íslandi eru
miklar á öllum sviðum; nú hofir
næstum hver einasta yngismær
asta “sal” sem til var í bænum, kunnu íslendingar ágætlega við sig
var nú dansað. Færeyski þjóð-[ á grasinu, þegar á leið leikinn. Var
dansinn var aðallega dansaður í leikurinn mjölg drengilegur á báð- lært að reykja, og þaff er furða,
sjónleikahúsinu o'g á klúbbnum. ar hliðar og endaði á þá leið, að hve vel margt af hinum eldri fylg-
Meiri hlutinn var roskið fólk, sem
tók þátt í honum. Þar héldust
að varast sem mest á þessum tím-
um, eru öfgarnar. Frjálslyndið
má ekki fara svo langt, að það
verði að þröngsýni, sem dæmir o’g
hneykslar; og ihaldið má heldur
ekki upphefja það mikið kirkju-;
■ s. ... . , ... ,, tíð íslands prýdda slíkum andleg-
siði og jatningar, hve rettmætt y
sem það alt kann að vera, að það um blóma’ JarðveSurinn er fl1
vertfi að afguði, einskonar “milli-[ einni* á því SVÍðÍ’ ræktunin mun
, -. , , . „ fara vaxandi og blóm og
vegg, er orsakar fjandskapmn. |
Kirkjan ætti að hafa lært svo
mikið af þröngsýnu sértrúarflokk*
„ « , , , . „ ,'ada, þyrði eg ekki að hvetja folk
unum, að hun kunni að forðast; .. . _
miklir. Eg sá þar einnig mögu-
leika þeirra, sem hlúa að andleg-
um gróðri þjóðarinnar, þótt kalt
blási stundum og beygi ný'græð-
ingana. Mér fanst eg sjá fram-
blóm og rósir
spretta hvarvetna í framtiðinni.
Þrátt fyrir mitt góða álit á Can-
| til að flytja þangað, héðan af
j landi, sem ekkert atvinnuleysi
Jþekkir; en hitt þyrði eg, að
hvetja nokkra duglega íslendinga
i til þess að koma heim til íslands
þessa hættu. Kirkja Krists mun[
vaxa sig upp úr öllum þeim föt-[
um, sem verða henni of þröng í
framtíðinni. Það mun hún gera'
út um allan heim. Það er því ó-j
.__* , ... . , , , og hjálpa oss til að byggja land-
þarfi að fara mjog geyst, bezt að .
íslendingar unnu með 2:0.
Iendingar áttu meiri samleik
ís- ist með í listinni. Hótelslíf, dans,
og næturvökur og gleðskapur allur
arm í arm bændur og bakarar,1 sókn í leiknum, en lið Tvöroyra er hér á eins háu stigi og annars-
sýslumenn og sjómenn, þinlgmenn Boltfelags var hið snarpasta og staðar. Vonandi er þó, að ekki
og verkamenn, kaupmnn og kon-^ hafði oft góðan samleik og ágæta fari eins og skáldið góða kveður,
ur allra stétta. Hér var enginn vörn.— Þá var síðustu ‘orustunni’ að “reykur, sumbl og refskák”
stéttamunur. — Við íslendingarn-' lokið í Færeyjum og gátum við rangi lýði “á húsgang.” — Hinn
lofa því að hafa sinn eðlilega
gan'g. Kirkja Krists er andlegur
likmi, sem vex, og þær umbúðir,
sem of þröngar reynast, hljóta að
rifna utan af henni, en meira
ekki.
Eg hefi verið leiddur heim til
íslands af ómótstæðilegri þrá,
sem seinni árin hefir einlægt gert
meira og meira vart við sig hjá
mér. Sú þrá er sprottin af brýnni
þörf sálar minnar, sem veit að hún
finnur bezta svölun í því, að hlúa
að því á meðal þjóðar minnar, sem
eg elska. Aðeins það, að eg er
kominn hingað, er mér næg sönn-
un þess, að drottinn hefir hér verk
i ið, því fólkið er of fátt og sam-
kepni of lítil. En fólk, sem flyt-
j ur heim frá Ameríku til íslands,
má ekki búast við að geta flutt
landið með sér.
Vænt mun okkur þykja um, að
fá fréttabréf frá kunningjunum
vestra, þótt ekki verði þau ef til
vill borguð betur en með lélegri
blaðagrein.
Innileg kveðja til vinanna, á-
samt heillaóskum þeim til handa,
og öllum íslandsvinum, er í fjar-
lægðinni búa.
Pétur Sigurðsson.